Kahimi Karie

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Kahimi Karie (カヒミ・カリィ, f. Mari Hiki, 比企マリ, 16. mars 1968) er japönsk Shibuya-kei-söngkona sem hefur gefið út lög á ensku, frönsku auk japönsku. Hún er einkum þekkt fyrir barnslega, hvíslandi rödd. Hún hefur unnið með öðrum Shibuya-kei tónlistarmönnum eins og Cornelius og skoski tónlistarmaðurinn Momus (Nick Currie) hefur skrifað mörg lög fyrir hana.


  

Þetta æviágrip einstaklings er stubbur.
Þú getur hjálpað til með því að bæta við það

Á öðrum tungumálum