Vennmynd

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Steindur gluggi í matsal Gonville and Caius College í Cambridge sýnir Vennmynd, til heiðurs John Venn.
Steindur gluggi í matsal Gonville and Caius College í Cambridge sýnir Vennmynd, til heiðurs John Venn.

Vennmynd (dregið af nafni rökfræðingsins John Venn) er myndræn framsetning á röklegum eða stærðfræðilegum venslum mengja og tengslum þeirra innbyrðis. Vennmynd sýnir öll röklega möguleg vensl milli mengja.


  eiπ  

Þessi grein sem fjallar um stærðfræði er stubbur.
Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana