James Joyce

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Brjóstmynd af James Joyce í Dublin.
Enlarge
Brjóstmynd af James Joyce í Dublin.

James Augustine Aloysius Joyce (1882–1941) var írskur rithöfundur og ljóðskáld sem af mörgum er talinn einn fremsti rithöfundur sem uppi hefur verið. Meðal bóka hans eru Í Dyflinni, Finnegans Wake og sú bók sem margir telja þá bestu bók sem skrifuð hefur verið; Ódysseifur.


Þessi grein sem fjallar um bókmenntir er stubbur.
Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana