Þverárhlíðarhreppur
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Þverárhlíðarhreppur var hreppur í uppsveitum Mýrasýslu, kenndur við sveitina Þverárhlíð.
Hinn 7. júní 1998 sameinaðist Þverárhlíðarhreppur Borgarbyggð, ásamt Álftaneshreppi og Borgarhreppi.
Þverárhlíðarhreppur var hreppur í uppsveitum Mýrasýslu, kenndur við sveitina Þverárhlíð.
Hinn 7. júní 1998 sameinaðist Þverárhlíðarhreppur Borgarbyggð, ásamt Álftaneshreppi og Borgarhreppi.