Músíktilraunir

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Músíktilraunir eru hljómsveitakeppni sem haldin er árlega til að veita ungum íslenskum hljómsveitum og tónlistarfólki tækifæri til að koma tónlist sinni á framfæri.

Efnisyfirlit

[breyta] Sigurvegarar frá upphafi

  • 1982 - Dron
  • 1983 - Dúkkulísurnar
  • 1984 - keppni féll niður vegna kennaraverkfalls
  • 1985 - Gipsy
  • 1986 - Greifarnir
  • 1987 - Stuðkompaníið
  • 1988 - Jójó
  • 1989 - Laglausir
  • 1990 - Nabblastrengir (Umbilical cords)
  • 1991 - Infusoria (Sororicide)
  • 1992 - Kolrassa Krókríðandi (Bellatrix)
  • 1993 - Yukatan
  • 1994 - Maus
  • 1995 - Botnleðja (Silt)
  • 1996 - Stjörnukisi
  • 1997 - Soðin Fiðla
  • 1998 - Stæner
  • 1999 - Mínus
  • 2000 - 110 Rottweiler hundar (seinna XXX Rottweiler hundar)
  • 2001 - Andlát
  • 2002 - Búdrýgindi
  • 2003 - Dáðadrengir
  • 2004 - Mammút
  • 2005 - Jakobínarína
  • 2006 - The Foreign Monkeys

[breyta] Úrslit eftir árum

[breyta] Úrslit 2006

  • 1. Sæti: The Foreign Monkeys
  • 2. Sæti: Ultra Mega Technobandið Stefán
  • 3. Sæti: We Made God
  • Efnilegasti hljómborðsleikarinn/forritarinn: Einar Aðalsteinsson úr Furstaskyttunni
  • Efnilegasti trommarinn: Víðir Heiðdal úr The Foreign Monkeys
  • Efnilegasti bassaleikarinn: Guðmundur Einarsson úr Le poulet de romance
  • Efnilegasti gítarleikarinn: Davíð og Steinþór Guðjónsson úr Perlu
  • Efnilegasti söngvarinn/rapparinn: Magnús úr We made god

Dómnefnd:

[breyta] Úrslit 2005

  • Athyglisverðasta hljómsveitin: We Painted the Walls.

Dómnefnd:

[breyta] Úrslit 2004

  • Besta söngvari/söngkona: Katrína Mogensen í Mammút.
  • Besti gítarleikari: Steinþór Guðjónsson í Feedback.
  • Besti bassaleikari: Magni Kristjánsson í Driver Dave.
  • Besti trommari: Haraldur Leví Gunnarsson í Lödu Sport.
  • Besti hljómborðsleikari: Andri Pétursson í Hinir Eðalbornu.
  • Athyglisverðasta hljómsveitin: Mammút.

[breyta] Úrslit 2003

  • 1. Sæti: Dáðadrengir.
  • 2. Sæti: Doctuz.
  • 3. Sæti: Amos.
  • Besti söngvari/söngkona: Þórður Gunnar Þorvaldsson í Amos
  • Besti gítarleikari: gítarleikari Doctuz
  • Besti hljómborðsleikari/forritari: Karl Ingi Karlsson í Dáðadrengjum
  • Besti bassaleikari: Arnljótur í Danna og Dixielanddvergunum.
  • Besti trommari: Brynjar Konráðsson í Lunchbox
  • Athyglisverðasta hljómsveitin: Doctuz

[breyta] Úrslit 2002

  • 1. Sæti: Búdrýgindi
  • 2. Sæti: Ókind
  • 3. Sæti: Makrel (færeysk hljómsveit)
  • Besti söngvari: Grímur Helgi Gíslason í Waste.
  • Besti gítarleikari: Ramus Rasmussen í Makrel
  • Besti bassaleikari: Birgir Örn Árnason í Ókind.
  • Besti hljómborðsleikari: Hljómborðsleikari Vafurloga
  • Besti trommari: Ólafur Þór Arnalds í Fake Disorder

[breyta] Úrslit 2001

  • Besti söngvari: Ragnar Sólberg Rafnsson í Halím.

[breyta] Úrslit 1995

[breyta] Tenglar


  

Þessi grein sem tengist tónlist er stubbur.
Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana