Spjall:Integra Hellsing

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

[breyta] Manganu, Animeinu og OVAinu

Að rita/segja "Manganu", "Animeinu" og "OVAinu" er hræðileg misbeiting á íslenskri tungu, það er vel hægt að koma þessum erlendu orðum fyrir án þess að málfræði okkar eigins tungumáls raskist, því hef ég breytt "Manganu" í "Manga söguna" o.s.frv. og finnst að Manga og Anime aðdáendur sem skrifa greinar hér ættu að passa upp á þetta, einhver ósammála?

Hvernig ætti þá að fallbeygja „OVA“- sem og aðrar skammstafanir? Þykir nokkuð óþjált að rita sem og að mæla „bíll BSÍ“. En kannski er það bara ég, ætti þá að sleppa öllum fallbeygingum á skammstöfunum? Þær eru reyndar fallbeygðar í latínu. --'''B'''aldur '''B'''löndal 01:58, 7 apríl 2007 (UTC)