Prentplata

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Íhlutir í prentplötu.
Íhlutir í prentplötu.

Prentplata eða prentrásir, er plata sem rafmagnsíhlutir eru festir í. Í plötunni er rásir úr leiðandi efni (oftast kopar) sem mynda tengingar milli íhlutanna.

Þessi grein er stubbur sem ekki hefur verið settur í undirflokk.
  Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana, eða með því að flokka hana betur.