Vermont

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Kortið sýnir staðsetningu Vermont
Kortið sýnir staðsetningu Vermont

Vermont er fylki í Bandaríkjunum. Vermont liggur að Kanada í norðri, New Hampshire í austri, Massachusetts í suðri og New York í vestri. Flatarmál Vermont er 24.923 ferkílómetrar.

Höfuðborg fylkisins heitir Montpelier en stærsta borg fylkisins er Burlington. Íbúar Vermont eru um rúmlega 600 þúsund.


Þessi grein sem tengist Bandaríkjunum er stubbur.
Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana