Lerwick

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Höfnin í Leirvík
Höfnin í Leirvík

Lerwick (íslenska: Leirvík) er höfuðstaður og stærsti bær Hjaltlandseyja, staðsettur á austurströnd Mainland með um það bil 7.500 íbúa. Ferjur frá Lerwick sigla reglulega til Kirkwall í Orkneyjum, Aberdeen á Skotlandi, Fair Isle, Björgvin í Noregi, Seyðisfjarðar á Íslandi og Þórshafnar í Færeyjum og auk þess líka til Out Skerries og Bressay. Lerwick er nyrsti bær Bretlands.


 

Þessi grein sem fjallar um landafræði er stubbur.
Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana