Trajanus

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Nerva Trajanus Germanicus Augustus

Fæddur 18. september 53
Valdatími 28. janúar 98 - 9. ágúst 117
Dáinn 9. ágúst 117
Forveri Nerva
Eftirmaður Hadríanus, kjörsonur
Maki Pompeia Plotina
Afkvæmi Hadríanus, kjörsonur
Faðir Marcus Ulpius Trajanus
Móðir Marcia
Ætt Nervu-antoninusar ættin

Marcus Ulpius Nerva Traianus, eftir valdatöku Nerva Trajanus Germanicus Augustus en almennt þekktur sem Trajanus (18. september 53 – 9. ágúst 117) var rómverskur keisari frá árinu 98 til 117. Hann var annar hinna svonefndu fimm góðu keisara Rómaveldis. Á valdatíma Trajanusar var Rómaveldi stærst.


Fyrirrennari:
Nerva
Keisari Rómar
(98 – 117)
Eftirmaður:
Hadríanus



Þessi grein sem fjallar um fornfræðilegt efni er stubbur.
Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana