Strætó bs.
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Strætó bs. (í daglegu tali, Strætó) er byggðasamlag í eigu Reykjavíkurborgar, Kópvogsbæjar, Hafnarfjarðarbæjar, Garðabæjar, Mosfellsbæjar, Seltjarnarneskaupstaðar og Sveitafélagsins Álftaness, og rekur fyrirtækið strætisvagnakerfi sem nær til allra þessara sveitarfélaga og Akraness að auki.
Strætó bs. er rekið sem byggðasamlag - samanber endinguna, bs. - og eru eignarhlutföll hvers sveitafélags í samræmi við íbúafjölda þess.
[breyta] Heimildir
- „Um fyrirtækið, á www.bus.is“. Sótt 8. mars 2006.