Radíus (útvarpsþáttur)

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Radíus var útvarpsþáttur þeirra Radíussbræðra Davíðs Þórs Jónssonar og Steins Ármanns Magnússonar á Aðalstöðinni. Þeir voru m.a. þekktir fyrir Radíusflugur og að spila einungis tónlist með Elvis Presley.

Þessi grein er stubbur sem ekki hefur verið settur í undirflokk.
  Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana, eða með því að flokka hana betur.