Maís

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Maís
Maískvæmi
Maískvæmi
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Skipting: Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur: Einkímblöðungar (Liliopsida)
Ættbálkur: Grasættbálkur (Poales)
Ætt: Grasaætt (Poaceae)
Ættkvísl: Zea
Tegund: Z. mays
Fræðiheiti
Zea mays
L.

Maís (fræðiheiti: Zea mays) er kornjurt sem fyrst var ræktuð í Mið-Ameríku og breiddist út um allan heim eftir að Evrópubúar komu þangað á 15. öld. Maís er ein af fyrstu korntegundunum þar sem erfðabreytt afbrigði eru orðin stór hluti af heildaruppskerunni.

Wikimedia Commons merkið
Margmiðlunarefni tengt maís er að finna á Wikimedia Commons.


 Þessi grein sem tengist líffræði er stubbur.
Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana .