1920

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Ár

1917 1918 191919201921 1922 1923

Áratugir

1901–19101911–19201921–1930

Aldir

19. öldin20. öldin21. öldin

Efnisyfirlit

[breyta] Á Íslandi

  • Í janúar - Vinna hefst við Elliðaárvirkjun.
  • Í febrúar - Þilskipið Valtýr ferst fyrir sunnan land með 26 manna áhöfn.
  • 10. febrúar - Alþingi kemur saman til aukaþinghalds. Stjórnarskrárfrumvarpið frá árinu áður samþykkt óbreytt.
  • 16. febrúar - Hæstiréttur Íslands kemur saman í fyrsta sinn.
  • 3. apríl - Millilandaskipið Ísland sett í sóttkví við komuna til Reykjavíkur vegna inflúensu um borð.
  • 18. maí - Konungur staðfestir hina breyttu stjórnarskrá.
  • 25. maí - Guðjón Samúelsson skipaður húsameistari ríkisins.

[breyta] Fædd

[breyta] Dáin


[breyta] Erlendis

[breyta] Íþróttir

  • Olympíuleikarnir eru haldnir í Antwerpen.
  • Suzanne Lenglen vinnur tennismót kvenna í Wimbledon.
  • Ástralski skíðaklúbburinn er stofnaður.
  • Cleveland Indians vinna heimsmeistaramótið í hafnabolta.
  • Aston Villa sigruðu Huddersfield í fyrsta bikarmeistaramótinu í fótbolta sem haldið er á Bretlandi frá því 1915.
  • A. Moorhouse slær hraðamet á mótorhjóli, 160km/klst.

[breyta] Listir

  • Eugene O'Neill vinnur Pulitzer verðlaun fyrir dramaleik.
  • Jazz tónlist verður vinsæl.
  • Douglas Fairbanks leikur aðalhlutverkið í The Mask of Zorro, sem slær aðsóknarmet.

[breyta] Fædd

[breyta] Dáin

[breyta] Nóbelsverðlaunin