Thomas Mann

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Ljósmynd af Mann eftir Carl Van Vechten 1937.
Ljósmynd af Mann eftir Carl Van Vechten 1937.

Paul Thomas Mann (6. júní 187512. ágúst 1955) var þýskur rithöfundur sem einkum er þekktur fyrir langar skáldsögur sem innihalda greiningu og háðsádeilu á þýskt samfélag. Hann bjó lengst af í München en flutti til Bandaríkjanna 1933 þar sem hann kenndi við Princeton-háskóla. Árið 1952 flutti hann til Kilchberg í Sviss og bjó þar til dauðadags. Hann fékk Nóbelsverðlaun í bókmenntum árið 1929.

Wikimedia Commons merkið
Margmiðlunarefni tengt Thomas Mann er að finna á Wikimedia Commons.


  

Þetta æviágrip einstaklings er stubbur.
Þú getur hjálpað til með því að bæta við það