24. september
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Ágú – September – Okt | ||||||
Su | Má | Þr | Mi | Fi | Fö | La |
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
2006 Allir dagar |
24. september er 267. dagur ársins (268. á hlaupári) samkvæmt gregoríska tímatalinu. 98 dagar eru eftir af árinu.
[breyta] Atburðir
- 1963 - Mesta hækkun mjólkurvara sem vitað var um, 25%. Næsta dag hækkuðu kjötvörur um þriðjung. Þessar hækkanir urðu þó svo að verðbólga ársins væri aðeins 14%.
- 1968 - Fyrsta skurðaðgerðin framkvæmd á Borgarspítalanum. Friðrik Einarsson yfirlæknir gerði aðgerðina. Þessa atburðar var minnst 25 árum síðar með því að taka í notkun nýja skurðstofu.
- 1993 - Samtök iðnaðarins voru stofnuð í Reykjavík og tóku þau við af 6 félögum í iðnaði.
[breyta] Fædd
- 1501 - Girolamo Cardano, ítalskur eðlis- og stærðfræðingur (d. 1576).
[breyta] Dáin
- 1904 - Niels Ryberg Finsen, læknir og Nóbelsverðlaunahafi (f. 1860).
Mánuðirnir samkvæmt Gregoríska og Júlíska tímatalinu auk dagafjölda þeirra |
---|
Janúar (31) | Febrúar (28 (29 á hlaupári)) | Mars (31) | Apríl (30) | Maí (31) | Júní (30) | Júlí (31) | Ágúst (31) | September (30) | Október (31) | Nóvember (30) | Desember (31) |