Járnsmiðir

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Carabus granulatus
Carabus granulatus

Járnsmiðir (Carabidae) er ætt bjallna með yfir 30.000 tegundir. Þeir eru langvaxnir, með langa fætur og fálmara.

Járnsmiðir eru fráir á fæti en með veikburða flugvængi. Þeir eru yfirleitt rándýr og nærast einkum á skordýrum. Á Íslandi lifa m.a. járnsmiður (Nebria gyllenhali) og tröllasmiður (tordýflamóðir) (Carabus problematicus) sem er stærst íslenskra bjallna, allt að 2,3 cm.


 Þessi grein sem tengist líffræði er stubbur.
Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana .