Biskupstungnahreppur

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Biskupstungnahreppur var hreppur í uppsveitum Árnessýslu, kenndur við biskupana í Skálholti, sem var innan hreppamarkanna.

Hinn 9. júní 2002 sameinaðist hann Laugardalshreppi og Þingvallahreppi og mynduðu þeir saman nýtt sveitarfélag sem fékk nafnið Bláskógabyggð.


 

Þessi grein sem fjallar um landafræði Íslands er stubbur.
Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana