Sovétríkin

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Союз Советских Социалистических Республик
Sojuz Sovetskikh Socialističeskikh Respublik
Fáni Sovétríkjanna Skjaldarmerki Sovétríkjanna
Fáni Sovétríkjanna Skjaldarmerki Sovétríkjanna
Kjörorð ríkisins: Пролетарии всех стран, соединяйтесь!
(Verkamenn allra landa sameinist!)
Opinber tungumál Ekkert, rússneska var notuð í raun
Höfuðborg Moskva
Flatarmál
 - Samtals
1. sæti fyrir hrun
22.402.200 km²
Fólksfjöldi
 - Samtals (1991)
 - Þéttleiki byggðar
3. sæti fyrir hrun
293.047.571
13,08/km²
Stofnun 1922
Upplausn 1991
Gjaldmiðill Rúbla
Tímabelti UTC +3 til +11
Þjóðsöngur Internatsjónalinn

(1922-1944)
Gimn Sovetskogo Sojuza
(1944-1991)

Þjóðarlén .su

Sovétríkin eða Советский Союз á rússnesku (einnig kallað Ráðstjórnarríkin eða Союз Советских Социалистических Республик (СССР) á rússnesku, umritað Sojúz Sovétskikh Socialistíčeskikh Respúblik (SSSR), í íslenskri þýðingu Sambandsríki sósíalískra sovíetlýðvelda) voru stofnuð 1922 og leystust upp 1991.


Þessi grein sem fjallar um sagnfræðilegt efni er stubbur.
Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana