Stjarna

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

„Stjarna“ getur einnig átt við mannsnafnið Stjörnu.
Sjöstirnið í Nautinu
Sjöstirnið í Nautinu

Sólstjarna (eða stjarna), er risastór rafgashnöttur, sem verður glóandi vegna kjarnasamruna í iðrum stjörnunnar. Flestar stjörnur hafa fylgihnetti, sem ganga á sporbaugum umhverfis stjörnuna.

Talið er að alheimurinn hafi myndast við miklahvell og byrjað að þenjast út og kólna. Seinna meir hafi rykský þést vegna eigin þyngdarafls og orðið að stjörnum. Sólin er nálægasta stjarna við jörðu.



  

Þessi grein sem tengist Stjörnufræði er stubbur.
Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana

Wiktionary merkið
Orðabókaskilgreiningu fyrir Stjarna er að finna í Wikiorðabókinni.