Seychelleseyjar
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
|
||||
Kjörorð: Finis Coronat Opus (Latin: The End Crowns the Work) |
||||
![]() |
||||
Opinbert tungumál | seychellois; enska og franska | |||
Höfuðborg | Viktoría | |||
Forseti | James Michel | |||
Flatarmál - Samtals - % vatn |
177. sæti 455 km² Nær ekkert |
|||
Mannfjöldi - Samtals (ár) - Þéttleiki byggðar |
181. sæti 81.188 (2005 áætl.) 178/km² |
|||
Sjálfstæði - Dagur |
Frá Bretlandi 29. júní, 1976 |
|||
Gjaldmiðill | Seychelles-rúpía | |||
Tímabelti | UTC +4 | |||
Þjóðsöngur | Koste Seselwa | |||
Rótarlén | .sc | |||
Alþjóðlegur símakóði | 248 |
Seychelleseyjar eru eyríki í Indlandshafi um 1600 km austan við meginland Afríku og norðaustan við Madagaskar. Önnur eyríki sem liggja nærri Seychelleseyjum eru Máritíus og Réunioneyja í suðri og Kómoreyjar í norðaustri. Eyjarnar eru um 115 talsins, þar af 33 byggðar.
Norður-Afríka: Alsír · Egyptaland (að hluta) · Líbýa · Marokkó · Súdan · Túnis · Vestur-Sahara
Vestur-Afríka: Benín · Búrkína Fasó · Fílabeinsströndin · Gambía · Gana · Gínea · Gínea-Bissá · Grænhöfðaeyjar · Líbería · Malí · Máritanía · Níger · Nígería · Senegal · Síerra Leóne · Tógó
Mið-Afríka: Angóla · Austur-Kongó · Gabon · Kamerún · Mið-Afríkulýðveldið · Miðbaugs-Gínea · Saó Tóme og Prinsípe · Tsjad · Vestur-Kongó
Austur-Afríka: Búrúndí · Djíbútí · Erítrea · Eþíópía · Kenýa · Kómoreyjar · Madagaskar · Malaví · Máritíus · Mósambík · Rúanda · Sambía · Seychelleseyjar · Simbabve · Sómalía · Sómalíland · Tansanía · Úganda
Sunnanverð Afríka: Botsvana · Lesótó · Namibía · Suður-Afríka · Svasíland
Yfirráðasvæði: Kanaríeyjar · Ceuta og Melilla · Madeiraeyjar · Mayotte · Réunion · Sankti Helena og yfirráðasvæði