Indín
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Gallín | ||||||||||||||||||||||||
Kadmín | Indín | Tin | ||||||||||||||||||||||
Þallín | ||||||||||||||||||||||||
|
Indín er frumefni með efnatáknið In og er númer 49 í lotukerfinu. Þessi sjaldgæfi, mjúki, þjáli og auðsambræðanlegi tregi málmur er efnafræðilega svipaður áli eða gallíni en lítur samt meira út eins og sink (þessi málmur finnst aðallega í sinkgrýti). Hann er einkum notaður til að mynda þunn smurningslög (í seinni heimstyrjöldinni var hann mikið notaður til að þekja kúlulegur í afkastamiklar flugvélar).