Baskaland

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Höfuðstaður Vitoria-Gasteiz
Opinber tungumál basneska,
spænska
Svæði

 - samtals
 - % af Spáni

14. sæti

7 234 km2
1,4%

Íbúafjöldi

 - samtals (2005)
 - % af Spáni
 - per ferkílómetra

7. sæti

2 108 281
5,0 %
291,44/km2

Baskaland (spænska: País Vasco; basneska: Euskadi) er eitt af hinum spænsku sjálfstjórnarsvæðum í N-Spáni. Hluti af Baskalandi liggur einnig í suðvesturhluta Frakklands, á frönsku Pays Basque). Hið franska Baskaland er viðBiscayaflóann. Höfuðstaður þess er Vitoria. Aðrar stórar borgir eru Bilbo (Bilbao) og Donostia (San Sebastian).

Héröð:

  • Álava
  • Guipúzcoa
  • Vizcaya þekkt sem Biscaya

Margir basneskir aðskilnaðarsinnar vilja að Baskalandið verði fullvalda ríki. Spænsk stjórnvöld eru algjörlega á móti slíku. Einhver hluti aðskilnaðarsinna styður hina ólöglegu aðskilnaðarhreyfingu Euskadi ta Askatasuna eða ETA. Þau samtök eru flokkuð sem vopnuð hryðjuverkasamtök.


Wikimedia Commons merkið
Margmiðlunarefni tengt Baskaland er að finna á Wikimedia Commons.


 
Spænsk sjálfstjórnarhéruð
Spænski fáninn
Andalúsía | Aragon | Astúría | Baleareyjar | Baskaland | Kanaríeyjar | Kantabría | Kastilía-La Mancha | Kastilía-León | Katalónía | Extremadúra | Galisía | La Rioja | Madríd | Múrsía | Navarra | Valensía | Ceuta | Melilla | Plaza de soberanía