Galdraskyttan

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Mynd frá árinu 1822 úr Der Freischütz. Líkast til upphafsatriðið með Max og Kilian.
Mynd frá árinu 1822 úr Der Freischütz. Líkast til upphafsatriðið með Max og Kilian.

Galdraskyttan eða Töfraskyttan (þýska: Der Freischütz; hugtakið kemur úr torráðinni þýskri þjóðsögu, og ekki er hægt að þýða það fyllilega) er ópera í þremur þáttum eftir Carl Maria von Weber við söngbók eftir Friedrich Kind. Óperan er ein fyrsta þýska rómantíska óperan og hafði mikil áhrif á Richard Wagner.

[breyta] Hlutverk

  • Ottokar, hertogi Bæheims (baritón).
  • Kuno, yfirskógarvörður (bassi).
  • Agatha, dóttir Kúnós (sópran).
  • Ännchen, ung frænka Agöthu (sópran).
  • Kaspar and Max, skógarverðir (bassi og tenór).
  • Zamiel, svarti skógarvörðurinn (talhlutverk).
  • Einbúi (bassi).
  • Kilian, ríkur bóndi (tenór).
  • Brúðarmeyjar (sópran).

[breyta] Upptökur

  • Der Freischütz, Peter Schreier, Gundula Janowitz, Edith Mathis, Theo Adam, Bernd Weikl, et al., Carlos Kleiber, cond., Deutsche Grammophon, 1973 (geisladiskur, 1986).

[breyta] Sjá einnig

  • The Black Rider, söngleikur eftir Robert Wilson, Tom Waits, og William S. Burroughs byggður á Der Freischütz.
  • Hellsing, oft er vitnað í þessa óperu í myndasögunni Hellsing. Einnig er Rip van Winkle oft líkt við aðalpersónuna Kaspar á meðan Alucardi er of líkt við Zamiel (Samiel).