Flokkur:Líffræði

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Wikimedia Commons merkið
Margmiðlunarefni tengt líffræði er að finna á Wikimedia Commons.


Líffræði eða lífvísindi er sú vísindagrein sem fjallar um lífið. Allir þættir lífs eru rannsakaðir, allt frá efnum sem er að finna í lífverum, umhverfi þeirra og hegðun. Einnig er fjallað um sögu lífs frá uppruna og þróun fram til okkar dags. Á ensku heitir greinin biology og biologia á flestum öðrum málum.

Aðalgrein: Líffræði