Holtamannahreppur
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Holtamannahreppur var hreppur í vestanverðri Rangárvallasýslu.
Hinn 11. júlí 1892 var Holtamannahreppi skipt í tvennt. Varð efri hlutinn að Holtahreppi og hinn neðri að Ásahreppi.
Holtamannahreppur var hreppur í vestanverðri Rangárvallasýslu.
Hinn 11. júlí 1892 var Holtamannahreppi skipt í tvennt. Varð efri hlutinn að Holtahreppi og hinn neðri að Ásahreppi.