19. apríl
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Mar – Apríl – Maí | ||||||
Su | Má | Þr | Mi | Fi | Fö | La |
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | 6 | 7 |
8 | 9 | 10 | 11 | 12 | 13 | 14 |
15 | 16 | 17 | 18 | 19 | 20 | 21 |
22 | 23 | 24 | 25 | 26 | 27 | 28 |
29 | 30 | |||||
2007 Allir dagar |
19. apríl er 109. dagur ársins (110. á hlaupári) samkvæmt gregoríska tímatalinu. 256 dagar eru eftir af árinu.
[breyta] Atburðir
- 1246 - Í Blönduhlíð í Skagafirði var Haugsnessfundur, en þar börðust Brandur Kolbeinsson og Þórður kakali um völd. Meira en 100 manns féllu í bardaganum og er þetta mannskæðasta orusta sem háð hefur verið á Íslandi.
- 1917 - Leikfélag Akureyrar stofnað. Það var upphaflega áhugamannafélag, en hefur rekið atvinnuleikhús síðan 1973.
- 1923 - Alþýðubókasafn Reykjavíkur, sem síðar var nefnt Borgarbókasafn Reykjavíkur tók til starfa.
- 1954 - Fermingarbörn í Akureyrarkirkju voru klædd hvítum kyrtlum, en það var nýr siður hér á landi.
- 2005 - Benedikt XVI kjörinn páfi.
[breyta] Fædd
[breyta] Dáin
- 1560 - Philipp Melanchthon, þýskur siðbótarmaður (f. 1497).
- 1689 - Kristín Svíadrottning (f. 1626).
- 1882 - Charles Darwin, enskur náttúrufræðingur (f. 1809).
- 1906 - Pierre Curie, franskur eðlisfræðingur og nóbelsverðlaunahafi (f. 1859).
- 1974 - Ayub Khan, forseti Pakistan (f. 1907).
Mánuðirnir samkvæmt Gregoríska og Júlíska tímatalinu auk dagafjölda þeirra |
---|
Janúar (31) | Febrúar (28 (29 á hlaupári)) | Mars (31) | Apríl (30) | Maí (31) | Júní (30) | Júlí (31) | Ágúst (31) | September (30) | Október (31) | Nóvember (30) | Desember (31) |