James Hetfield

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

James Hetfield (fæddur 3. ágúst 1963) er aðalsöngvari og lagahöfundur Metallica. James fæddist í bænum Downey í Kaliforníu. Eigikona hans er Fransesca Hetfield og eiga þau saman þrjú börn.