Guðjón Samúelsson

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Guðjón Samúelsson (16. apríl 1887 - 25. apríl 1950) var íslenskur arkitekt og byggingameistari ríkisins frá 1924 til dauðadags. Hann teiknaði margar af þekktustu byggingum landsins. Hann var mikill áhugamaður um skipulagsmál og sat í fyrstu skipulagsnefnd ríkisins

[breyta] Helstu byggingar


  

Þetta æviágrip einstaklings er stubbur.
Þú getur hjálpað til með því að bæta við það

Á öðrum tungumálum