Þversumma
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Þversumma er útkoman sem fæst þegar allir tölustafir tölu eru lagðir saman. Þversumma tölunnar 55 er því 10, (5 og 5 lagðir saman).
Þversumma er útkoman sem fæst þegar allir tölustafir tölu eru lagðir saman. Þversumma tölunnar 55 er því 10, (5 og 5 lagðir saman).