Spjall:Burrhus Frederic Skinner

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Þetta er alveg ágætt, en það vantar pínulítið meira um afleiðingarlögmálið (law of effect), tengsl þess við Thorndike og heimspekistefnu Skinners, Atferlishyggju, þar sem litið er á innri ferli sem koma á milli áreitis og svörunar sem svartan kassa sem ekki þurfi að skoða sérstaklega. --Heiða María 16:44, 9 mar 2005 (UTC)