Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Edduverðlaunin 1999 voru fyrsta afhending Edduverðlauna nýstofnaðrar Íslenskrar kvikmynda- og sjónvarpsakademíu sem fór fram í Borgarleikhúsinu þann 15. nóvember 1999. Veitt voru verðlaun í átta flokkum auk sérstakra heiðursverðlauna fyrir sérstakt framlag til sjónvarps eða kvikmyndagerðar. Kvikmynd Guðnýjar Halldórsdóttur, Ungfrúin góða og húsið, eftir sögu Halldórs Laxness, hreppti fimm viðurkenningar. Afhendingin var sýnd í beinni útsendingu á Stöð 2.
[breyta] Handhafar Edduverðlaunanna 1999
[breyta] Kvikmynd ársins
- Dansinn - Ágúst Guðmundsson
- Ungfrúin góða og húsið - Guðný Halldórsdóttir
- Sporlaust - Hilmar Oddsson
[breyta] Leikari ársins
- Hjalti Rögnvaldsson - Heimsókn
- Ingvar. E. Sigurðsson - Slurpurinn & Co
- Dofri Hermannsson - Dansinn
[breyta] Leikkona ársins
- Nanna Kristín Magnúsdóttir - Sporlaust
- María Ellingsen - Dómsdagur
- Tinna Gunnlaugsdóttir - Ungfrúin góða og húsið
[breyta] Leikstjóri ársins
- Ágúst Guðmundsson - Dansinn
- Guðný Halldórsdóttir - Ungfrúin góða og húsið
- Viðar Víkingsson - SÍS, ris, veldi og fall
[breyta] Leikið sjónarpsefni ársins
- Slurpurinn & Co - Katrín Ólafsdóttir og Reynir Lyngdal
- Heimsókn - Ásgrímur Sverrisson
- Fóstbræður - Óskar Jónasson
[breyta] Sjónvarpsþáttur ársins
- Stutt í spunann - RÚV
- Þetta helst - RÚV
- Stundin okkar - RÚV
[breyta] Heimildamynd ársins
- Corpus Camera - Sigurjón Baldur Hafsteinsson og Hrafnhildur Gunnarsdóttir
- Sís, ris, veldi og fall - Viðar Víkingsson
- Sönn íslensk sakamál - Björn Brynjúlfur Björnsson
[breyta] Fagverðlaun
- Ragna Fossberg - förðun í Ungfrúin góða og húsið og Dómsdagur
- Hilmar Örn Hilmarsson - tónlist í Ungfrúin góða og húsið
- Þórunn María Jónsdóttir - búningahönnun í Dansinn
[breyta] Heiðursverðlaun ÍKSA 1999
- Indriði G. Þorsteinsson, rithöfundur og framleiðandi
[breyta] Framlag Íslands til forvals Óskarsins
- (Ó)eðli - Haukur Margeir Hrafnsson
- Ungfrúin góða og húsið - Guðný Halldórsdóttir