16. febrúar
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jan – Febrúar – Mars | ||||||
Su | Má | Þr | Mi | Fi | Fö | La |
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | ||||
2006 Allir dagar |
16. febrúar er 47. dagur ársins samkvæmt gregoríska tímatalinu. 318 dagar (319 á hlaupári) eru eftir af árinu.
[breyta] Atburðir
- 1920 - Hæstiréttur Íslands kom saman í fyrsta sinn.
- 1918 – Litháen lýsti yfir sjálfstæði frá Rússlandi og Þýskalandi.
- 1923 - Howard Carter opnaði gröf Tutankamons.
- 1937 - Wallace H. Carothers fékk einkaleyfi á næloni.
- 1968 – 911 neyðarlínan tekin í notkun í Bandaríkjunum.
- 1987 – Réttarhöld yfir John Demjanjuk hófust í Jerúsalem, en hann var sakaður um grimmdarverk í Treblinka fangabúðunum. Ekkert sannaðist á hann.
- 1999 – Kúrdneskir skæruliðar hertóku nokkur sendiráð í Evrópu eftir að einn af foringjum þeirra, Abdullah Öcalan, var handtekinn af Tyrkjum.
- 2005 - Kyoto bókunin tók gildi eftir undirskrift Rússlands.
[breyta] Fædd
- 1826 - Julia Grant, Forsetafrú Bandaríkjanna (d. 1902).
- 1935 - Sonny Bono, söngvari og þingmaður á Bandaríkjaþingi (d. 1998).
- 1941 - Kim Jong-il, norður-kóreskur leiðtogi.
- 1958 - Ice-T, bandarískur söngvari og leikari.
- 1960 - Pete Willis, enskur gítaristi (Def Leppard).
- 1961 - Andy Taylor, enskur tónlistarmaður (Duran Duran).
- 1963 - Dave Lombardo, kúbverskur trommari (Slayer).
- 1964 - Bebeto, brasilískur knattspyrnumaður.
- 1972 - Taylor Hawkins, bandarískur tónlistarmaður (Foo Fighters).
- 1979 - Valentino Rossi, ítalskur ökuþór.
[breyta] Dáin
Mánuðirnir samkvæmt Gregoríska og Júlíska tímatalinu auk dagafjölda þeirra |
---|
Janúar (31) | Febrúar (28 (29 á hlaupári)) | Mars (31) | Apríl (30) | Maí (31) | Júní (30) | Júlí (31) | Ágúst (31) | September (30) | Október (31) | Nóvember (30) | Desember (31) |