Marhnútaætt

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Marhnútaætt

Grobbi (Cottus gobio)
Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýraríki (Animalia)
Fylking: Seildýr (Chordata)
Flokkur: Geisluggar (Actinopterygii)
Ættbálkur: Brynvangar (Scorpaeniformes)
Ætt: Marhnútaætt (Cottidae)
Undirættir

Marhnútaætt (fræðiheiti: Cottidae) er ætt brynvanga og telur um 300 tegundir sem flestar lifa í sjó á norðurhveli jarðar. Ættin telur fiska eins og marhnút (Myoxocephalus scorpius) og grobba (Cottus gobio).



 Þessi grein sem tengist líffræði er stubbur.
Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana .