Eiginlegar köngulær

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Eiginlegar köngulær (fræðiheiti: araneomorphae) er stærsti undirættbálkur köngulóa. Þær einkennast af kjálkum sem bíta skáhallt saman eins og tangir.

Þessi grein er stubbur sem ekki hefur verið settur í undirflokk.
  Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana, eða með því að flokka hana betur.