Úganda
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
|
|||||
Kjörorð: For God and My Country (enska: Fyrir guð og land mitt) |
|||||
![]() |
|||||
Opinbert tungumál | enska | ||||
Höfuðborg | Kampala | ||||
Forseti | Yoweri Museveni | ||||
Forsætisráðherra | Apolo Nsibambi | ||||
Flatarmál - Samtals - % vatn |
42. sæti 236.040 km² 36.330 km² |
||||
Mannfjöldi - Total (2000) - Þéttleiki byggðar |
33. sæti 24.699.073 105/km² |
||||
Sjálfstæði Dagur |
frá Bretlandi 9. október 1962 |
||||
Gjaldmiðill | úgandskur skildingur | ||||
Tímabelti | UTC+3 | ||||
Þjóðsöngur | Oh Uganda, Land of Beauty | ||||
Þjóðarlén | .UG |
Úganda er landlukt land í Austur-Afríku með landamæri að Kenýa í austri, Súdan í norðri, Lýðveldinu Kongó í vestri, Rúanda í suðvestri og Tansaníu í suðri. Suðurhluti landsins nær yfir stóran hluta Viktoríuvatns. Nafn Úganda er dregið af konungsríkinu Búganda sem er eitt fimm konungsríkja landsins (hin eru Toro, Nkore, Busoga og Bunyoro). Höfuðborgin Kampala er í suðurhluta landsins, í Búganda.
Norður-Afríka: Alsír · Egyptaland (að hluta) · Líbýa · Marokkó · Súdan · Túnis · Vestur-Sahara
Vestur-Afríka: Benín · Búrkína Fasó · Fílabeinsströndin · Gambía · Gana · Gínea · Gínea-Bissá · Grænhöfðaeyjar · Líbería · Malí · Máritanía · Níger · Nígería · Senegal · Síerra Leóne · Tógó
Mið-Afríka: Angóla · Austur-Kongó · Gabon · Kamerún · Mið-Afríkulýðveldið · Miðbaugs-Gínea · Saó Tóme og Prinsípe · Tsjad · Vestur-Kongó
Austur-Afríka: Búrúndí · Djíbútí · Erítrea · Eþíópía · Kenýa · Kómoreyjar · Madagaskar · Malaví · Máritíus · Mósambík · Rúanda · Sambía · Seychelleseyjar · Simbabve · Sómalía · Sómalíland · Tansanía · Úganda
Sunnanverð Afríka: Botsvana · Lesótó · Namibía · Suður-Afríka · Svasíland
Yfirráðasvæði: Kanaríeyjar · Ceuta og Melilla · Madeiraeyjar · Mayotte · Réunion · Sankti Helena og yfirráðasvæði