Eðlisfræðideild II

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

[breyta]
Námsdeildir MR
Málabraut:
Fornmáladeild I
Fornmáladeild II
Nýmáladeild I
Nýmáladeild II
Náttúrufræðibraut:
Eðlisfræðideild I
Eðlisfræðideild II
Náttúrufræðideild I
Náttúrufræðideild II

Eðlisfræðideild 2 er námsdeild innan Menntaskólans í Reykjavík.

Í deildinni er veruleg áhersla lögð á stærðfræði og eðlisfræði en nemendur hafa 9 einingar í frjálsu vali í 6. bekk.

Vikulegar kennslustundir í námsgreinum skiptast á eftirfarandi hátt:

Námsgrein 5. bekkur 6. bekkur
Íslenska 4 4
Enska 4


Franska, spænska eða þýska 4
Saga og félagsfræði 5
Stærðfræði 7 7
Líffræði 3
Efnafræði 5
Eðlisfræði 7 6
Íþróttir 2 2
Jarðfræði 3
Valgreinar 9
Samtals 36 36