Reykjanesbær
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
![]() |
|
![]() |
|
2000 | |
Kjördæmi | Suðurkjördæmi |
Flatarmál – Samtals |
62. sæti 145 km² |
Mannfjöldi – Samtals – Þéttleiki |
5. sæti 11.346 75,5/km² |
Bæjarstjóri | Árni Sigfússon |
Þéttbýliskjarnar | Keflavík (íb. 8052) Njarðvík (íb. 3165) Hafnir (íb. 129) |
Póstnúmer | 230, 233, 260 |
Vefsíða sveitarfélagsins |
Reykjanesbær er sveitarfélag á utanverðum Reykjanesskaga, hið fimmta fjölmennasta á Íslandi, með um 11 þúsund íbúa. Það var stofnað 11. júní 1994 við sameiningu þriggja sveitarfélaga: Keflavíkurkaupstaðar, Njarðvíkurkaupstaðar og Hafnahrepps.
Keflavík og Njarðvík voru fyrst og fremst útgerðar- og fiskvinnslustaðir fyrir aldarfjórðungi, en síðan hefur margt breyst. Kvótinn hefur flust annað og útgerð er nú svipur hjá sjón miðað við það sem var og fiskvinnsla lítil eða engin. Nú er Reykjanesbær þjónustubær (verslun, skólar, heilbrigðisþjónusta, hótel o. fl.) og iðnaðarbær.
Bæjarstjóri er Árni Sigfússon.
Árlega er haldin hátíð í Reykjanesbæ, sem kallast Ljósanótt. Þetta er mikil menningarhátíð með margs konar sýningum, tónleikum og samkomum af öllu tagi. Hátíðin er haldin fyrstu helgina í september. Hápunkturinn er á laugardagskvöldinu, en þá er kveikt á ljósum, sem lýsa upp Bergið (Keflavíkurberg, Hólmsberg).
[breyta] Vinabæir
Brighton, Bretlandi
Hjørring, Danmörku
Kerava, Finnlandi
Kristiansand, Noregi
Miðvágur, Færeyjum
Orlando, Flórída, Bandaríkjunum
Trollhättan, Svíþjóð
[breyta] Tenglar
Norðvesturkjördæmi
Akraneskaupstaður | Hvalfjarðarsveit | Skorradalshreppur | Borgarbyggð | Eyja- og Miklaholtshreppur | Snæfellsbær | Grundarfjarðarbær | Helgafellssveit | Stykkishólmsbær | Dalabyggð | Reykhólahreppur | Vesturbyggð | Tálknafjarðarhreppur | Bolungarvíkurkaupstaður | Ísafjarðarbær | Súðavíkurhreppur | Árneshreppur | Kaldrananeshreppur | Strandabyggð | Bæjarhreppur | Húnaþing vestra | Húnavatnshreppur | Blönduósbær | Höfðahreppur | Skagabyggð | Sveitarfélagið Skagafjörður | Akrahreppur
Norðausturkjördæmi
Fjallabyggð | Grímseyjarhreppur | Dalvíkurbyggð | Arnarneshreppur | Hörgárbyggð | Akureyrarkaupstaður | Eyjafjarðarsveit | Svalbarðsstrandarhreppur | Grýtubakkahreppur | Þingeyjarsveit | Skútustaðahreppur | Aðaldælahreppur | Norðurþing | Tjörneshreppur | Svalbarðshreppur | Langanesbyggð | Vopnafjarðarhreppur | Fljótsdalshérað | Fljótsdalshreppur | Borgarfjarðarhreppur | Seyðisfjarðarkaupstaður | Fjarðabyggð | Breiðdalshreppur | Djúpavogshreppur
Suðurkjördæmi
Sveitarfélagið Hornafjörður | Skaftárhreppur | Mýrdalshreppur | Rangárþing eystra | Rangárþing ytra | Ásahreppur | Vestmannaeyjabær | Flóahreppur | Sveitarfélagið Árborg | Skeiða- og Gnúpverjahreppur | Hrunamannahreppur | Bláskógabyggð | Grímsnes- og Grafningshreppur | Hveragerðisbær | Sveitarfélagið Ölfus | Grindavíkurkaupstaður | Sandgerðisbær | Sveitarfélagið Garður | Reykjanesbær | Sveitarfélagið Vogar
Suðvesturkjördæmi
Hafnarfjarðarkaupstaður | Garðabær | Sveitarfélagið Álftanes | Kópavogsbær | Seltjarnarneskaupstaður | Mosfellsbær | Kjósarhreppur
Reykjavíkurkjördæmi suður og Reykjavíkurkjördæmi norður
Reykjavík