1976
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Ár |
Áratugir |
Aldir |
Árið er hlaupár.
[breyta] Á Íslandi
- 13. janúar - Jarðskjálfti reið yfir Norðausturland.
- 14. janúar - Ólafur Jóhann Sigurðsson varð fyrsti Íslendingurinn til að hljóta bókmenntaverðlaun Norðurlandaráðs.
- 21. janúar - Atli Heimir Sveinsson varð fyrsti Íslendingurinn til að hljóta tónskáldaverðlaun Norðurlandaráðs.
- 19. febrúar - Ísland sleit stjórnmálasambandi við Bretland vegna deilna um fiskveiðiheimildir.
- mars - Air Viking varð gjaldþrota.
- apríl - Arnarflug var stofnað og keypti vélar Air Viking.
- 1. júní - Bretar samþykktu 200 mílna efnahagslögsögu Íslands. Þar með lauk seinna þorskastríðinu.
- 2. júní - Stjórnmálasambandi komið aftur á, á milli Íslands og Bretlands.
- 4. júlí - Herjólfur kom fyrst til Vestmannaeyja.
- 7. nóvember - Fyrsti partur Hitaveitu Suðurnesja tekinn í notkun.
Fædd
- 3. Ágúst - Elmar Freyr Torfason, Rafeindavirki
Dáin
- 3. janúar - Barbara Árnason, listakona
- 22. janúar - Hermann Jónasson, stjórnmálamaður
[breyta] Erlendis
Fædd
Dáin
[breyta] Nóbelsverðlaunin
- Eðlisfræði - Burton Richter, Samuel Chao Chung Ting
- Efnafræði - William Nunn Lipscomb, Jr
- Læknisfræði - Baruch S. Blumberg, Daniel Carleton Gajdusek
- Bókmenntir - Saul Bellow
- Friðarverðlaun - Betty Williams, Mairead Corrigan
- Hagfræði - Milton Friedman