The Hush Sound

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

The Hush Sound
The Hush Sound

The Hush Sound er hljómsveit frá DuPage County í Illinois í Bandaríkjunum. Meðlimir eru Bob Morris (gítarleikari, söngvari), Greta Salpeter (píanóleikari, söngkona), Darren Wilson (trommuleikari) og Chris Faller (bassaleikari).

[breyta] Heimild


  

Þessi grein sem tengist tónlist er stubbur.
Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana

Á öðrum tungumálum