Spjall:Hreppur

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Eru ekki til hreppir neinstaðar annarstaðar en á Íslandi? —Ævar Arnfjörð Bjarmason 29. nóv. 2005 kl. 03:10 (UTC)

Veit það ekki almennilega. Skv. orðabókinni minn er hreppur riding, parish eða civil parish á ensku, allt til sem greinar; [1], [2], [3]. Í Civil Parish skil ég þetta sem lægsta hluta sveitarfélags en á Íslandi er hreppur "sveitarfélag" innan sýslu. --Jóna Þórunn 29. nóv. 2005 kl. 10:36 (UTC)