Eggert Hilmarsson
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Eggert Hilmarsson (fæddur 27. febrúar 1972) er rokktónlistarmaður frá Húsavík. Hann hefur m. a. spilað í pönkhljómsveitinni Rotþróin, Geymharði og Helenu, Niður, og Innvortis en einnig fengist við leiklistartónlist með áhugaleikfélaginu Hugleikur og ýmislegt annað tengt íslenskri neðanjarðartónlist.