Langafasta
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Langafasta stendur frá Öskudegi og til páska. Þá gæta kaþólskir hófs í mat og drykk en evangelískir íhuga píslarsöguna.
Á lönguföstu eru Passíusálmar Hallgríms Péturssonar lesnir í Ríkisútvarpinu.
Langafasta stendur frá Öskudegi og til páska. Þá gæta kaþólskir hófs í mat og drykk en evangelískir íhuga píslarsöguna.
Á lönguföstu eru Passíusálmar Hallgríms Péturssonar lesnir í Ríkisútvarpinu.