Dildó

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Kynlífsleikfang eða „hjálpartæki ástarlífsins“
Kynlífsleikfang eða „hjálpartæki ástarlífsins“

Dildó eða gervigetnaðarlimur er eftirmynd reðurs, oftast í reistri stöðu. Gervigetnaðarlimir eru gjarnan seldir sem kynlífsleikföng sem nota má við sjálfsfróun eða mök. Slíkir gervigetnaðarlimir eru oftast úr sílíkoni eða gúmmíi.