Spjall:Tungumál

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Rakst á þessa mynd, semer einskonar ættartré fyrir hin ýmsustu tungumál, etv kemur hún að gagni einhverjum sem hefur áhuga á þessu. Ég veit ekki hvernig höfundarrétturinn á henni er svo ég set bara link: 'Tungumálablævængurinn'

Sniðug mynd, mjög gagnleg. Mér sýnist hún nú vera höfundarréttarvarin, en það væri alveg pæling að búa til eitthvað svipað, varla er hugmyndin varin :p --Sterio 23:29, 4 desember 2006 (UTC)
Einmitt, einhver sem hefur tíma og þekkingu endilega gera svona, þetta er mjög flott og útskýrir þetta mjög vel. --Baldur Blöndal 23:47, 4 desember 2006 (UTC)