Nautabú

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Nautabú er bær í Hjaltadal í Skagafirði. Þar hefur verið veðurathugunarstöð frá árinu 1946.