Arnór Benónýsson
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Arnór Benónýsson (fæddur 1954), leikari, leikstjóri og kennari. Formaður Héraðssambands Suður-Þingeyinga frá 2005.
[breyta] Verk sem Arnór hefur leikstýrt
- Síldin kemur og síldin fer (Efling - Valin áhugaleiksýning ársins)
- Landsmótið (Efling - Valin áhugaleiksýning ársins)