Massamiðja
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Massamiðja (þyngdarpunktur) sá punktur í agnakerfi sem hegðar sér að ýmsu leyti eins og miðja heilsteypts massa. Massamiðjan ræðst af massa og staðsetningu agna í kerfinu og lögun kerfisins.
Massamiðja (þyngdarpunktur) sá punktur í agnakerfi sem hegðar sér að ýmsu leyti eins og miðja heilsteypts massa. Massamiðjan ræðst af massa og staðsetningu agna í kerfinu og lögun kerfisins.