Ólafur Páll Torfason

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Ólafur Páll Torfason eða Opee (fæddur 9. febrúar 1984) er íslenskur rappari. Hann hefur gefið út eina plötu með hljómsveitinni O.N.E. ásamt taktasmiðnum Eternal. Opee öðlaðist takmarkaða frægð þegar hann gerði sumarsmellinn Mess It Up ásamt Quarashi. Opee myndir nú hljómsveitina B.Murray ásamt Palla PTH úr NBC og Afkvæmum Guðanna.

Ólafur er þessa stundina að vinna að sinni fyrstu skáldsögu.