Munnbyssa er blásturspípa eða rör til að skjóta örvum, baunum eða öðrum skeytum með munnblæstri.
Munnbyssan hefur einnig verið kölluð örvapípa eða blástursbyssa.
Þessi grein er stubbur sem ekki hefur verið settur í undirflokk. Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana, eða með því að flokka hana betur.
Flokkar: Stubbar | Vopn