1681

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Ár

1678 1679 168016811682 1683 1684

Áratugir

1671–16801681–16901691–1700

Aldir

16. öldin17. öldin18. öldin

[breyta] Á Íslandi

  • Í desember - Útilegumaðurinn Loftur Sigurðsson handsamaður í Vatnaflóa á leið sinni í Surtshelli.
  • Í júlí - Galdramál: Ari Pálsson hreppstjóri úr Barðastrandarsýslu brenndur á Alþingi fyrir galdur.

Fædd

Dáin

[breyta] Erlendis

Fædd

Dáin