Þingrof

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Þingrof er þegar forseti ákveður að stofna til nýrra kosninga áður en venjulegu kjörtímabili er lokið.

Samkvæmt 24. grein stjórnarskrárinnar skal forseti stofna til nýrra kosninga áður en 45 dagar eru liðnir frá því að þingrofið var kunngert. Þingmenn halda umboði sínu fram að kjördag.


 

Þessi grein sem fjallar um stjórnmál er stubbur.
Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana

Á öðrum tungumálum