Ófærufoss
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Ófærufoss er tvískiptur foss í ánni Nyrðri-Ófæru þar sem hún fellur ofan í Eldgjá, yfir neðri fossinn var náttúrulegur steinbogi þar til vorið 1993 þegar hann hrundi í ána í vorleysingum.
[breyta] Tenglar
- Steinboginn neðan frá ofan frá, ofan á.
- Loftmynd af svæðinu eftir hrun steinbogans.
- Myndir af öllum fossinum og efri hluta hans í ágúst 2002.