Býflugur

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Wikipedia:Hvernig á að lesa flokkunarfræðilegar upplýsingar
Hvernig á að lesa flokkunarfræðilegar upplýsingar
Býflugur
Osmia ribifloris
Osmia ribifloris
Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýraríki (Animalia)
Fylking: Liðdýr (Arthropoda)
Flokkur: Skordýr (Insecta)
Ættbálkur: Æðvængjur (Hymenoptera)
Undirættbálkur: Broddvespur (Apocrita)
Yfirætt: Apoidea
(óraðað) Anthophila (sh. Apiformes)
Ættir
  • Andrenidae
  • Hunangsfluguætt (Apidae)
  • Colletidae
  • Halictidae
  • Megachilidae
  • Melittidae
  • Stenotritidae

Býflugur eru fleyg skordýr sem mynda einn stofn innan yfirættbálksins Apoidea sem einnig inniheldur vespur. Um tuttugu þúsund tegundir eru skráðar en þær eru líklega fleiri. Býflugur finnast alls staðar á þurru landi nema á Suðurskautslandinu.



 Þessi grein sem tengist líffræði er stubbur.
Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana .