Sviti

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Sviti er saltur vökvi sem kemur úr svitakirtlum í húð margra spendýra. Þetta gerir líkaminn við líkamleg erfiði og í hita til að kæla líkamanna.

Þessi grein er stubbur sem ekki hefur verið settur í undirflokk.
  Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana, eða með því að flokka hana betur.