Edduverðlaunin 2005

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Edduverðlaunin 2005 voru afhending Edduverðlauna Íslensku kvikmynda- og sjónvarpsakademíunnar á Hotel Nordica, 13. nóvember 2005. Veitt voru verðlaun í fimmtán flokkum, en flokknum „Klipping og myndataka“ var bætt við frá árinu áður.

Kvikmyndin Voksne mennesker eftir Dag Kára fékk fimm tilnefningar og fjögur verðlaun. Latibær fékk líka fimm tilnefningar en aðeins ein verðlaun, fyrir leikbrúður í flokknum „Útlit myndar“. Silvía Nótt var áberandi á hátíðinni, hlaut verðlaunin fyrir skemmtiþátt ársins og var kosin vinsælasti sjónvarpsmaðurinn í netkosningu.

Efnisyfirlit

[breyta] Tilnefningar og handhafar Edduverðlauna 2005

Handhafar Edduverðlaunanna í hverjum flokki eru feitletraðir.

[breyta] Leikari/leikkona í aðalhlutverki

  • Björn Hlynur Haraldsson - Reykjavíkurnætur
  • Guðlaug Elísabet Ólafsdóttir - Stelpurnar
  • Ilmur Kristjánsdóttir - Stelpurnar
  • Nicolas Bro - Voksne mennesker
  • Þórunn Clausen - Reykjavíkurnætur

[breyta] Leikari/leikkona í aukahlutverki

  • Helgi Björnsson - Strákarnir okkar
  • Jón Atli Jónasson - Strákarnir okkar
  • Pálmi Gestsson - Áramótaskaupið 2004
  • Víkingur Kristjánsson - Reykjavíkurnætur
  • Þorsteinn Bachmann - Strákarnir okkar

[breyta] Kvikmynd ársins

  • Voksne mennesker - Dagur Kári
  • Strákarnir okkar - Róbert Douglas
  • One Point O - Jeff Renfroe og Marteinn Þórsson

[breyta] Stuttmynd ársins

  • Töframaðurinn - Reynir Lyngdal
  • Þröng sýn - Guðmundur A. Guðmundsson og Þórgnýr Thoroddsen
  • Ég missti næstum vitið - Bjargey Ólafsdóttir

[breyta] Leikið sjónvarpsefni ársins

  • Latibær - Magnús Scheving
  • Stelpurnar - Óskar Jónasson
  • Danskeppnin - Egill Eðvarðsson

[breyta] Tónlistarmyndband ársins

  • „Whatever“ - Leaves
  • „Find what you get“ - Bang Gang
  • „Crazy bastard“ - 70 mínútur vs. Quarashi

[breyta] Skemmtiþáttur ársins

  • Idol - Stjörnuleit 2 - Stöð 2
  • Sjáumst með Silvíu Nótt - Skjár 1
  • Það var lagið - Stöð 2

[breyta] Sjónvarpsþáttur ársins

  • Fólk með Sirrý - Skjár 1
  • Í brennidepli - RÚV
  • Sjálfstætt fólk - Stöð 2
  • Einu sinni var... - RÚV
  • Útlínur - RÚV

[breyta] Handrit ársins

  • Africa United - Ólafur Jóhannesson
  • Voksne mennesker - Dagur Kári og Rune Schjott
  • Latibær - Mark Velenti og Magnús Scheving

[breyta] Leikstjórn ársins

  • Ólafur Jóhannesson - Africa United
  • Dagur Kári - Voksne mennesker
  • Marteinn Þórsson og Jeff Renfroe - One Point O

[breyta] Heimildamynd ársins

  • Rithöfundur með myndavél - Helga Brekkan
  • Ragnar í Smára - Guðný Halldórsdóttir
  • Africa United - Ólafur Jóhannesson
  • Undir stjörnuhimni - Helgi Felixson og Titti Johnson
  • Gargandi snilld - Ari Alexander Ergis Magnússon

[breyta] Myndataka og klipping

  • Bergsteinn Björgúlfsson - myndataka í Gargandi snilld
  • Sveinn M. Sveinsson og Ragnar Axelsson - myndataka í Heimur kuldans
  • Tómas Örn Tómasson - myndataka í Latibær

[breyta] Útlit myndar

  • Eggert Ketilsson - leikmynd í One Point O
  • Magnús Scheving og Guðmundur Þór Kárason - brúður í Latibær
  • María Ólafsdóttir og Guðrún Lárusdóttir - búningahönnun í Latibær

[breyta] Hljóð og tónlist

  • Bradley L. North, Byron Wilson og Ann Scibelli - One Point O
  • Slowblow - Voksne mennesker
  • Hallur Ingólfsson - Töframaðurinn

[breyta] Heiðursverðlaun ÍKSA 2005

[breyta] Sjónvarpsmaður ársins


Edduverðlaunin frá ári til árs

1999 | 2000 | 2001 | 2002 | 2003 | 2004 | 2005 | 2006