Spjall:Sjór
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Er einhver munur á hafi og sjó? --Friðrik Bragi Dýrfjörð 14. maí 2006 kl. 02:24 (UTC)
- Haf er vanalega stærra en sjór, held ég, sem og að orðið sjór á í raun við um vatnið í hafinu, hafið er ekki vatnið í sjónum. Orðið sjór þýðir líka upprunalega stöðuvatn, á norrænu, sbr. langisjór. --Sterio 14. maí 2006 kl. 10:11 (UTC)
- Þá er spurning af hverju það er listi yfir höf á grein um sjó. Þetta er frekar ruglangdi, því það er tengt sérstaklega í höf þarna neðst. :S --Friðrik Bragi Dýrfjörð 14. maí 2006 kl. 12:48 (UTC)
- Á enskunni eru tvær greinar fyrir en:Ocean og en:Sea. Á Íslensku er talað um "höfin sjö" en stundum er það sérstaklega auðkennt með því að nota "úthaf" fyrir það sem á ensku heitir ocean. Almennt held ég að það sé enginn skýrt afmarkaður merkingarmunur á sjór og haf á íslensku, heldur fari það stundum eftir samhenginu og stundum séu heitin alveg jafngild. --Akigka 14. maí 2006 kl. 13:00 (UTC)
- Þá er spurning af hverju það er listi yfir höf á grein um sjó. Þetta er frekar ruglangdi, því það er tengt sérstaklega í höf þarna neðst. :S --Friðrik Bragi Dýrfjörð 14. maí 2006 kl. 12:48 (UTC)
Ath. þarf vel skilgreiningu á Grænlands-, Noregs- og Íslandshafi. 193.4.200.182 14:43, 4 mars 2007 (UTC)