Hellsing OVA III

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Hellsing OVA III
Hugtaksmynd úr Hellsing OVA III.
Hugtaksmynd úr Hellsing OVA III.
Skapari: Kouta Hirano
Fram koma: Alucard, Seras Victoria, Integra Hellsing, ???
Höfundar: Tomokazu Tokoro og Kouta Hirano (handritshöfundur)
Fjöldi þátta: Ekki komið fram
Lengd þáttar: 35 mínútur
Kóði þáttar: 03
Þáttur sýndur: 9. febrúar, 2007
Manga örk: Bók þrjú
Kafli: 012-0??

Hellsing III er þriðji OVA þátturinn sem byggður er á Hellsing seríunni. DVD diskurinn mun vera gefinn út í Japan þann 9. febrúar 2007.

Þriðji OVA þátturinn mun fylgja þriðju Hallsing mangabókinni og mun fjalla um ferð Alucards, Serasar og Pips til Rio De Janeiro, annað draumaatriði með Seras, slátrunina á Hótel Rio, og mögulega einvígið á milli Alucards og Alhambra. Þó eru nokkrar ástæður fyrir því að þátturinn innihaldi ekki einvígið, vegna þess hvernig þriðja bókin endar í miðjum klíðum.


Fyrrum þáttur Hellsing (OVA) Næsti þáttur
Hellsing II Hellsing IV