Spjall:Sannleikur

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Greinin Sannleikur er úrvalsgrein. Það merkir að Wikipedia-samfélagið telur hana vera á meðal vönduðustu greinanna í alfræðisafninu. Þrátt fyrir það er að sjálfsögðu ávallt hægt að gera betur og þér er velkomið að bæta hana á hvern þann hátt sem þér dettur í hug.

Ég sé ekki betur en hér sé höfundarréttarbrot á ferðinni. Hér hefur bara verið afrituð síðasta setningin í svari Jóns Ólafssonar, doktors í heimspeki, á Vísindavefnum. Klippt úr samhengi við allt svarið, sem er langt og ítarlegt. --Moi 23:14, 10. júní 2005 (UTC)

Það er rétt hjá þér, ég eyði þessu bara, mótmælið hér eða á spjallinu mínu ef þið hafið eitthvað við það að athuga. --Bjarki Sigursveinsson 23:33, 10. júní 2005 (UTC)
Ný grein um sannleikann komin. --Cessator 14. okt. 2005 kl. 05:04 (UTC)
Góð grein, er þetta barasta efni í úrvalsgrein? --Friðrik Bragi Dýrfjörð 14. okt. 2005 kl. 12:54 (UTC)

Finnst eitt athugavert við hana, hún talar við lesandann í setningum sem innihalda orð eins og okkar, viðÆvar Arnfjörð Bjarmason 14. okt. 2005 kl. 12:58 (UTC)

Já, þetta mætti alveg laga, en ég held alveg eins og Friðrik Bragi að sé efni í úrvalsgrein. Bara að laga smá og svo.... --Mói 14. okt. 2005 kl. 13:21 (UTC)
Hvað er að því að nota orðið ‚okkar‘?. --Cessator 14. okt. 2005 kl. 14:16 (UTC)
Haha, hvernig er ‚sem við búum yfir‘ skárra en ‚okkar‘? --Cessator 14. okt. 2005 kl. 14:18 (UTC)