Réttlæting (guðfræði)

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Réttlæting er í kristinni guðfræði sú athöfn guðs að gera eða lýsa syndara réttlátan fyrir guði. Hvenær, hvernig og að hve miklu leyti þetta gerist er deiluefni milli kirkjudeilda kristinna manna í Vesturkirkjunni og eitt af því sem skilur milli kaþólskra og mótmælenda.

Þessi grein er stubbur sem ekki hefur verið settur í undirflokk.
  Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana, eða með því að flokka hana betur.  

Á öðrum tungumálum