Vefur
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Vefur er hópur af nátengdum frumum sem sérhæfa sig til að gegna ákveðnum hlutverkum.
Vefjum er skipt í nokkra flokka, þeir eru helstir:
- Þekjuvefi
- Bandvefi
- Vöðvavefi
- Taugavefi
Vefur er hópur af nátengdum frumum sem sérhæfa sig til að gegna ákveðnum hlutverkum.
Vefjum er skipt í nokkra flokka, þeir eru helstir: