Hiti

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Heitari hluti málmsins geislar ljósi sem hann myndi venjulega gleypa (sjá: algeislun)
Enlarge
Heitari hluti málmsins geislar ljósi sem hann myndi venjulega gleypa (sjá: algeislun)

Hiti er hreyfiorkan sem býr í óreiðukenndri hreyfingu efniseinda. Hitastig er mælikvarði á hita, SI mælieiningin fyrir hitastig er kelvin.

[breyta] Tengt efni

  • Varmi
  • Eðlisvarmi
  • Sótthiti
Á öðrum tungumálum