Richard Pryor

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Richard Pryor
Richard Pryor

Richard Pryor var bandarískur gamanleikari og uppistandari.

Fæddur Franklin Lenox Thomas 1. desember 1940 í Peoria í Illinois í Bandaríkjunum. Lést úr MS-sjúkdómnum 10. desember 2005 í Encino í Los Angeles í Kaliforníu í Bandaríkjunum.

[breyta] Heimildir


  

Þetta æviágrip einstaklings er stubbur.
Þú getur hjálpað til með því að bæta við það