6. mars
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Feb – Mars – Apr | |||||||||
Su | Má | Þr | Mi | Fi | Fö | La | |||
1 | 2 | 3 | |||||||
4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | |||
11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | |||
18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | |||
25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 | |||
2007 Allir dagar |
6. mars er 65. dagur ársins (66. á hlaupári) samkvæmt gregoríska tímatalinu. 300 dagar eru eftir af árinu.
[breyta] Atburðir
- 1447 - Nikulás 5. varð páfi.
- 1853 - Óperan La Traviata eftir Giuseppe Verdi var frumsýnd í Vínarborg.
- 1857 - Sex vermenn á leið frá Þingvöllum til Reykjavíkur urðu úti á Mosfellsheiði. Átta komust af.
- 1869 - Dmitri Mendelejev kynnti lotukerfið í fyrsta sinn.
- 1873 - Við suðurströnd Íslands fórust fimmtán franskar skútur og rak tugi líka á land. Margir Frakkar voru jarðsettir á Stafafelli í Lóni.
- 1905 - Fyrsti togarinn í eigu Íslendinga, Coot, kom til Hafnarfjarðar.
- 1930 - Fryst matvæli voru seld í fyrsta skipti í Bandaríkjunum.
- 1940 - Vopnahlé í stríði Finna og Rússa gekk í gildi.
- 1957 - Gana lýsti yfir sjálfstæði frá Bretlandi.
[breyta] Fædd
- 1475 - Michelangelo Buonarroti, ítalskur listamaður (d. 1564).
- 1917 - Donald Davidson, bandarískur heimspekingur (d. 2003).
- 1923 - Ingólfur Guðbrandsson
- 1928 - Gabriel García Márquez, kólumbískur rithöfundur, blaðamaður og Nóbelsverðlaunahafi.
- 1946 - David Gilmour, fyrrum gítarleikari Pink Floyd.
[breyta] Dáin
- 1982 - Ayn Rand, rithöfundur
- 1983 - Donald Duart Maclean breskur njósnari fyrir Sovétríkin.
- 1986 - Georgia O'Keeffe, bandarísk listakona (f. 1887).
Mánuðirnir samkvæmt Gregoríska og Júlíska tímatalinu auk dagafjölda þeirra |
---|
Janúar (31) | Febrúar (28 (29 á hlaupári)) | Mars (31) | Apríl (30) | Maí (31) | Júní (30) | Júlí (31) | Ágúst (31) | September (30) | Október (31) | Nóvember (30) | Desember (31) |