Menntaskólinn á Egilsstöðum

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Menntaskólinn á Egilsstöðum tók til starfa árið 1979. Fyrst um sinn var skólinn til húsa í heimavistarbyggingu skólans, sem aftur var byggt við 1983. Langþráð kennsluhús skólans var vígt 1989 og er verið að byggja við kennsluhúsið (2006).

Nú eru nemendur skólans vel á fjórða hundrað, þar af um 300 í dagskóla. Í heimavistarhúsi er nú pláss fyrir um 120 nemendur, auk þess sem eftirspurn hefur verið mætt með leigu á 1 - 2 hæðum í Hótel Valaskjálf fyrir 3. og 4. árs nema.

[breyta] Nám í boði við Menntaskólann á Egilsstöðum

Hægt er að velja um 7 námsbrautir við ME:

[breyta] Skólameistarar frá upphafi

  • 1979-1989: Vilhjálmur Einarsson (fv. þrístökkvari)
  • 1990-1993: Helgi Ómar Bragason jarðeðlisfræðingur
  • 1993-1994: Ólafur Jón Arnbjörnsson, núv. skólameistari Fjölbrautaskóla Suðurnesja
  • 1994-1995: Vilhjálmur Einarsson, öðru sinni
  • 1995-: Helgi Ómar Bragason, öðrusinni