Spjall:Helblindi
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Ég sé enga ástæðu fyrir því að eyða þessari síðu út af því að Helblindi er bílskúrshljómsveit. Allar hljómsveitir byrja þannig en samt fá þær að vera. Ég sé ekkert jafnrétti í þessu. --85.220.101.50 28. apríl 2006 kl. 00:14 (UTC)
- Þetta snýst heldur ekkert um jafnrétti. Wikipedia er alfræðirit, ekki vettvangur til þess að auglýsa hljómsveitina sem maður er í. --Bjarki 28. apríl 2006 kl. 00:29 (UTC)
Og ég sem hélt að æfræðirit innihéldu allan fjandann.
85.220.101.50 28. apríl 2006 kl. 13:31 (UTC)