Dýragarðurinn í Leipzig

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Jarðköttur í dýragarðinum í Leipzig
Enlarge
Jarðköttur í dýragarðinum í Leipzig

Dýragarðurinn í Leipzig (þýska: Zoologische Garten Leipzig) er 22,5 hektara (0,225 km²) dýragarður í Leipzig í Þýskalandi stofnaður 9. júní 1878. Árið 2005 voru um 900 dýr í vörslu hans.

[breyta] Tengill

Wikimedia Commons merkið
Margmiðlunarefni tengt dýragarðinum í Leipzig er að finna á Wikimedia Commons.
Á öðrum tungumálum