Eðlismassi

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Eðlismassi er hlutfall massa og rúmmáls fyrir efni sem er samleitt í því magni sem til athugunar er. Eðlismassi efnis er háður ástandi þess, t.d. hitastigi þess og þrýstingi. Þetta á sérstaklega við um efni í gasfasa.