Sigríður Tómasdóttir (í Brattholti)

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Sigríður Tómasdóttir (í Brattholti) (1871-1957) er þjóðþekkt kona meðal íslensku þjóðarinnar fyrir framtak sitt til verndunar Gullfoss og annarra fossa.

[breyta] Heimildir

  • Unnur Birna Karlsdóttir. 2005. Gulls ígildi. Skírnir - tímarit hins íslenska bókmenntafélags, Haust 2005. 179. ár: 262.


  

Þetta æviágrip einstaklings er stubbur.
Þú getur hjálpað til með því að bæta við það

Á öðrum tungumálum