1877

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Ár

1874 1875 187618771878 1879 1880

Áratugir

1861–18701871–18801881–1890

Aldir

18. öldin19. öldin20. öldin

[breyta] Á Íslandi

  • 2. - 4. apríl - Nokkurt tjón af ofsaroki í Reykjavík.
  • Um vorið - Sexmannafar frá Útskálum á Miðnesi ferst í brimróti með allri áhöfn.
  • Í júní - Ísafoldarprentsmiðja sett á stofn í Reykjavík.
  • Um sumarið - Alþingi samþykkir að veita allt að 25.000 krónum til að kaupa bóka- og handritasafn Jóns Sigurðssonar í Kaupmannahöfn.

Fædd

Dáin


[breyta] Erlendis

Fædd

Dáin