Klassísk eðlisfræði

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Klassísk eðlisfræði er samheiti yfir nokkrar greinar eðlisfræðinnar. Yfirleitt er talað um þá eðlisfræði sem var til á 19. öld sem klassíska eðlisfræði og þá er átt við um klassíska aflfræði, rafsegulfræði, varmafræði og ljósfræði.


Þessi grein sem fjallar um eðlisfræði er stubbur.
Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana