Míkrómetri
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Míkrómetri (µm) er mælieining fyrir lengd í SI-kerfinu. Míkrómetri táknar einn milljónasta úr metra (1×10−6 m).
Míkrómetri (µm) er mælieining fyrir lengd í SI-kerfinu. Míkrómetri táknar einn milljónasta úr metra (1×10−6 m).