Morðsaga
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Morðsaga | ||||
---|---|---|---|---|
![]() VHS hulstur |
||||
Leikstjóri | Reynir Oddsson | |||
Handrithöf. | Reynir Oddsson | |||
Leikendur | Guðrún Ásmundsdóttir Steindór Hjörleifsson Þóra Sigurþórsdóttir Guðrún Stephensen Róbert Arnfinnsson Sigrún Björnsdóttir |
|||
Framleitt af | Reynir Oddsson | |||
Frumsýning | 1977 | |||
Lengd | 90 mín. | |||
Aldurstakmark | Bönnuð innan 16 | |||
Tungumál | íslenska |
|
||
Síða á IMDb |
Morðsaga er kvikmynd leikstýrð, skrifuð, klippt og framleidd af Reyni Oddssyni. Framleiðslan þótti mjög djörf á sínum tíma enda íslensk kvikmyndagerð ekki komin almennilega á lappirnar.