Eiginnafn

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Eiginnafn er nafn einstaklings sem er ekki ættarnafn eða millinafn.

Íslensk eiginnöfn að vera samþykkt af mannanafnanefnd og eiga að hafa endingu í eignarfalli og falla að öðru leyti að íslensku hljóðkerfi og stafsetningu.

Þessi grein er stubbur sem ekki hefur verið settur í undirflokk.
  Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana, eða með því að flokka hana betur.