Spjall:Þjóðvegur 1
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Bandaríski herinn bauðst á sínum tíma til að malbika hringveginn fyrir okkur sem hefði þýtt að í dag værum við með 10x betri veg, en af því að íslendingar eru almennt þjóðernissinnuð fífl þá var beðninni neitað.
Einhver með heimildir um þetta svo við getum skellt þessari staðreynd inn? --Ævar Arnfjörð Bjarmason 10:40, 14. ágú 2004 (UTC)
- Ég hef einu sinni heyrt þessa getið en aldrei rekist á neina ritaða heimild um þetta, en þetta á vissulega heima í greininni ef satt er. --Bjarki Sigursveinsson 11:55, 14. ágú 2004 (UTC)
Það mun vera það, þarf bara að finna eitthvað niðurskrifað um þetta. --Ævar Arnfjörð Bjarmason 15:19, 14. ágú 2004 (UTC)