FreeBSD
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
FreeBSD er frjálst unixlíki komið af AT&T UNIX upprunalega í gegnum 386BSD en nú að mestu leiti í gegnum 4.4BSD. Það keyrir á örgjörvum samhæfðum x86, DEC Alpha, UltraSPARC frá Sun Microsystems, Itanium, AMD64 og PC-9801. Einnig er í þróun stuðningur fyrir ARM, MIPS og PowerPC.
[breyta] Heimild
- Greinin „FreeBSD“ á ensku útgáfu Wikipedia. Sótt 2. nóvember 2005.