Langadalsströnd

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Langadalsströnd heitir landsvæðið við norðanvert ÍsafjarðardjúpKaldalóni. Norðan við svæðið er Snæfjallaströnd.

Á ströndinni eru u.þ.b. 5 bæir í byggð, m.a. bæirnir Skjaldfönn, Laugaland, Melgraseyri og Hafnardalur. Kirkjur eru við Nauteyri og Melgraseyri.

Nauteyrarhreppur náði áður yfir allt svæðið sem nú er hluti Hólmavíkurhrepps.