Kóngulóarbandið

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Kóngulóarbandið er íslensk hljómsveit stofnuð árið 1997 þegar stofnendur þess stunduðu nám við Menntaskólann á Egilsstöðum. Undir lok sama árs kom út frumburður sveitarinnar andlausir & barnalegir en fljótlega á næsta ári lagðist bandið í dvala í 8 ár en tók aftur að starfa árið 2005.

[breyta] Útgefin verk

  • 1997 - andlausir & barnalegir

[breyta] Tengill