Mæna

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Mænan er í líffærafræði annar hluti miðtaugakerfis hryggdýra, hún er umlukin og vernduð af hryggsúlunni en hún fer í gegnum hrygggöngin.


Taugakerfið

Heili - Mæna - Miðtaugakerfið - Úttaugakerfið - Viltaugakerfið - Dultaugakerfið - Semjukerfið - Utansemjukerfið