Foobar2000

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Vegna tæknilegra takmarkana er titillinn á grein þessari rangur. Rétti titillinn er foobar2000.

foobar2000 er ókeypis tónlistarspilari fyrir Windows stýrikerfi búinn til af Peter Pawlowski. Viðmót forritsins er afar einfalt að gerð. Helsti kostur foobar2000 er að forritið er afar auðvelt að laga að eigin þörfum. Hægt er að fá úrval viðbæta fyrir forritið sem auðvelda meðferð tónlistarskrá, breytingar á þeim og flokkun.

[breyta] Útværir tenglar