Sniðaspjall:Grænland

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Hér er einhver misskilningur (sem einnig er á enska Wikipedia). Allt Grænland er eitt amt, sem hér hefur verið þýtt sem sýsla. Danska Wikipedia segir: "Grønland er inddelt i landsdelene: Vestgrønland, Nordgrønland og Østgrønland. Administrativt er landet inddelt i 18 kommuner." Í stað sýslu ætti að nota t.d. landsvæði. Masae 14:23, 21 febrúar 2007 (UTC)