Svartur

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Svartur
 
Litahnit
Hex þrenning #000000
RGB (r, g, b) N (0, 0, 0)
CMYK (c, m, y, k) N (0, 0, 0, 100)
HSV (h, s, v) (-°, -%, 0%)
  N: fært að [ 0–255 ]

Svartur er litur sem er ekki innan hins venjulega litrófs vegna þess að hann er eiginlega fjarvera litar en ekki litur í sjálfu sér, samt talar fólk um svartan sem lit í daglegu tali.

Innan eðlisfræðinnar eru litir ljóseindir með ákveðna bylgjulengd en svartur hefur enga bylgjulengd því orðið lýsir fjarveru ljóseinda en ekki viðveru þeirra. Þ.e. þú sérð svart þegar þú sérð enga ljóseind.

Þessi grein er stubbur sem ekki hefur verið settur í undirflokk.
  Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana, eða með því að flokka hana betur.