Hin helgu vé

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Hin helgu vé

brot úr myndinni
Leikstjóri Hrafn Gunnlaugsson
Handrithöf. Hrafn Gunnlaugsson
Bo Jonsson
Leikendur Steinþór Rafn Matthíasson
Alda Sigurðardóttir
Helgi Skúlason
Framleitt af Hrafn Gunnlaugsson
Bo Jonsson
Frumsýning 1993
Lengd 84 mín.
Aldurstakmark Fáni Íslands L
Fáni Svíþjóðar 11
Tungumál íslenska



Síða á IMDb

Hin helgu véensku The Sacred Mound) fjallar um sjö ára gamlan dreng, sem heitir Gestur. Hann er sendur í sveit og verður ástfanginn af tuttugu ára heimasætu. Myndin er leikstýrð af hinum umdeilda Hrafni Gunlaugssyni. Hún var send til forvals Óskarsins árið 1994.


Þessi grein sem fjallar um kvikmynd er stubbur.
Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana