Þingkosningar eru kosningar þar sem borgarar lýðræðisríkis kjósa sér fulltrúa á þing. Kosningarnar fara fram með reglulegu millibili eins og t.d. fjögurra ára fresti á Íslandi.
Þessi grein er stubbur sem ekki hefur verið settur í undirflokk. Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana, eða með því að flokka hana betur.
Flokkar: Stjórnmál | Stubbar