1906

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Ár

1903 1904 190519061907 1908 1909

Áratugir

1891–19001901–19101911–1920

Aldir

19. öldin20. öldin21. öldin

[breyta] Á Íslandi

  • Sambandskaupfélag Þingeyinga verður Samband íslenskra samvinnufélaga.
  • Fyrsta innlenda togarafélagið Alliance stofnað.
  • Verkamannafélagið Dagsbrún stofnað.
  • Geðveikrahæli opnað á Kleppi hjá Reykjavík.
  • 7. apríl - Í aftakaveðri farast tvö skip á Faxaflóa: Ingvar með 20 manna áhöfn hjá Viðey og Emilie með 24 mönnum vestur undir Mýrum. Bæði skipin voru frá Reykjavík.
  • 23. september - Hornsteinn lagður að húsi landsbókasafnsins á Arnarhólstúni.
  • 29. september - Lagningu landssíma milli Reykjavíkur og Seyðisfjarðar lokið. Fyrsta símskeytið sent til konungs frá Hannesi Hafstein ráðherra.

Fædd

Dáin


[breyta] Erlendis

Fædd

Dáin


[breyta] Nóbelsverðlaunin