28. febrúar

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

JanFebrúarMars
Su Þr Mi Fi La
1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28
2006
Allir dagar

28. febrúar er 59. dagur ársins samkvæmt gregoríska tímatalinu. 306 dagar (307 á hlaupári) eru eftir af árinu.


[breyta] Atburðir

  • 1920 - Þilskipið Valtýr fórst og með því 30 manns fyrir sunnan land.
  • 1935 - Nylon var fundið upp af Wallace Carothers.
  • 1941 - Belgískt flutningaskip, Persier að nafni, 8200 lestir, strandaði á Dynskógafjöru austan Hjörleifshöfða. Skipið náðist út og var dregið til Reykjavíkur, en brotnaði í tvennt í fjörunni við Kleppsvík.
  • 1950 - Breska olíuflutningaskipið Clam fórst við Reykjanes. Björgunarsveitin Þorbjörn í Grindavík bjargaði 23 mönnum, en 27 fórust, flestir þeirra Kínverjar.
  • 1952 - 8. vetrarólympíuleikarnir í Ósló enduðu.
  • 1953 - James D. Watson og Francis Crick tilkynntu vinum sínum að þeir hefðu leyst gátuna um byggingu DNA-sameindarinnar.
  • 1960 - 10. vetrarólympíleikarnir í Squaw Valley í Kaliforníu enduðu.
  • 1986 - Olof Palme, forsætisráðherra Svíþjóðar, myrtur í Stokkhólmi.
  • 2003 - Nói Albínói eftir Dag Kára Pétursson frumsýnd.


[breyta] Fædd

  • 1979 - Primož Peterka, slóvéskur skíðastökksmaður.

[breyta] Dáin

  • 1985 - David Byron, breskur söngvari (Uriah Heep) (f. 1947).
  • 1986 - Olof Palme, forsætisráðherra Svíþjóðar (f. 1927).
  • 2003 - Fidel Sánchez Hernández, Forseti El Salvador (hjartaáfall) (f. 1917).
Mánuðirnir samkvæmt Gregoríska og Júlíska tímatalinu auk dagafjölda þeirra
Janúar (31) | Febrúar (28 (29 á hlaupári)) | Mars (31) | Apríl (30) | Maí (31) | Júní (30) | Júlí (31) | Ágúst (31) | September (30) | Október (31) | Nóvember (30) | Desember (31)