Braga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Braga er borg í norðvesturhluta Portúgals, í Minho héraðinu. Þegar rómverjar réðu landinu var hún höfuborg Calaecia hérðasins og hét þá Bracara Augusta.

Wikimedia Commons merkið
Margmiðlunarefni tengt Category:Braga er að finna á Wikimedia Commons.


 

Þessi grein sem fjallar um landafræði er stubbur.
Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana