Klakkur
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Klakkur | |
---|---|
Klakkur í Kollafirði. Í forgrunni er bærinn Undraland. |
|
Hæð: | 362 metrar yfir sjávarmáli |
Staðsetning: | Kollafirði á Ströndum |
Fjallgarður: | Vestfirðir |
Klakkur er fjall sem stendur í botni Kollafjarðar á Ströndum. Sunnan megin við fjallið er Þrúðardalur en norðan við það er lítill dalur, Húsadalur þar sem stendur bærinn Fell.