Martin Scorsese

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Martin Scorsese (fæddur 17. nóvember 1942) er bandarískur kvikmyndaleikstjóri. Martin hefur verið fimm sinnum tilnefndur til Óskarsverðlauna en aldrei hlotið. Kvikmyndir sem hann leikstýrir fjalla ósjaldan um umhverfi sem líkist uppruna hans sjálfs, ítalskt-amerískt umhverfi.


  

Þetta æviágrip einstaklings er stubbur.
Þú getur hjálpað til með því að bæta við það