Vökvi
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Vökvi er efnafasi og efni, sem eru á vökvaformi eru sögð fljótandi. Flest föst efni verða að vökvum við nægjanlega háan hita, þ.e. við bræðslumark sitt. Vatn og kvikasilfur er vökvar við stofuhita.
Vökvi er efnafasi og efni, sem eru á vökvaformi eru sögð fljótandi. Flest föst efni verða að vökvum við nægjanlega háan hita, þ.e. við bræðslumark sitt. Vatn og kvikasilfur er vökvar við stofuhita.