Taíland

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

ราชอาณาจักรไทย
Racha-anachakra Thai
Fáni Taílands Skjaldarmerki Taílands
(Fáni Taílands) (Skjaldarmerki Taílands)
Kjörorð: ekkert
Þjóðsöngur: Phleng Chat
Kort sem sýnir staðsetningu Taílands
Höfuðborg Bangkok
Opinbert tungumál taílenska
Stjórnarfar þingbundin konungsstjórn
Bhumibol Adulyadej
Thaksin Shinawatra
Sjálfstæði
• Sukothai-konungsríkið
• Ayutthaya-konungsríkið
• Taksin
• Chakri-veldið
frá Kmeraveldinu
1238–1368
1350–1767
1767–7. apríl 1782
7. apríl 1782-núna

Flatarmál
 • Samtals
 • Vatn (%)

49. sæti
514.000 km²
0.4%
Mannfjöldi
 • Samtals (2005)
 • Þéttleiki byggðar
19. sæti
65.444.371
127/km²
VLF (KMJ)
 • Samtals
 • á mann
áætl. 2005
559.500 millj. dala (20. sæti)
8.542 dalir (72. sæti)
Gjaldmiðill ฿ baht (THB)
Tímabelti UTC+7
Þjóðarlén .th
Alþjóðlegur símakóði 66

Konungsríkið Taíland er land í Suðaustur-Asíu, með landamæri að Kambódíu og Laos í austri, Taílandsflóa og Malasíu í suðri og Mjanmar og Andamanhafi í austri. Taíland er einnig þekkt undir nafninu Síam, sem var opinbert nafn landsins til 11. maí 1949. Orðið taí merkir „frelsi“ í taílensku.