1235

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Ár

1232 1233 123412351236 1237 1238

Áratugir

1221-1230 – 1231-1240 – 1241-1250

Aldir

12. öldin13. öldin14. öldin

[breyta] Atburðir

  • Sturla Sighvatsson gerðist hirðmaður Hákonar gamla Noregskonungs.
  • Sigur Sundiata Keita í orrustunni við Kirina markar upphaf Malíveldisins.

[breyta] Fædd

[breyta] Dáin

  • 1. september - Þorvaldur Gissurarson, kanoki í Viðeyjarklaustri (f. 1155).