Veðurspá
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Veðurspá er spá fyrir veðri. Getur verið skammdræg (fáeinir dagar fram í tímann), meðaldræg (fáeinar vikur fram í tímann) eða langdræg (mánuðir eða jafnvel ár fram í tímann). Veðurfræðingur semur veðurspá. Veðurstofa Íslands gefur út veðurspá fyrir Ísland og umhverfi þess.