Notandaspjall:Kristleifur

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

[breyta] Velkomin/n á íslensku Wikipediu

  • Ef þú hefur ekki skoðað kynninguna, þá er þetta tilvalinn tími!
  • Handbókin er ómissandi þegar þú ert að skrifa eða breyta greinum.
  • Sandkassinn er rétti staðurinn til að prufa sig áfram til að sjá hvernig greinar virka.
  • Í Pottinum geturðu tekið þátt í umræðum og spurt almennra spurninga.
  • Samfélagsgáttin hefur svo tengla á ýmislegt sniðugt og fróðlegt um aðra notendur Wikipediu og margt fleira, ekki gleyma að skoða máttarstólpana.

Gangi þér vel!

--Jóna Þórunn 3. maí 2006 kl. 12:03 (UTC)

Don't speak Icelandic? Post {{user is-0}} on your user page or put it into your Babel box.

[breyta] Sæll

Sæll Krilli! Gaman að sjá þig hér. Bið að heilsa Pétri græna ef þú sérð hann, durturinn er enn þá með plötur í láni frá mér :) --Cessator 3. maí 2006 kl. 20:59 (UTC)

Já, sæll! Ég skal bera Pétri kveðju frá Cessatori :) Mig grunar reyndar hver þú ert -- heimspekivinkillinn, sjáðu til. Hafi ég rétt fyrir mér er gaman að sjá þig líka :) ... og eiginlega líka þó ég hafi ekki hugmynd. Gaman gaman! -- Kristleifur 3. maí 2006 kl. 21:08 (UTC)