Hellsing (OVA)
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Titill á frummáli | ヘルシング (Herusingu) |
Enskur titill | (Hellsing) |
Gerð | OVA |
Efnistök | spennu, hasar |
Fjöldi þátta | Óvitað |
Útgáfuár | 2006 |
Lykilmenn | Tomokazu Tokoro, leikstjóri Kouta Hirano, handritshöfundur |
Myndver | Geneon |
Hellsing er japönsk OVA anime sería byggt á vinsælu manga seríunni Hellsing eftir Kouta Hirano.
[breyta] Söguþráður
Sagan (sem fylgir Hellsing manganu betur en upprunalega Hellsing sjónvarpsserían) fjallar um vampíruna Alucard og lögreglustelpuna Seras Victoriu undir Hellsing stofnuninni er þau berjast við vampírur.