Alan Shearer
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Alan Shearer (fæddur 13. ágúst 1970) er enskur knattspyrnumaður. Hann lék sem framherji en hefur nú lagt knattspyrnuskóna á hilluna. Hann hóf feril sinn hjá Southampton en fór síðan til Blackburn Rovers þar sem hann sló fyrst í gegn. Hann varð Englandsmeistari með félaginu árið 1994 en var síðan keyptur til Newcastle United og hefur leikið þar síðan eða þar til hann hætti knattspyrnuiðkun 2006.