Listi yfir íslensk orðatiltæki
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Eftirfarandi er listi yfir íslensk orðatiltæki
- Að fá sér kríu
- Að fá sér blund
- Að bera í bakkafullann lækinn
- Að sækja vatnið yfir lækinn
- Að hengja bakara fyrir smið
- Taka
- Að hlaupa við fót. Þegar fólk gengur rösklega og hleypur af og til upp.
- Heiglum hent (eitthvað er ekki heiglum hent)