Áramótaskaup
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Áramótaskaupið er árlegur 50 mínútna sjónvarpsþáttur sýndur á Ríkissjónvarpinu. Þátturinn er mikilvægur þáttur í áramótahátíð fyrir flesta Íslendinga þar sem þau setjast niður fyrir framan sjónvarpið klukkan hálf ellefu. Í þættinum er horft á liðið ár með kaldhæðinum og skopsamlegum hætti, sérstaklega stjórnmálamönnum, listamönnum, viðskiptafólki og öðru menningarefni. Áhorf þáttarins er eitt það mesta sem gerist í íslensku sjónvarpi og því mikil pressa á leikstjóra og leikara sem taka þátt í Áramótaskaupinu hvert ár.
1966 | 1967 | 1968 | 1969 | 1970
1971 | 1972 | 1973 | 1975 | 1975 | 1976 | 1977 | 1978 | 1979 | 1980
1981 | 1982 | 1983 | 1985 | 1985 | 1986 | 1987 | 1988 | 1989 | 1990
1991 | 1992 | 1993 | 1995 | 1995 | 1996 | 1997 | 1998 | 1999 | 2000
2001 | 2002 | 2003 | 2004 | 2005 | 2006