Óvirknun

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Þessi grein þarfnast hreingerningar svo hún hæfi betur sem grein hér á Wikipedia. Skoðaðu sýnigreinina og nafnavenjurnar til að bæta hana.

Óvirk tæring í t.d. ryðfríu stáli, er þegar krómoxíðhúðin (Cr2O3) á yfirborði efnisins er órofin, sem þýðir að efnið undir krómoxíðhúðinni er ekki að tærast, krómoxíðhúðinn heldur súrefninu frá stálinu.