Próklos

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Próklos (8. febrúar 412 – 17. apríl 485), var forngrískur heimspekingur og nýplatonisti. Hann var einn síðasti áhrifamikli forngríski hugsuðurinn. Próklos setti fram eina flóknustu og þróuðustu útgáfu nýplatonskrar heimspeki. Hann hafði gríðarlega mikil áhrif á kristna hugsuði og íslamska hugmyndafræði.


Þessi grein sem fjallar um fornfræðilegt efni er stubbur.
Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana


Þessi grein sem fjallar um heimspekilegt efni er stubbur.
Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana