1685
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Ár | |
Áratugir | |
Aldir | |
[breyta] Á Íslandi
- Prentsmiðjan á Hólum flutt suður í Skálholt á vegum Þórðar Þorlákssonar biskups. Hefst þá prentun fornrita á Íslandi.
- 9. mars - Aftakaveður: Sjö konungsskip frá Stafnesi farast með sjötíu mönnum. Fjórir teinæringar frá Vestmannaeyjum farast með fimmtíu mönnum. Alls fórust um 200 manns við Íslandsstrendur þetta árið.
- Í júlí - Galdramál: Halldór Finnbogason úr Þverárþingi brenndur á báli fyrir að hafa snúið Faðirvorinu upp á andskotann.
Fædd
Dáin
[breyta] Erlendis
Fædd
- 23. febrúar - Georg Friedrich Händel, þýskt tónskáld (d. 1759).
- 21. mars - Johann Sebastian Bach, þýskt tónskáld (d. 1750).
Dáin