Eðlisfræðingur
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Eðlisfræðingur er vísindamaður sem er þjálfaður í eðlisfræði. Eðlisfræðingar eru ráðnir af háskólum sem prófessorar, dósentar, vísindamenn, stundakennarar, sérfræðingar eða sem fræðimenn, einnig starfa þeir á rannsóknastofum í iðnaði. Margir eðlisfræðingar stunda einnig vinnu í tölvuheiminum og fjármálaheiminum.