Lífefnafræði

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Lífefnafræði er undirgrein efnafræðinnar og líffræðinnar sem fæst við efnahvörf sem eiga sér stað í lífverum.