Golíatbjalla
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Golíatbjalla (Goliathus regius) er vestur-afrísk bjalla, ein stærsta og þyngsta tegund núlifandi skordýra, allt að 15 cm löng
Golíatbjalla (Goliathus regius) er vestur-afrísk bjalla, ein stærsta og þyngsta tegund núlifandi skordýra, allt að 15 cm löng