Snemmgrískur tími

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Snemmgrískur tími er tímabil í sögu Grikklands sem nær frá um 800 f.Kr. - 480 f.Kr. Snemmgrískur tími fylgir í kjölfar myrku aldanna í sögu Grikklands Á þessum tíma varð til hið gríska borgríki, lýðræði, heimspeki, leikritun, grískar bókmenntir og gríska stafrófið.


Þessi grein sem fjallar um fornfræðilegt efni er stubbur.
Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana