Helgastaðahreppur

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Helgastaðahreppur var hreppur í Suður-Þingeyjarsýslu, kenndur við bæinn Helgastaði í Reykjadal.

Helgastaðahreppi var skipt í tvennt undir lok 19. aldar, í Aðaldælahrepp og Reykdælahrepp.


 

Þessi grein sem fjallar um landafræði Íslands er stubbur.
Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana