Skerum hár vort í samræmi við sósialískan lífsstíl

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Skerum hár vort í samræmi við sósialískan lífsstíl er sjónvarpsþáttur framleiddur af ríkisstjórn Norður-Kóreu og er honum útvarpað á ríkisrekinni sjónvarpsstöð í höfuðborg landsins Pjongjang. Honum er ætlað að fræða almenning um góðar og slæmar klippingar.

Fullyrt er í þættinum að hárlengd hafi áhrif á gáfnafar manna, m.a. vegna næringarskorts í líkamanum sökum hárvaxtar sem hægt væri að koma í veg fyrir með styttra hári.

[breyta] Tenglar


Þessi grein sem fjallar um sjónvarpsþætti eða skylt efni er stubbur.
Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana

Á öðrum tungumálum