Höfuðdagur

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Höfuðdagur er 29. ágúst og ber þetta nafn vegna þess að á þessum degi var Jóhannes skírari afhöfðaður. Hjátrú segir að veður næstu þriggja vikna muni vera eins og á höfuðdegi.

Þessi grein er stubbur sem ekki hefur verið settur í undirflokk.
  Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana, eða með því að flokka hana betur.