Listi yfir konunga Ítalíu
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
[breyta] Listi yfir konunga Ítalíu
Þetta er listi yfir þá sem hafa borið titilinn konungur Ítalíu frá sameiningu Ítalíu 1861.
Nafn | frá | til | |
---|---|---|---|
Viktor Emmanúel 2. | ![]() |
17. mars 1861 | 9. janúar 1878 |
Úmbertó 1. | ![]() |
9. janúar 1878 | 29. júlí 1900[1] |
Viktor Emmanúel 3. | ![]() |
29. júlí 1900 | 9. maí 1946[2] |
Úmbertó 2. | Mynd:Umberto II di Savoia.jpg | 9. maí 1946[3] | 12. júní 1946[4] |
[1] Myrtur.
[2] Sagði af sér.
[3] Frá 5. júní 1944 var hann staðgengill ríkisstjóra konungsríkisins.
[4] Yfirgaf Ítalíu í kjölfar þjóðaratkvæðagreiðslu, en sagði aldrei formlega af sér eða viðurkenndi lýðveldið.