Anatólía

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Anatólíuskaginn á samsettri gervihnattarmynd.
Enlarge
Anatólíuskaginn á samsettri gervihnattarmynd.

Anatólía, Anatólíuskaginn (úr grísku: ανατολή rísandi sól eða austur) eða Litla-Asía (úr latínu: Asia Minor) er stór skagi í Suðvestur-Asíu sem í dag samsvarar Asíuhluta Tyrklands.

Margar þjóðir og þjóðflokkar hafa sest að í Anatólíu eða lagt hana undir sig í gegnum tíðina. Elstu menningarsamfélög á svæðinu eru frá nýsteinöld (Katal Hújúk). Bygging Tróju hefst á nýsteinöld en heldur áfram á járnöld. Helstu þjóðir sem hafa búið á Anatólíuskaganum eru Hattar, Lúvar, Hittítar, Frýgverjar, Kimmerar, Lýdíumenn, Persar, Keltar, Túbalar, Moskar, Grikkir, Pelasgar, Armenar, Rómverjar, Gotar, Kúrdar, Býsansmenn og Seljúk-Tyrkir.

Í dag tala flestir íbúar skagans tyrknesku, en stór hópur talar kúrdísku.

[breyta] Tengt efni


 

Þessi grein sem fjallar um landafræði er stubbur.
Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana


Heimshlutar
Afríka: Afríka sunnan Sahara | Austur-Afríka | Gínea | Horn Afríku | Kongó | Magreb / Norðvestur-Afríka | Mið-Afríka | Norður-Afríka | Sahel | Stóru vötnin | Sunnanverð Afríka | Súdan | Vestur-Afríka
Ameríka: Andesfjöll | Gvæjanahálendið | Karíbahaf | Mið-Ameríka | Slétturnar miklu | Suður-Ameríka | Suðurkeilan | Vötnin miklu
Asía: Austur-Asía | Austur-Indíur | Austurlönd fjær | Indlandsskagi | Suður-Asía | Mið-Asía | Norður-Asía | Suðaustur-Asía | Suðvestur-Asía (Mið-Austurlönd, Austurlönd nær, Anatólía, Arabíuskaginn)
Evrópa: Austur-Evrópa | Balkanskaginn | Benelúxlöndin | Bretlandseyjar | Eystrasalt | Mið-Evrópa | Norður-Evrópa | Norðurlöndin | Suður-Evrópa | Vestur-Evrópa
Aðrir: Evrasía: Fyrrum Sovétlýðveldi | Kákasus
Eyjaálfa: Aleuteyjar | Ástralasía | Kyrrahafsjaðar | Melanesía | Míkrónesía | Pólýnesía
Heimskautin: Norðurheimskautið | Suðurskautslandið