Viðskiptaráð Íslands

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Viðskiptaráð Íslands (áður Verslunarráð Íslands) eru samtök hagsmunaaðila í verslun og viðskiptum á Íslandi. Allir sem stunda einhvers konar rekstur geta gerst aðilar að ráðinu. Höfuðstöðvar samtakanna eru í Húsi verslunarinnar. Viðskiptaráð Íslands var stofnað 17. september 1907.

1922 tók Viðskiptaráðið við rekstri Verslunarskóla Íslands.


Þessi grein er stubbur sem ekki hefur verið settur í undirflokk.
  Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana, eða með því að flokka hana betur.