Henryk Sienkiewicz

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Henryk Sienkiewicz (5. maí 1846 - 15. nóvember 1916) var pólskur rithöfundur.

Hann fékk bókmenntaverðlaun Nóbels árið 1905.

[breyta] Helstu verk

  • Trylogia
  • Ogniem i mieczem (1884)
  • Potop (1886)
  • Pan Wołodyjowski (1888)
  • Bez dogmatu (1891)
  • Rodzina Połanieckich (1894)
  • Quo Vadis? (1895)
  • Krzyżacy (1900)
  • W pustyni i w puszczy (1912)

[breyta] Tengill


  

Þetta æviágrip einstaklings er stubbur.
Þú getur hjálpað til með því að bæta við það