Saybia

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Saybia er dönsk rokkhljómsveit sem á rætur sínar að rekja til Nyborg árið 1993. Um það leiti saman stóð bandið af fjórum meðlimum, einn þeirra hætti og eftir stóðu Søren Huss, Jeppe Langebek Knudsen og Palle Sørensen. Þá myndaðist hljómsveitin eins og hún þekkist í dag:

  • Søren Huss - Söngvari og klassískur gítar
  • Jeppe Langebek Knudsen - Bassagítar
  • Palle Sørensen - Trommur
  • Sebastian Sandstrøm - Gítar
  • Jess Jenson - Hljómborð

Nafn hljómsveitarinnar er komið af ensku orðunum „say“ og „phobia“, þ.e.a.s. talfóbía.

[breyta] Útgefið efni

Þeir hafa gefið sumt efni út á vínil og einstaka lög á smáskífum. Hér er listi af hljómplötum:

  • The Day After Tomorrow (2002)
    1. 7 Demons
    2. Fool's Corner
    3. The Second You Sleep
    4. Snake Tounged Beast
    5. Joy
    6. Still Falling
    7. The Day After Tomorrow
    8. In Spite Of
    9. Empty Stairs
    10. The Miracle In July
    11. The One For You


  • These Are The Days (2004)
    1. Brilliant Sky
    2. Bend The Rules
    3. I Surrender
    4. Guardian Angel
    5. We Almost Made It
    6. Soul United
    7. Flags
    8. The Haunted House On The Hill
    9. Stranded
    10. It's OKLove