Bifröst (þorp)
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Bifröst séð frá Grábrók
Bifröst er háskólaþorp í Norðurárdal í Borgarbyggð sem byggst hefur upp í kringum Viðskiptaháskólann á Bifröst. Þar voru 269 íbúar með lögheimili 1. desember 2005 en heildaríbúafjöldi er nær 700.