Sesín
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Rúbidín | ||||||||||||||||||||||||
Sesín | Barín | |||||||||||||||||||||||
Fransín | ||||||||||||||||||||||||
|
Sesín er frumefni með efnatáknið Cs og er númer 55 í lotukerfinu. Þetta er mjúkur silfur-gulllitaður alkalímálmur sem er einn af minnsta kosti þremur málmum sem að eru í vökvaformi við stofuhita. Þetta frumefni er þekktast fyrir notkun í atómklukkum.