Kill Rock Stars

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Enlarge

Kill Rock Stars (Rock Stars Kill, Stars Kill Rock) er tónlistarútgáfufyrirtæki sem var stofnað árið 1991 af Slim Moon sem er með aðsetur í Olympiu, Washington í Bandaríkjunum. Kill Rock Stars gefa m.a. út hljómsveitir eins og Bikini kill, Bratmobile, Unwound og The Melvins.

[breyta] Tengill

Heimasíða fyrirtækisins

Á öðrum tungumálum