5. desember

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

NóvDesemberJan
Su Þr Mi Fi La
  1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31  
2006
Allir dagar

5. desember er 339. dagur ársins (340. á hlaupári) samkvæmt gregoríska tímatalinu. 26 dagar eru eftir af árinu.

Efnisyfirlit

[breyta] Helstu atburðir

[breyta] Fædd

[breyta] Dáin

  • 749 - Sankti Jóhann af Damaskus, guðfræðingur
  • 1082 - Ramon Berenguer II, greifi af Barcelóna
  • 1560 - Francis II konungur af Frakklandi (f. 1544)
  • 1624 - Gaspard Bauhin, svissneskur jurtafræðingur (f. 1560)
  • 1749 - Pierre Gaultier de Varennes et de la Vérendrye, landkönnuður og kaupmaður í Nýja Frakklandi (b. 1685)
  • 1770 - James Stirling, skoskur stærðfræðingur (f. 1692)
  • 1791 - Wolfgang Amadeus Mozart, tónskáld (f. 1756).
  • 1891 - Pedro II Brasilíukeisari (f. 1825)
  • 1925 - Władysław Reymont, pólskur rithöfundur og Nóbelsverðlaunahafi (f. 1867)
  • 1950 - Shri Aurobindo, indverskur gúrú (f. 1872)
  • 1951 - Shoeless Joe Jackson, bandarískur hafnaboltaleikmaður (f. 1889)
  • 1963 - Karl Amadeus Hartmann, þýskt tónskáld (f. 1905)
  • 1963 - Sri Deep Narayan Mahaprabhuji, indverskur hindúasálkönnuður
  • 1965 - Joseph Erlanger, bandarískur lífeðlisfræðingur og Nóbelsverðlaunahafi (f. 1874)
  • 1991 - Richard Speck, bandarískur fjöldamorðingi (f. 1941)
  • 2002 - Ne Win, leiðtogi Búrma (f. 1911)

[breyta] Hátíðis- og tyllidagar

  • Alþjóðadagur sjálfboðaliða
Mánuðirnir samkvæmt Gregoríska og Júlíska tímatalinu auk dagafjölda þeirra
Janúar (31) | Febrúar (28 (29 á hlaupári)) | Mars (31) | Apríl (30) | Maí (31) | Júní (30) | Júlí (31) | Ágúst (31) | September (30) | Október (31) | Nóvember (30) | Desember (31)