Notandaspjall:Stebbiv

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Efnisyfirlit

[breyta] Velkomin/n á Wikipedia!

Gott framtak hjá þér að byrja á grein um Stóra brottfall ég vona að það sé aðeins byrjunin og að þú sjáir þér fært að vera reglulegur höfundur í framtíðinni og hjálpa til við uppbyggingu þessa einstaka verkefnis. :)

Nokkrar síður sem hollt er að kynna sér:

--Bjarki Sigursveinsson 15:14, 24 nóv 2004 (UTC)

[breyta] Varðandi myndirnar sem þú ert að eyða

Þessar myndir eru til sem að þú ert að eyða (eða eyða tilvísinum í myndirnar), prufaðu bara að fylgja tenglunum. Það er hinsvegar eitthvað að kerfinu eða þá að þeir hafa breytt einhverju svo að myndir sem að eru birtar á slíkan hátt (þ.e. ekki Mynd:image.png heldur bara slóð) sjást ekki. Alla veganna þangað til við vitum betur þá er betra að slaka á ;)--Friðrik Bragi Dýrfjörð 13:15, 3 mar 2005 (UTC)

Þetta var nú ekkert ofboð... held að bítlamyndin hafi verið það eina sem ég hef eytt úr grein, svo setti ég bara commons-myndir í staðinn í tékklandsgreininnni. En takk fyrir að skamma mig ;) --Stefán Vignir Skarphéðinsson 17:49, 3 mar 2005 (UTC)

[breyta] Skjáskot

Skjáskot eru einng flest undir höfundarétti og alger undantekning ef þau eru það ekki, t.d. á skjáskotinu af Mac OS X sem þú hlóðst inn á Apple Computer höfundarétt á almennu útliti, Öflun EHF af íslenskri þýðingu, Blizzard Entertainment af Warcraft III merkinu, digitalblasphemy af skjáborðsmyndinni, Mozilla Foundation af Mozilla Firefox merkinu o.s.f. —Ævar Arnfjörð Bjarmason 08:32, 7 mar 2005 (UTC)

Þetta er nú meira brjálæðið. Er þetta þá ekki bara fair use? --Stefán Vignir Skarphéðinsson 08:34, 7 mar 2005 (UTC)
Það gæti verið það, hinsvegar var tilgangurinn að benda þér á að það væri rangt að setja þetta sem (rang)upplýsingar á slíkar myndir eins og þú hefur verið að gera, á þessari og þessari. t.d. (veit ekki með aðrar.) þar sem þær eru augljóslega höfundaréttverndaðar (allavegana þessi fyrri). –Ævar Arnfjörð Bjarmason 08:39, 7 mar 2005 (UTC)
Allt í lagi Ævar minn. Ég skal nota fair use oftar. --Stefán Vignir Skarphéðinsson 08:41, 7 mar 2005 (UTC)
 :/ —Ævar Arnfjörð Bjarmason 09:16, 7 mar 2005 (UTC)
Það er ekki af ástæðulausu að hann er kallaður möppudýr. --Smári McCarthy 11:27, 7 mar 2005 (UTC)
Láttu mig þekkja það... (Möpputröllið Ævar! WARRR!) --Stefán Vignir Skarphéðinsson 12:47, 7 mar 2005 (UTC)

[breyta] Uppsetningar á Greinum

Sæll stefán og takk fyrir Leiðbeiningarnar ég biðst afsökunar á að greinarnar séu ekki alveg rétt upp settar en ég hyggst laga galla í greinum sem ég hef skrifað eftir að ég hef kynnt mér betur uppsetninguna á greinunum hér á wikipedia. Vigfús A.

Þetta kemur allt með kalda vatninu. Skoðaðu líka kóðann að öðrum síðum. Þú getur t.d. tekið eftir því þar hvernig þú tengir í aðrar greinar þó orðin séu fallbeygð með því að gera t.d. [[Fennrisúlfur|Fennrisúlfi]] og á spjallsíðum getur þú bætt inn undirskriftinni þinni með því að ýta á undirskriftartakkann efst eða með því að skrifa --~~~~ á eftir innlegginu. --Stefán Vignir Skarphéðinsson 00:21, 2. apríl 2005 (UTC)

[breyta] Íslenskur fjárhundur

  • Halló Stebbiv! Greetings from Munich, Germany! – ... – Kind regards Gangleri | Th | T 06:54, 3. maí 2005 (UTC)

[breyta] Flokkar

Sæll Stebbiv! Er ekki í lagi að flokka fornaldarheimspeki í gríska og rómverska heimspeki? Hvers vegna ekki? --Cessator 24. sep. 2005 kl. 13:14 (UTC)

Ef þú ert að tala um greinina sem ég eyddi, þá var það að því að hún innihélt ekki neitt nema flokkun. Það þýðir ekkert að flokka bara greinarnar, þær verða að innihalda eitthvað :) --Stefán Vignir Skarphéðinsson 24. sep. 2005 kl. 14:01 (UTC)
Það átti bara eftir að koma, en með þessu var stigið skref í að koma röð og reglu á aðrar greinar.--Cessator 24. sep. 2005 kl. 14:14 (UTC)