200.000 naglbítar

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

200.000 naglbítar er íslensk rokkhljómsveit. Hún var stofnuð á Akureyri 1993 undir nafninu Gleðitríóið Ásar. Nafninu var seinna breytt í Ask Yggdrasils en árið 1995 keppti hljómsveitin í Músíktilraunum undir núverandi nafni þar sem hún lenti í 3. sæti.

Efnisyfirlit

[breyta] Útgefið efni

[breyta] Breiðskífur

  • Neóndýrin (1998)
  • Vögguvísur fyrir skuggaprins (2000)
  • Hjartagull (2003)

[breyta] Smáskífur

  • Sól gleypir sær (2003)

[breyta] Heimildir

200.000 naglbítar“. Sótt 15. desember 2005.

[breyta] Tenglar


 

Þessi grein sem fjallar um dægurmenningu er stubbur.
Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana