Matthías Bjarnason

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Matthías Bjarnason (f. á Ísafirði 15. ágúst 1921) er íslenskur stjórnmálamaður og fyrrum ráðherra.

Hann var fyrst kjörinn á Alþingi fyrir Sjálfstæðisflokkinn í Vestfjarðakjördæmi árið 1963 og sat samfellt sem þingmaður flokksins til 1995. Hann var sjávarútvegsráðherra og heilbrigðisráðherra í ríkisstjórn Geirs Hallgrímssonar 1974 til [1978]] og heilbrigðis- og samgönguráðherra í fyrstu ríkisstjórn Steingríms Hermannssonar og samgöngu- og viðskiptaráðherra í sömu stjórn til 1987.


  

Þetta æviágrip einstaklings er stubbur.
Þú getur hjálpað til með því að bæta við það