Eintækt fall

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Eintækt fall er fall í stærðfræði þar sem að engin tvö inngildi skila sama útgildinu:

\forall x_1,x_2 \isin A: x_1 \neq x_2 \Rightarrow f(x_1) \neq f(x_2)

Þessi grein er stubbur sem ekki hefur verið settur í undirflokk.
  Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana, eða með því að flokka hana betur.  

Á öðrum tungumálum