Notandaspjall:81.84.14.164
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Halló og velkominn á Wikipedia!
Flott framtak hjá þér að skrifa um alla þessa rithöfunda, eins og þú sérð er ég búin að laga þær aðeins, ég setti þær í flokka (t.d. Flokkur:Bandarískir rithöfundar) og bætti við svokölluðum interwiki tengli svo það birtist tenglar í greinina á öðrum tungumálum þarna til vinstri (en:Toni Morrison), skoðaðu bara hverju ég bætti við greinina Toni Morrison. Það væri frábært ef þú gætir gert þetta í leiðinni þegar þú skrifar greinarnar. Svo er það eitt enn, ef þú býrð þér til notendanafn geturðu fylgst betur með greinunum þínum, sett þær á vaktlista og séð þegar aðrir breyta þeim. Gangi þér allt í haginn :) --Friðrik Bragi Dýrfjörð 16. janúar 2006 kl. 14:47 (UTC)
Þetta er spjallsíða fyrir óskráðan notanda sem hefur ekki enn búið til aðgang eða notar hann ekki. Slíkir notendur þekkjast á IP-tölu sinni. Það getur gerst að margir notendur deili sömu IP-tölu þannig að athugasemdum sem beint er til eins notanda geta birst á spjallsíðu annars. Skráðu þig sem notanda til að koma í veg fyrir slíkan misskilning.