Netvafri

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Netvafri er forrit sem notað er til að vafra um eða skoða skjöl á vefþjónum eða skráakerfi með notkun HTTP-samskiptareglnanna. Vafrar lesa HTML kóða vefsíðu og nota hann til að miðla kóðanum á lesanlegu formi til notandans. Þeir eru mest notaða tegund aðgangsbúnaðar. Stærsta netkerfi samansett af samtengdum skrám er þekkt sem Veraldarvefurinn.

[breyta] Algengir netvafrar

  • Microsoft Internet Explorer
  • Mozilla Firefox
  • Opera
  • Netscape
  • Apple Safari
  • OmniWeb
  • Konqueror

[breyta] Heimildir