Vespasíanus

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Vespasíanus
Vespasíanus

Imperator Caesar Vespasianus Augustus (17. nóvember 923. júní 79), upphaflega þekktur sem Titus Flavius Vespasianus, var keisari í Rómaveldi frá 69 til 79. Vespasíanus var fyrstur flavíönsku keisaranna en synir hans Títus og Domitíanus voru við völd eftir hans dag. Vespasíanus komst til valda í lok árs hinna fjögurra keisara. Stjórnartíð hans er einkum þekkt fyrir umbætur sem hann stóð fyrir að fordæmi júlíönsku-cládíönsku ættarinnar og fyrir stríð gegn Júdeu.


Fyrirrennari:
Vítellíus
Keisari Rómar
(69 – 79)
Eftirmaður:
Títus



Þessi grein sem fjallar um fornfræðilegt efni er stubbur.
Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana


Þessi grein sem fjallar um sagnfræðilegt efni er stubbur.
Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana