Mikael Torfason

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Mikael Torfason (f. 8. ágúst 1974) er íslenskur rithöfundur og blaðamaður. Hann vakti fyrst athygli með skáldsögunni Falskur fugl sem kom út árið 1997 og var hrá lýsing á unglingum í Grafarvogi í Reykjavík. Eftir það hafa komið út eftir hann þrjár skáldsögur, Saga af stúlku (1998), Heimsins heimskasti pabbi (2000) og Samúel (2002). Árið 2002 leikstýrði hann kvikmyndinni Gemsar eftir eigin handriti.


Þessi grein sem fjallar um bókmenntir er stubbur.
Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana