Alaska

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Kortið sýnir staðsetningu Alaska
Enlarge
Kortið sýnir staðsetningu Alaska

Alaska er landfræðilega stærsta fylki Bandaríkjanna. Það er 1.477.261 ferkílómetrar að stærð. Alaska liggur að Kanada í austri, Alaskaflóa og Kyrrahafi í suðri, Beringshafi, Beringssundi og Tjúktahafi í vestri og Beaufortsjó og Norður-Íshafi í norðri. Fjöldi eyja tilheyrir fylkinu.

Höfuðborg Alaska er Juneau. Um 627.000 manns búa í Alaska.

[breyta] Tengt efni

Áin Nowitna í Alaska
Enlarge
Áin Nowitna í Alaska


 

Þessi grein sem fjallar um landafræði er stubbur.
Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana