17. febrúar

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

JanFebrúarMars
Su Þr Mi Fi La
1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28
2006
Allir dagar

17. febrúar er 48. dagur ársins samkvæmt gregoríska tímatalinu. 317 dagar (318 á hlaupári) eru eftir af árinu.


[breyta] Atburðir

  • 1600 - Giordano Bruno brenndur á báli fyrir villutrú.
  • 1737 - Tólf manns fórust í ofviðri og mikill annar skaði varð á Norðurlandi.
  • 1867 - Fyrsta skipið sigldi um Súesskurðinn.
  • 1906 - Blaðið Ísafold birti fyrstu íslensku fréttamyndina. Var það teiknimynd af Friðriki konungi áttunda að ávarpa mannfjölda.
  • 1943 - Þormóðsslysið. Þormóður frá Bíldudal fórst á Faxaflóa á leið til Reykjavíkur og með skipinu 31 maður, þar af 22 frá Bíldudal.
  • 1947 - Ingólfur Arnarson, fyrsti nýsköpunartogarinn, kom til landsins. Skipið var smíðað í Bretlandi.
  • 1968 - Kolakraninn við Reykjavíkurhöfn rifinn.
  • 1972 - Sala Volkswagen Bjöllu fór fram úr Ford T.
  • 1994 - Apple QuickTake, fyrstu stafrænu myndavélarnar fyrir almennan markað sem hægt var að tengja við tölvu, komu á markað.

[breyta] Fædd

  • 1920 - Ivo Caprino, norskur teiknimyndaleikstjóri.
  • 1963 - Michael Jordan, körfuknattleiksmaður.
  • 1972 - Billie Joe Armstrong, bandarískur söngvari og tónlistarmaður (Green Day).
  • 1981 - Paris Hilton, bandarísk leikkona og milljónaerfingi.
  • 1982 - Adriano Leite Ribeiro, brasilískur knattspyrnumaður.


[breyta] Dáin

Mánuðirnir samkvæmt Gregoríska og Júlíska tímatalinu auk dagafjölda þeirra
Janúar (31) | Febrúar (28 (29 á hlaupári)) | Mars (31) | Apríl (30) | Maí (31) | Júní (30) | Júlí (31) | Ágúst (31) | September (30) | Október (31) | Nóvember (30) | Desember (31)