Leikjatölva

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Leikjatölva er tölva sem er sérhönnuð með það í huga að spila sjónvarpsleiki. Yfirleitt er ætlast til að tölvan sé tengd sjónvarpi og það notað í stað tölvuskjás.

Þessar leikjatölvur hafa til dæmis verið vinsælar:

  • Atari 5200 (1982)
  • Nintendo Entertainment System (1985)
  • Atari 7800 (1986)
  • Sega Genesis eða Sega MegaDrive (1989-1998)
  • Super Nintendo (1991-1998)
  • Sony PlayStation (1994)
  • Sega Saturn (1994)
  • Nintendo 64 (1996-2002)
  • Sega Dreamcast (1998)
  • Sony Playstation 2 (2000)
  • GameCube (2001)
  • Xbox (2001)
  • Xbox 360 (2006)
  • Wii (2006)
  • Sony Playstation 3 (2007)

Handhægar leikjatölvur eru leikjatölvur sem hægt er að halda á og krefjast ekki að vera tengdar við innstungu, og er því hægt að ferðast með þér. Hérna er listi af nokkrum af frægustu tölvunum: