Luzern

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Reussfljót í Luzern.
Reussfljót í Luzern.

Luzern (þýska) eða Lucerne (franska) er höfuðborg kantónunnar Luzern í miðhluta Sviss. Borgin stendur á bökkum Luzernvatns þar sem Reussfljót rennur úr því við rætur Svissnesku Alpanna. Íbúar eru tæplega 60 þúsund.


 

Þessi grein sem fjallar um landafræði er stubbur.
Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana