Fólksfjöldi

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Fólksfjöldi er hugtak notað í landafræði yfir fjölda einstaklinga sem eru skráðir íbúar ákveðins svæðis eða dvelja á þessu svæði. Í daglegu tali þýðir þetta hugtak einfaldega „fjöldi fólks“.

[breyta] Skyldar greinar