Flokkur:Hafnarfjörður

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Hafnarfjörður er bær á höfuðborgarsvæðinu. Þar bjuggu 23.674 manns 1. desember árið 2006 og hefur bærinn vaxið gríðarlega á síðustu árum og áratugum líkt og önnur sveitarfélög á höfuðborgarsvæðinu hafa gert. Höfnin sem bærinn er kenndur við var ein stærsta verslunarhöfn landsins allt frá 16. öld og mikil útgerð hefur verið stunduð þaðan í sögunni.

Aðalgrein: Hafnarfjörður

Greinar í flokknum „Hafnarfjörður“

Það eru 6 síður í þessum flokki.

E

F

K

V

Á