Ummagumma

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Ummagumma er fjórða breiðskífa Pink Floyd sem var gefin út 1969. Hún er tvöföld og inniheldur fyrsta platan gömul lög frá tónleikum en hin 5 ný lög, hvert samið af einum úr hljómsveitinni, nema Roger samdi tvö. Á fyrri plötunni eru Astronomy Domine, Saucerful of secrets, Set the controls for the heart of the sun og careful with that axe, Eugene (óútgefið áður). Á þeirri seinni er að finna fjóra parta Sysyphus samið af Richard Wright,Grantchester Meadows og Several Species of Small Furry Animals Gathered Together in a Cave and Grooving with a Pict eftir Roger Waters, þriggja parta lagið The Narrow Way eftir David Gilmour og The Grand Vizier's Garden Party eftir Nick Mason sem er einnig í þrem pörtum; Entrence, Entertainment og Exit.

Efnisyfirlit

[breyta] Tónlistarmenn

  • Roger Waters – bassi, gítar og söngur á "Grantchester Meadows", allar upptökur fyrir "Several Species…"
  • David Gilmour – söngur, gítar, öll hljóðfæri á "The Narrow Way"
  • Richard Wright – hljómborð, söngur, öll hljóðfæri á "Sysyphus"
  • Nick Mason – trommur, ásláttur, öll hljóðfæri á "The Grand Vizier's Garden Party" nema flautu

með

  • Lindy Mason (kona Nick á þeim tíma) – flauta

[breyta] Lög

[breyta] Diskur 1

  1. "Astronomy Domine" (Syd Barrett) – 8:29
  2. "Careful with That Axe, Eugene" (Roger Waters/Rick Wright/David Gilmour/Nick Mason) – 8:50
  3. "Set the Controls for the Heart of the Sun" (Waters) – 9:12
  4. "A Saucerful of Secrets" (Waters/Wright/Gilmour/Mason) – 12:48

[breyta] Diskur 2

  1. "Sysyphus Part 1" (Wright) – 1:03 (CD) 4:29 (LP)
  2. "Sysyphus Part 2" (Wright) – 3:30 (CD) 1:49 (LP)
  3. "Sysyphus Part 3" (Wright) – 1:49 (CD) 3:07 (LP)
  4. "Sysyphus Part 4" (Wright) – 6:59 (CD) 3:38 (LP)
  5. "Grantchester Meadows" (Waters) – 7:26
  6. "Several Species of Small Furry Animals Gathered Together in a Cave and Grooving with a Pict" (Waters) – 4:59
  7. "The Narrow Way Part 1" (Gilmour) – 3:27
  8. "The Narrow Way Part 2" (Gilmour) – 2:53
  9. "The Narrow Way Part 3" (Gilmour) – 5:57
  10. "The Grand Vizier's Garden Party Part 1: Entrance" (Mason) – 1:00
  11. "The Grand Vizier's Garden Party Part 2: Entertainment" (Mason) – 7:06
  12. "The Grand Vizier's Garden Party Part 3: Exit" (Mason) – 0:38