Með allt á hreinu

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Með allt á hreinu

VHS hulstur
Leikstjóri Ágúst Guðmundsson
Handrithöf. Ágúst Guðmundsson
Stuðmenn
Eggert Þorleifsson
Leikendur Ásgeir Óskarsson
Egill Ólafsson
Jakob Magnússon
Ragnhildur Gísladóttir
Flosi Ólafsson
Framleitt af Jakob Magnússon
Frumsýning 1982
Lengd 99 mín.
Aldurstakmark Leyfð
Tungumál íslenska


Framhald Hvítir mávar
Í takt við tímann
Síða á IMDb

Tónlistar og grínmyndin Með allt á hreinu fjallar um tvær hljómsveitir, Stuðmenn og Grýlurnar, ástir og afbrýði meðlima þeirra og spaugilegar uppákomur í ferðalagi þeirra um Ísland.


Þessi grein sem fjallar um kvikmynd er stubbur.
Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana

Á öðrum tungumálum