Borgarholt
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Borgarholt er hæð á Kársnesi sem tilheyrir Kópavogi. Borgarholt er friðlýst náttúruvætti og hefur svo verið síðan 1981.
Kópavogskirkja stendur efst á holtinu.
Borgarholt er hæð á Kársnesi sem tilheyrir Kópavogi. Borgarholt er friðlýst náttúruvætti og hefur svo verið síðan 1981.
Kópavogskirkja stendur efst á holtinu.