Notandi:Vesteinn
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Ég heiti Vésteinn Valgarðsson, er Reykvíkingur, háskólanemi og heilbrigðisstarfsmaður. Ég les meira á Wikipedia en ég hef gott af, svo að mér finnst við hæfi að ég leggi smávegis af mörkum líka. Hversu mikið það verður býst ég við að komi í ljós...