Beryllín

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

   
Litín Beryllín Bór
  Magnesín  
Útlit Beryllín
Efnatákn Be
Sætistala 4
Efnaflokkur Jarðalkalímálmur
Eðlismassi 1848,0 kg/
Harka 5,5
Atómmassi 9,01218 g/mól
Bræðslumark 1551,15 K
Suðumark 3243,15 K
Efnisástand
(við staðalaðstæður)
Málmur
Lotukerfið

Beryllín er frumefni með efnatáknið Be og er númer fjögur í lotukerfinu. Eitrað og tvígilt frumefni, beryllín er stálgrár, sterkur, léttur en samt brothættur jarðalkalínmálmur, sem að er aðallega notað sem hersluefni í málmblöndun.


[breyta] Tengill

Wiktionary merkið
Orðabókaskilgreiningu fyrir Beryllín er að finna í Wikiorðabókinni.



Þessi grein sem fjallar um efnafræði er stubbur.
Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana