Þorlákur Runólfsson

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Þorlákur Runólfsson (10861133) var biskup í Skálholti frá 1118. Hann var barnabarnabarn Þorfinns Karlsefnis. Hann lærði í Haukadal. Gissur Ísleifsson kaus hann sem eftirmann sinn og var hann vígður í Danmörku 28. apríl 1118. Ásamt Katli Þorsteinssyni Hólabiskup stóð hann fyrir innleiðingu kristniréttar eldri.


Fyrirrennari:
Gissur Ísleifsson
Skálholtsbiskup
(1118 – 1133)
Eftirmaður:
Magnús Einarsson



  

Þetta æviágrip einstaklings er stubbur.
Þú getur hjálpað til með því að bæta við það

Á öðrum tungumálum