Glitfiskar
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Osmeriformes | ||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|
![]() Loðna (Mallotus villosus) |
||||||||
Vísindaleg flokkun | ||||||||
|
||||||||
Ættir | ||||||||
Undirflokkur: Argeninoidei
Undirflokkur: Osmeroidei
|
Glitfiskar eru ættbálkur geislugga sem inniheldur meðal annars loðnu. Í ættbálknum eru þrettán ættir með samtals um 240 tegundir.