Flokkaspjall:Íslensk framlög til Eurovison
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Réttara nafn er Framlög Íslands til Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva en það er ansi langt, eigum við að láta duga með Framlög Íslands til Eurovision?!? --Jóna Þórunn 14:14, 18 janúar 2007 (UTC)
- Hiklaust, held ég. Það er varla hætta á að það misskiljist. --Akigka 14:32, 18 janúar 2007 (UTC)