Alan Hollinghurst

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Alan Hollinghurst (fæddur 26. maí, 1954 í Stroud, Gloucestershire) er breskur rithöfundur og höfundur fjögurra bóka. Hann vann Booker-verðlaunin árið 2004 fyrir bókina The Line of Beauty.


Þessi grein sem fjallar um bókmenntir er stubbur.
Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana