Ungverjaland

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Magyar Köztársaság
Fáni Ungverjalands Skjaldarmerki Ungverjalands
Fáni Ungverjalands Skjaldarmerki Ungverjalands
Kjörorð ríkisins: ekkert
mynd:LocationHungary.png
Opinber tungumál Ungverska
Höfuðborg Búdapest
Forseti László Sólyom
Forsætisráðherra Ferenc Gyurcsány
Flatarmál
 - Samtals
 - % vatn
108. sæti
93.030 km²
0,74%
Fólksfjöldi
 - Samtals (2001)
 - Þéttleiki byggðar
78. sæti
10.198.315
109/km²
Stofnun Desember, 1000
Gjaldmiðill Forint (HUF)
Tímabelti UTC+1 (UTC+2 á sumrin)
Þjóðsöngur Himnusz (Isten áldd meg a magyart)
Þjóðarlén .hu
Alþjóðlegur símakóði 36

Lýðveldið Ungverjaland (Magyarország) er landlukt land í Mið-Evrópu og á landamæri við Úkraínu, Austurríki, Rúmeníu, Slóvakíu, Serbíu, Króatíu og Slóveníu. Stærstur hluti Ungverjalands eru frjósamar sléttur og er landbúnaður afar mikilvæg atvinnugrein. Í gegnum landið rennur Dóná frá norðri til suðurs.

[breyta] Sjá meira

Uppreisnin í Ungverjalandi


 

Þessi grein sem fjallar um landafræði er stubbur.
Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana