Edduverðlaunin

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Edduverðlaunin eru veitt af Íslensku sjónvarps- og kvikmyndaakademíunni fyrir bestu frammistöðu og verk sérhvers árs. Þau voru fyrst veitt 15. nóvember 1999 og hafa verið árlegur viðburður síðan.

Edduverðlaunin frá ári til árs

1999 | 2000 | 2001 | 2002 | 2003 | 2004 | 2005 | 2006

Þessi grein er stubbur sem ekki hefur verið settur í undirflokk.
  Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana, eða með því að flokka hana betur.