Dvergar (norræn goðafræði)

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Hluti af greinaflokknum
Norræn goðafræði
Helstu goð
Æsir: Óðinn, Þór, Baldur, Loki, Höður, Bragi, Mímir
Ásynjur: Frigg, Iðunn, Sif
Vanir: Njörður, Freyja, Freyr
Aðrir
Jötnar: Ýmir, Bor, Bestla, Angurboða, Skaði, Hel
Skepnur: Auðhumla, Fenrisúlfur, Sleipnir, Miðgarðsormur, Huginn og Muninn
Aðrir: Askur og Embla; Urður, Verðandi og Skuld; Dvergar, Álfar
Staðir
Ásgarður, Miðgarður, Útgarður, Niflheimur, Hel, Bifröst, Askur Yggdrasils
Rit
Sæmundaredda, Snorra-Edda, Heimskringla, Gesta Danorum
Trúfélög
Íslenska ásatrúarfélagið, Danska ásatrúarfélagið, Ásatrúarfélagið Bifröst

Dvergar í norrænni goðafræði eru verur sem tengjast steinum. Í sköpunarsögu norrænnar goðafræði í Snorra-Eddu eru þeir sagðir hafa kviknað í holdi Ýmis jötuns líkt og maðkar. Dvergar koma fyrir bæði í Snorra-Eddu og Eddukvæðum auk fornaldarsagna. Í Hávamálum er Dvergatal þar sem þulin eru upp nöfn dverga. Meðal þeirra þekktustu eru Norðri, Suðri, Austri og Vestri sem halda uppi himinhvelfingunni, Brokkur og Sindri sem smíðuðu þrjár gjafir til ása (hringinn Draupni, svínið Gullinbursta og hamarinn Mjölni) og Dvalinn og Durinn sem smíðuðu sverðið Tyrfing í Hervarar sögu.

Þessi grein er stubbur sem ekki hefur verið settur í undirflokk.
  Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana, eða með því að flokka hana betur.