Sikiley

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Fáni Sikileyjar
Enlarge
Fáni Sikileyjar

Sikiley (ítalska: Sicilia) er stærsta eyja Ítalíu, stærsta hérað landsins og stærsta eyjan í Miðjarðarhafinu. Eyjan er um einn tólfti hluti flatarmáls Ítalíu. Héraðið hefur nokkra sjálfstjórn sökum menningarlegrar sérstöðu. Höfuðstaður þess er borgin Palermó.

Gervihnattamynd af Sikiley.
Enlarge
Gervihnattamynd af Sikiley.

Á eyjunni er eldfjallið Etna sem er eitt virkasta eldfjall Evrópu.


 

Þessi grein sem fjallar um landafræði er stubbur.
Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana


Héruð Ítalíu Fáni Ítalíu
Abrútsi | Apúlía | Basilíkata | Emilía-Rómanja | Fjallaland | Kalabría | Kampanía | Langbarðaland | Latíum | Lígúría | Marke | Mólíse | Toskana | Úmbría | Venetó
Ágústudalur | Friúlí | Sardinía | Sikiley | Trentínó-Suður-Týról