Vertigo

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Vertigo
Vertigo
Leikstjóri Alfred Hitchcock
Handritshöf. Pierre Boileau (bók),
Thomas Narcejac (bók),
Alec Coppel,
Samuel A. Taylor
Leikarar James Stewart,
Kim Novak,
Barbara Bel Geddes,
Tom Helmore
Framleitt af Herbert Coleman,
Alfred Hitchcock
Dreifingaraðili Paramount Pictures
Útgáfudagur 9. maí 1958
Sýningartími 128 mín.
Tungumál enska
Ráðstöfunarfé .
Síða á IMDb

Kvikmyndin Vertigo í leikstjórn Alfred Hitchcock var framleidd í Bandaríkjunum árið 1958.

Efnisyfirlit

[breyta] Aðalhlutverk

  • James Stewart sem John Ferguson rannsóknarlögreglumaður
  • Kim Novak sem Madeleine Elster og Judy Barton
  • Barbara Bel Geddes sem Midge Wood
  • Tom Helmore sem Gavin Elster, eiginmaður Madeleine

[breyta] Söguþráður

James Stewart leikur rannsóknarlögreglumanninn John Ferguson sem hefur þurft að láta af störfum vegna mikillar lofthræðslu (e. Vertigo}. Gamall vinur hans, Gavin Elster fær honum það verkefni að fylgjast með eiginkonu sinni Madeleine Elster, sem hefur sýnt undarlega hegðun. Málið flækist svo þegar Ferguson verður ástfanginn af Madeleine.

[breyta] Gerð myndarinnar

Myndin sem tekin var upp í San Francisco er af mörgum talin ein af bestu myndum Hitchcocks. Tónlistina í myndinni samdi Bernard Hermann og á hún stóran þátt í að skapa hið dularfulla andrúmsloft sem einkennir myndina.

[breyta] Tengill