Blanda

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Blanda er jökulá í Austur-Húnavatnssýslu. Hún á uppruna sinn í Hofsjökli og rennur til sjávar í Húnafirði sem liggur inn af Húnaflóa. Við ósa hennar er bærinn Blönduós. Blanda var virkjuð fyrir nokkrum áratugum og eftir það er hún orðin ein af afkastamestu laxveiðiám landsins.

Á öðrum tungumálum