Finnur Jónsson

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Finnur Jónsson (16. janúar 1704 - 23. júlí 1789), vígðist að Reykholti 1732. Finnur var stiftprófastur í Skálholtsbiskupsdæmi 1743-53 og síðan biskup þar 1754-85. Finnur hlaut árið 1774 doktorsnafnbót í guðfræði, fyrstur Íslendinga. Sonur hans varð biskup í Skálholti á eftir honum, Hannes Finnsson.


Fyrirrennari:
Ólafur Gíslason
Skálholtsbiskup
(1754 – 1785)
Eftirmaður:
Hannes Finnsson



  

Þetta æviágrip einstaklings er stubbur.
Þú getur hjálpað til með því að bæta við það