Nylon (hljómsveit)

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Nylon
Land Ísland
Ár 2004 -
Tónlistarstefna Popptónlist
Útgefandi Concert
Meðlimir Alma Guðmundsdóttir
Emilía Björg Óskarsdóttir
Klara Ósk Elíasdóttir
Steinunn Þóra Camilla Sigurðardóttir
Vefsíða Nylon.is
Concert.is

Íslenska popphjómsveitin Nylon var stofnuð snemma árs 2004 þegar fyrirtæki Einars Bárðarsonar, Concert stóð fyrir áheyrnarprufum á stúlkum fyrir íslenska stúlknasveit. Þrjár stelpur voru valdar, Alma Guðmundsdóttir, Klara Ósk Elíasdóttir, Steinunn Þóra Camilla Sigurðardóttir og var Emilíu Björg Óskarsdóttur bætt við í hópin stuttu síðar.

Nylon tóku upp og gáfu út endurgerð af laginu Lög unga fólsins eftir Unun og hófu sjónvarpsþáttinn Nylon á sjónvarpsstöðinni Skjá Einum. Haustið eftir kom svo út fyrsta plata Nylon, 100% Nylon og önnur platan Góðir Hlutir ári síðar.

Efnisyfirlit

[breyta] Hljómsveitarmeðlimir

  • Alma Guðmundsdóttir
  • Emilía Björg Óskarsdóttir
  • Klara Ósk Elíasdóttir
  • Steinunn Þóra Camilla Sigurðardóttir

[breyta] Útgefið Efni

[breyta] Breiðskífur

  • 100% Nylon (28. október 2004)
  • Góðir Hlutir (2. nóvember 2005)

[breyta] Smáskífur

  • Allstaðar (2004)
  • Bara í Nótt (2004)
  • Einhvers staðar einhvern tímann aftur (2004)
  • Góðir Hlutir (smáskífa) (2005)

[breyta] Safnplötur

  • Pottþétt 36 (2004)
  • Stóra stundin okkar (2004)
  • Svona er sumarið 2004 (2004)
  • Jólaskraut (2005)
  • Svona er sumarið 2005 (2005)

[breyta] Tenglar