Dúdúfuglsáhrif

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Dúdúfuglsáhrifin er sú niðurstaða sumra rannsókna að allar tegundir sálfræðimeðferðar við geðröskunum virki jafn vel. Nafnið er komið úr bókinni Lísu í Undralandi, þar sem ein sögupersónan, dúdúfugl, segir að allir hafi unnið, og því þurfi allir að fá verðlaun.

Þessi grein er stubbur sem ekki hefur verið settur í undirflokk.
  Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana, eða með því að flokka hana betur.  

Á öðrum tungumálum