Psycho
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Psycho | |
![]() |
|
Leikstjóri | Alfred Hitchcock |
Handritshöf. | Robert Bloch (bók), Joseph Stefano |
Leikarar | Anthony Perkins, Janet Leigh, Vera Miles, John Gavin |
Framleitt af | Alfred Hitchcock |
Dreifingaraðili | Paramount Pictures |
Útgáfudagur | 16. júní 1960 |
Sýningartími | 109 mín. |
Tungumál | enska |
Ráðstöfunarfé | . |
Síða á IMDb |
Kvikmyndin Psycho í leikstjórn Alfred Hitchcock var framleidd í Bandaríkjunum árið 1960.
[breyta] Aðalhlutverk
- Anthony Perkins sem móteleigandinn Norman Bates
- Janet Leigh sem Marion Crane
- Vera Miles sem Lila Crane, systir Marion
- John Gavin sem Sam Loomis, ástmaður Marion