28. september

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

ÁgúSeptemberOkt
Su Þr Mi Fi La
  1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
2006
Allir dagar

28. september er 271. dagur ársins (272. á hlaupári) samkvæmt gregoríska tímatalinu. 94 dagar eru eftir af árinu.


[breyta] Atburðir

  • 1855 - Rósa Guðmundsdóttir frá Vatnsenda lést. Hún var skáldmælt og var þekkt undir heitinu Vatnsenda-Rósa eða Skáld-Rósa.
  • 1914 - Þorsteinn Erlingsson, skáld, lést. Þekkt eru kvæði hans eins og Sólskríkjan og Í Hlíðarendakoti.
  • 1921 - Þorvaldur Thoroddsen, jarðfræðingur og kennari, lést. Þorvaldur fór margar ferðir um landið og rannsakaði. Hann skrifaði bók um ferðir sínar og margt fleira.
  • 1930 - Elliheimilið Grund í Reykjavík var vígt.
  • 1943 - Haraldur Böðvarsson, útgerðarmaður á Akranesi, og kona hans gáfu Akraneskaupstað Bíóhöllina og skyldi tekjum af henni varið til menningarmála.
  • 1968 - Við Menntaskólann við Hamrahlíð var sett upp höggmyndin Öldugjálfur eftir Ásmund Sveinsson, sem Reykjavíkurborg gaf skólanum.
  • 1988 - Önnur ríkisstjórn Steingríms Hermannssonar tók við völdum.
  • 1988 - Á Ísafirði var afhjúpaður minnisvarði um Ragnar H. Ragnar, tónskáld og skólastjóra Tónlistarskóla Ísafjarðar. Ragnar hefði orðið níræður þennan dag.
  • 1991 - Stofnað var landssamband björgunarsveita og hlaut nafnið Landsbjörg.

[breyta] Fædd

  • 1898 - Ragnar H. Ragnar tónskáld.


[breyta] Dáin

Mánuðirnir samkvæmt Gregoríska og Júlíska tímatalinu auk dagafjölda þeirra
Janúar (31) | Febrúar (28 (29 á hlaupári)) | Mars (31) | Apríl (30) | Maí (31) | Júní (30) | Júlí (31) | Ágúst (31) | September (30) | Október (31) | Nóvember (30) | Desember (31)