1903

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Ár

1900 1901 190219031904 1905 1906

Áratugir

1891–19001901–19101911–1920

Aldir

19. öldin20. öldin21. öldin

[breyta] Á Íslandi

  • Í ársbyrjun - Blaðið Ingólfur hefur göngu sína. Fyrsti ritstjóri þess er Bjarni Jónsson frá Vogi.
  • 22. febrúar - Fríkirkjan í Reykjavík vígð.
  • 18. apríl - Húsið Glasgow í Reykjavík brennur til kaldra kola.
  • Um sumarið - Lög sett á Alþingi um leynilegar kosningar og hlutfallskosningar til bæjarstjórna.
  • Bæjarstjórn Reykjavíkur byrjar að halda fundi sína í Góðtemplarahúsinu.
  • Kvikmyndasýningar hefjast í Iðnó.
  • Skipið Orient frá Reykjavík ferst með 22 manna áhöfn.

Fædd

Dáin

[breyta] Erlendis

Fædd

Dáin

[breyta] Nóbelsverðlaunin