Kalvin og Hobbes

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Kalvin og Hobbes eru myndasögur eftir Bill Watterson og heita eftir aðalpersónunum tveimur, Kalvin og Hobbes. Kalvin er hugmyndaríkur en óstýrilátur sex ára drengur með mikið ímyndunarafl. Hobbes er tuskudýrið hans, en í huga Kalvins er Hobbes lifandi.

Á Íslandi hefur myndasagan Kalvin og Hobbes birst í Morgunblaðinu.


Þessi grein sem fjallar um bókmenntir er stubbur.
Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana