Lítla Dímun

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Staðsetning Lítla Dímun
Staðsetning Lítla Dímun
Lítla Dímun
Lítla Dímun

Lítla Dímun er minnsta eyja Færeyja staðsett á milli Suðureyjar og Stóra Dímun. Eyjan er klettótt og eina óbyggða eyjan í Færeyjum, um 0,8 km² að stærð. Þar er aðeins sauðfé og sjófuglar. Fjallið á eyjunni heitir Slættirnir og er 414 metrar að hæð yfir sjávarmáli. Eyjan sést frá þorpunum Hvalba og Sandvík.


 

Þessi grein sem fjallar um landafræði er stubbur.
Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana

 
Eyjar í Færeyjum
Færeyski fáninn fáninn

Borðoy | Eysturoy | Fugloy | Hestur | Kalsoy | Koltur | Kunoy | Lítla Dímun | Mykines | Nólsoy | Sandoy | Skúvoy | Stóra Dímun | Streymoy | Suðuroy | Svínoy | Vágar | Viðoy