Fall Out Boy
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Fall Out Boy er bandaríksk hljómsveit frá Chicago í Illinois í Bandaríkjunum. Meðlimir hljómsveitarinnar eru Patrick Stump (söngvari, gítarleikari), Pete Wentz (bassaleikari, textahöfundur), Andy Hurley (trommuleikari) og Joe Trohman (gítarleikari).
[breyta] Saga hljómsveitarinnar
Hljómsveitin Fall Out Boy var stofnuð árið 2001 af Joe Trohman og Pete Wentz.
[breyta] Plötur
- "Fall Out Boy's Evening Out with Your Girlfriend" 2003, Uprising Records
- "Take This To Your Grave" 2003, Fueled By Ramen
- "From Under The Cork Tree" 2005, Island Records
[breyta] Heimild
- Greinin „Fall Out Boy“ á ensku útgáfu Wikipedia. Sótt 29. október 2006.