Spjall:Ábrystir

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Colostrum er ekki ábrystir, heldur broddmjólk -- hráefnið sem er matreitt svo að til verður ábrystir. Ég býst við að ystur broddur mundi heita colostrum coagulata á latínu. Ég fann alveg ensku færsluna um colostrum, en áleit það ekki nákvæma þýðingu -- auk þess sem færslan um broddmjólk vísar á ensku færsluna um colostrum. Ef það er ykkur ekki á móti skapi, þá legg ég til að vísunin í colostrum verði fjarlægð. Sigurbjörg hefur rangt fyrir sér, ef mér skjátlast ekki.Vesteinn 16:09, 2 febrúar 2007 (UTC)

Já datt það einmitt í hug eftir að ég leitaði á enska Wikipedia að colostrum, en ákvað af einhverri ástæðu ekki að fjarlægja þetta. Mín mistök. --Baldur Blöndal 17:26, 2 febrúar 2007 (UTC)