Notandaspjall:Akigka
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Værir þú til í að skrifa grein um gvendarlaugina, hún virðist áhugaverð. -- Ævar Arnfjörð Bjarmason 01:45, 5 nóv 2004 (UTC)
Myndina eða laugina sjálfa?
- Ég skal redda því í einum grænum! --Sigatlas 01:53, 5 nóv 2004 (UTC)
[breyta] Rækjuvinnsla
Mér sýnist þetta vera skratti gott hjá þér. Kannski að setja stubb á þetta ef einhver hefur visku við þetta að bæta seinna. --Sigatlas 13:36, 5 nóv 2004 (UTC)
[breyta] Myndir
Værir þú til í þegar þú hleður inn myndum að bæta við upplýsingum um hana, hver tók hana og að lokum leyfisupplýsingum, betur útskýrt á innhlaðningarsíðunni, er mun auðveldara upp á alla síðari notkun á efninu. -- Ævar Arnfjörð Bjarmason 19:20, 7 nóv 2004 (UTC)
- Einnig fyrir eldri myndir, sérstaklega þær sem er augljóst að þu hefur ekki gert sjálf/ur -- Ævar Arnfjörð Bjarmason 15:16, 22 nóv 2004 (UTC)
-
- Ég skal athuga hvort ég hef ekki gert það fyrir allar myndir. Ljósmyndirnar sem ég setti inn eru kenndar við höfund sem er sama þótt þær séu nýttar út um allt, en ég skal spyrja hann hvort hann vilji ekki heldur nota formlegt leyfi eins og GFDL. Annars eru eldri myndir en 70 ára by definition PD :P --81.15.42.250 16:15, 22 nóv 2004 (UTC)
- Bara vont að sjá þannig jafnvel á myndum sem virðast gamlar og hvað þá á teikningum þegar það stendur nákvæmlega ekkert um þær eða hvaðan þær koma. -- Ævar Arnfjörð Bjarmason 16:17, 22 nóv 2004 (UTC)
- Jamm, yfir þrjúhundruð ára gamlar. Ég skal reyna að finna út hvar þær voru prentaðar fyrst... --Akigka 16:29, 22 nóv 2004 (UTC)
- En sbr. http://en.wikipedia.org/wiki/Image:Jonathan_swift.JPG
- Bara vont að sjá þannig jafnvel á myndum sem virðast gamlar og hvað þá á teikningum þegar það stendur nákvæmlega ekkert um þær eða hvaðan þær koma. -- Ævar Arnfjörð Bjarmason 16:17, 22 nóv 2004 (UTC)
- Ég skal athuga hvort ég hef ekki gert það fyrir allar myndir. Ljósmyndirnar sem ég setti inn eru kenndar við höfund sem er sama þótt þær séu nýttar út um allt, en ég skal spyrja hann hvort hann vilji ekki heldur nota formlegt leyfi eins og GFDL. Annars eru eldri myndir en 70 ára by definition PD :P --81.15.42.250 16:15, 22 nóv 2004 (UTC)
[breyta] Gvendarlaug
Sjá Spjall:Gvendarlaug í Bjarnarfirði -- Ævar Arnfjörð Bjarmason 11:41, 9 nóv 2004 (UTC)
[breyta] _
Vil benda þér á að það er óþarfi að gera "_" í tenglum þar sem " " umskrifast sjálfkrafa í "_" auk þess sem undirstrikin líta illa út í texta. —Ævar Arnfjörð Bjarmason 02:54, 13 mar 2005 (UTC)
- Hélt maður ætti að gera það vinstra megin við '|'. Sleppi því næst. --Akigka 02:57, 13 mar 2005 (UTC)
[breyta] Þú ert orðinn stjórnandi
Ég er búinn að gera þig að stjórnanda, endilega bættu þér á listan á Wikipedia:Stjórnendur :) --Friðrik Bragi Dýrfjörð 23:43, 20. maí 2005 (UTC)
- Til hamingju Akigka! :D Baldur Blöndal 17:28, 25 október 2006 (UTC)
[breyta] Hvítgeimur
Athugaðu að þegar þú bætir við of miklum hvítgeim (whitespace) á undan fyrirsögnum eins og á Yfirréttur kemur það svoldið illa út. —Ævar Arnfjörð Bjarmason 12:43, 14. júní 2005 (UTC)
- Sem minnir okkur á að enginn hefur enn skrifað greinina hvítur dvergur :) --Akigka 14:35, 14. júní 2005 (UTC)
[breyta] Image licence?
Hi Akigka, please see the first entry on commons:Commons:Images missing information. Could you help to clarify the licence of "your" commons:Image:Potturinn.jpeg by adding a clear author and perhaps more information in english? Thanks a lot. -- Berry 25. júlí 2005 kl. 20:28 (UTC)
[breyta] Evrópufáninn
Varðandi þennan fána sem var á Snið:Evrópa þá var hann þarna sem Evrópufáninn en ekki sem fáni Evrópusambandsins, þetta var því ekki eins og að láta Bandaríska fánann vera á Norður-Ameríkusniðinu þar sem hann táknar ávallt eitt land, en ekki heimsálfu auk yfirþjóðlegra samtaka og Evrópuráðsins. —Ævar Arnfjörð Bjarmason 27. júlí 2005 kl. 01:48 (UTC)
- Rétt... Mín mistök :) Mér finnst samt óviðeigandi að nota merki sem almennt er notað sem merki Evrópusambandsins fyrir heimsálfuna. Svo er þetta líka í meira samræmi við hliðstæð snið fyrir aðrar heimsálfur. --Akigka 27. júlí 2005 kl. 01:55 (UTC)
Jájá, það er svo allt annað mál, þessi fáni mátti alveg fara, langaði bara að benda á þetta;) —Ævar Arnfjörð Bjarmason 27. júlí 2005 kl. 01:57 (UTC)
[breyta] (H)rós í hnappagat
(H)rós í hnappagat fær Akigka (alias 213.220.103.23 ?) fyrir afbragðs stubba um landafræði Asíu, Afríku og víðar, einnig margar góðar greinar um hitt og þetta í Íslandssögu. Allt vel fram sett og á vönduðu máli. Lófatak! --Mói 21. ágúst 2005 kl. 22:25 (UTC)
- :) Takk, takk ... Takk sömuleiðis fyrir afbragðs leiðréttingar. --Akigka 21. ágúst 2005 kl. 22:36 (UTC)
[breyta] Ljóta ruglið!
Já, arrrggh..... það sem maður getur látið frá sér fara, það er nú ekki alveg einleikið. Þarna ruglaði ég saman Rósku og Rúrí og var nú ekki þörf á því. Gott að vera leiðréttur þegar maður bullar svona! --Mói 1. september 2005 kl. 12:42 (UTC)
[breyta] Noregsprinsinn
Halló! Ég er ánægdur með færingin af Sverrir Magnús af Noregi til Sverrir Magnús Noregsprins, en er það ekki rett að skrifa «noregsprins», og ekki «Noregsprins»? Á norsku er þad svona, en ég er ekki viss á íslensk. --KRISTAGAα-ω 5. des. 2005 kl. 13:17 (UTC)
- Sæll, gott að þú ert sáttur. "af Noregi" er oft notað í íslensku, en mér finnst það persónulega ekki eins fallegt og "Noregsprins" "Noregsdrottning", "Noregskonungur" o.s.frv. Ég hef því notað þetta t.d. í Jakob VI Skotakonungur og Viktoría Bretadrottning. En þetta á alltaf að vera með stórum staf í íslensku af því þetta er dregið af landaheitinu Noregur sem er með stórum staf í öllum tilvikum (konungur Noregs, Norður-Noregur, Noregsferð,...), nema þar sem -sk- kemur fyrir í orðmyndinni (norskur, t.d. norður-norskur). Vissi ekki að ætti að skrifa "noregsprins" með litlum á norsku - er einhver sérstök ástæða fyrir því? --Akigka 5. des. 2005 kl. 13:24 (UTC)
-
- Jú, á norsku eru samsetningar af orð alltaf svona að ef nýa orðið ekki er sernafn (sem Noregur, Sverrir, Hydro og svona) bara venjulega nafnorð (sem norskur, Sverriætt, Hydrostöð) ætlum við að sjá á siðasta orð, og að þvi «ætt» og «stöð» er med smáan staf verður nýa langa orðið líka med smáan staf. Dæmi:
- Noreg + ferd = noregsferd (han la ut på noregsferð)
- Sverre + ætt = sverreætt (kong Sverre var stamfar til sverreætta)
- Hydro + stasjon = hydrostasjon (det er mange hydrostasjoner i Noreg)
- En... ef við notum bindastrek (-) er þad sem á íslensk: (kong Sverre var stamfar til Sverre-ætta)...
- Með -sk er það eins og íslensk (Eg kjem frå Noreg og er 100% norsk).
- Vonar ég er skýr, ekki er lett að skýra úr á mál sem einn ekki er góð til að skrifa. --KRISTAGAα-ω 5. des. 2005 kl. 13:52 (UTC)
- Jú, á norsku eru samsetningar af orð alltaf svona að ef nýa orðið ekki er sernafn (sem Noregur, Sverrir, Hydro og svona) bara venjulega nafnorð (sem norskur, Sverriætt, Hydrostöð) ætlum við að sjá á siðasta orð, og að þvi «ætt» og «stöð» er med smáan staf verður nýa langa orðið líka med smáan staf. Dæmi:
[breyta] Sýslu-kort?
