Guðmundur Steingrímsson
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Guðmundur Steingrímsson var stjórnandi Kvöldþáttarins sem sýndur var á sjónvarpsstöðinni Sirkus. Guðmundur er einnig tónlistarmaður og meðlimur í hljómsveitinni Ske. Guðmundur hefur starfað sem blaðamaður og er höfundur bókarinnar Áhrif mín á mannkynssöguna, sem kom út árið 2003. Guðmundur er sonur Steingríms Hermannssonar, fyrrverandi forsætisráðherra.