Ari Kristinsson

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Ari Kristinsson (f. 16. apríl 1951) er íslenskur kvikmyndagerðarmaður sem aðallega hefur fengist við kvikmyndatöku, en hefur líka leikstýrt barnamyndunum Stikkfrí (1997) og Pappírspésa (1990).


  

Þetta æviágrip einstaklings er stubbur.
Þú getur hjálpað til með því að bæta við það