Freddy Adu

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Freddy Adu
Freddy Adu

Freddy Adu (fæddur Fredua Koranteng Adu 2. júní 1989 í Tema í Gana) er ganaískur knattspyrnumaður sem leikur með liðinu DC United í Major League Soccer-deildinni í Bandaríkjunum. Hann spilaði sinn fyrsta landsleik fyrir Bandaríkin gegn Gana árið 2006, þar sem að aðdáendur bandaríska landsliðsins voru orðnir óþolinmóðir á því að bíða eftir fyrsta landsleik Adu. Hann var þó ekki valinn í tuttugu og þriggja manna hóp landsliðsins sem lék á Heimsmeistaramótinu í Þýskalandi 2006. Mörg félög vilja fá hann í sínar raðir, þar á meðal Manchester United.

  

Þetta æviágrip einstaklings er stubbur.
Þú getur hjálpað til með því að bæta við það