António Lobo Antunes

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

António Lobo Antunes (1. september 1942) er einn vinsælasti rithöfundur Portúgala.

António Lobo Antunes fæddist í Lissabon og gaf út fyrstu skáldsöguna sína árið 1973 og kallaðist hún Minningar fílsins (Memória de Elefante). Hann hefur nokkrum sinnum verið orðaður við Bókmenntaverðlaun Nóbels.


Þessi grein sem fjallar um bókmenntir er stubbur.
Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana