Flåklypa Grand Prix

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Flåklypa Grand Prix

Upprunalega líkanið af kappakstursbílnum Il Tempo Gigante
Leikstjóri Ivo Caprino
Handrithöf. Kjell Aukrust
Ivo Caprino
Kjell Syversen
Remo Caprino
Leikendur Kari Simonsen
Frank Robert
Rolf Just Nilsen
Per Theodor Haugen
Harald Heide Steen jr.
Wenche Foss
Toralv Maurstad
Leif Juster o.fl.
Framleitt af Caprino Filmcenter AS


Lengd 84 mín.
Tungumál norska



Síða á IMDb

Flåklypa Grand Prix er norsk brúðumynd frá 1975 byggð á teiknimyndapersónum Kjell Aukrust í leikstjórn Ivo Caprino. Hún er talin sú norska kvikmynd sem flestir hafa séð með 5,5 milljónir seldra miða í Noregi.


Þessi grein sem fjallar um kvikmynd er stubbur.
Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana