Lúx (latína: Lux, sem þýðir ljós) er SI-mælieining fyrir lýsingu, táknuð með lx. Jafngildir einingunni lúmen á fermetra, þ.e. 1 lx = 1 lm/m2 = 1 cd sr/m2.
Þessi grein sem fjallar um eðlisfræði er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana
Flokkar: Eðlisfræðistubbar | SI mælieiningar | Ljósfræði