Mjóifjörður (Austfjörðum)

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Mjóafjarðarhreppur (til 2006)
Enlarge
Mjóafjarðarhreppur (til 2006)

Mjóifjörður er fjörður á Austfjörðum á Austurlandi. Við fjörðinn er þorpið Brekkuþorp sem almennt er kallað Mjóifjörður.

Mjóafjarðarhreppur var sjálfstætt sveitarfélag til 9. júní 2006, en sameinaðist þá Fjarðabyggð, ásamt Austurbyggð og Fáskrúðsfjarðarhreppi, að afloknum sveitarstjórnarkosningum 2006. Fyrir sameiningu var hreppurinn fámennasta sveitarfélag á Íslandi með 42 íbúa 1. desember 2005.


 

Þessi grein sem fjallar um landafræði Íslands er stubbur.
Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana

Á öðrum tungumálum