Sveitarfélagið Álftanes

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Sveitarfélagið Álftanes
Skjaldarmerki sveitarfélagsins
Staðsetning sveitarfélagsins
1603
Kjördæmi Suðvesturkjördæmi
Flatarmál
 – Samtals
77. sæti
5 km²
Mannfjöldi
 – Samtals
 – Þéttleiki
21. sæti
2183
436,6/km²
Bæjarstjóri Sigurður Magnússon
Þéttbýliskjarnar Álftanes
Póstnúmer 225
Vefsíða sveitarfélagsins

Sveitarfélagið Álftanes (áður Bessastaðahreppur) er sveitarfélag á höfuðborgarsvæðinu, á utanverðu Álftanesi.

Bessastaðahreppur varð til árið 1878, ásamt Garðahreppi, þegar Álftaneshreppi var skipt í tvennt. Hinn 17. júní 2004 var nafni hreppsins breytt í sveitarfélagið Álftanes.


 

Þessi grein sem fjallar um landafræði Íslands er stubbur.
Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana