Átækt fall
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Átækt fall er fall í stærðfræði sem uppfyllir eiginleikann Vf = B, þ.e.a.s. að myndmengi fallsins sé jafnt bakmenginu.
Fallið er ekki átækt þar sem að niðurstaðan verður ávallt slétt tala.
Átækt fall er fall í stærðfræði sem uppfyllir eiginleikann Vf = B, þ.e.a.s. að myndmengi fallsins sé jafnt bakmenginu.
Fallið er ekki átækt þar sem að niðurstaðan verður ávallt slétt tala.