Halldór Baldursson

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Halldór Baldursson er íslenskur skopmyndateiknari fæddur árið 1965. Hann hefur verið einn af forvígismönnum teiknimyndasögublaðsins GISP og kennt myndskreytingu við Listaháskóla Íslands. Hann hefur og myndskreytt bækur. Skopmyndir hans um íslenskt þjóðlíf hafa birst í Blaðinu. Árið 2006 kom út bókin Í grófum dráttum með skopteikningum Halldórs.

[breyta] Heimildir


  

Þetta æviágrip einstaklings er stubbur.
Þú getur hjálpað til með því að bæta við það