Mennta-, vísinda- og menningarstofnun Sameinuðu þjóðanna

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Fáni UNESCO
Fáni UNESCO

Mennta-, vísinda- og menningarstofnun Sameinuðu þjóðanna eða UNESCO er sérhæfð stofnun hjá Sameinuðu þjóðunum sem hefur þann yfirlýsta tilgang að vinna að friði og öryggi með því að efla alþjóðlegt samstarf á sviði menntamála, vísindastarfsemi og menningarstarfsemi til að stuðla að aukinni virðingu fyrir réttlæti, réttarríkinu og mannréttindum.

Þessi grein er stubbur sem ekki hefur verið settur í undirflokk.
  Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana, eða með því að flokka hana betur.