Þórhallur Guðmundsson

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Þórhallur Guðmundsson (f. 1961) er íslenskur karlmaður sem fæst við miðilsstörf og er sagður hafa miðilsgáfu. Hann er einn frægasti núlifandi starfandi miðill Íslands.

Þórhallur hefur starfað í útvarpi og sjónvarpi í á annan áratug. Þáttur hans „Lífsaugað“ hefur verið á dagskrá Bylgjunnar og Stöðvar tvö, auk þess sem hann hefur komið fram á Voice 987 á Akureyri. Hann hefur einnig starfað bæði með Sálarrannsóknafélagi Reykjavíkur og Sálarrannsóknafélagi Akureyrar, en hann býr nú á Akureyri.

[breyta] Tenglar


  

Þetta æviágrip einstaklings er stubbur.
Þú getur hjálpað til með því að bæta við það