PlayStation 3

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

PlayStation 3
Framleiðandi Sony
Tegund Leikjatölva
Kynslóð Sjöunda
Gefin út 11. nóvember,2006
17. nóvember, 2006
23. mars 2007
CPU 3.2 GHz örgjörvi
Margmiðlun BD DVD, DVD, CD, Super Audio CD
Netþjónusta PlayStation Network
Stykki seld 2.45 milljón +
Mest seldi leikur MotorStorm

PlayStation 3 (PS3) er þriðja leikjatölvan frá Sony, á eftir PlayStation og PlayStation 2. PS3 keppir við Xbox 360 frá Microsoft og Wii frá Nintendo í sjöundu kynslóð leikjatölva.

Leikjatölvan var gefin út 11. nóvember 2006 í Japan og 17. nóvember 2006 í Bandaríkjunum, Kanada, Mexíkó, Hong Kong og Taívan. Hún verður gefin út 23. mars 2006 í Evrópu, Ástralíu og Singapúr. Það eru til tvær útgáfur, 20 GB Basic útgáfa (sem kemur ekki í Evrópu) og 60 GB Premium útgáfa.

v  d  e
Valdar leikjatölvur
Fyrsta kynslóð
Magnavox Odyssey • PONG • Coleco Telstar
Fyrri önnur kynslóð
Atari 2600 • Interton VC 4000 • Odyssey² • Intellivision
Seinni önnur kynslóð
Atari 5200 • ColecoVision • Vectrex • SG-1000
Þriðja kynslóð
NES • Master System • Atari 7800
Fjórða kynslóð
TurboGrafx-16 • Mega Drive • Neo Geo • SNES
Fimmta kynslóð
3DO • Jaguar • SaturnPlayStationNintendo 64
Sjötta kynslóð
DreamcastPlayStation 2GameCubeXbox
Sjöunda kynslóð
Xbox 360PlayStation 3Wii


Þessi grein sem tengist leikjatölvum er stubbur.

Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana