Sígaretta

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Sígaretta eða vindlingur er mulið þurrkað tóbak sem er rúllað inn í pappír og reykt. Nú til dags er mjög algengt að sígarettur hafi síu (filter) í munnstykkinu. Sígarettur innihalda nikótín sem er ávanabindandi auk tjöru og fjölda annarra skaðlegra efna. Talið er að árlega megi rekja dauða fjölda fólks beint til sígarettureykinga.

[breyta] Sjá einnig

Þessi grein er stubbur sem ekki hefur verið settur í undirflokk.
  Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana, eða með því að flokka hana betur.