Landlukt

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Landlukt lönd eru á þessu korti lituð svört
Landlukt lönd eru á þessu korti lituð svört

Land telst landlukt ef það hefur ekki strandlengju að sjó. Í heiminum eru 42 landlukt lönd, og þar af eru tvö, Úsbekistan og Liechtenstein, tvílandlukt, það er að segja að þau eiga eingöngu landamæri að landluktum löndum.

[breyta] Landlukt lönd

  • Afganistan
  • Andorra
  • Armenía
  • Aserbaídsjan
  • Austurríki
  • Botsvana
  • Bólivía
  • Búrkína Fasó
  • Búrúndí
  • Bútan
  • Eþíópía
  • Hvíta-Rússland
  • Kasakstan
  • Kirgistan
  • Laos
  • Lesótó
  • Liechtenstein
  • Lúxemborg
  • Makedónía
  • Malaví
  • Malí
  • Mið-Afríkulýðveldið
  • Moldóva
  • Mongólía
  • Nepal
  • Níger
  • Paragvæ
  • Rúanda
  • Sambía
  • San Marínó
  • Serbía
  • Simbabve
  • Slóvakía
  • Svasíland
  • Sviss
  • Tadsjikistan
  • Tékkland
  • Tsjad
  • Túrkmenistan
  • Ungverjaland
  • Úganda
  • Úsbekistan
  • Vatíkanið

[breyta] Tengt efni

  • Landamæralaust land
Af „http://is.wikipedia.org../../../l/a/n/Landlukt.html“

Flokkar: Landafræðihugtök

Views
  • Grein
  • Spjall
  • Núverandi útgáfa
Flakk
  • Forsíða
  • Samfélagsgátt
  • Potturinn
  • Nýjustu greinar
  • Hjálp
  • Fjárframlög
Á öðrum tungumálum
  • Català
  • Česky
  • Dansk
  • Deutsch
  • English
  • Español
  • Euskara
  • Suomi
  • 日本語
  • 한국어
  • ‪Norsk (bokmål)‬
  • Polski
  • Simple English
  • Српски / Srpski
  • ไทย
  • 中文
Powered by MediaWiki
Wikimedia Foundation
  • Þessari síðu var síðast breytt 22:56, 3 desember 2006 af Wikipedia user Spilling. Byggt á verkum Wikipedia user(s) Oliagust, YurikBot, Biekko, Jon Harald Søby, Moi, Spm, Sauðkindin og Ævar Arnfjörð Bjarmason.
  • Efni síðunnar má nota samkvæmt GNU Free Documentation License
  • Um Wikipediu
  • Fyrirvarar