Potentiam
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Potentiam er íslensk þungarokkshljómsveit sem var stofnuð árið 1997. Hljómsveitin hefur gefið út tvær breiðskífur í gegnum ítalska útgáfufyrirtækið Avantgarde records. Sú fyrri heitir Bálsýn og kom út árið 1999 en hin heitir Orka I Myrkri og kom út árið 2004. Stofnendur sveitarinnar kalla sig Eldur og Forn.