Antonínus Píus

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Titus Aelius Hadrianus Antoninus Augustus

Fæddur 19. september 86
Valdatími 11. júlí 138 - 10. júlí 161
Dáinn 10. júlí 161
Forveri Hadríanus
Eftirmaður Markús Árelíus, kjörsonur
Maki Faustina
Afkvæmi Með Faustinu, eina dóttur
og tvo syni (öll látin fyrir 138),
Markús Árelíus og Lucius Verus,
kjörsynir
Faðir Titus Aelius Fulvius
Móðir Dóttir Arriusar Antoninusar
Ætt Nervu-antoninusar ættin

Titus Aurelius Fulvus Boionius Arrius Antoninus Pius (19. september 86–7. mars 161) var rómverskur keisari frá 138 til 161. Hann var fjórði hinna svonefndu fimm góðu keisara. Hann hlaut viðurnefnið „Pius“ eftir valdatöku, sennilega af því að hann þvingaði öldungaráðið til þess að lýsa yfir guðdómleika Hadríanusar að honum látnum.


Fyrirrennari:
Hadríanus
Keisari Rómar
(138 – 161)
Eftirmaður:
Markús Árelíus



Þessi grein sem fjallar um fornfræðilegt efni er stubbur.
Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana