Stafsetning.is
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Stafsetning.is er íslenskt villuleitarforrit fyrir stýrikerfið Mac OS X og er þróað af Steingrími Árnasyni. Forritið les yfir innsleginn texta í flestum Cocoa-forritum auk þess sem það styður einnig Microsoft Word sem er Carbon-forrit.
Núverandi útgáfa er sú fyrsta, Stafsetning.is 2004.
[breyta] Hugbúnaður sem styður Stafsetning.is við innslátt
- Flest Cocoa-forrit.
- iWork (Pages, Keynote 2)
- Microsoft Word