PlayStation
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
PlayStation er leikjatölva, gefin út af Sony, fyrir fimmtu kynslóðar leikjatölvur, fyrst kynnt af Sony Computer Entertainment á miðjum 19. áratugnum. Upprunalega PlayStation var fyrsta af mörgum tölvum í PlayStation línunni með leikjatölvum og handleikjatölvum sem eru meðal annars PSone (minni útgáfa af upprunalegu vélinni), Pocket Station, PlayStation 2, minni útgáfan af PS2, PlayStation Portable, PSX (aðeins fyrir Japan) og Playstation 3. Í mars 2005 hafði PlayStation/PSone sent yfir 100.49 milljón eintök um heim allann og varð fyrsta leikjatölvan frá upphafi til að ná 100 milljóna markinu.
|
---|
Fyrsta kynslóð |
Magnavox Odyssey • PONG • Coleco Telstar |
Fyrri önnur kynslóð |
Atari 2600 • Interton VC 4000 • Odyssey² • Intellivision |
Seinni önnur kynslóð |
Atari 5200 • ColecoVision • Vectrex • SG-1000 |
Þriðja kynslóð |
NES • Master System • Atari 7800 |
Fjórða kynslóð |
TurboGrafx-16 • Mega Drive • Neo Geo • SNES |
Fimmta kynslóð |
3DO • Jaguar • Saturn • PlayStation • Nintendo 64 |
Sjötta kynslóð |
Dreamcast • PlayStation 2 • GameCube • Xbox |
Sjöunda kynslóð |
Xbox 360 • PlayStation 3 • Wii |