Elizabeth Loftus

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Elizabeth Loftus er sálfræðingur sem fæst helst við rannsóknir á minni, sérstaklega á minnisbrenglun. Hún er fræg fyrir tilraunir sem sýndu að hægt er að mynda hjá fólki falskar minningar.


  

Þetta æviágrip einstaklings er stubbur.
Þú getur hjálpað til með því að bæta við það

Á öðrum tungumálum