Spjall:Ástralía

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Greinin Ástralía er gæðagrein. Það merkir að Wikipedia-samfélagið telur hana vera mjög vandaða grein. Þrátt fyrir það er að sjálfsögðu ávallt hægt að gera betur og þér er velkomið að bæta hana á hvern þann hátt sem þér dettur í hug.

hvað heitir stærsta áin í ástralíu? Þetta óundirritaða innlegg var skrifað af 85.220.116.183 (spjall) · framlög

Lengsta á Ástralíu er Murreyá (Murray River) Darlingá (en:Darling River). --Jóna Þórunn 20:46, 27 nóvember 2006 (UTC)