Kúlomb

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Kúlomb (franska Coulomb) er SI-eining rafhleðslu, táknuð með C. Nefnd eftir franska eðlisfræðingnum Charles-Augustin de Coulomb (1736-1806). Er sú rafhleðsla, sem rafstraumurinn eitt amper flytur á einni sekúndu. (1 C = 1 A s. )

Þessi grein er stubbur sem ekki hefur verið settur í undirflokk.
  Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana, eða með því að flokka hana betur.