Eldur

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

„Eldur“ getur einnig átt við mannsnafnið Eldur.
Stór varðeldur
Enlarge
Stór varðeldur

Eldur er form brennslu. Eldur er ekki efnisástand heldur útvermið oxunarferli, sem er sameining súrefnis og annarra efna með slíkum ofsa, að efnahvarfið verður lýsandi. Eldur getur leitt rafmagn þar sem lítill hluti hvers elds er jónaður.