Bob (hljómsveit)
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Bob er íslensk hljómsveit skipuð þeim:
- Finn Pind á gítar.
- Friðrik Helgasyni á trommur.
- Matthías Arnalds á gítar.
- Skúla Agnarr á bassa.
Haustið 2006 gaf hljómsveitin út frumburð sinn, plötuna dod qoq pop. Hljómsveitin hefur spilað á fjölda tónleika í gegnum tíðina og tóku þeir meðal annars þátt á íslensku tónlistarhátíðinni Iceland Airwaves haustið 2006.