Spjall:Þrívídd
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Talaði ekki Einstein um að það væru annað hvort 11 eða 22 víddir? Og núna eru flestir safmála um að það séu til 11 víddir. En það ætti svosem að skrifa um það í grein um víddir, en ekki þriðju víddina. Skyldi ég það rét í þessari grein að það eigi að vera til endalaust margar víddir? Hann sagði líka að tíminn sé afstæður. --Steinninn 03:56, 7 janúar 2007 (UTC)
- Þú ert líklegast að tala um strengjafræði. Afstæðiskenning Einsteins notast við fjórar víddir. --Friðrik Bragi Dýrfjörð 14:40, 8 janúar 2007 (UTC)
[breyta] Það gæti verið
en það eru þá einhverjar sér víddir innan eðlisfræðarinnar sem ég kann ekki nánari skil á. En fjöldi vídda er í raun jafn stór og stærsta talan því ef þú tækir þig til og setja y sem fall af, tíma, rúmi, þyngd, afstöðu við sólu, tung og mánaðarleg útgjöld þín og svo framvegis þá eru engin mörk.
- Takk fyrir svarið. Mundu næst að skrifa undir. Þú getur gert það fljótt og örugglega með því að íta á bláann taka fyrir ofan textann sem lítur út eins og undirskrift. Þar eru líka fljótlegar leiðir til að linka á myndir, gera skáletra, feitletrað, fyrirsagnir og fleyra. Sjáðu til dæmis: --Steinninn 08:36, 8 janúar 2007 (UTC)