Kúba

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

República de Cuba
Fáni Kúbu Skjaldarmerki Kúbu
(Fáni Kúbu) (Skjaldarmerki Kúbu)
Kjörorð: Patria y Libertad
(spænska: Föðurland og frelsi)
Þjóðsöngur: La Bayamesa
Kort sem sýnir staðsetningu Kúbu
Höfuðborg Havana
Opinbert tungumál spænska
Stjórnarfar Lýðveldi
Fidel Castro
Sjálfstæði
 • Yfirlýst frá Spáni

 • Viðurkennt af Spáni

 • Lok yfirráða BNA

Tíu ára stríðið
10. október 1868
Spænsk-ameríska stríðið
10. desember 1898
20. maí 1902

Flatarmál
 • Samtals
 • Vatn (%)

104. sæti
110.860 km²
~0
Mannfjöldi
 • Samtals (2005)
 • Þéttleiki byggðar
70. sæti
11.346.670
102/km²
VLF (KMJ)
 • Samtals
 • á mann
áætl. 2004
33.900 millj. dala (89. sæti)
3.000 dalir (128. sæti)
Gjaldmiðill kúbverskur pesói (CUC)
Tímabelti UTC-5
Þjóðarlén .cu
Alþjóðlegur símakóði 53

Lýðveldið Kúba er eyríki á mörkum Karíbahafs, Mexíkóflóa og Atlantshafs. Ríkinu tilheyra eyjarnar Kúba (sú stærsta af Stóru-Antillaeyjum), Isla de la Juventud (Æskueyjan) og ýmsar smærri eyjar. Nafnið kemur úr máli taínóindíána cubanacán sem merkir miðsvæði. Norðan við Kúbu eru Bahamaeyjar, austan megin eru Turks og Caicoseyjar, í vestri Mexíkó, í suðri Cayman-eyjar og Jamaíka, og Haítí í suðaustri.


 

Þessi grein sem fjallar um landafræði er stubbur.
Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana


Lönd í Norður-Ameríku
Antígva og Barbúda | Bahamaeyjar | Bandaríkin | Barbados | Belís | Dóminíka | Dóminíska lýðveldið | El Salvador | Grenada | Gvatemala | Haítí | Hondúras | Jamaíka | Kanada | Kosta Ríka | Kúba | Mexíkó | Níkaragva | Panama (að hluta) | Sankti Kristófer og Nevis | Sankti Lúsía | Sankti Vinsent og Grenadíneyjar | Trínidad og Tóbagó (að hluta)
Undir yfirráðum annarra ríkja: Bandarísku Jómfrúreyjar | Angvilla | Arúba | Bermúda | Bresku Jómfrúreyjar | Caymaneyjar | Grænland | Guadeloupe | Hollensku Antillaeyjar | Martinique | Montserrat | Navassaeyja | Púertó Ríkó | Saint-Pierre og Miquelon | Turks- og Caicoseyjar