Constantijn

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Constantijn Christof Frederick Aschwin (f. 11. október 1969) er yngsti sonur Beatrix drottningar og Claus prins. Hann á tvo bræður Willem-Alexander og Johan-Friso.

[breyta] Fjölskylda

Þann 17. maí 2001 giftist Constantijn konu að nafni Petra Laurentien Brinkhorst (f. 25. maí 1966). Þau eiga þrjú börn:

  • Eloise Beatrix Sophie Laurence (f. 2002)
  • Claus-Casimir Bernhard Marius Max (f. 2004)
  • Leonore Marie Irene Enrica (f. 2006)