15. maí

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

AprMaíJún
Su Þr Mi Fi La
  1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31  
2007
Allir dagar

15. maí er 135. dagur ársins (136. á hlaupári) samkvæmt gregoríska tímatalinu. 230 dagar eru eftir af árinu.

[breyta] Atburðir

  • 1770 - Íslandi var skipt í ömt: annars vegar Suður- og Vesturamt og hins vegar Norður- og Austuramt. Síðar voru Suðuramt og Vesturamt aðskilin.
  • 1897 - Sigfús Eymundsson flutti til landsins talvél eða graphophone og var sagt frá því í auglýsingu að tækið talaði og syngi ýmis lög.
  • 1937 - Hátíð var haldin á Íslandi í tilefni af 25 ára stjórnarafmæli Kristjáns konungs tíunda.
  • 1941 - Alþingi samþykkti að fresta Alþingiskosningum um allt að fjögur ár, vegna hernámsins. Kosningar fóru þó fram árið eftir.
  • 1952 - Fiskveiðilögsaga Íslands var færð út í fjórar mílur en var áður þrjár. Auk þess var flóum og fjörðum lokað fyrir botnvörpuveiðum.
  • 1967 - Fyrsta íslenska sjónvarpsleikritið var frumsýnt: Jón gamli eftir Matthías Johannessen.
  • 1987 - John Travolta kvikmyndaleikari kom til Íslands ásamt fríðu föruneyti.

[breyta] Fædd

[breyta] Dáin

Mánuðirnir samkvæmt Gregoríska og Júlíska tímatalinu auk dagafjölda þeirra
Janúar (31) | Febrúar (28 (29 á hlaupári)) | Mars (31) | Apríl (30) | Maí (31) | Júní (30) | Júlí (31) | Ágúst (31) | September (30) | Október (31) | Nóvember (30) | Desember (31)