29. maí
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Apr – Maí – Jún | ||||||
Su | Má | Þr | Mi | Fi | Fö | La |
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | 6 | |
7 | 8 | 9 | 10 | 11 | 12 | 13 |
14 | 15 | 16 | 17 | 18 | 19 | 20 |
21 | 22 | 23 | 24 | 25 | 26 | 27 |
28 | 29 | 30 | 31 | |||
2006 Allir dagar |
29. maí er 149. dagur ársins (150. á hlaupári) samkvæmt gregoríska tímatalinu. 216 dagar eru eftir af árinu.
[breyta] Atburðir
- 1947 - Farþegaflugvél frá Flugfélagi Íslands á leið frá Reykjavík til Akureyrar rakst á Hestfjall við Héðinsfjörð og fórust þar 25 manns. Þetta er mesta flugslys sem orðið hefur á Íslandi.
- 1971 - Afhjúpaður var minnisvarði um Bjarna Benediktsson forsætisráðherra, konu hans og dótturson á Þingvöllum, en þau fórust þar í eldsvoða árið áður.
[breyta] Fædd
[breyta] Dáin
- 1888 - Gísli Brynjúlfsson, skáld og dósent í íslenskum fræðum við Kaupmannahafnarháskóla.
Mánuðirnir samkvæmt Gregoríska og Júlíska tímatalinu auk dagafjölda þeirra |
---|
Janúar (31) | Febrúar (28 (29 á hlaupári)) | Mars (31) | Apríl (30) | Maí (31) | Júní (30) | Júlí (31) | Ágúst (31) | September (30) | Október (31) | Nóvember (30) | Desember (31) |