Metan

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Uppbygging metans.
Enlarge
Uppbygging metans.

Metan er einfaldasta kolvetnislofttegundin, efnaformúla þess er CH4. Metan er lífrænt gas sem myndast oft þegar lífræn efni rotna til dæmis. Koldíoxíð myndast við bruna þess samkvæmt efnalíkingunni

CH4 + 2O2 → CO2 + 2H2O.


Þessi grein sem fjallar um efnafræði er stubbur.
Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana