Spjall:Þrjátíu ára stríðið
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Greinin Þrjátíu ára stríðið er úrvalsgrein. Það merkir að Wikipedia-samfélagið telur hana vera á meðal vönduðustu greinanna í alfræðisafninu. Þrátt fyrir það er að sjálfsögðu ávallt hægt að gera betur og þér er velkomið að bæta hana á hvern þann hátt sem þér dettur í hug. |
[breyta] Tékkar eru ekki kaþólskir að meirihluta.
Og hafa ekki verið það síðan trúarbragðastríðunum lauk. Í dag telja flestir Tékkar ( u.þ.b. 2/3 þjóðarinnar ) sig vera trúlausa eða ekki í skipulögðum trúfélögum.