Norðurþing

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Norðurþing
Staðsetning sveitarfélagsins
6100
Kjördæmi Norðausturkjördæmi
Flatarmál
 – Samtals
9. sæti
3729 km²
Mannfjöldi
 – Samtals
 – Þéttleiki
17. sæti
3031
0,81/km²
Bæjarstjóri Bergur Elías Ágústsson
Þéttbýliskjarnar Húsavík (íb. 2272)
Kópasker (íb. 140)
Raufarhöfn (íb. 228)
Póstnúmer 640, 670, 671, 675
Vefsíða sveitarfélagsins

Norðurþing er sveitarfélag í Þingeyjarsýslum á Íslandi. Það varð til við sameiningu Húsavíkurbæjar, Öxarfjarðarhrepps, Raufarhafnarhrepps og Kelduneshrepps sem samþykkt var í atkvæðagreiðslu í janúar 2006 og tók gildi 10. júní í kjölfar sveitarstjórnakosninganna 2006.