Gilbert Harman

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Vestræn heimspeki
Heimspeki 20. aldar,
Heimspeki 21. aldar
Nafn: Gilbert Harman
Fædd/ur: 1938
Skóli/hefð: Rökgreiningarheimspeki
Helstu ritverk: Thought; Change in View: Principles of Reasoning; Reasoning, Meaning, and Mind; Explaining Value and Other Esays in Moral Philosophy
Helstu viðfangsefni: málspeki, hugspeki, siðfræði, frumspeki, þekkingarfræði
Markverðar hugmyndir: náttúruhyggja, siðfræðileg afstæðishyggja
Áhrifavaldar: W.V.O. Quine

Gilbert Harman (f. 1938) er heimspekingur, sem hefur birt greinar um margvísleg efni í siðfræði, þekkingarfræði, frumspeki, málspeki og hugspeki. Hann er þekktur fyrir þá skoðun, að heimspeki og vísindi séu nátengd, líkt og leiðbeinandi hans í doktorsvekefni hans, Quine, og einnig fyrir vörn sína fyrir siðfræðilegri afstæðishyggju. Síðasta og greinarbesta umfjöllun hans um siðfræðilega afstæðishyggju er að finna í bókinni Moral Relativism and Moral Objectivity (Oxford: Blackwell, 1996).

Efnisyfirlit

[breyta] Ritverk

[breyta] Bækur:

[breyta] Ritstjórnarvinna:

[breyta] Tengill


Þessi grein sem fjallar um heimspekilegt efni er stubbur.
Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana

Á öðrum tungumálum