Persneska

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Persneska (فارسی  )
Talað hvar: Íran, Tadsjikistan, Afganistan, Barein, Úsbekistan, Pakistan, Rússland.
Heimshluti: Mið-Austurlönd, Mið-Asía
Fjöldi málhafa: áætl. 61.7–110 milljónir
Sæti: 29
Ætt: indó-evrópsk mál
 indó-írönsk mál
  íranska
   vestur-írönsk mál
    suðvestur-írönsk mál
    persneska
Opinber staða
Opinbert tungumál: Íran, Tadsjikistan, Afganistan
Stýrt af: Persneskuakademía Írans
Vísindaakademía Afganistan
Tungumálakóðar
ISO 639-1: fa
ISO 639-2: per (b)/fas (T)
SIL: PRS
TungumálListi yfir tungumál
Þessi grein gæti innihaldið hljóðfræðitákn úr alþjóðlega hljóðstafrófinu í Unicode.

Persneska (فارسی / پارسی), (kallað fârsi í Íran, Afganistan og Tadsjikistan), pârsi (eldra heiti en enn notað af sumum), tadsjikíska (mállýska í Mið-Asíu) eða dari (annað nafn á málinu í Tadsjikistan og Afganistan), er tungumál sem talað er í Íran (Persíu) Tadsjikistan, Afganistan, Úsbekistan, vesturhluta Pakistan, Barein og víðar. Persneska, eða mállýskur hennar, eru opinber tungumál í fyrstu þremur löndunum. Yfir 75 milljónir manna hafa persnesku að móðurmáli. Persneska tilheyrir indó-evrópsku málaættinni.

Þessi grein er stubbur sem ekki hefur verið settur í undirflokk.
  Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana, eða með því að flokka hana betur.