Suðurheimskautið

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Suðurpóllinn er sá punktur, syðst á Jörðinni, þar sem að allir lengdarbaugar koma saman. Ásamt Norðurpólnum er hann sá punktur á jarðkringlunni sem er fjarlægastur miðbaug.

Skammt frá suðurpólnum er segulsuður.


 

Þessi grein sem fjallar um landafræði er stubbur.
Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana