Hraungerðishreppur

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Hraungerðishreppur (til 2006)
Hraungerðishreppur (til 2006)

Hraungerðishreppur (áður nefndur Hraungerðingahreppur) var hreppur í norðanverðum Flóanum í Árnessýslu, kenndur við kirkjustaðinn Hraungerði. Annar kirkjustaður er í Laugardælum og er sóknarprestur séra Kristinn Ágúst Friðfinnsson. Íbúafjöldi 1. desember 2005 var 200.

10. júní 2006 sameinaðist Hraungerðishreppur Villingaholtshreppi og Gaulverjabæjarhreppi og mynduðu þeir saman Flóahrepp.


 

Þessi grein sem fjallar um landafræði Íslands er stubbur.
Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana

Á öðrum tungumálum