Garden State
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Garden State | |
Leikstjóri | Zach Braff |
Handritshöf. | Zach Braff |
Leikarar | Zach Braff, Natalie Portman, Peter Sarsgaard Ian Holm |
Framleitt af | Pamela Abdy, Gary Gilbert Dan Halsted |
Dreifingaraðili | Fox Searchlight Pictures Miramax Films |
Útgáfudagur | 28. júlí 2004 |
Sýningartími | 102 mín. |
Tungumál | enska |
Ráðstöfunarfé | $2,500,000 |
Síða á IMDb |
Garden State er bandarísk kvikmynd sem var frumsýnd 28. júlí 2004. Í megindráttum fjallar myndin um Andrew Largeman sem heimsækir heimabæ sinn í fyrsta skipti í níu ár.