Blágresi

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Geranium sylvaticum

Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Skipting: Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur: Tvíkímblöðungar (Magnoliopsida)
Ættbálkur: Geraniales
Ætt: Blágresisætt (Geraniaceae)
Ættkvísl: Geranium
Tegund: G. sylvaticum
Fræðiheiti
Geranium sylvaticum
L.

Blágresi, litunargras eða storkablágresi (fræðiheiti: Geranium sylvaticum) er algeng blómplanta í Evrópu. Blágresi blómgast upp úr miðjum júní þegar sól er hæst á lofti enda kalla Svíar það „midsommarblomster“ eða miðsumarsblóm. Blágresi er hávaxin jurt og með stórum fimmdeildum fjólubláum blómum. Það er algengt á Íslandi og vex sérstaklega vel í grónum brekkum og hvömmum sem snúa á móti suðri sem og í kjarrlendi og skógarbotnum.

[breyta] Heimildir

Wikimedia Commons merkið
Margmiðlunarefni tengt blágresi er að finna á Wikimedia Commons.


 Þessi grein sem tengist líffræði er stubbur.
Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana .
Á öðrum tungumálum