Lögsögumenn
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Lögsögumenn á Íslandi 930-1271:
Efnisyfirlit |
[breyta] 10. öld
- Hrafn Ketilsson (930-949)
- Þórarinn Ragabróðir Óleifsson (950-969)
- Þorkell máni Þorsteinsson (970-984)
- Þorgeir Ljósvetningagoði Þorkelsson (985-1001)
[breyta] 11. öld
- Grímur Svertingsson frá Mosfelli (1002-1003)
- Skafti Þóroddsson (1004-1030)
- Steinn Þorgestsson (1031-1033)
- Þorkell Tjörvason (1034-1053)
- Gellir Bölverksson (1054-1062)
- Gunnar hinn spaki Þorgrímsson (1063-1065)
- Kolbeinn Flosason (1066-1071)
- Gellir Bölverksson (1072-1074)
- Gunnar hinn spaki Þorgrímsson (1075)
- Sighvatur Surtsson (1076-1083)
- Markús Skeggjason (1084-1107)
[breyta] 12. öld
- Úlfhéðinn Gunnarsson (1108-1116)
- Bergþór Hrafnsson (1117-1122)
- Guðmundur Þorgeirsson (1123-1124)
- Hrafn Úlfhéðinsson (1135-1138)
- Finnur Hallsson (1139-1145)
- Gunnar Úlfhéðinsson (1146-1155)
- Snorri Húnbogason (1156-1170)
- Styrkár Oddason (1171-1180)
- Gissur Hallsson (1181-1202)
[breyta] 13. öld
- Hallur Gissurarson (1203-1209)
- Styrmir hinn fróði Kárason (1210-1214)
- Snorri Sturluson (1215-1218)
- Teitur Þorvaldsson (1219-1221)
- Snorri Sturluson (1222-1231)
- Styrmir hinn fróði Kárason (1232-1235)
- Teitur Þorvaldsson (1236-1247)
- Ólafur hvítaskáld Þórðarson (1248-1250)
- Sturla Þórðarson (1251)
- Ólafur hvítaskáld Þórðarson (1252)
- Teitur Einarsson (1253-1258)
- Ketill Þorláksson (1259-1262)
- Þorleifur hreimur Ketilsson (1263-1265)
- Sigurður Þorvaldsson (1266)
- Jón Einarsson (1267)
- Þorleifur hreimur Ketilsson (1268)
- Jón Einarsson (1269-1270)
- Þorleifur hreimur Ketilsson (1271)