Sjö undur veraldar

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Píramídinn mikli í Giza, hið eina af sjö undrum veraldar sem enn stendur
Píramídinn mikli í Giza, hið eina af sjö undrum veraldar sem enn stendur

Sjö undur veraldar er listi yfir sjö merk mannvirki við Miðjarðarhafið í fornöld. Elsta útgáfan af listanum er frá 2. öld f. Kr. gerður af Antípatrosi frá Sídon.

[breyta] Sjö undur veraldar

[breyta] Tenglar