Svo á jörðu sem á himni

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Svo á jörðu sem á himni
Leikstjóri Kristín Jóhannesdóttir
Handrithöf. Kristín Jóhannesdóttir
Leikendur Tinna Gunnlaugsdóttir
Pierre Vaneck
Álfrún Örnólfsdóttir
Örn Valdimar Flygenring
Helgi Skúlason
Sigríður Hagalín
Framleitt af Sigurður Pálsson
Frumsýning Maí, 1992
Lengd 122 mín.
Aldurstakmark Kvikmyndaskoðun L
Tungumál íslenska
Ráðstöfunarfé ISK 135,000,000 (áættlað)


Síða á IMDb

Svo á jörðu sem á himni er önnur kvikmynd Kristínu Jóhannesdóttur. Myndin gerist árið 1936 og fjallar um unga stelpu að nafni Hrefna sem byrjar að blanda saman fortíð og framtíð í ímyndunarafli sínu.


Þessi grein sem fjallar um kvikmynd er stubbur.
Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana

Á öðrum tungumálum