21. apríl
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Mar – Apríl – Maí | ||||||
Su | Má | Þr | Mi | Fi | Fö | La |
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | 6 | 7 |
8 | 9 | 10 | 11 | 12 | 13 | 14 |
15 | 16 | 17 | 18 | 19 | 20 | 21 |
22 | 23 | 24 | 25 | 26 | 27 | 28 |
29 | 30 | |||||
2007 Allir dagar |
21. apríl er 111. dagur ársins (112. á hlaupári) samkvæmt gregoríanska dagatalinu. 254 dagar eru eftir af árinu.
[breyta] Atburðir
- 1648 - Snjór var í mitti á sléttlendi á Suðvesturlandi, segir í Setbergsannál.
- 1800 - Sex bátar fórust úr Staðarsveit og Bjarneyjum og með þeim 37 manns í miklu norðanveðri.
- 1965 - Nafnskírteini voru gefin út til allra Íslendinga, 12 ára og eldri. Um leið voru tekin upp svonefnd nafnnúmer.
- 1971 - Fyrstu handritin komu heim frá Danmörku og voru það Flateyjarbók og Konungsbók Eddukvæða.
[breyta] Fædd
- 1926 - Elísabet II Englandsdrottning.
- 1937 - Auður Eir Vilhjálmsdóttir, fyrsti kvenprestur Íslands.
[breyta] Dáin
- 1946 - John Maynard Keynes, enskur hagfræðingur (f. 1883).
- 2003 - Nina Simone, djasssöngkona (f. 1933).
Mánuðirnir samkvæmt Gregoríska og Júlíska tímatalinu auk dagafjölda þeirra |
---|
Janúar (31) | Febrúar (28 (29 á hlaupári)) | Mars (31) | Apríl (30) | Maí (31) | Júní (30) | Júlí (31) | Ágúst (31) | September (30) | Október (31) | Nóvember (30) | Desember (31) |