Angóla

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

República de Angola
Fáni Angóla
(Fáni Angóla) Skjaldarmerki Angóla
Kjörorð: Virtus unita fortior
(latína: Eining veitir styrk)
Mynd:LocationAngola.png
Opinbert tungumál portúgalska ásamt nokkrum bantúmálum
Höfuðborg Lúanda
Forseti José Eduardo dos Santos
Forsætisráðherra Fernando da Piedade Dias dos Santos
Flatarmál
 - Samtals
 - % vatn
22. sæti
1.246.700 km²
0%
Mannfjöldi
 - Samtals (áætl.)
 - Þéttleiki byggðar
71. sæti
10.766.500
8,6/km²
Sjálfstæði
 - Dagur
frá Portúgal
11. nóvember, 1975
Gjaldmiðill kwanza
Tímabelti UTC+1
Þjóðsöngur Angola Avante
Þjóðarlén .ao

Angóla er land í sunnanverðri Afríku með ströndAtlantshafi og landamæriNamibíu í suðri, Sambíu í austri og Lýðveldinu Kongó í norðri. Útlendan Kabinda er auk þess við landamæri Kongó. Angóla var áður portúgölsk nýlenda með umtalsverðar náttúruauðlindir, meðal annars olíu og demanta. Landið hefur átt í stöðugri borgarastyrjöld frá því það fékk sjálfstæði 1975. Kosningar hafa ekki verið haldnar í landinu frá 1992.


Þessi grein sem tengist Afríku er stubbur.
Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana.