1483
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Ár | |
Áratugir | |
1471–1480 – 1481–1490 – 1491–1500 |
|
Aldir | |
[breyta] Atburðir
- 3. febrúar - Hans verður konungur Danmerkur og Noregs.
- 9. apríl - Játvarður V verður konungur Englands og er komið fyrir í Tower of London, ásamt bróður sínum, Ríkharði hertoga af York þar sem þeim hefur verið ráðinn bani.
- 6. júlí - Ríkharður III krýndur konungur Englands.
[breyta] Fædd
- 6. apríl - Rafael, ítalskur listmálari (d. 1520).
- 10. nóvember - Marteinn Lúther, þýskur siðaskiptamaður (d. 1546).