Lífvera er hugtak í líffræði sem lýsir kerfi líffæra þar sem samverkun líffæranna einkennist af því sem kallað er líf.
Flokkar: Lífverur