Wikipedia:Samvinna mánaðarins

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Samvinnuverkefni annarra mánaða: 200520062007

Í dag er fimmtudagur, 12. apríl 2007; klukkan er 15:30 (GMT)

Hreinsa síðuminni
Flýtileið:
WP:SAM

Hugmyndin á bakvið samvinnu mánaðarins er sú að allir áhugasamir leggi hönd á plóginn við að bæta framboð greina um tiltekið efni eða bæta tiltekna grein á Wikipediu.

Núverandi samvinna mánaðarins er eftirfarandi:

[breyta] Samvinna aprílmánaðar, 2007

Greinar sem ættu að vera til

Samvinna þessa mánaðar stefnir að því að lokið verði að hefja greinar, þannig að grunnupplýsingar um hvert efni séu til staðar, af listanum Greinar sem ættu að vera til. Þessi listi er alþjóðlegur, ætlast er til þess að allar Wikipediur hafi að geyma einhverjar upplýsingar um þau hugtök, einstaklinga, fyrirbæri og atburði sem þar eru.

[breyta] Samvinnuverkefni annarra mánaða

2007
janúar - febrúar - mars

2006
janúar - febrúar - mars - apríl - maí - júní - júlí - ágúst - september - október - nóvember - desember

2005
október - nóvember - desember



Wikipedia samfélagið
Potturinn | Samfélagsgátt | Gátlistinn | Handbókin
Reglur: Hlutleysisreglan | Sannreynanleikareglan | Engar frumrannsóknir | Máttarstólpar Wikipedia
Önnur stefnumál: Nafnavenjur | Flokkastaðall | Viðhald | Deilumál | Framkoma á Wikipediu
Notendur: Stjórnendur | Aldur og búseta | Hver erum við? | Notendur eftir breytingafjölda
Annað: Samvinna mánaðarins | Tillögur að úrvalsgreinum | Tillögur að gæðagreinum | Bezt í heimi | Merkisáfangar | Hugtakaskrá