1902
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Ár | |
Áratugir | |
Aldir | |
[breyta] Á Íslandi
- Sambandskaupfélag Þingeyinga sem síðar varð Samband íslenskra samvinnufélaga stofnað.
- Fyrsti vélbáturinn kemur til landsins.
- Bæjarfulltrúum Reykjavíkur fjölgað úr 9 í 13.
- Lokið við gerð fyrsta holræsisins í Reykjavík, þar sem Ægisgata er nú.
- St. Jósefsspítalinn reistur í Landakoti í Reykjavík.
- Franski spítalinn reistur við Lindargötu í Reykjavík.
- Hollenska myllan í Reykjavík rifin.
- Sögufélagið stofnað.
- Slippfélagið í Reykjavík stofnað sem hlutafélag.
Fædd
- 23. apríl - Halldór Guðjónsson (síðar Laxness), rithöfundur og Nóbelsverðlaunahafi (d. 1998).
Dáin
[breyta] Erlendis
Fædd
- 27. febrúar - John Steinbeck, bandarískur rithöfundur og Nóbelsverðlaunahafi (d. 1968).
- 28. júlí - Karl Popper, austurrísk-enskur vísinda- og stjórnmálaheimspekingur (d. 1994).
Dáin
[breyta] Nóbelsverðlaunin
- Eðlisfræði - Hendrik Antoon Lorentz, Pieter Zeeman
- Efnafræði - Hermann Emil Fischer
- Læknisfræði - Ronald Ross
- Bókmenntir - Theodor Mommsen
- Friðarverðlaun - Élie Ducommun, Charles Albert Gobat