Animeklúbbur
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Animeklúbbur er klúbbur sem snýst um eða tengist anime og manga. Margir þeirra eru tengdir nemendafélögum og ungmennahúsum á Íslandi en þeir hafa aðallega verið virkir að vetri til og legið í dvala á sumrin.
[breyta] Á Íslandi
[breyta] Starfandi klúbbar
- Anime-klúbbur Ungmennahússins Mímis, Borgarnesi
- AKIR, Iðnskólanum í Reykjavík
- Animeklúbbur Hraðbrautar (latína: Sodalicium Anime Autoviae), Menntaskólanum Hraðbraut
[breyta] Ekki lengur starfandi
- AniMA, Anime-klúbbur Menntaskólans á Akureyri