Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
- Jón lærði Guðmundsson semur Snjáfjallavísur hinar síðari og Umbót eður friðarhuggun, gegn draugi á bænum Stað á Snæfjöllum.
- Rit Arngríms lærða, Anatomia Blefkeniana prentað á Hólum.
- Eldgos verður í Eyjafjallajökli.
- Fyrsta prentaða ljóðabókin á Íslandi, Vísnabók Guðbrands, kemur út á Hólum. Hún inniheldur meðal annars fyrstu prentuðu útgáfu Lilju eftir Eystein munk.
- Þingeyingar senda konungi bænaskjal þar sem beðið er um að aftur verði farið að sigla kaupförum til Húsavíkur. Það gengur eftir 1614.
- Katrín Erlendsdóttir, á Stórólfshvoli (d. 1693).