Spjall:Listi yfir íslenskar kvikmyndir
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
- Bar listann saman við [1] sem nær yfir tímabilið 1962-2004. Þar sem þeim bar ekki saman reyndist þessi síðari réttari, svo ég breytti í öllum tilvikum eftir honum. --Akigka 13:35, 3 mar 2005 (UTC)
Það er víst enginn svo gamall hér að hann muni eftir "double-feature" sem mig minnir að hafi heitið Breiðafjarðareyjar/Þrymskviða og var sýnd í Regnboganum um 1980? Þrymskviða þessi mun hafa verið fyrsta íslenska teiknimyndin, en mér tekst ekki að finna skapaðan hlut um hana á netinu. --Akigka 14:05, 3 mar 2005 (UTC)
Upplýsingar sem ég fékk frá Kvikmyndasafninu: Varðandi fyrirspurn, þá er Þrymskviða teiknimynd eftir Sigurð Örn Brynjólfsson. Þrymskviða er varðveitt á Kvikmyndasafni Íslands Breiðafjarðareyjar er mynd eftir Óla Örn Andreasson. er ekki til á Kvikmyndasafni Íslands.--Steinninn 18:17, 17 nóvember 2006 (UTC)