Spjall:Háskóli Íslands

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Endilega þarf að gera grein fyrir því að eitthvað fleira en sálfræði sé kennt við þessa virðulegu stofnun. En auðvitað verður að byrja einhvers staðar! --Moi 00:26, 27 feb 2005 (UTC)

Þetta er skárra svona. Það vantar sárlega gott yfirlit yfir sögu skólans.--Cessator 3. nóvember 2005 kl. 20:28 (UTC)

[breyta] Fræðimenn við Háskóla Íslands

og aðra háskóla.... Mér datt í huga að flokka fræðimenn (prófessora, lektora, aðjúnkta, o.s.frv.) við háskóla (innlendis sem erlendis) og hafði byrjað á að smella Þorvaldi í Flokkur:Prófessorar við Háskóla Íslands. Mér kom s.s. fyrst í hug Flokkur:Prófessorar => Flokkur:Prófessorar eftir háskólum eða eitthvað í þeim dúr. En eftir að hafa skoðað en:Category talk:Academics er ég ekki lengur svo viss í minni sök. Einhverjar tillögur? --Jabbi 16:38, 11 apríl 2007 (UTC)

Ég sé ekki að það sé vitlausari flokkur en til dæmis Flokkur:Vísindamenn eða Flokkur:Listamenn. --Friðrik Bragi Dýrfjörð 17:20, 11 apríl 2007 (UTC)