Baggalútur

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

„Baggalútur“ getur líka átt við vefritið og hljómsveitina Baggalút.
„Baggalútur“ getur þýtt smástrákur eins og í kvæðinu „Baggalútur“ og jólasveinaheitinu Baggalútur sem er þekkt frá Ströndum.

Baggalútur, hreðjasteinn eða blóðstemmusteinn er lítill kúlulaga steinn (oft samvaxnir nokkrir í klasa), um 0,5 til 2 sm í þvermál, sem verður til þar sem gasbóla myndar holrúm í hrauni og kvars grær út í rýmið. Vegna þess að kúlan er harðari en hraunið umhverfis verður hún eftir þegar það veðrast.

[breyta] Tengt efni

  • Hraunkúla

Þessi grein er stubbur sem ekki hefur verið settur í undirflokk.
  Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana, eða með því að flokka hana betur.