Gregoríska tímatalið

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Gregoríska tímatalið (stundum kallað gregoríanska tímatalið eða nýi stíll) er tímatal sem innleitt var af Gregoríusi páfa 13. árið 1582. Mismunandi var samt hvenær aðrar þjóðir tóku það upp. Tímatalið tók við af því júlíska þar sem mikil skekkja var í því. Leiðréttingin gekk út á það að felldir voru niður 10 dagar árið sem það var tekið í notkun og að eingöngu fjórða hvert ár (og aldamótaár sem talan 400 gengur upp í) varð hlaupár í stað allra áður.

Þessi grein er stubbur sem ekki hefur verið settur í undirflokk.
  Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana, eða með því að flokka hana betur.