Schock-verðlaunin
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Schock-verðlaunin eru verðlaun sem heimspekingurinn og listamaðurinn Rolf Schock (1933–1986) stofnaði til. Verðlaunin voru fyrst veitt í Stokkhólmi í Svíþjóð árið 1993 og hafa verið veitt annað hvert ár síðan. Hver verðlaunahafi hlýtur 400.000 sænskar krónur.
Verðlaunin eru ákveðin af þriggja manna nefndum Sænsku akademíunnar. Þau eru veitt fyrir afrek í fjórum flokkum:
- Rökfræði og heimspeki (veitt af Konunglegu sænsku vísindaakademíunni)
- Stærðfræði (veitt af Konunglegu sænsku vísindaakademíunni)
- List (veitt af Konunglegu sænsku listaakademíunni)
- Tónlist (veitt af Konunglegu sænsku tónlistarakademíunni)
Efnisyfirlit |
[breyta] Verðlaunahafar í rökfræði og heimspeki
Ár | Nafn | Land |
---|---|---|
1993 | W.V.O. Quine | Bandaríkin |
1995 | Michael Dummett | Bretland |
1997 | Dana S. Scott | Bandaríkin |
1999 | John Rawls | Bandaríkin |
2001 | Saul A. Kripke | Bandaríkin |
2003 | Solomon Feferman | Bandaríkin |
2005 | Jaakko Hintikka | Finnland/Bandaríkin |
[breyta] Verðlaunahafar í stærðfræði
Ár | Nafn | Land |
---|---|---|
1993 | Elias M. Stein | Bandaríkin |
1995 | Andrew Wiles | Bretland/Bandaríkin |
1997 | Mikio Sato | Japan |
1999 | Yurij Manin | Rússland/Þýskaland |
2001 | Elliott H. Lieb | Bandaríkin |
2003 | Richard P. Stanley | Bandaríkin |
2005 | Luis Caffarelli | Bandaríkin |
[breyta] Verðlaunahafar í listum
Ár | Nafn | Land |
---|---|---|
1993 | Rafael Moneo | Spánn |
1995 | Claes Oldenburg | Bandaríkin |
1997 | Torsten Andersson | Svíþjóð |
1999 | Jacques Herzog og Pierre de Meuron | Sviss |
2001 | Giuseppe Penone | Ítalía |
2003 | Susan Rothenberg | Bandaríkin |
2005 | Kazuyo Sejima og Ryue Nishizawa | Japan |
[breyta] Verðlaunahafar í tónlist
Ár | Nafn | Land |
---|---|---|
1993 | Ingvar Lidholm | Svíþjóð |
1995 | György Ligeti | Þýskaland |
1997 | Jorma Panula | Finnland |
1999 | Kronos Quartet | Bandaríkin |
2001 | Kaija Saariaho | Finnland |
2003 | Anne-Sofie von Otter | Sweden |
2005 | Mauricio Kagel | Þýskaland |
[breyta] Tengt efni
- Nóbelsverðlaunin
- Fields-orðan
- Nevanlinna-verðlaunin