Íslenskur fjárhundur
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Íslenskur fjárhundur | ||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
![]() Íslenskur fjárhundur |
||||||||||
Önnur nöfn | ||||||||||
Íslenskur spísshundur | ||||||||||
Tegund | ||||||||||
Vinnuhundur | ||||||||||
Uppruni | ||||||||||
Ísland | ||||||||||
Ræktunarmarkmið | ||||||||||
|
||||||||||
Notkun | ||||||||||
Fjárhundur, fjölskylduhundur | ||||||||||
Lífaldur | ||||||||||
11-12 ár | ||||||||||
Stærð | ||||||||||
Meðalstór (42-46 cm) ( kg) | ||||||||||
Tegundin hentar | ||||||||||
Byrjendum | ||||||||||
Aðrar tegundir | ||||||||||
Listi yfir hundategundir |
Íslenskur fjárhundur er tegund hunda sem kom til Íslands á sínum tíma með landnámsmönnum.
Íslenskir fjárhundar voru síðar fluttir til Bretlandseyja og var þannig grunnurinn að baki Border Collie-hunda og ýmissa annara hundategunda, s.s. Hjaltnenski fjárhundurinn með blöndu við norska bunhundinn.
[breyta] Tenglar
- Ræktunarmarkmið DÍF: FCI 289
- ODP - Íslenskur fjárhundur (Á Ensku)
- Deild íslenska fjárhundsins - DÍF
- ISIC - Icelandic Sheepdog - the official homepage