Innrautt ljós

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Innrautt ljós er rafsegulgeislun með lengri bylgjur en sýnilegt ljós en styttri en útvarpsbylgjur. Bylgjulengdin er á milli 750 nm og 1 mm.

Mynd af hundi, tekin með innrauðu ljósi
Mynd af hundi, tekin með innrauðu ljósi


Þessi grein sem fjallar um eðlisfræði er stubbur.
Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana