Ernest Hemingway
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Ernest Miller Hemingway (21. júlí 1899 í Oak Park í Illinois í Bandaríkjunum – 2. júlí 1961 í Ketchum í Idaho) var bandarískur rithöfundur. Hann starfaði m.a. sem blaðamaður, sjúkraflutningabílstjóri (á Ítalíu í fyrri heimsstyrjöldinni) og, að sjálfsögðu, sem rithöfundur. Hann bjó um tíma í París þar sem hann kynntist m.a. F. Scott Fitzgerald og James Joyce. Hann fyrirfór sér með því að skjóta sig í hausinn með haglabyssu.
[breyta] Helstu verk
- Farewell to Arms (Vopnin kvödd, í þýðingu Halldórs Laxness)
- Movable feast (Veisla í farángrinum, í þýðingu Halldórs Laxness)
- For Whom the Bell Tolls (Hverjum klukkan glymur)
- Old Man and the Sea (Gamli maðurinn og hafið)
- Snows of Kilimanjaro
- Siesta, Sun Also Rises
- Death in the Afternoon
- The Sangerous Summer
- Men without women
- Green Hills of Africa
- To Have and Have Not