Manchester United

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Manchester United F.C.
Fullt nafn Manchester United F.C.
Gælunafn(nöfn) Rauðu djöflarnir
Stytt nafn Manchester United
Stofnað 1878
Leikvöllur Old Trafford
Stærð 76.212
Stjórnarformaður Fáni Englands David Gill
Knattspyrnustjóri Fáni Skotlands Sir Alex Ferguson
Deild FA Premier Legue
2005-2006 2. sæti
Litir liðs Litir liðs Litir liðs
Litir liðs
Litir liðs
 
Heimabúningur
Litir liðs Litir liðs Litir liðs
Litir liðs
Litir liðs
 
Útibúningur

Manchester United er enskt knattspyrnufélag og er eitt þekktasta og sigursælasta félagslið heims. Liðið hefur unnið Ensku Úrvalsdeildina 15 sinnum, en aðeins Liverpool hefur unnið oftar. Liðið hefur unnið Enska Bikarinn oftast allra liða, eða 11 sinnum

[breyta] Titlar

  • Enska úrvalsdeildin (áður, gamla Enska fyrsta deildin) 15
    • 1907-08, 1910-11, 1951-52, 1955-56, 1956-57, 1964-65, 1966-67, 1992-93, 1993-94, 1995-96, 1996-97, 1998-99, 1999-00, 2000-01, 2002-03
  • Enska önnur deildin 2
    • 1936, 1975
  • Enski Bikarinn 11
    • 1909, 1948, 1963, 1977, 1983, 1985, 1990, 1994, 1996, 1999, 2004
  • Deildabikarinn 2
    • 1992, 2006
  • Meistaradeild Evrópu / Evrópukeppni Meistaraliða 2
    • 1968, 1999
  • Evrópukeppni Bikarhafa 1
    • 1991
  • Heimsmeistarakeppni félagsliða 1
    • 1999
  • Evrópski ofurbikarinn 1
    • 1991
  • Góðgjörðaskjöldurinn/Samfélagsskjöldurinn 15
    • 1908, 1911, 1952, 1956, 1957, 1965*, 1967*, 1977*, 1983, 1990*, 1993, 1994, 1996, 1997, 2003 (* Sameiginlegir sigurvegarar)