Súla (fugl)

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Wikipedia:Hvernig á að lesa flokkunarfræðilegar upplýsingar
Hvernig á að lesa flokkunarfræðilegar upplýsingar
Súla
Súlupar
Súlupar
Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýraríki (Animalia)
Fylking: Seildýr (Chordata)
Flokkur: Fuglar (Aves)
Ættbálkur: Pelíkanfuglar (Pelecaniformes)
Ætt: Súluætt (Sulidae)
Ættkvísl: Morus
Tegund: M. bassanus
Fræðiheiti
Morus bassanus
Linnaeus, 1758
Útbreiðsla súlu sýnd með rauðum lit
Útbreiðsla súlu sýnd með rauðum lit

Súla (fræðiheiti: Morus bassanus og einnig Sula bassana) er sjófugl sem heldur sig úti á rúmsjó nema yfir varptímann í apríl og maí þegar hún sækir í klettaeyjar í Norður-Atlantshafinu til að verpa.

Stærsta súluvarp í heimi er talið vera í Eldey undan Reykjanesi, en einnig eru stórir varpstaðir í Súlnaskeri við Vestmannaeyjar og á eyjunum St. Kilda við Skotland og Bonaventure-eyju við Kanada.



 Þessi grein sem tengist líffræði er stubbur.
Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana .