Lýsa

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Wikipedia:Hvernig á að lesa flokkunarfræðilegar upplýsingar
Hvernig á að lesa flokkunarfræðilegar upplýsingar
Lýsa
Teikning af lýsu úr sænsku matreiðslubókinni Iduns kokbok, frá 1911 (ekki í réttum litum)
Teikning af lýsu úr sænsku matreiðslubókinni Iduns kokbok, frá 1911 (ekki í réttum litum)
Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýraríki (Animalia)
Fylking: Seildýr (Chordata)
Flokkur: Geisluggar (Actinopterygii)
Ættbálkur: Þorskfiskar (Gadiformes)
Ætt: Þorskaætt (Gadidae)
Ættkvísl: Merlangius
Tegund: M. merlangus
Fræðiheiti
Merlangius merlangus
É. Geoffroy Saint-Hilaire, 1767

Lýsa (eða jakobsfiskur eða lundaseyði) (fræðiheiti: Merlangius merlangus) er hvítur fiskur af Þorskaætt. Lýsan líkist mest ýsu í útliti og að lit, en er afturmjórri og almennt minni.


 Þessi grein sem tengist líffræði er stubbur.
Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana .