27. nóvember

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

OktNóvemberDes
Su Þr Mi Fi La
  1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30  
2006
Allir dagar

27. nóvember er 331. dagur ársins (332. á hlaupári) samkvæmt gregoríska tímatalinu. 34 dagar eru eftir af árinu.


[breyta] Atburðir

  • 1804 - Frederik Christopher Trampe greifi varð amtmaður í Vesturamti og tveimur árum síðar stiftamtmaður. Vegna húsnæðiseklu varð hann að setjast að í fangelsinu í Reykjavík, sem eftir það var nefnt Konungsgarður og enn síðar Stjórnarráðshús.
  • 1857 - Tvö skip fórust með allri áhöfn og farþegum. Annað þeirra var póstskipið Sölöven, sem fórst undan Svörtuloftum og hitt var Drei Annas, sem fórst undan Mýrum. Meðal farþega voru þekktir borgarar í Reykjavík.

[breyta] Fædd

[breyta] Dáin

Mánuðirnir samkvæmt Gregoríska og Júlíska tímatalinu auk dagafjölda þeirra
Janúar (31) | Febrúar (28 (29 á hlaupári)) | Mars (31) | Apríl (30) | Maí (31) | Júní (30) | Júlí (31) | Ágúst (31) | September (30) | Október (31) | Nóvember (30) | Desember (31)