Spjall:Náttúrlegar tölur

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Hví er það óendanlegt en teljanlegt samkvæmt skilgreiningunni? --Ævar Arnfjörð Bjarmason 16:20, 24 okt 2004 (UTC)

Vegna þess að röðin er endalaus, en inniheldur samt tölur sem hægt er að skilgreina?. Væri fínt ef að höfundur þessara setninga myndi búa til útskýringatenglana við óendanlegt og teljanlegt til að skýra þetta nánar - eða skýra þetta nánar í greininni. - Svavar L 16:45, 24 okt 2004 (UTC)
Skilgreining orðsins countable í góðri stærðfræðiorðabók, sem undirritaður á er eftirfarandi: countable A set X is countable if there is a one-to-one correspondence between X and a subset of the set of natural numbers. Thus a countable set is either finite or denumerable. Some authors use 'countable' to mean denumerable. Og næst þar á eftir kemur: countably infinite =denumerable. Eins og sjá má af þessu getur mengi hæglega verið teljanlegt og óendanlegt í einu. --Moi 20:06, 24 okt 2004 (UTC)