Innrautt ljós
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Innrautt ljós er rafsegulgeislun með lengri bylgjur en sýnilegt ljós en styttri en útvarpsbylgjur. Bylgjulengdin er á milli 750 nm og 1 mm.
Innrautt ljós er rafsegulgeislun með lengri bylgjur en sýnilegt ljós en styttri en útvarpsbylgjur. Bylgjulengdin er á milli 750 nm og 1 mm.