Hentai

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Hentai myndasögur til sölu í Japan.
Enlarge
Hentai myndasögur til sölu í Japan.

Hentai (japanska: 変態 eða へんたい) er japanskt orð sem þýðir „undarleg ásjón“ eða „undarlegheit“. Hinsvegar í talmáli er getur það þýtt „perri“ og er notað í mörgum tungumálum sem heiti yfir erótíska tölvuleiki; manga og anime sem sýna gróft kynferðislegt efni. Í japönsku er þetta orð hinsvegar aldrei notað til að lýsa erótísku efni, heldur eru hugtökin „jū hachi kin“ (18禁; bannað sölu ungmenna þ.e.a.s. yngri en 18), „ecchi/H anime“ (kynferðislegt/klámfengið anime) „eroanime“ (エロアニメ; blanda af orðunum erotic og anime), eða „seinen“ (成年; fullorðins, sem ekki ætti að rugla saman við 青年, seinen sem þýðir „unglingar“).

Hugtakið „hentai“ er oft notað (utan Japans) til að lýsa klámfengnum teiknimyndum, sem er ekki endilega anime eða manga.

[breyta] Bakgrunnur

The Dream of the Fisherman's Wife (eða Draumur konu fiskimannsins), er hentai viðarútskurður frá 19. öld.
Enlarge
The Dream of the Fisherman's Wife (eða Draumur konu fiskimannsins), er hentai viðarútskurður frá 19. öld.

Í japönsku er orðið hentai kanji sem samanstendur af 変 (hen sem þýðir „undarlegt“ eða „óhefbundið“) og 態 (tai sem þýðir „útlit“), sem mætti gróflega þýða sem „öfuggi“ eða „pervert“. Það er aldrei notað til að lýsa klámfengnu efni, heldur aðeins til að lýsa persónu.

[breyta] See also

[breyta] Ytri krækjur


Þessi grein sem tengist Anime/Manga er stubbur.
Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana