Mlungu dalitsani Malawi

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Mlungu dalitsani Malawi (Guð blessi Malaví) er þjóðsöngur Malaví. Michael-Fredrick Paul Sauka (f. 1934) setti bæði saman tónverkið og textann og var það tekið upp árið 1964.


  

Þessi grein sem tengist tónlist er stubbur.
Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana