Spjall:Tvinntölur
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Auglýst er eftir einhverjum til að snara skilgreiningunni yfir á mengjaskilgreiningarháttinn eins og svo fagurlega var gert í ræðar tölur. --Ævar Arnfjörð Bjarmason 15:04, 19 sep 2004 (UTC)
Ég breytti í greinini:
og
.
- í..
Athugið samt það moi og fbd að \left\{ og \right\} og \lbrace og \rbrace gera alls ekki það sama eins og sést í þessu dæmi hér:
Það fyrra notar þá \left\{ og \right\} og hið seinna \lbrace og \rbrace, það þýðir þó ekki að annað sé réttara, þvert á móti, bara að maður noti \left og \right þegar maður er að setja eitthvað í kringum eitthvað eins og á við í greinni og \lbrace og \rbrace þegar maður vill bara fá merkið sjálft óbreytt fram.
Er ekki annars einnig hægt að skrifa þetta svona líka:
- eða jafnvel:
(Smári var eitthvað að tala um að það væri nefnilega alls ekki sannað að þetta væri -1, bara afar líklegt, ég ætla þó að halda mig algerlega út úr þeirri umræðu þar sem ég er afar líklegur til að skilja ekki orð í henni). --Ævar Arnfjörð Bjarmason 09:20, 20 sep 2004 (UTC)
-
- Hæ. Ég skal skrifa leiðinguna einhverntíman við tækifæri.. en hún byggist meira eða minna á því að
sem gefur okkur
... sem að gefur okkur plúsgildið.
- En burtséð frá því, þá vil ég gera athugasemd við það að
- ætti frekar að vera
- En ^ er boolean 'and' operator.
- --Smári McCarthy 10:11, 20 sep 2004 (UTC)
- Hæ. Ég skal skrifa leiðinguna einhverntíman við tækifæri.. en hún byggist meira eða minna á því að
-
-
- Er samt ekki einnig hægt að nota | í þessu tilfelli? Eftir því sem ég best veit jú. --Ævar Arnfjörð Bjarmason 10:57, 20 sep 2004 (UTC)
- Nei. | er lesið "þannig að", "ergo" eða "thus" (sambærilegt við "=>", munurinn er að | er úr mengjafræði eða boole rökfræði, en => er úr almennri arithmetic eða almennri rökfræði (Sjá Principa Mathematica - Russel & Whitehead útgáfuna, ekki Newton)). --Smári McCarthy 11:19, 20 sep 2004 (UTC)
- Ennfremur:
... það var rosalega góð skilgreining á tvinntölumenginu í bók Thomas Barnesley, Fractals are Everywhere... ef að ég ætti hana myndi ég flétta þessu upp. Í staðin ætla ég bara að panta hana eftir mánaðarmót. :-) --Smári McCarthy 11:26, 20 sep 2004 (UTC)
- Ég var víst að ruglast þarna á | og ,. --Ævar Arnfjörð Bjarmason 14:59, 20 sep 2004 (UTC)
- Væri ekki nær að segja að i2 = - 1 í mengjaskilgreiningunni? Þversögnin
er einmitt sprottin af því að
er ónákvæmt táknmál. Hægt er að komast hjá þessum vandræðum með því að skilgreina i þ.a. i2 = - 1.--Lárus 18:42, 30 okt 2004 (UTC)
- Væri ekki nær að segja að i2 = - 1 í mengjaskilgreiningunni? Þversögnin
- Ennfremur:
- Nei. | er lesið "þannig að", "ergo" eða "thus" (sambærilegt við "=>", munurinn er að | er úr mengjafræði eða boole rökfræði, en => er úr almennri arithmetic eða almennri rökfræði (Sjá Principa Mathematica - Russel & Whitehead útgáfuna, ekki Newton)). --Smári McCarthy 11:19, 20 sep 2004 (UTC)
- Er samt ekki einnig hægt að nota | í þessu tilfelli? Eftir því sem ég best veit jú. --Ævar Arnfjörð Bjarmason 10:57, 20 sep 2004 (UTC)
-
[breyta] Athugasemd varðandi eina fullyrðingu sem sett er fram
„Tvinntölur kallast samoka ef önnur er x + yi en hin er x - yi. Samoka tvinntölur hafa þann eiginleika að summa þeirra er rauntala og margfeldi þeirra er líka rauntala
. Þetta gildir annars ekki um tvinntölur almennt.“
Er þessi fullyrðing ekki röng því að eftirfarandi gildir um tvinntölumengið: , það er, allar rauntölur eru einnig inni í því, og þar með er hægt að margfalda mun meira en bara þessar ýminduðu tölur saman og því yrði alls ekki undantekningin að margföldun tveggja tvinntalna búi til rauntölu, sem dæmi:
Það ætti vissulega að segja að margföldun tvinntalna sem innihalda þvertölur búi með (einni?) undantekningu til dót sem er en (ef þetta er rétt er) fullyrðingin röng núna? --Ævar Arnfjörð Bjarmason 15:07, 20 sep 2004 (UTC)
- Bara smá athugasemd varðandi mótdæmið þitt, 2 er nefnilega einmit samokatala sjálfs síns og fellur því mótdæmið þitt undir regluna. Hinsvegar eru 1 og 3 ekki samoka en samt er bæði marfeldi þeirra og summa rauntala.
- Annars er fullyrðingin um að marfeldi og summa tveggja tvinntalna sé almennt ekki rauntala rétt, en hugsanlega misvísandi í ljósi þess að þetta á ekki einungis við um samoka tölur. --Sindri 17:24, 20 sep 2004 (UTC)
I don't speak your language, but manage to read it. The imaginary unit i is not defined as , but as a special complex number with the characteristic property i2 = - 1, which is quite something different. This property should be mentioned in the definition.130.89.222.126 12:12, 12 ágúst 2006 (UTC)
- Umrædd fullyrðing er hárrétt eins og hún er. Aðeins samoka tvinntalnapör hafa þann eiginleika að bæði summa þeirra og margfeldi eru rauntölur. Á hinn bóginn getum við auðveldlega fundið tvær tvinntölur sem hvorki eru rauntölur né samoka og margfaldað þær saman og fengið út rauntölu, t.d.
eða (3 + 2i)( - 6 + 4i) = - 26, en þá er summan það ekki.--Pétur L. Jónsson 12:01, 6 nóv 2004 (UTC)