Iður

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Iður eða innmengi er í mengjafræði mengi allra staka tiltekins mengis S sem ekki tilheyra jaðri mengisins, táknað með Int(S), int(S) eða So. Er skv. skilgreiningu opið mengi. Sammengi iðurs og jaðars mengis nefnist lokun mengis.


  eiπ  

Þessi grein sem fjallar um stærðfræði er stubbur.
Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana