Brno

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Brno í Tékklandi.
Brno í Tékklandi.

Brno er næststærsta borg Tékklands. Borgin er staðsett í suðausturhluta landsins, í Móravíu-héraði. Borgin stendur við árnar Svratka og Svitava og er í 190-425 metra hæð yfir sjávarmáli. Íbúar borgarinnar eru um 370 þúsund talsins.

[breyta] Tenglar

Opinber vefsíða Brno