Össur Skarphéðinsson

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Össur Skarphéðinsson
Össur Skarphéðinsson

Össur Skarphéðinsson (f. í Reykjavík 19. júní 1953) er íslenskur þingmaður fyrir Samfylkinguna

Össur lauk stúdentsprófi frá MR 1973, BS-próf í líffræði 1979 og doktorsprófi í lífeðlisfræði með fiskeldi sem sérgrein frá Háskólanum í East Anglia, Englandi, 1983.

Össur starfaði sem ritstjóri Þjóðviljans 1984-87 og í eitt ár sem lektor við Háskóla Íslands á milli 1987-88. Því næst var hann aðstoðarforstjóri Reykvískrar endurtryggingar 1989-91.

[breyta] Tenglar


  

Þetta æviágrip einstaklings er stubbur.
Þú getur hjálpað til með því að bæta við það

Á öðrum tungumálum