Nýra

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Sneiðmynd nýra ásamt nýrnahettu.
Sneiðmynd nýra ásamt nýrnahettu.

Nýra er baunalaga þveitilíffæri sem sér um losun úrgangsefna á borð við ammóníak. Þar myndast þvag sem skilar sér niður þvagpípu til þvagblöðrunar.


 Þessi grein sem tengist líffræði er stubbur.
Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana .
Á öðrum tungumálum