J. R. R. Tolkien

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

J.R.R. Tolkien - 1916
Enlarge
J.R.R. Tolkien - 1916

John Ronald Reuel Tolkien (3. janúar 18922. september 1973) var breskur rithöfundur og fræðimaður þekktastur fyrir skáldsögurnar sínar The Lord of the Rings og The Hobbit, eða Hringadróttinssögu og Hobbitann, eins og þær nefnast á íslensku. Fræðimennska hans sneri fyrst og fremst að fornensku og enskum bókmenntum. Á árunum 1920-1925 var hann dósent (e. reader) og síðar prófessor í ensku við háskólann í Leeds, en 1925 flutti hann sig um set og gerðist prófessor í fornensku (engilsaxnesku) við háskólann í Oxford og gengdi þeirri stöðu til 1945, en þá gerðist hann prófessor í ensku og enskum bókmenntum við sama háskóla. Því embætti gengdi hann til ársins 1959.



Þessi grein sem fjallar um bókmenntir er stubbur.
Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana