Nerva

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Nerva
Nerva

Marcus Cocceius Nerva (8. nóvember 30[1]27. janúar 98) var keisari í Rómaveldi árin 96-98. Hann var fyrsti keisarinn sem valdi sér eftirmann meðal þeirra sem hæfastir voru og ættleiddi hann en sú hefð gat af sér hina svonefndu „fimm góðu keisara“.


Fyrirrennari:
Dómitíanus
Keisari Rómar
(96 – 98)
Eftirmaður:
Trajanus


[breyta] Neðanmálsgreinar

  1. Aurelius Victor segir árið vera 35 (Caes. 12.11), Dio Cassius (68.4.4) segir árið vera 30. Almennt er talið að síðara ártalið sé rétt.


Þessi grein sem fjallar um fornfræðilegt efni er stubbur.
Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana


Þessi grein sem fjallar um sagnfræðilegt efni er stubbur.
Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana