Benín

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

République du Bénin
Fáni Benín Skjaldarmerki Benín
(Fáni Benín) (Skjaldarmerki Benín)
Kjörorð: Fraternité, Justice, Travail
(franska: Bræðralag, réttlæti, vinna)
Location of Benin
Opinbert tungumál franska
Höfuðborg Porto Novo, Cotonou1
Forseti Mathieu Kérékou
Flatarmál
 - Samtals
 - % vatn
99. sæti
112,620 km²
1.8%
Mannfjöldi


 - Samtals (ár)
 - Þéttleiki byggðar

94. sæti


7,041,490
60/km²

Sjálfstæði 1. ágúst, 1960
Gjaldmiðill CFA Franki
Tímabelti UTC + 1
Þjóðsöngur L'Aube Nouvelle
Rótarlén .bj
Alþjóðlegur símakóði 229
1 aðsetur stjórnarinnar

Benín er ríki í Vestur-Afríku og var áður kallað Lýðveldið Dahómey eftir konungsríkinu Dahómey sem Frakkar lögðu undir sig 1892-1894. Landið á stutta strandlengju við Benínflóa, sem áður var þekktur viðkomustaður þrælasala, og dregur nafn sitt af honum. Landið á landamæri að Tógó í vestri, Nígeríu í austri og Búrkína Fasó og Níger í norðri.



Þessi grein sem tengist Afríku er stubbur.
Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana.