Norður-Kórea

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

조선민주주의인민공화국
(Chosŏn Minjujuŭi Inmin Konghwaguk)
Fáni Norður-Kóreu Mynd:North korea coa.png
Fáni Norður-Kóreu Skjaldarmerki Norður-Kóreu
Kjörorð ríkisins: Maður er vís til að vinna ef maður trúir og treystir á fólkið
mynd:LocationNorthKorea.png
Opinbert tungumál Kóreska
Höfuðborg Pjongjang
Formaður Kim Jong-il1
Forseti Kim Yong-nam2
Forsætisráðherra Pak Pong-ju
Flatarmál
  - Samtals
  - % vatn
97. sæti
120,540 km²
0.1%
Fólksfjöldi
  - Samtals (2002)
  - Þéttleiki byggðar
48. sæti
22,224,195 3
182.25/km²
Sjálfstæði
  - Dagsetning
Frá Japan
15. ágúst, 1945
Gjaldmiðill Norður-Kóreskt won
Verg landsframleiðsla $29,580,000,000 (2004; 94. sæti)
Erlendar skuldir $12,000,000,000 (1996; 63. sæti)
Tímabelti UTC +9
Þjóðsöngur Achimŭn pinnara
Þjóðarlén Ekkert (.kp er frátekið)
Landsnúmer 850
(1) Kim Jong-il er valdamestur; embætti Formanns þjóðvarnarnefndar Norður-Kóreu er það æðsta í ríkinu.
(2) Kim Yong-nam er í raun þjóðhöfðingi; Kim Il-sung ber titilinn „eilífur forseti lýðveldisins“.
(3) Ýmsar stofnanir á sviðið þróunaraðstoðar og hjálparsamtök telja töluna vera um 18 til 20 milljónir.

Norður-Kórea, opinbert heiti Alþýðulýðveldið Kórea (Kóreska: Chosŏn Minjujuŭi Inmin Konghwaguk; Hangul: 조선민주주의인민공화국; Hanja: 朝鮮民主主義人民共和國), er land í austur Asíu og þekur norðurhluta Kóreuskaga, til suðurs á N-Kórea landamæri við Suður-Kóreu, en þessi lönd voru áður þekkt sem Kórea. Í norðri á N-Kórea landamæri við Kína og Rússland. Á stöku stað er landið kallað Pukchosŏn ("Norður-Chosŏn"; 북조선; 北朝鮮). Bukhan ("Norður-Han"; 북한; 北韓) er almennt notað í S-Kóreu.


 

Þessi grein sem fjallar um landafræði er stubbur.
Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana