Thomas Simpson

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Thomas Simpson (20. september 171014. maí 1761) var breskur stærðfræðingur sem er einna hvað þekktastur fyrir Simpsons aðferðina, aðferð sem notar margliður til þess að heilda tölulega.

[breyta] Útgefin rit

  • The Nature and Laws of Chance – (1740)
  • The Doctrine and Application of Fluxions – (1750, í tvemur bindum)


  eiπ  

Þessi grein sem fjallar um stærðfræði er stubbur.
Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana

Á öðrum tungumálum