Keyta
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Keyta er staðið hland úr húsdýrum sem notað var til þvotta og þrifa á Íslandi fyrir tilkomu sápu.
Meðan nóg er af þvagefni í keytu myndast ammóníak í sífellu og leysist upp í vatninu. Vatnslausnin er basísk og leysir því upp sýrur, þar á meðal óhreinindi. Þvottavirkni keytunnar er að hluta til svipuð og virkni venjulegrar sápu. Áður fyrr var keytu blandað saman við vatn þegar ull var þvegin eftir rúningana á vorin.
[breyta] Heimild
Flokkar: Ull | Þvottaefni