Hvammshreppur (Dalasýslu)

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Hvammshreppur (Hvammssveit) var hreppur í Dalasýslu, fyrir botni Hvammsfjarðar.

Hinn 11. júní 1994 sameinaðist Hvammshreppur 5 öðrum hreppum: Fellsstrandarhreppi, Haukadalshreppi, Laxárdalshreppi, Skarðshreppi og Suðurdalahreppi undir nafninu Dalabyggð.


 

Þessi grein sem fjallar um landafræði Íslands er stubbur.
Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana