Sniðaspjall:Vefheimild2
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
[breyta] Varðandi dagsetningu
Á ensku útgáfu þessa sniðs (en:Template:Cite web) er dagsetning notuð e. s.k. en:ISO 8601 staðal. Hann er á forminu ÁÁÁÁ-MM--DD eða ár-mánuður-dagur => 2007-03-07. Ekki skil ég hvernig en einhvernveginn er þessu svo sjálfvirkt snúið yfir á 03-07 2007. Nú þurfum við helst að útfæra soliss af því að meir finnst óþarfi að vera búa til stikana (breyturnar) dagurogmánuðurskoðað og árskoðað þegar hægt er að spara pláss og fyrirhöfn. Hvernig förum við nú að því? --Jabbi 11:26, 7 mars 2007 (UTC)
Jæja, ég hef þessar vangaveltur þá upp á bátinn og bý til tvær breytur, eina fyrir mánaðardag og mánuð og hina fyrir ár. Eftir því sem ég kemst næst er eina dagsetningarsniðsvirknin í wiki sú sem innskráðir notendur stilla sjálfir hjá sér.....
Svo var ég að velta því fyrir mér hvort ekki væri sniðugt að skipta snið:vefheimild út fyrir snið:vefheimild2. Það mundi jú þýða að það þyrfti að fara í gegnum ógrynni af greinum sem nota sniðið en er það ekki bara best að drífa það af? Því lengur sem beðið er með það því meiri vinna verður það síðar? Ég held að það sé fyrir öllu að heimildarsnið séu eins (valkvætt) ítarleg og völ er á. Ég tel að það verði sífellt mikilvægara að sem mestar upplýsingar um hvaða heimild er notuð og hvenær og hvernig séu til eftir því sem árin líða --Jabbi 14:46, 7 mars 2007 (UTC)
- Það er hægt að setja vélmenni í það að skipta um snið. --Jóna Þórunn 17:04, 7 mars 2007 (UTC)
- Gott og vel. Hvernig hrindi ég þessu þá í framkvæmd? --Jabbi 19:13, 7 mars 2007 (UTC)
[breyta] AutoWikiBrowser
bað um stuðning við íslensku fyrir en:Wikipedia:AutoWikiBrowser. vona að það geti reddað þessu frekar en að búa til þartilgerðan bot. --Jabbi 13:32, 8 mars 2007 (UTC)
- Það eru 3715 greinar sem nota Vefheimildarsniðið, þar af eru ~3000 mannsnöfn, sem í raun þarf ekkert að krukka í. Eftir standa 715 greinar sem þarf að skipta um snið í. --Jóna Þórunn 13:49, 8 mars 2007 (UTC)