F. Scott Fitzgerald

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Ljósmynd af F. Scott Fitzgerald eftir Carl Van Vechten frá 1937.
Enlarge
Ljósmynd af F. Scott Fitzgerald eftir Carl Van Vechten frá 1937.

F. Scott Fitzgerald (24. september 189621. desember 1940) var bandarískur rithöfundur þekktur fyrir skáldsögur sem lýsa lífi ungs fólks á millistríðsárunum (djasstímabilinu). Frægasta bók hans er Gatsby (The Great Gatsby) sem kom út 1925. Á síðari hluta 4. áratugarins fluttist hann til Hollywood og bjó þar og vann til dauðadags.


Þessi grein sem fjallar um bókmenntir er stubbur.
Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana