Spjall:Heimastjórnarsvæði Palestínumanna
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
[breyta] Óhlutdræg grein?
Butcer Persónulega sýnist mér þessi grein hallast aðeins of mikið á palestínu hliðina á þetta ekki að vera hlutlaus miðill?Butcer
- Geturu verið nákvæmari? --Jabbi 17:40, 12 desember 2006 (UTC)
- Ég er búinn að lesa þessa grein í gegn nokkrum sinnum núna, en sýnist hún nú bara vera nokkuð góð. Mjög stutt, en ekkert hlutdrægt í henni held ég. Ef þú hefur eitthvað ákveðið í huga skaltu endilega segja það. --Sterio 17:56, 12 desember 2006 (UTC)
- Það þyrfti kannski að uppfæra greinina. Margt búið að gerast sem breytir stöðu t.d. Gasastrandarinnar frá því hún var upphaflega sett inn. --Akigka 23:01, 12 desember 2006 (UTC)