Háifoss

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Staðsetning Háafoss
Enlarge
Staðsetning Háafoss

Háifoss er foss í Fossárdal á Íslandi, innst í Þjórsárdal, sem er talinn vera annar hæsti foss landsins, 122 metrar á hæð. Við hlið hans er fossinn Granni, en nafnið er dregið af nágrenninu við Háafoss, en ekki vatnsmagninu.

[breyta] Tengt efni