Spjall:Eggert Hannesson
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Rauðisandur er oftast skráður í svona tvífærslu með tákninu | sem Rauðasandur. Er ekki Nefnifallið alltaf Rauðisandur? Hitti einhverntíma heimamann og hann sagði Rauðisandur í nefnifalli en Rauða... í öllum öðrum föllum. Misminnir mig eða... Hakarl 00:10, 23 mars 2007 (UTC)
- Á Vestfjarðavefnum nota þeir Rauðasandur í NF. Hins vegar virðist þetta notað beggja blands.--Akigka 00:35, 23 mars 2007 (UTC)
Ah, eitt af þessum dásamlegu deilumálum. Heldur höfðinu vakandi og lætur ljóðpundara manna á eina eða aðra metaskálina, allt eftir því hvaða augum menn líta silfrið. En það er gaman að þessu. Spurning hvaða stefnu Wikipedia ætlar að taka. Þeas í grunninn. Deiluna hljóta menn að nefna. Hakarl 01:45, 23 mars 2007 (UTC)