Malí
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
![]() |
![]() |
Fáni Malí | Skjaldarmerki Malí |
Kjörorð ríkisins: Un peuple, un but, une foi
franska: Ein þjóð, eitt markmið, ein trú |
|
![]() |
|
Opinbert tungumál | franska (opinbert), Bambara, önnur |
Höfuðborg | Bamakó |
Forseti | Amadou Toumani Touré |
Forsætisráðherra | Ousmane Issoufi Maïga |
Flatarmál - - % vatn |
23. sæti 1,240,000 km² 1.6% |
Fólksfjöldi - Samtals (2002) - Þéttleiki byggðar |
68. sæti 11,340,480 10.9/km² |
Sjálfstæði - Dagsetning |
Frá Frakklandi 22. september, 1960 |
Gjaldmiðill | CFA Franki |
Tímabelti | UTC 0 |
Þjóðsöngur | Pour l'Afrique et pour toi, Mali (Fyrir Afríku og fyrir þig, Malí) |
Rótarlén | .ml |
Alþjóðlegur símakóði | 223 |
Lýðveldið Malí (franska: République du Mali) er landlukt land í Vestur-Afríku og annað stærsta Vestur-Afríkulandið. Malí á landamæri að Níger til austurs, Búrkína Fasó og Fílabeinsströndinni til suðurs, Gíneu til suðausturs, og Senegal og Máritaníu til vesturs. Í norður teygir landið sig inn í Sahara-eyðimörkina þar sem það mætir syðri landamærum Alsír. Flestir íbúanna búa í suðurhluta landsins, þar sem renna árnar Senegalfljót og Nígerfljót. Í norðurhlutanum er hin goðsagnakennda borg Timbúktú.
Norður-Afríka: Alsír · Egyptaland (að hluta) · Líbýa · Marokkó · Súdan · Túnis · Vestur-Sahara
Vestur-Afríka: Benín · Búrkína Fasó · Fílabeinsströndin · Gambía · Gana · Gínea · Gínea-Bissá · Grænhöfðaeyjar · Líbería · Malí · Máritanía · Níger · Nígería · Senegal · Síerra Leóne · Tógó
Mið-Afríka: Angóla · Austur-Kongó · Gabon · Kamerún · Mið-Afríkulýðveldið · Miðbaugs-Gínea · Saó Tóme og Prinsípe · Tsjad · Vestur-Kongó
Austur-Afríka: Búrúndí · Djíbútí · Erítrea · Eþíópía · Kenýa · Kómoreyjar · Madagaskar · Malaví · Máritíus · Mósambík · Rúanda · Sambía · Seychelleseyjar · Simbabve · Sómalía · Sómalíland · Tansanía · Úganda
Sunnanverð Afríka: Botsvana · Lesótó · Namibía · Suður-Afríka · Svasíland
Yfirráðasvæði: Kanaríeyjar · Ceuta og Melilla · Madeiraeyjar · Mayotte · Réunion · Sankti Helena og yfirráðasvæði