Menntamálaráðherrar á Íslandi

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

[breyta] Menntamálaráðherrar á Íslandi

Brynjólfur Bjarnason (Sósíalistaflokki) frá 21. október 1944 til 4. febrúar 1947

Eysteinn Jónsson (Framsóknarflokki) frá 4. febrúar 1947 til 6. desember 1949

Bjarni Benediktsson (Sjálfstæðisflokki) frá 11. september 1953 til 24. júlí 1956

Gylfi Þ. Gíslason (Alþýðuflokki) frá 24. júlí 1956 til 14. júlí 1971

Magnús Torfi Ólafsson (Samtökum frjálslyndra og vinstri manna) frá 14. júlí 1971 til 28. ágúst 1974

Vilhjálmur Hjálmarsson (Framsóknarflokki) frá 28. ágúst 1974 til 1. september 1978

Ragnar Arnalds (Alþýðubandalagi) frá 1. september 1978 til 15. október 1979

Vilmundur Gylfason (Alþýðuflokki) frá 15. október 1979 til 8. febrúar 1980

Ingvar Gíslason (Framsóknarflokki) frá 8. febrúar 1980 til 26. maí 1983

Ragnhildur Helgadóttir (Sjálfstæðisflokki) frá 26. maí 1983 til 16. október 1985

Sverrir Hermannsson (Sjálfstæðisflokki) frá 16. október 1985 til 8. júlí 1987

Birgir Ísleifur Gunnarsson (Sjálfstæðisflokki) frá 8. júlí 1987 til 28. september 1988

Svavar Gestsson (Alþýðubandalagi) frá 28. september 1988 til 30. apríl 1991

Ólafur G. Einarsson (Sjálfstæðisflokki) frá 30. apríl 1991 til 23. apríl 1995

Björn Bjarnason (Sjálfstæðisflokki) frá 23. apríl 1995 til 2. mars 2002

Tómas Ingi Olrich (Sjálfstæðisflokki) frá 2. mars 2002 til 31. desember 2003

Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir (Sjálfstæðisflokki) frá 1. janúar 2004

[breyta] Tengt efni