1226
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Ár |
Áratugir |
1211-1220 – 1221-1230 – 1231-1240 |
Aldir |
[breyta] Atburðir
- Karmelítareglan viðurkennd af Honoríusi 3. páfa.
- Viðeyjarklaustur stofnað (Ágústínusarregla). Það varð vellauðugt og eignaðist áður en lauk meginþorra jarða á Suðurnesjum. Sumar heimildir nefna árið 1225.
[breyta] Fædd
[breyta] Dáin
- 3. október - Heilagur Frans frá Assisí (f. 1182).