Norðurárdalshreppur

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Norðurárdalshreppur var hreppur nyrst í uppsveitum Mýrasýslu, kenndur við Norðurárdal.

Hinn 11. júní 1994 sameinaðist Norðurárdalshreppur Borgarnesbæ, Hraunhreppi og Stafholtstungnahreppi undir nafninu Borgarbyggð.


 

Þessi grein sem fjallar um landafræði Íslands er stubbur.
Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana