Hraunhreppur

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Hraunhreppur var hreppur vestast í Mýrasýslu.

Hinn 11. júní 1994 sameinaðist Hraunhreppur Borgarnesbæ, Norðurárdalshreppi og Stafholtstungnahreppi undir nafninu Borgarbyggð.

30. mars 2006 blossuðu Mýraeldar upp með þeim afleiðingum að gróður í nánast öllum Hraunhreppi varð eldi að bráð.


 

Þessi grein sem fjallar um landafræði Íslands er stubbur.
Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana