Chris Isaak
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Chris Isaak (fæddur Christopher Joseph Isaak 26. júní 1956 í Stockton í Kaliforníu í Bandaríkjunum) er bandarískur indí rokk, popp, og rokk og ról söngvari, lagahöfundur, og leikari. Tónlist hans má lýsa sem blöndu af kántrí, blús, rokk og róli, pop og brim rokki.
[breyta] Hljómplötur
- Silvertone (1985); fyrsta platan
- Chris Isaak (1987)
- Heart Shaped World (1989)
- Wicked Game Album (1990)
- San Francisco Days (1993)
- Forever Blue (1995)
- Baja Sessions (1996)
- Speak of the Devil (1998)
- Always Got Tonight (2001)
- Christmas (2004)