Formúla Bayes
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Formúla Bayes er, í líkindafræði, formúla sem segir til um samhengið milli líkinda á atburði A skilyrt á öðrum atburði B, og líkurnar á atburði B skilyrt á öðrum atburði B.
Þar sem að P(X) er líkindamál og P(X | Y) eru líkurnar á atburði X gefið að atburður Y hafi þegar gerst.