Flokkur:Villikettir

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Wikimedia Commons merkið
Margmiðlunarefni tengt villiköttum er að finna á Wikimedia Commons.


Villiköttur (fræðiheiti: Felis silvestris) er tegund rándýra af kattardýraætt. Heimkynni villikatta eru í Evrópu, vestur-Asíu og Afríku. Villikötturinn veiðir sér lítil spendýr, fugla og önnur dýr af svipaðri stærð. Það eru nokkrar undirtegundir af villiköttum, þ.á m. evrópski villikötturinn (fræðiheiti: Felis silvestris silvestris), afríski villikötturinn (fræðiheiti: Felis silvestris lybica), asíski villikötturinn (Felis silvestris ornata) og kötturinn (fræðiheiti: Felis silvestris catus).

Aðalgrein: Villiköttur

Undirflokkar

Það eru 1 undirflokkar í þessum flokki.

K

Greinar í flokknum „Villikettir“

Það eru 1 síður í þessum flokki.