7. apríl

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

MarAprílMaí
Su Þr Mi Fi La
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30  
2007
Allir dagar

7. apríl er 97. dagur ársins (98. á hlaupári) samkvæmt gregoríska tímatalinu. 268 dagar eru eftir af árinu.


[breyta] Atburðir

  • 1348 - Charles háskóli í Prag var stofnaður.
  • 1795 - Frakkar tóku upp metrakerfið til lengdarmælinga.
  • 1943 - LSD var fyrst framleitt af Alberti Hoffman.
  • 1948 - Alþjóðaheilbrigðisstofnunin var stofnuð af Sameinuðu þjóðunum.
  • 1963 - Júgóslavía var lýst sósíalistalýðveldi og Jósip Broz Tító var útnefndur forseti til lífstíðar.
  • 1968 - Lög um tímareikning gengu í gildi klukkan 01:00. Samkvæmt þeim skal miða tímareikning á öllu Íslandi við miðtíma Greenwich.
  • 1969 - Táknrænn fæðingardagur Internetsins: RFC 1 er birt.
  • 1989 - Sovéski kafbáturinn Komsomólets sökk í Barentshafinu undan strönd Noregs vegna eldsvoða. 42 sjómenn létu lífið.
  • 1994 - Fjöldamorð á Tútsum hófust í Kígalí í Rúanda.

[breyta] Fædd


[breyta] Dáin


Mánuðirnir samkvæmt Gregoríska og Júlíska tímatalinu auk dagafjölda þeirra
Janúar (31) | Febrúar (28 (29 á hlaupári)) | Mars (31) | Apríl (30) | Maí (31) | Júní (30) | Júlí (31) | Ágúst (31) | September (30) | Október (31) | Nóvember (30) | Desember (31)