Fallbeyging

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Fallbeyging (beyging) er mismunandi form orða eftir stöðu og hlutverki innan setningar. Beyging getur líka tjáð merkingarleg atriði eins og tölu (þ.e.a.s, fjölda), kyn og fleira.

Fjöldi falla er mismunandi milli tungumála.

[breyta] Heimildir


 

Þessi grein sem fjallar um málfræði er stubbur.
Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana