Breska Kolumbía

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Breska Kolumbía
Fáni Bresku Kolumbíu Mynd:BCCoat.JPG
(Fáni Bresku Kolumbíu) (Skjaldarmerki Bresku Kolumbíu)
Kjörorð: Splendor Sine Occasu (Óskertur Ljómi)
Staðsetning Bresku Kolumbíu
Önnur kanadísk fylki og yfirráðasvæði
Höfuðborg Victoria
Stærsta borgin Vancouver
Fylkisstjóri Iona Campagnolo
Forsætisráðherra Gordon Campbell (Frjálslyndisflokkur Bresku Kólumbíu)
Svæði 944,735 km² (5. Sæti)
 - Land 925,186 km²
 - Vatn 19,549 km² (2,1%)
Fólksfjöldi (2005)
 - Fólksfjöldi 4.219.968 (3. Sæti)
 - Þéttleiki byggðar 4,34 /km² (7. Sæti)
Aðild í ríkjabandalagið
 - Dagsetning Júlí 20, 1871
 - Röð Sjöunda
Tímabelti UTC-8 & -7
Skipting á þingi
 - Neðri málstofa 36
 - Öldungadeild 6
Skammstafanir
 - Póstur BC
 - ISO 3166-2 CA-BC
Póstfangsforskeyti V
Vefur www.gov.bc.ca

Breska Kolumbía er vestasta fylki Kanada. Það var sjötta fylkið til að ganga í lið við fylkjasambandið (sjöunda ef að yffirráðasvæði eru tekin með). Fólksfjöldi árið 2005 var 4.219.968. Breska Kólumbía er þekkt fyrir einstaka náttúrufegurð og mikla strandrisafuruskóga.

[breyta] Tenglar


Svæði og héraðsumdæmi Bresku Kolumbíu Fáni Bresku Kolumbíu

Svæði: Nechako | North Coast | Peace River | Cariboo | Lower Mainland | Vancouver Island/Sunshine Coast | Okanagan | Thompson Nicola | Kootenays

Héraðsumdæmi: Alberni-Clayoquot | Bulkley-Nechako | Capital | Cariboo | Central Coast | Central Kootenay | Central Okanagan | Columbia-Shuswap | Comox-Strathcona | Cowichan Valley | East Kootenay | Fraser Valley | Fraser-Fort George | Greater Vancouver | Kitimat-Stikine | Kootenay Boundary | Mount Waddington | Nanaimo | North Okanagan | Northern Rockies | Okanagan-Similkameen | Peace River | Powell River | Skeena-Queen Charlotte | Squamish-Lillooet | Stikine | Sunshine Coast | Thompson-Nicola


Kanadísk fylki og yfirráðasvæði Flag of Canada
Fylki: Breska Kolumbía | Alberta | Saskatchewan | Manitoba | Ontario | Quebec | New Brunswick | Prince Edward Island | Nova Scotia | Nýfundnaland og Labrador
Yfirráðasvæði: Yukon | Northwest Territories | Nunavut