Baun

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Sojabaunir
Sojabaunir

Baun eða erta á ýmist við um jurtir af ertublómaætt eða ávexti þessara jurta sem eru þurr fræ sem þroskast inni í belgjum. Þessar jurtir eru þekktar fyrir að binda nitur úr andrúmsloftinu sem kemur til af samlífi með bakteríum sem finnast í rótarhnúðum þeirra. Vegna þessa hafa baunir hátt próteininnihald sem gerir þær að eftirsóttum matjurtum.


 Þessi grein sem tengist líffræði er stubbur.
Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana .