Valgerður Gunnarsdóttir

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Valgerður Gunnarsdóttir (fædd árið 1955) er skólameistari Framhaldsskólans á Laugum frá árinu 1999. Forveri hennar var Hjalti Jón Sveinsson sem nú er skólameistari Verkmenntaskólans á Akureyri.

Eiginmaður Valgerðar er Örlygur Hnefill Jónsson, lögmaður.

[breyta] Tenglar