Vatt
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Vatt (W) er alþjóðleg mælieining fyrir afl. Heitið er dregið af nafni James Watt sem þróaði gufuvélina.
Vatt (W) er alþjóðleg mælieining fyrir afl. Heitið er dregið af nafni James Watt sem þróaði gufuvélina.