Pragelato
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Pragelato er sveitarfélag í Torino-héraði á Ítalíu. Í sveitarfélaginu búa uþb. 450 manns.
Samnefndu bær liggur 10 km frá Sestriere og 82 km frá höfuðborg héraðsins Torino. Bærinn er 1.524 m.y.s.
Í febrúar 2006 eru Vetrarólympíuleikarnir haldnir í Torino og fara norrænu greinarnar fram í Pragelato.