Malt

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Spírað bygg
Enlarge
Spírað bygg

Malt er bygg sem hefur verið látið spíra í raka. Við spírun myndast meltingarhvatinn amýlasi sem brýtur sterkjuna í bygginu niður í sykrur við ákveðið hitastig þannig að sætuefnið maltósi verður til. Stundum er byggið ristað til að fá fram sérstakan lit eða bragð af maltinu. Malt er grunnþáttur við bruggun öls eins og t.d. bjórs og maltöls.

Þessi grein er stubbur sem ekki hefur verið settur í undirflokk.
  Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana, eða með því að flokka hana betur.