Flokkur:Seglskútur

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Seglskúta (eða seglskip eða seglbátur) er skip sem er knúið áfram af vindinum. Seglskútur áttu sitt blómaskeið á skútuöld, þegar þær urðu gríðarlega stórar og voru ráðandi tækni í alþjóðaviðskiptum og sjóhernaði. Stærstu skipin urðu til á 18. og 19. öld en um miðja 19. öld tóku gufuskip og síðar vélbátar við.

Aðalgrein: Seglskúta

Undirflokkar

Það eru 1 undirflokkar í þessum flokki.

G

Á öðrum tungumálum