Bronx
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Bronx er hluti af New York borg í Bandaríkjunum.
Bronx er nyrsti hluti borgarinnar og sá eini sem er á meginlandi Norður-Ameríku. Borgarhlutanum tilheyra einnig nokkrar litlar eyjar á East River og Long Island Sound. Harlem River aðskilur Bronx frá Manhattan.
Um 1,3 milljón manns býr í Bronx.
New York-borg |
---|
Brooklyn | Bronx | Manhattan | Queens | Staten Island |