Áshreppur

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Áshreppur (til 2006)
Áshreppur (til 2006)

Áshreppur var hreppur í Austur-Húnavatnssýslu, kenndur við bæinn Ás í Vatnsdal.

Aðalatvinnuvegur er landbúnaður. Fólksfjöldi 1. desember 2005 var 66.

Hinn 10. júní 2006 sameinaðist Áshreppur Húnavatnshreppi undir merkjum hins síðarnefnda.


 

Þessi grein sem fjallar um landafræði Íslands er stubbur.
Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana

Á öðrum tungumálum