11. febrúar
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jan – Febrúar – Mars | ||||||
Su | Má | Þr | Mi | Fi | Fö | La |
1 | 2 | 3 | ||||
4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 |
11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 |
18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 |
25 | 26 | 27 | 28 | |||
2007 Allir dagar |
11. febrúar er 42. dagur ársins samkvæmt gregoríska tímatalinu. 323 dagar (324 á hlaupári) eru eftir af árinu.
[breyta] Helstu atburðir
- 1531 - Hinrik 8. var lýstur æðsti maður Biskupakirkjunnar í Englandi.
- 1752 - Fyrsta sjúkrahús í Bandaríkjunum, Pennsylvania Hospital, var opnað.
- 1809 - Robert Fulton fékk einkaleyfi á gufuskipi.
- 1814 - Noregur lýsti formlega yfir sjálfstæði landsins. Þar með enduðu dagar Dansk-norska ríkisins.
- 1964 - Bardagar hófust á milli Grikkja og Tyrkja í Limassol á Kýpur.
- 1973 - Tíu manns fórust með Sjöstjörnunni er skipið sökk á milli Færeyja og Íslands. Í áhöfn voru fimm Íslendingar og fimm Færeyingar.
- 1973 - Sjónvarpið frumsýndi kvikmyndina Brekkukotsannál, sem gerð var eftir samnefndri sögu Halldórs Laxness.
- 1980 - Metafli loðnu á einum sólarhring: 23.180 lestir. Tíu ár liðu áður en þetta met var slegið.
- 1990 - Nelson Mandela var sleppt úr fangelsi í Suður-Afríku eftir að hafa verið pólitískur fangi í 27 ár.
[breyta] Fædd
- 1847 - Thomas Alva Edison, bandarískur uppfinningamaður (d. 1931).
- 1926 - Leslie Nielsen, kanadískur leikari.
- 1936 - Burt Reynolds, bandarískur leikari.
- 1953 - Jeb Bush, bandarískur stjórnmálamaður.
- 1969 - Jennifer Aniston, bandarísk leikkona.
- 1974 - D'Angelo, bandarískur söngvari.
- 1994 - Dominic Janes, bandarískur leikari.
[breyta] Dáin
- 1650 - René Descartes, franskur heimsspekingur (f. 1596).
- 1917 - Oswaldo Cruz, brasilískur eðlisfræðingur (f. 1872).
- 1963 - Sylvia Plath, bandarískt ljóðskáld, rithöfundur og smásagnahöfundur (f. 1932).
Mánuðirnir samkvæmt Gregoríska og Júlíska tímatalinu auk dagafjölda þeirra |
---|
Janúar (31) | Febrúar (28 (29 á hlaupári)) | Mars (31) | Apríl (30) | Maí (31) | Júní (30) | Júlí (31) | Ágúst (31) | September (30) | Október (31) | Nóvember (30) | Desember (31) |