Bjarni Bjarnason
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Bjarni Bjarnason frá Sjöundá er einn af frægustu morðingjum Íslandssögunnar en hann myrti ásamt Steinunni Sveinsdóttir konuna sína og mann Steinunnar og var það upphafið að morðmáli sem kallað er morðin á Sjöundá. Hann var tekinn af lífi í Noregi 1804 eftir misheppnaða flóttatilraun úr tukthúsinu á Arnarhóli í Reykjavík.