Louis Pasteur

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Louis Pasteur á efri árum
Louis Pasteur á efri árum

Louis Pasteur (27. desember 1822 - 28. september 1895) var franskur örverufræðingur, þekktur fyrir innleiðingu gerilsneyðingar í matvælaframleiðslu, til að hindra súrnun mjólkur og víns. Ásamt Robert Koch var hann faðir bakteríufræða. Hann útbjó einnig fyrsta bóluefnið gegn hundaæði.


  

Þetta æviágrip einstaklings er stubbur.
Þú getur hjálpað til með því að bæta við það