Nathaniel Hawthorne

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Ljósmynd af Nathaniel Hawthorne eftir Mathew Brady tekin einhvern tíma milli 1860 og 1864.
Ljósmynd af Nathaniel Hawthorne eftir Mathew Brady tekin einhvern tíma milli 1860 og 1864.

Nathaniel Hawthorne (4. júlí 180419. maí 1864) var rómantískur bandarískur rithöfundur og smásagnahöfundur sem er talinn með sígildum höfundum bandarískra bókmennta. Hann fæddist í Salem í Massachusetts og margar af sögum hans gerast í Nýja Englandi á nýlendutímanum. Þekktustu verk hans eru smásögur hans og skáldsögurnar The Scarlet Letter, The House of the Seven Gables, The Blithedale Romance og The Marble Faun, sem komu allar út á 6. áratugnum.

Wikimedia Commons merkið
Margmiðlunarefni tengt Nathaniel Hawthorne er að finna á Wikimedia Commons.


Þessi grein sem fjallar um bókmenntir er stubbur.
Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana