Autobahn (nemendafélag)
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
- Þessi grein fjallar um nemendafélag. Til að sjá greinina um hraðbrautina má skoða Autobahn.
Autobahn er nemendafélag Menntaskólans Hraðbrautar. Nafnið kemur af þýska orðinu Autobahn. Nemendafélagið hefur verið til frá upphafi skólans, eða um árið 2003.