Fingur

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Fingur er útlimur á hendi manns, á hvorri hendi eru venjulega fimm fingur. Á hverjum fingri er nögl sem ver fingurgóminn.

[breyta] Nöfn fingra

1. Þumall (einnig kallaður þumalfingur eða þumalputti.) 2. Vísifingur (einnig kallaður og vísiputti.) 3. Langatöng 4. Baugfingur (einnig kallaður hringfingur 5. Litlifingur (einnig kallaður litliputti.)

[breyta] Heimild


 Þessi grein sem tengist líffræði er stubbur.
Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana .