1449
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Ár | |
Áratugir | |
Aldir | |
[breyta] Atburðir
- 28. október - Kristján I krýndur konungur Danmerkur.
- 29. október - Hundrað ára stríðið: Enska setuliðið í Rúðuborg gefst upp fyrir her Karls VII Frakkakonungs.
- 20. nóvember - Karl Knútsson Bóndi, konungur Svíþjóðar, krýndur konungur Noregs.
[breyta] Fædd
- 1. janúar - Lorenzo de'Medici, ítalskur stjórnmálamaður (d. 1492).
- Domenico Ghirlandaio, ítalskur listmálari (d. 1494).