Kúlusúkk er ílangur lakkrís hjúpaður í súkkulaði, framleitt af sælgætisfyritækinu Kólus og heitir eftir staðnum Kulusukk á Grænlandi, en nafnið vísar í lögun sælgætisins og efnivið.
Þessi grein sem fjallar um mat er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana
Flokkar: Matarstubbar | Sælgæti