Steve Irwin
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Stephen Robert Irwin (22. febrúar 1962 – 4. september 2006) var ástralskur náttúruverndarsinni, umsjónarmaður dýragarðs í Ástralíu og þekktur sjónvarpsmaður fyrir þætti sína sem The Crocodile Hunter.
Hann lést við upptökur á þætti þegar stingskata stakk hann í hjartastað.
[breyta] Heimild
- The Guardian: Obituary Steve Irwin. Skoðað 11. september, 2006.