Grábrókarhraun

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Birki og mosi í Grábrókarhrauni
Enlarge
Birki og mosi í Grábrókarhrauni
Birki og mosi í Grábrókarhrauni
Enlarge
Birki og mosi í Grábrókarhrauni

Grábrókarhraun er úfið apalhraun í Norðurárdal. Það er um nokkur þúsund ára gamalt og er vaxið mosa, lyngi og birkikjarri. Grábrók er stærst þriggja gígja á gossprungu. Þessir gígir eru Stóra-Grábók, Litla-Grábrók og Grábrókarfell sem stundum er nefnt Rauðabrók. Litla-Grábrók er að mestu horfin vegna jarðrasks. Gígirnir eru friðlýstir sem náttúruvætti. Grábrókarhraun er á náttúruminjaskrá.


 

Þessi grein sem fjallar um landafræði Íslands er stubbur.
Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana