Spjall:Grímsvötn

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Ævar, þessi tengill er úreltur, þrátt fyrir að hann hafi verið síðast uppfærður 2001 vantar inn á hann upplýsingar m.a. um gosið 1998. Að auki, er þessi tölfræði frekar úrelt, gosinn eru talinn hafa vera um hundrað (á sagnfræðilegum tíma) í dag. Mér finnst að við ættum ekki að hafa þennan tengil og breyta þessu aftur í „um hundrað gos“[1], og útskýrt afhverju um-ið, en þá getum við líka tekið fram hve mörg eldgos eru skráð (ég sendi póst til veðurstofunar). --Friðrik Bragi Dýrfjörð 16:14, 2 nóv 2004 (UTC)

mikið rétt. --Ævar Arnfjörð Bjarmason 17:52, 2 nóv 2004 (UTC)

[breyta] Vötn / Eldfjall

Þetta eru fyrst og fremst vötn en ekki eldfjall, bara vill svo til að það er eldstöð undir þeim ekki satt? --Ævar Arnfjörð Bjarmason 09:23, 3 nóv 2004 (UTC)

[breyta] Kort & fleira

Þarf virkilega 5 kort til þess að sýna staðsetningu Grímsvatna? Erum við líka viss um að 1998 hafi verið fyrsta tækifæri vísindamanna til að fylgjast með eldgosi undir jökli, mig minnir að gosið 1996 hafi verið miklu stærri viðburður. --Bjarki Sigursveinsson 22:27, 4 nóv 2004 (UTC)

Fyrir utan það að þetta er kort af íslandi, ekki grímsvötnum. --Ævar Arnfjörð Bjarmason 22:32, 4 nóv 2004 (UTC)