Grallarinn

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Grallarinn eða Graduale, Ein Almenneleg messusaungs Bok, Innehalldande þann Saung og Cerimoniur sem i Kyrkkiunne eiga ad syngiast og halldast hier i Landi, epter goodre og Christelegre Sidveniu, sem og vors Allra Naaduagasta Arfa-Kons og Herra, Kyrkiu Ritual er sálmabók sem gefin var út af Guðbrandi Þorlákssyni á Hólum árið 1589. Hún var notuð í kirkjum á Íslandi í um tvö hundruð ár eftir það og hafði mikil áhrif á messusiði. Grallarinn var sniðinn eftir Graduale eftir Niels Jesperssøn sem var prentuð árið 1573.


Þessi grein sem fjallar um bókmenntir er stubbur.
Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana