Spjall:Brynjólfur Sveinsson

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Hann varð eitt mesta mikilmenni sautjándu aldar, framfarasinnaður í veraldlegum efnum og manna lærðastur.

Finnst hverjum að hann hafi verið mikilmenni? Getur velverið og ég efa stórlega að af öllu fólki á sautjándu öld hafi hann verið manna lærðast, maður bendir nú bara á Galileo Galilei, þar af auki finnst mér afar ólíklegt að hann hafi þjónað sem biskup frá burði sínum til dauðadags. --Ævar Arnfjörð Bjarmason 23:38, 5 nóv 2004 (UTC)

[breyta] Mín útgáfa

Útgáfa mín af síðunni áður en ég lenti í breytingarvandræðum þar sem aðrir höfðu breitt henni á meðan

Séra Brynjólfur Sveinsson þjónaði sem biskup í skálholti frá 16391674 en hann þjónaði allt til dauðadags, teikning er af honum á 1000 króna seðli Íslands.

Brynjólfur fæddist í Holti í Önundarfirði, hann var áhugasamur um náttúruvísindi og hugvísindi, safnaði fornritum og var áhugamaður um útgáfu þeirra.

Brynjólfur og kona hans eignuðust nokkur börn en einungis tvö þeirra komust á legg. Halldór sonur þeirra dó hálfþrítugur í Yarmouth á Englandi 1666. Ragnheiður Brynjólfsdóttir dóttir þeirra eignaðist barn í meinum og lést ári eftir barnsburðinn einungis 22 ára gömul. Brynjólfur tók son hennar að sér og arfleiddi að öllum eigum sínum. Pilturinn lést aðeins 11 ára gamall og svo fór að þessi merki maður átti enga afkomendur.

en:Brynjólfur Sveinsson

Hmmm. Ég vildi heldur taka öll ritverk viðkomandi saman í sérkafla ('Verk') til aðgreiningar, þar sem þetta er lítið annað en upptalning. Þannig minnir mig að það sé gert í enska hlutanum... --Akigka 23:55, 5 nóv 2004 (UTC)