Trúfélög á Íslandi

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Skráð trúfélög á Íslandi og fjöldi meðlima í desember 2005 samkvæmt Hagstofu Íslands.

Trúfélag Fjöldi meðlima Hlutfall
Þjóðkirkjan 251728 84,08%
Fríkirkjusöfnuðurinn í Reykjavík 6597 2,20%
Kaþólska kirkjan 6451 2,15%
Fríkirkjusöfnuðurinn í Hafnarfirði 4566 1,53%
Óháði söfnuðurinn 2653 0,89%
Hvítasunnukirkjan á Íslandi 1854 0,62%
Ásatrúarfélagið 953 0,32%
Sjöunda dags aðventistar 755 0,25%
Fríkirkjan Vegurinn 704 0,24%
Vottar Jehóva 670 0,22%
Krossinn – kristið samfélag 656 0,22%
Búddistafélag Íslands 631 0,21%
Bahá'í 389 0,13%
Félag múslima á Íslandi 341 0,11%
Íslenska Kristskirkjan 225 0,08%
Kirkja Jesú krists hinna síðari daga heilögu 184 0,06%
Fæðing Heilagrar Guðmóður 163 0,05%
Betanía 160 0,05%
KEFAS – kristið samfélag 146 0,05%
Söfnuður Moskvu-Patríarkatsins í Reykjavík 144 0,05%
Boðunarkirkjan 98 0,03%
Sjónarhæðarsöfnuðurinn 56 0,02%
Trúfélagið Zen á Íslandi, Nátthagi 54 0,02%
Samfélag trúaðra 39 0,01%
Baptistakirkjan 39 0,00%
Heimakirkja - -
Heimsfriðarsamband fjölskyldna og sameiningar - -
Önnur trúfélög og ótilgreint 11794 3,94%
Utan trúfélaga 7379 2,46%