Egg (matur)

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Karton af hænsnaeggjum hænsna sem ganga lausar
Enlarge
Karton af hænsnaeggjum hænsna sem ganga lausar
Fyrir aðrar notkunir á orðinu Egg geturðu skoðað síðuna Egg.

Egg er framleitt af kvenkyns dýri til þess að fjölga sér, en það er oft matreitt. Flest ætileg egg, meðal annars fugla- og skjaldbökuegg samanstanda af harðri ytri eggjaskurn, eggjahvítu, eggjarauðu og nokkrum þunnum ytri lögum. Allir hlutar eggsinns eru ætilegir, þótt eggjaskurnin sé oft ekki borðuð.

Fuglaegg eru algeng uppspretta matar og koma eggin aðallega úr hænum, öndum og gæsum.