Stafnfurðubryggja

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Stafnfurðubryggja (ensku: Stamford Bridge) er borg á Englandi, u.þ.b. 11 kílómetra frá Jórvík (York). Haraldur 3. harðráði féll í orrustu við Harald Guðinason við Stafnfurðubryggju, þann 25. september 1066.


 

Þessi grein sem fjallar um landafræði er stubbur.
Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana

Á öðrum tungumálum