1669
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Ár |
Áratugir |
Aldir |
[breyta] Á Íslandi
- Veturinn var nefndur hestabani.
- Galdramál: Erlendur Eyjólfsson og Jón Leifsson, brenndir á báli fyrir galdra, Jón fyrir að hafa valdið veikindum presthjónanna í Selárdal og Erlendur fyrir að hafa kennt Jóni galdur.
Fædd
Dáin
[breyta] Erlendis
- Rasmus Bartholin gefur út ritgerð um tilraunir sínar á silfurbergi, frá Helgustöðum við Reyðarfjörð; Experimenta crystalli islandici disdiaclastici quibus mira & insolita refractio detegitur.
- Hansasambandið sem stofnað var á 12. öld heldur sinn síðasta formlega fund.
Fædd
Dáin
- 4. október - Rembrandt, hollenskur listmálari (f. 1606).