Stjórnarskrárbundin konungsstjórn

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Stjórnarskrárbundin konungsstjórn er stjórnarform þar sem konungur er skuldbundinn til þess að haga störfum sínum í samræmi við þá stjórnarskrá, sem þing landsins hefur ákveðið hverju sinni.