Spurningakeppni fjölmiðlanna

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Spurningakeppni fjölmiðlanna er spurningakeppni sem RÚV hefur staðið fyrir árlega frá 1989. Er henni útvarpað á Rás 2 um páskana. Helstu fjölmiðlar landsins senda tveggja manna lið til keppni en hún er útsláttarkeppni þar sem einn fjölmiðill stendur uppi sem sigurvegari.

Efnisyfirlit

[breyta] Sigurvegarar í gegnum tíðina

[breyta] 1989

[breyta] 1990 - 2000

Ekki vitað um sigurvegara

[breyta] 2001

Umsjónarmaður: Sveinn H. Guðmarsson

[breyta] 2002

Umsjónarmaður: Sveinn H. Guðmarsson

  • Sigurvegari: Spurningaþátturinn Viltu vinna milljón?
    • Sigurliðið skipuðu: Þorsteinn J. Vilhjálmsson og Ólafur Bjarni Guðnason

[breyta] 2003

Umsjónarmaður: Sveinn H. Guðmarsson

  • Sigurvegari: Fréttastofa Stöðvar 2 og Bylgjunnar

[breyta] 2004

Umsjónarmaður: Ævar Örn Jósepsson

  • Sigurvegari: DV
    • Sigurliðið var skipað Jakobi Bjarnari Grétarssyni og Illuga Jökulssyni. Mottó Illuga: Ef spurt er um fugl, skal svara "jaðrakan".
  • Mótherjar í úrslitum: Fréttastofa útvarps; Anna Kristín Jónsdóttir og Ingimar Karl Helgason

[breyta] 2005

Umsjónarmaður: Ævar Örn Jósepsson

  • Sigurvegari: Bæjarins besta (BB) á Ísafirði
    • Sigurliðið skipuðu: Hlynur Þór Magnússon og Halldór Jónsson
  • Mótherjar í úrslitum: Fréttablaðið

[breyta] 2006

Umsjónarmaður: Ævar Örn Jósepsson

  • Sigurvegari: DV
    • Sigurliðið skipuðu: Arnór Hauksson og Gunnar Lárus Hjálmarsson
  • Mótherjar í úrslitum: NFS