Listi yfir íslenskar útvarpsstöðvar
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Eftirfarandi er listi yfir íslenskar útvarpsstöðvar:
Efnisyfirlit |
[breyta] Á landsvísu
Útvarpsstöðvar þessar nást svo til á öllu Íslandi:
- Rás 1
- Rás 2
- Bylgjan
- FM 957
[breyta] Staðbundnar útvarpsstöðvar
- X FM - Send út í Reykjavík og nágrenni
- Útvarp Kántríbær - send út í Húnavatnssýslum og Skagafirði
- X-ið - send út í Reykjavík.
- KissFM - send út í Reykjavík.
- Rondó - send út á Faxaflóasvæðinu.
- Talstöðin - send út í Reykjavík og á Akureyri.
[breyta] Útvarpað í gegnum netstraum
- X FM: mms://apollo.vortex.is/XFM
- X-ið: mms://utvarp.visir.is/x-id
- KissFM: mms://apollo.vortex.is/KissFM/
- Rondó: http://media.gagna.net/rondo
- Talstöðin: mms://utvarp.visir.is/talstodin
- Rás 1: http://media.gagna.net/ras1
- Rás 2: http://media.gagna.net/ras2
- Bylgjan: mms://utvarp.visir.is/bylgjan
- FM 957: mms://utvarp.visir.is/fm957
[breyta] Stöðvar sem hafa hætt útsendingum
- Skonrokk - send út í Reykjavík
- Mónó fm 87,7
- Aðalstöðin fm 90,9
- Útrás fm 97,7
- Skratz fm 94,3
- Muzik fm 88,5
- Radíó fm 103,7
- Radíó X fm 103,7
- Radíó Reykjavík fm 104,5
- Stjarnan fm 102,2
- Útvarp Matthildur fm 88,5
- Sígild fm 94,3
- Klasíkk fm 106,7
- Brosið fm 96,7
- Rótin fm
- Hitt96 fm 96,7
- Útvarp Suðurland fm 105,1
- Ljósvakinn fm 95,7
- Jólastjarnan fm 94,3
- Mix fm 91,9