Flokkur:Ásatrú

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Ásatrú.

Orðið er þýðing á orðinu Asetro, nýyrði sem varð til í rómantísku þjóðernisvakningunni á nítjándu öld. Var fyrst notað af Edvard Grieg árið 1870 í óperunni um Ólaf Tryggvason. (þýtt úr ensku, Wikipedia)

Ekki er vitað með vissu hvað eða hvort fornnorrænir menn höfðu almennt eitthvert sameiginlegt heiti yfir trúarbrögð sín. Greint er frá því í forn- sögunum að menn hafi blótað, dýrkað eða heitið á þetta eða hitt goðið, svo og hina ýmsu vætti en ekkert sameiginlegt heiti var til yfir þessa trú. Það er ekki fyrr en með tilkomu kristinar trúar að menn fóru að greina í sundur hin fornu trúarbrögð frá hinni nýju trú. Var þá gjarnan talað um hin forna sið og hin nýja sið til aðgreiningar en einnig voru hin fornu trúar- brögð nefnd heiðni. (Jóhannes A. Levy).


Greinar í flokknum „Ásatrú“

Það eru 2 síður í þessum flokki.

Á