Falklandseyjar

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

The Falkland Islands
Fáni Falklandseyja Skjaldarmerki Falklandseyja
(Fáni Falklandseyja) (Skjaldarmerki Falklandseyja)
Kjörorð: Desire the right (enska: þráðu hið rétta)
Þjóðsöngur: God Save the Queen
Kort sem sýnir staðsetningu Falklandseyja
Höfuðborg Stanley
Opinbert tungumál enska
Stjórnarfar
drottning
landsstjóri
Ríkisstjórn undir landsstjóra
Elísabet II
Howard Pearce
Undir Bretum
frá
1833

Flatarmál
 • Samtals
 • Vatn (%)

158. sæti
12.173 km²
0
Mannfjöldi
 • Samtals (2003)
 • Þéttleiki byggðar
???. sæti
2967
0,24/km²
VLF (KMJ)
 • Samtals
 • á mann
áætl. 2005
75 millj. dala (???. sæti)
25.278 dalir (???. sæti)
Gjaldmiðill Falklandspund (FKP - bundið við Sterlingspund)
Tímabelti UTC-5
Þjóðarlén .fk
Alþjóðlegur símakóði 500

Falklandseyjar er lítill eyjaklasi út af Suður-Ameríku, um 500 km til suðausturs frá Argentínu. Þær eru undir stjórn Bretlands en Argentína hefur einnig gert tilkall til þeirra og olli það Falklandseyjastríðinu á milli þjóðanna 1982.

Eyjarnar eru nefndar Falkland Islands á ensku og Islas Malvinas á spænsku.

[breyta] Heimildir

 Christchurch Cathedral, Stanley
Christchurch Cathedral, Stanley
 Farm in the Camp
Farm in the Camp


 

Þessi grein sem fjallar um landafræði er stubbur.
Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana