Tansanía

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Jamhuri ya Muungano wa Tanzania
Fáni Tansaníu.
(Fáni Tansaníu) Skjaldarmerki Tansaníu
Kjörorð: Uhuru na Umoja
(svahílí: Frelsi og eining)
Mynd:LocationTanzania.png
Opinbert tungumál svahílí
Höfuðborg Dódóma (Dar es Salaam)
Forseti Benjamin William Mkapa
Forsætisráðherra Frederick Sumaye
Flatarmál
 - Samtals
 - % vatn
30. sæti
945.090 km²
59.050 km²
Mannfjöldi
 - Samtals (2000)
 - Þéttleiki byggðar
33. sæti
35.922.454
20/km²
Sjálfstæði
Dagur
frá Bretlandi
1961
Gjaldmiðill tansanískur skildingur
Tímabelti UTC+3
Þjóðsöngur Mungo Ibariki Afrika
Þjóðarlén .TZ

Tansanía er land í Austur-Afríku með landamæri að Kenýa og Úganda í norðri, Rúanda, Búrúndí og Lýðveldinu Kongó í vestri, og Sambíu, Malaví og Mósambík í suðri. Í austri á það strönd að Indlandshafi þar sem liggja eyjarnar Sansibar, Mafia og Pemba. Áður hafði landsvæðið fengið sjálfstæði frá Bretum 1960 sem Tanganjika, en 1963 sameinaðist það við Sansibar og Tansanía varð til. Nafnið er myndað úr fyrstu stöfunum í nöfnum aðildarríkjanna tveggja. Til 1996 var höfuðborgin stærsta borg Tansaníu, Dar es Salaam, en þá var þjóðþingið flutt til Dódómu sem er nú formlega höfuðborg.

Wikimedia Commons merkið
Margmiðlunarefni tengt Tansaníu er að finna á Wikimedia Commons.


Þessi grein sem tengist Afríku er stubbur.
Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana.