Einn dans við mig

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Einn dans við mig er lag með Hemma Gunn af hljómplötu hans Frískur og fjörugur. Lagið er upprunalega franskt og heitir Ca pla poir moi.

Í texta lagsins segir frá manni sem kemur á skemmtistað klukkan tólf einsamall til í að tjútta svolítið og reyna að finna sér píu til að dansa við og jafnvel taka með sér heim.