13. febrúar
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jan – Febrúar – Mars | ||||||
Su | Má | Þr | Mi | Fi | Fö | La |
1 | 2 | 3 | ||||
4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 |
11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 |
18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 |
25 | 26 | 27 | 28 | |||
2007 Allir dagar |
13. febrúar er 44. dagur ársins samkvæmt gregoríska tímatalinu. 321 dagur (322 á hlaupári) er eftir af árinu.
[breyta] Helstu atburðir
- 1668 - Spánn viðurkenndi sjálfstæði Portúgals.
- 1934 - Sovéska gufuskipið Cheliuskin sökk í Atlantshafið.
- 1960 - Kjarnorkutilraunir: Frakkar gerðu tilraunir með sína fyrstu kjarnorkusprengju.
- 1971 - Víetnam-stríðið: Suður-Víetnamar réðust inn í Laos með hjálp Bandaríkjamanna.
- 1988 - Vetrarólympíuleikarnir 1988 hófust í Calgary í Kanada.
- 1997 - Viðhald á Hubble sjónaukanum hófst.
- 1997 - Dow Jones vísitalan komst í fyrsta sinn yfir 7.000 stig.
- 2001 - Jarðskjálfti, 6.6 á Richter-skala reið yfir El Salvador. Að minnsta kosti 400 manns létu lífið.
[breyta] Fædd
- 1942 - Peter Tork, bandarískur tónlistarmaður (The Monkees).
- 1950 - Peter Gabriel, enskur tónlistarmaður (Genesis).
- 1956 - Peter Hook, enskur bassisti (Joy Division og New Order).
- 1970 - Karoline Krüger, norsk söngkona.
- 1974 - Robbie Williams, enskur söngvari.
- 1979 - Mena Suvari, bandarísk leikkona.
[breyta] Dáin
Mánuðirnir samkvæmt Gregoríska og Júlíska tímatalinu auk dagafjölda þeirra |
---|
Janúar (31) | Febrúar (28 (29 á hlaupári)) | Mars (31) | Apríl (30) | Maí (31) | Júní (30) | Júlí (31) | Ágúst (31) | September (30) | Október (31) | Nóvember (30) | Desember (31) |