Ingmar Bergman (fæddur 14. júlí 1918) er sænskur leikstjóri. Sonur danskættaðs prests í Uppsölum. Bergman hefur leikstýrt á sviði og hvítu tjaldi og skrifað handrit að kvikmyndum.
Þetta æviágrip einstaklings er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við það
Flokkar: Æviágripsstubbar | Sænskir leikstjórar | Fólk fætt árið 1918