Pompeii

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Bakarí í Pompei.
Bakarí í Pompei.

Pompeii var rómversk borg nálægt þar sem borgin Napólí stendur nú. Árið 79 grófst borgin undir ösku í kjölfar mikils eldgoss úr Vesúvíusi. Út af þessu varðveittist borgin á nákvæmlega sama veg og hún var þegar hún grófst undir. Árið 1748 var byrjað að grafa borgina upp en úr þeim uppgreftri hefur komið mikið af þekkingu nútímans um líf á tímum Rómverja. Borgin er á heimsminjaskrá UNESCO.

Wikimedia Commons merkið
Margmiðlunarefni tengt Pompei er að finna á Wikimedia Commons.


Þessi grein sem fjallar um fornfræðilegt efni er stubbur.
Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana


Þessi grein sem fjallar um sagnfræðilegt efni er stubbur.
Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana