23. nóvember

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

OktNóvemberDes
Su Þr Mi Fi La
  1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30  
2006
Allir dagar

23. nóvember er 327. dagur ársins (328. á hlaupári) samkvæmt gregoríska tímatalinu. 38 dagar eru eftir af árinu.

[breyta] Atburðir

  • 1838 - Vígður var nýr kirkjugarður í Reykjavík, Hólavallagarður, (Kirkjugarðurinn við Suðurgötu).
  • 1916 - Karlakór KFUM var stofnaður. Síðar var nafni hans breytt í Karlakórinn Fóstbræður.
  • 1939 - Suðaustur af Íslandi fór fram fyrsta sjóorrusta í heimsstyrjöldinni síðari, er þýsku herskipin Gneisenau og Scharnhorst sökktu breska skipinu Rawalpindi. Þar fórust um 270 menn, en 23 var bjargað.
  • 1947 - Tyrone Power kvikmyndaleikari kom við á Íslandi og vakti heimsóknin mikla athygli.
  • 1990 - Örn og Örlygur gáfu út Íslensku alfræðiorðabókina, en hún var með 37 þúsund uppflettiorðum.

[breyta] Fædd

[breyta] Dáin

Mánuðirnir samkvæmt Gregoríska og Júlíska tímatalinu auk dagafjölda þeirra
Janúar (31) | Febrúar (28 (29 á hlaupári)) | Mars (31) | Apríl (30) | Maí (31) | Júní (30) | Júlí (31) | Ágúst (31) | September (30) | Október (31) | Nóvember (30) | Desember (31)