Wikipediaspjall:Tillögur að gæðagreinum

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Ég fjarlægði tillögurnar Albert Einstein, Japan, Frakkland, Kanada og Ástralía enda eru þær þegar komnar og tvöföld listun getur valdið ruglingi í kosningu. Fjarlægði líka Heimspeki þar sem hún er þegar úrvalsgrein (einum gæðaflokki ofar)og til þess að grein hætti að vera úrvalsgrein þarf að kjósa um það sérstaklega, það er ekki nóg að gera hana að gæðagrein í kosningu hér. --Cessator 21. júlí 2006 kl. 16:01 (UTC)