Bæjarbardagi

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Bæjarbardagi var bardagi sem fór fram að Bæ í Bæjarsveit í Borgarfirði 1237.

Bæjarbardagi var einn af mannskæðustu bardögum Sturlungaaldar. Var hann milli sveita Þorleifs Þórðarsonar og Sturlu Sighvatssonar. Þar féllu yfir þrjátíu menn, en aðrir hlutu grið í kirkju.


Þessi grein sem fjallar um sagnfræðilegt efni er stubbur.
Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana