Ólafur Jóhann Ólafsson
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Ólafur Jóhann Ólafsson (f. 26. september 1962) er íslenskur viðskiptamaður og rithöfundur. Hann er aðstoðarforstjóri Time Warner fjölmiðlasamsteypunni sem á stærstan hluta í Aol, Time inc. og ýmis önnur fyrirtæki í skemmtanaiðnaðinum að hluta eða öllu leyti. Hann byrjaði feril sinn hjá Sony og varð síðar aðstoðarforstjóri fyrirtækisins. Hann tók við Time Warner upp úr aldamótunum.