Rangárþing ytra

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Rangárþing ytra
Staðsetning sveitarfélagsins
8614
Kjördæmi Suðurkjördæmi
Flatarmál
 – Samtals
11. sæti
3.188 km²
Mannfjöldi
 – Samtals
 – Þéttleiki
28. sæti
1.526
0,48/km²
Sveitarstjóri Örn Þórðarson
Þéttbýliskjarnar Hella (íb. 697)
Rauðalækur (íb. 43)
Póstnúmer 850, 851
Vefsíða sveitarfélagsins

Rangárþing ytra er sveitarfélag í Rangárvallasýslu. Það varð til 9. júní 2002 við sameiningu þriggja hreppa: Rangárvallahrepps, Holta- og Landsveitar og Djúpárhrepps.

Aðalatvinnuvegir eru ferðaþjónusta og landbúnaður.


 

Þessi grein sem fjallar um landafræði Íslands er stubbur.
Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana


Á öðrum tungumálum