Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Þegar talað er um erfðaefni er oftast átt við kjarnsýrurnar DKS (e. DNA) eða RKS (e. RNA). Þær hafa að geyma genatískar upplýsingar, eða uppskrift fyrir byggingu frumna og röðun. Allar lífverur og vírusar flytja með sér erfðaefni.
[breyta] Sjáið einnig