Sjálfstætt fólk

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Fyrir sjónvarpsþáttinn Sjálfstætt fólk er hægt að fara á Sjálfstætt fólk (sjónvarpsþáttur).

Sjálfstætt fólk er skáldsaga eftir Halldór Laxness sem var gefin út í tveimur bindum á árunum 1933-1935. Sagan er jafnan talin tilheyra Félagslegu raunsæi í bókmenntafræðum og er hún talin gerast á árunum 1899-1921.

[breyta] Helstu sögupersónur

  • Guðbjartur Jónsson, bóndi (Bjartur í Sumarhúsum)
  • Rósa, móðir Ástu Sóllilju og fyrsta kona Bjarts
  • Ásta Sóllilja (Guðbjartsdóttir), dóttir Rósu
  • Jón Guðbjartsson (Nonni)
  • Helgi Guðbjartsson
  • Guðmundur Guðbjartsson (Gvendur)
  • Guðfinna (Finna), seinni kona Bjarts
  • Jón, sýslumaður
  • Rauðsmýrarmaddaman
  • Ingólfur Arnarson Jónsson

En auk þess kemur móðir Finnu, Hallbera, amma Guðbjartssonanna mikið við sögu.

[breyta] Fyrirmyndir

Móðir Finnu er talin eiga sér fyrirmynd í ömmu Halldórs, en persónur líkar ömmunni eru tíðar í verkum hans.

[breyta] Söguþráður

Sagan fjallar um Guðbjart Jónsson, Bjart, í Sumarhúsum, fjölskyldu hans og örlög þeirra.


Þessi grein sem fjallar um bókmenntir er stubbur.
Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana

Á öðrum tungumálum