Geislun

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Geislun er hugtak í eðlisfræði, en þá er oftast átt við rafsegulgeislun, en á einnig við agnageislun og þyngdargeislun. Orðið geislun er oft notað yfir jónandi geislun.


Þessi grein sem fjallar um eðlisfræði er stubbur.
Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana