Skordýr

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Wikipedia:Hvernig á að lesa flokkunarfræðilegar upplýsingar
Hvernig á að lesa flokkunarfræðilegar upplýsingar
Skordýr
Hunangsfluga (af ættbálki æðvængja)
Hunangsfluga (af ættbálki æðvængja)
Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýraríkið (Animalia)
Fylking: Liðdýr (Arthropoda)
Undirfylking: Sexfætlur (Hexapoda)
Flokkur: Skordýr (Insecta)
Linnaeus (1758)
Undirflokkar og ættbálkar
  • Undirflokkur: Vængleysingjar (Apterygota)
  • Undirflokkur: Vængberar (Pterygota)
  • Deiliflokkur: Paleoptera
    • Ættbálkar
      • Dægurflugur (Ephemeroptera)
      • Protodonata
      • Vogvængjur (Odonata)
      • Diaphanopteroidea
      • Palaeodictyoptera
      • Megasecoptera
      • Archodonata
  • Deiliflokkur: Neoptera
    • Ættbálkar
      • Kakkalakkar (Blattodea)
      • Termítar (Isoptera)
      • Beiður (Mantodea)
      • Klaufhalar (Dermaptera)
      • Stenflugur (Plecoptera)
      • Protorthoptera
      • Beinvængjur (Orthoptera)
      • Phasmatodea
      • Caloneroptera
      • Titanoptera
      • Spunafætlur (Embioptera)
      • Barklýs (Zoraptera)
      • Sprettpöddur (Grylloblattodea)
      • Mantophasmatodea
  • Yfirættbálkur: Útvængjur (Exopterygota)
    • Ættbálkar
      • Ryklýs (Psocoptera)
      • Kögurvængjur (Thysanoptera)
      • Lýs (Phthiraptera)
      • Skortítur (Hemiptera)
  • Yfirættbálkur: Innvængjur (Endopterygota)
    • Ættbálkar
      • Raphidioptera
      • Megaloptera
      • Netvængjur (Neuroptera)
      • Bjöllur (Coleoptera)
      • Þyrilvængjur (Strepsiptera)
      • Langvængjur (Mecoptera)
      • Flær (Siphonaptera)
      • Tvívængjur (Diptera)
      • Várur (Trichoptera)
      • Hreisturvængjur (Lepidoptera)
      • Æðvængjur (Hymenoptera)
      • Protodiptera
  • Incertae sedis
      • Glosselytrodea
      • Miomoptera

Skordýr (fræðiheiti: Insecta) eru hrygglaus dýr í undirfylkingu sexfætla. Skordýr eru fjölbreyttasti flokkur dýra jarðarinnar með yfir 800.000 þekktar tegundir, fleiri en allir aðrir hópar dýra samanlagt. Þau vísindi að rannsaka skordýr kallast skordýrafræði.