18. desember

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

NóvDesemberJan
Su Þr Mi Fi La
  1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31  
2006
Allir dagar

18. desember er 352. dagur ársins (353. á hlaupári) samkvæmt gregoríska tímatalinu. 13 dagar eru eftir af árinu.


[breyta] Atburðir

  • 1939 - Í bifreiðaskála Steindórs í Reykjavík fór fram fyrsti flutningur óratoríu á Íslandi og var það Sköpunin eftir Haydn.
  • 1973 - Stjörnubíó brann er eldur kom upp skömmu eftir að sýningu lauk. Bíóið brann á tveimur klukkustundum.
  • 1979 - Tvö flugslys urðu með 4 klukkustunda millibili á Mosfellsheiði. Fyrst fórst einkaflugvél og svo björgunarþyrla og lentu þannig nokkrir í tveimur flugslysum sama daginn.
  • 1982 - Í Ríkisútvarpinu voru lesnar auglýsingar samfellt í sjö klukkustundir og var það met.
  • 1982 - Kvikmyndin Með allt á hreinu eftir Stuðmenn í leikstjórn Ágústs Guðmundssonar var frumsýnd.
  • 1998 - Gos hófst í Grímsvötunum og var það í fyrsta skipti sem vísindamenn gátu fylgst með eldgosi undir stórum jökli.
  • 2005 - Ariel Sharon, forsætisráðherra Ísraels var fluttur á sjúkrahús eftir heilablóðfall.

[breyta] Fædd

[breyta] Dáin


Mánuðirnir samkvæmt Gregoríska og Júlíska tímatalinu auk dagafjölda þeirra
Janúar (31) | Febrúar (28 (29 á hlaupári)) | Mars (31) | Apríl (30) | Maí (31) | Júní (30) | Júlí (31) | Ágúst (31) | September (30) | Október (31) | Nóvember (30) | Desember (31)