Fuglarnir (kvikmynd)
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
The Birds | ||||
---|---|---|---|---|
![]() |
||||
Leikstjóri | Alfred Hitchcock | |||
Handrithöf. | Evan Hunter byggt á sögu Daphne Du Maurier |
|||
Leikendur | Rod Taylor Tippi Hedren Jessica Tandy Suzanne Pleshette |
|||
Framleitt af | Alfred Hitchcock | |||
Dreifingaraðili | Universal Pictures | |||
Frumsýning | 28. mars 1963 | |||
Lengd | 119 mín. | |||
Tungumál | enska | |||
Ráðstöfunarfé | $2,500,000 (áætlað) (áættlað) |
|
||
Síða á IMDb |
Kvikmyndin Fuglarnir (e. The Birds) í leikstjórn Alfred Hitchcock var framleidd í Bandaríkjunum árið 1963. Myndin er byggð á samnefndri smásögu eftir Daphne Du Maurier. Hitchcock hafði áður gert myndina Rebecca eftir sögu Du Maurier. Við gerð Fuglanna var notast við nýstárlegar aðferðir í tæknibrellum og þótti myndin mikið afrek á sínum tíma.
[breyta] Aðalhlutverk
- Rod Taylor sem Mitch Brenner
- Tippi Hedren sem Melanie Daniels
- Jessica Tandy sem Lydia Brenner
- Suzanne Pleshette sem Annie Hayworth
[breyta] Söguþráður
Melanie Daniels, ung stúlka frá San Francisco, eltir Mitch Brenner, ungan og efnilegan piparsvein til Bodega Bay þar sem hann dvelur hjá fjölskyldu sinni um helgar. Fljótlega eftir komu hennar verður hún fyrir árás fugla og vekur það athygli bæjarbúa. Eftir því sem líður á myndina fjölgar árásunum og bæjarbúar fara að leita skýringa.
[breyta] Tengill
The Pleasure Garden • The Mountain Eagle • The Lodger • The Ring • Downhill • Easy Virtue • The Farmer´s Wife • Champagne • Sound Test for Blackmail • Blackmail • The Manxman • An Elastic Affair • Elstree Calling • Juno and the Paycock • Murder! • The Skin Game
(1931-1940)
Mary • Rich and Strange • Number Seventeen • Waltzes from Vienna • The Man Who Knew Too Much • The 39 Steps • Secret Agent • Sabotage • Young and Innocent • The Lady Vanishes • Jamaica Inn • Rebecca • Foreign Correspondent
(1941-1950)
Mr. & Mrs. Smith • Suspicion • Saboteur • Shadow of a Doubt • Aventure malgache • Bon Voyage • Lifeboat • Watchtower Over Tomorrow • Spellbound • Notorious • The Paradine Case • Rope • Under Capricorn • Stage Fright
(1951-1960)
Strangers on a Train • I Confess • Dial M for Murder • Rear Window • To Catch a Thief • The Trouble with Harry • The Man Who Knew Too Much • The Wrong Man • Vertigo • North by Northwest • Psycho
(1961-1970)
Fuglarnir • Marnie • Torn Curtain • Topaz
(1971-1980)
Frenzy • Fjölskyldugáta