Hollensku Antillaeyjar

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Nederlandse Antillen
Fáni Hollensku Antillaeyja Skjaldarmerki Hollensku Antillaeyja
(Fáni Hollensku Antillaeyja) (Skjaldarmerki Hollensku Antillaeyja)
Kjörorð: Libertate unanimus
(latína: „Sameinuð af frelsi“)
Þjóðsöngur: Þjóðsöngur án titils
Kort sem sýnir staðsetningu Hollensku Antillaeyja
Höfuðborg Willemstad
Opinbert tungumál papiamento og hollenska
Stjórnarfar Þingbundin konungsstjórn
Beatrís drottning
Frits Goedgedrag
Etiënne Ys
Undir yfirráðum Hollands

Flatarmál
 • Samtals
 • Vatn (%)

*. sæti
960 km²
~0
Mannfjöldi
 • Samtals (2000)
 • Þéttleiki byggðar
182. sæti
212.226
221/km²
VLF (KMJ)
 • Samtals
 • á mann
áætl. 2005
4.008 millj. dala (*. sæti)
22.818 dalir (*. sæti)
Gjaldmiðill antilleysk flórína
Tímabelti UTC-4
Þjóðarlén .an
Alþjóðlegur símakóði 599

Hollensku Antillaeyjar (eða Hollensku Antillur) (áður Hollensku Vestur-Indíur) eru tveir eyjaklasar í Litlu-Antillaeyjum sem eru sjálfstjórnarsvæði undir Hollenska konungdæminu. Efnahagur eyjanna er mjög háður ferðamennsku og olíu, auk fjármálaþjónustu.


 

Þessi grein sem fjallar um landafræði er stubbur.
Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana


Lönd í Norður-Ameríku
Antígva og Barbúda | Bahamaeyjar | Bandaríkin | Barbados | Belís | Dóminíka | Dóminíska lýðveldið | El Salvador | Grenada | Gvatemala | Haítí | Hondúras | Jamaíka | Kanada | Kosta Ríka | Kúba | Mexíkó | Níkaragva | Panama (að hluta) | Sankti Kristófer og Nevis | Sankti Lúsía | Sankti Vinsent og Grenadíneyjar | Trínidad og Tóbagó (að hluta)
Undir yfirráðum annarra ríkja: Bandarísku Jómfrúreyjar | Angvilla | Arúba | Bermúda | Bresku Jómfrúreyjar | Caymaneyjar | Grænland | Guadeloupe | Hollensku Antillaeyjar | Martinique | Montserrat | Navassaeyja | Púertó Ríkó | Saint-Pierre og Miquelon | Turks- og Caicoseyjar