Rufus Wainwright

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Rufus Wainwright á Sundance-kvikmyndahátíðinni árið 2006.
Enlarge
Rufus Wainwright á Sundance-kvikmyndahátíðinni árið 2006.

Rufus McGarrigle Wainwright (fæddur 22. júlí, 1973) er kanadískur-bandarískur söngvari/lagahöfundur.

[breyta] Útgefin tónlist

[breyta] Breiðskífur

  • Rufus Wainwright (1998, DreamWorks)
  • Poses (2001, DreamWorks)
  • Want One (2003, DreamWorks)
  • Waiting For A Want (EP; 2004, DreamWorks) — aðeins til hjá iTunes
  • Want Two (2004, DreamWorks/Geffen)
  • All I Want (2004, DVD)
  • Want (2005, DreamWorks/Geffen) — inniheldur Want One og Want Two sem ein breiðskífa með tveimur auka lögum.
  • Alright, Already: Live in Montreal (EP; 2005, DreamWorks/Geffen) — aðeins til hjá iTunes