Bahamaeyjar
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
|
|||||
Kjörorð: Forward Upward Onward Together (enska: Fram á við, upp á við, áfram saman) |
|||||
Þjóðsöngur: March On, Bahamaland | |||||
![]() |
|||||
Höfuðborg | Nassá | ||||
Opinbert tungumál | enska | ||||
Stjórnarfar | Þingbundin konungsstjórn Elísabet II Ivy Dumont Perry Christie |
||||
Sjálfstæði frá Bretlandi |
10. júlí 1973 | ||||
Flatarmál |
155. sæti 13.940 km² 28 |
||||
Mannfjöldi • Samtals (2005) • Þéttleiki byggðar |
168. sæti 303.611 22/km² |
||||
VLF (KMJ) • Samtals • á mann |
áætl. 2005 6.085 millj. dala (147. sæti) 19.135 dalir (41. sæti) |
||||
Gjaldmiðill | bahamaeyjadalur (BSD) | ||||
Tímabelti | UTC-4 | ||||
Þjóðarlén | .bs | ||||
Alþjóðlegur símakóði | 1-242 |
Samveldi Bahamaeyja er eyríki á eyjaklasa sem telur um 700 eyjar og sandrif í Atlantshafi, rétt austan við Flórídaskaga í Bandaríkjunum, fyrir norðan Kúbu og Karíbahafið og vestan við Turks- og Caicoseyjar. Talið er að Kristófer Kólumbus hafi fyrst lent í Nýja heiminum á eyjunni San Salvador í eyjaklasanum. Ferðaþjónusta stendur ein undir 60% af vergri landsframleiðslu Bahamaeyja.
Antígva og Barbúda · Ástralía · Bahamaeyjar · Bangladess · Barbados · Belís · Botsvana · Bretland · Brúnei · Dóminíka · Fídjieyjar · Gvæjana · Gambía · Gana · Grenada · Indland · Jamaíka · Kamerún · Kanada · Kenýa · Kíribatí · Kýpur · Lesótó · Malaví · Malasía · Maldíveyjar · Malta · Máritíus · Mósambík · Namibía · Nárú · Nígería · Nýja-Sjáland · Pakistan · Papúa Nýja-Gínea · Sankti Kristófer og Nevis · Sankti Lúsía · Sankti Vinsent og Grenadíneyjar · Salómonseyjar · Sambía · Samóa · Seychelleseyjar · Singapúr · Síerra Leóne · Srí Lanka · Suður-Afríka · Svasíland · Tansanía · Tonga · Trínidad og Tóbagó · Túvalú · Úganda · Vanúatú
Lönd í Norður-Ameríku |
---|
Antígva og Barbúda | Bahamaeyjar | Bandaríkin | Barbados | Belís | Dóminíka | Dóminíska lýðveldið | El Salvador | Grenada | Gvatemala | Haítí | Hondúras | Jamaíka | Kanada | Kosta Ríka | Kúba | Mexíkó | Níkaragva | Panama (að hluta) | Sankti Kristófer og Nevis | Sankti Lúsía | Sankti Vinsent og Grenadíneyjar | Trínidad og Tóbagó (að hluta) |
Undir yfirráðum annarra ríkja: Bandarísku Jómfrúreyjar | Angvilla | Arúba | Bermúda | Bresku Jómfrúreyjar | Caymaneyjar | Grænland | Guadeloupe | Hollensku Antillaeyjar | Martinique | Montserrat | Navassaeyja | Púertó Ríkó | Saint-Pierre og Miquelon | Turks- og Caicoseyjar |