James Joyce
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
James Augustine Aloysius Joyce (1882–1941) var írskur rithöfundur og ljóðskáld sem af mörgum er talinn einn fremsti rithöfundur sem uppi hefur verið. Meðal bóka hans eru Í Dyflinni, Finnegans Wake og sú bók sem margir telja þá bestu bók sem skrifuð hefur verið; Ódysseifur.