1666
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Ár |
Áratugir |
Aldir |
[breyta] Á Íslandi
- Passíusálmar Hallgríms Péturssonar gefnir út á Hólum.
Fædd
- 21. mars - Jón Vídalín biskup í Skálholti (d. 1720).
Dáin
[breyta] Erlendis
- 2. september - Lundúnabruninn mikli.
- Isaac Newton lætur hvítan ljósgeisla brotna í marga litaða geisla með glerstrendingi og eykur þannig skilning manna á eðli ljóss og lita.
Fædd
Dáin
- 23. september - Hannibal Sehested, fyrrum ríkisstjóri Noregs (f. 1609).