Elínborg Halldórsdóttir

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Elínborg „Ellý“ Halldórsdóttir var forsprakki hljómsveitarinnar Q4U en starfar einnig sem myndlistakona og hefur starfað við Hvíta húsið á Akranesi á vegum Rauða Krossins og einnig sem stundakennari við FVA. Í vetur (2006) mun hún snúa sér að störfum við sjónvarpsþættina X-Faktor á Stöð 2.


  

Þetta æviágrip einstaklings er stubbur.
Þú getur hjálpað til með því að bæta við það