Skandín

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

   
← Kalsín Skandín Títan
  Yttrín  
Útlit Skandín
Efnatákn Sc
Sætistala 21
Efnaflokkur Hliðarmálmur
Eðlismassi 2985,0 kg/
Harka Óþekkt
Atómmassi 44,95591 g/mól
Bræðslumark 1814,0 K
Suðumark 3103,0 K
Efnisástand
(við staðalaðstæður)
Fast form
Lotukerfið

Skandín er frumefni með efnatáknið Sc og er númer 21 í lotukerfinu. Þetta er mjúkur, silfraður, hvítur hliðarmálmur sem að finnst í sjaldgæfum steintegundum frá Skandinavíuskaganum og það er stundum flokkaður með yttrín sem lantaníð.


Þessi grein sem fjallar um efnafræði er stubbur.
Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana