Kasakstan
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
|
|||||
Kjörorð: ekkert | |||||
Þjóðsöngur: Þjóðsöngur Kasakstans | |||||
![]() |
|||||
Höfuðborg | Astana | ||||
Opinbert tungumál | kasakska, rússneska | ||||
Stjórnarfar | Lýðveldi Nursultan Nazarbayev Daniyal Akhmetov |
||||
Sjálfstæði frá Sovétríkjunum |
16. desember 1991 |
||||
Flatarmál |
9. sæti 2,717,300 km² |
||||
Mannfjöldi • Samtals (2001) • Þéttleiki byggðar |
57. sæti 15.143.704 6/km² |
||||
VLF (KMJ) • Samtals • á mann |
áætl. 2005 123.992 millj. dala (55. sæti) 8.252 dalir (74. sæti) |
||||
Gjaldmiðill | tenga | ||||
Tímabelti | UTC+5 til +6 | ||||
Þjóðarlén | .kz | ||||
Alþjóðlegur símakóði | 7 |
Kasakstan (kasakska: Қазақстан, Alþjóðlega hljóðstafrófið: /qɑzɑqˈstɑn/; rússneska: Казахстан, Alþjóðlega hljóðstafrófið: /kɐzəxˈstɐn/) er stórt land sem nær yfir mikinn hluta Mið-Asíu. Hluti landsins, vestan við Úralfljót, er í Evrópu. Það á landamæri að Rússlandi, Kína og Mið-Asíulöndunum, Kirgistan, Úsbekistan og Túrkmenistan og strandlengju við Kaspíahaf. Kasakstan var áður Sovétlýðveldi og er nú aðili að Samveldi sjálfstæðra ríkja.
Efnisyfirlit |
[breyta] Saga Kasakstans
Kasakstan hefur saga með hirðingum heimsveldum í snemmasöguna. Orðið Kazakh (eða Kasak á íslensku) kemur frá týrknesku orð sem þýðir „Maður sem er frjáls“ eða bara Hirðingi. Orðið stan þýðir „heimaland“. Þess vegna, Kasakstan þýðir Land hirðingara
[breyta] Snemmasaga
Árið 500 fyrir krist, suður-Kasakstan var byggð landsvæði eftir Saka, hirðingar sem var að ríkja svæðar frá Altay til Úkrainu. Sakar vóru svo sterkar, þau hrundið árás frá Alexander the Great. Það er frægur sögulegur sem var fundið í grafhýsinu rétt utan Almaty, sem heitir „Gullur Maður“. Þessi „Gullur Maður“ frá Sökunum var einkennisbúningur stríðsmanns og er núna mjög lygilegur og frægur fornleifur hluti í Kasakstan og örruglega í Mið-Asíu.
Árið 200 fyrir krist, Hunnurnar, og þá Tyrklenskar hafa búsetti í Mongóliu og Norð-Kínu. Frá 550 AD til 750 AD, Suður-Kasakstan var undir tjónkaði við Kök-Tyrkneskuheimsveldi. (Blá-Tyrkneskuheimsveldi). Í 9. öldin, Samanid heimsveldið grundvallaði borgar Otrar og Yasy, sem eru núna Turkestan. Þau grundvallaði líka Silkavegur. Í 10. öldin, Tyrklenskar yfirtók öll Suður-Kasakstan, ásamt með Turkestan og Silkavegum, og Samanid heimsveldið fór. Þó Tyrklensk heimsveldi hélt áfram með menningum frá Samanid heimsveldinum. Meðan þessum tímanum, Íslam var núna átrunaður í Kasakstan. Byggingar í Turkestan er ennþá að standa í dag og eru mjög heilagar fyrir Múslimar í Mið-Asíu.
[breyta] Gengis Khan
Þann 1130, Gengis Khan, keisarinn Mongoliu, lét búddismar fara úr Mongolíu og Norð-Kínu. Gengis Khan og heimsveldi Mongoliu, yfirtók Kasakstan og Mið-Asíu með stærstum herum í heiminum (á tímanum), sem var yfir 150.000 menni. Rétt eftir Gengis Khan dó, synir hans yfirtók lönd í heimsveldinu Mongoliu. Son hans Chaghatai var leiðtogi í Kasakstan.
