Spjall:Kóbolt
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Hét þetta frumefni ekki annars kóbalt? --Stefán Vignir Skarphéðinsson 23:58, 22. apríl 2005 (UTC)
- Væri ekki réttast að bíða eftir svari áður en að þú breytir nafninu? Gæti hjálpað að líta í orðabók. Kóbolt heitir þetta nú (tekið úr dönsku en ekki ensku). Svo er kannski líka óþarfi að gagnrýna hjá manni íslenskuna á þennann hátt. Mér finnst ég nú hafa haldið ágætlega í hana eftir 10 ára fjarveru. --Hálfdan Ingvarsson 15:20, 25. apríl 2005 (UTC)
- Æj, fyrirgefðu. Ég ákvað víst að eyða pirringi dagsins á þetta sem var svo ekkert sérlega góð hugmynd. (>_<) Held ég noti boxpúðann minn í svona hluti eftirleiðis og vona að það verði allt í góðu hér eftir okkar á milli.
En talandi um orðabækur, eða bækur öllu heldur þá er önnur stafsetning á nöfnum frumefnanna í Eðlis- og efnafræði: Orka og umhverfi eftir Rúnar S. Þorvaldsson sem er sú bók sem er a.m.k. kennd í mínum skóla. Ég ætti að getað skannað sent þér frumefnatöfluna úr þeirri bók ef þú vilt gera redirect-síður frá þeim nöfnum yfir á frumefnagreinarnar sem þú skrifar, jafnóðum. Viltu að ég sendi þér töfluna í beint tölvupósti ef þig langar að fá hana eða með einhverjum örðum hætti? --Stefán Vignir Skarphéðinsson 17:01, 25. apríl 2005 (UTC)- Þú getur sent þetta bara í tölvupósti (halfdan hjá gmail punktur com). Ég hef tekið nöfnin úr Orðabankanun og frá Námsgagnastofnun. Þau virðast hafa breyst nokkuð á síðustu árum, verð ég að viðurkenna (mig minnir nefnilega að ég hafi notað sömu bók þegar ég var í skóla líka og það eru mörg ár síðan :-) Ég ætla að reyna að halda síðunum sjálfum samkvæmt opinberu heitunum en redirect fyrir samheiti væri hið besta mál. --Hálfdan Ingvarsson 17:38, 25. apríl 2005 (UTC)
- Æj, fyrirgefðu. Ég ákvað víst að eyða pirringi dagsins á þetta sem var svo ekkert sérlega góð hugmynd. (>_<) Held ég noti boxpúðann minn í svona hluti eftirleiðis og vona að það verði allt í góðu hér eftir okkar á milli.