Úran

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

  Neódym  
Próaktiníum Úran Neptúníum
   
Útlit Úran
Efnatákn U
Sætistala 92
Efnaflokkur Aktiníð
Eðlismassi 19.1 kg/
Harka
Atómmassi 238,0389 g/mól
Bræðslumark 1405,3 K
Suðumark 4404 K
Efnisástand
(við staðalaðstæður)
Fast efni
Lotukerfið

Úran (eða Úraníum) er frumefni. Úran situr í sæti 92 í lotukerfinu og hefur þar af leiðandi 92 róteindir og 92 rafeindis en massatala úrans er 238 sem þýðir að það eru 146 nifteindir í efninu,

Úran er einkum notað sem kjarnorkueldsneyti. Einnig notað sem geislahlíf gegn hágeislavirkum efnum og í fleyga skriðdrekaskota. Í fyrstu kjarnorkusprengjunni var úran notað sem sprengiefni.


Þessi grein sem fjallar um efnafræði er stubbur.
Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana