Buffalo virgin

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Buffalo Virgin var fyrsta breiðskífa hljómsveitarinnar HAM, en áður hafði komið út stuttskífan Hold. Buffalo Virgin innihélt lög á borð við „Death“ og „Egg ya hummie“ sem var útúrsnúningur á orðskrípinu „Eggjahommi“.

Platan kom út í takmörkuðu upplagi hjá Smekkleysu SF.

Á plötunni eru eftirfarandi lög:

01 Slave
02 Youth
03 Voulez vous
04 Linda Blair
05 Svín
06 Whole lotta love
07 Mistery
08 Egg ya hummie
09 Forbidden lovers
10Death