Jerúsalem

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Jerúsalem séð frá Ólífufjalli.
Enlarge
Jerúsalem séð frá Ólífufjalli.

Jerúsalem (31°46′N 35°14′A; hebreska: יְרוּשָׁלַיִם Yerushalayim; arabíska: القُدس al-Quds) er forn borg fyrir botni Miðjarðarhafs og lykilborg í sögu gyðingsdóms, kristinna og múslima. Bæði gyðingar og palestínumenn gera tilkall til borgarinnar sem höfuðborgar ríkis síns (palestínumenn til framtíðarríkis). Hún er nú öll undir yfirráðum Ísraela.

Íbúafjöldi borgarinnar er um 724.000 (2006).


 

Þessi grein sem fjallar um landafræði er stubbur.
Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana