Montgomery County, Maryland

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Montgomery er sýsla í Maryland á höfuðborgasvæðinu rétt fyrir utan Washington DC. Íbúafjöldi er 921.690 (2004) og flatarmálið er 1,313 km². Sýslan hefur gælunafnið "MoCo".

[breyta] Aðliggjandi svæði

  • Howard-sýslu (norðaustri)
  • Frederick-sýslu (norðvestri)
  • Prince George's-sýslu (suðaustri)
  • Fairfax-sýslu (Virginía) (suðri)
  • Loudoun-sýslu (Virginía) (suðvestri)
  • Washington DC (suðri)


Þessi grein sem tengist Bandaríkjunum er stubbur.
Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana