Morðsaga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Morðsaga

VHS hulstur
Leikstjóri Reynir Oddsson
Handrithöf. Reynir Oddsson
Leikendur Guðrún Ásmundsdóttir
Steindór Hjörleifsson
Þóra Sigurþórsdóttir
Guðrún Stephensen
Róbert Arnfinnsson
Sigrún Björnsdóttir
Framleitt af Reynir Oddsson
Frumsýning 1977
Lengd 90 mín.
Aldurstakmark Bönnuð innan 16
Tungumál íslenska



Síða á IMDb

Morðsaga er kvikmynd leikstýrð, skrifuð, klippt og framleidd af Reyni Oddssyni. Framleiðslan þótti mjög djörf á sínum tíma enda íslensk kvikmyndagerð ekki komin almennilega á lappirnar.


Þessi grein sem fjallar um kvikmynd er stubbur.
Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana