Flokkur:Rangárþing ytra

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Rangárþing ytra er sveitarfélag í Rangárvallasýslu. Það varð til 9. júní 2002 við sameiningu þriggja hreppa: Rangárvallahrepps, Holta- og Landsveitar og Djúpárhrepps.

Aðalatvinnuvegir eru ferðaþjónusta og landbúnaður.

Aðalgrein: Rangárþing ytra

Greinar í flokknum „Rangárþing ytra“

Það eru 3 síður í þessum flokki.

N

Þ