Brekkukotsannáll
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Brekkukotsannáll er skáldsaga eftir Halldór Laxness sem kom fyrst út árið 1957. Samnefnd sjónvarpsmynd var gerð eftir sögunni og var frumsýnd af Ríkissjónvarpinu árið 1973.
Brekkukotsannáll er skáldsaga eftir Halldór Laxness sem kom fyrst út árið 1957. Samnefnd sjónvarpsmynd var gerð eftir sögunni og var frumsýnd af Ríkissjónvarpinu árið 1973.