Ólympíuleikvangurinn í München

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Ólympíuleikvangurinn í München var byggður fyrir Ólympíuleikana árið 1972. Nú er hann notaður undir frjálsíþróttakeppnir, tónleika og fótboltaleiki. Í ár munu heimaliðin, Bayern München og 1860 München hætta að nota leikvanginn vegna þess að í sameiningu eru þau að byggja nýjan leikvang sem mun bera nafnið Allianz-Arena.

Leikvangurinn ber samtals 69.100 manns sem skiptist niðu í 57.000 í sæti, 12.000 í stúku og 100 fyrir fólk sem er bundið við hjólastól.