Van Morrison

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

George Ivan "Van" Morrison (fæddur 31. ágúst 1945) er söngvari og lagahöfundur frá Belfast á Norður-Írlandi. Morrison var í bresku hljómsveitinni Them og ljáði söng sinn í frægasta lag hennar, Gloria sem kom út árið 1965.

Morrison syngur mest bandaríska sálartónlist og r'n'b. Þekktustu lög hans eru Brown Eyed Girl og Moondance. Þá er hann einnig þekktur fyrir sérlega írskhljómandi djass.


  

Þessi grein sem tengist tónlist er stubbur.
Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana