Steingrímur Hermannsson
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Steingrímur Hermannsson (fæddur 22. júní 1928) er verkfræðingur og fyrrverandi forsætisráðherra. Hann gegndi einnig ýmsum öðrum ráðherraembættum á starfsævi sinni, auk þess að vera alþingismaður fyrir Framsóknarflokkinn árin 1971 - 1994.
Steingrímur lauk stúdentsprófi frá Menntaskólanum í Reykjavík árið 1948, lauk B.Sc.-prófi í rafmangsverkfræði frá Illinois Institute of Technology árið 1951 og M.Sc.-prófi frá California Institute of Technology árið 1952.
Fyrirrennari: Gunnar Thoroddsen |
|
Eftirmaður: Þorsteinn Pálsson |
|||
Fyrirrennari: Þorsteinn Pálsson |
|
Eftirmaður: Davíð Oddsson |
|||
Fyrirrennari: Ólafur Jóhannesson |
|
Eftirmaður: Halldór Ásgrímsson |