Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Kvennasögusafn Íslands er íslenskt safn sem safnar upplýsingum um sögu kvenna á Íslandi og réttindabaráttu kvenna og miðlar þekkingu um kvennasögu og rannsóknir og aðstoðar þá sem til þess leita við öflun heimilda.