Wikipedia:Blöðruflakk
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Blöðruflakk er lítið javascript-forrit notað til breytinga og flakks um Wikipedia. Það er sótt hjá en:User:Lupin og þýtt yfir á íslensku; Notandi:Jóna Þórunn/strings-is.js.
[breyta] Eiginleikar
- Sýnir sýnishorn af fyrsta hluta síðu
- Sýnir sýnishorn af fyrstu mynd á síðunni
- Sýnir sýnishorn af myndum sem er tengt í
- Sýnir breytingar á breytingarskrám og vöktunarsíðum
- Einnar smells aðgengi að:
- Breytingaskrám, breytingu, afturtekt, tengdum breytingum, hvað tengist hingað, vakta og afvakta síður, sjá eða breyta spjallsíðum
- notandaframlög, senda tölvupóst til notanda, notandaskrá og bönnunarskrá, yfirlit yfir undirsíður notanda
- breytingateljari, hvort sem er frá Interiot eða Kate
- Wikipedia-leit, wikipedia-leit milli allra verkefna, Google-leit
- fyrir stjórnendur: vernda og afvernda síður, eyða og endurvekja síður, banna og afbanna notendur
- Sjá stærð og aldur síðu
- Upplýsingar um tilvísanir, stubba og aðgreiningarsíður
- Laga sjálfvirkt tengla svo þeir tengist framhjá aðgreiningarsíðum og tilvísunum
- Flýtihnappar (valfrjálst)
- Á að virka á öllum Wikimedia-verkefnum
[breyta] Uppsetning
Til að taka forrit í notkun þar af líma inn textann að neðan inn á Notandi:Þittnotandanafn/monobook.js þar sem Þittnotandanafn er notandanafnið þitt. Ath! að monobook.js þarf að vera skrifað með lágstöfum. Notaðu e.t.v. þitt eigið þema eins og það er skilgreint í stillingum:
- MonoBook: Notandi:Þittnotandanafn/monobook.js
- Klassískt: Notandi:Þittnotandanafn/standard.js
- Chick: Notandi:Þittnotandanafn/chick.js
- Kölnarblátt: Notandi:Þittnotandanafn/cologneblue.js
- Gamaldags: Notandi:Þittnotandanafn/nostalgia.js
- Min Þema: Notandi:Þittnotandanafn/myskin.js
- Simple: Notandi:Þittnotandanafn/simple.js
// [[:en:User:Lupin/popups.js]] - please include this line document.write('<script type="text/javascript" src="' + 'http://is.wikipedia.org/w/index.php?title=Notandi:Jóna Þórunn/strings-is.js' + '&action=raw&ctype=text/javascript&dontcountme=s"></script>'); document.write('<script type="text/javascript" src="' + 'http://en.wikipedia.org/w/index.php?title=User:Lupin/popups.js' + '&action=raw&ctype=text/javascript&dontcountme=s"></script>'); popupDelay=1.5; // hovering time before popups appear popupStructure='original'; // show links plainly, not in menus popupRedirAutoClic='wpDiff'; // default action when fixing redirects popupShortcutKeys=false; // keyboard shortcuts; must not be used with IE // popupAdminLinks=true; // admin links (block, protect, delete)
Tæmdu nú minni vafrans og bíddu í nokkra stund. Forritið á að byrja að virka þegar þú ferð með músarbendilinn yfir wiki-tengla.