Faze Action

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Faze Action er ensk hljómsveit. Hljómsveitin samanstendur af bræðrunum Simon og Robin Lee.

Faze Action hefur í gegnum árin blandað saman raftónlist annars vegar og klassískri tónlist, afrískri tónlist og suður-amerískri tónlist. Tónlist þeirra er einnig undir miklum áhrifum frá fönki, disco og jazz tónlist. Þeir bræður gáfu út fyrstu plötu sína, Original Disco motion EP árið 1995.

[breyta] Útgáfa

[breyta] LP plötur

  • Plans and Designs
  • Moving Cities
  • Abstract Funk Theory
  • Broad Souls
  • Pure Brazilience

[breyta] Tengill


  

Þessi grein sem tengist tónlist er stubbur.
Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana

Á öðrum tungumálum