Thomas Dolby

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Thomas Dolby
Enlarge
Thomas Dolby

Thomas Dolby (fæddur Thomas Morgan Robertson 14. október 1958 í London) er enskur tónlistarmaður þekktastur fyrir lagið „She Blinded Me with Science“ (ísl: Hún villti mér sýn með vísindum) sem kom út árið 1982. Dolby er einnig upphafsmaðurinn að svokallaðri pólýtóna-tækni sem yfir 100 milljónir farsíma nota í dag til að framkalla hringitóna.


  

Þetta æviágrip einstaklings er stubbur.
Þú getur hjálpað til með því að bæta við það