Sæll Akigka. Áttu kort sem sýna staðsetningu sýslanna? Annars væri fínt ef ég henti mér í að skrifa inn á kortin frá LMÍ. --Jóna Þórunn 7. apríl 2006 kl. 22:09 (UTC)
- Sæl, ég notaði Image:Municipalities_of_Iceland.png sem er frá LMÍ. Það er sama kort og er á Sýslur á Íslandi, en án texta. --Akigka 7. apríl 2006 kl. 22:16 (UTC)
[breyta] Flottur listi
Meiriháttar fínn listi hjá þér yfir ríkisstjórnirnar. Ég er samt að vonast eftir myndum af þessum fáu köllum sem enn vantar. Hver skyldi svo bætast í forsætisráðherrahópinn eftir árið? --Mói 24. maí 2006 kl. 15:58 (UTC)
- Takk fyrir það. Við verðum svo bara að vona að við fáum leyfi til að nota ljósmyndir sem gefnar hafa verið út fyrir minna en 25 árum síðan, en útlitið er heldur dökkt með að við fáum að endurnýta þessa fínu mynd af Halldóri eftir árið... --Akigka 24. maí 2006 kl. 16:17 (UTC)
[breyta] Verðlaun
Ég rakst á flokkinn um seglskip sem þú ert búinn að vera að dæla út, hann er orðinn helvíti flottur. Sem áhugamaður um seglskip þá finnst mér þetta frábær viðbót í íslenska Wikipedia. Hér færðu verðlaun hins vinnandi manns. --Smári McCarthy 20:17, 17 ágúst 2006 (UTC)
-
- Takk fyrir það. Bara að fá útrás fyrir áhugamálið. --Akigka 20:18, 17 ágúst 2006 (UTC)
[breyta] Immagine dei pesci su commons
Ciao. Guarda, hai fatto una cosa che avrei dovuto fare io tempo fa. Quindi è già su commons? bene allora in questi giorni provvedo a chiedere la cancellazione dell'immagine che è ancora caricata dentro wikipedia italia. Grazie per il tuo interessamento, buon lavoro su wikipedia. --82.52.77.154 00:47, 7 september 2006 (UTC)
[breyta] grasætt > grasaætt (rétt nafn)
Sæll. Ég breytti þessu - bæði vegna þess að nytjajurtabókin mín segir þetta svona og svo Google líka. Vona að þér sé sama. --Jóna Þórunn 11:18, 8 október 2006 (UTC)
- Auðvitað. Ég hef líklega tekið hitt upp af því mér hefur þótt það hljóma betur ;) Ef það er rangt þarf að breyta því. Svo er ég í vandræðum með ættbálkanöfnin á öllum jurtunum. Kennir fárra grasa í Orðabanka málstöðvarinnar hvað þau varðar. --Akigka 13:20, 8 október 2006 (UTC)
- Ég hef líka lent í vandræðum með taxoboxin. Skil þau þá gjarnan eftir og sé hvort ég finni þýðingu smátt og smátt. --Jóna Þórunn 22:07, 8 október 2006 (UTC)
[breyta] Staðsetningakort
Sæll. Hvernig veistu staðsetningu allra bæjanna? Gætirðu hent inn sniðinu á Eystra-Geldingaholt líka? --Jóna Þórunn 22:49, 1 nóvember 2006 (UTC)
- Sæl. Ég hef notast við kortaskjá landmælinga Íslands ([1]). Þar er hægt að leita eftir örnefnum. --Akigka 22:57, 1 nóvember 2006 (UTC)
- Takk. --Jóna Þórunn 23:01, 1 nóvember 2006 (UTC)
[breyta] fæðast og vera fæddur
Sæll Agika. Ég sé að þú hefur breytt til baka "var fædddur" í "fæddist" í greinum um Gunnar Pálsson. Nú er vitaskuld sjálfsagt að leiðrétta rangt málfar og einnig böngulegt en dálítið hæpið að breyta bara breytinganna vegna. Þolmyndin í þessu tilviki er mjög gömul og má benda á að bæði á Jónas Hallgrímsson og Jón Helgason nota hana hiklaust. Sjálfsagt er auðvitað líka að nota germyndina en að hún sé nokkuð fallegri get ég ekki fallist á.
