Listi yfir algeng stöðuheiti veraldlegra embættismanna á Íslandi fyrr á öldum
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Þetta er listi yfir algeng stöðuheiti veraldlegra embættismanna á Íslandi fyrr á öldum. Listinn er sennilega ekki tæmandi, svo bættu endilega við hann ef þú veist um eitthvað sem vantar.
- Amtmaður
- Bæjarfógeti
- Fógeti
- Háyfirdómari
- Hirðstjóri
- Landfógeti
- Landshöfðingi
- Lögmaður
- Lögréttumaður
- Lögsagnari
- Lögsögumaður
- Stiftamtmaður
- Sýslumaður
- Umboðsmaður