1996
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Ár | |
Áratugir | |
Aldir | |
[breyta] Á Íslandi
- 29. júní - Ólafur Ragnar Grímsson var kjörinn forseti Íslands.
- 1. ágúst - Ólafur Ragnar Grímsson tók við sem forseti Íslands af Vigdísi Finnbogadóttur.
- 29. september - Jarðskjálfti upp á 5 stig á Richter fannst við Bárðarbungu.
- 2. október - Eldgos braust út í Gjálp.
- 13. október - Eldgosi lauk.
- 5. nóvember - Jökulhlaup hófst úr Grímsvötnum og varði í 2 daga.
- 16. nóvember - Auður Laxness, ekkja Halldórs Laxness, gefur handritadeild Þjóðarbókhlöðunnar bréfasafn manns síns.
- 16. nóvember - Dagur íslenskrar tungu haldinn hátíðlegur í fyrsta skipti.
Fædd
Dáin
[breyta] Erlendis
- 10. febrúar - Djúp Blá sigraði Garry Kasparov í fyrsta skipti í skák.
- 17. febrúar - Garry Kasparov sigraði Djúp Bláa í skák.
- 23. maí - Svíinn Göran Kropp náði toppi Mount Everest án súrefnis hjálpartækja eftir að hafa hjólað að fjallinu frá Svíþjóð.
- 5. júlí - Fyrsta klónaða spendýrið, kindin Dollý, fæddist.
Fædd
Dáin
- 13. september - Bandaríski rapparinn, leikarinn og skáldið Tupac Amaru Shakur lést af sárum sínum eftir skotárás sex dögum áður
- 20. desember - Carl Sagan, bandarískur stjörnufræðingur, rithöfundur og sjónvarpsmaður (f. 1934).
[breyta] Nóbelsverðlaunin
- Eðlisfræði - David M. Lee, Douglas D. Osheroff, Robert C. Richardson
- Efnafræði - Robert Curl, Sir Harold Kroto, Richard Smalley
- Læknisfræði - Peter C Doherty, Rolf M Zinkernagel
- Bókmenntir - Wislawa Szymborska
- Friðarverðlaun - Carlos Felipe Ximenes Belo, Jose Ramos-Horta
- Hagfræði - James Mirrlees, William Vickrey