Richard Stallman

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Richard Matthew Stallman (fæddur 16. mars 1953) er best þekktur sem stofnandi Frjálsu hugbúnaðarsamtakanna (the Free Software Foundation) og fyrir að hafa ýtt af stokkunum GNU verkefninu árið 1984.

Hann kom til Íslands í janúar 2005 og hélt fyrirlestur í sal Kennaraháskóla Íslands dagana 10. og 11. janúar á vegum RGLUG (Reykjavík GNU/Linux user group).


  

Þetta æviágrip einstaklings er stubbur.
Þú getur hjálpað til með því að bæta við það