Spjall:Glymskrattarnir

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Hvernig geta verið meðlimir í hljómsveit sem ekki er til? Hún hlýtur að hafa verið til áður en umræddur styrkur var veittur. --Ævar Arnfjörð Bjarmason 20:44, 12 sep 2004 (UTC)

Hún var held ég stofnuð til að sækja um styrkinn. Þ.e. hópur af fólki sem þekktist sótti saman um styrk til að stofna hljómsveit. Ég held að þau séu hætt núna. --Matti 03:37, 21 október 2006 (UTC)