Marlene Dietrich

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Marlene Dietrich árið 1967.
Marlene Dietrich árið 1967.

Marlene Dietrich (27. desember 19016. maí 1992) var þýsk leikkona, söngkona og skemmtikraftur. Hún hóf kvikmyndaleik árið 1923 og 1929 lék hún hlutverkið „Lola-Lola“ í Blái engillinn sem var ein af fyrstu talmyndunum sem gerð var í Evrópu. Eftir það flutti hún til Hollywood þar sem hún lék gjarnan háskakvendi í fjölmörgum kvikmyndum.


  

Þetta æviágrip einstaklings er stubbur.
Þú getur hjálpað til með því að bæta við það