Fjallabyggð

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Fjallabyggð
Staðsetning sveitarfélagsins
6250
Kjördæmi Norðausturkjördæmi
Flatarmál
 – Samtals
48. sæti
364 km²
Mannfjöldi
 – Samtals
 – Þéttleiki
19. sæti
2298
6,31/km²
Bæjarstjóri Þórir Kristinn Þórisson
Þéttbýliskjarnar Ólafsfjörður (íb. 946)
Siglufjörður (íb. 1352)
Póstnúmer 580, 625
Vefsíða sveitarfélagsins

Fjallabyggð er sveitarfélag nyrst á Tröllaskaga á Íslandi. Sveitarfélagið varð til 11. júní 2006 við sameiningu Ólafsfjarðarbæjar og Siglufjarðarkaupstaðar, að afstöðnum sveitarsjórnarkosningarnar 2006.

Forsenda fyrir sameiningu bæjanna var að ráðist yrði í gerð Héðinsfjarðarganga en áætlað er að þau stytti vegalengdina milli þeirra niður í u.þ.b. 15 kílómetra. Stysta leið til þessa er 62 km löng um Lágheiði en 234 km yfir Öxnadalsheiði þegar Lágheiði er ófær.

Á öðrum tungumálum