Kanilsykur er það sem verður til þegar kanil og sykri er blandað saman. Hann er vinsæll sem útákast á grauta eða ábrysti, og einnig út á steikt slátur.
Þessi grein sem fjallar um mat er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana
Flokkar: Matarstubbar | Matur