Nafnháttur

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Nafnháttur er einn fallhátta sagna.

Nafnháttur er nafn sagnar (nafnorðsmynd), svipað og nefnifall nafnorðs, og þekkist á smáorðinu (nafnháttarmerkinu) sem undanfara; að vera, að fara, að geta o.s.frv. Sagnir í nafnhætti enda oftast á -a ; lesa, skrifa, skoða. Í nokkrum sögnum hefur -a fallið á brott eftir  ; spá, sjá, fá o.fl. Tvær sagnir enda á -u ; munu, skulu; og ein á -o ; þvo. Nafnháttur er algengastur í nútíð.


 

Þessi grein sem fjallar um málfræði er stubbur.
Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana