Jarðfræði

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Jarðfræði er undirgrein jarðvísindanna sem fæst við rannsóknir á samsetningu, uppbyggingu, eiginleikum sögu og þeim ferlum sem móta jörðina. Þeir sem leggja stund á greinina kallast jarðfræðingar.

Á öðrum tungumálum