1662
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Ár | |
Áratugir | |
Aldir | |
[breyta] Á Íslandi
- Á öskudag - 14 menn drukkna er tveir áttæringar í eigu konungs farast á Lambastaðaröst.
- 28. júlí - Kópavogsfundurinn.
- Ragnheiður biskupsdóttir í Skálholti elur sveinbarn í Bræðratungu og Daði Halldórsson gengst við faðerninu.
Fædd
Dáin
[breyta] Erlendis
Fædd
Dáin
- 19. ágúst - Blaise Pascal, franskur stærðfræðingur, eðlisfræðingur og heimspekingur (f. 1623).