25. nóvember

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

OktNóvemberDes
Su Þr Mi Fi La
  1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30  
2006
Allir dagar

25. nóvember er 329. dagur ársins (330. á hlaupári) samkvæmt gregoríska tímatalinu. 36 dagar eru eftir af árinu.

[breyta] Atburðir

  • 1491 - Umsátur hófst um Granada, síðustu borg Mára á Spáni.
  • 1940 - Hafsvæðið milli Grænlands og Íslands var lýst hættusvæði af bresku herstjórninni á Íslandi. Þannig var fiskimiðum lokað fyrir sjómönnum til 21. janúar 1941.
  • 1960 - Mirabal-systurnar í Dóminíska lýðveldinu voru myrtar af útsendurum einræðisherrans Rafael Leónidas Trujillo.
  • 1961 - Sundlaug Vesturbæjar í Reykjavík var vígð.
  • 1970 - Japanski rithöfundurinn Yukio Mishima framdi harakírí ásamt tveimur fylgismönnum eftir misheppnað valdarán.
  • 1975 - Súrínam fékk sjálfstæði frá Hollandi.
  • 1993 - Messósópransöngkonan Theresa Berganza kom fram á tónleikum með Sinfóníuhljómsveit Íslands í Háskólabíói.
  • 1999 - Allsherjarþing Sameinuðu þjóðanna ákvað að 25. nóvember skuli vera alþjóðlegur baráttudagur gegn kynbundnu ofbeldi til minningar um Mirabal-systurnar.

[breyta] Fædd

[breyta] Dáin


Mánuðirnir samkvæmt Gregoríska og Júlíska tímatalinu auk dagafjölda þeirra
Janúar (31) | Febrúar (28 (29 á hlaupári)) | Mars (31) | Apríl (30) | Maí (31) | Júní (30) | Júlí (31) | Ágúst (31) | September (30) | Október (31) | Nóvember (30) | Desember (31)