Einar Arnórsson
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Einar Arnórsson (f. 24. febrúar 1880 - d. 29. mars 1955) var forsætisráðherra Íslands 4. maí 1915 til 4. janúar 1917. Hann útskrifaðist með próf í lögum frá Kaupmannahafnarháskóla 1906. Hann var ritstjóri Ísafoldar og Morgunblaðsins 1919-1920.
Fyrirrennari: Sigurður Eggerz |
|
Eftirmaður: Jón Magnússon |