Úlfarsfell (hverfi)
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Hverfi í Reykjavík |
---|
Vesturbær |
Miðborg |
Hlíðar |
Laugardalur |
Háaleiti |
Breiðholt |
Árbær |
Grafarvogur |
Kjalarnes |
Úlfarsfell |
Úlfarsfell er hverfi í Reykjavík. Hverfið markast af Vesturlandsvegi, Úlfarsá að sveitarfélagamörkum Mosfellsbæjar, til norðurs og austurs með sveitarfélagamörkum að og um Úlfarsfell að Vesturlandsvegi.