Lettland

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Latvijas Republika
Fáni Lettlands Skjaldarmerki Lettlands
(Fáni Lettlands) (Skjaldarmerki Lettlands)
Kjörorð: Föðurland og frelsi
Þjóðsöngur: Dievs, svētī Latviju!
(Guð blessi Lettland)
Kort sem sýnir staðsetningu Lettlands
Höfuðborg Riga
Opinbert tungumál Lettneska
Stjórnarfar Þingræði
Vaira Vīķe-Freiberga
Sjálfstæði
frá Rússlandi
6. september 1991

Flatarmál
 • Samtals
 • Vatn (%)

124. sæti
64.589 km²
1,5
Mannfjöldi
 • Samtals (2005)
 • Þéttleiki byggðar
141. sæti
2.307.000
36/km²
VLF (KMJ)
 • Samtals
 • á mann
áætl. 2005
$29.214 millj. dala (95. sæti)
$12,622 dalir (53. sæti)
Gjaldmiðill Lettneskur Lat (MWK)
Tímabelti UTC+2
Þjóðarlén .lv
Alþjóðlegur símakóði 371

Lettland er eitt af Eystrarsaltsríkjunum ásamt Litháen og Eistlandi. Næstu nágrannar Lettlands eru Eistland til norðurs, Litháen til suðurs og Rússland og Hvíta-Rússland til austurs, til vesturs á það strönd við Eystrasaltið.

20. september 2003 kusu Lettar um inngöngu í Evrópusambandið og samþykktu það, inngangan í það varð að raunveruleika þann 1. maí 2004. 29. mars 2004 gekk það einnig í NATO


 

Þessi grein sem fjallar um landafræði er stubbur.
Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana