Exista
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Gerð: | Hlutafélag |
---|---|
Slagorð: | |
Stofndagur: | 2001 |
Staðsetning: | Reykjavík, Ísland |
Lykilmenn: | Lýður Guðmundsson stjórnarformaður, Erlendur Hjaltason forstjóri, Sigurður Valtýsson, forstjóri |
Starfsemi: | rekstur fyrirtækja, fjárfestingar, eignaleiga, tryggingar, o.fl. |
Vefslóð: | www.exista.is |
Exista er íslenskt fjármálaþjónustufyrirtæki stofnað í júní 2001. Það er eitt stærsta íslenska fyrirtækið mælt í eigin fé.
Meðal eigna Exista eru u.þ.b. 30% hlutdeild í Vátryggingarfélagi Íslands, Lífís, Lýsing og Öryggismiðstöð Íslands. Exista á um fjórðungshlut í Kaupþingi Banka, það á 38,7% í Bakkavör Group og er stærsti hluthafinn í Símanum með 43.6% hlut.