Hattífatti

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Hattífattarnir (sænska: Hattifnattar; finnska: Hattivatit) eru lifandi verur í barnabókunum um Múmínálfana, eftir Finnann Tove Jansson. Þeir eru hvítir og líta út eins og vofur. Þeir tala ekki, en laðast að rafmagni og segulmögnun enda eru þeir rafmagnaðir og geta gefið raflost ef komið er við þá.

Þessi grein er stubbur sem ekki hefur verið settur í undirflokk.
  Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana, eða með því að flokka hana betur.  

Á öðrum tungumálum