Sesín

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

  Rúbidín  
Sesín Barín
  Fransín  
Útlit Sesín
Efnatákn Cs
Sætistala 55
Efnaflokkur Alkalímálmur
Eðlismassi 1879,0 kg/
Harka 0,2
Atómmassi 132,90545 g/mól
Bræðslumark 301,59 K
Suðumark 944,0 K
Efnisástand
(við staðalaðstæður)
Vökvaform
Lotukerfið

Sesín er frumefni með efnatáknið Cs og er númer 55 í lotukerfinu. Þetta er mjúkur silfur-gulllitaður alkalímálmur sem er einn af minnsta kosti þremur málmum sem að eru í vökvaformi við stofuhita. Þetta frumefni er þekktast fyrir notkun í atómklukkum.


Þessi grein sem fjallar um efnafræði er stubbur.
Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana