Orrustan við Zama

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Orrustan við Zama var háð 19. október árið 202 f.Kr.. Hún var síðsta orrustan í öðru púnverska stríðinu. Rómverskur her undir stjórn Scipios Africanusar sigraði her Karþagó undir stjórn Hannibals. Skömmu eftir þennan ósigur á eigin landi óskaði öldungaráð Karþagó eftir friði eftir 17 ára langt stríð.


Þessi grein sem fjallar um fornfræðilegt efni er stubbur.
Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana


Þessi grein sem fjallar um sagnfræðilegt efni er stubbur.
Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana

[breyta] Heimild