1787

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Ár

1784 1785 178617871788 1789 1790

Áratugir

1771–17801781–17901791–1800

Aldir

17. öldin18. öldin19. öldin

[breyta] Á Íslandi

  • Um vorið - Vegna ónógra fjárveitinga hættir Hannes Finnsson biskup við að reisa sér hús í Reykjavík og situr áfram í Skálholti.
  • 23. júní - Eftir rannsókn á embættisfærslu Skúla Magnússonar landfógeta úrskurðar kansellíð í Kaupmannahöfn að Skúli megi halda embættinu.
  • Um haustið - Skip kemur frá Kaupmannahöfn með efnivið til dómkirkju í Reykjavík og 6 iðnaðarmenn til verksins. Skv. konunglegri tilskipun hafði verið ákveðið, að kirkjan skyldi byggð úr íslenskum steini.
  • Kaupmaðurinn Einar Þórólfsson verður fyrsti borgari Reykjavíkurkaupstaðar.

Fædd

Dáin


[breyta] Erlendis

Fædd

Dáin