Fornmáladeild I
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Námsdeildir MR |
---|
Málabraut: |
Fornmáladeild I |
Fornmáladeild II |
Nýmáladeild I |
Nýmáladeild II |
Náttúrufræðibraut: |
Eðlisfræðideild I |
Eðlisfræðideild II |
Náttúrufræðideild I |
Náttúrufræðideild II |
Fornmáladeild 1 er námsdeild innan Menntaskólans í Reykjavík.
Í þessari deild er mikil áhersla lögð á klassíska menntun í fornmálunum, latínu og grísku. Auk þess er kennsla í fornfræði og málvísindum, auk grunngreina máladeildar.
Vikulegar kennslustundir í námsgreinum skiptast á eftirfarandi hátt:
Námsgrein | 5. bekkur | 6. bekkur |
Íslenska | 4 | 4 |
Enska | 5 | 5 |
Franska, spænska eða þýska | 4 | 4 |
Latína | 6 | 6 |
Gríska | 5 | 5 |
Saga og félagsfræði | 5 | |
Stærðfræði | 3 | |
Líffræði | 3 | |
Íþróttir | 2 | 2 |
Fornfræði | 3 | 3 |
Málvísindi | 3 | |
Samtals | 35 | 37 |