1667
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Ár | |
Áratugir | |
Aldir | |
[breyta] Á Íslandi
- Galdramál: Þórarinn Einarsson á Birnustöðum brenndur á Þingvöllum fyrir að hafa drepið sóknarprestinn í Ögri með göldrum.
- 19. september - Het Wapen van Amsterdam strandar á Skeiðarársandi.
Fædd
- Páll Vídalín lögmaður (d. 1727).
Dáin
[breyta] Erlendis
- 25. júní - Kristján V konungur Danmerkur og Íslands kvænist Charlotte Amalie af Hessen-Kassel.
Fædd
- 27. júlí - Johann Bernoulli, svissneskur stærðfræðingur (d. 1748).
- 30. nóvember - Jonathan Swift, enskur rithöfundur.
Dáin