Snarrótarpuntur

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Wikipedia:Hvernig á að lesa flokkunarfræðilegar upplýsingar
Hvernig á að lesa flokkunarfræðilegar upplýsingar
Snarrótarpuntur

Vísindaleg flokkun
Ríki: Plantae
Skipting: Magnoliophyta
Flokkur: Liliopsida
Ættbálkur: Poales
Ætt: Poaceae
Ættkvísl: Deschampsia
Tegund: D. cespitosa
Fræðiheiti
Deschampsia cespitosa
(L.) P.Beauv.

Snarrótarpuntur (Deschampsia cespitosa) er stórvaxið gras (Poaceae). Hann er algengur um allt Íslands og vex í gömlum túnum, graslendi, móum og deiglendi upp í 700 m hæð.


[breyta] Heimildir


 Þessi grein sem tengist líffræði er stubbur.
Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana .
Á öðrum tungumálum