Íslenska kvikmynda- og sjónvarpsakademían
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Íslenska kvikmynda- og sjónvarpsakademían (skammstafað ÍKSA) er fyrirtæki í eigu Félags kvikmyndagerðarmanna, Framleiðendafélagsins SÍK og Samtaka kvikmyndaleikstjóra, stofnað árið 1999 sem vettvangur hagsmunasamtaka kvikmyndagerðarfólks og sjónvarpsfólks á Íslandi. Fyrirtækið veitir árlega Edduverðlaunin fyrir kvikmyndagerð og dagskrárgerð í sjónvarpi. Fyrirtækið hefur einnig staðið fyrir Stuttmyndahátíð ÍKSA og heldur úti vefritinu og tímaritinu Land og synir.
![]() |
---|
Listar |
Kvikmyndir • Heimildamyndir • Stuttmyndir • Sjónvarpsþættir • Sjónvarpsmyndir • Kvikmyndir tengdar Íslandi • Kvikmyndahús • Kvikmyndafyrirtæki |
Fólk |
Leikstjórar • Leikarar |
Annað |
Edduverðlaunin • ÍKSA • Kvikmyndamiðstöð Íslands • Kvikmyndasjóður Íslands • Kvikmyndasafn Íslands • Kvikmyndaskóli Íslands • SMÁÍS • Kvikmyndaskoðun |