Breiðnefur

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Breiðnefur
Ástand stofns: Í lítilli hættu

Breiðnefur
Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýraríki (Animalia)
Fylking: Seildýr (Chordata)
Flokkur: Spendýr (Mammalia)
Ættbálkur: Nefdýr (Monotremata)
Ætt: Breiðnefsætt (Ornithorhynchidae)
Ættkvísl: Breiðnefir (Ornithorhynchus)
Johann Friedrich Blumenbach, 1800
Tegund: O. anatinus
Fræðiheiti
Ornithorhynchus anatinus
Shaw, 1799

Breiðnefur (fræðiheiti: Ornithorhynchus anatinus) er litið spendýr með heimkynni í suðurhluta Ástralíu, það er ásamt mjónefjum síðasta eftirlifandi tegund nefdýraættarinnar, breiðnefurinn verpir eggjum (líkt og önnur nefdýr) og hefur líkamshita undir 30°C, en hefur þó engu að síður jafnheitt blóð).

[breyta] Tenglar

Wikimedia Commons merkið
Margmiðlunarefni tengt breiðnefnum er að finna á Wikimedia Commons.


Þessi grein er stubbur sem ekki hefur verið settur í undirflokk.
  Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana, eða með því að flokka hana betur.