Georgia O'Keeffe

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Ljósmynd af O'Keeffe eftir Carl Van Vechten frá 1950.
Ljósmynd af O'Keeffe eftir Carl Van Vechten frá 1950.

Georgia Totto O'Keeffe (15. nóvember 18876. mars 1986) var áhrifamikil bandarísk listakona á 20. öld. Hún er einkum þekkt fyrir verk sem eru á mörkum abstrakt og fígúratífrar listar og sýna náttúruleg form; landslag, dýr, blóm og kletta.

Wikimedia Commons merkið
Margmiðlunarefni tengt Georgia O'Keeffe er að finna á Wikimedia Commons.


Þessi grein sem fjallar um myndlist er stubbur.
Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana