Football Manager
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Football Manager er tölvuleikur þar sem spilandinn leikur knattspyrnustjóra fótboltaliðs. Leikurinn gengur út á það að í byrjun er liðið valið og leikmennirnir, hvort sem þeir eru byggðir á sönnum persónum eða búnar til, og hægt er að kaupa og selja leikmenn. Knattspyrnustjórinn sér einnig um að þjálfa liðið, skipuleggja æfingar og aðra þá hluti sem venjulegur knattspyrnustjórara gera í sambandi við lið sitt.