Kristín Á. Guðmundsdóttir
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Kristín Á. Guðmundsdóttir er formaður Sjúkraliðafélags Íslands (SLFÍ) og hefur verið það í nokkur ár. Hún gefur kost á sér til endurkjörs í kosningum á aðalfundi SLFÍ vorið 2007. Deilt hefur verið á Kristínu vegna svokallaðs brúarmáls, þar sem hún hefur átt stóran þátt sem formaður félagsins.
Þar sem SLFÍ er aðildarfélag að BSRB, þá situr Kristín einnig í stjórn BSRB.