Knight Of The Living Dead (kvikmynd)
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Knight Of The Living Dead er íslensk cult-mynd gerð af íslenska kvikmynda fyrirtækinu IBS Entertainment árið 2005.
Myndin er leikstýrð af Bjarna Gauta sem er meðal annars í hljómsveitinni Morbid Chid. Í Knight Of The Living Dead leika stórstjörnur eins og Lloyd Kaufman og Viktor Aron.