Samkynhneigð

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Samkynhneigð nefnist það þegar einstaklingur laðast að einstaklingum af sama kyni. Þar getur verið um kynferðislega aðlöðun að ræða, en einnig getur samkynhneigður einstaklingur orðið ástfanginn af einstaklingi af sama kyni.

Samkynhneigðir karlmenn kallast hommar og samkynhneigðar konur kallast lesbíur. Á Íslandi njóta samkynhneigðir sömu lagalegu réttinda og gagnkynhneigðir, en víða um heim er svo ekki.

Efnisyfirlit

[breyta] Á Íslandi

Til eru félög og samtök sem fjalla um málefni samkynhneigðra eða eru á vegum þeirra.

Eitt slíkt félag er FSS, Félag STK stúdenta markmið þess eru:

  • Gefa samkynhneigðum og tvíkynhneigðum stúdentum tækifæri til að hittast, veita þeim stuðning og auka samheldni þeirra
  • Vera sýnilegt afl innan Háskólans og í forsvari þegar málefni sam- og tvíkynhneigðra ber á góma
  • Beita sér í réttindabaráttu sam- og tvíkynhneigðra innan og utan háskóla
  • Stuðla að aukinni fræðslu, kennslu, umræðu og rannsóknum um málefnið innan sem flestra deilda háskóla

Heimasíða FSS

[breyta] Tenglar

[breyta] Íslensk félög, hópar og samtök

[breyta] Alþjóðleg samtök


Þessi grein er stubbur sem ekki hefur verið settur í undirflokk.
  Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana, eða með því að flokka hana betur.