Kosta Ríka

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

República de Costa Rica
Fáni Kosta Ríka Skjaldarmerki Kosta Ríka
(Fáni Kosta Ríka) (Skjaldarmerki Kosta Ríka)
Kjörorð: ¡Pura vida!
(spænska:
Þetta er lífið!)
Þjóðsöngur: Noble patria, tu hermosa bandera
Kort sem sýnir staðsetningu Kosta Ríka
Höfuðborg San José
Opinbert tungumál spænska (opinbert), (enska við ströndina)
Stjórnarfar Lýðveldi
Abel Pacheco
Sjálfstæði
frá Spáni
15. september 1821

Flatarmál
 • Samtals
 • Vatn (%)

125. sæti
51.100 km²
0,7
Mannfjöldi
 • Samtals (2005)
 • Þéttleiki byggðar
122. sæti
4.016.173
81,4/km²
VLF (KMJ)
 • Samtals
 • á mann
áætl. 2005
41.967 millj. dala (78. sæti)
9.887 dalir (65. sæti)
Gjaldmiðill colón (CRC)
Tímabelti UTC-6
Þjóðarlén .cr
Alþjóðlegur símakóði 506

Kosta Ríka (eða Kostaríka) er land í Mið-Ameríku með landamæriNíkaragva í norðri og Panama í suðri, og ströndKyrrahafi í vestri og Karíbahafi í austri. Kosta Ríka er eitt fárra landa í heiminum með engan her. Landið er stundum kallað Sviss Mið-Ameríku.


 

Þessi grein sem fjallar um landafræði er stubbur.
Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana


Lönd í Norður-Ameríku
Antígva og Barbúda | Bahamaeyjar | Bandaríkin | Barbados | Belís | Dóminíka | Dóminíska lýðveldið | El Salvador | Grenada | Gvatemala | Haítí | Hondúras | Jamaíka | Kanada | Kosta Ríka | Kúba | Mexíkó | Níkaragva | Panama (að hluta) | Sankti Kristófer og Nevis | Sankti Lúsía | Sankti Vinsent og Grenadíneyjar | Trínidad og Tóbagó (að hluta)
Undir yfirráðum annarra ríkja: Bandarísku Jómfrúreyjar | Angvilla | Arúba | Bermúda | Bresku Jómfrúreyjar | Caymaneyjar | Grænland | Guadeloupe | Hollensku Antillaeyjar | Martinique | Montserrat | Navassaeyja | Púertó Ríkó | Saint-Pierre og Miquelon | Turks- og Caicoseyjar