Drum and bass
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Drum and bass er tegund af elektrónískri danstónlist sem spratt upp úr Rave tónlistarstefnunni.
Það sem einkennir „drum and bass“ er hraður taktur með trommum og þungir bassa taktar. Úr „drum and bass“ hefur sprottið urmull af öðrum tónlistarstefnum sem lítið dæmi má nefna: jump-up og techstep. „Drum and bass“ er aðallega gefið út á 12" vínil plötum þá með einu lagi á hvot á sinni hlið en í auknu mæli er gefnar út „drum and bass“ breiðskífur. „Drum and bass“ er oft spilað á skemtistöðum en kemur fyrir í minna mæli á Íslandi en t.d. í Bretlandi og Þýskalandi.
[breyta] Þekktar Drum and Bass hljómsveitir
- Pendulum