14. mars

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

FebMarsApr
Su Þr Mi Fi La
1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28 29 30 31  
2007
Allir dagar

14. mars er 73. dagur ársins (74. á hlaupári) samkvæmt gregoríska tímatalinu. 292 dagar eru eftir af árinu.

[breyta] Atburðir

  • 1989 - Mynd Magnúsar Guðmundssonar, Lífsbjörg í Norðurhöfum, var frumsýnd í Sjónvarpinu. Grænfriðungar höfðu krafist lögbanns á sýninguna, en fengu því ekki framgengt.
  • 1991 - Fangar í Bretlandi, þekktir sem „sexmenningarnir frá Birmingham“, og höfðu setið í fangelsi í 16 ár vegna sprengingar á krá, voru látnir lausir er dómstóll kvað upp þann úrskurð að lögreglan hefði hagrætt eða búið til sannanir gegn þeim á sínum tíma.


[breyta] Fædd

  • 1681 - Georg Philipp Telemann, þýskt tónskáld (d. 1767).
  • 1804 - Johann Strauß, eldri, austurrískt tónskáld (d. 1849).
  • 1879 - Albert Einstein, Nóbelsverðlaunahafi í eðlisfræði.
  • 1882 - Wacław Sierpiński, pólskur stærðfræðingur (d. 1969).
  • 1947 - Billy Crystal, bandarískur leikari og grínisti.
  • 1958 - Albert II, Mónakóprins.
  • 1978 - Pieter van den Hoogenband, hollenskur sundkappi.
  • 1983 - Taylor Hanson, bandarískur tónlistarmaður (Hanson).
  • 1986 - Jamie Bell, breskur leikari.

[breyta] Dáin

Mánuðirnir samkvæmt Gregoríska og Júlíska tímatalinu auk dagafjölda þeirra
Janúar (31) | Febrúar (28 (29 á hlaupári)) | Mars (31) | Apríl (30) | Maí (31) | Júní (30) | Júlí (31) | Ágúst (31) | September (30) | Október (31) | Nóvember (30) | Desember (31)