Bandýmannafélagið Viktor

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Merki Bandýmannafélagsins

Bandýmannafélagið Viktor var stofnað 4. apríl 2004 sem bandýfélag með heimili og varnarþing í Reykjavík. Stofnfélagar voru fimm, allt þáverandi nemendur í MR. Stjórnkerfi þess er mjög sérstakt og fara svokallaðir bandýmenn með öll völd innan félagsins. Leiðtogi þess ber titilinn kafteinn. Bandýmannafélagið Viktor vann Íslandsmeistaratitilinn í bandý 2004 og 2005.

[breyta] Heimildir


Þessi grein sem fjallar um íþrótt er stubbur.
Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana