Porsche

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Porsche 911.
Porsche 911.

Dr. Ing. h.c. F. Porsche AG stundum nefndur Porsche AG eða bara Porsche er þýskur bifreiðaframleiðandi sem sérhæfir sig í hönnun og framleiðslu sportbíla. Fyrirtækið var stofnað 1931 af Ferdinand Porsche, verkfræðingnum sem hannaði fyrstu Volkswagen-bifreiðina. Verksmiðja fyrirtækisins er í Zuffenhausen, skammt frá Stuttgart.

[breyta] Helstu módel

  • 356 (1948–1965)
  • 550 Spyder (1953–1957)
  • 911 (1964– )
    • 911 (1964–1989)
      • 930 (1975–1989)
    • 964 (1989–1993)
    • 993 (1993–1998)
    • 996 (1998–2004)
    • 997 (2004– )
  • 912 (1965–1969)
  • 914 (1969–1975)
  • 924 (1976–1988)
  • 928 (1978–1995)
  • 944 (1982–1991)
  • 959 (1986–1988)
  • 968 (1992–1995)
  • Boxster (1996– )
    • 986 (1996–2005)
    • 987 (2005– )
  • Cayenne (2002– )
  • Carrera GT (2004–2006)
  • Cayman (2006– )
  • Panamera (2009–?)

Ath.: feitletruð módel eru þau sem nú eru framleidd.

[breyta] Tenglar

[breyta] Porsche-klúbbar


Þessi grein sem fjallar um bifreið eða skylt efni er stubbur.
Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana