Langanesbyggð

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Langanesbyggð
Staðsetning sveitarfélagsins
6709
Kjördæmi Norðausturkjördæmi
Flatarmál
 – Samtals
24. sæti
1333 km²
Mannfjöldi
 – Samtals
 – Þéttleiki
46. sæti
542
0,47/km²
Sveitarstjóri Björn Ingimarsson
Þéttbýliskjarnar Þórshöfn (íb. 391)
Bakkafjörður (íb. 96)
Póstnúmer 680, 681, 685

Langanesbyggð er sveitarfélag á og við Langanes á norðausturhorni Íslands. Það varð til við sameiningu Þórshafnarhrepps og Skeggjastaðahrepps sem samþykkt var í atkvæðagreiðslu þann 8. apríl 2006 og tók gildi 10. júní í kjölfar sveitarstjórnakosninganna 2006.