Gróhirsla

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Gróhirsla í mosa.
Enlarge
Gróhirsla í mosa.

Gróhirsla (latína: sporangium) er líffæri á sveppum eða jurtum sem framleiðir og geymir gró. Gróhirslur finnast hjá dulfrævingum, berfrævingum, burknum, mosa, þörungum og sveppum.


 Þessi grein sem tengist líffræði er stubbur.
Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana .