Tycho Brahe

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Tycho Brahe ( 14. desember 154624. október 1601) var danskur stjörnufræðingur og gullgerðarmaður. Hann var fæddur á Skáni, sem þá tilheyrði Danmörku, og dó í Prag. Hann byggði stjörnuathugunarstöð sína Stjörnuborg og höllina Úraníuborg á eyjunni Hveðn og bjó þar. Hann hét að réttu lagi Tyge, en Tycho var latínisering á nafni hans.

Tycho Brahe fékk áhuga á gullgerðarlist þegar hann lenti sem ungur maður í ryskingum með þeim afleiðingum að hann missti nefið. Hann gekk eftir það með gullnef.

[breyta] Heimild


  

Þetta æviágrip einstaklings er stubbur.
Þú getur hjálpað til með því að bæta við það