18. júlí
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jún – Júlí – Ágú | ||||||
Su | Má | Þr | Mi | Fi | Fö | La |
1 | ||||||
2 | 3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 |
9 | 10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 |
16 | 17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 |
23 | 24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 |
30 | 31 | |||||
2006 Allir dagar |
18. júlí er 199. dagur ársins (200. á hlaupári) samkvæmt gregoríska tímatalinu. 166 dagar eru eftir af árinu.
[breyta] Atburðir
- 1918 - Undirritaðir voru samningar milli Íslands og Danmerkur um frumvarp til sambandslaga milli landanna tveggja. Frumvarpið var samþykkt í þjóðaratkvæðagreiðslu þann 19. október um haustið og gekk í gildi þann 1. desember. Varð þá Ísland sjálfstætt, frjálst og fullvalda ríki í konungssambandi við Danmörku.
- 1931 - Hafin var bygging verkamannabústaða við Hringbraut, Bræðraborgarstíg og Ásvallagötu í Reykjavík.
- 1963 - Gasverksmiðjan Ísaga við Hlemmtorg í Reykjavík brann. Miklar sprengingar urðu í brunanum og skemmdust nálæg hús.
[breyta] Fædd
- 1853 - Hendrik Antoon Lorentz, hollenskur eðlisfræðingur og Nóbelsverðlaunahafi (d. 1928).
- 1918 - Nelson Mandela, suður-afrískur stjórnmálamaður.
- 1930 - Vilborg Dagbjartsdóttir, rithöfundur.
- 1948 - Ólafur Gunnarsson, rithöfundur.
- 1970 - Ármann Jakobsson, íslenskufræðingur og rithöfundur.
- 1980 - Kristen Bell, bandarísk leikkona.
[breyta] Dáin
Mánuðirnir samkvæmt Gregoríska og Júlíska tímatalinu auk dagafjölda þeirra |
---|
Janúar (31) | Febrúar (28 (29 á hlaupári)) | Mars (31) | Apríl (30) | Maí (31) | Júní (30) | Júlí (31) | Ágúst (31) | September (30) | Október (31) | Nóvember (30) | Desember (31) |