Sortuhnuðla
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Sortuhnuðla | |||||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
![]() Sortuhnuðla (Helvella lacunosa)
|
|||||||||||||||||
Vísindaleg flokkun | |||||||||||||||||
|
|||||||||||||||||
|
|||||||||||||||||
Helvella lacunosa |
|||||||||||||||||
|
Sortuhnuðla eða svartskupla (fræðiheiti: Helvella lacunosa) er ætisveppur af skiptingu asksveppa. Sveppurinn er mjög óreglulegur eða knipplaður, dökkgrár eða svartur og holdið þunnt og fölgrátt. Hann verður allt að 8 sm langur og 5 sm breiður. Hann vex í skógarbotnum þar sem sól nær að skína. Sortuhnuðla er eitruð hrá og því þarf að sjóða hana vel fyrir neyslu og henda soðinu.