Jórdanía

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

المملكة الأردنّيّة الهاشميّة
Al Mamlakah al Urduniyah al Hashimiyah
Fáni Jórdaníu Skjaldarmerki Jórdaníu
(Fáni Jórdaníu) (Skjaldarmerki Jórdaníu)
Kjörorð: ekkert
Þjóðsöngur: As-salam al-malaki al-urdoni
Kort sem sýnir staðsetningu Jórdaníu
Höfuðborg Amman
Opinbert tungumál arabíska
Stjórnarfar Konungsríki
Abdúlla II
Adnan Badran
Sjálfstæði
frá Þjóðabandalaginu
25. maí 1946

Flatarmál
 • Samtals
 • Vatn (%)

111. sæti
92.300 km²
0,01
Mannfjöldi
 • Samtals (2005)
 • Þéttleiki byggðar
104. sæti
5.729.732
48/km²
VLF (KMJ)
 • Samtals
 • á mann
áætl. 2005
26.741 millj. dala (100. sæti)
4.615 dalir (110. sæti)
Gjaldmiðill jórdanskur dínar (JOD)
Tímabelti UTC+2
Þjóðarlén .jo
Alþjóðlegur símakóði 962

Jórdanía, konungsríki hasemíta (arabíska: أردنّ; umritun: ʼUrdunn) er land í Miðausturlöndum með landamæriSýrlandi í norðri, Írak í norðaustri, Sádí-Arabíu í austri og suðri og Ísrael og Vesturbakkanum í vestri. Það deilir strandlengju með Ísrael við Akabaflóa og Dauðahaf.


 

Þessi grein sem fjallar um landafræði er stubbur.
Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana