Rómversk-kaþólska kirkjan

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Rómversk-kaþólska kirkjan er stærsta trúfélag heims og langstærsta kristna kirkjudeildin. Talið er að rúmlega einn milljarður manna í heiminum sé kaþólskur. Æðsti yfirmaður kaþólsku kirkjunnar er páfinn en hann býr í minnsta ríki heims, Vatíkaninu. Núverandi páfi er Benedikt XVI.

[breyta] Sjá einnig

[breyta] Tengill

Þessi grein er stubbur sem ekki hefur verið settur í undirflokk.
  Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana, eða með því að flokka hana betur.