1904

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Ár

1901 1902 190319041905 1906 1907

Áratugir

1891–19001901–19101911–1920

Aldir

19. öldin20. öldin21. öldin

[breyta] Á Íslandi

  • 1. janúar - Fyrsta byggingarsamþykkt Reykjavíkur gengur í gildi. Skv. henni er framvegis bannað að reisa torfbæi í bæjarlandinu. Byggingafulltrúi tekur til starfa.
  • 1. febrúar - Hannes Hafstein verður fyrsti íslenski ráðherrann sem býr á Íslandi. Aðsetur hans verður í Reykjavík.
  • Um sumarið - Bifreið ekið um götur Reykjavíkur í fyrsta skipti. Hana átti Ditlev Thomsen.
  • 1. október - Latínuskólanum skipt í lærdómsdeild og gagnfræðadeild og heitir eftir þetta Hinn almenni menntaskóli. Björn M. Ólsen rektor lætur af embætti.
  • Trésmiðjan Völundur hf. stofnuð.
  • Prentarahlutafélagið Gutenberg stofnað.
  • Kvenfélagið Hringurinn stofnað.
  • Iðnskóli tekur til starfa í Vinaminni.

Fædd

Dáin


[breyta] Erlendis

Fædd

Dáin


[breyta] Nóbelsverðlaunin