Sólgeislun

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Sólgeislun er myndun raforku úr sólarljósinu og hana er hægt að vinna með tvenns konar leiðum þ.e. með sólarsellum og/eða gufuhverflum. Með gufuhverflum er orka sólarinnar látin hita upp vökva með mjög lágt suðumark. Sú leið er mun haghvæmari en sólarsellur eru mun vinsælli.

Þessi grein er stubbur sem ekki hefur verið settur í undirflokk.
  Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana, eða með því að flokka hana betur.