Notandi:Sterio/Tillaga 2

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Velkomin á Wikipedia, frjálst alfræðirit sem skrifað er af lesendum þess.
Hér geta allir lagt sitt af mörkum til þess að byggja upp ítarlegt alfræðisafn á íslensku.

Íslenska Wikipedia fór í gang 5. desember 2003 og hefur núna 12.310 greinar.

Kynning fyrir byrjendur Handbók Wikipedia
topEndinlega legðu fram aðstoð þína við samvinnuverkefni mánaðarins. Þennan mánuðinn er það greinar um lönd í Asíu.
Þú getur líka fundið þér stubb og lengt hann.
Úrvalsgrein
Matarprjónar úr við og plasti

Matarprjónar eru pör af litlum aflöngum prjónum sem eru hefðbundin mataráhöld í Kína, Japan Kóreu og Víetnam („Matarprjónalöndunum fjórum“). Þeir eru alla jafnan úr bambus þar sem það er bragðlaust, ódýrt og algengt efni, sem auðvelt er að kljúfa auk þess sem það er hitaþolið, en einnig er algengt að þeir séu úr viði, málmi, beini, hornum dýra, agati, jaða, postulíni, kóral og á vorum dögum úr plasti.

Hönnun prjónanna er afar einföld, einfaldlega stutt, þunn prik með þverskurðarflatarmál minna en einn fersentimetri, lengd mismunandi. Annar endinn er svo aðeins þynnri en hinn og er það sá endi sem snýr að matnum. Notkun þeira er list, sem getur tekið allnokkurn tíma að ná tökum á. Matreiðsla í Austur-Asíu, sem er það svæði sem þeir eru aðallega notaðir á, er sniðin að notkun þeirra. Kjöt, grænmeti, núðlur og annað í matnum er skorið niður, svo auðvelt sé að taka upp bitana með prjónunum og hrísgrjón eru elduð þannig að þau festist saman, ólíkt þeim hrísgrjónum, sem algeng eru annars staðar í heiminum, einmitt svo auðvelt sé að taka upp bita af þeim með prjónunum.

Hefðbundnir japanskir matarprjónar eru venjulega um 22 sentímetrar að lengd en einnota waribashi prjónar eru um tveimur sentimetrum styttri, kínverskir prjónar eru svo ögn lengri eða um 25cm.

Nýlegar úrvalsgreinar: Stjórnarskrá lýðveldisins Íslands, Ósýnilegi Bleiki Einhyrningurinn.

Efnisyfirlit

Raunvísindi
Stjarnfræði – LíffræðiEfnafræðiEðlisfræðiStærðfræði - Jarðfræði

Maðurinn
MannfræðiFornleifafræðiMenntunHagfræðiHeimspekiSagaSálfræðiFélagsfræðiStjórnmálLandfræðiLögfræði

Tækni og atvinna
Fjarskipti – Raftæki – VerkfræðiTækniGervigreindTölvunarfræðiLandbúnaðurLæknisfræði - Iðnaður

Mannlíf og listir
SamgöngurTrúarbrögð – Listir – KvikmyndirDansHönnunBókmenntirTungumálTónlist – Málaralist – LjósmyndunHöggmyndalist – Arkitektúr – Leikhús – FjölmiðlarViðskipti

Menning og afþreying
MatargerðSpilKynlífÍþróttirSjónvarpFerðamennska – Gerðu-það-sjálfur

Wikiorðabók
Orðabók og samheitaorðabók
Wikibooks
Frjálsar kennslu- og handbækur
Wikiquote
Safn tilvitnana
Wikiheimild
Frjálsar grunnheimildir
Wikispecies
Safn tegunda lífvera
Wikinews
Frjálst fréttaefni
Commons
Samnýtt gagnasafn
Meta-Wiki
Samvinna milli allra verkefna
Wikiversity
Frjálst kennsluefni og verkefni