Flokkur:Froskdýr

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Wikimedia Commons merkið
Margmiðlunarefni tengt froskdýrum er að finna á Wikimedia Commons.


Froskdýr (fræðiheiti: Amphibia) eru flokkur seildýra sem inniheldur allar tegundir ferfætlinga sem ekki eru líknarbelgsdýr. Dýr í þessum flokki eru venjulega hluta tímans á landi og hluta í vatni, en hafa ekki aðlagast fullkomlega lífi á þurru landi, líkt og flestir aðrir ferfætlingar. Um 5.700 tegundir froskdýra eru til. Skriðdýrafræði er sú vísindagrein sem fæst við rannsóknir á froskdýrum og skriðdýrum.

Aðalgrein: Froskdýr

Undirflokkar

Það eru 1 undirflokkar í þessum flokki.

F

Greinar í flokknum „Froskdýr“

Það eru 1 síður í þessum flokki.