Kasakstan

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Қазақстан Республикасы
(Qazaqstan Respūblīkasy)
Республика Казахстан
(Respublika Kazakhstan)
Fáni Kasakstans Skjaldarmerki Kasakstans
(Fáni Kasakstans) (Skjaldarmerki Kasakstans)
Kjörorð: ekkert
Þjóðsöngur: Þjóðsöngur Kasakstans
Kort sem sýnir staðsetningu Kasakstans
Höfuðborg Astana
Opinbert tungumál kasakska, rússneska
Stjórnarfar Lýðveldi
Nursultan Nazarbayev
Daniyal Akhmetov
Sjálfstæði
frá Sovétríkjunum

16. desember 1991

Flatarmál
 • Samtals
 • Vatn (%)

9. sæti
2,717,300 km²
Mannfjöldi
 • Samtals (2001)
 • Þéttleiki byggðar
57. sæti
15.143.704
6/km²
VLF (KMJ)
 • Samtals
 • á mann
áætl. 2005
123.992 millj. dala (55. sæti)
8.252 dalir (74. sæti)
Gjaldmiðill tenga
Tímabelti UTC+5 til +6
Þjóðarlén .kz
Alþjóðlegur símakóði 7

Kasakstan (kasakska: Қазақстан, Alþjóðlega hljóðstafrófið: /qɑzɑqˈstɑn/; rússneska: Казахстан, Alþjóðlega hljóðstafrófið: /kɐzəxˈstɐn/) er stórt land sem nær yfir mikinn hluta Mið-Asíu. Hluti landsins, vestan við Úralfljót, er í Evrópu. Það á landamæriRússlandi, Kína og Mið-Asíulöndunum, Kirgistan, Úsbekistan og Túrkmenistan og strandlengju við Kaspíahaf. Kasakstan var áður Sovétlýðveldi og er nú aðili að Samveldi sjálfstæðra ríkja.


 

Þessi grein sem fjallar um landafræði er stubbur.
Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana