Plan

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Plan eða slétta er í stærðfræði flötur í þrívíðu rúmi sem hefur enga dýpt. Einfaldasta dæmið um plan er hlutrúmið \mathbb{R}^2, sem er tvívítt rúm. Plön í hærri víddum en \mathbb{R}^3 eru kölluð háplön.

Plan er spannað af tveimur línulega óháðum vigrum. Plan sem spannað er af vigrunum a og b og fer í gegnum punktinn c er mengi allra vigra \overline{x} = (x_1, x_2, x_3) sem rita má á forminu

\overline{x} = s\overline{a} + t\overline{b} + \overline{c}

þar sem að s og t eru stikar.

Greinar í stærðfræði tengdar línulegri algebru

Vigur | Lína | Fylki | Plan | Háplan | Vigurrúm | Innfeldisrúm | Línuleg spönn | Línuleg vörpun | Línuleg jöfnuhneppi | Línulegt óhæði | Línuleg samantekt | Línulegur grunnur | Dálkarúm | Raðarúm | Þverlægni | Eigingildi | Eiginvigur | Eiginrúm | Kennimargliða | Útfeldi | Krossfeldi | Innfeldi | Ákveður | Bylta | Fylkjaliðun (LU-þáttun, QR-þáttun) | Hornalínugeranleiki | Hjáþættir | Gauß-eyðing | Gauß-Jordan eyðing | Gram-Schmidt reikniritið | Regla Cramers | Rófsetningin


  eiπ  

Þessi grein sem fjallar um stærðfræði er stubbur.
Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana