Flokkur:Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva[1] (enska: Eurovision Song Contest; franska: Concours Eurovision de la Chanson) er árleg söngvakeppni send út í sjónvarpi og útvarpi milli þjóða sem hafa ríkissjónvarpsstöðvar sem eru í Sambandi evrópskra sjónvarpsstöðva. Hún var fyrst haldin árið 1956. Nafnið getur verið nokkuð villandi þar sem ekki taka sjónvarpsstöðvar frá öllum ríkjum Evrópu þátt í henni, en nokkur lönd sem ekki eru í Evrópu eiga sína fulltrúa, t.d. Ísrael.

Aðalgrein: Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva

Greinar í flokknum „Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva“

Það eru 1 síður í þessum flokki.

Á öðrum tungumálum