Hvítá (Árnessýslu)

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Gljúfur Hvítár við Brúarhlöð
Gljúfur Hvítár við Brúarhlöð

Hvítá í Árnessýslu er jökulá sem kemur úr Hvítárvatni undir Langjökli. Meðalrennsli hennar við Gullfoss er 100 en í flóðum getur vatnsmagnið allt að tuttugufaldast. Við Öndverðarnes rennur áin saman við Sogið og myndar Ölfusá.

Brýr eru á Hvítá við Brúarhlöð, Laugarás og norðan Bláfells á Kili.

[breyta] Ferðaþjónusta

Á Hvítá er hægt að fara í flúðasiglingar og eru einnig seld veiðileyfi í ána.

[breyta] Heimild


 

Þessi grein sem fjallar um landafræði Íslands er stubbur.
Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana