Reykjaréttir

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Reykjaréttir (eða Skeiðaréttir) eru fjárréttir Flóa- og Skeiðamanna í Skeiða- og Gnúpverjahreppi á Íslandi. Réttirnar eru frá árinu 1881 og eru hlaðnar. Réttardagur er laugardagur, daginn eftir Skaftholtsréttir.

[breyta] Tengt efni

  • Flóa- og Skeiðamannaafréttur

[breyta] Heimildir