4. febrúar
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jan – Febrúar – Mars | ||||||
Su | Má | Þr | Mi | Fi | Fö | La |
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | ||||
2006 Allir dagar |
4. febrúar er 35. dagur ársins samkvæmt gregoríska tímatalinu. 330 dagar (331 á hlaupári) eru eftir af árinu.
Efnisyfirlit |
[breyta] Atburðir
- 1792 - George Washington var kosinn 1. forseti Bandaríkjanna.
- 1862 - Bacardi, eitt af stærstu vínframleiðslufyrirtækjum heims, var stofnað í Santiago de Cuba á austurhluta Kúbu.
- 1898 - Holdsveikt fólk á Íslandi var sett í sóttkví með lögum.
- 1947 - Ný ríkisstjórn tók við völdum á Íslandi. Forsætisráðherra var Stefán Jóhann Stefánsson.
- 1968 - Fárviðri gekk yfir Vestfirði. Heiðrún II frá Bolungarvík fórst með 6 mönnum. Breski togarinn Ross Cleveland fórst með 19 mönnum, en einn komst af. Breski togarinn Notts County strandaði við Snæfjallaströnd og bjargaði varðskipið Óðinn allri áhöfninni, 18 manns.
- 1976 - Vetrarólympíuleikarnir 1976 hófust í Innsbruck í Austurríki.
- 1977 - Fleetwood Mac gaf út Rumours.
- 1984 - Hrafninn flýgur, kvikmynd Hrafns Gunnlaugssonar, var frumsýnd.
[breyta] Fætt
- 1902 - Charles Lindbergh, bandarískur flugmaður (d. 1974).
- 1913 - Rosa Parks, bandarísk baráttukona (d. 2005).
- 1936 - David Brenner, bandarískur grínisti.
- 1964 - Noodles, bandarískur gítaristi (The Offspring).
- 1973 - Oscar De La Hoya, mexíkóskur hnefaleikamaður.
- 1975 - Natalie Imbruglia, áströlsk tónlistarkona og leikkona.
[breyta] Dáið
- 1928 - Hendrik Antoon Lorentz, hollenskur eðlisfræðingur og Nóbelsverðlaunahafi (f. 1853).
[breyta] Hátíðis- og tyllidagar
Mánuðirnir samkvæmt Gregoríska og Júlíska tímatalinu auk dagafjölda þeirra |
---|
Janúar (31) | Febrúar (28 (29 á hlaupári)) | Mars (31) | Apríl (30) | Maí (31) | Júní (30) | Júlí (31) | Ágúst (31) | September (30) | Október (31) | Nóvember (30) | Desember (31) |