Crymogæa
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Crymogæa er fræðirit eftir Arngrím Jónsson lærða sem gefið var út á latínu í Hamborg 1609 en ritað á tímabilinu 1593–1603 [1]. Heitið ritsins er gríska fyrir Ísland. Ritinu var ætlað að leiðrétta hugmyndir útlendinga um Ísland og segir sögu Íslands frá landfundum til síðari hluta 16. aldar. Arngrímur yfirfærði þar hugmyndir úr fornmenntastefnu um forn tungumál á borð við latínu og grísku yfir á íslensku og boðaði málverndarstefnu.[2]
[breyta] Heimildir og tilvísanir
- ↑ „Icelandic sagas around 1600.“ eftir Árna Daníel Júlíusson (pdf). Skoðað 2. janúar, 2007.
- ↑