Wikipedia:Þýðingar

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Margir notendur Wikipedia kunna fleiri tungumál en íslensku og eru einhverjir þeirra tilbúnir að hjálpa til við þýðingar yfir á íslensku úr öðru tungumáli. Þýðingar frá íslensku og yfir á ákveðið tungumál skulu vera skráðar hjá viðkomandi tungumáli hjá Wikipedia.

Þegar skráð er á listann, þá skal taka fram hve góð tungumálakunnáttan er. Auk þess er hægt að bæta við öðrum upplýsingum um tungumálakunnáttuna ef þarf.

Efnisyfirlit

[breyta] Umbeðnar þýðingar

[breyta] Franska

[breyta] Þýðendur

Skráið ykkur á listann fyrir neðan ef þið viljið taka að ykkur þýðingar frá einhverju tungumáli og yfir á íslensku.

[breyta] Danska

  • Hulda - Get þýtt yfir á íslensku og yfir á dönsku

[breyta] Enska

[breyta] Norska

[breyta] Þýska