Langjökull

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Jöklar á Íslandi
Drangajökull
Eiríksjökull
Eyjafjallajökull
Hofsjökull
Hofsjökull eystri
Langjökull
Mýrdalsjökull
Ok
Snæfellsjökull
Tindfjallajökull
Vatnajökull
Þrándarjökull
Öræfajökull
Nærmynd af langjökuli tekin frá Kaldadal.
Enlarge
Nærmynd af langjökuli tekin frá Kaldadal.

Langjökull er annar stærsti jökull Íslands, um 950 km² að stærð og hæsti punktur hans í 1355 m hæð. Jökullinn er vestan við Hofsjökul á miðhálendi Íslands. Er hann talinn þekja tvær eldstöðvar. Austanundir jöklinum er jökullónið Hvítárvatn en það er upphaf Hvítár.

[breyta] Heimild