Skurðknipplingur

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Wikipedia:Hvernig á að lesa flokkunarfræðilegar upplýsingar
Hvernig á að lesa flokkunarfræðilegar upplýsingar
Skurðknipplingur
Skurðknipplingurí skógi í Frakklandi
Skurðknipplingur
í skógi í Frakklandi
Vísindaleg flokkun
Ríki: Svepparíki (Fungi)
Skipting: Kólfsveppir (Basidiomycetes)
Ættbálkur: Hattsveppir (Agaricales)
Ætt: Riddarasveppsætt (Tricholomataceae)
Ættkvísl: Lyophyllum
Tegund: L. fumosum
Fræðiheiti
Lyophyllum fumosum
(Pers. : Fr.) PD Orton, 1960

Skurðknipplingur (fræðiheiti: Lyophyllum fumosum) er ætisveppur sem vex í stórum klösum í skurðbökkum og uppgröftum. Hatturinn er reykbrúnn og stafurinn og fanirnar grágul. Hatturinn er lítið hvelfdur og hattbarðið bylgjað. Hann verður allt að 12 sm í þvermál.


 Þessi grein sem tengist líffræði er stubbur.
Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana .
Á öðrum tungumálum