Gunnar Jónsson

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Gunnar Jónsson er fæddur 17. júní 1985 og er söngvari og gítarleikari hljómsveitarinnar Coral. Hann var einnig í hljómsveitinni 3G's sem átti vinsæl popplög á borð við „Dagbókin mín“. Gunnar var í ræðuliði Fjölbrautaskólans í Breiðholti frá 2002 til 2005 og keppti tvisvar til úrslita í Morfís, ræðukeppni framhaldsskólanna.

[breyta] Sjá Nánar


  

Þetta æviágrip einstaklings er stubbur.
Þú getur hjálpað til með því að bæta við það