Santiago de Cuba

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Kirkja í Santiago de Cuba
Kirkja í Santiago de Cuba

Santiago de Cuba er borg með um hálfa milljón íbúa á suðausturenda Kúbu. Borgin er önnur stærsta borg Kúbu á eftir Havana. Hún var stofnuð af spænska landvinningamanninum Diego Velázquez de Cuéllar 28. júní 1514. Hún er höfuðstaður samnefndrar sýslu.


 

Þessi grein sem fjallar um landafræði er stubbur.
Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana