Alkul
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Alkul er lægsta mögulega hitastigið samkvæmt kvikfræði. Kelvinkvarðinn notar alkul sem núllpunkt.
Á Celsíuskvarðanum er alkul við -273,15°C og -459,67° á Fahrenheitkvarðanum.
Við alkul er engin hreyfing, jafnvel rafeindir standa í stað. Samkvæmt þriðja lögmáli varmafræðinnar er ekki hægt að ná alkuli, árið 1993 komst rannsóknarstofa í lághita við Helsinki næst því þegar þeir náðu hitastiginu .
[breyta] Heimild
- Greinin Absolute zero á bls. 3, The Hutchinson Enyclopedia of Science, Helicon, 1998, ISBN 1-85986-120-2.