Kenýa

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Republic of Kenya
(Fáni Kenýa) Skjaldarmerki Kenýa
Kjörorð: Harambee (svahílí: vinnum saman
Mynd:LocationKenya.png
Opinbert tungumál enska og svahílí
Höfuðborg Naíróbí
Forseti Mwai Kibaki
Flatarmál
 - Samtals
 - % vatn
46. sæti
582.650 km²
2.3 %
Mannfjöldi
 - Samtals (2002)
 - Þéttleiki byggðar
37. sæti
31.138.735
53,4/km²
Sjálfstæði
 - Dagur:
Frá Bretlandi
12. desember, 1963
Gjaldmiðill kenýaskildingur
Tímabelti UTC+3
Þjóðsöngur Ee Mungu Nguvu Yetu
Rótarlén .ke
Alþjóðlegur símakóði 254

Kenýa er land í Austur-Afríku með landamæri að Eþíópíu, Sómalíu, Tansaníu, Úganda og Súdan og strönd við Indlandshaf. Höfuðborg landsins er Naíróbí.



Þessi grein sem tengist Afríku er stubbur.
Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana.