Þjóðfélag

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Þjóðfélag er hugtak sem notað er yfir stóran hóp einstaklinga sem hefur menningu og stofnanir sem aðgreinir það frá öðrum. Dæmi um þjóðfélög gætu verið sígaunar eða þjóðríki eins og Sviss eða jafnvel samheiti yfir menningarsvæði, eins og austræn þjóðfélög.

Samfélag er víðara hugtak sem getur átt við allt einstaklinga í fjölskyldu eða mannkynið.

Þessi grein er stubbur sem ekki hefur verið settur í undirflokk.
  Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana, eða með því að flokka hana betur.