Túnsúra

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Wikipedia:Hvernig á að lesa flokkunarfræðilegar upplýsingar
Hvernig á að lesa flokkunarfræðilegar upplýsingar
Túnsúra

Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Skipting: Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur: Tvíkímblöðungar (Magnoliopsida)
Ættbálkur: Caryophyllales
Ætt: Súruætt (Polygonaceae)
Ættkvísl: Rumex
Tegund: R. acetosa
Fræðiheiti
Rumex acetosa
L.

Túnsúra er fjölær jurt sem vex víða í Evrópu og er sum staðar ræktuð vegna blaðanna sem grænmeti. Hún er algeng á Íslandi og vex upp í 800-900 m hæð.


 Þessi grein sem tengist líffræði er stubbur.
Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana .