Fjölbrautaskóli Norðurlands vestra

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Fjölbrautaskólinn á Sauðárkróki sem heitir Fjölbrautaskóli Norðurlands vestra er íslenskur fjölbrautaskóli staðsettur á Sauðárkróki. Skólinn var stofnsettur árið 1984. Núverandi skólameistari er Jón Hjartarson og hefur hann gegnt embættinu frá stofnun skólans.

[breyta] Kennsluhúsnæði

Húsnæði skólans er Verknámshús, bóknámshús tekið í notkun árið 1994 og heimavist.

[breyta] Tenglar

Íslenskir framhaldsskólar

Borgarholtsskóli | Fjölbrautaskóli Snæfellinga | Fjölbrautaskóli Suðurlands | Fjölbrautaskóli Suðurnesja | Fjölbrautaskóli Vesturlands | Fjölbrautaskólinn á Sauðárkróki | Fjölbrautaskólinn í Breiðholti | Fjölbrautaskólinn í Garðabæ | Fjölbrautaskólinn við Ármúla | Flensborgarskólinn í Hafnarfirði | Framhaldsskólinn á Húsavík | Framhaldsskólinn á Laugum | Framhaldsskólinn í Austur-Skaftafellssýslu | Framhaldsskólinn í Vestmannaeyjum | Iðnskólinn í Hafnarfirði | Iðnskólinn í Reykjavík | Kvennaskólinn í Reykjavík | Landbúnaðarháskóli Íslands | Menntaskólinn á Akureyri | Menntaskólinn á Egilsstöðum | Menntaskólinn á Ísafirði | Menntaskólinn í Kópavogi | Menntaskólinn að Laugarvatni | Menntaskólinn í Reykjavík | Menntaskólinn Hraðbraut | Menntaskólinn við Hamrahlíð | Menntaskólinn við Sund | Sjómannaskólinn í Reykjavík| Verkmenntaskóli Austurlands | Verkmenntaskólinn á Akureyri | Verzlunarskóli Íslands

Þessi grein er stubbur sem ekki hefur verið settur í undirflokk.
  Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana, eða með því að flokka hana betur.