Karl Jaspers

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Karl Theodor Jaspers (23. febrúar 188326. febrúar 1969) var þýskur geðlæknir og heimspekingur, sem hafði mikil áhrif á nútímaguðfræði, -geðlæknisfræði og heimspeki.


Þessi grein sem fjallar um heimspekilegt efni er stubbur.
Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana