Connecticut

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Kortið sýnir staðsetningu Connecticut
Enlarge
Kortið sýnir staðsetningu Connecticut

Connecticut er fylki á austurströnd Bandaríkjanna. Fylkið liggur að Massachusetts í norðri, Rhode Island í austri, Long Island Sound í suðri og New York í vestri. Connecticut er 14.371 ferkílómetrar að stærð.

Höfuðborg fylkisins heitir Hartford en stærsta borg fylkisins heitir Bridgeport. Um 3,4 milljónir manns búa í Connecticut.


 

Þessi grein sem fjallar um landafræði er stubbur.
Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana