A Beautiful Mind
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
A Beautiful Mind | |
![]() |
|
Leikstjóri | Ron Howard |
Handritshöf. | Sylvia Nasar (bók), Akiva Goldsman |
Leikarar | Russell Crowe, Ed Harris, Jennifer Connelly, Paul Bettany |
Framleitt af | Brian Grazer, Ron Howard |
Dreifingaraðili | Universal Pictures |
Útgáfudagur | 21. desember 2001 |
Sýningartími | 135 mín. |
Tungumál | enska |
Ráðstöfunarfé | $60,000,000 |
Síða á IMDb |
A Beautiful Mind er kvikmynd sem fjallar um ævi stærðfræðingsins, hagfræðingsins og nóbelsverðlaunahafans John Nash.