26. febrúar

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

JanFebrúarMars
Su Þr Mi Fi La
1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28
2006
Allir dagar

26. febrúar er 57. dagur ársins samkvæmt gregoríska tímatalinu. 308 dagar (309 á hlaupári) eru eftir af árinu.

[breyta] Atburðir

  • 1913 - Fyrsti íslenski hárgreiðslumeistarinn, Kristólína Kragh, opnaði stofu í Reykjavík.
  • 1930 - Jónas Jónsson (frá Hriflu), dómsmálaráðherra, birti grein, sem nefndist Stóra bomban, í Tímanum. Þar sagði hann frá því að Helgi Tómasson, yfirlæknir á Kleppi, teldi að Jónas væri geðveikur. Þetta olli miklum deilum.
  • 1952 - Forsætisráðherra Bretlands Winston Churchill tilkynnti að þjóð hans byggi yfir kjarnorkusprengju.
  • 1989 - Landslið Íslands í handknattleik sigraði heimsmeistarakeppni B-liða í París. Kristján Arason skoraði sitt þúsundasta mark í landsleik.
  • 1994 - Magnús Scheving varð Evrópumeistari í þolfimi.


[breyta] Fædd

  • 1829 - Levi Strauss, þýskfæddur fatahönnuður (d. 1902).
  • 1846 - Buffalo Bill, bandarískur frumkvöðull, embættismaður og veiðimaður (d. 1917).
  • 1928 - Fats Domino, bandarískur tónlistarmaður.
  • 1932 - Johnny Cash, bandarískur söngvari (d. 2003).
  • 1950 - Helen Clark, Forsætisráðherra Nýja-Sjálands.
  • 1953 - Michael Bolton, bandarískur söngvari.
  • 1954 - Recep Tayyip Erdogan, Forsætisráðherra Tyrklands.
  • 1971 - Erykah Badu, bandarísk söngkona.
  • 1973 - Ole Gunnar Solskjaer, norskur knattspyrnumaður.
  • 1974 - Sébastien Loeb, franskur ökuþór.

[breyta] Dáin

Mánuðirnir samkvæmt Gregoríska og Júlíska tímatalinu auk dagafjölda þeirra
Janúar (31) | Febrúar (28 (29 á hlaupári)) | Mars (31) | Apríl (30) | Maí (31) | Júní (30) | Júlí (31) | Ágúst (31) | September (30) | Október (31) | Nóvember (30) | Desember (31)