Gísli Jónsson

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Gísli Jónsson (um 15153. september 1587) var biskup í Skálholti frá 1558. Hann lærði hjá Ögmundi Pálssyni og hefur síðan ferðast til Þýskalands. Hann var einn af siðaskiptamönnum í Skálholti í tíð Ögmundar. Hann fékk Selárdal 1546 en hrökklaðist til Danmerkur undan Jóni Arasyni. Var kosinn biskup 1556, en veitingarbréfið er dagsett 28. febrúar 1558.

Fyrirrennari:
Marteinn Einarsson
Skálholtsbiskupar Eftirmaður:
Oddur Einarsson


  

Þetta æviágrip einstaklings er stubbur.
Þú getur hjálpað til með því að bæta við það