Snæfjallahreppur

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Snæfjallahreppur var hreppur á Snæfjallaströnd norðan megin Ísafjarðardjúps í Norður-Ísafjarðarsýslu.

1. janúar 1964 var Grunnavíkurhreppur sameinaður Snæfjallahreppi. 11. júní 1994 sameinaðist Snæfjallahreppur svo Ísafjarðarkaupstað.


 

Þessi grein sem fjallar um landafræði Íslands er stubbur.
Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana