Gíbraltar

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Gíbraltar er landsvæði við norðurhluta Gíbraltarsunds undir stjórn Bretlands í suðvesturhluta Evrópu með landamæriSpáni. Á Gíbraltar er Gíbraltarhöfði sem myndar annan hluta af súlum Herkúlesar og tengir Norður-Atlantshafið við Miðjarðarhafið.