Netvarp

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

 Tákn sem notað er á vefsíðum til að gefa til kynna að vefstraumur sé til staðar á vefsíðu.
Enlarge
Tákn sem notað er á vefsíðum til að gefa til kynna að vefstraumur sé til staðar á vefsíðu.

Netvarp er aðferð til að dreifa á Interneti margmiðlunarskrám svo sem hljóði og kvikmyndum með því að senda út straum sem viðtakendur geta spilað á einkatölvum og ýmis konar spilurum/tónhlöðum. Vinsældir netvarps er tengdar útbreiðslu iPod tónhlöðu.

Netvarp getur bæði merkt innihald og miðlunarmáta. Á netvarpsvefsíðum er oft einnig streymimiðlun þannig að auk netvarps einnig hægt að hlusta beint á margmiðlunarstraum. Netvarp einkennist hins vegar af því að mögulegt er að hlaða niður efni á sjálfvirkan hátt með því að nota hugbúnað sem les margmiðlunarstraum eins og RSS eða Atom.

[breyta] Sjá einnig (greinar á ensku)

[breyta] Tenglar

[breyta] Heimildir