1916
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Ár | |
Áratugir | |
Aldir | |
[breyta] Á Íslandi
- 21. október - Alþingiskosningar haldnar
Fædd
- 6. desember - Kristján Eldjárn, 3. forseti Íslands (d. 1982)
Dáin
[breyta] Erlendis
Fædd
- 15. desember - Maurice Wilkins, breskur eðlisfræðingur og Nóbelsverðlaunahafi (d. 2004).
Dáin
- 15. nóvember - Henryk Sienkiewicz, pólskur rithöfundur og Nóbelsverðlaunahafi (f. 1846).
- 21. nóvember - Frans Jósef I., keisari Austurríkis-Ungverjalands
[breyta] Nóbelsverðlaunin
- Eðlisfræði - Verðlaunin voru ekki afhent þetta árið.
- Efnafræði - Voru ekki veitt þetta árið
- Læknisfræði - Voru ekki veitt þetta árið
- Bókmenntir - Carl Gustaf Verner von Heidenstam
- Friðarverðlaun-Voruekkiveittþettaárið