Skaftafell
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Svartifoss í Skaftafelli
Skaftafell í Öræfasveit er 1700km² þjóðgarður stofnaður 15. september 1967. Þar vex gróskumikil gróður milli sands og jökla. Þjóðgarðurinn var stækkaður 1984 og svo aftur 2004 og eru nú um tveir þriðju hlutar af Vatnajökli innan þjóðgarðsins.
Ef hugmyndir um vatnajökulsþjóðgarð verða að veruleika mun Skaftafell verða hluti af honum.