Tove Jansson
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Tove Jansson (9. ágúst 1914 – 27. júní 2001) var finnlandssænskur rithöfundur, listmálari og teiknari, fædd í Helsinki, sem er þekktust fyrir bækur sínar um Múmínálfana.
Tove Jansson (9. ágúst 1914 – 27. júní 2001) var finnlandssænskur rithöfundur, listmálari og teiknari, fædd í Helsinki, sem er þekktust fyrir bækur sínar um Múmínálfana.