Bandaríska alríkislögreglan

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

J. Edgar Hoover-byggingin í Washington D.C. er höfuðstöðvar FBI
J. Edgar Hoover-byggingin í Washington D.C. er höfuðstöðvar FBI

Bandaríska alríkislögreglan (enska: Federal Bureau of Investigation - FBI) er alríkislögregla, leyniþjónusta og aðalrannsóknarlögregla bandaríska dómsmálaráðuneytisins. Alríkislögreglan sér um rannsóknir á glæpum sem ná yfir fleiri fylki.

Alríkislögreglan var stofnuð árið 1908 en núverandi nafn og hlutverk stofnunarinnar var mótað undir stjórn J. Edgar Hoover 1923 til 1972.

Þessi grein er stubbur sem ekki hefur verið settur í undirflokk.
  Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana, eða með því að flokka hana betur.