Notandi:Hjörleifur

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Fullt nafn: Hjörleifur Sveinbjörnsson (f. 1971)

Fæddur og uppalinn í Hafnarfirði, en fluttist búferlum til höfðuborgarinnar á fyrri hluta þrítugsaldursins (u.þ.b. í byrjun september 1995). Hjörleifur stundaði nám í Háskóla Íslands og lauk þar prófi með B.Sc gráðu í Jarðfræði árið 1997. Kaflaskipti urðu í lífi Hjörleifs þegar hann fluttist frá Reykjavík til Sauðárkróks árið 1999. Þar starfaði hann sem kennslustarfskraftur í 3 annir eða þar til hann flutti aftur til Reykjavíkur og hóf störf hjá Veðurstofu Íslands þar sem hann starfar enn þann dag í dag.

Vefsíður sem Hjörleifur hefur lagt nafn sitt við eru meðal annars: ljósmyndasíða, teiknimyndasíða, slembibullsbræður