Ferenc Puskás

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Puskás til hægri
Enlarge
Puskás til hægri

Ferenc Puskás (fæddur 2. apríl 1928 í Kispest, dó 17. nóvember 2006 í Búdapest) var ungverskur knattspyrnumaður og einhver þekktasti knattspyrnumaður heims fyrir afrek sín með ungverska landsliðinu og Real Madrid.


  

Þetta æviágrip einstaklings er stubbur.
Þú getur hjálpað til með því að bæta við það