Flokkur:Kóraninn

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Kóraninn (arabíska القرآن al-qur’ān, sem þýðir „upplestur“ eða „framsögn“) er hið heilaga trúarrit íslam. Múslimar trúa því að Kóraninn séu bókstaflega orð Guðs á arabísku sem erkiengillinn Gabríel opinberaði fyrir Múhameð spámanni á 23 ára tímabili. Þeir trúa því að Kóraninn sé lokaopinberun Guðs á boðskap sínum til manna. Vegna þess að orð Guðs voru opinberuð á arabísku er ekki hægt að þýða Kóraninn að áliti múslima; allar úgáfur á öðrum málum eru einungis túlkanir og endursagnir hins sanna texta.

Aðalgrein: Kóraninn

Greinar í flokknum „Kóraninn“

Það eru 5 síður í þessum flokki.

A

F

H

K

S