Cascada

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Cascada
Land Fáni Þýskalands Þýskaland
Ár 2004 -
Tónlistarstefna Europop
Útgefandi Andorfine, Robbins Entertainment, Zooland, AATW
Meðlimir Natalie Horler
DJ Manian
Yanou
Vefsíða http://www.cascadamusic.de/

Cascada er þýsk europop-hljómsveit stofnuð árið 2004. Sveitin er þekktust fyrir lag sitt „Everytime we touch“ sem kom út árið 2006. Sveitin notar einnig nöfnin Siria, Akira, Diamond og Scarf!.

[breyta] Útgefið efni

[breyta] Breiðskífur

  • Everytime We Touch (2006)
  • The Remix Album (2006)

[breyta] Smáskífur

  • Bad Boy (2004)
  • Everytime We Touch (2005)
  • How Do You Do! (2005)
  • A Neverending Dream (2006)
  • Ready For Love (2006)
  • Truly Madly Deeply (2006)
  • Miracle (2007)


  

Þessi grein sem tengist tónlist er stubbur.
Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana