Spjall:Þórunn
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Ég hygg að frekar sé skandinavíska nafnið sem nú er Torunn komið af Þórunn heldur en öfugt. --Mói 10. nóv. 2005 kl. 21:44 (UTC)
- Nafnið er væntanlega komið úr norrænu, ekki satt?--Cessator 10. nóvember 2005 kl. 21:49 (UTC)
- Tel það nú koma frá þessu sam-norræna máli sem kjaftað var. Hef það svona á tilfinningunni (að ég hafi heyrt það á þeim tíma sem ég hét Torunn) að T-útgáfan sé eldri. En hver veit? --Jóna Þórunn 10. nóv. 2005 kl. 21:52 (UTC)
- Þórunn er eldra formið. Sjá:
- For the first element Þór- see above. For the second element -unn see above. Found in Old Danish Thorun, in Old Swedish Thorun and in OW.Norse Þórunnr. Runic examples include the nominative forms þorun, þoruþr, þurun, þurunr, þuruþr and the genitive form þurunaR. Appears in Laxdæla saga (c. 1245) as Þórunn hyrna ("horn"), daughter of Ketill flatnefr ("flat-nose") and wife of Helgi inn magri ("the lean"). Two other women named Þórunn appear in Eiríks saga rauða, c. late 1100's, and in Grænlendinga saga (1382-1395), one as the descendant of Karlsefni and mother of Bishop Björn, the other as Karlsefni's mother. A short form of women's names in þór- is Þóra or Tóra. [1] --Stalfur 10. nóv. 2005 kl. 22:17 (UTC)
- Þórunn er eldra formið. Sjá:
- Tel það nú koma frá þessu sam-norræna máli sem kjaftað var. Hef það svona á tilfinningunni (að ég hafi heyrt það á þeim tíma sem ég hét Torunn) að T-útgáfan sé eldri. En hver veit? --Jóna Þórunn 10. nóv. 2005 kl. 21:52 (UTC)