Mind

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Mind er virt breskt tímarit um heimspeki, sem er gefið út hjá Oxford University Press fyrir hönd Mind Association. Í tímaritinu eru birtar greinar innan rökgreiningarhefðarinnar í heimspeki. Tímaritið kom fyrst út árið 1876. Árið 1891 hófst útgáfan upp á nýtt og var kölluð „nýja röðin“ (‚New Series‘).

Núverandi ritstjóri tímaritsins er Thomas Baldwin, prófessor við University of York.

Alan Turing setti fyrst fram hugmyndina um Túringprófið í 1950 hefti af Mind.[1]

[breyta] Tengill

[breyta] Heimild


Þessi grein sem fjallar um heimspekilegt efni er stubbur.
Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana

Á öðrum tungumálum