Tjarnarbrekka
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Tjarnarbrekka er hverfahluti í Miðborg Reykjavíkur. Hverfahlutinn telst vera Hólavallagarður (Suðurgötugarður), svæðið milli Garðarstrætis og Tjarnargötu allt suður fyrir Skothúsveg, þar með talin Bjarkargatan.