Íslandsbanki
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Tveir íslenskir bankar hafa heitið Íslandsbanki:
- Íslandsbanki fyrri sem starfaði á árunum 1904-1930 en lagðist þá af, Útvegsbanki Íslands reis á grunni hans.
- Íslandsbanki seinni sem stofnaður var 1990 með sameiningu Iðnaðarbankans, Alþýðubankans, Verslunarbankans og Útvegsbankans. Hann skipti um nafn 2006 og heitir nú Glitnir.