Þórunn Valdimarsdóttir

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Þórunn Valdimarsdóttir (f. 25. ágúst 1954 í Hafnarfirði) er íslenskur rithöfundur og sagnfræðingur. Hún hefur skrifað greinar, unnið sjónvarpsþætti o.fl. um söguleg efni. Hún vakti fyrst almenna athygli fyrir heimildaskáldsöguna Snorri á Húsafelli árið 1989.

Efnisyfirlit

[breyta] Verk

[breyta] Ævisögur

  • Af Halamiðum á Hagatorg, 1986 (ævisaga Einars Jónssonar í Lækjarhvammi)
  • Snorri á Húsafelli: saga frá 18. öld, 1989 („heimildaskáldsaga“)
  • Sól í Norðurmýri: píslarsaga úr Austurbæ, 1993 (æskusaga Megasar)
  • Engin venjuleg kona; litríkt líf Sigrúnar Jónsdóttur kirkjulistakonu, 2000
  • Upp á Sigurhæðir, ævisaga Matthíasar Jochumssonar 2006

[breyta] Skáldsögur

  • Júlía, 1992
  • Höfuðskepnur: ástarbréfaþjónusta, 1994
  • Alveg nóg, 1997
  • Stúlka með fingur, 1999
  • Hvíti skugginn, 2001

[breyta] Fræðirit

  • Sveitin við sundin: búskapur í Reykjavík 1870-1950, 1986
  • Leikfélag Reykjavíkur: Aldarsaga, 1997 (ásamt Eggerti Þór Bernharðssyni)
  • Horfinn heimur : Árið 1900 í nærmynd, 2002