Spjall:Þjóðfáni

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Er ekki til eitthvað betra heiti yfir þetta? Þau vandræði fylja því orði að það gefur í skyn að einhver bein tengsl séu á milli þjóðar og fána. —Ævar Arnfjörð Bjarmason 01:22, 17. júní 2005 (UTC)

Það þarf að gera greinarmun á fána (almennt) og þjóðfána, sem svo sannarlega hefur bein tengsl við ákveðna þjóð. T.d. á ensku Wikipediu er gerður greinarmunur á flag og national flag. Einnig á dönsku og þýsku. Hér eru klausur úr Wikipedia-greinum á þessum málum:
One of the most popular uses of a flag is to symbolize a nation or country. Some national flags have been particularly inspirational to other nations, countries, or subnational entities in the design of their own flags.
Et nationalflag er et af de officielt vigtige nationale symboler.
og
Alle Staaten haben eine Staatsflagge als nationales Symbol.
Svo að best er að skrifa grein um fána almennt og aðra grein um þjóðfána (almennt) og þriðju greinina um þjóðfána Íslendinga (eða Íslands).--Moi 10:18, 17. júní 2005 (UTC)