Eff
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Eff þýðir í stærðfræði, heimspeki og rökfræði „ef og aðeins ef“, annað orðalag er „þá og því aðeins að“, sem er skammstafað með þþaa.
Séu P og Q tvær rökyrðingar, þá er hægt að segja að P gildi ef og aðeins ef að Q gildir - þ.e.a.s., P gildir ef Q gildir, og Q gildir ef P gildir.
Dæmi:
- x + 5 = 10 eff x = 5
eða
- x + 5 = 10 ef og aðeins ef x = 5
Einnig er notað: