Súdan

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Jumhuriyat as-Sudan
جمهورية السودان
Fáni Súdan Skjaldarmerki Súdan
(Fáni Súdan) (Skjaldarmerki Súdan)
Kjörorð: Al-Nasr Lana
(arabíska: Sigurinn er okkar)
Image:LocationSudan.png
Opinbert tungumál arabíska
Höfuðborg Kartúm
Stjórnarfar
- Forseti
Ráðstjórn
Omar Hasan Ahmad al-Bashir marskálkur
Flatarmál
- Samtals
- % vatn
10. sæti
2.505.810 km²
5%
Mannfjöldi
- Samtals (áætl. 2003)
- Þéttleiki byggðar
32. sæti
38.114.160
15/km²
Sjálfstæði
- Dagur
frá Bretlandi og Egyptalandi
1. janúar, 1956
Gjaldmiðill súdanskur dínar
Tímabelti UTC +2
Þjóðsöngur Nahnu Jund Allah Jund Al-watan
Þjóðarlén .SD

Súdan er land í Norður-Afríku og stærsta ríki álfunnar. Súdan á landamæri að Egyptalandi í norðri, Erítreu og Eþíópíu í austri, Úganda og Kenýa í suðaustri, Lýðveldinu Kongó og Mið-Afríkulýðveldinu í suðvestri, Tsjad í vestri og Líbýu í norðvestri. Súdan á strandlengju að Rauðahafi. Höfuðborgin heitir Kartúm.


Þessi grein sem tengist Afríku er stubbur.
Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana.