Lúxemborg (aðgreining)

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Lúxemborg er evrópskt örnefni sem vísar til ýmissa staða og stofnana og er einnig notað sem kenninafn (ættarnafn).

Athugið að þegar átt er við ríkið Lúxemborg eða einstaka hluta þess er á erlendum málum ýmist notuð stafsetningin Luxemburg (þýskt) eða Luxembourg (franskt). Örnefni og stofnanir í Belgíu og Frakklandi eru ávallt rituð samkvæmt frönskum hætti.

  • Lúxemborgargarður, almenningsgarður í París.
  • Lúxemborgarhöll, höll í Lúxemborgargarði.
  • Útvarp Lúxemborg, útvarpsstöð sem starfrækt var í Lúxemborg til ársins 1992.
  • Lúxemborgarsafn, listasafn í París.
  • Rosa Luxemburg, pólsk-þýskur marxisti og byltingarmaður.