Grettisgata

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Grettisgata er gata í Austurbænum og Norðurmýri í Reykjavík. Liggur frá Vegamótastíg í vestri til Rauðarárstígs í austri. Hún tók að byggjast þegar í upphafi 20. aldar og er nefnd eftir fornkappanum Gretti Ásmundarsyni.


 

Þessi grein sem fjallar um landafræði Íslands er stubbur.
Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana