Ufsagrýla

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Ufsagrýla á Dornoch-dómkirkju í Skotlandi.
Enlarge
Ufsagrýla á Dornoch-dómkirkju í Skotlandi.

Ufsagrýla er í byggingarlist skrautleg lítil stytta úr steini sem skagar fram af þaki eða brjóstriði hárra veggja og turna, úthöggvin í ýmis ógnvekjandi og kynleg form af mönnum eða dýrum.


Þessi grein er stubbur sem ekki hefur verið settur í undirflokk.
  Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana, eða með því að flokka hana betur.