1431

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Ár

1428 1429 143014311432 1433 1434

Áratugir

1421–1430 – 1431–1440 – 1441–1450

Aldir

14. öldin15. öldin16. öldin

[breyta] Atburðir

  • 30. maí - Jóhanna af Örk brennd á báli.
  • 7. desember - Hinrik VI Englandskonungur krýndur konungur Frakklands í París.

[breyta] Fædd

[breyta] Dáin

  • 30. maí - Jóhanna af Örk, frönsk alþýðuhetja og dýrlingur (f. 1412).