Napoleon Bonaparte

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Napóleon Bónaparte, Frakkakeisari, eftir Jacques-Louis David
Enlarge
Napóleon Bónaparte, Frakkakeisari, eftir Jacques-Louis David

Napoléon Bonaparte, Napóleon Bónaparte eða Napóleon I (15. ágúst 1769 - 5. maí 1821) var herforingi í Frönsku byltingunni og þjóðarleiðtogi Frakklands, fyrst sem aðalræðismaður Franska lýðveldisins frá 1799 til 1804 og síðan sem Frakkakeisari og konungur Ítalíu til 1814 þegar hann var rekinn í útlegð á eyjunni Elbu og aftur stutt skeið árið 1815 þar til hann tapaði í orrustunni við Waterloo. Hann lést árið 1821 í útlegð á bresku eyjunni Sankti Helenu.

[breyta] Æviágrip

Napóleon fæddist Napoleone Buonaparte (korsíska: Nabolione eða Nabulione) í Ajaccio á Korsíku 15. ágúst 1769, aðeins ári eftir að yfirráð yfir eyjunni höfðu færst til Frakklands frá Genúalýðveldinu. Hann notaði síðar franska útgáfu nafns síns Napoléon Bonaparte.

Fjölskylda hans tilheyrði ítalska lágaðlinum á Korsíku og faðir hans var málafærslumaður.


  

Þetta æviágrip einstaklings er stubbur.
Þú getur hjálpað til með því að bæta við það