Sankti Lúsía

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Saint Lucia
Fáni Sankti Lúsíu Skjaldarmerki Sankti Lúsíu
(Fáni Sankti Lúsíu) (Skjaldarmerki Sankti Lúsíu)
Kjörorð: The Land, The People, The Light
Þjóðsöngur: Sons and Daughters of Saint Lucia
Kort sem sýnir staðsetningu Sankti Lúsíu
Höfuðborg Castries
Opinbert tungumál enska
Stjórnarfar Þingbundin konungsstjórn
Elísabet II
Dame Pearlette Louisy
Dr. Kenny Anthony
Sjálfstæði
frá Bretlandi
22. febrúar 1979

Flatarmál
 • Samtals
 • Vatn (%)

176. sæti
620 km²
1,6
Mannfjöldi
 • Samtals (2002)
 • Þéttleiki byggðar
175. sæti
160.145
260/km²
VLF (KMJ)
 • Samtals
 • á mann
áætl. 2005
945 millj. dala (173. sæti)
5.350 dalir (101. sæti)
Gjaldmiðill austurkarabískur dalur (XCD)
Tímabelti UTC-4
Þjóðarlén .lc
Alþjóðlegur símakóði 1-758

Sankti Lúsía er eyríki í Litlu-Antillaeyjaklasanum á mörkum Karíbahafs og Atlantshafs. Eyjan er sunnan við Sankti Vinsent og Grenadíneyjar og norðan við Martinique.


 

Þessi grein sem fjallar um landafræði er stubbur.
Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana


Lönd í Norður-Ameríku
Antígva og Barbúda | Bahamaeyjar | Bandaríkin | Barbados | Belís | Dóminíka | Dóminíska lýðveldið | El Salvador | Grenada | Gvatemala | Haítí | Hondúras | Jamaíka | Kanada | Kosta Ríka | Kúba | Mexíkó | Níkaragva | Panama (að hluta) | Sankti Kristófer og Nevis | Sankti Lúsía | Sankti Vinsent og Grenadíneyjar | Trínidad og Tóbagó (að hluta)
Undir yfirráðum annarra ríkja: Bandarísku Jómfrúreyjar | Angvilla | Arúba | Bermúda | Bresku Jómfrúreyjar | Caymaneyjar | Grænland | Guadeloupe | Hollensku Antillaeyjar | Martinique | Montserrat | Navassaeyja | Púertó Ríkó | Saint-Pierre og Miquelon | Turks- og Caicoseyjar