1219
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Ár |
Áratugir |
1201-1210 – 1211-1220 – 1221-1230 |
Aldir |
[breyta] Atburðir
- 15. júní - Valdimar sigursæli lagði Tallin í Eistlandi undir sig í orrustunni við Lyndanise.
- Heilagur Frans frá Assisí predikaði kaþólska trú fyrir mönnum soldánsins Melek-el-Kamels í fimmtu krossferðinni.
[breyta] Fædd
- Kristófer 1. Danakonungur (d. 1259).