Jafnvægisskyn

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Stúlka að æfa jafnvægisskyn sitt
Enlarge
Stúlka að æfa jafnvægisskyn sitt

Jafnvægisskyn er eitt af skynfærunum, það gerir mönnum og dýrum mögulegt að halda jafnvægi. Jafnvægisskynfærin í mönnum eru í innra eyra og eru í bogagöngunum, sem eru vökvafyllt og vaxin skynhárum að innan, sem skynja hreyfingu í vökvanum.

Þessi grein er stubbur sem ekki hefur verið settur í undirflokk.
  Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana, eða með því að flokka hana betur.  

Á öðrum tungumálum