Spjall:World Trade Center
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Maður spyr sig hvort að þetta sé rétt - það er nú World Trade Center víða annarsstaðar í heiminum, til dæmis í Helsinki. Ég veit ekki hvernig WTC:NY er almennt aðgreint frá öðrum WTC-um, en það verður hinsvegar að taka tillit til þess að þetta er það WTC sem fólk er almennt að leita að. --Smári McCarthy 1. jan. 2006 kl. 15:35 (UTC)
- Á ensku, frönsku, sænsku, spænsku, ítölsku, hollensku, króatísku, finnsku, portúgölsku og pólsku er greinin um WTC í New York undir sama titli og hér en á þýsku og dönsku er það World Trade Center (New York). Ég held að það sé óhætt að fullyrða að þetta er langþekktasta dæmið um World Trade Center en það eru víst um 300 WTC til í heiminum. --Bjarki 1. jan. 2006 kl. 16:41 (UTC)