Umferðarmerki

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Umferðarmerki á Indlandi sem bannar framúrakstur.
Enlarge
Umferðarmerki á Indlandi sem bannar framúrakstur.

Umferðarmerki er skilti sem stendur við vegkant til að koma mikilvægum upplýsingum á framfæri við ökumenn. Merkin notast yfirleitt við alþjóðlega stöðluð myndtákn til að reyna að tryggja að ökumenn geti skilið merkin óháð því hvaða tungumál þeir kunna. Töluverður munur getur samt verið á útfærslu umferðarmerkja milli menningarsvæða, þótt táknin sjálf séu svipuð útlits.

[breyta] Tengill

Þessi grein er stubbur sem ekki hefur verið settur í undirflokk.
  Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana, eða með því að flokka hana betur.