Heimskautin
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Heimskautin á jörðinni eru tvö, norðurheimskautið og suðurheimskautið. Þau eru nyrsti og syðsti punktar jarðar þar sem möndullinn sker yfirborðið.
[breyta] Sjá einnig
- Norðurheimskautssvæðið
- Suðurheimskautssvæðið
- Antarktíka
- Heimskautaloftslag