Lögmálið um annað tveggja

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Lögmálið um annað tveggja felur í sér að annaðhvort er fullyrðing (eða staðhæfing) eða neitun hennar sönn. Það er oft sett fram á eftirfarandi hátt: P ∨ ¬P.

Lögmálinu um annaðtveggja er oft ruglað saman við tvígildislögmálið.


Þessi grein sem fjallar um heimspekilegt efni er stubbur.
Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana

[breyta] Tengt efni