Úganda

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Republic of Uganda
Mynd:Uganda Coat of Arms large.jpg
(Fáni Úganda) (Skjaldarmerki Úganda)
Kjörorð: For God and My Country
(enska: Fyrir guð og land mitt)
Mynd:LocationUganda.png
Opinbert tungumál enska
Höfuðborg Kampala
Forseti Yoweri Museveni
Forsætisráðherra Apolo Nsibambi
Flatarmál
 - Samtals
 - % vatn
42. sæti
236.040 km²
36.330 km²
Mannfjöldi
 - Total (2000)
 - Þéttleiki byggðar
33. sæti
24.699.073
105/km²
Sjálfstæði
Dagur
frá Bretlandi
9. október 1962
Gjaldmiðill úgandskur skildingur
Tímabelti UTC+3
Þjóðsöngur Oh Uganda, Land of Beauty
Þjóðarlén .UG

Úganda er landlukt land í Austur-Afríku með landamæriKenýa í austri, Súdan í norðri, Lýðveldinu Kongó í vestri, Rúanda í suðvestri og Tansaníu í suðri. Suðurhluti landsins nær yfir stóran hluta Viktoríuvatns. Nafn Úganda er dregið af konungsríkinu Búganda sem er eitt fimm konungsríkja landsins (hin eru Toro, Nkore, Busoga og Bunyoro). Höfuðborgin Kampala er í suðurhluta landsins, í Búganda.


Þessi grein sem tengist Afríku er stubbur.
Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana.