Staphylococcus aureus

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Wikipedia:Hvernig á að lesa flokkunarfræðilegar upplýsingar
Hvernig á að lesa flokkunarfræðilegar upplýsingar
Staphylococcus aureus

Vísindaleg flokkun
Ríki: Bakteríur (Bacterium)
Fylking: Firmicutes
Flokkur: Bacilli
Ættbálkur: Bacillales
Ætt: Staphylococcaceae
Ættkvísl: Staphylococcus
Tegund: S. aureus
Fræðiheiti
Staphylococcus aureus
Rosenbach 1884

Staphylococcus aureus er stafýlókokka-gerill sem lifir á húð og í nefi á mönnum. Hann getur verið orsök lítilla sýkinga í húð (s.s. fílapensla) en einnig lífshættulegra sjúkdóma s.s. lungnabólgu, júgurbólgu, heilahimnubólgu og hjartaþelsbólgu. Nafnið er stytt í ýmist Staph. aureus, S. aureus eða einfaldlega aureus.


 Þessi grein sem tengist líffræði er stubbur.
Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana .