Listi yfir íslensk orðatiltæki

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Eftirfarandi er listi yfir íslensk orðatiltæki

Að fá sér kríu 
Að fá sér blund
Að bera í bakkafullann lækinn
Að sækja vatnið yfir lækinn
Að hengja bakara fyrir smið 
Taka
Að hlaupa við fót. Þegar fólk gengur rösklega og hleypur af og til upp.

[breyta] Tenglar

Þessi grein er stubbur sem ekki hefur verið settur í undirflokk.
  Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana, eða með því að flokka hana betur.