Viðskiptafræði

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Viðskiptafræði er fræðigrein sem fæst við rekstur fyrirtækja. Greinin skiptist í nokkrar megingreinar; stjórnun, reikningshald og markaðsfræði.

  • Markaðsfræði notar ýmsar aðferðir við markaðsetningu vara.
  • Stjórnun er fyrirtækjastjórnun og starfsmannahald.
  • Reikningshald er bókhald og umsjón fjármála fyrirtækis.

Til þess að verða viðskiptafræðingur þarf maður að fara í háskóla. Það tekur u.þ.b. 3-5 ár.

[breyta] Tengill

Þessi grein er stubbur sem ekki hefur verið settur í undirflokk.
  Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana, eða með því að flokka hana betur.