Flekakenningin
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Flekakenningin, eða landrekskenningin er kenning sem ætlað er að útskýra rek meginlandanna. Samkvæmt þessari kenningu skiptist jarðskorpan í allnokkra jarðfleka og fljóta þeir ofan á möttlinum og eru á hreyfingu hver gagnvart öðrum. Fleka- og landrekskenningin hefur verið rakin til þýska vísindamannsins Alfred Wegener en einnig til John Tuzo Wilson.
[breyta] Tengt efni
- Jarðfleki
- Heitur reitur