1902

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Ár

1899 1900 190119021903 1904 1905

Áratugir

1891–19001901–19101911–1920

Aldir

19. öldin20. öldin21. öldin

[breyta] Á Íslandi

  • Sambandskaupfélag Þingeyinga sem síðar varð Samband íslenskra samvinnufélaga stofnað.
  • Fyrsti vélbáturinn kemur til landsins.
  • Bæjarfulltrúum Reykjavíkur fjölgað úr 9 í 13.
  • Lokið við gerð fyrsta holræsisins í Reykjavík, þar sem Ægisgata er nú.
  • St. Jósefsspítalinn reistur í Landakoti í Reykjavík.
  • Franski spítalinn reistur við Lindargötu í Reykjavík.
  • Hollenska myllan í Reykjavík rifin.
  • Sögufélagið stofnað.
  • Slippfélagið í Reykjavík stofnað sem hlutafélag.

Fædd

Dáin


[breyta] Erlendis

Fædd

Dáin


[breyta] Nóbelsverðlaunin