Sævarr
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Fallbeyging | |
Nefnifall | Sævarr |
Þolfall | Sævar |
Þágufall | Sævari |
Eignarfall | Sævars |
Notkun | |
Fyrsta eiginnafn | 0¹ |
Seinni eiginnöfn | 2¹ |
|
|
|
Sævarr er íslenskt karlmannsnafn og eldri ritháttur af Sævar. Þessi ritháttur var ekki leyfður í upprunalegum mannanafnalögum og það tók Steingrím Sævarr Ólafsson sjö ár að fá það samþykkt hjá mannanafnanefnd. Samþykki fékkst loks í júlí 2006.
[breyta] Heimildir
- Þjóðskrá Íslands, nóvember 2005.
- Sævarr loksins löglegt. Skoðað 29. júlí, 2006.
- Sævarr í öllum föllum árið 2027?. Skoðað 29. júlí, 2006.