Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Svarti dauði var einn skæðasti heimsfaraldur sögunnar. Hann breiddist út um Evrópu með rottum um miðja 14. öld. Áætlað er að um 75 milljónir manna hafi látist úr farsóttinni eða um helmingur íbúa Evrópu á þeim tíma.