Ljósgjafi

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Grein þessi skal sameinuð Ljós 

Ljósgjafi er hlutur, áhald eða tæki sem gefur sýnilegt ljós, t.d. kerti, ljósapera, flúrljós og tvistur (díóða). Geislatæki gefur geislun, sem að mestu utan sýnlega sviðsins, en geislagjafi gefur jónandi geislun, sem stafar af geislavirkni.