Kentucky

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Kortið sýnir staðsetningu Kentucky
Kortið sýnir staðsetningu Kentucky

Kentucky er eitt af fylkjum Bandaríkjanna. Kentucky liggur að Illinois, Indiana og Ohio í norðri, Vestur-Virginíu og Virginíu í austri, Tennessee í suðri og Missouri í vestri. Kentucky er 104.749 ferkílómetrarflatarmáli.

Höfuðborg fylkisins heitir Frankfort en Louisville er stærsta borg fylkisins. Íbúar Kentucky eru um 4 milljónir.


Þessi grein sem tengist Bandaríkjunum er stubbur.
Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana