Álftavershreppur

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Álftavershreppur var hreppur í Vestur-Skaftafellssýslu, kenndur við sveitina Álftaver.

Hreppurinn varð til, ásamt Skaftártunguhreppi, árið 1886 þegar Leiðvallarhreppi var skipt í þrennt.

Hinn 10. júní 1990 sameinaðist Álftavershreppur Leiðvallarhreppi og Skaftártunguhreppi á ný, og Kirkjubæjarhreppi og Hörgslandshreppi að auki, undir nafninu Skaftárhreppur.


 

Þessi grein sem fjallar um landafræði Íslands er stubbur.
Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana