Vorið í Prag

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Vorið í Prag (tékkneska: Pražské jaro) var stutt tímabil aukins stjórnmálafrjálsræðis í Tékkóslóvakíu. Það hófst 5. janúar 1968 og var til 20. ágúst sama árs þegar Sovétríkin og aðrar Varsjárbandalagsþjóðir (fyrir utan Rúmeníu) gerðu innrás í landið.


Þessi grein er stubbur sem ekki hefur verið settur í undirflokk.
  Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana, eða með því að flokka hana betur.