Forsíða/Prufa

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Velkomin á Wikipediu
Hér geta allir lagt sitt af mörkum til þess að byggja upp ítarlegt alfræðirit á íslensku.
Hin íslenska Wikipedia fór í gang 5. desember 2003 og inniheldur núna 14.506 greinar.
Kynning fyrir byrjendur align:bottom Samvinna mánaðarins Handbók Wikipediu
Gæðagreinar Úrvalsgreinar


Grein aprílmánaðar
Meyjarhofið á Akrópólíshæð.

Grikkland hið forna vísar til hins grískumælandi heims í fornöld. Það vísar ekki eingöngu til þess landsvæðis sem Grikkland nær yfir í dag, heldur einnig landsvæða þar sem grískumælandi fólk bjó í fornöld: Kýpur og Eyjahafseyja, Jóníu í Litlu Asíu (í dag hluti Tyrklands), Sikileyjar og Suður-Ítalíu (nefnt Stóra Grikkland eða Magna Graecia í fornöld) og til ýmissa grískra nýlendna t.d. í Kolkis (við botn Svartahafs), IllyríuBalkanskaga við strönd Adríahafs), í Þrakíu, Egyptalandi, Kýrenæku (í dag Líbýa), suðurhluta Gallíu (í dag Suður-Frakkland), á austur og norðaustur Íberíuskaga, í Íberíu (í dag Georgíu) og Táris (í dag Krímskaga).

Fyrri mánuðir: MýraeldarSaharaversluninStóra bomba
Eldri greinarTilnefna grein mánaðarins.
Atburðir 12. apríl
Wikiorðabók
Orðabók og samheitaorðabók
Wikibækur
Frjálsar kennslu- og handbækur
Wikiquote
Safn tilvitnana
Wikiheimild
Frjálsar grunnheimildir
Wikispecies
Safn tegunda lífvera
Wikinews
Frjálst fréttaefni
Commons
Samnýtt gagnasafn
Meta-Wiki
Samvinna milli allra verkefna
Wikiversity
Frjálst kennsluefni og verkefni