Dervish (hljómsveit)

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Dervish er írsk þjóðlagahljómsveit sem hefur gefið út 10 hljómplötur. Hljómsveitin var stofnuð 1989 af þeim Liam Kelly, Shane Mitchell, Martin McGinley, Brian McDonagh og Michael Holmes.

[breyta] Núverandi meðlimir

  • Brian McDonagh (mandólín)
  • Liam Kelly (flauta og blístur)
  • Tom Morrow (fiðla)
  • Shane Mitchell: (dragspil)
  • Cathy Jordan (söngur, bodhrán)
  • Seamus O'Dowd (gítar, fiðla, dragspil)
  • Michael Holmes (bouzouki)