Daníel (mannsnafn)

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Daníel ♂
Fallbeyging
Nefnifall Daníel
Þolfall Daníel
Þágufall Daníel
Eignarfall Daníels
Notkun
Fyrsta eiginnafn 1.265¹
Seinni eiginnöfn 204¹
¹Heimild: þjóðskrá nóvember 2005
Listi yfir íslensk mannanöfn

Daníel er íslenskt karlmannsnafn. Nafnið kemur úr hebresku og þýðir Guð er minn dómari. Þekktasti Daníel mannkynssögunnar er líklega sá Daníel sem kenndur er við ljónagryfju, Daníel í ljónagryfjunni. Saga hans er sögð í Daníelsbók í Biblíunni.

[breyta] Dreifing

Eftirfarandi eru súlurit sem sýna dreifingu nafnsins sem fyrsta eiginnafns í þjóðskrá Íslands í nóvember 2005.

[breyta] Heimildir