13. september
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Ágú – September – Okt | ||||||
Su | Má | Þr | Mi | Fi | Fö | La |
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
2006 Allir dagar |
13. september er 256. dagur ársins (257. á hlaupári) samkvæmt gregoríska tímatalinu. 109 dagar eru eftir af árinu.
[breyta] Atburðir
- 1731 - Mesti mannfjöldi í 200 ár var samankominn á Þingvöllum þegar æðstu embættismenn landsins sóru Kristjáni konungi VI hollustueiða. Voru það um 600 manns.
- 1894 - Frídagur verslunarmanna var haldinn hátíðlegur í fyrsta sinn í Reykjavík, en var síðar færður fram í ágústbyrjun.
- 1934 - Rotaryklúbbur Reykjavíkur, sá fyrsti hér á landi, var stofnaður.
- 1980 - Norðvesturhlíð Skessuhorns var klifin en hafði fram til þessa verið talin ókleif. Tveir ungir menn unnu afrekið.
- 1981 - Borgarfjarðarbrúin var vígð, næstlengsta brú á Íslandi, 520 metra löng.
- 1992 - Guðrún Helgadóttir hlaut Norrænu barnabókaverðlaunin fyrir bók sína, Undan illgresinu.
[breyta] Fædd
[breyta] Dáin
- 81 - Títus, rómverskur keisari (f. 39).
- 1321 - Dante Alighieri, ítalskt skáld (f. 1265).
- 1506 - Andrea Mantegna, ítalskur listmálari (f. 1431).
- 1589 - Filippus II Spánarkonungur (f. 1526).
- 1872 - Ludwig Andreas Feuerbach, þýskur heimspekingur (f. 1804).
- 1996 - Tupac Amaru Shakur, bandarískur rappari, leikari og skáld.
Mánuðirnir samkvæmt Gregoríska og Júlíska tímatalinu auk dagafjölda þeirra |
---|
Janúar (31) | Febrúar (28 (29 á hlaupári)) | Mars (31) | Apríl (30) | Maí (31) | Júní (30) | Júlí (31) | Ágúst (31) | September (30) | Október (31) | Nóvember (30) | Desember (31) |