Stefán Hörður Grímsson

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Stefán Hörður Grímsson (31. mars 1919 í Hafnarfirði18. september 2002 í Reykjavík) var íslenskt skáld sem vakti fyrst athygli með ljóðabókinni Svartálfadans (1951) sem var ort í módernískum anda. Ljóðabók hans Tengsl var tilnefnd til bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs 1989 og ljóðabókin Yfir heiðan morgun sem kom út 1990 varð sú fyrsta sem fékk íslensku bókmenntaverðlaunin.

[breyta] Tenglar


  

Þetta æviágrip einstaklings er stubbur.
Þú getur hjálpað til með því að bæta við það

Á öðrum tungumálum