Guðbergur Bergsson

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Guðbergur Bergsson (f. 16. október 1932 í Grindavík) er íslenskur rithöfundur og þýðandi úr spænsku. Skáldsagan, Tómas Jónsson, metsölubók, sem kom út árið 1966, vakti athygli sem tímamótaverk og er oft talin fyrsta móderníska skáldsagan á íslensku.

[breyta] Verk

  • Músin sem læðist, 1961
  • Tómas Jónsson, metsölubók, 1966
  • Ástir samlyndra hjóna, 1967
  • Anna, 1968
  • Það sefur í djúpinu, 1973
  • Hermann og Dídí, 1974
  • Það rís úr djúpinu, 1976
  • Saga af manni sem fékk flugu í höfuðið, 1979
  • Sagan af Ara Fróðasyni og Hugborgu konu hans, 1980
  • Hjartað býr enn í helli sínum, 1982
  • Leitin að landinu fagra, 1985
  • Froskmaðurinn, 1985
  • Svanurinn, 1991
  • Sú kvalda ást sem hugarfylgsnin geyma, 1993
  • Ævinlega, 1994
  • Lömuðu kennslukonurnar, 2004


  

Þetta æviágrip einstaklings er stubbur.
Þú getur hjálpað til með því að bæta við það

Á öðrum tungumálum