Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Alþingisbækur Íslands eða Acta comitiorum generalium Islandiæ er ritröð sem Sögufélag Íslands gaf út í sautján bindum. Ritröðin er heimildarit sem geymir allar gerðir Alþingis við Öxará frá 1570 til 1800. Fyrsta bindið kom út 1912 og það síðasta 1991.