Bátur

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Bátur til farþegaflutninga úti fyrir Hong Kong.
Enlarge
Bátur til farþegaflutninga úti fyrir Hong Kong.

Bátur er farartæki til ferða á vatni. Bátar eru svipaðir og skip en minni. Bátar eru knúnir áfram með vél, árum, seglum, stjökum, spaðahjólum eða vatnsþrýstidælum.

[breyta] Tegundir báta

  • Árabátur
  • Eintrjáningur
  • Fenjabátur
  • Flatbytna
  • Fljótabátur
  • Færeyingur
  • Gúmmíbátur
  • Húsbátur
  • Julla
  • Seglbátur
  • Skipsbátur

...

Wikimedia Commons merkið
Margmiðlunarefni tengt bátum er að finna á Wikimedia Commons.

Þessi grein er stubbur sem ekki hefur verið settur í undirflokk.
  Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana, eða með því að flokka hana betur.