Þvertala

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Þvertölur eru í stærðfræði hlutmengi talna í tvinntölumenginu sem hafa neikvæða ferningstölu. Hugtakið var mótað af stærðfræðingnum René Descartes árið 1637 en hann kallaði það „nombre imaginaire pur“ sem þýðir „algjörlega ímyndaðar tölur“ og var því ætlað að vera lítillækkandi þar sem slíkar tölur væru augljóslega ekki til.

[breyta] Skilgreining

Allar tvinntölur má skrifa á forminu a + ib þar sem a og b eru rauntölur og i þvereining með eftirfarandi eiginleika:

i^2 = -1\,

Talan a er raunhluti tvinntölunar og b er þverhlutinn.

[breyta] Sjá einnig

  • Þvertími

[breyta] Tengill