Stígamót
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Stígamót eru samtök kvenna gegn kynferðislegu ofbeldi. Markmið samtakanna er að aðstoða þá sem hafa orðið fyrir kynferðislegu ofbeldi og koma í veg fyrir slíkt ofbeldi.
Stígamót eru með aðstöðu við Hverfisgötu 115 í Reykjavík.