Gemsar

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Gemsar
Leikstjóri Mikael Torfason
Handrithöf. Mikael Torfason
Leikendur Halla Vilhjálmsdóttir
Andri Ómarsson
Matthías Freyr Matthíasson
Kári Gunnarsson
Dagbjört Rós Helgadóttir
Guðlaugur Karlsson
Páll Óskar
Framleitt af Zik Zak
Þórir Snær Sigurjónsson
Skúli Fr. Malmquist
Frumsýning 2002
Lengd 80 mín.
Aldurstakmark Bönnuð innan 14 (kvikmynd)
Bönnuð innan 16 (myndband)
Tungumál íslenska


Verðlaun 1 Edda
Síða á IMDb

Gemsar er kvikmynd um unglingavinahóp í Reykjavík. Kvikmyndin var skrifuð og leikstýrt af Mikael Torfasyni.


Þessi grein sem fjallar um kvikmynd er stubbur.
Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana