Reður

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Reður á 21s ára karlmanni, undir honum liggur pungurinn
Enlarge
Reður á 21s ára karlmanni, undir honum liggur pungurinn

Reður, typpi eða getnaðarlimur er eitt af ytri getnaðarfærum karlkynsins, en það síðara er pungur. Auk þess að vera æxlunarfæri þjónar reðurinn þeim tilgangi að losa líkaman við þvag hjá spendýrum. Reðurinn er samstæður sníp kvenkynsins, en þau þróast bæði úr sömu fósturstofnfrumum.