Grunnskóli

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Grunnskóli er skóli sem telst til skyldunáms og er almennt undirstöðunám sem undirbýr nemendur fyrir framhaldsnám. Aldur grunnskólanema er breytilegur eftir löndum en oftast hefja börn nám 5 eða 6 ára og ljúka á bilinu 14 til 16 ára.

[breyta] Sjá einnig

Þessi grein er stubbur sem ekki hefur verið settur í undirflokk.
  Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana, eða með því að flokka hana betur.