20. janúar
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Des – Janúar – Feb | ||||||
Su | Má | Þr | Mi | Fi | Fö | La |
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | 6 | |
7 | 8 | 9 | 10 | 11 | 12 | 13 |
14 | 15 | 16 | 17 | 18 | 19 | 20 |
21 | 22 | 23 | 24 | 25 | 26 | 27 |
28 | 29 | 30 | 31 | |||
2007 Allir dagar |
20. janúar er 20. dagur ársins samkvæmt gregoríska tímatalinu. 345 dagar (346 á hlaupári) eru eftir af árinu.
[breyta] Atburðir
- 1840 - Dumont D'Urville fann Adélie-land á Suðurheimsskautinu.
- 1885 - L.A. Thompson fékk einkaleyfi á rússíbanann.
- 1921 - Fyrsta stjónarskrá Tyrklands samþykkt.
- 1937 - Franklin D. Roosevelt var settur í embætti í annað sinn.
- 1944 - Seinni heimsstyrjöld: Flugsveit breska hersins sleppti 2.300 tonnum af sprengjum yfir Berlin.
- 1957 - Vilhjálmur Einarsson var kosinn íþróttamaður ársins á Íslandi af íþróttafréttamönnum. Þetta var í fyrsta sinn sem kosið var og hlaut Vilhjálmur titilinn sex sinnum í röð.
- 1961 - John F. Kennedy var settur í embætti 35. forseta Bandaríkjanna.
- 1964 - Meet the Beatles, fyrsta breiðskífa Bítlanna sem kom út í Bandaríkjunum, kom út.
- 1969 - Fyrsta tifstjarnan var uppgötvuð, sú var í Krabba-stjörnuþokunni.
- 1981 - Ronald W. Reagan var settur í embætti sem forseti Bandaríkjanna.
- 1986 - Bretar og Frakkar tilkynntu áætlanir um jarðgöng undir Ermarsund.
- 1989 - George H. W. Bush var settur í embætti sem 41. forseti Bandaríkjanna.
- 1991 - Skíðaskálinn í Hveradölum brann og var endurreistur ári síðar.
- 1993 - Bill Clinton var settur í embætti sem 42. forseti Bandaríkjanna.
- 1996 - Yasser Arafat var kosinn forseti Palestínu.
- 2001 - George W. Bush var settur í embætti sem 43. forseti Bandaríkjanna.
[breyta] Fædd
- 1826 - Benedikt Sveinsson, stjórnmálamaður.
- 1873 - Johannes Vilhelm Jensen, danskur rithöfundur og Nóbelsverðlaunahafi (d. 1950).
- 1926 - David Tudor, bandarískur píanóleikari og tónsmíðandi (d. 1996).
- 1930 - Buzz Aldrin, geimfari.
- 1947 - Þórhallur Sigurðsson (Laddi), skemmtikraftur.
- 1949 - Göran Persson, forseti Svíþjóðar.
- 1951 - Ian Hill, breskur tónlistarmaður (Judas Priest).
- 1952 - Paul Stanley, bandarískur tónlistarmaður (KISS).
- 1960 - Michael Hutchence, ástralskur söngvari (INXS) (d.1997).
- 1965 - Greg Kriesel, bandarískur bassaleikari (The Offspring).
- 1971 - Derrick Green, bandarískur söngvari (Sepultura).
- 1979 - Rob Bourdon, bandarískur tónlistarmaður (Linkin Park).
[breyta] Dáin
- 1841 - Jörundur hundadagakonungur í Hobart í Tasmaníu.
- 1907 - Dimitri Mendeleyev, rússneskur efnafræðingur
- 1993 - Audrey Hepburn, belgísk leikkona (f. 1929).
Mánuðirnir samkvæmt Gregoríska og Júlíska tímatalinu auk dagafjölda þeirra |
---|
Janúar (31) | Febrúar (28 (29 á hlaupári)) | Mars (31) | Apríl (30) | Maí (31) | Júní (30) | Júlí (31) | Ágúst (31) | September (30) | Október (31) | Nóvember (30) | Desember (31) |