Eyjafjallajökull

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Eyjafjallajökull séður frá Vestmannaeyjum.
Enlarge
Eyjafjallajökull séður frá Vestmannaeyjum.

Eyjafjallajökull er fimmti stærsti jökull Íslands. Nafn hans bendir til að hann sjáist frá Vestmannaeyjum. Undir jöklinum er eldkeila sem gaus síðast 1821-1823. Eyjafjallajökull er einn af hæstu tindum Íslands, um 1666 m hár.

[breyta] Heimildir


 

Þessi grein sem fjallar um landafræði Íslands er stubbur.
Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana