1357

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Ár

1354 1355 135613571358 1359 1360

Áratugir

1341–1350 – 1351–1360 – 1361–1370

Aldir

13. öldin14. öldin15. öldin

[breyta] Atburðir

  • 28. apríl - Friður kemst á milli feðganna Magnúsar Eiríkssonar og Eiríks Magnússonar þannig að Eiríkur fær Skán, Finnland, Austur-Gautland og hluta Smálanda.
  • 9. júlí - Hornsteinn lagður að Karlsbrúnni í Prag.
  • 22. nóvember - Nóvemberuppgjörið þar sem Eiríkur fær enn stærri hluta Svíþjóðar.

[breyta] Fædd

[breyta] Dáin