Gunnar Björnsson
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Séra Gunnar Björnsson (fæddur 15. október 1944) er prestur í Selfossprestakalli, hann er kvæntur Ágústu Ágústsdóttur söngkonu. Hann var áður prestur í Bolungarvík en tók við embætti á Selfossi haustið 2002 af séra Þóri Jökli Þorsteinssyni.