Úlfur (dýrategund)

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Úlfur
Ástand stofns: Í lítilli hættu

Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýraríki (Animalia)
Fylking: Seildýr (Chordata)
Flokkur: Spendýr (Mammalia)
Ættbálkur: Rándýr (Carnivora)
Ætt: Hundaætt (Canidae)
Ættkvísl: Hundaættkvísl (Canis)
Tegund: C. lupus
Fræðiheiti
Canis lupus
Linnaeus, 1758

Úlfur (fræðiheiti: Canis lupus) er spendýr af hundaættkvísl, náskyldur hundinum (Canis familiaris). Margir fræðimenn telja hunda og úlfa vera deilitegundir sömu dýrategundarinnar. Úlfar voru áður algengir um alla Norður-Ameríku, Evrasíu og Mið-Austurlönd en mikið hefur dregið úr stofnstærð vegna veiða og eyðingu náttúrulegra heimkynna af mannavöldum.


 Þessi grein sem tengist líffræði er stubbur.
Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana .