Spjall:Dorrit Moussaieff

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Í sambandi við eyðinguna þá á bara að eyða greinum þar sem efnið á ekki heima á alfræðiorðabókinni, þar sem Dorrit Moussaieff á svo sannalega heima hér þar sem hún er þekkt kona á Íslandi og annars staðar á ekki að eyða grein um hana sem er algert bull, heldur bæta;) --Ævar Arnfjörð Bjarmason 14:19, 26 Jun 2004 (UTC)

Já en hún er nú samt gyðingur. Afhverju tókstu það út? Á það að vera eitthvað slæmt?
Alveg hræðileg, neinei, ég endurskrifaði bara síðuna án þess að líta á þá upprunalegu. Athugaðu að ég tók ekkert út, Biekko eyddi þessu og ég setti þetta aftur inn og skrifaði smá stubb þar sem þetta virtist vera voðalega ódjúpt alltsaman. Endilega skelltu þessu aftur inn. Og svonameðanégman, það er voða sniðugt að skrá sig inn og skrifa undir athugasemdir;) --Ævar Arnfjörð Bjarmason 16:36, 26 Jun 2004 (UTC)
Jamm jamm jamm, ég ætlaði að ráðast í að bæta síðuna sjálfur en þurfti svo að hlaupa út og kjósa þannig að ég ákvað bara að láta það eftir mér að nota hinn æsiskemmtilega 'delete' takka (og gera svona sprengjuhljóð um leið) enda líður manni þá eins og maður hafi völd ;) En ég reiknaði alveg með því að einhver myndi taka sig til og bæta kvikyndið. Það er held ég betra að hafa öngva grein heldur en þetta litla sem komið var svona uppá trúverðugleika wikipedia verkefnisins í heild. --Biekko 17:01, 26 Jun 2004 (UTC)
Fjandinn, færð þú sprengjuhljóð? helvítis réttmisur. --Ævar Arnfjörð Bjarmason 17:43, 26 Jun 2004 (UTC)

Eruð þið að gera grín að mér?

Auðvitað --Biekko 19:55, 26 Jun 2004 (UTC)

[breyta] Íslendingur?

Er konan íslendingur og ef svo á að setja hann í Flokkur:Íslendingar --Ævar Arnfjörð Bjarmason 11:40, 14. ágú 2004 (UTC)

Nei Hún er ekki Íslendingur

Nú jæja, hún er samt íslenskur ríkisborgari. Og það er ekki óeðlilegt að kalla íslenska ríkisborgara Íslendinga. --Cessator 18:38, 3 ágúst 2006 (UTC)