Haraldur Sigurðsson

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Haraldur Sigurðsson (fæddur 31. maí 1939) er íslenskur jarð- og jarðefnafræðingur. Hann er þekktastur fyrir rannsóknir sínar á eldgosi Vesúvíusar á Ítalíu árið 79 og á eyðileggingu borganna Pompei og Herculaneum.

Hann hlaut riddarakross Hinnar íslensku fálkaorðu 17. júní 2005 fyrir störf sín í þágu vísindarannsókna.

Á öðrum tungumálum