Geislalækningar

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Sjúklingur í geislameðferð
Sjúklingur í geislameðferð

Geislalækningar eru aðferð í læknisfræðum til að meðhöndla sjúklinga með jónandi geislun. Geislavirk efni og eindahraðlar eru notaðir við geislameðferð á krabbameinum.