Kyoto sáttmálinn
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Kyoto sáttmálinn er frumvarp að lagabreytingu á rammasamningi Sameinuðu þjóðanna um loftslagsbreytingar (UNFCCC), sem er milliríkja samkomulag um gróðurhúsaáhrifin. Lagabreytinginn ítrekar einnig aðra hluta UNFCCC. Þau lönd sem að samþykkja breytinguna skuldbinda sig til þess að draga úr losun gróðurhúsalofttegunda (einna helst koldíoxíð).