Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Garnapest er sjúkdómur í sauðfé. Garnapest er einnig kölluð garnaeitrun, túnveiki, flosnýrnaveiki eða þarmalömum. Garnapest kemur fyrir á öllum tímum árs og í fé á öllum aldri og er bráðdrepandi. Til er bóluefni við garnapest.