Efnaflokkur

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Efnaflokkur er flokkur frumefna sem að deila með sér svipuðum efnis- og efnafræðilegum einkennum sem breytast stig af stigi frá einum enda flokksins til annars.

Efnaflokkar voru uppgötvaðir áður en lotukerfið var búið til. Lotukerfið var búið til til að flokka efni eftir efnafræðilegum eiginleikum þeirra.

Sumir efnaflokkar svara nákvæmlega til flokka í lotukerfinu. Þetta er ekki tilviljun, þeir efnislegu eiginleikar sem að koma þeim saman í flokk eru sökum sömu frumeindarsvigrúmsstöðu sem að hópa þeim í sama flokk í lotukerfinu.

Efnaflokkar lotukerfisins eru:

Alkalímálmar (Lotukerfisflokkur 1)
Jarðalkalímálmar (Lotukerfisflokkur 2)
Lantaníðar
Aktiníðar
Hliðarmálmar
Tregir málmar
Málmungar
Málmleysingjar
Halógen (Lotukerfisflokkur 17)
Eðalgastegundir (Lotukerfisflokkkur 18)

[breyta] Sjá einnig

  • Myntmálmur (Lotukerfisflokkur 11)
  • Eðalmálmur
  • Grunnmálmur
  • Platínuflokkur


Lotukerfið

Stöðluð tafla | Lóðrétt tafla | Lotukerfið m. nöfnum | Lotukerfið m. nöfnum og atómmössum | Lotukerfið m. nöfnum og atómmössum (smátt letur) | Innsett F-blokk | Frumefnin til 218 | Rafeindaskipan | Málmar og málmleysingar | Lotukerfið eftir blokkum
Listar yfir frumefni eftir...
nafni | efnatákni | sætistölu | suðumarki | bræðslumarki | eðlismassa | atómmassa
Flokkar:   1 -  2 -  3 -  4 -  5 -  6 -  7 -  8 -  9 - 10 - 11 - 12 - 13 - 14 - 15 - 16 - 17 - 18
Lotur:  1  -  2  -  3  - 4  -  5  -  6  -  7  -  8  -  9
Efnaflokkar:   Alkalímálmar  -  Jarðalkalímálmar  -  Lantaníðar  -  Aktiníðar  -  Hliðarmálmar  -  Tregir málmar  -  Málmungar  -  Málmleysingjar  -  Halógen  -  Eðalgös
Blokkir:  s-blokk  -  p-blokk  -  d-blokk  -  f-blokk  -  g-blokk
Á öðrum tungumálum