Sniðaspjall:Velkomin
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
[breyta] Verndun?
Vil ekki vera of vænissjúkur, en væri kannski ráðlaggt að vernda þessa síðu? Það væri auðvelt að breyta þessu sniði, og áhrifin kæmu víða fram. Sérstaklega hjá fólki sem er kannski nýtt á Wikipediu. Hvað finnst ykkur? --Baldur Blöndal 19:01, 23 mars 2007 (UTC)
- Frekar ætti að substa sniðið. Ein lítil breyting framkallar mikla vinnu fyrir þjónana. --Jóna Þórunn 20:11, 23 mars 2007 (UTC)
- Substa? --Baldur Blöndal 01:48, 24 mars 2007 (UTC)