Dúdúfugl
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
![]() Útdauður
|
|||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
![]() |
|||||||||||||||
Vísindaleg flokkun | |||||||||||||||
|
|||||||||||||||
|
|||||||||||||||
Raphus cucullatus Linnaeus, 1758 |
|||||||||||||||
![]() Fyrrum útbreiðsla (rautt)
|
|||||||||||||||
|
Dúdúfugl (fræðiheiti: Raphus cucullatus) var metrahár ófleygur fugl af dúðaætt sem átti heimkynni sín á eynni Máritíus. Tegundin, sem dó út árið 1681 lifði á ávöxtum og bjó sér til hreiður í jörðinni.