Höfðaborg

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Höfðaborg (enska: Cape Town; afríkanska: Kaapstad /ˈkɑːpstɑt/; xhosa: iKapa) er þriðja stærsta borgin í Suður-Afríku með tæplega þrjár milljónir íbúa. Hún stendur norðan við Góðravonarhöfða og dregur nafn sitt af honum.


 

Þessi grein sem fjallar um landafræði er stubbur.
Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana