Grafík

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Grafík er grískt orð að uppruna og merkir að skrifa eða teikna. Öll grafísk myndlist er unninn á einhvernskonar plötu - flöt. Prentlitur er settur á flötinn og það síðan prentað yfir á annan flöt t.d. pappír. Grafískar vinnuaðferðir eru flokkaðar eftir eðli aðferðarinnar sem unnin er í viðkomandi plötu eða flöt.

Um þrjá aðalflokka er að ræða:

  • Háþrykk
  • Djúpþrykk
  • Flatþrykk