Laugarneskirkja

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Laugarneskirkja er í Laugarnesprestakalli í Reykjavíkurprófastdæmi. Hún var vígð 18. desember 1949. Kirkjan var teiknuð af Guðjóni Samúelssyni.

[breyta] Söfnuðurinn

Laugarnessöfnuður var stofnaður árið 1940.

[breyta] Starfsfólk

[breyta] Heimild


  

Þessi grein sem tengist Reykjavík er stubbur.
Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana