Young King OURs

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Young King OURs (ヤングキングアワーズ) er mánaðarlegt manga tímarit- gefið út í Japan af Shonen Gahosha, sem er aðalega miðað til karlkyns lesandahóps, og þó aðalega eldri unglingum.

[breyta] Mangaka og seríur sem koma fram í Young King OURs

  • Kouta Hirano
  • Akihiro Itou
    • Geobreeders
  • Gaku Miyao
    • Kazan
  • Yasuhiro Nightow
    • Trigun Maximum (kom upprunalega fram í Shonen Captain)
  • Koushi Rikudou
    • Excel Saga
  • Masahiro Shibata
    • Sarai
  • Satoshi Shiki
    • I - Daphne in the Brilliant Blue
  • Toshimitsu Shimizu
    • Maico 2010
    • Red Prowling Devil
  • Hiroki Ukawa
    • Shrine of the Morning Mist
  • Shutaro Yamada
    • Loan Wolf
  • Daisuke Moriyama
    • World Embryo

[breyta] Ytri krækjur


Þessi grein sem tengist Anime/Manga er stubbur.
Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana

Á öðrum tungumálum