Löggerningur

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Löggerningur er lögfræðilegt hugtak, notað yfir hvers kyns viljayfirlýsingar manna sem ætlað er að stofna rétt, fella rétt niður eða breyta rétti.

Þessi grein er stubbur sem ekki hefur verið settur í undirflokk.
  Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana, eða með því að flokka hana betur.