Spjall:Sagnarandi
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Hvað er Rótaskross? --Moi 17:57, 6 nóv 2004 (UTC)
Rótaskrossar(Rotaskrossar) eru galdrastafir og oftast mjög áhrifamiklir varnarstafir. Allnokkrir eru kunnir s.s. Rotaskross Stefnirs, Rotaskross Eiríks jarls hinn meiri og Rotaskross Eiríks jarls hinn minni og Rotaskross Ólafs Tryggvasonar auk margra annara sem eingöngu bera heitið Rótaskross. Almennt eru krossar þessir nefndir Róðu- eða Rúðukrossar en upprunalega heitið er sennilega Rotaskross, en það er dregið af nafninu, Sator lesið öfugt, sem komið er úr galdratalbyrðingnun fræga Satorarepo. Satorarepo gefur öllum galdralestri kraft. Allir Rótaskrossar eru verndarstafir og því betri sem fleiri koma saman.
Hey, ég ætti nú bara að skrifa grein um þetta! Eða hvað? --Sigatlas 18:37, 6 nóv 2004 (UTC)
Já blessaður skrifaðu grein um þetta og tengdu við galdrastafi.--Dvergarnir7 20:22, 6 nóv 2004 (UTC)