Leikfélag Reykjavíkur

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Leikfélag Reykjavíkur er leikfélag sem stofnað var 11. janúar 1897 í þeim tilgangi að standa fyrir leiksýningum í Reykjavík. Félagið rekur Borgarleikhúsið í Reykjavík en til 1989 starfaði það í Iðnó við Tjörnina.


 

Þessi grein sem fjallar um menningu er stubbur.
Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana