Tungu- og Fellnahreppur

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Tungu- og Fellnahreppur var hreppur í Norður-Múlasýslu. Náði hann yfir sveitirnar Hróarstungu og Fell milli Lagarfljóts og Jökulsár á Brú.

Á 19. öld var hreppnum skipt í tvennt, í Tunguhrepp og Fellahrepp.


 

Þessi grein sem fjallar um landafræði Íslands er stubbur.
Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana