Notandaspjall:Masae
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
[breyta] Fínir Grænlandsstubbar
Alveg frábært hjá þér að skrifa þessa stubba um staði á Grænlandi. Ég er eins og flestir Íslendingar, veit lítið meira um Grænland heldur en bara hvar það er og því er svona fróðleikur vel þeginn. --Mói 20:22, 18 október 2006 (UTC)
Takk fyrir það, það er um að gera að gera sitt besta ;=) Masae 19:29, 20 október 2006 (UTC)
Takk fyrir að bæta við rostunginn - og megi einhver gefa þér kraft að skrifa fleiri greinar og bæta þær sem eru stubbar. - Aðdáandi Wikipedíu. p.s. Og ef þú ert kennari ættirðu að reyna virkja alla nemendur þína til að starfa að því að gera wikipedíu betri.
-
- Þakka þér fyrir fyrir. En því miður eru nemendur mínir ekki einu sinni slarkfærir á íslensku ;-)) Masae 16:00, 20 mars 2007 (UTC)
[breyta] Landselur - veiði og nyt
Ég bætti aðeins við greinina. Thvj 11:59, 5 apríl 2007 (UTC)