Vennmynd
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Vennmynd (dregið af nafni rökfræðingsins John Venn) er myndræn framsetning á röklegum eða stærðfræðilegum venslum mengja og tengslum þeirra innbyrðis. Vennmynd sýnir öll röklega möguleg vensl milli mengja.