Lífland (fyrirtæki)

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Lífland
Gerð: Samvinnufélag
Slagorð: Betri búnaður
Stofnað: 1917
Staðsetning: Korngörðum 5,
104 Reykjavík
Lykilmenn: Þórir Haraldsson, forstjóri
Starfsemi: Framleiðsla og sala á fóður- og þjónustuvörum til bænda og annarra
Vefslóð: http://www.mrf.is/


Lífland er íslenskt fyrirtæki sem hét áður Mjólkurfélag Reykjavíkur. Fyrirtækið var stofnað árið 1917 og seldi þá ýmsar vörur til bænda, s.s. kjarnfóður. Árið 2005 var nafninu breytt og einnig áherslum. Lífland rekur verslun við Lyngháls, en þar eru seldar ýmsar hestavörur, garðvörur, vörur fyrir útivist og sumarhús en einnig ýmsar vörur fyrir bændur.

[breyta] Tengill