1250

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Ár

1247 1248 124912501251 1252 1253

Áratugir

1231-1240 – 1241-1250 – 1251-1260

Aldir

12. öldin13. öldin14. öldin

[breyta] Atburðir

  • 30. apríl - Loðvík 9. Frakkakonungur leystur úr haldi Egypta gegn lausnargjaldi upp á milljón dínara og borginni Damietta sem hann hafði áður hertekið.
  • Valdimar Birgisson verður konungur Svíþjóðar.
  • Márar hraktir frá Portúgal.
  • Albertus Magnus einangraði arsenik.
  • Rialtobrúnni í Feneyjum var breytt úr flotbrú í varanlega trébrú.

[breyta] Fædd

[breyta] Dáin