Mysa
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Mysa er mjólkurafurð sem verður til við skyr– og ostaframleiðslu. Garpur var vinsæll svaladrykkur sem var gerður úr mysu og ávaxtasafa.
Mysa er mjólkurafurð sem verður til við skyr– og ostaframleiðslu. Garpur var vinsæll svaladrykkur sem var gerður úr mysu og ávaxtasafa.