Marie Curie

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Marie Curie 1911
Marie Curie 1911

Marie Curiepólsku: Maria Skłodowska-Curie) (7. nóvember 1867 - 4. júlí 1934) var pólskur efnafræðingur og hlaut tvisvar Nóbelsverðlaunin. Jafnframt var hún eina konan sem kenndi við Sorbonne háskóla. Maður hennar var Pierre Curie og bjuggu þau að mestu í París.

Hjónin rannsökuðu geislavirkni og voru brautryðjendur á því sviði.

Wikimedia Commons merkið
Margmiðlunarefni tengt Marie Curie er að finna á Wikimedia Commons.


  

Þetta æviágrip einstaklings er stubbur.
Þú getur hjálpað til með því að bæta við það