Bitkjálkar

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

bitkjálkar eða bitkrókar er fremsta par munnlima á krabbadýrum, skordýrum og margfætlum.

Bitkjálkar eru notaðir til að hluta sundur fæðuna. Jaðrar bitkjálkana eru ýmist tenntir eða með skurðfleti.

Bitkjálkar hafa einnig verið nefndir áttengur á íslensku.



 Þessi grein sem tengist líffræði er stubbur.
Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana .