Stóra brottfall
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Í stóra brottfalli veiktust áherslulaus sérhljóð og féllu brott. Fleirkvæð orð byrjuðu þá að styttast í eitt atkvæði.
Beygingarendingar varðveittust betur í íslensku en í öðrum norðurlandamálum og svo er stoðhljóðinu u skotið inn milli samhljóðs og r.
Samhliða stóra brottfalli urðu breytingar sem nefnast i-hljóðvarp, u-hljóðvarp og klofning.
[breyta] Heimildir
- Ívar Björnsson. [Útgáfuár óþekkt]. Málsaga fyrir framhaldsskóla. 2. útgáfa. Offsetfjölritun hf., Reykjavík.