Klakkur

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Klakkur

Klakkur í Kollafirði. Í forgrunni er bærinn Undraland.
Hæð: 362 metrar yfir sjávarmáli
Staðsetning: Kollafirði á Ströndum
Fjallgarður: Vestfirðir

Klakkur er fjall sem stendur í botni Kollafjarðar á Ströndum. Sunnan megin við fjallið er Þrúðardalur en norðan við það er lítill dalur, Húsadalur þar sem stendur bærinn Fell.


 

Þessi grein sem fjallar um landafræði Íslands er stubbur.
Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana