Otto von Bismarck

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Otto von Bismarck á vinnustofu sinni 1886.
Enlarge
Otto von Bismarck á vinnustofu sinni 1886.
Bismarck-Monument, Hamburg
Enlarge
Bismarck-Monument, Hamburg

Otto Eduard Leopold von Bismarck-Schönhausen fursti og hertogi af Lauenburg (1. apríl 181530. júlí 1898) var einn framstæðasti aðals– og stjórnmálamaður Evrópu á 19. öld. Hann var forsætisráðherra Prússlands á árunum 1862–1890 og skipulagði sameiningu Þýskalands (1871). Hann var kanslari Norður–Þýska ríkjabandalagsins frá 1867 og svo kanslari sameinaðs Þýskalands til 1890. Hann var kallaður „járnkanslarinn“ sem var tilvísun í fræga ræðu sem hann hélt um sameiningu Þýskalands, en það var hans skoðun að það yrði sameinað með „með járni og blóði“ en ekki umræðum og kosningum á þingi.


  

Þetta æviágrip einstaklings er stubbur.
Þú getur hjálpað til með því að bæta við það