Wikipedia:Hlutdrægar greinar
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Hlutdrægar greinar á Wikipedia eru greinar sem fjalla um umfjöllunarefni sitt af hlutdrægni t.d. gagnvart ákveðinni þjóð, ákveðnum hóp, eða stað. Vinna skal kerfisbundið að því finna, merkja og laga greinar sem þjást af þessu vandamáli.
Algengast er að greinar sem eru yfirgnæfandi hlutdrægar séu hlutdrægar Íslandi, í þeim tilfellum er hægt að setja sniðið {{Hlutdrægni|Íslandi}} efst á greinina sem setur hana í flokkinn greinar hlutdrægar Íslandi.