Austur-Kongó

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

République Démocratique du Congo
(Fáni Austur-Kongó) Skjaldarmerki Austur-Kongó
Kjörorð ríkisins: Démocratie - Justice - Unité
(franska: Lýðveldi - Réttlæti - Sameining)
Opinbert tungumál franska
Höfuðborg Kinsasa
Forseti Joseph Kabila
Flatarmál
 - Samtals
 - % vatn
12. sæti
2.345.410 km²
3,3 %
Mannfjöldi
 - Samtals
 - Þéttleiki byggðar
23. sæti
55.225.478
24/km²
Sjálfstæði
Dagur
frá Belgíu
30. júní, 1960
Gjaldmiðill kongólskur franki
Tímabelti UTC+1 - UTC+2
Þjóðsöngur Debout Kongolaise
Þjóðarlén .cd
Austur-Kongó
Austur-Kongó

Austur-Kongó (République Démocratique du Congo) er land í Mið-Afríku og þriðja stærsta land álfunnar. Það hefur áður heitið Belgíska Kongó, Kongó-Kinsasa og Saír (til 1997). Það á landamæri að Vestur-Kongó í vestri, Mið-Afríkulýðveldinu og Súdan í norðri, Úganda, Rúanda, Búrúndí og Tansaníu í austri, og Sambíu og Angóla í suðri. Aðgangur að sjó er um 40 km breiða ræmu við Gíneuflóa.


Þessi grein sem tengist Afríku er stubbur.
Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana.