Flokkur:Leonardo da Vinci

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Leonardo da Vinci (15. apríl 14522. maí 1519) var ítalskur endurreisnarmaður sem kom inn á ýmis svið, svo sem tónlist, byggingarlist, rúmfræði, myndlist og uppfinningar. Hann er sérlega frægur fyrir alls kyns uppfinningar sem hann aldrei smíðaði og fyrir málverk sín, svo sem Monu Lisu og Síðustu kvöldmáltíðina.

Aðalgrein: Leonardo da Vinci
Wikimedia Commons merkið
Margmiðlunarefni tengt Leonardo da Vinci er að finna á Wikimedia Commons.

Greinar í flokknum „Leonardo da Vinci“

Það eru 2 síður í þessum flokki.

M