Washington (fylki)

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Kortið sýnir staðsetningu fylkisins Washington
Enlarge
Kortið sýnir staðsetningu fylkisins Washington

Washington er fylki á vesturströnd Bandaríkjanna. Washington liggur að Kanada í norðri, Idaho í austri, Oregon í suðri og Kyrrahafinu í vestri. Höfuðborg fylkisins heitir Olympia. Seattle er stærsta borg fylkisins.

Íbúar Washingtonfylkis eru um 5,9 milljónir talsins.


 

Þessi grein sem fjallar um landafræði er stubbur.
Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana