Göfugu sannindin fjögur

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Þessi grein þarfnast hreingerningar svo hún hæfi betur sem grein hér á Wikipedia. Skoðaðu sýnigreinina og nafnavenjurnar til að bæta hana.

Hin göfugu sannindi fjögur eru kennd í búddisma sem grunnlífspeki Búdda sem búddísk heimspeki byggir á.

  1. Dukkha: Þjáning, þjáning er hluti af lífinu og lífið er hverfullt.
  2. Samudaya: Uppruni þjáningar, þjáning á sér uppruna í löngunum (tanha).
  3. Nirodha: Stöðvun þjáningar, þjáningu má stöðva með því að koma í veg fyrir langanir.
  4. Magga: Áframhald, þegar við erum laus við Dukkha getum við farið hina áttföldu leið.

Eða. 1 True sufferings (Sannindin um þjáningu - sönn þjáning) 2 True origins (Sannindin um uppsprettu - sönn uppspretta) 3 True cessations (Sönn endalok! ) 4 True paths (Sannar leiðir)

Þessi grein er stubbur sem ekki hefur verið settur í undirflokk.
  Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana, eða með því að flokka hana betur.