Stykkishólmur

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Stykkishólmsbær
Staðsetning sveitarfélagsins
3711
Kjördæmi Norðvesturkjördæmi
Flatarmál
 – Samtals
74. sæti
10 km²
Mannfjöldi
 – Samtals
 – Þéttleiki
31. sæti
1165
116,5/km²
Bæjarstjóri Erla Friðriksdóttir
Þéttbýliskjarnar Stykkishólmur
Póstnúmer 340
Vefsíða sveitarfélagsins

Stykkishólmur er bær á norðanverðu Snæfellsnesi. Þaðan gengur Breiðafjarðarferjan Baldur yfir Breiðafjörðinn að Brjánslæk á sunnanverðum Vestfjörðum. Bærinn hefur frá 19. öld verið miðstöð verslunar og þjónustu fyrir Breiðafjörð og nærliggjandi svæði.


 

Þessi grein sem fjallar um landafræði Íslands er stubbur.
Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana


Á öðrum tungumálum