1785

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Ár

1782 1783 178417851786 1787 1788

Áratugir

1771–17801781–17901791–1800

Aldir

17. öldin18. öldin19. öldin


[breyta] Á Íslandi

  • Móðuharðindum lýkur um sumarið.
  • Bólusótt berst til landsins síðla árs og leggur um 1500 manns í gröfina næsta árið.
  • Íslendingum fækkar um 5 þúsund á árinu.
  • Finnur Jónsson Skálholtsbiskup lætur af embætti um vorið. Hannes Finnsson aðstoðarbiskup tekur við af honum.

Fædd

Dáin


[breyta] Erlendis

Fædd

Dáin