Lundar

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Puffin
Lundi (F. arctica)
Lundi (F. arctica)
Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýraríki (Animalia)
Fylking: Seildýr (Chordata)
Flokkur: Fuglar (Aves)
Ættbálkur: Strandfuglar (Charadriiformes)
Ætt: Svartfuglar (Alcidae)
Ættkvísl: Fratercula
Brisson, 1760
Tegundir

Lundar (fræðiheiti: Fratercula) eru ættkvísl svartfugla sem telur þrjár tegundir fugla sem allir eru 35-40 sm á hæð með breiðan gogg sem verður mjög litríkur um fengitímann. Fjaðrahamurinn er svartur, grár eða hvítur, stundum með gulum fjöðrum.

Lundar eru sjófuglar sem kafa eftir æti.

Lundinn verpir aðeins einu eggi í holu sem hann grefur yfirleitt út í moldarbarð nærri hafi.

Ein tegund lunda, lundi, verpir á Íslandi.


 Þessi grein sem tengist líffræði er stubbur.
Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana .