Styrkir

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Styrkir er áreiti sem fylgir tiltekinni hegðun sem eykur líkurnar á að hún endurtaki sig. Þegar hegðun eykst á þennan hátt kallast það styrking.

[breyta] Sjá einnig

Þessi grein er stubbur sem ekki hefur verið settur í undirflokk.
  Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana, eða með því að flokka hana betur.  

Á öðrum tungumálum