4. apríl

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

MarAprílMaí
Su Þr Mi Fi La
  1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 29
30  
2006
Allir dagar

4. apríl er 94. dagur ársins (95. á hlaupári) samkvæmt gregoríska tímatalinu. 271 dagur er eftir af árinu.

[breyta] Atburðir

  • 1581 - Francis Drake lauk hringferð sinni um heiminn og var aðlaður af Elísabetu I Englandsdrottningu.
  • 1897 - Hið íslenska prentarafélag var stofnað. Það er elsta starfandi verkalýðsfélag á Íslandi og er nú hluti af Félagi bókagerðarmanna.
  • 1905 - 370.000 manns fórust í jarðskjálfta nálægt Kangra á Indlandi.
  • 1939 - Faisal II varð konungur Íraks.
  • 1949 - Tólf þjóðir skrifuðu undir Norður-Atlantshafssáttmálann og mynduðu þannig Atlantshafsbandalagið (NATO)
  • 1956 - Alþýðubandalagið var stofnað.
  • 1964 - Bítlarnir áttu smáskífur í öllum fimm efstu sætum bandaríska Billboard listans.
  • 1968 - Martin Luther King yngri var myrtur.
  • 1970 - Rúgbrauðsgerðin í Reykjavík stórskemmdist í eldi. Húsið var gert upp og hýsir nú veislusali ríkisins.
  • 1974 - Seðlabankinn hóf að selja þjóðhátíðarmynt að verðgildi 500 kr., 1000 kr. og 10000 kr. og rann ágóðinn í þjóðhátíðarsjóð.
  • 1984 - Winston Smith, aðalpersóna skáldsögu George Orwell, Nítjánhundruð áttatíu og fjögur, byrjaði að skrifa í leynilega dagbók sína.
  • 1991 - Síðasta bindi Alþingisbóka Íslands kom út. Bindin eru 17 alls og stóð útgáfan yfir frá 1912. Í þeim segir frá atburðum á Alþingi frá 1593 til 1800.


[breyta] Fædd

[breyta] Dáin

  • 1929 - Karl Benz, þýskur verkfræðingur og bifreiðahönnuður (f. 1844).
  • 1968 - Martin Luther King yngri, bandarískur mannréttindafrömuður.
  • 1979 - Ali Bhutto, forseti og forsætisráðherra Pakistans.
Mánuðirnir samkvæmt Gregoríska og Júlíska tímatalinu auk dagafjölda þeirra
Janúar (31) | Febrúar (28 (29 á hlaupári)) | Mars (31) | Apríl (30) | Maí (31) | Júní (30) | Júlí (31) | Ágúst (31) | September (30) | Október (31) | Nóvember (30) | Desember (31)