Austurlönd nær

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Gervihnattamynd sem sýnir löndin fyrir botni Miðjarðarhafs.
Enlarge
Gervihnattamynd sem sýnir löndin fyrir botni Miðjarðarhafs.

Austurlönd nær er almennt notað sem heiti á svæði í Suðvestur-Asíu sem nær yfir botn Miðjarðarhafs (Ísrael, Jórdaníu, Sýrland og Líbanon), AnatólíuTyrklandi) og Mesópótamíu (Írak og austurhluti Sýrlands) og írönsku hásléttuna (í Íran).

Þótt Egyptaland sé að stærstum hluta í Norður-Afríku, er það almennt talið hluti austurlanda nær.

Þetta svæði skarast að stórum hluta við það svæði sem kallað er Mið-Austurlönd.


Heimshlutar
Afríka: Afríka sunnan Sahara | Austur-Afríka | Gínea | Horn Afríku | Kongó | Magreb / Norðvestur-Afríka | Mið-Afríka | Norður-Afríka | Sahel | Stóru vötnin | Sunnanverð Afríka | Súdan | Vestur-Afríka
Ameríka: Andesfjöll | Gvæjanahálendið | Karíbahaf | Mið-Ameríka | Slétturnar miklu | Suður-Ameríka | Suðurkeilan | Vötnin miklu
Asía: Austur-Asía | Austur-Indíur | Austurlönd fjær | Indlandsskagi | Suður-Asía | Mið-Asía | Norður-Asía | Suðaustur-Asía | Suðvestur-Asía (Mið-Austurlönd, Austurlönd nær, Anatólía, Arabíuskaginn)
Evrópa: Austur-Evrópa | Balkanskaginn | Benelúxlöndin | Bretlandseyjar | Eystrasalt | Mið-Evrópa | Norður-Evrópa | Norðurlöndin | Suður-Evrópa | Vestur-Evrópa
Aðrir: Evrasía: Fyrrum Sovétlýðveldi | Kákasus
Eyjaálfa: Aleuteyjar | Ástralasía | Kyrrahafsjaðar | Melanesía | Míkrónesía | Pólýnesía
Heimskautin: Norðurheimskautið | Suðurskautslandið