Matthías Á. Mathiesen
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Matthías Á. Mathiesen (f. í Hafnarfirði 6. ágúst 1931) er íslenskur stjórnmálamaður og fyrrum ráðherra.
Matthías var fyrst kjörinn á Alþingi fyrir Sjálfstæðisflokkinn í Hafnarfirði árið 1959. Hann varð fármálaráðherra í ríkisstjórn Geirs Hallgrímssonar 1974 til 1978, viðskiptaráðherra í fyrstu ríkisstjórn Steingríms Hermannssonar 1983 til 1985 og utanríkisráðherra í sömu ríkisstjórn 1986 til 1987. Hann var samgönguráðherra í ríkisstjórn Þorsteins Pálssonar 1987 til 1988.
Matthías er faðir Árna M. Mathiesen, sjávarútvegsráðherra.