17. maí
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Apr – Maí – Jún | ||||||
Su | Má | Þr | Mi | Fi | Fö | La |
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | 6 | |
7 | 8 | 9 | 10 | 11 | 12 | 13 |
14 | 15 | 16 | 17 | 18 | 19 | 20 |
21 | 22 | 23 | 24 | 25 | 26 | 27 |
28 | 29 | 30 | 31 | |||
2006 Allir dagar |
17. maí er 137. dagur ársins (138. á hlaupári) samkvæmt gregoríska tímatalinu. 228 dagar eru eftir af árinu.
[breyta] Atburðir
- 1724 - Eldgos hófust í Mývatnssveit og stóðu með stuttum hléum í fimm ár. Gosið hófst með mikilli sprengingu og varð þá til gígurinn Víti í Öskju.
- 1814 - Stjórnarskrá Noregs undirrituð.
- 1904 - Guðmundur Björnsson læknir ræddi um nauðsyn þess að leiða vatn til Reykjavíkur.
- 1914 - Hátíð var haldin í Reykjavík til að minnast eitt hundrað ára sjálfstæðis Noregs.
- 1940 - Breskir hermenn komu með varðskipinu Ægi til Akureyrar, viku eftir að Ísland var hernumið.
[breyta] Fædd
[breyta] Dáin
- 1841 - Tómas Sæmundsson, prestur og einn Fjölnismanna (f. 1807).
- 1858 - Ebenezer Henderson, skoskur prestur og Íslandsvinur (f. 1784).
Mánuðirnir samkvæmt Gregoríska og Júlíska tímatalinu auk dagafjölda þeirra |
---|
Janúar (31) | Febrúar (28 (29 á hlaupári)) | Mars (31) | Apríl (30) | Maí (31) | Júní (30) | Júlí (31) | Ágúst (31) | September (30) | Október (31) | Nóvember (30) | Desember (31) |