Rasphúsið

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Rasphúsið var alræmt fangelsi í Kaupmannahöfn. Þangað voru dæmdir Íslendingar iðulega sendir. Ýmis erfiðisvinna tíðkaðist í fangelsum framan af, meðal annars voru fangar látnir raspa niður tré til litunar. Því voru fangelsi á Norðurlöndum oft uppnefnd rasphús.

Orðið „rasphús“ er einnig notað sem Grýla á börn: „Ef þú gerir þetta aftur verður þú sendur í rasphúsið!

Þessi grein er stubbur sem ekki hefur verið settur í undirflokk.
  Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana, eða með því að flokka hana betur.