Akrahreppur

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Akrahreppur
Staðsetning sveitarfélagsins
5706
Kjördæmi Norðvesturkjördæmi
Flatarmál
 – Samtals
23. sæti
1.364 km²
Mannfjöldi
 – Samtals
 – Þéttleiki
65. sæti
222
0,16/km²
Oddviti Agnar Halldór Gunnarsson
Þéttbýliskjarnar Engir
Póstnúmer 560

Akrahreppur (áður kallaður Blönduhlíðarhreppur) er hreppur í Skagafjarðarsýslu, austan Héraðsvatna. Aðal atvinnuvegur er landbúnaður. Ekkert aðalskipulag er í gildi, en samkvæmt lögum þarf að vera búið að vinna slíkt árið 2008


 

Þessi grein sem fjallar um landafræði Íslands er stubbur.
Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana

Á öðrum tungumálum