Ignoratio elenchi

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Latína: Ignoratio elenchi, á ensku kallað „Red Herring“, eða „rauða síldin“ á íslensku, en þýðing af latínu væri „fáfræði hrakninga“, er heiti yfir rökvillu þar sem óviðkomandi fullyrðingu er komið fyrir í röksemdafærslu til þess að draga athyglina frá umræðuefninu.

Dæmi:

  1. „Ég veit við lofuðum skattalækkun, en forsætisráðherrann klæðist kvennanærfötum og þið ættuð að spyrja hann út í það.“


Þessi grein sem fjallar um heimspekilegt efni er stubbur.
Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana