Gunnar Karlsson (kvikmyndagerðarmaður)
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Gunnar Karlsson er þekktur fyrir kvikmyndastjórn sína á Litlu lirfunni ljótu frá árinu 2002 en mynd hlaut Edduna sem stuttmynd ársins 2002. Einnig hlaut Gunnar Edduna 2002 fyrir listræna stjórnun við gerð Litlu lirfunni ljótu.