Reykjanesbraut

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Reykjanesbraut eða þjóðvegur 41 (áður kölluð Keflavíkurvegur en það heiti á nú við veg 424 sem liggur frá Reykjanesbrautinni gegnum Ytri-Njarðvík og Keflavík) er þjóðvegur sem liggur frá gatnamótum Miklubrautar, Sæbrautar og Vesturlandsvegar að Leifsstöð á Miðnesi. Vegurinn var fullgerður árið 1912 og lokið var við bundið slitlag árið 1965. Unnið hefur verið að tvöföldun vegarins (fjórar akreinar) frá 2003.


 

Þessi grein sem fjallar um landafræði Íslands er stubbur.
Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana

Á öðrum tungumálum