Hlíðardalsskóli

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Hlíðardalsskóli er fyrrverandi grunnskóli í Þorlákshöfn í Ölfusi þar sem söfnuður u.þ.b. 30 aðventista búa. Grunnskóli Þorlákshafnar hefur tekið við kennslu barna í Þorlákshöfn.

Þar var meðferðarheimilið Byrgið með starfsemi frá 1997 en óljóst er hvenær henni var hætt.

[breyta] Tengill


 

Þessi grein sem fjallar um trúarbrögð er stubbur.
Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana