Friðrik

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Friðrik ♂
Fallbeyging
Nefnifall Friðrik
Þolfall Friðrik
Þágufall Friðriki
Eignarfall Friðriks
Notkun
Fyrsta eiginnafn 850¹
Seinni eiginnöfn 383¹
¹Heimild: þjóðskrá nóvember 2005
Listi yfir íslensk mannanöfn

Friðrik er íslenskt karlmannsnafn, sem komið er úr þýsku og samansett af orðunum „freide“ og „rikki“ eða friður og ríkidæmi. Nafnið þýðir eiginlega „friðaður höfðingi“. Margir konungar á norðurlöndunum hafa borið nafnið (danska: Fredrik) og hafa því nokkrir konungar Íslands borið þetta nafn.

[breyta] Þekktir einstaklingar sem bera nafnið

[breyta] Dreifing

Eftirfarandi eru súlurit sem sýna dreifingu nafnsins sem fyrsta eiginnafns í þjóðskrá Íslands í nóvember 2005.

[breyta] Heimildir