1519
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Ár |
Áratugir |
Aldir |
[breyta] Á Íslandi
Fædd
Dáin
[breyta] Erlendis
- 4. mars - Hernán Cortés lendir við Veracruz á Júkatanskaga í Mexíkó.
- 28. júní - Karl I Spánarkonungur verður keisari hins Heilaga rómverska ríkis sem Karl V.
- 8. nóvember - Montesúma II býður Hernán Cortés velkominn inn í borg Asteka, Tenochtitlán.
- Spánverjar uppgötva Barbados í Vestur-Indíum.
- Kakó kemur fyrst til Evrópu frá Nýja heiminum.
Fædd
Dáin
- 12. janúar - Maximilían I keisari hins Heilaga rómverska ríkis (f. 1459).
- 2. maí - Leonardo da Vinci, ítalskur listamaður og uppfinningamaður (f. 1452).