Flokkur:Rómaveldi

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Rómaveldi eða Rómverska heimsveldið var ríki og menningarsvæði í kringum Miðjarðarhaf og í Vestur-Evrópu sem var stjórnað frá Rómarborg. Segja má að það hafi verið til frá árunum 753 f.Kr. (stofnun Rómar, samkvæmt fornri trú þar í borg) til ársins 476 e.Kr. (þegar síðasta keisaranum í Róm var steypt af stóli).

Aðalgrein: Rómaveldi