Veðurfræði

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Veðurfræði er sú vísindagrein sem fjallar um veður, þeir sem leggja stund á hana kallast veðurfræðingar. Veðurfræðingar semja m.a. veðurspár, stunda veðurfarsrannsóknir, hanna tölvulíkön til að spá fyrir um veður o.fl. Á Veðurstofu íslands eru m.a. stundaðar rannsóknir á sviði veðurfræði og gerðar eru veðurspár fyrir Ísland og umhverfi þess. Alþjóða veðurfræðistofnunin er alþjóðleg stofnun á sviði veðurfræði tengdra greina.


 

Þessi grein sem fjallar um náttúruvísindi er stubbur.
Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana