Mokka

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Mokka getur átt við um:

  • Hafnarborgina Mokka á Rauðahafsströnd Jemen sem fyrrum var fræg útflutningshöfn fyrir kaffi.
  • Kaffitegundina Mokka sem er arabikakaffitegund ræktuð umhverfis fyrrnefnda borg og með bragð sem þykir minna á kakó.
  • Mokkakaffi sem er kaffidrykkur gerður úr espressó og kakó.
  • Kaffi Mokka, gamalgróið kaffihús við Skólavörðustíg í Reykjavík.
Á öðrum tungumálum