Veðurfræðingur
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
- Grein þessi skal sameinuð veðurfræði
Veðurfræðingur er maður með menntun á sviði veðurfræði. Veðurfræðingar semja m.a. veðurspár, stunda veðurfarsrannsóknir, hanna tölvulíkön til að spá fyrir um veður o.fl.