Forníslenzk málmyndalýsing

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Forníslenzk málmyndalýsing er málfræðirit eftir danska háskólakennarann Ludvig F. A. Wimmer (1839 - 1920) sem út kom 1885. Þýðandi þess var Valtýr Guðmundsson. Það kom út hjá forlagi Kristjáns Ó. Þorgrímssonar í Reykjavík.


Þessi grein sem fjallar um bókmenntir er stubbur.
Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana