Gvadelúp

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Kort sem sýnir staðsetningu Gvadelúp í Karíbahafi.
Kort sem sýnir staðsetningu Gvadelúp í Karíbahafi.

Gvadelúp er eyjaklasi í Karíbahafi, hluti af Litlu-Antillaeyjum. Eyjaklasinn er franskt umdæmi handan hafsins og því hluti Frakklands. Kristófer Kólumbus lenti á eyjunum í annarri ferð sinni 1493 og gaf þeim nafnið Santa María de Guadalupe de Extremadura eftir Maríulíkneski sem var í klaustri í Guadalupe í Extremadura á Spáni. Íbúafjöldi er um 443 þúsund og umdæmið hefur þjóðarlénið .gp.


 

Þessi grein sem fjallar um landafræði er stubbur.
Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana


Lönd í Norður-Ameríku
Antígva og Barbúda | Bahamaeyjar | Bandaríkin | Barbados | Belís | Dóminíka | Dóminíska lýðveldið | El Salvador | Grenada | Gvatemala | Haítí | Hondúras | Jamaíka | Kanada | Kosta Ríka | Kúba | Mexíkó | Níkaragva | Panama (að hluta) | Sankti Kristófer og Nevis | Sankti Lúsía | Sankti Vinsent og Grenadíneyjar | Trínidad og Tóbagó (að hluta)
Undir yfirráðum annarra ríkja: Bandarísku Jómfrúreyjar | Angvilla | Arúba | Bermúda | Bresku Jómfrúreyjar | Caymaneyjar | Grænland | Guadeloupe | Hollensku Antillaeyjar | Martinique | Montserrat | Navassaeyja | Púertó Ríkó | Saint-Pierre og Miquelon | Turks- og Caicoseyjar