Spjall:Kringlan (gata)
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Er virkilega þörf fyrir grein um hverja götu í Reykjavík? Ég skil kannski pælinguna með að hafa grein um Laugaveg, en hvað Kringluna varðar, er þá ekki bara nóg að skrifa í greininni um verslunarmiðstöðina "Kringlan er verslunamiðstöð sem liggur við samnefnda götu"?
- Ég er þeirrar skoðunar að engin þörf sé fyrir sérstakri grein um hverja götu í Reykjavík, né heldur annars staðar. Frá þessu eru þó einstakar undantekningar, til dæmis vil ég hafa grein um Laugaveg, Hverfisgötu, Hringbraut, Miklubraut, Kringlumýrarbraut og kannski fáeinar aðrar.--Mói 19:02, 19 desember 2006 (UTC)
- Ég er alveg sammála Móa, og Kringlan er alls ekki markverð gata. Samt svoldið erfitt að segja til um hvað er markvert og hvað ekki þegar kemur að einhverju eins og götum. --Sterio 00:07, 20 desember 2006 (UTC)
- Sammála Móa og Sterio, Kringlan er ekki markverð vegna þess að Kringlan stendur við þá götu eða þær sakir að gatan sé nálægt Miklubraut. Eyði. --Jóna Þórunn 22:34, 20 desember 2006 (UTC)
- Ég er alveg sammála Móa, og Kringlan er alls ekki markverð gata. Samt svoldið erfitt að segja til um hvað er markvert og hvað ekki þegar kemur að einhverju eins og götum. --Sterio 00:07, 20 desember 2006 (UTC)