Christian Michelsen

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Christian Michelsen
Enlarge
Christian Michelsen

Peter Christian Hersleb Kjerschow Michelsen (15. mars 185729. júní 1925) var norskur skipajöfur og stjórnmálamaður sem er þekktur fyrir hlutverk sitt í aðskilnaði Noregs og Svíþjóðar 1905. Hann var forsætisráðherra Noregs frá 1905 til 1907.


Fyrirrennari:
Francis Hagerup
Forsætisráðherra Noregs
(1905 – 1907)
Eftirmaður:
Jørgen Løvland



  

Þetta æviágrip einstaklings er stubbur.
Þú getur hjálpað til með því að bæta við það