Prestastefna

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Prestastefna er í lúterskum sið þing presta í tilteknu biskupsdæmi sem boðað er til af viðkomandi biskupi og sem hefur það hlutverk að fjalla um mál er varða presta, helgisiði og kenningu kirkjunnar.

[breyta] Sjá einnig

  • Kirkjuþing

Þessi grein er stubbur sem ekki hefur verið settur í undirflokk.
  Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana, eða með því að flokka hana betur.