25. febrúar
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jan – Febrúar – Mars | ||||||
Su | Má | Þr | Mi | Fi | Fö | La |
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | ||||
2006 Allir dagar |
25. febrúar er 56. dagur ársins samkvæmt gregoríska tímatalinu. 309 dagar (310 á hlaupári) eru eftir af árinu.
[breyta] Atburðir
- 1836 - Samuel Colt fékk bandarískt einkaleyfi á Colt skammbyssu.
- 1920 - Jón Magnússon varð forsætisráðherra í annað sinn og sat ríkisstjórn hans að völdum í tvö ár.
- 1942 - Sölumiðstöð hraðfrystihúsanna var stofnuð.
- 1964 - Fyrsta skopmynd Sigmunds Jóhannssonar í Vestmannaeyjum birtist í Morgunblaðinu og sýndi hún landgöngu í Surtsey.
- 1966 - Ella Fitzgerald, bandarísk söngkona, kom til Íslands og hélt tónleika í Háskólabíói.
- 1975 - Ragnhildur Helgadóttir var fyrst kvenna kosin forseti Norðurlandaráðs á þingi þess, sem haldið var í Reykjavík.
[breyta] Fædd
- 1841 - Pierre-Auguste Renoir, franskur málari, grafískur listamaður og myndhöggvari (d. 1919).
- 1890 - Vyacheslav Molotov, sovétskur stjórnmálamaður (d. 1986).
- 1943 - George Harrison, Bítill (d. 2001).
- 1947 - Doug Yule, bandarískur bassisti, (The Velvet Underground).
- 1950 - Néstor Kirchner, Forseti Argentínu.
- 1953 - José María Aznar, Forsætisráðherra Spánar
- 1981 - Park Ji-Sung, suður-kóreskur knattspyrnumaður.
- 1982 - Bert McCracken, bandarískur söngvari (The Used).
[breyta] Dáin
- 1999 - Glenn T. Seaborg, bandarískur efnafræðingur, handhafi Nóbelsverðlaunanna í efnafræði (f. 1912).
Mánuðirnir samkvæmt Gregoríska og Júlíska tímatalinu auk dagafjölda þeirra |
---|
Janúar (31) | Febrúar (28 (29 á hlaupári)) | Mars (31) | Apríl (30) | Maí (31) | Júní (30) | Júlí (31) | Ágúst (31) | September (30) | Október (31) | Nóvember (30) | Desember (31) |