Liverpool (knattspyrnufélag)

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Enlarge

Liverpool Football Club er enskt knattspyrnufélag og er eitt þekktasta og sigursælasta félagslið heims. Liðið hefur unnið Ensku Úrvalsdeildina 18 sinnum sem er oftast allra liða á Englandi. Liðið hefur einnig unnið deildarbikarinn 7 sinnum sem er oftast allra liða á Englandi.

[breyta] Titlar

  • Enska úrvalsdeildin (áður, gamla Enska fyrsta deildin) 18
    • 1900-01, 1905-06, 1921-22, 1922-23, 1946-47, 1963-64, 1965-66, 1972-73, 1975-76, 1976-77, 1978-79, 1979-80, 1981-82, 1982-83, 1983-84, 1985-86, 1987-88, 1989-90
  • Enska önnur deildin 3
    • 1893-94, 1895-96, 1904-05, 1961-62
  • Enski Bikarinn 7
    • 1964, 1974, 1986, 1989, 1992, 2001, 2006
  • Deildarbikarinn 7
    • 1981, 1982, 1983, 1984, 1995, 2001, 2003
  • Meistaradeild Evrópu / Evrópukeppni Meistaraliða 5
    • 1977, 1978, 1981, 1984, 2005
  • Evrópukeppni Bikarhafa 3
    • 1973, 1976, 2001
  • Evrópski ofurbikarinn 3
    • 1977,2001,2005
  • Góðgerðaskjöldurinn 14
    • 1964*, 1965*, 1966, 1974, 1976, 1977*, 1979, !980, 1982, 1986*, 1988, 1989, 1990*, 2001, 2006

(* sameiginlegair sigurvegarar)