Logi Gunnarsson

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Logi Gunnarsson (f. 1963) er íslenskur heimspekingur og lektor í heimspeki við University of Liverpool á Englandi. Logi fæst einkum við siðfræði, frumspeki og heimspeki Wittgensteins.

[breyta] Helstu rit

  • 2003 (ritstj.) ásamt Kristjáni Kristjánssyni, Heimspekimessa: ritgerðir handa Mikael M. Karlssyni prófessor sextugum (Reykjavík: Háskólaútgáfan).
  • 2000 Wittgensteins Leiter: Betrachtungen zum Tractatus (Berlin: Philo Verlag).
    • Íslensk þýðing kom út hjá Háskólaútgáfunni 2005 undir titlinum Stigi Wittgensteins
  • 2000 Making Moral Sense: Beyond Habermas and Gauthier (Cambridge: Cambridge University Press). - Doktorsritgerð Loga frá árinu 1997


Þessi grein sem fjallar um heimspekilegt efni er stubbur.
Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana