Slavnesk tungumál

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Slavnesk tungumál eru hópur skyldra indó-evrópskra mála sem töluð eru af Slövum, mest í Austur-Evrópu, á Balkanskaganum, í Mið-Evrópu og Norður-Asíu.

[breyta] Greinar

  • Austur-slavnesk tungumál (þar á meðal rússneska, úkraínska og hvítrússneska).
  • Vestur-slavnesk tungumál sem skiptast í:
  • Suður-slavnesk tungumál sem skiptast í:
    • vesturflokkinn sem í eru slóvenska, serbneska, króatíska og bosníska,
    • austurflokkinn sem í eru búlgarska og makedónska.