Flokkur:Tungumál

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Mál er kerfi merkja, tákna, hljóða og orða sem notuð eru saman til þess að lýsa hugtökum, hugmyndum, merkingum og hugsunum. Málfræðingar eru þeir sem að rannsaka mál, en í nútímanum var málfræði fyrst kynnt sem vísindagrein af Ferdinand de Saussure. Þeir sem að tala mál, eða nota það á annan hátt, eru taldir með sem hluti af málsamfélagi þess máls.

Aðalgrein: Tungumál
Wikimedia Commons merkið
Margmiðlunarefni tengt tungumálum er að finna á Wikimedia Commons.