14. febrúar
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jan – Febrúar – Mars | ||||||
Su | Má | Þr | Mi | Fi | Fö | La |
1 | 2 | 3 | ||||
4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 |
11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 |
18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 |
25 | 26 | 27 | 28 | |||
2007 Allir dagar |
14. febrúar er 45. dagur ársins samkvæmt gregoríska tímatalinu. 320 dagar (321 á hlaupári) eru eftir af árinu. Víðsvegar um hinn vestræna heim er haldið uppá Valentínusardag þann 14 Febrúar, en hann er vestræn útgáfa af hinni rómversku hátíð Lupercaliu.
Efnisyfirlit |
[breyta] Helstu atburðir
- 1779 - James Cook drepinn af frumbyggjum á Sandvíkureyjum.
- 1859 - Óregon varð 33. fylki Bandaríkjanna.
- 1876 - Alexander Graham Bell sótti um einkaleyfi á símann, það gerði Elisha Gray líka.
- 1912 - Arisóna varð 48. fylki Bandaríkjanna.
- 1945 - Chile, Ekvador, Paragvæ og Perú gengu í Sameinuðu þjóðirnar.
- 1946 - Tölvan ENIAC ("Electronic Numerical Integrator and Computer"), var gangsett við Pennsylvaniu-háskóla.
- 1952 - Vetrarólympíuleikarnir 1952 hófust í Ósló í Noregi.
- 1961 - Frumefni 103, lárensín, var í fyrsta sinn framleitt við Kaliforníuháskóla í Berkeley.
- 1962 - Jacqueline Kennedy forsetafrú sýndi sjónvarpsáhorfendum Hvíta húsið.
- 1980 - Vetrarólympíuleikarnir 1980 hófust í Lake Placid í New York-fylki í Bandaríkjunum.
- 2005 - Rafik Hariri, fyrrum forsætisráðherra Líbanon, var myrtur.
[breyta] Fædd
- 1942 - Michael Bloomberg, borgarstjóri New York-borgar.
- 1946 - Bernard Dowiyogo, Forseti Nárú (d. 2003).
- 1972 - Rob Thomas, bandarískur tónlistarmaður (matchbox twenty).
- 1985 - Philippe Senderos, svissneskur knattspyrnumaður.
[breyta] Dáin
- 1779 - James Cook, breskur landkönnuður og kortagerðarmaður (f. 1728).
- 2003 - Kindin Dollý, fyrsta klónaða spendýrið (f. 1996).
- 2005 - Rafik Hariri, líbanskur stjórnmálamaður (f. 1944).
[breyta] Hátíðis- og tyllidagar
Mánuðirnir samkvæmt Gregoríska og Júlíska tímatalinu auk dagafjölda þeirra |
---|
Janúar (31) | Febrúar (28 (29 á hlaupári)) | Mars (31) | Apríl (30) | Maí (31) | Júní (30) | Júlí (31) | Ágúst (31) | September (30) | Október (31) | Nóvember (30) | Desember (31) |