Bandýfélag Kópavogs

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Bandýfélag Kópavogs er eitt stærsta bandýfélag Íslands, með um 20 skráða meðlimi. Félagið hefur verið til frá haustinu 2003, en var formlega stofnað í mars 2006.


Þessi grein sem fjallar um íþrótt er stubbur.
Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana