Ríkisstjórn

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Ríkisstjórn fer með framkvæmdavald. Ríkisstjórn Íslands er lýðræðislega kjörin þar sem hún er þingbundin hinu lýðræðislega kjörna Alþingi Íslands þó hún sé ekki kosin beint.

[breyta] Ríkisstjórnin

Ráðuneytið Ráðherra
Forsætisráðuneytið Geir H. Haarde
Dóms- og kirkjumálaráðuneytið Björn Bjarnason
Félagsmálaráðuneytið Magnús Stefánsson
Fjármálaráðuneytið Árni M. Mathiesen
Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytið   Siv Friðleifsdóttir
Iðnaðar- og viðskiptaráðuneytið Jón Sigurðsson
Landbúnaðarráðuneytið Guðni Ágústsson
Menntamálaráðuneytið Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir
Samgönguráðuneytið Sturla Böðvarsson
Sjávarútvegsráðuneytið Einar Kristinn Guðfinnsson
Umhverfisráðuneytið Jónína Bjartmarz
Utanríkisráðuneytið Valgerður Sverrisdóttir


 

Þessi grein sem fjallar um stjórnmál er stubbur.
Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana