Mávahlátur

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Mávahlátur

VHS hulstur
Uppr.heiti Mávahlátur: Eftir skáldsögu Kristínar Marju Baldursdóttur
Leikstjóri Ágúst Guðmundsson
Handrithöf. Kristín Marja Baldursdóttir
Ágúst Guðmundsson
Leikendur Margrét Vilhjálmsdóttir
Ugla Egilsdóttir
Heino Ferch
Hilmir Snær Guðnason
Kristbjörg Kjeld
Edda Björg Eyjólfsdóttir
Framleitt af Ísfilm
Kristín Atladóttir
Frumsýning 20. október 2001
Lengd 102 mín.
Aldurstakmark Leyfð
Tungumál íslenska


Verðlaun 6 Eddur
Síða á IMDb

Mávahlátur er kvikmynd eftir Ágúst Guðmundsson eftir samnefndri skáldsögu Kristínar Marju Baldursdóttur.


Þessi grein sem fjallar um kvikmynd er stubbur.
Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana