Túnis (borg)

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Túnis er höfuðborg Túnis og stendur vestan megin við Túnisvatn. Íbúafjöldi er um 674.100 (2004). Rústir Karþagó eru hinum megin við vatnið. Medínan í Túnis er á heimsminjaskrá UNESCO.


Þessi grein sem tengist Afríku er stubbur.
Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana.