Fljótsdalshérað

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Fljótsdalshérað
Skjaldarmerki sveitarfélagsins
Staðsetning sveitarfélagsins
7620
Kjördæmi Norðausturkjördæmi
Flatarmál
 – Samtals
1. sæti
8884 km²
Mannfjöldi
 – Samtals
 – Þéttleiki
15. sæti
3905
0,4/km²
Bæjarstjóri Eiríkur Björn Björgvinsson
Þéttbýliskjarnar Egilsstaðir (íb. 1901)
Fellabær (íb. 403)
Hallormsstaður (íb. 48)
Eiðar (íb. 40)
Póstnúmer 700, 701
Vefsíða sveitarfélagsins

Fljótsdalshérað er sveitarfélag á mið-Austurlandi.

Sveitarfélagið Fljótsdalshérað varð til 1. nóvember 2004, við sameiningu Austur-Héraðs, Fellahrepps og Norður-Héraðs og við þá sameiningu varð til fjölmennasta sveitarfélag á Austurlandi með um 3900 íbúa, og þar af búa ríflega 2100 manns í þéttbýlinu á Egilsstöðum og í Fellabæ. Um svæðið fellur Jökulsá á Fljótsdal, seinna sem Lagarfljót. Hallormsstaðarskógur er stærsti skógur landsins. Íbúafjöldi 1. desember 2005 var 3905. Fljótsdalshérað er landmesta sveitarfélag Íslands.


 

Þessi grein sem fjallar um landafræði Íslands er stubbur.
Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana