Fimleikar

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Fimleikar eru ýmsar greinar, s.s. áhaldafimleikar, hópfimleikar og almennir fimleikar.

Áhöldin sem eru notuð í fimleikum eru t.d. gólf, dýna, trampolín, hestur, slá og tvíslá.

Íslandsmót í hópfimleikum 2004 fer fram 19. til 20. mars.


Þessi grein sem fjallar um íþrótt er stubbur.
Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana

[breyta] Tenglar