Spjall:Ryðfrítt stál
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
"... getur þetta oxíðlag skrapast af sem að veldir því að partarnir hreinlega bráðna saman." - hversu hreinlega? Um hvað er verið að tala? Verða partarnir einn heill fyrir einhverri undarlegri formbreytingu, eða ryðga þeir saman, eða hvað? Veldur þessi samnúningur því að afgangur efnisins verður næmara fyrir ryði? --Smári McCarthy 08:34, 7. apríl 2005 (UTC)
- Upprunalega setningin var "When stainless steel parts such as nuts and bolts are forced together, the oxide layer can be scraped off causing the parts to weld together." Það mætti kannski þýða þetta betur en það virðist vera að ýja að því að þeir hreinlega renni saman í eitt stykki. --Hálfdan Ingvarsson 17:06, 7. apríl 2005 (UTC)