Dýrafjörður

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Dýrafjörður

Dýrafjörður

Image:Point rouge.gif

Dýrafjörður er fjörður á Vestfjarðakjálkanum og er á milli Arnarfjarðar og Önundarfjarðar. Dýrafjörður er þrjátíu og tveggja kílómetra langur og um níu kílómetrar að breidd.

Í syðri hluta Dýrafjarðar er þorpið Þingeyri og rétt fyrir utan það er Haukadalur þar sem Gísli Súrsson bjó. Frá Þingeyri liggur Hrafnseyrarheiði yfir í Arnarfjörð en hún er að jafnan lokuð nokkurn hluta vetrar.

Dýrfjörð er einnig ættarnafn, fyrstur til að taka það upp var Kristján Dýrfjörð sem bjó í Dýrafirði.

[breyta] Tenglar


 

Þessi grein sem fjallar um landafræði Íslands er stubbur.
Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana