Bjór (byggingarlist)
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Bjór er orð úr byggingarlist sem merkir gaflbrík eða skreytt vatnsbretti, oft þríhyrningslaga, yfir dyrum eða gluggum. Sumstaðar er bjórnum lýst þannnig: þríhyrnt stykki, einkum efsti hluti stafnbils í húsi; sniðrefting á (torf)húsgafli.
[breyta] Úr ýmsum bókum
- Bjór merkir „tjald á gafli eða stafnvegg húss“. Sú er merking þess í Sturlungu.
- Á Vestjörðum, einkum í Arnarfirði sumstaðar, eru endarnir á baðstofum kallaðir bjórar.