Haraldur Ringsted

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Haraldur Ringsted Steingrímsson (fæddur 19. mars 1971) er tónlistarmaður frá Húsavík. Hann hefur m. a. spilað í pönkhljómsveitinni Rotþróin, INRI, og Niður en einnig fengist við leiklistartónlist með áhugaleikfélaginu Hugleikur. Haraldur hefur einnig getið sér góðs orðs sem hljóðmaður og stjórnað upptökum í hljóðveri fyrir aðrar hljómsveitir.

[breyta] Tenglar