GusGus
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Gusgus | |
---|---|
Land | Ísland |
Ár | 1995 - |
Tónlistarstefna | Raftónlist |
Útgefandi | Pineapple Records |
Meðlimir | Birgir Þórarinsson Urður Hákonardóttir Stephan Stephensen |
Vefsíða | Heimasíða GusGus GusGus á Myspace |
GusGus er íslensk hljómsveit stofnuð árið 1995 í Reykjavík. Hljómsveitin spilar raftónlist en tónlist þeirra eru aðallega flokkuð sem hústónlist, tæknitónlist og trip-hop tónlist.
Efnisyfirlit |
[breyta] Meðlimir
[breyta] Núverandi meðlimir
- Birgir Þórarinsson (einnig þekktur sem: Biggi Veira og Biggo)
- Urður Hákonardóttir (einnig þekkt sem: Earth)
- Stephan Stephensen (einnig þekktur sem: President Bongo, Alfred More og President Penis)
[breyta] Fyrrverandi meðlimir
- Daníel Ágúst Haraldsson
- Magnús Jónsson
- Sigurður Kjartansson
- Stefán Árni Þorgeirsson
- Hafdís Huld Hákonardóttir
- Emilíana Torrini
- Magnús Guðmundsson
- Baldur Stefánsson
[breyta] Útgefnar plötur
[breyta] Smáskífur
- Polyesterday (1996)
- Believe (1997)
- Standard Stuff For Drama (1997)
- Ladyshave (1999)
- V.I.P. (1999)
- Dance You Down (2002)
- Desire (2002)
- David (2003)
- Call Of The Wild (2003)
- Lust / Porn (2005)
- Need In Me (2005)
- Forever Sampler (2006)
[breyta] Breiðskífur
- Gus Gus (1995)
- Polydistortion (1997)
- This Is Normal (1999)
- Gus Gus vs. T-World (2000)
- Attention (2002)
- Forever (2007)