Fullbúið skip

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Fullbúna skipið Christian Radich.
Fullbúna skipið Christian Radich.

Fullbúið skip er hásiglt seglskip með minnst þremur möstrum með ráseglum. Slík skip voru notuð sem úthafsskip á skútuöld á 18. og 19. öld þar til gufuskipin leystu þau af hólmi.

Möstur fullbúins skips eru (frá stafni að skut):

  • Framsigla eða fokkusigla
  • Stórsigla
  • Aftursigla eða krusmastur
  • Messansigla



Gerðir seglskipa
Kjölbátar: Gaflkæna · Jakt · Julla · Kæna · Kútter · Slúppa · Tvíbytna
Rásigld skip:  Bússa · Djúnka · Langskip · Loggorta · Karavella · Karkari · Knörr · Kreari · Kuggur
Hásigld skip: Barkantína · Barkskip · Briggskip · Brigantína · Galías · Góletta · Húkkorta · Korvetta · Skonnorta
Fullbúin skip: Flauta · Freigáta · Galíon · Klippari · Línuskip


Þessi grein sem fjallar um skip eða skylt efni er stubbur.
Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana