Notandaspjall:Babarlius

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Sæll og velkominn á Wikipedia! Tvennt þarftu að vita varðandi það að hlaða inn myndum: 1) að nota lýsandi nafn á myndina og 2) að tilgreina hvaðan hún kemur og á hvaða forsendum er heimilt að nota hana hér, best er að hún sé annað hvort undir GFDL-leyfinu eða alveg laus við höfundaréttarkvaðir. Hvort tveggja þarf að laga varðandi Mynd:Sýnishorn.jpeg, annars verður henni eytt. --Bjarki 7. des. 2005 kl. 21:22 (UTC)