Kaupþing banki hf.

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Kaupþing banki hf.
Gerð: Viðskiptabanki
Slagorð: Thinking Beyond
Stofnað: 1930 (undir nafninu Búnaðarbanki Íslands)
Staðsetning: Borgartúni 19
105 Reykjavík
Ísland
Lykilmenn: Sigurður Einarsson, stjórnarformaður Kaupþings
Hreiðar Már Sigurðsson, forstjóri Kaupþings
Ingólfur Helgason, forstjóri Kaupþings á Íslandi
Fjöldi starfsmanna: 2.500
Starfsemi: Bankastarfsemi
Vefslóð: www.kaupthing.is
www.kaupthing.com


Kaupþing banki hf. er einn af þremur viðskiptabönkum á Íslandi. Bankinn rekur 34 útibú á Íslandi auk skrifstofa í Bandaríkjunum, Svíþjóð, Danmörku, Færeyjum, Finnlandi, Noregi, Lúxemborg, Sviss og Bretlandi. Vörumerki bankans er Kaupþing.

Efnisyfirlit

[breyta] Saga

[breyta] Búnaðarbankinn

Lög um Búnaðarbanka Íslands voru samþykkt árið 1929 og má segja að það marki upphaf Kaupþings banka hf. Bankinn hóf svo starfsemi þann 1. júli 1930 en var þá að öllu leyti í eign ríkisins. Árið 1998 var Búnaðarbankinn gerður að hlutafélagi.

[breyta] Kaupþing banki hf.

Kaupþing banki hf. var stofnaður af átta Íslendingum í febrúar árið 1982. Árið 1986 seldu stofnfélagarnir 49% hlutabréfa sinna í bankanum til sparisjóðanna. Sama ár var Verðbréfaþing Íslands stofnað og var Kaupþing banki hf. einn fimm stofnaðila. Árið 1990 eignaðist Búnaðarbanki Íslands 50% og á sama tíma bættu sparisjóðirnir við sig einu prósenti.

[breyta] KB banki

Árið 2004 fékk Kaupþing Búnaðarbankinn nýtt nafn, KB Banki.

[breyta] Kaupþing banki hf.

Snemma ársins 2007 var nafninu svo aftur breytt í Kaupþing banki hf..

[breyta] Útibú Kaupþings á Íslandi

Útibú Kaupþings á Íslandi eru samtals 34. Þau eru:

B.nr. Bankaútibú Útibússtjóri Heimilisfang
301 Aðalútibú Jón Emil Magnússon Austurstræti 5
302 Akureyri Hilmar Ágústsson Geislagötu 5
302 Glerártorg, afgr. Hilmar Ágústsson Gleráreyrum 1
303 Austurbæjarútibú Þorsteinn Ólafs Laugavegi 12
305 Egilsstaðir Ágústa Björnsdóttir Fagradalsbraut 11
307 Blönduós Auðunn Steinn Sigurðsson Húnabraut 5
308 Hella Björn Sigurðsson Þrúðvangur 5
309 Stykkishólmi Kjartan Páll Einarsson Aðalgata 10
310 Sauðárkrókur Jóel Kristjánsson Faxatorgi
310 Varmahlíð, afgr. Jóel Kristjánsson Varmahlíð
310 Hofsós, afgr. Jóel Kristjánsson Suðurbraut
311 Vesturbæjarútibú Sverrir H. Geirmundsson Bændah. v/Hagatorg
312 Búðardalur Stefán Jónsson Miðbraut 15
313 Háaleitisútibú Valtýr Guðmundsson Suðurlandsbraut 2
314 Hveragerði Ingibjörg Guðjónsdóttir Breiðumörk 20
315 Mosfellsbær Þórdís Úlfarsdóttir Þverholti 1
316 Hólmavík, afgr. Stefán Jónsson Hafnarbraut 25
317 Vík í Mýrdal, afgr. Björn Sigurðsson Ránarbraut 1
317 Kirkjubæjarkl., afgr. Björn Sigurðsson Klausturvegi 13
318 Garðabær Árni Gunnarsson Garðatorgi 5
319 Mjódd Fannar Jónasson Þönglabakka 1
321 Ólafsvík Kjartan Páll Einarsson Ólafsbraut 21
321 Grundarfjörður, afgr. Kjartan Páll Einarsson Grundargötu 30
322 Kópavogur Gunnar Jóakimsson Hamraborg 9
323 Kringluútibú Ásgerður Hrönn Sveinsdóttir Kringlunni 8-12
324 Grafarvogur Helgi G. Björnsson Hverafold 1-3
325 Selfoss Guðmundur Stefánsson Austurvegi 10
326 Borgarnes Gylfi Árnason Brúartorgi 4
327 Hafnarfjörður Rúnar Gíslason Fjarðargötu 13 - 15
328 Smáraútibú Fríða Sæmundsdóttir Smáratorgi 1
330 Akranes Svanborg Þórdís Frostadóttir Kirkjubraut 28
331 Árbæjarútibú Ólafur Hilmar Sverrisson Hraunbær 117
332 Reykjanesbær Jóhanna Reynisdóttir Hafnargata 90
378 Flúðir, afgr. Guðmundur Stefánsson Akurgerði 4


[breyta] Tenglar

[breyta] Heimildir