Spjall:Adam Smith

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Greinin Adam Smith er gæðagrein. Það merkir að Wikipedia-samfélagið telur hana vera mjög vandaða grein. Þrátt fyrir það er að sjálfsögðu ávallt hægt að gera betur og þér er velkomið að bæta hana á hvern þann hátt sem þér dettur í hug.

Þessi grein er góð. En hvað í ósköpunum þýðir þessi setning: "Í viðskiptum reynist náungakærleikurinn ekki eins vel og matarástin"? Ég botna ekki neitt í þeirri setningu. Kannski þarf að umorða hana.