Pétur Magnússon

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Þessi grein þarfnast hreingerningar svo hún hæfi betur sem grein hér á Wikipedia. Skoðaðu sýnigreinina og nafnavenjurnar til að bæta hana.

Pétur Magnússon F. á Gilsbakka í Hvítársíðu 10. jan. 1888, d. 26. júní 1948. For.: Magnús Andrésson (f. 30. júní 1845, d. 31. júlí 1922) prófastur og alþm. og k. h. Sigríður Pétursdóttir Sívertsen (f. 15. júní 1860, d. 24. ágúst 1917) húsmóðir. Faðir Ásgeirs Péturssonar vþm. K. (4. nóv. 1916) Þórunn Ingibjörg Guðmundsdóttir (f. 6. júní 1895, d. 14. jan. 1966) húsmóðir. For.: Guðmundur Viborg og k. h. Helga Bjarnadóttir. Börn: Magnús (1914), Guðmundur (1917), Sigríður (1919), Ásgeir (1922), Andrés (1924), Stefán (1926), Þorbjörg (1928), Pétur (1931). Sonur Péturs og Láru Eggertsdóttur: Gunnar Már (1919). Stúdentspróf MR 1911. Lögfræðipróf HÍ 1915. Yfirréttarmálaflutningsmaður 1915. Hrl. 1922. Málaflutningsmaður í Reykjavík 1915—1941 og 1947. Jafnframt starfsmaður við Landsbankann 1915—1920. Bankastjóri Búnaðarbankans 1930—1937. Bankastjóri Landsbankans 1941—1945. Skip. 21. okt. 1944 fjármála-, viðskiptamála- og landbúnaðarráðherra, lausn 10. okt. 1946, en gegndi embættinu til 4. febr. 1947. Bankastjóri Landsbankans á ný 1947—1948. Bæjarfulltrúi í Reykjavík 1922—1928, forseti bæjarstjórnar 1924—1926. Framkvæmdastjóri Ræktunarsjóðs 1924—1929. Formaður Málflutningsmannafélags Íslands 1926—1930. Átti sæti í mþn. í kjördæmaskipunarmálinu 1931—1932, í landsbankanefnd 1938—1941. Í miðstjórn Sjálfstæðisflokksins 1932—1948. Skip. 1943 formaður mþn. í skattamálum.

     Landsk. alþm. 1930—1933, alþm. Rang. 1933—1937, landsk. alþm. (Reykv.) 1942— 1946, alþm. Reykv. 1946—1948 (Sjálfstfl.).
     Fjármálaráðherra 1944—1947.
     Milliþingaforseti Ed. 1933.


Fyrirrennari:
Björn Ólafsson
Fjármálaráðherra
(21. október 19444. febrúar 1947)
Eftirmaður:
Jóhann Þ. Jósefsson
Fyrirrennari:
Magnús Guðmundsson
Varaformaður Sjálfstæðisflokksins
( desember 193726. júní 1948)
Eftirmaður:
Bjarni Benediktsson


[breyta] Tengt efni