Mjaðjurt

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Mjaðjurt

Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Skipting: Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur: Magnoliopsida
Ættbálkur: Rósaættbálkur (Rosales)
Ætt: Rósaætt (Rosaceae)
Undirætt: Rosoideae
Ættkvísl: Filipendula
Tegund: F. ulmaria
Fræðiheiti
Filipendula ulmaria
(Linnaeus) Maximowicz

Mjaðjurt (fræðiheiti: Filipendula ulmaria) er blómplanta af rósaætt sem lifir einna helst í Evrópu og vestur Asíu. Plantan getur orðið eins til tveggja metra há og hefur hvít blóm. Jurtin er gjarnan notuð í ilmefni og sem bragðefni í vín og bjór. Hún er einnig notuð til lækninga ýmissa.

Wikimedia Commons merkið
Margmiðlunarefni tengt Filipendula ulmaria er að finna á Wikimedia Commons.



 Þessi grein sem tengist líffræði er stubbur.
Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana .