Álandseyjar

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Landskapet Åland
Fáni Álandseyja Skjaldarmerki Álandseyja
Fáni Álandseyja Skjaldarmerki Álandseyja
Staðsetning Álandseyja
Opinbert tungumál Sænska
Höfuðborg Maríuhöfn
Þjóðhöfðingi Tarja Halonen (Finnlandsforseti)
Formaður landsstjórnar Roger Nordlund
Flatarmál 1.527 km²
Fólksfjöldi
 - Samtals (2004)
 - Þéttleiki byggðar
 
26.711
17,5/km²
Sjálfstæði undir finnskum yfirráðum
sjálfstjórnarsvæði síðan 1921
Gjaldmiðill Evra (€)
Tímabelti UTC+2 (UTC+3 á sumrin)
Þjóðsöngur Ålänningens sång
Þjóðarlén .fi (til stendur að byrja að nota .ax)
Alþjóðlegur símakóði +358 (svæðisnúmer 18 í Finnlandi)

Álandseyjar (eða Áland) eru sjálfstjórnarsvæði undir finnskum yfirráðum á Eystrasalti mitt á milli Svíþjóðar og Finnlands. Álandseyjar telja í heildina um 6.500 eyjar og sker en hinir sænskumælandi íbúar búa langflestir á stærstu eyjunni, Fasta Åland. Það var samkvæmt ákvörðun Þjóðabandalagsins árið 1921 sem Álandseyjar fengu sjálfsstjórn en áður höfðu íbúar eyjanna sóst eftir því að segja skilið við Finnland og verða hluti af Svíþjóð.


 

Þessi grein sem fjallar um landafræði er stubbur.
Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana