Óflokksbundnir

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Óflokksbundnir kallast þeir þingmenn sem sitja á þingi og eru óflokksbundnir. Þetta geta verið einstaklingar sem velja sérframboð eða þeir sem segja sig úr sitjandi þingflokki. Á Alþingi situr nú einn óflokksbundinn þingmaður Valdimar Leó Friðriksson hann gekk úr Samfylkingunni í nóvember árið 2006. Hann ákvað að sitja áfram á þingi en hefur nú skráð sig úr þeim nefndum sem hann sat í fyrir Samfylkinguna. Hann ákvað að skrá sig úr flokknum eftir slæmt gengi í prófkjöri í upphafi nóvember.


 

Þessi grein sem fjallar um stjórnmál er stubbur.
Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana