Malta

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Repubblika ta' Malta
Republic of Malta
Fáni Möltu Skjaldarmerki Möltu
Fáni Möltu Skjaldarmerki Möltu
Kjörorð ríkisins: Viva Malta u l-Maltin!
mynd:LocationMalta.png
Opinbert tungumál Maltneska og enska
Höfuðborg Valletta
Stærsta borg Birkirkara
Forseti Edward Fenech Adami
Forsætisráðherra Lawrence Gonzi
Flatarmál
 - Heildar
 - Þar af vötn
184. sæti
316 km²
-
Mannfjöldi


 - Heildar(2003)
 - á km²

185. sæti


399.867
1262/km²

Gjaldmiðill Líra
Tímabelti UTC+1
Þjóðsöngur L-Innu Malti
Þjóðarlén .mt
Landsnúmer +356

Lýðveldið Malta er lítið og þéttbýlt landamæralaust land á samnefndri eyju og nokkrum smærri eyjum í Miðjarðarhafi. Eyjarnar eru á milli Ítalíu í norðri og norðurstrandar Afríku í suðri. Opinberu tungumál landsins eru enska og maltneska. Malta hefur verið í Evrópusambandinu síðan 2004 og er það núverandi minnsta Evrópusambandslandið bæði í fjölda og stærð.

Eyjarnar hafa verið á valdi ýmissa ríkja í gegnum tíðina þar sem þær hafa þótt eftirsóknarverðar vegna hernaðarlega mikilvægrar staðsetningar.

Efnisyfirlit

[breyta] Saga

Hofið Mnajdra
Hofið Mnajdra

Eitt af fyrstu vísbendingum um menningu á eyjunni er hof Ħaġar Qim, sem er milli 3200 og 2500 fyrir krist, stendur á toppi á hæð á suður enda eyjarinnar Möltu. Við hliðina á Ħaġar Qim er annað hof, Mnajdra. Elsta hofið á eyjunum er Ggantija, á Gozo, sem er frá 3500 fyrir krist. Samfélagið sem byggði þessar byggingar dó út eða hvarf.

[breyta] Landafræði

Malta er eyjaklasi í miðju Miðjarðarhafi, 93 km suður af ítölsu eyjunni Silkiey á móti Malta sundinu; austur af Túnis og norður af Lýbaníu. Aðeins þrjár stærstu eyjar Möltu, Malta, Gozo og Comino eru byggðar. Minni eyjurnar, eins og Filfla, Cominotto og eyja St. Paul eru óbyggðar. Fjölmargir firðir meðfram strandlengjunni á eyjunum veita góðar hafnir. Landslagið er auðkennandi með lágum hæðum. Hæsti punkturinn er á fjallinu Ta' Dmejrek á eyjunni Möltu og er 253 metra hár nálægt Dingli.Þó að það séu nokkrar litlar ár þegar mikil rigning er þá eru engar varanlegar ár eða lækir á Möltu. Þó eru sumar vatnsrásir sem finnast tilviljunarkennt á eyjunni sem hafa ferskt vatn allt árið. Slíkir staðir eru Baħrija, Imtaħleb og San Martin. Rennandi vatn á Gozo finnst hjá Lunzjata Valley.

[breyta] Borgir/Þorp

[breyta] Malta

Stærstu borgir Möltu eru:

  • Attard
  • Balzan
  • Birgu (Vittoriosa)
  • Birkirkara
  • Birżebbuġa
  • Bormla (Cospicua)
  • Dingli
  • Fgura
  • Floriana
  • Għargħur
  • Għaxaq
  • Gudja
  • Gżira
  • Ħamrun
  • Iklin
  • Kalkara
  • Kirkop
  • Lija
  • Luqa
  • Marsa (Malta)
  • Marsaskala
  • Marsaxlokk
  • Mdina
  • Mellieħa
  • Mġarr
  • Mosta
  • Mqabba
  • Msida
  • Mtarfa
  • Naxxar
  • Paola
  • Pembroke
  • Pietà
  • Qormi
  • Qrendi
  • Rabat
  • Safi
  • San Ġwann
  • Santa Luċija
  • Santa Venera
  • Senglea (Isla)
  • Siġġiewi
  • Sliema
  • St. Julian's (San Ġiljan)
  • St. Paul's Bay (San Pawl il-Baħar)
  • Swieqi
  • Tarxien
  • Ta' Xbiex
  • Valletta
  • Xgħajra
  • Żabbar
  • Żebbuġ (Malta)
  • Żejtun
  • Żurrieq

[breyta] Á Gozo

  • Fontana
  • Għajnsielem
  • Għarb
  • Għasri
  • Kerċem
  • Munxar
  • Nadur
  • Qala
  • Rabat (Victoria)
  • San Lawrenz
  • Sannat
  • Xagħra
  • Xewkija
  • Żebbuġ (Gozo)



 

Þessi grein sem fjallar um landafræði er stubbur.
Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana