Mýrdalshreppur

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Mýrdalshreppur
Skjaldarmerki sveitarfélagsins
Staðsetning sveitarfélagsins
8508
Kjördæmi Suðurkjördæmi
Flatarmál
 – Samtals
32. sæti
755 km²
Mannfjöldi
 – Samtals
 – Þéttleiki
49. sæti
503
0,66/km²
Sveitarstjóri Sveinn Pálsson
Þéttbýliskjarnar Vík (íb. 285)
Póstnúmer 870, 871
Vefsíða sveitarfélagsins

Mýrdalshreppur er sveitarfélag sunnan Mýrdalsjökuls, vestast í Vestur-Skaftafellssýslu. Það varð til 1. janúar 1984 við sameiningu Dyrhólahrepps og Hvammshrepps.

Hreppurinn afmarkast af Jökulsá á Sólheimasandi og Sólheimajökli að vestan og Blautukvísl á Mýrdalssandi og Kötlujökli að austan. Þorpið Vík í Mýrdal stendur við sjó austan Reynisfjalls. Hreppurinn einkennist af landbúnaði og er hann syðsti hreppur landsins með syðstu veðurathugunarstöð landsins, að Vestmannaeyjum undanskildum, Reyni í Reynishverfi. Fólksfjöldi 1. desember 2005 var 503.


 

Þessi grein sem fjallar um landafræði Íslands er stubbur.
Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana