Grænhöfðaeyjar

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

República de Cabo Verde
(Fáni Grænhöfðaeyja) (Skjaldarmerki Grænhöfðaeyja)
Kjörorð: Unity, Work, Progress
Mynd:LocationCapeVerde.png
Opinbert tungumál portúgalska (opinbert) og níu kreólamál
Höfuðborg Praia
Forseti Pedro Pires
Forsætisráðherra José Maria Neves
Flatarmál
 - Samtals
 - % vatn
146. sæti
4,033 km²
Mannfjöldi


 - Samtals (2001)
 - Þéttleiki byggðar

164. sæti


401.343
101/km²

Landsframleiðsla (PPP)


 - Samtals
 - LF/mann


600 milljónir dala


1,400 dalir

Gjaldmiðill CV Escudo
Tímabelti UTC -1
Sjálfstæði


 - Viðurkennt

(frá Portúgal)


5. júlí, 1975

Þjóðsöngur Cântico da Liberdade
Rótarlén .cv
Alþjóðlegur símakóði 238

Grænhöfðaeyjar eru eyjaklasi í Norður-Atlantshafi undan vesturströnd Afríku. Eyjarnar voru óbyggðar þegar Portúgalar uppgötvuðu þær á 15. öld og gerðu þær að miðstöð fyrir þrælaflutninga. Eyjarnar heita eftir Grænhöfða (Cap-Vert) í Senegal. Íslendingar hafa veitt Grænhöfðaeyjum verulega þróunaraðstoð.


Þessi grein sem tengist Afríku er stubbur.
Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana.