Baula

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Baula í Borgarfirði
Enlarge
Baula í Borgarfirði

Baula er keilumyndað fjall úr líparíti vestan Norðurárdals í Borgarfirði. Baula er 934 m há og myndaðist í troðgosi fyrir rúmlega 3 milljónum ára. Fjallið var fyrst klifið svo vitað sé árið 1851 og þótti það vera afrek.

 

Þessi grein sem fjallar um landafræði Íslands er stubbur.
Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana

Á öðrum tungumálum