Heathen Chemistry

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Heathen Chemistry
[[Mynd:|200px|Forsíða breiðskífu]]
Oasis – Breiðskífa
Gefin út 1. júlí 2002
Tekin upp 2001-02
Tónlistarstefna Britpop/Rokk
Lengd 47:53
Útgáfufyrirtæki Big Brother
Upptökustjóri Oasis
Gagnrýni
Oasis – Tímatal
Familiar To Millions
(2000)
Heathen Chemistry
(2002)
Don't Believe The Truth
(2005)

Heathen Chemistry er fimmta breiðskífa bresku hljómsveitarinnar Oasis. Hún var gefin út sumarið 2002. Þetta var fyrsta platan sem þeir Gem Archer og Andy Bell tóku þátt í að gera með bandinu en þeir gengu til liðs við sveitina eftir upptökur á Standing On The Shoulder Of Giants. Á plötunni eiga Gallagher-bræður hvor sitt ástarlagið, „Songbird“ er sungið til Nicole Appleton, kærustu Liam Gallagher og „She Is Love“ er samið til Söru MacDonald, kærustu Noel Gallagher.

[breyta] Lagalisti

  1. The Hindu Times - 3:49 (Noel Gallagher)
  2. Force Of Nature - 4:51 (Noel Gallagher)
  3. Hung in a Bad Place - 3:28 (Gem Archer)
  4. Stop Crying Your Heart Out - 4:59 (Noel Gallagher)
  5. Songbird - 2:07 (Liam Gallagher)
  6. Little by Little - 4:52 (Noel Gallagher)
  7. A Quick Peep - 1:17 (Andy Bell)
  8. (Probably) All in the Mind - 4:02 (Noel Gallagher)
  9. She Is Love - 3:09 (Noel Gallagher)
  10. Born on a Different Cloud - 6:08 (Liam Gallagher)
  11. Better Man - 4:20 (Liam Gallagher)
  12. The Cage - 4:49 (Falið lag á eftir Better Man)