Ástríkur gallvaski

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Ástríkur gallvaski er söguhetja í bókum René Goscinny og Albert Uderzo.

Hann er er fremstur í flokki íbúa gaulversks bæjar sem berjast fyrir sjálfstæði sínu gegn Júlíusi Sesari og Rómaveldi.

Gefnar hafa verið út bækur, teiknimyndir, kvikmyndir og tölvuleikir um Ástrík og félaga hans á móðurmálinu frönsku sem og fjölda annara tungumála, þar á meðal íslensku.