Jacques Chirac

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Jacques Chirac - Ljósmynd tekin árið 2004.
Enlarge
Jacques Chirac - Ljósmynd tekin árið 2004.

Jacques René Chirac (f. 29. nóvember 1932) er franskur stjórnmálamaður og núverandi forseti Frakklands. Hann var kosinn í embætti árið 1995 og aftur 2002. Núverandi kjörtímabili lýkur 2007. Í krafti embættis síns er hann einnig meðfursti Andorra og stórmeistari Frönsku heiðursfylkingarinnar. Áður var Chirac borgarstjóri Parísar 1977 til 1995 auk þess að gegna embætti forsætisráðherra tvívegis; fyrst 1974 til 1976 og aftur 1986 til 1988.


Fyrirrennari:
Pierre Messmer
Forsætisráðherra Frakklands
(1974 – 1976)
Eftirmaður:
Raymond Barre
Fyrirrennari:
Borgarstjóri Parísar
(1977 – 1995)
Eftirmaður:
Jean Tiberi
Fyrirrennari:
Laurent Fabius
Forsætisráðherra Frakklands
(1986 – 1988)
Eftirmaður:
Michel Rocard
Fyrirrennari:
François Mitterrand
Forseti Frakklands
(1995 – )
Eftirmaður:
Enn í embætti


Wikimedia Commons merkið
Margmiðlunarefni tengt Jacques Chirac er að finna á Wikimedia Commons.



  

Þetta æviágrip einstaklings er stubbur.
Þú getur hjálpað til með því að bæta við það