Emeritus

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Emeritus er nafnbót sem prófessorar, biskupar og aðrir fagmenn fá til við titilinn sinn þegar að þeir láta af störfum eða minnka mjög við umfang starfa sinna sökum aldurs eða veikinda.

Þessi grein er stubbur sem ekki hefur verið settur í undirflokk.
  Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana, eða með því að flokka hana betur.