Spjall:Íslenskar menntastofnanir

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Ég fór að pæla... Vantar ekki leikskóla landsins á þennan lista? En skólar sem er búið að leggja niður, eiga þeir líka að vera hér? Ég er allavega búin að bætta 2-3 svoleiðis á listann. --Jóna Þórunn 19:14, 6. maí 2005 (UTC)

Jú, þetta á allt heima hérna. --Friðrik Bragi Dýrfjörð 19:29, 6. maí 2005 (UTC)