Tókýó-turn

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Tókýó-turn að nóttu til
Enlarge
Tókýó-turn að nóttu til

Tókýó-turn (japanska: 東京タワー (umritað: Tōkyō tawā)) er járnturn í Minato-hverfinu í Tókýó. Hann er 333 metra hár og hönnun hans er byggð á Eiffel-turninum í París.

Wikimedia Commons merkið
Margmiðlunarefni tengt Tókýó-turni er að finna á Wikimedia Commons.



Þessi grein sem tengist Japan er stubbur.
Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana