Ronnie Coleman

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Ronnie Coleman
Enlarge
Ronnie Coleman

Ronnie Coleman (13. maí 1964) er bandarískur vaxtaræktarkappi sem hefur unnnið titilinn Mr. Olympia átta sinnum. Ronnie er menntaður endurskoðandi frá Gramblin State University, útskrifaðist 1986. Coleman fæddist 13. maí 1964 í Monroe, Louisiana en er nú búsettur í Arlington, Texas.

Mikilvægur fasti í vaxtaræktinni er kenndur við hann sem kallast fasti Colemans. Hann er táknaður með „Co“ og skilgreindur svo: Co = 1.8517 Fastinn segir til um meðalvöðvamassa efri hluta líkamans og virkar þannig:

Vöðvamassi = Co * (kíló í bekkpressu)