Úngfrúin góða og Húsið
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Úngfrúin góða og Húsið er skáldsaga eftir Halldór Laxness sem kom upphaflega út í bókinni Fótatak manna: sjö þættir árið 1933.
Samnefnd kvikmynd, gerð eftir bókinni af Guðnýju Halldórsdóttur (dóttur Halldórs), var frumsýnd árið 1999.