Hernám Íslands
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Ísland var hernumið af Bretum 10. maí árið 1940. Það voru flestir ánæðir með að það voru Bretar sem hernumu landið en ekki Þjóðverjar. Þótt ríkistjónin hafi ekki verið neitt sérlega ánæð með hernámið og hafi í raun og veru mótmælt því og neitað að segja neitað að segja Möndulveldunum (Þjóðverjum, Ítölum og Japönum) stríð á hendur tók hún upp fullt samstarf við hernámið. Það var mikið atvinnuleysi í Reykjavík áður hernámið hóst eða 800 manns sem var talið mjög mikið á þessum tíma en þegar Bretarnir komu til landsins minnkaði mjög hratt og fór niður í 460 manna atvinnuleysi. Hundruðir manna störfuðu hjá hernum það voru bifreiðaverkstjórar, iðnaðarmenn, verkamenn, túlkar, matseljur, þvottakonur. Þetta hafði mikil áhrif á íslenskt atvinnulíf.