9. mars

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

FebMarsApr
Su Þr Mi Fi La
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  
2006
Allir dagar

9. mars er 68. dagur ársins (69. á hlaupári) samkvæmt gregoríska tímatalinu. 297 dagar eru eftir af árinu.

[breyta] Atburðir

  • 1497 - Nikulás Kópernicus gerði fyrstu skráðu stjörnuathugun sína.
  • 1573 - 17 fiskibátar með 53 mönnum fórust undan Hálsahöfn í Suðursveit í Austur-Skaftafellssýslu.
  • 1685 - 132 menn af 11 skipum fórust í snöggu áhlaupsveðri, sem gengið hefur undir nafninu Góuþrælsveðrið. Skipin voru frá Stafnesi og Vestmannaeyjum.
  • 1796 - Napoleon Bonaparte giftist fyrstu konu sinni, Josephine de Beauharnais.
  • 1831 - Lúðvík Filip Frakkakonungur stofnaði útlendingaherdeildina.
  • 1862 - Fyrsti bardagi á milli tveggja brynklæddra skipa, Monitor og Virginia, var háð í Bandaríkjunum og lauk með jafntefli.
  • 1950 - Sinfóníuhljómsveit Íslands hélt sína fyrstu tónleika í Austurbæjarbíói og telst hún stofnuð þennan dag.
  • 1957 - Jarðskjálfti af stærðinni 9,1 varð á Aleúteyjum.

[breyta] Fædd


[breyta] Dáin

Mánuðirnir samkvæmt Gregoríska og Júlíska tímatalinu auk dagafjölda þeirra
Janúar (31) | Febrúar (28 (29 á hlaupári)) | Mars (31) | Apríl (30) | Maí (31) | Júní (30) | Júlí (31) | Ágúst (31) | September (30) | Október (31) | Nóvember (30) | Desember (31)