Arúba

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Aruba
Fáni Arúba Skjaldarmerki Arúba
(Fáni Arúba) (Skjaldarmerki Arúba)
Kjörorð: ekkert
Þjóðsöngur: Aruba Dushi Tera
Kort sem sýnir staðsetningu Arúba
Höfuðborg Oranjestad
Opinbert tungumál hollenska
Stjórnarfar þingbundin konungsstjórn
Beatrix drottning
Fredis Refunjol
Nelson O. Oduber
hollenskt sjálfstjórnarsvæði
frá Hollensku Antillaeyjum

1. janúar 1986

Flatarmál
 • Samtals
 • Vatn (%)

ótilgr. sæti
180 km²
nær ekkert
Mannfjöldi
 • Samtals (2004)
 • Þéttleiki byggðar
187. sæti
103.000
363/km²
VLF (KMJ)
 • Samtals
 • á mann
áætl. 2002
1.940 millj. dala (ótilgr. sæti)
28.000 dalir (ótilgr. sæti)
Gjaldmiðill arúbönsk flórína (AWG)
Tímabelti UTC-4
Þjóðarlén .aw
Alþjóðlegur símakóði 297

Arúba er eyja í Karíbahafi, rétt norðan við Paraguaná-skaga í Venesúela. Eyjan er hluti af Konungsríkinu Hollandi sem skildi sig frá Hollensku Antillaeyjum árið 1986. Loftslag á eyjunni er þurrt, ólíkt öðrum eyjum í Karíbahafi, sem hefur gert hana að vinsælum ferðamannastað.

Wikimedia Commons merkið
Margmiðlunarefni tengt Aruba er að finna á Wikimedia Commons.


 

Þessi grein sem fjallar um landafræði er stubbur.
Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana


Lönd í Norður-Ameríku
Antígva og Barbúda | Bahamaeyjar | Bandaríkin | Barbados | Belís | Dóminíka | Dóminíska lýðveldið | El Salvador | Grenada | Gvatemala | Haítí | Hondúras | Jamaíka | Kanada | Kosta Ríka | Kúba | Mexíkó | Níkaragva | Panama (að hluta) | Sankti Kristófer og Nevis | Sankti Lúsía | Sankti Vinsent og Grenadíneyjar | Trínidad og Tóbagó (að hluta)
Undir yfirráðum annarra ríkja: Bandarísku Jómfrúreyjar | Angvilla | Arúba | Bermúda | Bresku Jómfrúreyjar | Caymaneyjar | Grænland | Guadeloupe | Hollensku Antillaeyjar | Martinique | Montserrat | Navassaeyja | Púertó Ríkó | Saint-Pierre og Miquelon | Turks- og Caicoseyjar