Karlamagnús

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Stytta Karlamagnúsar í Frankfurt
Stytta Karlamagnúsar í Frankfurt

Karlamagnús (eða Karl I eða Karl mikli; franska: Charlemagne, þýska: Karl der Große, latína: Carolus magnus) (um 2. apríl 74728. janúar 814) var konungur Franka frá árinu 771 til 814. Eftir honum er nefnd ætt Karlunga. Karlamagnús er grafinn í dómkirkjunni í Aachen, sem hann lét reisa.

[breyta] Tengt efni

  • Karlamagnús saga


  

Þetta æviágrip einstaklings er stubbur.
Þú getur hjálpað til með því að bæta við það