Sojabaun

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Sojabaun

Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur: Tvíkímblöðungar (Magnoliopsida)
Ættbálkur: Belgplöntur (Fabales)
Ætt: Ertublómaætt (Fabaceae)
Undirætt: Faboideae
Ættkvísl: Glycine
Tegund: G. max
Fræðiheiti
Glycine max
(L.) Merr.

Sojabaun (fræðiheiti: Glycine max) er einær belgávöxtur, upprunninn í Austur-Asíu. Sojabaunir hafa verið ræktaðar í þúsundir ára og til eru ótal kvæmi sem vaxa í frá 20 sm að 2 metra hæð.

Wikimedia Commons merkið
Margmiðlunarefni tengt sojabaunum er að finna á Wikimedia Commons.


 Þessi grein sem tengist líffræði er stubbur.
Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana .