Klukkustund

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Klukkustund er mælieining fyrir tíma, en er ekki hluti alþjóðlega einingakerfisins (SI). Klukkustund eru sextíu mínútur, eða 3.600 sekúndur, sem er um það bil 1/24 hluti sólarhrings.