21. mars

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

FebMarsApr
Su Þr Mi Fi La
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  
2006
Allir dagar

21. mars er 80. dagur ársins (81. á hlaupári) samkvæmt gregoríska tímatalinu. 285 dagar eru eftir af árinu.

[breyta] Atburðir

  • 1874 - Amtmannsstofan á Möðruvöllum í Hörgárdal brann til grunna, en hún hafði komið í stað húss, sem þar brann tæpri hálfri öld áður (6. febrúar 1826).
  • 1881 - Frost mældist 40°C á Akureyri og var það met þennan vetur, sem var mikill frostavetur. Metið er ekki viðurkennt.
  • 1960 - Fjöldamorð í Sharpville í Suður-Afríku er lögregla hóf að skjóta á óvopnaða svarta mótmælendur og drápu 69 en 180 særðust.
  • 1968 - Í Vestmannaeyjum mældist 90 cm djúpur snjór og þekkjast ekki önnur dæmi slíks þar.


[breyta] Fædd


[breyta] Dáin

Mánuðirnir samkvæmt Gregoríska og Júlíska tímatalinu auk dagafjölda þeirra
Janúar (31) | Febrúar (28 (29 á hlaupári)) | Mars (31) | Apríl (30) | Maí (31) | Júní (30) | Júlí (31) | Ágúst (31) | September (30) | Október (31) | Nóvember (30) | Desember (31)