Tony the Pony
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Hljómsveitin Betlehem var stofnuð 2002 af fjórum ungum piltum frá Húsavík og tók þátt í músíktilraunum 2003. Þeir komust í úrslit en náðu engu sæti. Ári síðar skipti hljómsveitin um nafn og hét þá Tony the Pony og tók aftur þátt í keppninni og hafnaði þá í 3. sæti. Í kjölfarið af því tók hljómsveitin upp stuttskífu kynningar plötuna sína Ípí.
[breyta] Hljómsveitarmeðlimir
- Rafnar Orri Gunnarsson / Söngvari og Gítarleikari
- Jakob Pálmi Pálmason / Gítarleikari
- Bjarni Siguróli Jakobsson / Bassaleikari
- Reynir Hannesson / Trommari
[breyta] Útgefið efni
- Ípí (stuttskífa) (2004)