Núllvalda fylki
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Núllvalda fylki er, í stærðfræði, fylki A sem er þeim eiginleikum gætt að til sé heil, jákvæð tala c þannig að , þ.e. að fylkið hafið í þetta tiltekna veldi sé núllfylkið.
Dæmi: Fílipus er dæmi um núllvalda fylki:
Greinar í stærðfræði tengdar línulegri algebru |
Vigur | Lína | Fylki | Plan | Háplan | Vigurrúm | Innfeldisrúm | Línuleg spönn | Línuleg vörpun | Línuleg jöfnuhneppi | Línulegt óhæði | Línuleg samantekt | Línulegur grunnur | Dálkarúm | Raðarúm | Þverlægni | Eigingildi | Eiginvigur | Eiginrúm | Kennimargliða | Útfeldi | Krossfeldi | Innfeldi | Ákveður | Bylta | Fylkjaliðun (LU-þáttun, QR-þáttun) | Hornalínugeranleiki | Hjáþættir | Gauß-eyðing | Gauß-Jordan eyðing | Gram-Schmidt reikniritið | Regla Cramers | Rófsetningin |