Idol stjörnuleit

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Idol Stjörnuleit er íslenska útgáfan af breska raunveruleikaþættinum Pop Idol. Þættirnir voru vinsælir hér á landi og ganga út á söngkeppni þar sem áhorfendur velja hvaða keppendur komast áfram. Kynnar eru Sigmar Vilhjálmsson og Jóhannes Ásbjörnsson (Simmi og Jói). Dómarar eru Páll Óskar, Einar Bárðarson, Sigga Beinteins og Bubbi Morthens.

[breyta] Tengt efni


[breyta] Tenglar

Heimasíða keppninnar



Þessi grein sem fjallar um sjónvarpsþætti eða skylt efni er stubbur.
Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana

Á öðrum tungumálum