Kraftur
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Kraftar í klassískri eðlisfræði eru áhrif sem valda hröðun lausra hluta. Nettókrafturinn sem verkar á tiltekinn hlut getur verið summa margra einstakra krafta sem verka á hlutinn.
Kraftur er vigurstærð. Hann er skilgreindur sem breyting í skriðþunga og hefur því bæði tölugildi og stefnu. SI eining krafts er newton.