Presthólahreppur

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Presthólahreppur var hreppur í Norður-Þingeyjarsýslu, kenndur við bæinn Presthóla í Núpasveit. Náði hreppurinn yfir meginhluta Melrakkasléttu, frá ósum Sandár vestan megin að Ormarsá austan megin.

Kauptún mynduðust á Raufarhöfn og Kópaskeri og var Raufarhöfn gerð að sérstökum hreppi í ársbyrjun 1945.

Presthólahreppur sameinaðist Öxarfjarðarhreppi 17. febrúar 1991, undir merkjum Öxarfjarðarhrepps.


 

Þessi grein sem fjallar um landafræði Íslands er stubbur.
Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana