Setberg

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Setberg er í setbergsfræði ein af þremur aðaltegundum bergs (ásamt storkubergi og myndbreyttu bergi).

Á meðal setbergs er krítarsteinn, kalksteinn, sandsteinn og leirsteinn