Giljagaur

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Giljagaur er nafnið á öðrum jólasveininum sem kemur til manna, þann 13. desember, samkvæmt þeirri röð sem birt er í Þjóðsögum Jóns Árnasonar frá 1862.

Giljagaur var talinn fela sig í fjósinu og fleyta froðuna ofan af mjólkurfötunum þegar enginn sá til.

[breyta] Tengt efni