Hérað
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
- „Hérað“ er einnig notað sem stytting á nafni Fljótsdalshéraðs. Fyrir heimaland hobbita í bókum J.R.R. Tolkiens, sjá Hérað (Tolkien).
Hérað er landfræðilegt svæði innan lands sem bæði getur verið formlega og óformlega skilgreint. Formlega getur hérað verið stjórnsýsluumdæmi sem þá er yfirleitt næsta stjórnsýslustig fyrir ofan sýslu.