Yttrín
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Skandín | ||||||||||||||||||||||||
Strontín | Yttrín | Sirkon | ||||||||||||||||||||||
Lútetín | ||||||||||||||||||||||||
|
Yttrín er frumefni með efnatáknið Y og er númer 39 í lotukerfinu. Silfraður, málmkenndur hliðarmálmur, yttrín er algengt í lantaníðagrýti. Tvö efnasambönd þess eru notuð til að gera rauða litinn í litasjónvörpum.