Hjartardýr
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Hjartardýr | |||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
![]() Hreindýr (Rangifer tarandus) eru einu hjartardýrin sem lifa á Íslandi.
|
|||||||||||||
Vísindaleg flokkun | |||||||||||||
|
|||||||||||||
|
|||||||||||||
|
Hjartardýr (fræðiheiti: Cervidae) eru ætt jórturdýra af ættbálki klaufdýra. Nokkur dýr, sem svipar til hjartardýra í útliti, en tilheyra öðrum skyldum ættum, eru stundum kölluð hirtir. Karldýrin eru almennt kölluð hjörtur eða naut, kvendýrin hind eða kýr og afkvæmin kálfar.