Múhameðstrú
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Múhameðstrú var áður það nafn som notað var yfir trúarbrögðin íslam á íslensku. Samsvarandi heiti voru notuð í flestum evrópumálum. Hugtakið „múhameðstrú“ álíta múslimar (fylgjendur íslam) vera algjörlega rangt og í raun móðgun við trúaða múslima. Hugtakið „múhameðstrú“ hefur skapast sem samsvörun við hugtakið "Kristin trú". Múslimar trúa ekki á Múhameð heldur álíta að Guð hafi valið hann sem spámann og sendiboða.