Flokkur:Gnúpverjaafréttur
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Gnúpverjaafréttur er sá hluti Miðhálendisins sem bændur í hinum forna Gnúpverjahreppi reka fé sitt á. Afrétturinn nær frá Þjórsárdal inn með Þjórsá alla leið inn að Hofsjökli. Vesturmörk hans eru Fossá, síðar Öræfavatn og Öræfahnjúkur í hátind Arnarfells hins mikla. Gnúpverjar hafa í nokkurn tíma stundað samsmölun með Flóa- og Skeiðamönnum. Réttir í Skaftholtsréttum eru á föstudegi í 22. viku sumars.
- Aðalgrein: Gnúpverjaafréttur
Greinar í flokknum „Gnúpverjaafréttur“
Það eru 10 síður í þessum flokki.
FG |
HLN |
N frh.SÓ |