Blandings skjaldbakan

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Blandings skjaldbakan (Emydoidea blandingii) er láðs- og lagar skjaldbaka sem á ensku nefnist Blanding's turtle. Það tekur hana 18-22 ár að verða kynþroska. Hún lifir aðallega í kringum Vötnin miklu í Bandaríkjunum.


 Þessi grein sem tengist líffræði er stubbur.
Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana .
Á öðrum tungumálum