Explosions in the Sky

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Explosion in the Sky er bandarísk post-rock hljómsveit sem var stofnuð í Austin, Texas árið 1999.

Hljómsveitina skipa Munaf Rayani og Mark Smith, sem eru gítarleikarar, Micheal James sem leikur á bassa og Chris Hrasky trommuleikara. Hljómsveitin leikur melódískt instrumental rokk, í anda Mogwai og Sigur Rósar og er á mála hjá útgáfufyrirtækinu Temporary Residence Limited.

[breyta] Útgefin verk

  • How Strange, Innocence (2000)
  • Those Who Tell the Truth Shall Die, Those Who Tell the Truth Shall Live Forever (2001)
    • (Þeir sem segja sannleikann munu deyja, þeir sem segja sannleikann munu lifa endalaust)
  • The Earth Is Not a Cold Dead Place (2003)
    • (Jörðin er ekki kaldur dauður staður)
  • The Rescue (2005)
  • All of a Sudden I Miss Everyone (2007)
    • (Allt í einu sakna ég allra)

[breyta] Tenglar