Appelsína

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Appelsína er ávöxtur sítrustrésins Citrus sinensis. Appelsínur eiga uppruna sinn í Suðaustur-Asíu, annaðhvort á Indlandi, Pakistan, Víetnam eða í Kína. Í sumum tungumálum, t.d. hollensku, merkir orðið epli frá Kína.