Fljótsdalshreppur

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Fljótsdalshreppur
Staðsetning sveitarfélagsins
7505
Kjördæmi Norðausturkjördæmi
Flatarmál
 – Samtals
21. sæti
1.516 km²
Mannfjöldi
 – Samtals
 – Þéttleiki
48. sæti
524
0,35/km²
Oddviti Gunnþórunn Ingólfsdóttir
Þéttbýliskjarnar Engir
Póstnúmer 701
Vefsíða sveitarfélagsins

Fljótsdalshreppur er sveitarfélag á Héraði á Austurlandi og nær frá innsta hluta Lagarfljóts suður að Vatnajökli. Menningarmiðstöðin Skriðuklaustur er í sveitarfélaginu.


 

Þessi grein sem fjallar um landafræði Íslands er stubbur.
Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana

Á öðrum tungumálum