Litla lirfan ljóta

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Litla lirfan ljóta er stuttmynd frá árinu 2002 framleidd af þrívíddarhönnunarfyrirtækinu Caoz.

Litla lirfan ljóta er tölvuteiknuð mynd frá árinu 2002 í kvikmyndastjórn Gunnars Karlssonar. Handrit myndarinnar er skrifað af þeim Friðriki Erlingsyni og Gunnari Karlssyni. Myndin hefur hlotið lof bæði innanlands sem utan og hlaut myndin Edduna í flokki stuttmynda árið 2002.


Þessi grein sem fjallar um kvikmynd er stubbur.
Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana