14
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Ár |
11 12 13 – 14 – 15 16 17 |
Áratugir |
1–10 – 11–20 – 21–30 |
Aldir |
[breyta] Atburðir
- Tíberíus tekur við keisaratign í Rómaveldi af Ágústusi tengdaföður sínum.
- Rómversk herfylki við Rínarfljót gera uppreisn eftir lát Ágústusar.
- Germanicus verður foringi herfarar til Germaníu sem lýkur árið 16.
- Ágústus er tekinn í guðatölu.