1484
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Ár | |
Áratugir | |
Aldir | |
[breyta] Atburðir
- 5. desember - Innócentíus VIII páfi gefur Spænska rannsóknarréttinum skipun um að elta uppi villutrúarmenn og nornir í Þýskalandi undir leiðsögn dóminíkanamunkanna Heinrichs Kramer og Jacobs Sprenger og leggur þannig í fyrsta sinn galdur og villutrú að jöfnu.
[breyta] Fædd
- Jón Arason, Hólabiskup (d. 1550).