Reykholt (Borgarfirði)

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Nýja og gamla kirkjan í Reykholti.
Enlarge
Nýja og gamla kirkjan í Reykholti.

Reykholt er kirkjustaður og gamalt höfuðból í Reykholtsdal á Vesturlandi, nálægt Borgarfirði. Í Reykholti bjó Snorri Sturluson frá 1206 þar til hann var drepinn þar árið 1241.


 

Þessi grein sem fjallar um landafræði Íslands er stubbur.
Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana

Á öðrum tungumálum