Flokkur:Finnsk-úgrísk tungumál

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Finnsk-úgrísk tungumál er málaflokkur sem tilheyrir úrölskum tungumálum og skiptist hann í tvo meginhópa, finnsk tungumál og úgrísk tungumál. Þau sem eru af finnskum stofni eru töluð á svæðinu á milli norður Noregs og Hvítahafs, í Finnlandi, í Eistlandi og í vissum hlutum Rússlands. Aðaltungumálið af finnskum stofni er finnska, en hún hefur 5,5 milljónir mælenda í Finnlandi, Svíþjóð, Rússlandi og Bandaríkjunum. Eistneska hefur um 1 milljón mælenda, aðallega í Eistlandi. Um 25.000 manns tala samísku (áður þekkt sem lappneska) í Norður-Skandinavíu.

Aðalgrein: Finnsk-úgrísk tungumál

Greinar í flokknum „Finnsk-úgrísk tungumál“

Það eru 3 síður í þessum flokki.

F

S