Notendaviðmót

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Notendaviðmót eða notendaskil leyfir fólki að „tala við“ ákveðnar vélar, drif, tölvuforrit eða annað. Auðvelt notendaviðmót gerir notendanum auðveldara fyrir að læra á forritið.


 

Þessi grein sem fjallar um tölvunarfræði er stubbur.
Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana