Claudio Abbado

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Claudio Abbado (fæddur 26. júní 1933 í Mílanó) er ítalskur hljómsveitarstjóri. Á ferli sínum hefur hann verið listrænn stjórnandi Scala-Óperunnar í Mílanó og Wiener Staatsoper. Árið 1989 varð hann aðalhljómsveitarstjóri Fílharmóníusveitar Berlínar en lét af störfum þar 2002 af heilsufarsástæðum.


  

Þetta æviágrip einstaklings er stubbur.
Þú getur hjálpað til með því að bæta við það