Spjall:Ósungið rokk

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Það er spurning hvort það ætti að breyta titli þessarar greinar í „Instrúmental rokk“. --Orri 3. maí 2006 kl. 17:32 (UTC)

Það væri vafalaust réttara, hinsvegar er líka spurning hvort það sé ekki til eitthvað fallegra nafn yfir þetta á íslensku :-) --Friðrik Bragi Dýrfjörð 3. maí 2006 kl. 17:39 (UTC)

orðið „ósungið“ er oft notað um klassíska og jazz tónlist og stöku sinnum „instrumental rokk“. Það er hugsanlega meira viðeigndi að láta greinina heita einfaldlega „ósungið rokk“. Orri 3. maí 2006 kl. 17:52 (UTC)

Ég vil benda á að það er mörg önnur tónlist ósungin en bara rokk. Það þyrfti kannski að finna betra nafn en „instrúmental“ en „ósungið rokk“ mun varla duga. --Cessator 3. maí 2006 kl. 17:58 (UTC)

Hvað með bara „ósungin tónlist“? --Cessator 3. maí 2006 kl. 18:00 (UTC)
Já, ég hélt það væri það sem Orri ætti við, ég er allavega búinn að breyta þessu eitthvað. Held það hafi skánað :P --Friðrik Bragi Dýrfjörð 3. maí 2006 kl. 18:08 (UTC)