Helluhraun
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Helluhraun á Hawaii
Helluhraun (e. Pahoehoe; úr Hawai'isku) er nokkuð slétt hraun, oft alsett hraunreipum sem myndast þegar efsta lag hraunsins storknar en massinn heldur áfram að hreyfast. Helluhraun verða til við eldgos með þunnfljótandi basalt-kviku.
[breyta] Sjá einnig
- Apalhraun
- Bólstraberg