Epiktetos

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Epiktetos (55-135 e.Kr.) var grískur þræll og stóuspekingur. Hann er talinn hafa fæðst í Hierapolis í Frýgíu í Grikklandi (nú Tyrklandi). Hann ól mestan sinn aldur í Rómarborg, uns hann var sendur í útlegð til Níkopólis í Norðvestur-Grikklandi, þar sem hann svo dó.

[breyta] Frekari fróðleikur

  • Long, A.A., Epictetus: A Stoic and Socratic Guide to Life (Oxford: Oxford University Press, 2002). ISBN 0-19-924556-8


Þessi grein sem fjallar um fornfræðilegt efni er stubbur.
Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana