1436
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Ár |
Áratugir |
Aldir |
[breyta] Atburðir
- Febrúar - Engelbrektsuppreisnin í Svíþjóð hefst.
- 25. mars - Dómkirkjan í Flórens vígð.
- Apríl - Hundrað ára stríðið: Frakkar ná París aftur á sitt vald.
- 5. júlí - Bæheimsku styrjöldunum lýkur og Sigmundur keisari er tekinn til konungs yfir Bæheimi.
- 1. september - Engelbrektsuppreisninni lýkur og Eiríkur af Pommern er aftur viðurkenndur sem konungur Svíþjóðar.
[breyta] Fædd
[breyta] Dáin
- 4. maí - Engelbrekt Engelbrektsson, sænsk frelsishetja.