Íslensku tónlistarverðlaunin 2006

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Íslensku tónlistarverðlaunin 2006 voru afhending íslensku tónlistarverðlaunanna fyrir árið 2006. Þau voru veitt í Borgarleikhúsinu 31. janúar 2007 og sýnd í beinni útsendingu í Ríkissjónvarpinu. Tilnefningar til verðlaunanna voru tilkynntar 7. desember 2006.

Aðalkynnir kvöldins var Felix Bergsson.

Aðsópsmest á hátíðinni var söngkonan Lay Low með fimm tilnefningar og þrenn verðlaun, þar á meðal sem „söngkona ársins“ og „vinsælasti flytjandi ársins“ sem kosinn var með netkosningu á vísir.is. Ghostigital hlutu verðlaun fyrir „lag ársins“ og fengu auk þess „útrásarverðlan Reykjavíkur Loftbrúar“.

Efnisyfirlit

[breyta] Tilnefningar og sigurvegarar

Sigurvegarar eru feitletraðir í hverjum flokki.

[breyta] Sígild og samtímatónlist

[breyta] Hljómplata ársins

  • Tónamínútur - flautuverk Atla Heimis Sveinssonar í flutningi Áshildar Haraldsdóttur.
  • Í rökkri - sönglög Magnúsar Blöndals Jóhannssonar í flutningi Ásgerðar Júníusdóttur og fleiri.
  • Þorlákstíðir - Voces Thules

[breyta] Flytjandi ársins

  • Frank Aarnink - slagverk
  • Stefán Jón Bernharðsson - horn
  • Víkingur Heiðar Ólafsson - píanó

[breyta] Tónverk ársins

[breyta] Jazz

[breyta] Hljómplata ársins

  • Atlantshaf - Atlantshaf
  • Varp - Jóel Pálsson
  • Romm Tomm Tomm - Tómas R. Einarsson

[breyta] Flytjandi ársins

  • Hilmar Jensson
  • Kristjana Stefánsdóttir og Kvartett Sigurðar Flosasonar
  • Útlendingahersveitin

[breyta] Lag ársins

  • „Passing through“ - Ásgeir Ásgeirsson
  • „Líf“ - Einar Valur Scheving
  • „Innri“ - Jóel Pálsson

[breyta] Fjölbreytt tónlist

[breyta] Popp - Hljómplata ársins

  • Dirty Paper Cup - Hafdís Huld
  • Kajak - Benni Hemm Hemm
  • Lifandi í Laugardalshöll - Sálin og Gospelkórinn

[breyta] Rokk og jaðar - Hljómplata ársins

  • Glacial Landscapes, Religion, Opression & Alcohol - Reykjavík!
  • Wine for my Weakness - Pétur Ben
  • Please Don't Hate Me - Lay Low

[breyta] Dægurtónlist - Hljómplata ársins

  • Pældu í því sem pælandi er í - Ýmsir flytja lög eftir Megas
  • Bananaveldið - Bogomil Font og Flís
  • Aparnir í Eden - Baggalútur

[breyta] Ýmis tónlist - hljómplata ársins

  • In Cod We Trust - Ghostigital
  • Häxan - Barði Jóhannsson
  • Sería - Skúli Sverrisson

[breyta] Flytjandi ársins

[breyta] Lag ársins

  • „Allt fyrir mig“ - Baggalútur og Björgvin Halldórsson
  • „Please Don't Hate Me“ - Lay Low
  • „Not clean“ - Ghostigital

[breyta] Söngkona ársins

[breyta] Söngvari ársins

  • Bubbi Morthens
  • Friðrik Ómar
  • Pétur Ben

[breyta] Önnur verðlaun

[breyta] Myndband ársins

  • „The One“ - Trabant
  • „Tomoko“ - Hafdís Huld
  • „Northern Lights“ - Ghostigital

[breyta] Plötuumslag ársins

  • Please Don't Hate Me - Lay Low
  • Sail to the Moon - Ampop
  • Puppy - Toggi

[breyta] Bjartasta vonin

[breyta] Útrásarverðlaun Reykjavíkur Loftbrú

  • Ghostigital

[breyta] Hvatningarverðlaun Samtóns

[breyta] Heiðursverðlaun hátíðarinnar

  • Ólafur Gaukur Þórhallsson

[breyta] Vinsælasta lag ársins

[breyta] Vinsælasti flytjandi ársins

Íslensku tónlistarverðlaunin frá ári til árs

1993 | 1994 | 1995 | 1996 | 1997 | 1998 | 1999 | 2000 | 2001 | 2002 | 2003 | 2004 | 2005 | 2006