Orð

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Orð er merkingarbær eining í tungumáli eða eining sem leggur af mörkum til merkingar setningar.

Orð eru mynduð úr einu eða fleiri myndani. Þau myndön sem ekki er hægt að skipta í smærri einingar kallast rætur orðsins. Sá hluti orðs sem ekki breytist í beygingu nefnist stofn orðsins. Orðstofn getur verið settur saman úr fleiri en einu myndani, oft rót auk aðskeytis. Orð sem eru sett saman úr tveimur eða fleiri orðstofnum er nefnt samsett orð

Orðum er raðað í orðflokka eftir eiginleikum sínum og hlutverki.

Þessi grein er stubbur sem ekki hefur verið settur í undirflokk.
  Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana, eða með því að flokka hana betur.  

Á öðrum tungumálum