Hergé

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Hergé, dulnefni fyrir Georges Remi (fæddur 22. maí 1907 í Etterbeek, Brussel, Belgíu, lést 3. mars 1983), belgískur myndasöguhöfundur. Hergé skapaði meðal annars teiknimyndaflokkinn um Tinna.

Hergé hét Georges Remi og er dulnefnið skapað úr upphafstöfunum í öfugri röð, R. G.

[breyta] Tengt efni


  

Þetta æviágrip einstaklings er stubbur.
Þú getur hjálpað til með því að bæta við það