Bresku Indlandshafseyjar

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

British Indian Ocean Territory
Fáni Bresku Indlandshafseyja [[Mynd:|110px|Skjaldarmerki Bresku Indlandshafseyja]]
(Fáni Bresku Indlandshafseyja) (Skjaldarmerki Bresku Indlandshafseyja)
Kjörorð: In tutela nostra Limuria
Þjóðsöngur: N/A
Kort sem sýnir staðsetningu Bresku Indlandshafseyja
Höfuðborg Diego Garcia
Opinbert tungumál enska
Stjórnarfar
drottning
stjórnarfulltrúi
landstjóri
Þingbundin konungsstjórn
Elísabet II
Tony Crombie
Tony Humphries
Breskt
yfirráðasvæði

Flatarmál
 • Samtals
 • Vatn (%)

*. sæti
60 km²
~0
Mannfjöldi
 • Samtals (2004)
 • Þéttleiki byggðar
*. sæti
3.500
58,3/km²
VLF (KMJ)
 • Samtals
 • á mann
áætl. 2005
* millj. dala (*. sæti)
* dalir (*. sæti)
Gjaldmiðill Sterlingspund
Tímabelti UTC+6
Þjóðarlén .io
Alþjóðlegur símakóði +246

Bresku Indlandshafseyjar eru sex baugeyjar í Chagos-eyjaklasanum í Indlandshafi, um það bil miðja vegu milli Afríku og Indónesíu. Eyjarnar eru breskt yfirráðasvæði handan hafsins.


 

Þessi grein sem fjallar um landafræði er stubbur.
Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana