1316
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Ár |
Áratugir |
1301-1310 – 1311-1320 – 1321-1330 |
Aldir |
[breyta] Atburðir
- Hungursneyðin mikla náði hámarki.
- Möðrudalsklaustur brann í kjölfar veislu hjá munkunum þar.
- Miklar deilur hófust milli Auðunns rauða Hólabiskups og kirkjuhöfðingja á Norðurlandi.
[breyta] Fædd
- Magnús Eiríksson Svíakonungur (d. 1374).