Steinar Bragi

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Steinar Bragi Sigurðsson (f. 15. ágúst 1975) er íslenskur rithöfundur og ljóðskáld. Hann hefur gefið út sex ljóðabækur með óbundnum ljóðum og prósaljóðum frá 1999 og verk eftir hann hafa birst m.a. í tímaritinu Andblæ 1998 og Af stríði sem Nýhil gaf út í ritröðinni „Norrænar bókmenntir“ 2003. Fyrsta skáldsaga hans, Turninn, kom út hjá Bjarti árið 2000 og síðan hafa komið út hjá sömu útgáfu Áhyggjudúkkur (2002), Sólskinsfólkið (2004) og Hið stórfenglega leyndarmál Heimsins (2006).

[breyta] Tengill

Á öðrum tungumálum