Háteigskirkja
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Háteigskirkja er kirkja Háteigssafnaðar í Reykjavík.
Halldór H. Jónsson arkitekt hannaði Háteigskirkju. Framkvæmdir við bygginguna hófust í september 1957. Kirkjan var vígð á aðventu 1965, þó enn væri mörgu ólokið.
Í dag er kirkjan tengd safnaðarheimili með glergangi.