Akurey (Landeyjum)
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Akurey er bær og kirkjustaður í Vestur-Landeyjum í Rangárvallasýslu. Þar er félagsheimilið Njálsbúð þar sem löngum voru haldin fræg sveitaböll.
Akurey er bær og kirkjustaður í Vestur-Landeyjum í Rangárvallasýslu. Þar er félagsheimilið Njálsbúð þar sem löngum voru haldin fræg sveitaböll.