Klifun (stílbragð)

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Klifun er stílbragð sem felst í endurtekningu orða, oft til að leggja áherslu á eitthvað. Helstu gerðir klifunar eru síklifun (epizeuxis), forklifun (anafóra), bakklifun (epifóra) og rammaklifun (symploke).

Á öðrum tungumálum