Skroppið til himna
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Skroppið til himna | ||||
---|---|---|---|---|
![]() |
||||
Uppr.heiti | A Little Trip to Heaven | |||
Leikstjóri | Baltasar Kormákur | |||
Handrithöf. | Baltasar Kormákur Edward Martin Weinman |
|||
Leikendur | Julia Stiles Foret Whitaker Jeremy Renner Peter Coyote Alfred Harmsworth |
|||
Framleitt af | Sigurjón ighvatsson Baltasar Kormákur Blueeyes |
|||
Dreifingaraðili | Skífan | |||
Frumsýning | ![]() |
|||
Lengd | 86 mín. | |||
Aldurstakmark | ![]() |
|||
Tungumál | enska | |||
Ráðstöfunarfé | $12,000,000 (áættlað) |
|
||
Síða á IMDb |
Skroppið til himna, (en: A Little Trip to Heaven), er kvikmynd í íslenskri framleiðslu, og tekin upp á Íslandi, en gerist í Bandaríkjunum og er með bandarískum leikurum. Í stuttu máli fjallar hún um ungt par sem reyna að vinna sér inn pening með tryggingarsvikum og rannsóknarmann sem reynir að komast að sannleikanum í málinu.
[breyta] Veggspjöld og hulstur
Eins og svo oft á Íslandi er veggspjald myndarinar næstum alveg eins og DVD hulstrið. Hins vegar er alveg nýtt plagat notað í Bandaríkjunum.
Kvikmyndir eftir Baltasar Kormák
101 Reykjavík • Hafið • Skroppið til himna • Mýrin