Straumnes (Hornströndum)

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Straumnes er nes norðan við Aðalvík vestan megin á Hornströndum. Á Straumnesi stendur Straumnesfjall þar sem stóð um 100 manna ratsjárstöð Bandaríkjahers frá 1953 til 1960.


 

Þessi grein sem fjallar um landafræði Íslands er stubbur.
Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana