Setbergsskóli

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Setbergsskóli er fjölmennasti skóli Hafnarfjarðar með um 700 nemendur. Skólinn þjónar Setbergshverfinu svokallaða og hefur eigið íþróttahús.

Þessi grein er stubbur sem ekki hefur verið settur í undirflokk.
  Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana, eða með því að flokka hana betur.