Thomas Paine

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Málverk af Thomas Paine, eftir Auguste Millière (1880)
Málverk af Thomas Paine, eftir Auguste Millière (1880)

Thomas Paine (29. janúar 1737 - 8. júní 1809) var rithöfundur, fræðimaður og hugsjónamaður sem átti mikinn þátt í að vinna sjálfstæðismálinu í Bandaríkjnum fylgis og er því talinn með feðrum Bandaríkjanna. Verk hans Common Sense (Almenn skynsemi) varð grundvöllurinn að sjálfstæðisyfirlýsingunni 1776.

Wikimedia Commons merkið
Margmiðlunarefni tengt Thomas Paine er að finna á Wikimedia Commons.


Þessi grein sem fjallar um bókmenntir er stubbur.
Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana