Kvikmyndir tengdar Íslandi

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Eftirfarandi er listi yfir kvikmyndir og sjónvarpsþætti sem á einhvern hátt er tengt Íslandi eða íslendingum. Þó eru undanskildar þær kvikmyndir sem eru framleiddar á Íslandi.

Efnisyfirlit

[breyta] Kvikmyndir sem hafa verið teknar upp á Íslandi

  • The Amazing Race - Keppendurnir fóru til Íslands.
  • Batman Begins - Atriðin á ísnum voru tekin upp á Íslandi.
  • Die Another Day - Bond fór til Íslands og útitökurnar voru mikið teknar á Íslandi.
  • The Fifth Element - Samkvæmt IMDb þá er hluti myndarinnar tekin á Íslandi.
  • Flags of Our Fathers - Stríðsatriðin á svörtu ströndinni eru tekin upp á Íslandi.
  • Independence Day - Samkvæmt IMDb þá er hluti myndarinnar tekin á Íslandi.
  • Judge Dredd - Atriðin fyrir utan borgina er tekin upp á Íslandi.
  • Lara Croft: Tomb Raider - Tomb Raider fer til Íslands og útitökurnar voru mikið teknar á Íslandi.
  • The League of Extraordinary Gentlemen - Samkvæmt IMDb þá er hluti myndarinnar tekin á Íslandi.
  • A View to a Kill - Byrjunarathriðið er tekið upp á Íslandi.

[breyta] Kvikmyndir þar sem er minnst á Ísland

  • Atlantis: The Lost Empire
  • The Bill Cosby Show
  • D2: The Mighty Ducks - Aðalpersónurnar þurfa að keppa á móti Íslendingum.
  • Die Another Day - Bond fer til Íslands.
  • Dumb & Dumber - Minnst er á sjaldgjæfu Snæugluna sem kemur frá Íslandi.
  • Enemy Mine
  • The Falcon and the Snowman
  • Family Guy
  • Futurama - Ein persónan byrjar með Björk.
  • Hostel - Ein persónan er Íslendingur.
  • The Human Stain
  • The Hunt for Red October
  • Iceland - Myndin gerist á Íslandi.
  • Journey to the Center of the Earth - Aðalpersónurnar fara til Íslands og upp á Snæfellsjökul.
  • Lara Croft: Tomb Raider - Tomb Raider fer til Íslands.
  • Malcomlm in the Middle
  • Martha, Meet Frank, Daniel and Laurence
  • The Player - Ein persónan er íslensk.
  • Seinfield
  • Sex and the City
  • The Simpsons - Homer og Marge labba framhjá skilti sem á stendur "What they eat in Iceland".
  • Smilla's Sense of Snow - Aðalpersónan kemur frá Íslandi.
  • Tales from the Gimli Hospital
  • Twin Peaks - Íslendingar gista á hóteli þar sem aðalpersónurnar eru.
  • Volcano - Í baráttu við hraun er minnst á að í Vestmannaeyjum hafi tekist að hægja á hrauni með vatni.

[breyta] Kvikmyndir þar sem Íslendingur hefur unnið við

  • 2 Fast 2 Furious - Quarashi samdi lag sem er í myndinni.
  • The Animal - Berglind Ólafsdóttir leikur í auglýsingu sem birtist í myndinni.
  • D2: The Mighty Ducks - María Ellingsen leikur í myndinni.
  • Eternal Sunshine of the Spotless Mind - Valdís Óskarsdóttir klippti myndina.
  • The Flintstones - Hlynur og Marinó Sigurðsynir léku Bambam.
  • Free Willy - Keikó lék háhyrningin Willy, en hann var upphaflega fangaður undan ströndum Íslands.
  • Hitler - Kona Hitlers er leikin af Íslendingi.
  • Hostel - Óli er leikinn af Íslendingi.
  • Journey to the Center of the Earth - Pétur Rögnvaldsson leikur Íslendinginn í myndinni.
  • K-19: The Widowmaker - Ingvar Sigurðsson leikur í myndinni.
  • The Life Aquatic with Steve Zissou - Sigur Rós samdi lag sem er í myndinni.
  • The New Age - María Ellingsen leikur í myndinni.
  • The Texas Chainsaw Massacre - Gunnar Hansen leikur Leatherface í myndinni.
  • Vanilla Sky - Sigur Rós samdi lag sem er í myndinni.

[breyta] Kvikmyndir sem á annan hátt tengjast Íslandi

  • Birds (kvikmynd - Hugmyndin að fuglar fari að ráðast á fólk kom frá íslensku kríunni.
  • Cabin Fever - Hugmyndin að handritinu kom upphaflega frá Íslandi.
  • Kill Bill: Vol. 2 - Bud heldur á íslensku Brennivíni eða Svarta dauða.
  • The Matrix - Eitt skipið heitir Mjölnir, alveg eins og hamarinn hans Þórs.

[breyta] Tengill