Skóli
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Skóli er stofnun þar sem ungum sem öldnum eru kenndar ýmsar fræðigreinar, en það er mismunandi eftir skólastigi og tegund skóla hvað er kennt og á hvaða erfiðleikastigi. Á sumum skólastigum er mætingaskylda, svo nemendur þurfa að mæta á réttum tíma.