Hlaði (tölvunarfræði)

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Gagnagrindur
Hlaði
Hlaði

Hlaði (einnig kallaður stafli) er mikið notuð gagnagrind. Það einkennist af því að nýjasta stakið á hlaðanum er það fyrsta sem fjarlægist. Líta má á hlaðann sem nokkurskonar rör sem er lokað að neðan, þar sem að til þess að ná neðsta stakinu úr þarf að fjarlægja öll stökin ofan af.

Aðgerðirnar á stafla eru tvær:

  • Ýta (Push): bæta nýju staki við efst á hlaðann.
  • Toga (Pop): taka efsta stakið ofan af hlaðanum.


 

Þessi grein sem fjallar um tölvunarfræði er stubbur.
Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana