Abdullah bin Abdul Aziz al-Saud

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Abdullah bin Abdul Aziz ásamt George W. Bush árið 2002
Enlarge
Abdullah bin Abdul Aziz ásamt George W. Bush árið 2002

Abdullah bin Abdul Aziz al-Saud (arabíska: عبد الله بن عبد العزيز السعود), (fæddur 1924), er konungur Sádí-Arabíu frá 1. ágúst 2005. Hann tók við af hálfbróður sínum Fahd konungi.


Fyrirrennari:
Fahd bin Abdul Aziz al-Saud
Konungur Sádí-Arabíu
(2005 – )
Eftirmaður:
Enn í embætti



  

Þetta æviágrip einstaklings er stubbur.
Þú getur hjálpað til með því að bæta við það