Malta
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Lýðveldið Malta er lítið og þéttbýlt landamæralaust land á samnefndri eyju og nokkrum smærri eyjum í Miðjarðarhafi. Eyjarnar eru á milli Ítalíu í norðri og norðurstrandar Afríku í suðri.
Eyjarnar hafa verið á valdi ýmissa ríkja í gegnum tíðina þar sem þær hafa þótt eftirsóknarverðar vegna hernaðarlega mikilvægrar staðsetningar.
![]() |
![]() |
Fáni Möltu | Skjaldarmerki Möltu |
Kjörorð ríkisins: Viva Malta u l-Maltin! | |
![]() |
|
Opinbert tungumál | Maltneska og enska |
Höfuðborg | Valletta |
Stærsta borg | Birkirkara |
Forseti | Edward Fenech Adami |
Forsætisráðherra | Lawrence Gonzi |
Flatarmál - Heildar - Þar af vötn |
184. sæti 316 km² - |
Mannfjöldi
|
165. sæti
|
Gjaldmiðill | Líra |
Tímabelti | UTC+1 |
Þjóðsöngur | L-Innu Malti |
Þjóðarlén | .mt |
Landsnúmer | +356 |
Albanía · Andorra · Austurríki · Aserbaídsjan (að hluta) · Belgía · Bosnía og Hersegóvína · Bretland · Búlgaría · Danmörk · Eistland · Finnland · Frakkland · Georgía (að hluta) · Grikkland · Holland · Hvíta-Rússland · Ísland · Írland · Ítalía · Kasakstan (að hluta) · Króatía · Kýpur · Lettland · Liechtenstein · Litháen · Lúxemborg · Makedónía · Malta · Moldóva · Mónakó · Noregur · Portúgal · Pólland · Rúmenía · Rússland (að hluta) · San Marínó · Serbía · Slóvakía · Slóvenía · Spánn · Svartfjallaland · Sviss · Svíþjóð · Tékkland · Tyrkland (að hluta) · Ungverjaland · Úkraína · Vatíkanið · Þýskaland
Undir yfirráðum annarra ríkja: Álandseyjar · Færeyjar · Gíbraltar · Guernsey · Jersey · Mön · Svalbarði
Evrópusambandið (ESB)
Antígva og Barbúda · Ástralía · Bahamaeyjar · Bangladess · Barbados · Belís · Botsvana · Bretland · Brúnei · Dóminíka · Fídjieyjar · Gvæjana · Gambía · Gana · Grenada · Indland · Jamaíka · Kamerún · Kanada · Kenýa · Kíribatí · Kýpur · Lesótó · Malaví · Malasía · Maldíveyjar · Malta · Máritíus · Mósambík · Namibía · Nárú · Nígería · Nýja-Sjáland · Pakistan · Papúa Nýja-Gínea · Sankti Kristófer og Nevis · Sankti Lúsía · Sankti Vinsent og Grenadíneyjar · Salómonseyjar · Sambía · Samóa · Seychelleseyjar · Singapúr · Síerra Leóne · Srí Lanka · Suður-Afríka · Svasíland · Tansanía · Tonga · Trínidad og Tóbagó · Túvalú · Úganda · Vanúatú