Nafnháttur

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Þessi grein er stubbur sem ekki hefur verið settur í undirflokk.
  Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana, eða með því að flokka hana betur.  

Nafnháttur er einn fallhátta sagna.

Nafnháttur er nafn sagnar (nafnorðsmynd), svipað og nefnifall nafnorðs, og þekkist á smáorðinu (nafnháttarmerkinu) sem undanfara; að vera, að fara, að geta o.s.frv. Sagnir í nafnhætti enda oftast á -a ; lesa, skrifa, skoða. Í nokkrum sögnum hefur -a fallið á brott eftir  ; spá, sjá, fá o.fl. Tvær sagnir enda á -u ; munu, skulu; og ein á -o ; þvo. Nafnháttur er algengastur í nútíð.