Fílabeinsströndin

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

République de Côte d'Ivoire
Fáni Fílabeinsstrandarinnar Skjaldarmerki Fílabeinsstrandarinnar
(Fáni Fílabeinsstrandarinnar) (Skjaldarmerki Fílabeinsstrandarinnar)
Kjörorð: Union, Discipline, Travail
(franska: Eining, agi, vinna)
Mynd:LocationCotedIvoire.png
Opinbert tungumál franska
Höfuðborg Yamoussoukro (opinber), Abidjan (í reynd)
Forseti Laurent Gbagbo
Forsætisráðherra Seydou Diarra
Flatarmál
- Samtals
- % vatn
- strandlengja
67. sæti
322 460 km²
1,4%
um 480 km
Mannfjöldi
- Samtals (2003)
- Þéttleiki byggðar
57. sæti
16 962 491
53/km²
Sjálfstæði
- Dagsetning
Frá Frakklandi
7. ágúst, 1960
Gjaldmiðill CFA-franki
Tímabelti UTC
Þjóðsöngur L'Abidjanaise
Þjóðarlén .ci
Kort af Fílabeinsströndinni
Enlarge
Kort af Fílabeinsströndinni

Fílabeinsströndin er land í Vestur-Afríku með landamæriLíberíu og Gíneu í vestri, Malí og Búrkína Fasó í norðri og Gana í austri. Í suðri á landið strandlengjuGíneuflóa. Landið er einn af stærstu útflytjendum kaffis, kakós og pálmaolíu í heimi.


Þessi grein sem tengist Afríku er stubbur.
Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana.