Nerima

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Loftmynd sem sýnir hluta af Nerima
Loftmynd sem sýnir hluta af Nerima

Nerima (練馬区) er eitt af 23 borgarhverfum í Tókýó og var stofnað 1. ágúst 1947. Hverfið er þekkt fyrir daikon-hreðkur og skrúðgarða.

[breyta] Tengill


Þessi grein sem tengist Japan er stubbur.
Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana