Strandhandbolti

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Strandhandbolti hefur verið spilaður hér á íslandi þrisvar áður, eða 2004, 2005 og 2006. Það eru þeir Haraldur Þorvarðarson og Davíð Sigurðarson sem halda þessi árlegu íslandsmót. Reglur og dagskrá er að finna á http://www.handbolti.is