Spjall:Aríus
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Eru einhverjir aðrir frægir Aríusar til? Mætti ekki sleppa (guðfræðingur) eftir nafninu? --Akigka 11:35, 17 febrúar 2007 (UTC)
- Á ensku heitir þessi grein bara Arius og svo stendur: "This article is about the theologian. For the river known in Latin as the Arius, see Hari Rud. For the ariid catfish see Arius (genus)." þannig það mætti sleppa því að hafa (guðfræðingur). --Nori 12:21, 17 febrúar 2007 (UTC)
- Veit ekki um neinn annan. --Cessator 18:52, 17 febrúar 2007 (UTC)
- Krakkar mínir komiði sæl. Aríus er líka mannsnafn. --Jóna Þórunn 18:58, 17 febrúar 2007 (UTC)
- Það var einmitt það sem mér gekk til, að "Aríus" vísar á mannsnafnið.Vesteinn 05:10, 18 febrúar 2007 (UTC)
- Mannsnafnið á að víkja; mannsnafn er nánast alltaf ómarkverðara en hvað svo sem yrði skrifað um annað undir sama titli. --Cessator 06:06, 18 febrúar 2007 (UTC)
- Núna er reyndar aðgreiningarsíða fyrir Aríus. Ég skil ekki af hverju það þarf aðgreiningarsíðu fyrir þetta tvennt, guðfræðinginn og mannsnafnið. Að sjálfsögðu á maðurinn að vera í aðalnafnrými og svo ætti bara að vera aðgreiningartengill efst fyrir mannsnafnið. Maðurinn er bara það mikið markverðara efni en mannsnafnið að það er eiginlega ekki spurning. --Cessator 06:12, 18 febrúar 2007 (UTC)
- Af hverju tekurðu þá ekki af skarið í stað þess að vera að nöldra yfir þessu hér? --Jóna Þórunn 16:28, 18 febrúar 2007 (UTC)
- Liggur eitthvað illa á þér í dag? Það er óþarfi að rífa kjaft við mann þótt maður ræði málið fyrst. --Cessator 20:06, 18 febrúar 2007 (UTC)
- Af hverju tekurðu þá ekki af skarið í stað þess að vera að nöldra yfir þessu hér? --Jóna Þórunn 16:28, 18 febrúar 2007 (UTC)
- Núna er reyndar aðgreiningarsíða fyrir Aríus. Ég skil ekki af hverju það þarf aðgreiningarsíðu fyrir þetta tvennt, guðfræðinginn og mannsnafnið. Að sjálfsögðu á maðurinn að vera í aðalnafnrými og svo ætti bara að vera aðgreiningartengill efst fyrir mannsnafnið. Maðurinn er bara það mikið markverðara efni en mannsnafnið að það er eiginlega ekki spurning. --Cessator 06:12, 18 febrúar 2007 (UTC)
- Mannsnafnið á að víkja; mannsnafn er nánast alltaf ómarkverðara en hvað svo sem yrði skrifað um annað undir sama titli. --Cessator 06:06, 18 febrúar 2007 (UTC)
- Það var einmitt það sem mér gekk til, að "Aríus" vísar á mannsnafnið.Vesteinn 05:10, 18 febrúar 2007 (UTC)