Snæfellsbær

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Snæfellsbær
Skjaldarmerki sveitarfélagsins
Staðsetning sveitarfélagsins
8720
Kjördæmi Norðvesturkjördæmi
Flatarmál
 – Samtals
36. sæti
684 km²
Mannfjöldi
 – Samtals
 – Þéttleiki
25. sæti
1.702
2,49/km²
Bæjarstjóri Kristinn Jónasson
Þéttbýliskjarnar Hellissandur (íb. 406)
Rif (íb. 137)
Ólafsvík (íb. 988)
Póstnúmer 360
Vefsíða sveitarfélagsins

Snæfellsbær er sveitarfélag á utanverðu Snæfellsnesi. Það var stofnað 11. júní 1994 með sameiningu Ólafsvíkurkaupstaðar, Neshrepps utan Ennis, Breiðuvíkurhrepps og Staðarsveitar.

Aðalatvinnuvegir eru sjávarútvegur og landbúnaður.

[breyta] Sjá einnig


 

Þessi grein sem fjallar um landafræði Íslands er stubbur.
Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana


Á öðrum tungumálum