Bifreið

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Citroën DS 1955
Enlarge
Citroën DS 1955

Bifreið (eða bíll) er vélknúið farartæki sem hýsir eigin vél. Algengast er að bifreiðar hafi fjögur hjól og pláss fyrir einn til sjö farþega og séu notaðar við fólksflutninga, mikill fjöldi bifreiða fellur þó ekki undir þessa skilgreiningu.

Árið 2002 er talið að til hafi verið 590 milljón fólksbifreiðar í umferð í heiminum.[1]

Þessi grein er stubbur sem ekki hefur verið settur í undirflokk.
  Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana, eða með því að flokka hana betur.