12. mars

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

FebMarsApr
Su Þr Mi Fi La
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  
2006
Allir dagar

12. mars er 71. dagur ársins (72. á hlaupári) samkvæmt gregoríska tímatalinu. 294 dagar eru eftir af árinu.

[breyta] Atburðir

[breyta] Fædd

  • 1831 - Clement Studebaker, bandarískur bílasmiður (d. 1901).
  • 1824 - Gustav Kirchhoff, þýskur eðlisfræðingur (d. 1887).
  • 1888 - Þórbergur Þórðarson, rithöfundur (d. 1974).
  • 1923 - Hjalmar Andersen, norskur skautahlaupari.
  • 1953 - Ron Jeremy, bandarískur leikari.
  • 1957 - Steve Harris, enskur tónlistarmaður (Iron Maiden).
  • 1957 - Marlon Jackson, bandarískur söngvari (The Jackson 5).
  • 1979 - Pete Doherty, tónlistarmaður (The Libertines og Babyshambles).
  • 1985 - Bradley Wright-Phillips, enskur knattspyrnumaður.
  • 1986 - Danny Jones, breskur söngvari (McFly).

[breyta] Dáin

  • 1943 - Gustav Vigeland, norskur höggmyndalistamaður (f. 1869).
  • 1945 - Anna Frank, þýsk-fædd dagbókarskrifari (f. 1929).
Mánuðirnir samkvæmt Gregoríska og Júlíska tímatalinu auk dagafjölda þeirra
Janúar (31) | Febrúar (28 (29 á hlaupári)) | Mars (31) | Apríl (30) | Maí (31) | Júní (30) | Júlí (31) | Ágúst (31) | September (30) | Október (31) | Nóvember (30) | Desember (31)