Øvre Eiker

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Skjaldarmerki Øvre Eiker
Enlarge
Skjaldarmerki Øvre Eiker
Kort sem sýnir staðsetnigu Øvre Eiker innan Buskerud
Enlarge
Kort sem sýnir staðsetnigu Øvre Eiker innan Buskerud

Øvre Eiker er sveitarfélag í Buskerud-fylki í Noregi. Flatarmál þess er 458 km² og íbúafjöldi var 15.825 þann 1. janúar 2006. Nágrannasveitarfélög þess eru Nedre Eiker, Kongsberg, Flesberg, Hof, Modum og Sigdal. Stærsti bærinn í Øvre Eiker er Hokksund en einnig eru þar bæirnir Vestfossen, Darbu, Skotselv og Ormåsen.

Hæsti punktur sveitarfélagsins er Myrhogget, 707 m.y.s. Sveitarstjóri er Anders B. Werp sem situr fyrir hægrimenn.

[breyta] Tengill