Malasía

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Persekutuan Malaysia
Fáni Malasíu Skjaldarmerki Malasíu
(Fáni Malasíu) (Skjaldarmerki Malasíu)
Kjörorð: Bersekutu Bertambah Mutu
(malasíska: Eining er styrkur)
Þjóðsöngur: Negaraku
Kort sem sýnir staðsetningu Malasíu
Höfuðborg Kúala Lúmpúr
Opinbert tungumál malasíska
Stjórnarfar
æðsti stjórnandi
forsætisráðherra
Þingbundin konungsstjórn
Tuanku Syed Sirajuddin Jamalullail
Abdullah Ahmad Badawi
Sjálfstæði
frá Bretlandi
31. ágúst 1957

Flatarmál
 • Samtals
 • Vatn (%)

64. sæti
329.750 km²
0,3
Mannfjöldi
 • Samtals (2004)
 • Þéttleiki byggðar
46. sæti
25.720.000
78/km²
VLF (KMJ)
 • Samtals
 • á mann
áætl. 2005
289.606 millj. dala (33. sæti)
11.160 dalir (62. sæti)
Gjaldmiðill ringgit (MYR)
Tímabelti UTC+8
Þjóðarlén .my
Alþjóðlegur símakóði 60

Sambandsríkið Malasía (malasíska: Persekutuan Malaysia) er land í Suðaustur-Asíu. Það skiptist milli tveggja landsvæða; Vestur-Malasíu á Malakkaskaga og Austur-Malasíu á eyjunni Borneó, með Suður-Kínahaf á milli. Vestur-Malasía á landamæriTaílandi í norðri, og mjótt sund skilur það frá Singapúr í suðri. Austur-Malasía á landamæri að Brúnei í norðri og Indónesíu í suðri.


 

Þessi grein sem fjallar um landafræði er stubbur.
Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana