Ostur

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Ostur er föst fæða sem er unnin úr mjólk spendýra.

Þúsundir tegunda af ostum eru til um allan heim, á Ítalíu einni er að finna yfir 400 tegundir.

[breyta] Ostagerð

Elstu heimildir um ost eru frá Súmerum um 4000 fyrir Krist.

Á Íslandi tíðkaðist ostagerð allt frá landnámsöld og fram á 17.-18. öld þegar hún lagðist af nema á Austurlandi. Fyrstu ostarnir á Íslandi voru líklega súrmjólkurostar.

Um miðja 19. öld hófst ostagerð aftur á Íslandi.

[breyta] Heimildir


  Þessi grein sem tengist landbúnaði er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana.