Jonas Gahr Støre

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Jonas Gahr Støre
Jonas Gahr Støre

Jonas Gahr Støre (fæddur 25. ágúst 1960) er utanríkisráðherra Noregs í annarri ríkisstjórn Jens Stoltenbergs. Støre tilheyrir norska verkamannaflokknum.

[breyta] Menntun

Hann gekk í Berg-menntaskólann í Ósló og hlaut eftir það þjálfun í norska sjóhernum. Seinna nam hann stjórnmálafræði í París og stundaði doktorsnám við London School of Economics.

[breyta] Starfsferill

  • 1986 kenndi hann við lagadeild Harvard háskóla.
  • 1986 til 1989 stundaði hann fræðastörf við Norwegian School of Management.
  • 1989 til 1995 starfaði hann sem ráðgjafi hjá forsætisráðuneyti Noregs.
  • 1995 til 1998 starfaði hann sem yfirmaður alþjóðamála hjá forsætisráðuneyti Noregs.
  • 1998 til 2000
  • 2000 til 2001 var hann starfsmannastjóri hjá Jens Stoltenberg
  • 2002 til 2003 vann hann hjá greiningarfyrirtækinu Econ
  • 2003 til 2005 vann hann hjá norska Rauða krossinum.

[breyta] Tenglar