Ófærufoss

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Ófærufoss 22. júlí 2001, steinboginn gekk yfir neðri fossinn þar til vorið 1993
Ófærufoss 22. júlí 2001, steinboginn gekk yfir neðri fossinn þar til vorið 1993

Ófærufoss er tvískiptur foss í ánni Nyrðri-Ófæru þar sem hún fellur ofan í Eldgjá, yfir neðri fossinn var náttúrulegur steinbogi þar til vorið 1993 þegar hann hrundi í ána í vorleysingum.

[breyta] Tenglar