31. ágúst

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

JúlÁgústSep
Su Þr Mi Fi La
  1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31  
2006
Allir dagar

31. ágúst er 243. dagur ársins (244. á hlaupári) samkvæmt gregoríska tímatalinu. 122 dagar eru eftir af árinu.


[breyta] Atburðir

  • 1805 - Steinunn Sveinsdóttir frá Sjöundá dó í fangelsi í Reykjavík, 36 ára gömul. Hún hafði verið dæmd samsek Bjarna Bjarnasyni um að myrða konu hans og mann sinn og átti að taka hana af lífi. Hún var dysjuð uppi á Skólavörðuholti utan bæjarins við alfaraleið og hét þar Steinkudys. Meira en öld síðar voru bein hennar flutt í Hólavallagarð (kirkjugarðinn við Suðurgötu).
  • 1919 - Listsýning var opnuð almenningi í barnaskólanum í Reykjavík. Var þetta fyrsta slík sýning á Íslandi. 90 verk eftir 15 listamenn voru sýnd.

[breyta] Fædd

[breyta] Dáin


Mánuðirnir samkvæmt Gregoríska og Júlíska tímatalinu auk dagafjölda þeirra
Janúar (31) | Febrúar (28 (29 á hlaupári)) | Mars (31) | Apríl (30) | Maí (31) | Júní (30) | Júlí (31) | Ágúst (31) | September (30) | Október (31) | Nóvember (30) | Desember (31)