Spjall:Múmínálfarnir
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Það væri fínt ef einhver gæti hent inn lista yfir múmínálfabækur sem hafa verið þýddar yfir á íslensku, gert tæmandi lista yfir persónurnar, komið með stutta lýsingu á persónunum sem eru taldar upp eða bætt því inn hvort það hafi verið pólsku eða japönsku teiknimyndirnar sem var voru sýndar á RÚV. --Stefán Vignir Skarphéðinsson 16:34, 28 feb 2005 (UTC)