1968

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Ár

1965 1966 196719681969 1970 1971

Áratugir

1951–19601961–19701971–1980

Aldir

19. öldin20. öldin21. öldin

[breyta] Á Íslandi

Fædd

  • 23. mars - Bjarni Ármannsson, bankastjóri Íslandsbanka.

Dáin

[breyta] Erlendis

  • 5. janúar - Vorið í Prag byrjar.
  • 16. mars - Víetnamstríðið: Fjöldamorðin í My Lai. Bandarískir hermenn slátra heilu þorpi þrátt fyrir að þar væru engir karlmenn á hermennskualdri.
  • 4. apríl - Martin Luther King er myrtur af James Earl Ray í Memphis, Tennessee.
  • 20. apríl - Pierre Elliott Trudeau er valinn fimmtándi forseti Kanada.
  • 2. maí - Maíuppþotin í París hefjast með því að stjórn Parísarháskóla í Nanterre ákveður að loka skólanum vegna árekstra við stúdenta.
  • 5. júní - Robert F. Kennedy er myrtur af Sirhan Sirhan í Los Angeles, Kaliforníu.
  • 20. ágúst - Vorið í Prag er brotið aftur af 200.000 hermönnum og 5.000 skriðdrekum frá Varsjár-bandalaginu.

Fædd

Dáin


[breyta] Nóbelsverðlaunin