Spjall:Rauðeygði trjáfroskurinn
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Ég skellti þessu bara hér því þetta er heitir Red-eyed Tree Frog á ensku, hinsvegar heitir þessi Treefrog-ætt víst lauffroskar á íslensku þannig ég veit ekki alveg hvort þetta á að vera hér eða á Rauðeygði lauffroskurinn. —Ævar Arnfjörð Bjarmason 3. nóv. 2005 kl. 07:00 (UTC)