Minnsti samnefnari

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Minnsti samnefnarinn (Skammstafað sem MSN) er í stærðfræðitala sem er minnsta sameiginlega margfeldi nefnara í einhverju mengi almennra brota. Minnsta sameiginlega margfeldi er einnig kallað minnsta samfeldi, sem er stytting nafnsins.

Sem dæmi, ef við höfum almennu brotin

\left\{\frac{1}{4},\frac{1}{2}\right\}\!

þá sjáum við að minnsti samnefnari þeirra er 4, þar sem 4 er minnsta sameiginlega margfeldi 2 og 4. Sömuleiðis fáum við að minnsti samnefnari fyrir

\left\{\frac{1}{3},\frac{1}{2}\right\}\!

er 6. Minnsti samnefnari gerir okkur kleift að framkvæma samlagningu og frádrátt á almenn brot:

  • \frac{1}{2}+\frac{1}{3} = \frac{3}{6}+\frac{2}{6} = \frac{2+3}{6} =\frac{5}{6} \!
  • 1 - \frac{2}{3} = \frac{3}{3}-\frac{2}{3} = \frac{3-2}{3} = \frac{1}{3}\!
Á öðrum tungumálum