Gvam

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

The Territory of Guam
Guåhån
Fáni Gvam Skjaldarmerki Gvam
(Fáni Gvam) (Skjaldarmerki Gvam)
Kjörorð: Where America's Day Begins
Þjóðsöngur: Fanoghe Chamorro
Kort sem sýnir staðsetningu Gvam
Höfuðborg Hagåtña
Opinbert tungumál enska og chamorro
Stjórnarfar Lýðveldi
George W. Bush
Felix Perez Camacho
Bandarískt
yfirráðasvæði

Spænsk yfirráð
Bandarísk yfirráð


1565
1898

Flatarmál
 • Samtals
 • Vatn (%)

202. sæti
549 km²
~0
Mannfjöldi
 • Samtals (2003)
 • Þéttleiki byggðar
*. sæti
163.941
299/km²
VLF (KMJ)
 • Samtals
 • á mann
áætl. 2005
* millj. dala (*. sæti)
* dalir (*. sæti)
Gjaldmiðill Bandaríkjadalur
Tímabelti UTC+10
Þjóðarlén .gu
Alþjóðlegur símakóði 1 671

Gvam er bandarískt yfirráðasvæði í Vestur-Kyrrahafi. Eyjan er syðst Maríanaeyja og telst hluti Míkrónesíu. Fyrsti Evrópubúinn sem kom þangað var Ferdinand Magellan árið 1521, en Spánverjar lýstu yfir yfirráðum 1565. Eftir Spænsk-bandaríska stríðið 1898 tóku Bandaríkjamenn yfir stjórn eyjarinnar.

Wikimedia Commons merkið
Margmiðlunarefni tengt Guam er að finna á Wikimedia Commons.


 

Þessi grein sem fjallar um landafræði er stubbur.
Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana