1953
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Ár | |
Áratugir | |
Aldir | |
[breyta] Á Íslandi
- 28. júní - Alþingiskosningar haldnar
Fædd
- 6. janúar - Vilhjálmur Árnason, heimspekingur og prófessor við Háskóla Íslands.
- 19. febrúar - Hannes Hólmsteinn Gissurarson, prófessor við Háskóla Íslands.
- 27. ágúst - Kristinn Ágúst Friðfinnsson, sóknarprestur í Hraungerðisprestakalli.
Dáin
[breyta] Erlendis
Fædd
- 11. apríl - Andrew Wiles, breskur stærðfræðingur.
Dáin
[breyta] Nóbelsverðlaunin
- Eðlisfræði - Frits Zernike
- Efnafræði - Hermann Staudinger
- Læknisfræði - Hans Adolf Krebs, Fritz Albert Lipmann
- Bókmenntir - Sir Winston Leonard Spencer Churchill
- Friðarverðlaun - George Catlett Marshall