24. maí

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

AprMaíJún
Su Þr Mi Fi La
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30 31  
2006
Allir dagar

24. maí er 144. dagur ársins (145. á hlaupári) samkvæmt gregoríska tímatalinu. 221 dagur er eftir af árinu.

[breyta] Atburðir

  • 1839 - Þegnskylduvinna var ákveðin í Reykjavík og skyldu bæjarbúar inna af hendi vinnu við gatnagerð. Sú ráðstöfun stóð í sex ár, en var þá felld niður og skattheimta tekin upp í staðinn.
  • 1882 - Ekvador hlaut sjálfstæði frá Spáni.
  • 1941 - Breska herskipið Hood, sem var stærsta orrustuskip heims, fórst í orrustu við þýska skipið Bismarck. Einungis þrír úr áhöfn Hood komust af, en 1418 manns fórust. Orrustan var háð um 250 mílur vestur af Íslandi.
  • 1973 - Fjölmennasti mótmælafundur á Íslandi var haldinn í Reykjavík og þar mótmæltu menn afskiptum Breska flotans af útfærslu fisveiðilögsögunnar við Ísland í 50 mílur.

[breyta] Fædd

[breyta] Dáin


Mánuðirnir samkvæmt Gregoríska og Júlíska tímatalinu auk dagafjölda þeirra
Janúar (31) | Febrúar (28 (29 á hlaupári)) | Mars (31) | Apríl (30) | Maí (31) | Júní (30) | Júlí (31) | Ágúst (31) | September (30) | Október (31) | Nóvember (30) | Desember (31)