Andrúmsloft

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Andrúmsloft eða lofthjúpur er hjúpur samsettur úr gasi, ryki, vökvum og ís sem umlykur jörð og suma himinhnetti og fylgir hreyfingum þeirra vegna áhrifa þyngdarsviðs. Veður stafar af innbyrðis skammtímabreytingum á ástandi lofthjúps, en langtímabreytingar nefnast loftslag. Andrúmsloft Jarðar kallast einnig gufuhvolf.


 

Þessi grein sem fjallar um náttúruvísindi er stubbur.
Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana