Birkir J. Jónsson

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Birkir Jón Jónsson (f. á Siglufirði 24. júlí 1979) er þingmaður Framsóknarflokksins. Birkir er er 9. þingmaður Norðausturkjördæmis og formaður fjárlaganefndar.

Birkir útskrifaðist úr Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra Sauðárkróki 1999 og hefur stundað nám í stjórnmálafræði við Háskóla Íslands.

[breyta] Tengill


  

Þetta æviágrip einstaklings er stubbur.
Þú getur hjálpað til með því að bæta við það