Flokkur:Prímatar

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Wikimedia Commons merkið
Margmiðlunarefni tengt Prímötum er að finna á Wikimedia Commons.


Prímatar eða fremdardýr (fræðiheiti: Primates) eru þau dýr sem tilheyra samnefndum ættbálki, þ.e.a.s. allir lemúrar, apakettir, apar og menn. Orðið prímati er komið af latneska orðinu „primas“ sem þýðir m.a. „fremd“ og þannig er orðið fremdardýr til komið.

Aðalgrein: Prímatar

Greinar í flokknum „Prímatar“

Það eru 2 síður í þessum flokki.

A

Á öðrum tungumálum