I Adapt
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
I Adapt er íslensk hljómsveit sem að spilar Hardcore pönk tónlist. I Adapt er ein þekktasta Hardcore-hljómsveitin á Íslandi.
Hljómsveitin var stofnuð snemma árið 2001 og voru fyrstu tónleikar hennar haldnir stuttu eftir það. Fyrstu tónleikarnir voru 10 ára afmælistónleikar hljómsveitarinnar Forgarður Helvítis.
Síðan þá hefur I Adapt spilað á fjölmörgum tónleikum, bæði á Íslandi og erlendis.
Efnisyfirlit |
[breyta] Meðlimir
- Birkir Fjalar Viðarson - Söngur
- Ingi Þór Pálsson - Gítar
- Erling Páll Karlsson - Trommur
- Arnar Már Ólafsson - Bassi
[breyta] Fyrrum meðlimir
- Axel Wilhelm Einarsson - Gítar
- Freyr Garðarsson - Gítar
- Björn Stefánsson - Trommur
- Smári "Tarfur" Jósepsson - Trommur
- Valur - Trommur
- Ólafur Þór Arnalds - Trommur
- Vilhelm Vilhelmsson - Bassi
[breyta] Útgáfur
- The Famous Three [Live] (2001)
- Why not make today legendary (2002)
- Sparks turn to flames (2003)
- No Parasan (2004)