Tölt
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Tölt er fjórtakta gangtegund íslenska hestsins þar sem alltaf er einn fótur á jörðinni, sem leiðir til þess að enginn „högg“ eru á ganginum. Knapinn situr rólegur í hnakknum og „líður“ hreinlega áfram. Töltið getur verið þó nokkuð hraðskreitt og kallast þá yfirferðartölt.