[breyta] 3 Hjörðir í Kasakstan
Forfeður kasakskur fólk vóru Mongolskar og Úsbekskar fólk. Í 16 öldin, Kasakar yfirtók mongolsk hjörð í norð-Kasakstan, Gull Hamstra. Kasakar allstaðir var að sameina í 3 hjörðirnum. Þessir hamstrar vóru Mikillhjörð í suð-Kasakstan, Miðhjörð í mið og norðaust-Kasakstan, og Lítillhjörð í vest-Kasakstan. Hver hjörð vóru leiddi eftir 3 Khanar (Kongur). Títillar þeirra vóru axíal, bi, eða batýr.
Þann 1690 til 1720, „Stórslys Tími“ gerðist í Kasakstan. Oyratur, frá Mongoliu, gaf stríður upp Kasakstan og 3 hjörðir. 3 hjörðir gæta ekki sameint. Það var bara eitt val fyrir Kasakar. Rússland.
[breyta] Rússland í Kasakstan
Meðan Tsar réði Rússland, þau vóru að rýmka og útvíkka. Oyratur yfirtók Kasakstan. Þess vegna, Kasakstan hafði engin val en til að spýrja Rússland til að hjálpa gengur Oyratur. 3 hjörðir í 1731 sóru trúmennsku til Rússlands. Þegar Oyratur vóru bugandi í 1742, Rússland innlimaði Kasakstan. Það var byltingar allstaðir í Kasakstan síðan þau vilja að vera 3 hjörðir aftur og ekki vera með Rússlandi. Í stöð, 1.000.000 menni í Kasakstan dó frá rússneskum frá byltingum. Kasakstan var núna með Rússlandi og innlimandi.
Þann 1861, Rússland sendaði fólk sem vóru vondur og vóru landflótta til Kasakstans. Taras Shevchenko, ukraínskur listamaður og rithöfundur sem vildi Ukranía frjáls, var líka landflótta til Kasakstans. Fyrri heimsstyrjöldin var vondur tíminn fyrir Kasakstan. Rússland lét fólk í Kasakstan vinna á vopn. Byltinganar gerðist aftur, og meira fólk í Kasakstan dó aftur, um 150.000 dó og um 200.000 flutti til Kínu.
[breyta] Kommúnismi og SSR
[breyta] Nazarbaev og Lyðveldið Kasakstans
[breyta] Kasakstan í dag
[breyta] Landafræði
[breyta] Efnahagsmál
[breyta] Samgöngutæki
[breyta] Tungumál
[breyta] Tenglar
Undir yfirráðum annarra ríkja: Álandseyjar · Færeyjar · Gíbraltar · Guernsey · Jersey · Mön · Svalbarði
Afganistan · Armenía1 · Aserbaídsjan (að hluta) · Austur-Tímor · Bangladess · Barein · Brúnei · Bútan · Egyptaland (að hluta) · Filippseyjar · Georgía1 (að hluta) · Heimastjórnarsvæði Palestínumanna · Indland · Indónesía · Íran · Írak · Ísrael · Japan · Jemen · Jórdanía · Kambódía · Kasakstan (að hluta) · Katar · Kirgistan · Kína · Kúveit · Kýpur1 · Laos · Líbanon · Malasía · Maldíveyjar · Mjanmar · Mongólía · Nepal · Norður-Kórea · Óman · Pakistan · Rússland (að hluta) · Sameinuðu arabísku furstadæmin · Sádí-Arabía · Singapúr · Srí Lanka · Suður-Kórea · Sýrland · Tadsjikistan · Taíland · Túrkmenistan · Tyrkland (að hluta) · Tyrkneska lýðveldið á Norður-Kýpur · Tævan · Úsbekistan · Víetnam
1. Venjulega talin til Asíu landfræðilega, en oft talin til Evrópulanda af menningarlegum og sögulegum ástæðum.