Svafa Grönfeldt
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Svafa Grönfeldt (fædd 1965) tók við starfi rektors Háskólans í Reykjavík 1. febrúar 2007 af Guðfinnu S. Bjarnadóttur sem hafði lent í 4. sæti í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík. Svafa hafði áður verið forstjóri stjórnunarsviðs Actavis og aðstoðar-forstjóri Actavis. Svafa situr í bankaráði Landsbanka Íslands.