Önnur afleiða
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Önnur afleiða er það ferli í stærðfræði þegar fall, sem er þegar deildað, er deildað aftur. Þetta ferli er notað til að athuga hvort að fall er uppbeygt eða niðurbeygt. Ef útkoman er fall með gildi lægra en 0, þá er það niðurbeygt. Gildi hærra en 0 þýðir að fallið er uppbeygt.