Wallis- og Fútúnaeyjar
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
![]() Fáni Wallis- og Fútúnaeyja |
|
Kjörorð: Ekkert | |
![]() |
|
Tungumál | franska |
---|---|
Höfuðborg | Mata-Utu |
Héraðsstjóri | Xavier de Furst |
Forseti héraðsþings | Patalione Kanimoa |
Konungar | Venjulega þrír:
|
Flatarmál — Samtals — hlutfall vatns |
* 274 km² ~0 |
Fólksfjöldi — Samtals — Þéttleiki byggðar |
* 14.944 (2003) 57/km² |
Gjaldmiðill | CFP-franki |
Tímabelti | UTC +12 |
Alþjóðlegur símakóði | 681 |
Þjóðarlén | .wf |
Wallis- og Fútúnaeyjar eru franskt yfirráðasvæði handan hafsins á aðallega þremur eldfjallaeyjum í Suður-Kyrrahafi: Wallis, Fútúna og Alofi. Þær tvær síðastnefndu eru líka kallaðar Heimaeyjar. Auk eyjanna eru nokkur rif sem tilheyra svæðinu. Eyjarnar eru miðja vegu milli Fídjieyja og Samóa.
Ástralía : Ástralía · Norfolkeyja · Jólaeyja · Kókoseyjar
Melanesía : Austur-Tímor · Fídjieyjar · Mólúkkaeyjar & Vestur-Nýja-Gínea (hluti Indónesíu) · Nýja-Kaledónía · Papúa Nýja-Gínea · Salómonseyjar · Vanúatú
Míkrónesía : Gvam · Kíribatí · Marshalleyjar · Norður-Maríanaeyjar · Sambandsríki Míkrónesíu · Nárú · Palá
Pólýnesía : Bandaríska Samóa · Cookseyjar · Franska Pólýnesía · Hawaii · Nýja-Sjáland · Níve · Pitcairn · Samóa · Tókelá · Tonga · Túvalú · Wallis- og Fútúnaeyjar