Rauðgreni

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Rauðgreni
Ástand stofns: Í lítilli hættu
Rauðgreni
Rauðgreni
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Skipting: Berfrævingar (Pinophyta)
Flokkur: Barrtré (Pinopsida)
Ættbálkur: Pinales
Ætt: Þallarætt (Pinaceae)
Ættkvísl: Greni (Picea)
Tegund: P. abies
Fræðiheiti
Picea abies
(L.) H. Karst.

Rauðgreni (fræðiheiti: Picea abies) er sígrænt barrtré af þallarætt. Fullvaxið tré nær 35-55 m hæð og 1-1,5 m þvermál stofns. Eins og aðrar tegundir grenis er rauðgrenið langlíft og getur náð um 1000 ára aldri.

[breyta] Nytjar

Rauðgreni er mikið notað í skógrækt og í framleiðslu timburs og pappírs. Það er einnig notað sem jólatré.


 Þessi grein sem tengist líffræði er stubbur.
Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana .