Ruben Kun

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Ruben James Kun er fyrrverandi fjármálaráðherra og forseti Nárú. Hann var forseti frá 19. desember 1996 til 13. febrúar 1997.


  

Þetta æviágrip einstaklings er stubbur.
Þú getur hjálpað til með því að bæta við það

Forsetar Nárú

Hammer DeRoburt | Bernard Dowiyogo | Lagumot Harris | Kennan Adeang | Kenos Aroi | Ruben Kun | Kinza Clodumar | René Harris | Derog Gioura | Ludwig Scotty