1852

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Ár

1849 1850 185118521853 1854 1855

Áratugir

1841–18501851–18601861–1870

Aldir

18. öldin19. öldin20. öldin

[breyta] Á Íslandi

  • 16. mars - 12 menn drukkna þegar skipi hvolfir í Höfnum.
  • Í maí - Skipsskaði í Grindavík vegna ofhleðslu. 12 menn drukkna en 3 er bjargað.
  • Í nóvember - Jón Guðmundsson kaupir blaðið Þjóðólf og tekur sjálfur við ritstjórn þess.

Fædd

Dáin


[breyta] Erlendis

Fædd

Dáin