Edduverðlaunin 2002

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Edduverðlaunin 2002 voru afhending Edduverðlauna Íslensku kvikmynda- og sjónvarpsakademíunnar í Þjóðleikhúsinu 10. nóvember 2002. Veitt voru verðlaun í sextán flokkum auk heiðursverðlauna ÍKSA sem var þremur fleira en árið áður. Fagverðlaunum ársins var nú skipt í tvennt og veitt sérstök verðlaun fyrir annars vegar hljóð og mynd og hins vegar útlit myndar. Að auki var bætt við flokkunum „Stuttmynd ársins“ og „Tónlistarmyndband ársins“.

Aðalkynnar hátíðarinnar voru Valgerður Matthíasdóttir og Logi Bergmann Eiðsson.

Kvikmynd Baltasars Kormáks, Hafið, var aðsópsmest á hátíðinni og fékk alls átta verðlaun. Einnig vakti athygli að tölvuteiknuð stuttmynd, Litla lirfan ljóta, fékk tvær tilnefningar og ein verðlaun.

Efnisyfirlit

[breyta] Tilnefningar og handhafar Edduverðlaunanna

Handhafar verðlauna í hverjum flokki eru feitletraðir.

[breyta] Bíómynd ársins

[breyta] Leikstjóri ársins

[breyta] Leikkona ársins

  • Elva Ósk Ólafsdóttir - Hafið
  • Guðrún S. Gísladóttir - Hafið
  • Halldóra Geirharðsdóttir - Regína

[breyta] Leikari ársins

  • Gunnar Eyjólfsson - Hafið
  • Hilmir Snær Guðnason - Hafið og Reykjavík Guesthouse - Rent a Bike
  • Keith Carradine - Fálkar

[breyta] Leikkona ársins í aukahlutverki

  • Herdís Þorvaldsdóttir - Hafið
  • Kristbjörg Kjeld - Hafið
  • Sólveig Arnarsdóttir - Regína

[breyta] Leikari ársins í aukahlutverki

[breyta] Handrit ársins

  • Baltasar Kormákur og Ólafur Haukur Símonarson - Hafið
  • Árni Óli Ásgeirsson og Róbert Douglas - Maður eins og ég
  • Árni Þórarinsson og Páll Pálsson - 20/20

[breyta] Sjónvarpsþáttur ársins

  • Sjálfstætt fólk - Stöð 2
  • HM 4-4-2 - Sýn
  • Af fingrum fram - RÚV
  • Fólk með Sirrý - Skjár einn
  • Ísland í bítið - Stöð 2

[breyta] Fagverðlaun ársins - útlit myndar

  • Ásta Ríkharðsdóttir - leikmynd í Hvernig sem við reynum og Allir
  • Gunnar Karlsson - listræn stjórnun í Litlu lirfunni ljótu
  • Tonie Jan Zetterström - leikmynd í Hafinu

[breyta] Fagverðlaun ársins - hljóð og mynd

  • Harald Paalgard - kvikmyndataka í Fálkum
  • Sigurður Sverrir Pálsson - kvikmyndataka í Málarinn og sálmurinn hans
  • Valdís Óskarsdóttir - klipping á Hafinu

[breyta] Leikið sjónvarpsverk ársins

  • Áramótaskaupið 2001 - Óskar Jónasson
  • Í faðmi hafsins - Jóakim Reynisson og Lýður Árnason
  • 20/20 - Óskar Jónasson

[breyta] Heimildarmynd ársins

  • Tyrkjaránið - Þorsteinn Helgason
  • Hver hengir upp þvottinn? - Hrafnhildur Gunnarsdóttir og Tina Naccache
  • Noi, Pam og mennirnir þeirra - Ásthildur Kjartansdóttir
  • Möhöguleikar - Ari Alexander Ergis Magnússon
  • Í skóm drekans - Árni Sveinsson og Hrönn Sveinsdóttir

[breyta] Stuttmynd ársins

  • Litla lirfan ljóta - Gunnar Karlsson
  • Memphis - Þorgeir Guðmundsson

[breyta] Tónlistarmyndband ársins

  • „If“ - Land og synir
  • „Á nýjum stað“ - Sálin hans Jóns míns
  • „Hvernig sem ég reyni“ - Stuðmenn

[breyta] Fréttamaður ársins

  • Árni Snævarr - Stöð 2
  • Bryndís Ólafsdóttir - Stöð 2
  • G. Pétur Mattíasson - RÚV

[breyta] Sjónvarpsmaður ársins

  • Sverrir Þór Sverrisson á Popp Tíví

[breyta] Heiðursverðlaun ÍKSA 2002

  • Magnús Magnússon, dagskrárgerðarmaður


Edduverðlaunin frá ári til árs

1999 | 2000 | 2001 | 2002 | 2003 | 2004 | 2005 | 2006