Spjall:Ytterbín
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Ég er að velta fyrir mér orðinu „fjölgevingsform“ sem er óhugsandi sem slíkt í íslensku. Það eina sem mér dettur í hug sem gæti kannski staðist er „*fjölgerfingsform“, en það orð hef ég aldrei séð áður og veit ekki hvað það gæti þýtt. Hver veit þetta? --Mói 26. sep. 2005 kl. 16:36 (UTC)
- Skv. http://ismal.hi.is/ob/birta/index.cgi:
- allotrope
- [íslenska] fjölgervingur [Líforðasafn]
- allotrope
- [íslenska] fjölgervingsform [Líforðasafn]
- —Ævar Arnfjörð Bjarmason 26. sep. 2005 kl. 16:39 (UTC)