Jón Gnarr

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Jón Gnarr Kristinsson (áður Jón Gunnar Kristinsson) (fæddur 2. janúar 1967), best þekktur sem Jón Gnarr, er íslenskur leikari, listamaður, grínisti og fyrrverandi útvarpsmaður. Hann sá um útvarpsþáttinn Tvíhöfða á X-inu, Radíó og Radíó X. Þar áður stjórnaði hann öðrum útvarpsþætti, Hótel Volkswagen á Rás 2 árið 1994, auk þess sem hann hefur leikið í ýmsum sjónvarpsþáttum s.s. Limbó og Fóstbræðrum auk ýmissa kvikmynda, t.d. Maður eins og ég.

Árið 2005 fékk Jón nafni sínu breytt í þjóðskrá úr Jóni Gunnari í Jón Gnarr, sonur Jóns heitir einnig Jón Gnarr.


  

Þetta æviágrip einstaklings er stubbur.
Þú getur hjálpað til með því að bæta við það