Spjall:Norðurlöndin
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Eru einhver sérstök rök fyrir því að bæta ákveðnum greini aftan á Norðurlönd hér? Hef verið að spá í því hvort við ættum að setja einhverjar reglur um það hvenær á að nota greini á í nafni greinar og hvenær ekki eða hvort þetta eigi bara að ráðast af máltilfinningu höfundar í hvert sinn. --Bjarki Sigursveinsson 02:00, 17 nóv 2004 (UTC)
- Oft er það þannig í tungumálum og á þeim svæðum sem þau eru töluð á ákveðið form orðs þýðir eitthvað sérstakt, t.d. norðurlöndin sem í Íslensku eiga við ísland,færeyjar,noreg,danmörku og svíðþjóð skv. venjunni meðan norðurland myndi vera hvað það land sem væri annað hvort norðan við miðbaug eða nálgaðist heimskautsbaug. --Ævar Arnfjörð Bjarmason 02:53, 17 nóv 2004 (UTC)
Af hverju er Grænland hér ekki talið með Norðurlöndunum? En hins vegar bæði Færeyjar og Finnland? --Akigka 10. apríl 2006 kl. 20:05 (UTC)