Jón Sigurðsson (biskup)
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jón Sigurðsson (? – 1348) var biskup í Skálholti frá 1343- 1348. Jón lét brenna nunnu eina í Kirkjubæ 1343 sem hafði „gefist púkanum“ en það er fyrsta galdrabrenna á Íslandi sem getið er um í heimildum.
Fyrirrennari: Jón Indriðason |
|
Eftirmaður: Gyrðir Ívarsson |