Spjall:Örgjörvi

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Vonandi verður í framtíðinni hægt að færa mikið af því sem kemur fram hér á sér síður fyrir hin ýmsu hugtök sem koma fram í greininni. Hún er soldið subbulega svona með svona mikið að svigum þar sem reynt er útskýra nánar atriði sem koma fram í greininni.

Það mætti endilega bæta við einhverju um sögu þróun örgjörva og kannski einhverju um efnið sem höfðar kannski betur til "almenings" en í augnablikinu dettur mér ekki í hug hvað það ætti að vera. Kaflin um örgjörvaframleiðendur (og einnig klukkutíðnir) er tilraun til að reyna að gera greinina aðgengilegri fyrir almenning en er að mínu mati frekar misheppnaður kafli eins og hann er þótt hann gæti verið betri ef hann væri betrumbættur.

Orri 5. maí 2006 kl. 00:19 (UTC)