Flokkur:Tunglið

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Tunglið, eða máninn er eini fylgihnöttur jarðar. Meðalfjarlægð tungls og jarðar er 384.403 km og þvermál þess er 3.476 km. Það hefur bundinn möndulsnúning, þ.e. tunglið snýr alltaf sömu hlið að jörðinni.

Aðalgrein: Tunglið

Greinar í flokknum „Tunglið“

Það eru 1 síður í þessum flokki.

T