1651
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Ár | |
Áratugir | |
Aldir | |
[breyta] Á Íslandi
- Fyrsta íslenska málfræðin, Grammaticæ Islandicæ rudimenta eftir Runólf Jónsson, prentuð í Kaupmannahöfn.
- Einn holdsveikispítali leyfður í hverjum landsfjórðungi samkvæmt konungsbréfi.
Fædd
Dáin
[breyta] Erlendis
- Heimspekiritið Leviathan eftir Thomas Hobbes kemur út.
- 18. júní - Hannibal Sehested tekinn fyrir fjárdrátt og gert að segja sig úr ríkisráðinu.
- 3. september - Ensku borgarastyrjöldinni lýkur með sigri Cromwells á Karli II við Worcester.
- Corfitz Ulfeldt, ríkisstjóri, ákærður af Danakonungi fyrir ýmsar misgerðir.
Fædd
Dáin