Alexander McCall Smith

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Alexander McCall Smith (fæddur 1948 í Simbabve) er rithöfundur og prófessor í lögfræði við Edinborgarháskóla. Hann fæddist í Simbabve og lærði í Bulawayo áður en hann fór til Skotlands til að læra lögfræði. Hann kenndi um skeið við Háskólann í Botsvana áður en hann settist að í Edinborg þar sem hann býr nú.

Hann hefur unnið til fjölda viðurkenninga fyrir skáldsöguna Kvenspæjarastofa No. 1 (The No. 1 Ladies' Detective Agency) sem gerist í Botsvana. Fjórar af skáldsögum hans um kvenspæjarann Precious Ramotswe hafa komið út á íslensku.

[breyta] Ritverk

  • Fræðirit
    • The Criminal Law of Botswana
    • Errors, Medicine and the Law (meðhöfundur), (1992)
    • Changing People: The Law and Ethics of Behavior Modification, (1994)
    • Health Resources and the Law, (1994)
    • Forensic Aspects of Sleep (1997)
  • Barnabækur
    • The Perfect Hamburger (1984)
    • Alix and the Tigers (1988)
    • The Tin Dog (1990)
    • Calculator Annie (1991)
    • The Popcorn Pirates (1991)
    • The Doughnut Ring (1992)
    • Paddy and the Ratcatcher (1994)
    • The Muscle Machine (1995)
    • The Bubblegum Tree (1996)
    • Bursting Balloons Mystery (1997)
    • The Five Lost Aunts of Harriet Bean (1997)
    • Chocolate Money Mystery (1999)
    • Teacher Trouble, (2000)
  • Skáldsögur
    • The No. 1 Ladies' Detective Agency, (1999) (Kvenspæjarastofa No. 1, 2004)
    • Tears Of The Giraffe (2000) (Tár gíraffans, 2004)
    • Morality for Beautiful Girls (2001) (Siðprýði fallegra stúlkna, 2005)
    • The Kalahari Typing School for Men (2002) (Kalaharí-vélritunarskólinn fyrir karlmenn, 2005)
    • Portuguese Irregular Verbs (2003)
    • At the Villa of Reduced Circumstances (2003)
    • The Finer Points of Sausage Dogs (2003)
    • The Full Cupboard of Life (2004)
    • The Company of Cheerful Ladies (2004 - einnig þekkt sem The Night-Time Dancer)
    • The Sunday Philosophers' Club (2004)
  • Önnur verk
    • Children of Wax: African Folk Tales (1991)
    • Heavenly Date: And Other Flirtations (1995)
    • The Girl Who Married a Lion: And Other Tales from Africa (2004)