Brjánn
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Fallbeyging | |
Nefnifall | Brjánn |
Þolfall | Brján |
Þágufall | Brjáni |
Eignarfall | Brjáns |
Notkun | |
Fyrsta eiginnafn | 20¹ |
Seinni eiginnöfn | 17¹ |
|
|
|
Brjánn er íslenskt karlmannsnafn.
[breyta] Dreifing
Brjánn þýðir lítil hóll eða göfugur sjá: (http://mannanofn.com) og er getið í Njálssögu (Brjánsbardagi). En þá féll konungur Írlands (Brjánn Bura) og sagt var að "Brjánn féll en hélt velli". Eftirfarandi eru súlurit sem sýna dreifingu nafnsins sem fyrsta eiginnafns í þjóðskrá Íslands í nóvember 2005.
[breyta] Heimildir
- Mannanafnaskrá. Skoðað 10. nóvember, 2005.
- merking íslenskra nafna. Skoðað 11. nóvember, 2005.
- Þjóðskrá Íslands, nóvember 2005.