Borgarastríð
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Borgarastríð er stríð milli hópa sem tilheyra sömu menningu, samfélagi eða ríki.
Borgarastríð voru algeng á miðöldum þar sem höfðingjar börðust innbyrðis um völd. Dæmi um slíkt borgarastríð er Sturlungaöld á Íslandi.
[breyta] Dæmi um þekkt borgarastríð
- Rósastríðin
- Bandaríska borgarastyrjöldin
- Rússneska borgarastyrjöldin
- Spænska borgarastyrjöldin
- Borgarastyrjöldin í Líbanon
- Borgarastyrjöldin í Júgóslavíu