Beitiskip

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Beitiskip er hraðskreitt, vel vopnum búið herskip.

Beitiskip eru venjulega um 5000-20.000 tonn. Ganghraði þeirra er yfir 30 sjómílur á klukkustund. Það er minna en orrustuskip en stærra en tundurspillir. Oft búið flugskeytum.


Þessi grein sem fjallar um skip eða skylt efni er stubbur.
Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana