Émile Durkheim

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Emile Durkheim
Enlarge
Emile Durkheim

Émile Durkheim (15. apríl 185815. nóvember 1917) var franskur félagsfræðingur og mannfræðingur sem átti stóran þátt í því að gera félagsfræði að viðurkenndri fræðigrein. Hann rannsakaði samfélög manna m.a. út frá glæpum, sjálfsmorðum, trúarbrögðum og menntun.


  

Þetta æviágrip einstaklings er stubbur.
Þú getur hjálpað til með því að bæta við það