Notandi:A-Hrafn

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Komst fyrst til meðvitundar á Íslandi
Enlarge
Komst fyrst til meðvitundar á Íslandi
Kam zum Unterbewusstsein in der Schweiz
Enlarge
Kam zum Unterbewusstsein in der Schweiz
Wikipedia:Babel
is Þessi notandi hefur íslenskumóðurmáli.
en-3 This user is able to contribute with an advanced level of English.
de-3 Dieser Benutzer hat sehr gute Deutschkenntnisse.
da-3 Denne bruger kan bidrage på flydende dansk.
fr-1 Cet utilisateur peut contribuer avec un niveau élémentaire de français.
Notendur eftir tungumáli

Ég heiti Hrafn, er grjótsamlega heillaður af þessum vef og á eftirtaldin framlög:

[breyta] Framlög

Framlög mín til Wikipediunnar á ensku:

  • Methan: Viðbót um mat á þeim feikimiklu birgðum methans sem er bundið í jarðlögum á sjávarbotni og líkleg áhrif þess á loftslagið ef það skyldi einn daginn sleppa út í andrúmsloftið.
  • Battery electric vehicle: Minniháttar leiðréttingar og viðbætur.
  • Elsass: Smá leiðréttingar og viðbót um sögu Elsass allrasíðustu áratugi.
  • Wheel motor (Ný grein sem ég er að vinna að).
Á öðrum tungumálum