Mið-Ameríka

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Kort af Mið-Ameríku.
Kort af Mið-Ameríku.

Mið-Ameríka er hluti Norður-Ameríku sem liggur á milli suðurlandamæra Mexíkó og norðvesturlandamæra Kólumbíu í Suður-Ameríku. Sumir landfræðingar skilgreina Mið-Ameríku sem stórt eiði og landfræðilega eru hlutar Mexíkó frá Tehuantepec-eiðinu stundum taldir til Mið-Ameríku; þ.e. mexíkósku fylkin Chiapas, Tabasco, Campeche, Yucatán og Quintana Roo. Almennara er þó að telja til Mið-Ameríku löndin milli Mexíkó og Kólumbíu.

Til Mið-Ameríku teljast því löndin (í stafrófsröð):


 

Þessi grein sem fjallar um landafræði er stubbur.
Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana