Afganistan

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

د افغانستان اسلامي دولت
دولت اسلامی افغانستان
Da Afġānistān Islāmi Dawlat
Dawlat-e Eslāmi-e Afġānestān
Islamic Republic of Afghanistan
Fáni Afganistan Skjaldarmerki Afganistan
(Fáni Afganistan) (Skjaldarmerki Afganistan)
Kjörorð: ekkert
Þjóðsöngur: Soroud-e-Melli
Kort sem sýnir staðsetningu Afganistan
Höfuðborg Kabúl
Opinbert tungumál dari og pashto
Stjórnarfar Íslamskt lýðveldi
Hamid Karzai
Sjálfstæði
frá breskri stjórn utanríkismála
1919

Flatarmál
 • Samtals
 • Vatn (%)

40. sæti
647.500 km²
0
Mannfjöldi
 • Samtals (2005)
 • Þéttleiki byggðar
38. sæti
29.928.987
43/km²
VLF (KMJ)
 • Samtals
 • á mann
áætl. 2005
21.500 millj. dala (109. sæti)
800 dalir (185. sæti)
Gjaldmiðill afgani (AFN)
Tímabelti UTC+4,30
Þjóðarlén .af
Alþjóðlegur símakóði 93

Afganistan (dari: افغانستان, Afġānistān) er landlukt land í Mið-Asíu eða Suðvestur-Asíu og er stundum talið til Mið-Austurlanda þar sem það liggur á írönsku hásléttunni. Afganistan á landamæriÍran í vestri, Pakistan í suðri og austri, Túrkmenistan, Úsbekistan og Tadsjikistan í norðri og Kína í austasta hluta landsins. Hluti hins umdeilda Kasmírhéraðs, sem Indland og Pakistan gera tilkall til, er við landamæri Afganistan.


 

Þessi grein sem fjallar um landafræði er stubbur.
Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana