Flokkur:Spendýr
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Spendýr eru flokkur seildýra í undirfylkingu hryggdýra sem einkennist af því að vera með mjólkurkirtla, sem kvendýrin nota til að framleiða mjólk til að næra ungviði; feld eða hár og innverminn líkama (heitt blóð). Heilinn stýrir blóðrásarkerfinu, þar á meðal hjarta með fjögur hólf. Um 5.500 tegundir spendýra eru þekktar sem skiptast í um 1.200 ættkvíslir, 152 ættir og 46 ættbálka.
- Aðalgrein: Spendýr
Undirflokkar
Það eru 7 undirflokkar í þessum flokki.
FH |
KMN |
N frh.R |
Greinar í flokknum „Spendýr“
Það eru 6 síður í þessum flokki.