Skoruþörungar

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Dinophyceae
"Peridinea" úr Artforms of Nature eftir Ernst Haeckel, 1904
"Peridinea" úr Artforms of Nature eftir Ernst Haeckel, 1904
Vísindaleg flokkun
Ríki: Frumverur (Protista)
Fylking: Svipuþörungar (Dinoflagellata)
Flokkur: Dinophyceae
Pascher 1914 em.

Skoruþörungar (fræðiheiti: Dinophyceae) eru stærsti flokkur svipuþörunga. Þessir þörungar mynda þörungablóma við strendur þegar líður á sumar og sumar tegundir þeirra eru helsta ástæðan fyrir hættulegum eiturefnum í skelfiski eins og kræklingi.

Skoruþörungar eru flokkaðir eftir sköpulagi en taldir vera af samsíða þróunarlínum. Þeir hópar sem eru með hulu eru flokkaðir í fjóra ættbálka eftir því hvernig brynplötur þeirra raðast.

  • Peridiniales - t.d. Peridinium
  • Gonyaulacales - t.d. Ceratium, Gonyaulax, Alexandrium
  • Dinophysiales - t.d. Dinophysis
  • Prorocentrales - t.d. Prorocentrum

Ættbálkar (auk ýmissa ættkvísla) skoruþörunga sem eru án hulu eru taldir vera fjölstofna (þ.e. tilheyra ólíkum þróunarlínum).

  • Gymnodiniales - t.d. Gymnodinium, Amphidinium
  • Ptychodiscales
  • Suessiales - t.d. Symbiodinium
  • Desmocapsales
  • Phytodiniales - t.d. Dinamoeba, Pfiesteria
  • Thoracosphaerales



 Þessi grein sem tengist líffræði er stubbur.
Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana .
Á öðrum tungumálum