Laxfiskaætt

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Wikipedia:Hvernig á að lesa flokkunarfræðilegar upplýsingar
Hvernig á að lesa flokkunarfræðilegar upplýsingar
Laxfiskaætt
Atlantshafslax (Salmo salar)
Atlantshafslax (Salmo salar)
Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýraríki (Animalia)
Fylking: Seildýr (Chordata)
Flokkur: Geisluggar (Actinopterygii)
Ættbálkur: Laxfiskar (Salmoniformes)
Ætt: Salmonidae
Ættkvíslir
(sjá grein)

Laxfiskaætt (fræðiheiti: Salmonidae) er eina ætt laxfiska og inniheldur tegundir eins og lax, bleikju og silung.

[breyta] Ættkvíslir

  • Ætt: Laxfiskaætt (Salmonidae)
    • Undirætt: Coregoninae
      • Coregonus (t.d. tjarnarsíld)
      • Prosopium
      • Stenodus
    • Undirætt: Thymallinae
      • Harri (Thymallus)
    • Undirætt: Salmoninae
      • Brachymystax
      • Dónárlax (Hucho)
      • Midlandus
      • Oncorhynchus (t.d. Kyrrahafslax og regnbogasilungur)
      • Parahucho
      • Salmo (t.d. lax)
      • Bleikjuættkvísl (Salvelinus) (t.d. bleikja og murta)
      • Salvethymus
Wikimedia Commons merkið
Margmiðlunarefni tengt laxfiskaætt er að finna á Wikimedia Commons.


 Þessi grein sem tengist líffræði er stubbur.
Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana .