Skynsamur gjörandi

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Skynsamur gjörandi er hugtak í heimspeki og gervigreindarrannsóknum notað yfir aðila sem framkvæmir þá aðgerð sem hann telur líklegasta til árangurs að gefnum þeim forsendum (þekkingu) sem hann hefur um umhverfið.

Aðgerðina byggir skynsamur gjörandi á:

  • Undangenginni reynslu.
  • Upplýsingum um umhverfið.
  • Aðgerðum sem gjörandinn þekkir og eru aðgengilegar.
  • Áætluðum kostum og líkindi á árangri aðgerðarinnar.

[breyta] Bækur

  • Artificial Intelligence: A Modern Approach (2nd Edition) by Stuart J. Russell & Peter Norvig, (2002) Prentice Hall, ISBN 0137903952
Á öðrum tungumálum