Íslensk skáld

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Íslensk skáld og rithöfundar
Íslensk skáld eru æðimörg. Þeirra á meðal eru þessi:

(Flokkun skálda á aldir fer hvorki eftir fæðingarári né dánarári, heldur er miðað við hvenær skáldin voru virkust og gáfu mest út)

Efnisyfirlit

[breyta] 10. öld

[breyta] 11. öld

  • Sighvatur Þórðarson

[breyta] 12. öld

  • Einar Skúlason

[breyta] 13. öld

Snorri Sturluson

[breyta] 16. öld

[breyta] 17. öld

[breyta] 18. öld

[breyta] 19. öld

[breyta] 20. öld

  • Agnar Þórðarson (1917-2006)
  • Auður Haralds (1947-)
  • Ágúst H. Bjarnason (1875-1944)
  • Ása Sólveig (1945-)
  • Ásta Sigurðardóttir (1930-1972)
  • Álfrún Gunnlaugsdóttir (1938-)
  • Ármann Kr. Einarsson (1915-)
  • Baldur Ragnarsson (1930-)
  • Birgir Sigurðsson (1937-)
  • Bjarni Benediktsson (-)
  • Bjartmar Guðlaugsson (1952-)
  • Böðvar Guðmundsson (1939-)
  • Dagur Sigurðarson (1937-1994)
  • Davíð Stefánsson (frá Fagraskógi) (1895-1964)
  • Drífa Viðar (1920-1931)
  • Einar Bragi Sigurðsson (1921-2005)
  • Einar Már Guðmundsson (1954-))
  • Einar Kárason (1955-)
  • Elínborg Lárusdóttir (1891-1973)
  • Elís Mar Cæsarsson (1924-)
  • Fríða Áslaug Sigurðardóttir (1940-)
  • Gísli Sigurkarlsson
  • Guðbergur Bergsson (1932-)
  • Guðfinna Jónsdóttir (frá Hömrum) (1899-1946)
  • Guðfinna Þorsteinsdóttir (1891-1972)
  • Guðrún Lárusdóttir (1880-1938)
  • Guðlaugur Arason (1950-)
  • Guðmundur Böðvarsson (1904-1974)
  • Guðmundur Daníelsson (1910-1990)
  • Guðmundur Friðjónsson (1869-1944)
  • Guðmundur Finnbogason (1873-1944)
  • Guðmundur Guðmundsson (skólaskáld) (1874-1919)
  • Guðmundur (Gíslason) Hagalín (1898-1985)
  • Guðmundur Hagalín (1857-1931)
  • Guðmundur Magnússon (1873-1918)
  • Guðmundur Ingi Kristjánsson (1907-)
  • Guðmundur Steinsson (1925-1996)
  • Guðmundur Kamban (1888-1945)
  • Guðrún Árnadóttir (frá Lundi) (1887-1973)
  • Guðrún Helgadóttir (1935-)
  • Gunnar Gunnarsson (1889-1975)
  • Gunnar M. Magnúss (1898-1987)
  • Gréta Sigfúsdóttir (1910-1991)
  • Gyrðir Elíasson (1961-)
  • Hallgrímur Helgason (1959-)
  • Halldór Sigurðsson (1924-)
  • Halldór Laxness (1902-1998)
  • Halldór Stefánsson (1892-1979)
  • Halldóra Beinteinsdóttir Björnsson (1907-1968)
  • Hannes Pétursson Hafstein (1861-1922)
  • Hannes Sigfússon (1922-1997)
  • Hannes Pétursson (1931-)
  • Helgi Hálfdanarson (1911-)
  • Heiðreikur Guðmundsson (1910-1980)
  • Herdís Andrésdóttir (1858-1939)
  • Hulda (Unnur Benediktsdóttir Bjarklind) (1881-1946)
  • Hrafnhildur Hagalín Guðmundsdóttir (1965-)
  • Indriði Einarsson (1851-1939)
  • Indriði G. Þorsteinsson (1926-)
  • Ingimar Erlendur Sigurðsson (1933-)
  • Ingibjörg Haraldsdóttir (1942-)
  • Jakob Thorarensen (1886-)
  • Jakobína Sigurðardóttir (1918-1994)
  • Jóhann Gunnar Sigurðsson (1882-1906)
  • Jóhann Hjálmarsson (1939-)
  • Jóhann Sigurjónsson (1880-1919)
  • Jóhannes Helgi Jónsson (1926-)
  • Jóhannes (Jónsson) úr Kötlum (1899-1972)
  • Jónas Árnason (1923-1998)
  • Jónas Guðlaugsson (1887-1916)
  • Jónas Jónsson (frá Hriflu) (1885-1968)
  • Jón Helgason (1899-1986)
  • Jón Magnússon (1896-1944)
  • Jón Sveinsson (1857-1944)
  • Jón Óskar Ásmundsson (1921-)
  • Jón Thoroddsen yngri (1898-1924)
  • Jón Þorláksson
  • Jónas Guðlaugsson
  • Júlíana Jónsdóttir (1837-1918)
  • Kristján frá Djúpalæk (1916-1994)
  • Olga Guðrún Árnadóttir (1953-)
  • Ólöf Sigurðardóttir (frá Hlöðum) (1857-1933)
  • Ólafur Gunnarsson (1948-)
  • Ólafur Haukur Símonarson (1947-)
  • Ólafur Jóhann Sigurðsson (1918-1988)
  • Ólafur Jóhann Ólafsson (1962-)
  • Ólína Andrésdóttir (1858-1935)
  • Ragnheiður Jónsdóttir (1895-1967)
  • Sigfús Daðason (1928-1996)
  • Sigurður Aðalheiðarson Magnússon (1928-)
  • Sigurður Einarsson (frá Holti) (1898-1967)
  • Sigurður Sigurðarson (frá Arnarholti) (1879-1939)
  • Sigurður Thorlacius (1900-1945)
  • Sigurður Nordal (1886-1974)
  • Sigurður Pálsson (1948-)
  • Snorri Hjartarson (1906-1986)
  • Stefán Hörður Grímsson (1919-)
  • Stefán Sigurðsson (frá Hvítadal) (1887-1933)
  • Stefán Jónsson (1905-1966)
  • Steinn Steinarr (Aðalsteinn Kristmundsson) (1908-1958)
  • Steinar Sigurjónsson (1928-1952)
  • Stephan G. Stephansson (1853-1927)
  • Svava Jakobsdóttir (1930-)
  • Theodóra Thoroddsen (1863-1954)
  • Thor Vilhjálmsson (1925-)
  • Torfhildur (Þorsteinsdóttir) Torfhildur Hólm
Á öðrum tungumálum