Ingibjörg Sólrún Gísladóttir

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Ingibjörg Sólrún Gísladóttir talar á Norðurlandaráðsþingi
Ingibjörg Sólrún Gísladóttir talar á Norðurlandaráðsþingi

Ingibjörg Sólrún Gísladóttir (f. 31. desember 1954) er formaður Samfylkingarinnar og fyrrum borgarstjóri í Reykjavík.


Fyrirrennari:
Árni Sigfússon
Borgarstjóri Reykjavíkur
(13. júní 19941. febrúar 2003)
Eftirmaður:
Þórólfur Árnason
Fyrirrennari:
Össur Skarphéðinsson
Formaður Samfylkingarinnar
(21. maí 2005 – )
Eftirmaður:
enn í embætti
Fyrirrennari:
Margrét Frímannsdóttir
Varaformaður Samfylkingarinnar
(2. nóvember 200321. maí 2005)
Eftirmaður:
Ágúst Ólafur Ágústsson


Á öðrum tungumálum