Notandaspjall:Gummi
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
[breyta] Velkomin/n á íslensku Wikipediu
- Ef þú hefur ekki skoðað kynninguna, þá er þetta tilvalinn tími!
- Handbókin er ómissandi þegar þú ert að skrifa eða breyta greinum.
- Sandkassinn er rétti staðurinn til að prufa sig áfram til að sjá hvernig greinar virka.
- Í Pottinum geturðu tekið þátt í umræðum og spurt almennra spurninga.
- Samfélagsgáttin hefur svo tengla á ýmislegt sniðugt og fróðlegt um aðra notendur Wikipediu og margt fleira, ekki gleyma að skoða máttarstólpana.
Gangi þér vel!
--Stalfur 22. janúar 2006 kl. 22:55 (UTC)
Don't speak Icelandic? Post
{{user is-0}}
on your user page or put it into your Babel box.Hæ Starálfur, geturðu sagt mér hvar ég get nálgast upplýsingar um hvernig á að hlaða inn myndum í réttum hlutföllum o.s.frv.
- Sæll. Hann kallast víst Stalfur, ekki Starálfur, en ég skal svara. Þú smellir á hnappinn "Innhlaða" hér í verkfærakassanum til vinstri. Þar færðu nánari leiðbeiningar. Einnig er talið góður siður að skrifa undir innlegg sín á spjalli, til dæmis með því að rita --~~~~. Þá breytist það í notandanafn og dagsetningu, eins og þú sérð hér. --Smári McCarthy 22. janúar 2006 kl. 23:05 (UTC)
[breyta] Varðandi myndanotkun
Sæll og velkominn á Wikipedia. Ég sá að þú hlóðst inn myndinni Mynd:Mehmet Ali Agca.jpeg, alltaf þegar myndum er hlaðið inn á Wikipedia verður að geta þess hvaðan hún er fengin og hversvegna það er réttlætanlegt að nota hana, myndir mega ekki vera undir vernd höfundaréttar. --Bjarki 23. janúar 2006 kl. 12:40 (UTC)
- Öllu heldur, útgáfuréttur þeirra má ekki vera takmarkaður (höfundarréttur er óframseljanlegur minnir mig). --Stalfur 23. janúar 2006 kl. 13:32 (UTC)