Kólfsveppir

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Kólfsveppir
Kólfsveppir, úr Ernst Haeckel, Kunstformen der Natur (1904)
Kólfsveppir, úr Ernst Haeckel, Kunstformen der Natur (1904)
Vísindaleg flokkun
Ríki: Svepparíki (Fungi)
Skipting: Basidiomycota
Flokkar
Undirskipting: Teliomycotina
   Ryðsveppir (Urediniomycetes)
Undirskipting: Ustilaginomycotina
   Sótsveppir (Ustilaginomycetes)
Undirskipting: Hymenomycotina
   Homobasidiomycetes
   Heterobasidiomycetes

Kólfsveppir eða basíðusveppir (fræðiheiti: Basidiomycota) eru stór skipting sveppa sem eru með kólflaga gróstilk. Kólfsveppir telja um 22.300 tegundir eða 37% af þekktum sveppategundum. Skiptingin er nú talin skiptast í þrjár meginhópa: beðsveppi (Hymenomycotina), Ustilaginomycotina (m.a. sótsveppir) og Teliomycotina (m.a. ryðsveppir).

[breyta] Tenglar


 Þessi grein sem tengist líffræði er stubbur.
Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana .