Sýslumenn á Íslandi

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Íslensk stjórnmál
Mynd:ISLcoat.gif
Þessi grein er hluti af greinaflokknum:
Íslensk stjórnmál
Framsóknarflokkurinn
Frjálslyndi flokkurinn
Samfylkingin
Sjálfstæðisflokkurinn
Vinstri hreyfingin - grænt framboð

breyta

Flokkar: stjórnmál, réttur og ríkisvald


Sýslumenn á Íslandi eru 26 talsins og gegna í dag hlutverki lögreglustjóra í sínum umdæmum fyrir utan sýslumanninn í Reykjavík þar sem sérstakt embætti lögreglustjóra er til staðar. Önnur verkefni sýslumanna eru til dæmis aðfarargerðir, dánarbú, nauðungarsölur, þinglýsingar og leyfi. Sýslumannsembættin eru svo einnig tengiliðir við Tryggingastofnun ríkisins og Hagstofu Íslands vegna þjóðskrár og hlutafélagaskrár.

Hin 26 umdæmi sýslumanna á Íslandi eru hér sýnd ásamt aðsetri.
Hin 26 umdæmi sýslumanna á Íslandi eru hér sýnd ásamt aðsetri.

[breyta] Aðsetur og umdæmi sýslumanna

  • Sýslumaðurinn, lögreglustjórinn og tollstjórinn í Reykjavík:

Reykjavíkurborg, Seltjarnarneskaupstaður, Mosfellsbær og Kjósarhreppur.

Akraneskaupstaður.

Hvalfjarðarsveit, Skorradalshreppur og Borgarbyggð.

Kolbeinsstaðahreppur, Eyja- og Miklaholtshreppur, Snæfellsbær, Grundarfjarðarbær, Helgafellssveit og Stykkishólmsbær.

Dalabyggð og Saurbæjarhreppur.

Reykhólahreppur, Vesturbyggð og Tálknafjarðarhreppur.

Bolungarvíkurkaupstaður.

Ísafjarðarbær og Súðavíkurhreppur.

Árneshreppur, Kaldrananeshreppur, Strandabyggð og Bæjarhreppur.

Húnaþing vestra, Áshreppur, Húnavatnshreppur, Blönduósbær, Höfðahreppur og Skagabyggð.

Sveitarfélagið Skagafjörður og Akrahreppur.

Siglufjarðarkaupstaður.

Ólafsfjarðarkaupstaður.

Grímseyjarhreppur, Dalvíkurbyggð, Arnarneshreppur, Hörgárbyggð, Akureyrarkaupstaður, Eyjafjarðarsveit, Svalbarðsstrandarhreppur og Grýtubakkahreppur.

Þingeyjarsveit, Skútustaðahreppur, Aðaldælahreppur, Norðurþing, Tjörneshreppur, Raufarhafnarhreppur, Svalbarðshreppur og Þórshafnarhreppur.

Skeggjastaðahreppur, Vopnafjarðarhreppur, Fljótsdalshérað, Fljótsdalshreppur, Borgarfjarðarhreppur og Seyðisfjarðarkaupstaður.

Mjóafjarðarhreppur, Fjarðabyggð, Breiðdalshreppur og Djúpavogshreppur.

  • Sýslumaðurinn á Höfn:

Sveitarfélagið Hornafjörður.

  • Sýslumaðurinn í Vík:

Skaftárhreppur og Mýrdalshreppur.

Rangárþing eystra, Rangárþing ytra og Ásahreppur.

Vestmannaeyjabær.

Flóahreppur, Sveitarfélagið Árborg, Skeiða- og Gnúpverjahreppur, Hrunamannahreppur, Bláskógabyggð, Grímsnes- og Grafningshreppur, Hveragerðisbær og Sveitarfélagið Ölfus.

Grindavíkurkaupstaður, Sandgerðisbær, Sveitarfélagið Garður, Reykjanesbær og Sveitarfélagið Vogar, að varnarsvæðum undanskildum.

Svæði á Suðurnesjum sem eru varnarsvæði og varnarsamningur Íslands og Bandaríkjanna frá 5. maí 1951 tekur til.

Hafnarfjarðarkaupstaður, Garðabær og Sveitarfélagið Álftanes.

Kópavogsbær.

Hin gamla sýsluskipting ræður oft mörkum umdæmanna í dag en það er þó ekki algilt.

[breyta] Heimildir

[breyta] Tenglar