Kirkjubæjarklaustur

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Kirkjugólfið á Kirkjubæjarklaustri
Enlarge
Kirkjugólfið á Kirkjubæjarklaustri

Kirkjubæjarklaustur er þorp í Skaftárhreppi með um 140 íbúa (desember 2005). Bærinn stendur við Skaftá og eru þar margir þekktir ferðamannastaðir á borð við Systrastapa, Systrafoss og Stjórnarfoss.


 

Þessi grein sem fjallar um landafræði Íslands er stubbur.
Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana