Klakksvík

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Útsýni yfir Klakksvík, í bakgrunni sést eyjan Kunoy
Útsýni yfir Klakksvík, í bakgrunni sést eyjan Kunoy

Klakksvík (færeyska: Klaksvík) er næst stærsti bær Færeyja, staðsettur á Borðoy með um það bil 4700 íbúa. Mikil fiskivinnsla er stunduð í Klakksvík. Einu sinni voru 4 bóndabæir þar sem Klakksvík stendur, og smám saman stækkuðu bóndabæirnir og urðu að fjórum þorpum, síðan byrjuðu þorpin að vaxa saman og mynduðu þá bæinn Klakksvík. Póstnúmer bæjarins er FO 700.

[breyta] Tengill


 

Þessi grein sem fjallar um landafræði er stubbur.
Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana