Wikipediaspjall:Samvinna mánaðarins/maí, 2007

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

< Wikipediaspjall:Samvinna mánaðarins

Ég legg til að samvinna þessa mánaðar verði Alþingiskosningar 2007. Það þarf að viðhalda og bæta við kjördæmagreinunum, flokkagreinunum og svo vantar nánast alla núverandi þingmenn og marga ráðherra. --Akigka 15:46, 24 janúar 2007 (UTC)

Jú, lýst vel á það. :) --Jóna Þórunn 15:46, 24 janúar 2007 (UTC)
Fínt að taka þetta allt í gegn í sjálfum kosningamánuðinum. --Mói 15:53, 24 janúar 2007 (UTC)