Borneó er eyja í Suðaustur-Asíu og þriðja stærsta eyja heims, 743.330 km² að stærð. Hún skiptist milli ríkjanna Malasíu, Indónesíu og Brúnei.
Þessi grein sem fjallar um landafræði er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana
Flokkar: Landafræðistubbar | Landafræði Malasíu | Landafræði Brúnei | Landafræði Indónesíu