Opel

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Adam Opel GmbH er þýskur bílaframleiðandi sem í dag er dótturfyrirtæki General Motors. Fyrirtækið var stofnað af Adam Opel í Rüsselsheim 21. janúar 1862 og framleiddi upphaflega saumavélar og síðar reiðhjól. Það hóf framleiðslu á bílum 1899.

Wikimedia Commons merkið
Margmiðlunarefni tengt Opel-bifreiðum er að finna á Wikimedia Commons.


Þessi grein sem fjallar um bifreið eða skylt efni er stubbur.
Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana