Akraneshreppur

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Akraneshreppur var hreppur á utanverðu Akranesi í Borgarfjarðarsýslu, sunnan og vestan Akrafjalls.

Árið 1885 var hreppnum skipt í tvennt, í Innri- og Ytri-Akraneshrepp. Hinn síðarnefndi fékk kaupstaðarréttindi árið 1942 og varð að Akraneskaupstað.


 

Þessi grein sem fjallar um landafræði Íslands er stubbur.
Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana