Siv Friðleifsdóttir

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Siv Friðleifsdóttir
Siv Friðleifsdóttir

Siv Friðleifsdóttir (f. í Ósló 10. ágúst 1962), skírð Björg Siv Juhlin Friðleifsdóttir, er íslenskur þingmaður Framsóknar og heilbrigðisráðherra í ríkisstjórn Íslands.

Hún gekk í MR og lærði þvínæst sjúkraþjálfun í . Siv starfaði hjá Styrktarfélagi lamaðra og fatlaðra og Sjúkraþjálfun Reykjavíkur.

[breyta] Tenglar


  

Þetta æviágrip einstaklings er stubbur.
Þú getur hjálpað til með því að bæta við það