Flokkur:Efnahagsvísindi

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Efnahagsvísindi hafa verið þróuð til rannsókna á efnahagslegum viðskiptum, á grundvallarreglum efnahagslegrar þróunar og til að aðstoða ákvörðun ríkisstjórna og fyrirtækja. Þessari vísindagrein er skipt í hagfræði og viðskiptafræði. Rekstrarhagfræðin, sem er grein af hagfræðinni, rannsakar heildarsamhengi efnahagslegs árangurs eftir skynsömum ákvörðunum einkaaðila sem geta verið annað hvort heimili eða fyrirtæki. Annars vegar lýsir þjóðhagfræði árangri kerfisbundins samleiks milli samstæða kerfishluta (sem eru meðal annars heildar eftirspurnin, fjárfestingar, verðlag o.s.frv.)

Aðalgrein: Efnahagsvísindi

Undirflokkar

Það eru 2 undirflokkar í þessum flokki.

H

V

Greinar í flokknum „Efnahagsvísindi“

Það eru 2 síður í þessum flokki.

V