Flokkur:Grísk heimspeki
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Grísk heimspeki er, eins og nafnið gefur til kynna, heimspeki frá Grikklandi eða heimspeki stunduð á grísku. Venjulega er hugtakið notað til þess að nefna gríska fornaldarheimspeki og þá yfirleitt til aðgreiningar frá rómverskri heimspeki, en grísk heimspeki á sér einnig lengri sögu í Grikklandi.
Nánar um gríska heimspeki