Namibía

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Republic of Namibia
Fáni Namibíu Skjaldarmerki Namibíu
(Fáni Namibíu) (Skjaldarmerki Namibíu)
Kjörorð: Unity, Liberty, Justice
image:LocationNamibia.png
Opinbert tungumál enska1
Höfuðborg Windhoek
Forseti Hifikepunye Pohamba
Forsætisráðherra Nahas Angula
Flatarmál
- Samtals
- % vatn
33. sæti
825.418 km²
Nær ekkert
Mannfjöldi
 - Samtals (2002)
 - Þéttleiki byggðar
143. sæti
1.820.916
2,2/km²
Sjálfstæði (frá Suður-Afríku) 21. mars, 1990
Gjaldmiðill namibískur dalur
Tímabelti UTC +1
Þjóðsöngur Namibia, Land of the Brave
Þjóðarlén .na
Alþjóðlegur símakóði 264
1 Meirihluti hvítra íbúa talar annað hvort þýsku eða afríkönsku. Þessi mál voru opinber tungumál til 1990.

Namibía er land í suðurhluta Afríku, með landamæriAngóla og Sambíu í norðri, Botsvana í austri og Suður-Afríku í austri og suðri. Namibía var hluti Suður-Afríku til 1990. Höfuðborgin heitir Windhoek.


Þessi grein sem tengist Afríku er stubbur.
Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana.