1913

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Ár

1910 1911 191219131914 1915 1916

Áratugir

1901–19101911–19201921–1930

Aldir

19. öldin20. öldin21. öldin

[breyta] Á Íslandi

  • 12. júní - Skipherra varðskipsins Islands Falk tekur bláhvítan fána af Einari Péturssyni verslunarmanni í Reykjavíkurhöfn. Í mótmælaskyni flagga bæjarbúar öllum tiltækum bláhvítum fánum og borgarafundur er haldinn um málið.
  • Ölgerðin Egill Skallagrímsson stofnuð.
  • 2. nóvember - Morgunblaðið hefur göngu sína. Stofnandi og fyrsti ritstjóri er Vilhjálmur Finsen.

Fædd

Dáin

[breyta] Erlendis

Fædd

Dáin


[breyta] Nóbelsverðlaunin