Axgrös

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Axgrös eru einn þriggja flokka grasa en hinir eru axpuntgrös og puntgrös.

Smáöx axgrasa sitja beint á stráinu. Mismunandi er hversu þétt smáöxin sitja. Til dæmis eru húsapuntur og rýgresi með tvær gagnstæðar raðir, en sexraða bygg með sex raðir.

Rýgresi
Rýgresi
Sexraða bygg
Sexraða bygg


 Þessi grein sem tengist líffræði er stubbur.
Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana .