TNT N.V.
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
TNT N.V. er flutningafyrirtæki sem býður upp á hraðflutninga, lagerumsjón og póstþjónustu. Hjá fyrirtækinu vinna yfir 55.000 manns í 64 löndum en fyrirtækið þjónar yfir 200 löndum.
[breyta] TNT á Íslandi
Íslandspóstur er umboðsaðili fyrir TNT á Íslandi og sér um dreifingu og móttöku sendinga fyrir fyrirtækið undir nafninu TNT hraðflutningar.