Spjall:Steinunn Kristjánsdóttir

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Er ekki óþarfi að hafa (fornleifafræðingur) á bak við nafnið. Nýlega var rætt um þetta varðandi miðla (et. miðill). Niðurstaðan, sú sem meikar mest sens er sú að það sé óþarfi nema að til sé þekktur alnafni. Er til einhver önnur Steinunn Kristjánsdóttir sem réttlætir þetta? --Jabbi 23:02, 23 febrúar 2007 (UTC)

Ég myndi segja þetta óþarfa... alla vega þangað til einhver grein kemur um nöfnu hennar. --Akigka 23:49, 23 febrúar 2007 (UTC)