Georgía
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
- Hugtakið Georgía getur einnig átt við um bandaríska fylkið Georgíu.
![]() |
![]() |
Fáni Georgíu | Skjaldarmerki Georgíu |
Kjörorð ríkisins: ძალა ერთობაშია (georgíska: Aflið er í samstöðu) |
|
![]() |
|
Opinbert tungumál | Georgíska |
Höfuðborg | Tíblisi |
Forseti | Mikhail Saakashvili |
Forsætisráðherra | Michael Jeffery |
Flatarmál - Samtals - % vatn |
118. sæti 69.700 km² Á ekki við |
Fólksfjöldi - Samtals (áætlað 2004) - Þéttleiki byggðar |
114. sæti 4,5 milljónir 67/km² |
Gjaldmiðill | Lari |
Tímabelti | UTC +3 til +4 |
Þjóðsöngur | Tavisupleba (georgíska: Frelsi) |
Rótarlén | .ge |
Alþjóðlegur símakóði | 995 |
Georgía (georgíska: საქართველო Sakartvelo) er land í Kákasusfjöllum á mörkum Evrópu og Asíu. Fyrsta sameinaða ríkið á þessu svæði var Konungdæmið Georgía sem var stofnað á fyrri hluta 11. aldarinnar þegar það hlaut sjálfstæði frá Aröbum. Ríkið eins og það er í dag er frá árinu 1991 þegar Georgía hlaut sjálfstæði frá Sovétríkjunum.
Undir yfirráðum annarra ríkja: Álandseyjar · Færeyjar · Gíbraltar · Guernsey · Jersey · Mön · Svalbarði
Afganistan · Armenía1 · Aserbaídsjan (að hluta) · Austur-Tímor · Bangladess · Barein · Brúnei · Bútan · Egyptaland (að hluta) · Filippseyjar · Georgía1 (að hluta) · Heimastjórnarsvæði Palestínumanna · Indland · Indónesía · Íran · Írak · Ísrael · Japan · Jemen · Jórdanía · Kambódía · Kasakstan (að hluta) · Katar · Kirgistan · Kína · Kúveit · Kýpur1 · Laos · Líbanon · Malasía · Maldíveyjar · Mjanmar · Mongólía · Nepal · Norður-Kórea · Óman · Pakistan · Rússland (að hluta) · Sameinuðu arabísku furstadæmin · Sádí-Arabía · Singapúr · Srí Lanka · Suður-Kórea · Sýrland · Tadsjikistan · Taíland · Túrkmenistan · Tyrkland (að hluta) · Tyrkneska lýðveldið á Norður-Kýpur · Tævan · Úsbekistan · Víetnam
1. Venjulega talin til Asíu landfræðilega, en oft talin til Evrópulanda af menningarlegum og sögulegum ástæðum.