Beirút

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Miðborg Beirút.
Enlarge
Miðborg Beirút.

Beirút (arabíska: بيروت)‎ er höfuðborg Líbanons og aðalhafnarborg landsins. 1,2 milljónir manna búa í borginni sjálfri og 2,1 milljónir í nágrannabyggðum hennar.

Fyrir borgarastríðið í Líbanon var Beirút gjarnan kölluð „París Mið-Austurlanda“ vegna þess hve andrúmsloftið þar var alþjóðlegt og frjálslegt.

Borgin er ævaforn og elstu heimildir um hana eru frá 15. öld f.Kr..


Wikimedia Commons merkið
Margmiðlunarefni tengt Beirút er að finna á Wikimedia Commons.