Listi yfir Noregskonunga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

ATH: Vegna tæknilegra takmarkana virka ekki allir íslenskir stafir í þessari tímalínu.

Efnisyfirlit

[breyta] Ætt Haraldar Hárfagra og Hlaðajarlar

  • Haraldur hárfagri (872 – 931)
  • Eiríkur blóðöx (931 – 933)
  • Hákon Aðalsteinsfóstri (933 – 960)
  • Haraldur gráfeldur (960 – 970)
  • Hákon jarl (970 – 995
  • Ólafur Tryggvason (995 – 1000)
  • Eiríkur jarl og Sveinn jarl (10001015)
  • Ólafur digri (1015 – 1028)
  • Knútur mikli (1028 – 1030)
  • Sveinn Alfífuson óforsynjukonungur (1030 – 1035)
  • Magnús góði (1035 – 1047)
  • Haraldur harðráði (1047 – 1066)
  • Magnús Haraldsson (1066 – 1069)
  • Ólafur kyrri (1067 – 1093)
  • Hákon Þórisfóstri (1093 – 1095)
  • Magnús berbein (1093 – 1103)
  • Ólafur Magnússon (1103 – 1115)
  • Eysteinn Magnússon (1103 – 1123)
  • Sigurður Jórsalafari (1103 – 1130)
  • Magnús blindi (1130 – 1135)
  • Haraldur gilli (1130 – 1136)
  • Sigurður slembidjákn (1136 – 1139)
  • Sigurður munnur (1136 – 1155)
  • Ingi krypplingur (1136 – 1161)
  • Eysteinn Haraldsson (1142 – 1157)
  • Hákon herðabreiður (1157 – 1162)
  • Magnús Erlingsson (1162 – 1184)
  • Eysteinn birkibeinn (1162 – 1177)

[breyta] Ætt Sverris konungs

[breyta] Kalmarsambandið


[breyta] Danakonungar

[breyta] 1814

  • Kristján Friðrik (1814)

[breyta] Konungssamband við Svíþjóð

[breyta] Lukkuborgarar

[breyta] Tengt efni