Flokkur:Sveitarfélagið Vogar

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Sveitarfélagið Vogar (áður Vatnsleysustrandarhreppur) er sveitarfélag á norðanverðum Reykjanesskaga. Flestir íbúar lifa af sjávarútvegi eða sækja vinnu annars staðar, t.d til Reykjavíkur eða Keflavíkur. Í hreppnum er þorpið Vogar, þar búa um 1.000 manns. Vogar hétu til forna Kvíguvogar og Vogastapi sunnan þorpsins hét Kvíguvogabjörg. Í Stakksfirði undan Vogastapa voru góð fiskimið, sem hétu Gullkistan.

Aðalgrein: Sveitarfélagið Vogar

Greinar í flokknum „Sveitarfélagið Vogar“

Það eru 2 síður í þessum flokki.

V