Þorsteinn Guðmundsson
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Þorsteinn Guðmundsson er íslenskur grínisti sem er þekktur m.a. fyrir leik sinn í námsmannalínu auglýsingum KBBanka og í Fóstbræðraþáttunum. Þorsteinn heldur úti vefsíðunni http://www.thorsteinngudmundsson.is þar sem hægt er að nálgast mikið af grínefni með honum m.a. myndasöguna Ömmu Fífí og hljóðklippurnar g.x.fni.is.