22. febrúar
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jan – Febrúar – Mars | ||||||
Su | Má | Þr | Mi | Fi | Fö | La |
1 | 2 | 3 | ||||
4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 |
11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 |
18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 |
25 | 26 | 27 | 28 | |||
2007 Allir dagar |
22. febrúar er 53. dagur ársins samkvæmt gregoríska tímatalinu. 312 dagar (313 á hlaupári) eru eftir af árinu.
Efnisyfirlit |
[breyta] Atburðir
- 1952 - Þjóðminjasafnshúsið við Suðurgötu í Reykjavík var tekið í notkun.
- 1956 - Elvis Presley komst í fyrsta sinn inn á vinsældarlista með laginu „Heartbreak Hotel“.
- 1979 - Dagblaðið veitti menningarverðlaunin í fyrsta skipti.
- 1979 - Sankti Lúsía fékk sjálfstæði frá Bretlandi.
- 1991 - Sigríður Snævarr varð sendiherra Íslands í Svíþjóð og var fyrst íslenskra kvenna til að gegna slíku embætti.
- 1997 - Í Roslin í Skotlandi tikynntu genasérfræðingar að þeir hefðu klónað fullorðna kind sem þeir nefndu Dollý.
- 2005 - Rúmlega 500 manns létu lífið og yfir 1000 slösuðust í jarðskjálfta í suðurhluta Írans. Skjálftinn mældist 6,4 á Richterskvarða.
- 2006 - Milljarðasta lagið seldist á Apple iTunes.
[breyta] Fædd
- 1403 - Karl 7. Frakkakonungur (d. 1461).
- 1810 - Fryderyk Chopin, pólskur píanóleikari og tónskáld (d. 1849). Fæðingardagur hans er á reiki, 1. mars er einnig nefndur.
- 1857 - Robert Baden-Powell, breskur barón, herforingi og stofnandi skátahreyfingarinnar.
- 1889 - Olave St Clair Soames, kona Baden-Powells, barónessa, og stofnandi kvenskátahreyfingarinnar.
- 1892 - Edna St. Vincent Millay, bandarískt ljóðskáld (d. 1950).
- 1899 - George O'Hara, bandarískur leikari (d. 1966).
- 1903 - Frank Plumpton Ramsey, breskur stærðfræðingur, hagfræðingur og heimspekingur (d. 1930).
- 1925 - Skátafélagið Hraunbúar stofnað í Hafnarfirði.
- 1949 - Niki Lauda, austurrískur kappakstursökumaður.
- 1962 - Steve Irwin, ástralskur dýrafræðingur og sjónvarpsmaður (The Crocodile Hunter). (d. 2006)
- 1963 - Vijay Singh, Fiji-eyskur golfmaður.
- 1975 - Drew Barrymore, bandarísk leikkona.
[breyta] Dáin
- 1987 - Andy Warhol, bandarískur listamaður (f. 1928).
[breyta] Hátíðis- og tyllidagar
Mánuðirnir samkvæmt Gregoríska og Júlíska tímatalinu auk dagafjölda þeirra |
---|
Janúar (31) | Febrúar (28 (29 á hlaupári)) | Mars (31) | Apríl (30) | Maí (31) | Júní (30) | Júlí (31) | Ágúst (31) | September (30) | Október (31) | Nóvember (30) | Desember (31) |