Spjall:Stýrikerfi
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Afsakið, en hvað um öll kerfin sem eru hvorki Windows- né UNIXleg? Dæmi: PalmOS, GeOS, AS/400, OS/2 Warp, IOS,... þessi staðhæfing nær nefnilega bara yfir heimilis- og (standard) servermarkaðinn, ekki yfir ofurtölvur, lófatæki, farsíma, iðntölvur eða netstýringar (svo að ýmislegt sé nefnt..)
- --Smári McCarthy 17:16, 12 jan 2005 (UTC)
Hví þá ekki að breyta greininni til samræmis við það? --Bjarki Sigursveinsson 18:30, 12 jan 2005 (UTC)
-
- Það er rétt. Ég er asni. En ég var líka upptekinn asni þegar að ég skrifaði þetta comment og mér þótti það fljótlegara. Haha. Man það næst. --Smári McCarthy 21:45, 12 jan 2005 (UTC)