Áttfætlur
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
![]() |
|||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|
![]() |
|||||||
Vísindaleg flokkun | |||||||
|
|||||||
|
|||||||
|
Áttfætlur (fræðiheiti: Arachnida) eru flokkur liðdýra í undirfylkingu klóskera. Fræðheiti flokksins er dregið af gríska orðinu yfir könguló; αραχνη (arakne), en flokkurinn inniheldur m.a. sporðdreka og mítla.