Skarðsstrandarhreppur

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Skarðsstrandarhreppur var hreppur í Dalasýslu, norðan megin á Klofningsnesi.

Árið 1918 var hreppnum skipt í tvennt, í Klofningshrepp og Skarðshrepp.


 

Þessi grein sem fjallar um landafræði Íslands er stubbur.
Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana