Notandaspjall:L33t.79
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
[breyta] Velkomin/n á íslensku Wikipediu
- Ef þú hefur ekki skoðað kynninguna, þá er þetta tilvalinn tími!
- Handbókin er ómissandi þegar þú ert að skrifa eða breyta greinum.
- Sandkassinn er rétti staðurinn til að prufa sig áfram til að sjá hvernig greinar virka.
- Í Pottinum geturðu tekið þátt í umræðum og spurt almennra spurninga.
- Samfélagsgáttin hefur svo tengla á ýmislegt sniðugt og fróðlegt um aðra notendur Wikipediu og margt fleira, ekki gleyma að skoða máttarstólpana.
Gangi þér vel!
--Cessator 11. júlí 2006 kl. 16:45 (UTC)
Don't speak Icelandic? Post
{{user is-0}}
on your user page or put it into your Babel box.[breyta] Varðandi vistanir
Sæl/l L33t.79. Mér þætti það ágætt ef þú gætir sparað það að ýta á vista-takkann svona oft, heldur gera stærri breytingar í einu og einfaldlega ýta á forskoða-hnappinn til að sjá hvort einhverjar villur komi upp. Það auðveldar allt eftirlit okkar sem erum að leita að skemmdarvörgum. Gangi þér áfram vel hér á Wikipedia. --Jóna Þórunn 11. júlí 2006 kl. 18:29 (UTC)
- Mér finnst reyndar skynsamlegra, þegar maður er að breyta kaflaskiptri grein, að breyta frekar greinahlutum og vista frekar oftar en að breyta allri greininni. Ástæðan er sú að það geta margir verið að breyta greininni í einu ef þeir eru að vinna í sitthvorum kaflanum (veldur ekki breytingaárekstrum þ.e.a.s.). Mér sýndist hann vera gera það, oftast allavega ;-) --Friðrik Bragi Dýrfjörð 11. júlí 2006 kl. 18:35 (UTC)
- Já, það er svo sem ekkert vitlaust, en ef maður er að vinna í allri greininni í einu (sér margar villur eða er að fylla út upplýsingar á mörgum stöðum í einu), þá er ekkert vitlausara að einfaldlega vista allan pakkan í einu. Eins og í sambandið við aðalskipulag þá hefur L33t.79 verið ein/n í breytingum á greininni, að undanskilinni sitthvorri breytingunni okkar Bjarka. --Jóna Þórunn 11. júlí 2006 kl. 18:40 (UTC)