Birtíngur

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Birtíngur (Candide ou l'optimisme eins og verkið heitir á frummálinu) er ritverk eftir Voltaire. Það kom fyrst út í janúar 1759, þá í Genf, París og víðar. Fyrsta útgáfa Halldórs Laxness af íslenskun verksins var gefin út 1975, undir titlinum Birtíngur eða bjartsýnin og hefur hún komið út hjá Hinu íslenzka bókmenntafélagi sem Lærdómsrit Bókmenntafélagsins.

[breyta] Tengt efni

Þessi grein er stubbur sem ekki hefur verið settur í undirflokk.
  Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana, eða með því að flokka hana betur.