Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Taj Mahal er leghöll sem Shah Jahan
keisari lét byggja fyrir persneska konu sína
Leghöll er stórt og tilkomumikið grafhýsi, oftast byggt til að hýsa dauðan leiðtoga. Dæmi um leghallir eru leghöll Leníns í Moskvu í Rússlandi, Taj Mahal á Indlandi, Anıtkabir í Ankara í Tyrklandi og leghöllin í Halikarnassos.