Jákvæð tala er tala sem er stærri en núll, en neikvæð tala er tala sem er minni en núll. Mengi jákvæðra og neikvæðra heiltalna eru óendanleg, en teljanleg. Talan núll telst hvork já- né neikvæð.
Þessi grein sem fjallar um stærðfræði er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana
Flokkar: Stærðfræðistubbar