Varahljóð

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Varahljóð eru þau hljóð sem eru mynduð við varir. Í íslensku tákna stafirnir m, v, f, p og b allir varahljóð.

 Það þarf að skrifa þessa grein út frá alþjóðlegu sjónarmiði

Vinsamlegast bættu greinina eða ræddu málið á spjallsíðunni.