Eyðibýli
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Eyðibýli - Hraunsfjörður á Snæfellsnesi
Eyðibýli kallast bújörð (tún og fasteignir) sem ekki er í ábúð og er ekki nýtt lengur til búskapar af eiganda. Oftast eru íbúðar- og útihús á jörðinni illa farin af veðri og vindum.
Stundum eru tún notuð af nágrannabæjum til beitar eða sláttar.