Hörgárbyggð

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Hörgárbyggð
Staðsetning sveitarfélagsins
6514
Kjördæmi Norðausturkjördæmi
Flatarmál
 – Samtals
31. sæti
85 km²
Mannfjöldi
 – Samtals
 – Þéttleiki
55. sæti
411
4,84/km²
Sveitarstjóri Guðmundur Sigvaldason
Þéttbýliskjarnar Engir
Póstnúmer 601
Vefsíða sveitarfélagsins

Hörgárbyggð er sveitarfélag við Eyjafjörð. Það var stofnað 1. janúar 2001 með sameiningu Skriðuhrepps, Öxnadalshrepps og Glæsibæjarhrepps. Sveitarfélagið nær yfir dreifbýli í Hörgárdal, Öxnadal og Kræklingahlíð en vísir að þéttbýli hefur myndast nálægt bæjarmörkum Akureyrar. Hinn forni verslunarstaður Gásir er í sveitarfélaginu nálægt Hörgárósum. Á Þelamörk er grunnskóli sveitarfélagsins og sundlaug. Ekkert aðalskipulag er í gildi, en samkvæmt lögum þarf að vera búið að vinna slíkt árið 2008.

Á öðrum tungumálum