Björg Karítas Þorláksdóttir

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Björg Karítas Þorláksdóttir (fædd 30. janúar 1874 í Vesturhópshólum í Húnaþingi, dó 25. febrúar 1934 í Kaupmannahöfn), var fyrsta íslenska konan til að ljúka námi sem doktor. 17. júní 1926 varði hún doktorsritgerð sína í sálfræði við Sorbonne-háskóla og hlaut riddarakross Hinnar íslensku fálkaorðu sama ár.

[breyta] Heimild

Á öðrum tungumálum