Spjall:Jawi
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
[breyta] Malay
Ég er með norsk-íslensk orðabók, og hún segir fylgjandi:
malay/en = malæ/i -a -ar m
malayisk = malæískur
Um þetta er um persónar eða mál segir orðabókinu ekkert. --KRISTAGAα-ω 00:45, 5. maí 2005 (UTC)
- Malæi og malæískur eiga við um fólk, malæsíska gæti þá dugað, en þá hugsar fólk bara um einhverja frá Malasíu, Malay-svæðið er miklu stærra en það. --Sterio 01:00, 5. maí 2005 (UTC)
-
- En þegar einhver segir þýska hugsar fólk ekki bara um Þýskalandi? Er ekki bara hægt að njóta malæsíska? Ef folk lesa greinið skilja þau að svæðið er stærri en Malasíu?
- Þetta er léttare á norsku, við erum með heimasiða frá norsku málstöðin með nafn á öll tungumál á norsku. Næsta sem ég fann á íslensku var landaheita og höfuðstaðaheita, leiðinlegt er ekki til vefsíða með «tungumálheita». --KRISTAGAα-ω 03:00, 5. maí 2005 (UTC)
-
-
- Ok, ætli það sé ekki bara best að segja malaísísk tungumál, með fleirtölunni er þetta kannski skiljanlegt. Hef það allavega uns önnur tillaga kemur fram... --Sterio 11:48, 5. maí 2005 (UTC)
-