Mengjafræði
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Mengjafræði er sú grein stærðfræðinar sem snýr að mengjum, fjölskyldum og söfnum, ásamt eiginleikum þeirra. Greinin er gjarnan tileinkuð stærðfræðingnum Georg Cantor.
Mengjafræði er sú grein stærðfræðinar sem snýr að mengjum, fjölskyldum og söfnum, ásamt eiginleikum þeirra. Greinin er gjarnan tileinkuð stærðfræðingnum Georg Cantor.