Mossad

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Mossad, eða Ha-Mōśād le-Mōdī`īn ū-le-Tafqīdīm Meyūhadīm (hebreska: המוסד למודיעין ולתפקידים מיוחדים), er nafnið á undirdeild ísraelsku leyniþjónustunnar. Hún er m.a. ábyrg fyrir upplýsingasöfnun, baráttu gegn hryðjuverkum og ýmsum hernaðaraðgerðum öðrum.

Þessi grein er stubbur sem ekki hefur verið settur í undirflokk.
  Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana, eða með því að flokka hana betur.