Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Hugleikur er áhugaleikfélag, stofnað árið 1984, sem eingöngu sýnir frumsamin verk, sem oft eru samin af meðlimum leikfélagsins. Meðal þekktari uppsetninga leikfélagsins eru Sálir Jónanna (1986), Stútungasaga (1993) og Bíbí og blakan (2000).