Notandaspjall:Hnefill

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

[breyta] Velkomin/n á íslensku Wikipediu

  • Ef þú hefur ekki skoðað kynninguna, þá er þetta tilvalinn tími!
  • Handbókin er ómissandi þegar þú ert að skrifa eða breyta greinum. Þar eru einnig gagnlegir tenglar á síður með frekari leiðbeiningum.
  • Leiðbiningar um hvernig er best að byrja nýja síðu eru sérstaklega gagnlegar fyrir byrjendur
  • Hér má finna nokkur atriði sem er gott að hafa í huga þegar þú semur fyrstu greinina þína.
  • Sandkassinn er rétti staðurinn til að prufa sig áfram til að sjá hvernig greinar virka. Svindlsíðan hefur gagnlegar leiðbeiningar um nokkur tæknileg atriði.
  • Í Pottinum geturðu tekið þátt í umræðum og spurt almennra spurninga.
  • Samfélagsgáttin hefur svo tengla á ýmislegt sniðugt og fróðlegt um aðra notendur Wikipediu og margt fleira.
  • Ekki gleyma að skoða máttarstólpana.

Gangi þér vel!

--Stalfur 19. des. 2005 kl. 08:36 (UTC)

Don't speak Icelandic? Post {{user is-0}} on your user page or put it into your Babel box.
Svo er vert að bæta við að það er ekki æskilegt að fólk búi til síður um sjálft sig, þótt ég sé ekki 100% viss um að það sé bannað. En velkominn samt sem áður.--Heiða María 19. des. 2005 kl. 10:14 (UTC)}}

[breyta] Varðandi myndanotkun

Sæll,

þú hefur verið að upphlaða myndum sem er besta mál. Hins vegar reynum við að takmarka okkur við myndir sem njóta ekki höfundarréttar eða hafa verið „gefnar lausar“ þannig að þær séu ekki takmarkaðar í útgáfurétti. Þetta þarf að skoða sérstaklega áður en mynd er sett á Wikipediuna.

Að auki er til stór gagnabanki með efni sem á allt að vera boðlegt hér, búið er oftast að kanna hvort að efnið má birtast á Wikipediu, höfundarréttur útrunninn eða útgáfuréttur gefinn frjáls. Endilega kíktu á Commons Wikipediu og finndu þar myndir sem eru til. Síðan tengirðu í þær rétt eins og venjulegar myndir sem þú hefur upphlaðið hér, þær færast sjálfkrafa af Commons og hingað. --Stalfur 19. des. 2005 kl. 16:04 (UTC)