Hryggdýr

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Hryggdýr
Steypireyður
Steypireyður er stærsta hryggdýr jarðar.
Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýraríki (Animalia)
Fylking: Seildýr (Chordata)
Undirfylking: Vertebrata
Cuvier, 1812
Hópar

Hryggdýr (fræðiheiti: Vertebrata) eru stærsta undirfylking seildýra sem einkennist af því að vera með hryggjarsúlu. Önnur einkenni eru vöðvakerfi og miðtaugakerfi sem liggur innan í hryggjarsúlunni.


 Þessi grein sem tengist líffræði er stubbur.
Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana .