Kolmunni

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Kolmunni
Kolmunni á færeysku frímerki.
Kolmunni á færeysku frímerki.
Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýraríki (Animalia)
Fylking: Seildýr (Chordata)
Flokkur: Geisluggar (Actinopterygii)
Ættbálkur: Þorskfiskar (Gadiformes)
Ætt: Þorskaætt (Gadidae)
Ættkvísl: Micromesistius
Tegund: M. poutassou
Fræðiheiti
Micromesistius poutassou
Antoine Risso (1826)

Kolmunni (fræðiheiti: Micromesistius poutassou) er hvítur fiskur af þorskaætt. Hann finnst í Norður- og Norðaustur-Atlantshafi, allt frá Svalbarða að strönd Norður-Afríku. Hann verður um hálfur metri á lengd og getur náð tuttugu ára aldri. Kolmunni var lítið veiddur fyrir 1980 en er nú orðinn mikilvægur nytjafiskur.

[breyta] Tengill


 Þessi grein sem tengist líffræði er stubbur.
Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana .
Á öðrum tungumálum