Íþróttabandalag Vestmannaeyja

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

ÍBV eða Íþróttabandalag Vestmannaeyja er stærsta íþróttafélagið í Vestmannaeyjum Það varð til árið 1996 við sameiningu íþróttafélaganna Þórs og Týs en Óðinn, sem er frjálsíþróttafélag eyjanna var skilinn útundan í sameiningunni.


Þessi grein sem fjallar um íþrótt er stubbur.
Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana