Byggingarlist

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Parthenonhofið í Aþenu á Grikklandi þykir
Parthenonhofið í Aþenu á Grikklandi þykir

Byggingarlist eða arkítektúr nefnist sú iðja að hanna hús og aðrar byggingar. Smærri byggingar eru yfirleitt hannaðar alfarið af arkítektum, en stærri byggingar eru unnar í samvinnu arkítekta sem einbeita sér að fagurfræði og almennu notagildi byggingarinnar og byggingarverkfræðinga sem einbeita sér að burðarþoli og tæknilegum þáttum.

Þessi grein er stubbur sem ekki hefur verið settur í undirflokk.
  Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana, eða með því að flokka hana betur.  

Á öðrum tungumálum