Fornaldarheimspeki (fræðigrein)
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Fræðigreinin fornaldarheimspeki er sameiginlegt sérsvið innan heimspeki og fornfræði, sem fjallar um heimspeki fornaldar, einkum gríska og rómverska heimspeki.
Þeir sem leggja stund á fræðigreinina nefnast ýmist heimspekingar, fornfræðingar og/eða heimspekisagnfræðingar og fer það stundum, en ekki alltaf, eftir menntun þeirra eða nálgun við viðfangsefnið.
[breyta] Frekari fróðleikur
- Frede, M., „Introduction: The Study of Ancient Philosophy“ í M. Frede, Essays in Ancient Philosophy (Minneapolis: University of Minnesota Press, 1987): ix-xxvii.
- Striker, G., „Preface“ í G. Striker, Essays on Hellenistic Epistemology and Ethics (Cambridge: Cambridge University Press): ix-xiii.