Albrecht Dürer

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Sjálfsmynd frá 1500.
Enlarge
Sjálfsmynd frá 1500.

Albrecht Dürer (21. maí 14716. apríl 1528) var þýskur listmálari, stærðfræðingur og gríðarlega afkastamikill myndskeri. Hann fæddist og dó í Nürnberg. Prentmyndir hans koma oft fyrir sem myndraðir. Hann lærði gullsmíði af föður sínum en reyndist svo drátthagur að hann var tekinn í læri hjá málaranum og prentmyndasmiðnum Michael Wolgemut fimmtán ára gamall. Eftir að námssamningi hans lauk gerðist hann förusveinn í eitt ár, líkt og tíðkaðist hjá þýskum iðnnemum, og ferðaðist um Þýskaland og til Sviss og Hollands. 1494 hélt hann í stutta ferð til Feneyja á Ítalíu þar sem verk meistara Endurreisnarinnar höfðu mikil áhrif á hann. Hann opnaði eigið verkstæði þegar hann sneri aftur til Nuremberg.

Wikimedia Commons merkið
Margmiðlunarefni tengt Albrecht Dürer er að finna á Wikimedia Commons.



  

Þetta æviágrip einstaklings er stubbur.
Þú getur hjálpað til með því að bæta við það