Pétur Þorsteinsson

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Mynd af Pétri Þorsteinssyni
Enlarge
Mynd af Pétri Þorsteinssyni

Pétur Þorsteinsson (fæddur 5. maí 1955) er nýyrðaskáld, æskulýðsfulltrúi og prestur Óháða safnaðarins. Hann hefur gefið út Petrísk - íslensku orðabókina í 25 útgáfum og hefur hlotið mikla athygli á Íslandi. Árið 2004 varð hann "allsherjarnýyrðaskáld" eða forseti Háfrónsku málhreyfingarinnar á Íslandi.

[breyta] Tenglar

Á öðrum tungumálum