Geir H. Haarde
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Geir Hilmar Haarde (fæddur 8. apríl 1951) er formaður Sjálfstæðisflokksins og forsætisráðherra Íslands frá 15. júní 2006. Áður var hann utanríkisráðherra í ríkisstjórn Halldórs Ásgrímssonar. Geir tók við embætti utanríkisráðherra og formennsku í Sjálfstæðisflokknum af Davíð Oddssyni, er hann hvarf af vettvangi stjórnmála á árinu 2005. Áður var Geir fjármálaráðherra. Geir hefur setið á Alþingi síðan 1987 fyrir Reykjavík. Geir lauk stúdentsprófi frá MR 1971. BA-próf í hagfræði frá Brandeis-háskóla, Bandaríkjunum, 1973. MA-próf í alþjóðastjórnmálum frá Johns Hopkins-háskóla, Bandaríkjunum, 1975. MA-próf í hagfræði frá Minnesota-háskóla, Bandaríkjunum, 1977.
Fyrirrennari: Halldór Ásgrímsson |
|
Eftirmaður: Enn í embætti |
|||
Fyrirrennari: Davíð Oddsson |
|
Eftirmaður: Valgerður Sverrisdóttir |
|||
Fyrirrennari: Friðrik Sophusson |
|
Eftirmaður: Árni M. Matthiesen |
|||
Fyrirrennari: Davíð Oddsson |
|
Eftirmaður: Enn í embætti |
|||
Fyrirrennari: Friðrik Sophusson |
|
Eftirmaður: Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir |
|||
Fyrirrennari: Jón Magnússon |
|
Eftirmaður: Vilhjálmur Egilsson |