Hörðudalshreppur
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Hörðudalshreppur var hreppur syðst í Dalasýslu.
Hinn 1. janúar 1992 sameinuðust Hörðudalshreppur og Miðdalahreppur undir nafninu Suðurdalahreppur. Sá hreppur varð svo hluti Dalabyggðar rúmum tveimur árum síðar.