1215
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Ár |
Áratugir |
1201-1210 – 1211-1220 – 1221-1230 |
Aldir |
[breyta] Atburðir
- 15. júní - Jóhann Englandskonungur neyddist til að setja innsigli sitt á réttindaskrá landeigenda, Magna Carta.
- Ágúst - Jóhann Englandskonungur hafnar Magna Carta sem leiðir til borgarastyrjaldar.
- 24. ágúst - Innósentíus 3. páfi lýsti Magna Carta ógilt.
- Her Mongóla undir stjórn Gengis Kan lagði Peking undir sig.
- Dóminíkanareglan var stofnuð samkvæmt sumum heimildum.
[breyta] Fædd
- 23. september - Kúblaí Kan Mongólaveldisins (d. 1294).