Skarphéðinsgata
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Skarphéðinsgata er gata í Norðurmýri, Reykjavík, sem liggur í vinkil milli Snorrabrautar og Skeggjagötu. Nafn götunnar er dregið af Skarphéðni Njálssyni, sem frá er sagt í Njálu.
Skarphéðinsgata er gata í Norðurmýri, Reykjavík, sem liggur í vinkil milli Snorrabrautar og Skeggjagötu. Nafn götunnar er dregið af Skarphéðni Njálssyni, sem frá er sagt í Njálu.