Ferkílómetri

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Ferkílómetri (Einnig: km²) er flötur sem er einn kílómetri á hvern veg, þ.e.a.s. bæði 1 kílómetri á breidd og lengd, eða jafngildi þessa flatar með annarri lögun. Til dæmis er hringur með r = 564,19 m nokkurn veginn 1 ferkílómetri.

Þessi grein er stubbur sem ekki hefur verið settur í undirflokk.
  Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana, eða með því að flokka hana betur.