Bestu nöldurkveðjur, Kriseir
85.220.92.104 23:02, 26 nóvember 2006 (UTC)
- Sæll. Jú, ég breytti þessu af því mér finnst þolmyndin gefa til kynna ferli í þessu tilviki, fremur en atvik. Eins og „var fæddur“ eins og „að fæða“ (í merkingunni „ala önn fyrir“) sem hljómar fornlega og því færi betur á því að nota „fæddist“ þar sem einungis er vísað til þess atviks að hann kom í heiminn á þessum stað. Þetta er auðvitað smekksatriði og rétt sem þú segir að óþarfi að breyta breytinganna vegna. Mér fannst þetta bara vera eins og tilraun ónafngreinds notanda til að fyrna textann að óþörfu. Ef þér finnst betur fara á hinu er sjálfsagt að breyta því til baka. Ég er víst ekki í neinni aðstöðu til að leika málfarsráðunaut hérna. --Akigka 23:08, 26 nóvember 2006 (UTC)
[breyta] Púrismi
'Púrismi' heitir 'hreinstefna' á íslensku. (Íslenska alfræðiorðabókin; Ensk-íslensk orðabók með alfræðilegu ívafi).81.165.227.4 23:33, 7 desember 2006 (UTC)
[breyta] Forvitni
Bara fyrir forvitnis sakir; en fyrir hvað stendur Akigka? --Baldur Blöndal 21:28, 5 janúar 2007 (UTC)
[breyta] Fyrirsagnartexti
Til hamingju með að finna plagat fyrir Rauða skikkjan. Ég hef lengi leitað en ekkert fundið. Hvernig rambaðiru á þessa norsku síðu? --Steinninn 08:56, 10 janúar 2007 (UTC)
- Google myndaleit. En ég man ekki hvern af titlum myndarinnar ég setti inn. Þann danska líklega. --Akigka 09:53, 10 janúar 2007 (UTC)
[breyta] Kort
Sæll. Er hægt að plata þig í að gera fallegt kort fyrir sviðna landsvæði Mýraeldanna? Ertu annars game á Wikihitting í næstu viku? --Jóna Þórunn 21:49, 26 mars 2007 (UTC)
- Sæl. Skal athuga þetta með kortið. Ætla að sjá til hvort ég á heimangengt í næstu viku. Finnst það líklegra en ekki samt. --Akigka 10:08, 27 mars 2007 (UTC)
[breyta] Gzimi 01:08, 6 apríl 2007 (UTC)Grein hafnað
Gzimi 01:08, 6 apríl 2007 (UTC)
== Ég setti grein um Skanderbeg hér en henni var hafnað. Ástæðan var sú að það var líka á huga(http://is.wikipedia.org/wiki/Spjall:Skanderbeg). Það er satt að þessi grein sem ég setti er á hugi. En höfundurinn á huga er ég, þ.e nophilosophy. Ég gæti líklega sannað það, ef þú vilt, með því að skrifa eitthvað sem þú biður mig eitthvert stað á huga. Ég veit ekki hverning það er öðruvísi hægt að sanna að ég skrifaði þessa grein sjálfur. Ég er frá Kosovo og það er mjög líkt Albaníu, fáninn, tungumálið o.fl. þess vegna vildi setja stutta grein um Skanderbeg bara til að fólk hafi smá hugmynd um hver hann var.
- Sæll. Auðvitað er besta mál að fá grein þína um Skanderbeg af Huga hingað inn. Þú hefðir samt átt að útskýra á spjallsíðunni að þú værir höfundur greinarinnar á Huga. Annars lítur þetta út eins og höfundaréttarbrot. --Akigka 20:17, 7 apríl 2007 (UTC)
- Já, ég skil. Ég vissi ekki að það átti að tilgreina það. En svo kann ég heldur ekki að vinna í wikipedia, ég veit t.d ekki hverning ég gæti sett mynd með greini, geturðu sagt mér hvernig ég geri það?
- Líttu á ensku greinina um Skanderbeg. Þar eru alla vega tvær myndir sem eru geymdar á commons.wikimedia.org og hægt er að setja inn einfaldlega með
[[Image:Myndanafn]]
. --Akigka 01:00, 10 apríl 2007 (UTC)
- Líttu á ensku greinina um Skanderbeg. Þar eru alla vega tvær myndir sem eru geymdar á commons.wikimedia.org og hægt er að setja inn einfaldlega með
[breyta] hæ
hæhæ, ég sjá kjósu þína, geturu plís hjálpað mér á kasakstan greinni minni.. ég hef skrífað mikið og það tók margir tíman og vildi að hafa það gæðagrein og úrvalsgrein.. það væri indælt :) --Ice201 01:54, 12 apríl 2007 (UTC)
- Sjálfsagt... þegar ég hef tíma og nennu :) Greinin er nógu ítarleg en vandamálið er að hún er illskiljanleg á köflum. --Akigka 01:56, 12 apríl 2007 (UTC)
Haha, ég skil þig fulkomlega. Ok ég hef hugmýnd. Segðu mér hlutir sem er illskiljanleg og ég skal skrífa þau á ensku :) --Ice201 02:14, 12 apríl 2007 (UTC)