Saaremaa

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Kort sem sýnir eyjuna Saaremaa og héraðið Saare maakond í Eistlandi
Enlarge
Kort sem sýnir eyjuna Saaremaa og héraðið Saare maakond í Eistlandi

Saaremaa (sænska: Ösel, íslenska: Eysýsla) er stærsta eyjan við Eistland. Eyjan liggur í Eystrasalti, sunnan við eyjuna Hiiumaa við mynni Rígaflóa. Á eyjunni er bærinn Kuressaare með um 16.000 íbúa. Eyjan er stærsta eyjan í Saare-sýslu, Saaremaa eða Saare maakond.

Þessi grein er stubbur sem ekki hefur verið settur í undirflokk.
  Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana, eða með því að flokka hana betur.