Gásfuglar

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Gásfuglar
Stokkönd á flugi.
Stokkönd á flugi.
Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýraríki (Animalia)
Fylking: Seildýr (Chordata)
Flokkur: Fuglar (Aves)
Ættbálkur: Anseriformes
Wagler (1831)
Ættir

Gásfuglar (fræðiheiti: Anseriformes) eru ættbálkur um 300 tegunda fugla sem skiptast í þrjár ættir: hornagldaætt (Anhimidae), skjógæsaætt (Anseranatidae) og andaætt (Anatidae), sem inniheldur meðal annars gæsir, svani og endur.


 Þessi grein sem tengist líffræði er stubbur.
Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana .