Framtíð

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Framtíðin er sá hluti tímalínu sem á eftir að gerast. Í þessum skilningi er framtíðin andstæða fortíðarinnar og nútíðarinnar.

[breyta] Í málfræði

Í íslenskri málfræði var framtíð lengi vel talin sérstök tíð sagnbeygingar. Hugtakið var notað yfir orðasambönd sem voru samsett úr hjálparsögninni mun og nafnhætti aðalsagnarinnar. Dæmi: Ég mun koma.

[breyta] Tengt efni

Þessi grein er stubbur sem ekki hefur verið settur í undirflokk.
  Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana, eða með því að flokka hana betur.