Austur-Þýskaland
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Austur-Þýskaland var ríkið sem stofnað var á hernámssvæði Sovétríkjanna í Þýskalandi eftir seinni heimstyrjöldina.
Á þýsku hét ríkið "Deutsche Demokratische Republik" eða DDR. Það var stofnað 7. október 1949 og leið undir lok 3. október 1990 þegar það varð hluti af Vestur-Þýskalandi (Bundesrepublik Deutschland).