Milli fjalls og fjöru

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Milli fjalls og fjöru
Leikstjóri Loftur Guðmundsson
Handrithöf. Loftur Guðmundsson


Frumsýning 13. janúar, 1949
Lengd 91 mín.
Tungumál íslenska



Síða á IMDb

Milli fjalls og fjöru var fyrsta íslenska talmyndin. Hún var gefin út árið 1949 og er 91 mínúta að lengd. Leikstjóri myndarinnar var Loftur Guðmundsson sem var mikill frumkvöðull í kvikmyndagerð á Íslandi.


Þessi grein sem fjallar um kvikmynd er stubbur.
Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana