Maastrichtsamningurinn

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Maastrichtsamningurinn (formlega Samningur um Evrópusambandið) er samningur sem undirritaður var 7. febrúar 1992 í Maastricht af meðlimum Evrópubandalagsins og tók gildi 1. nóvember 1993 og leiddi til stofnunar Evrópusambandsins.

Þessi grein er stubbur sem ekki hefur verið settur í undirflokk.
  Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana, eða með því að flokka hana betur.