München

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

München er höfuðborg Bæjaralands. Borgin er þriðja stærsta borg Þýskalands og íbúar hennar eru 1,6 milljón (2006), en með úthverfum 2,7 milljónir. Borgin stendur við ánna Isar norðan Alpanna.