Simbabve

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Republic of Zimbabwe
Fáni Simbabve Skjaldarmerki Simbabve
(Fáni Simbabve) (Skjaldarmerki Simbabve)
Kjörorð: Unity, Freedom, Work
(enska: Eining, frelsi, vinna)
Mynd:LocationZimbabwe.png
Opinbert tungumál enska
Höfuðborg Harare
Forseti Robert Mugabe
Flatarmál
 - Samtals
 - % vatn
59. sæti
390.580 km²
1%
Mannfjöldi
- Samtals (2003)
-Þéttleiki byggðar
66. sæti
12.576.742
32/km²
Sjálfstæði
- Yfirlýst
 - Viðurkennt
Ródesíska borgarastyrjöldin
(sem Ródesía) 11. nóvember, 1965
(sem Simbabve) 18. apríl, 1980
Gjaldmiðill Simbabve-dollar (Z$)
Tímabelti UTC +2
Þjóðsöngur Kalibusiswe Ilizwe leZimbabwe ("Blessað sé land Simbabve")
Þjóðarlén .zw
Alþjóðlegur símakóði 263

Simbabve (eða Zimbabwe) er landlukt land í sunnanverðri Afríku á milli ánna Sambesí og Limpopo. Það á landamæriSuður-Afríku í suðri, Botsvana og Namibíu í vestri, Sambíu í norðri og Mósambík í austri. Landið var áður kallað Suður-Ródesía og síðan aðeins Ródesía frá 1965 til 1980 þegar það var nefnt Simbabve eftir fornri höfuðborg Monomotapaveldisins á 15., 16. og 17. öld.


Þessi grein sem tengist Afríku er stubbur.
Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana.