Spjall:Tjón

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Delete this article -- it's fake!

Seems quite real to me. --Ævar Arnfjörð Bjarmason 20:27, 26 des 2004 (UTC)

Er ekki tígrisljón rétt orð yfir þessi kvikindi? ...RÚV notar það a.m.k. --Stefán Vignir Skarphéðinsson 23. júlí 2005 kl. 11:25 (UTC)

Ég tók nú bara að mér að þýða þetta á sínum tíma ( Tígur + Ljón = Tjón ) en ef það er til eitthvað orð yfir þetta þá er eins gott að nota það, hvað kalla þeir annars lígrana? Tígrisljón líka? Eða ljóntígra? —Ævar Arnfjörð Bjarmason 23. júlí 2005 kl. 11:29 (UTC)
Nú man ég bara eftir að hafa heyrt orðið „tígrisljón“ frá RÚV. Ljónstígur ætti að duga kanski og svo er „tjón“ orðið sem tryggingafélögin nota fyrir skemmdir á þeim hlutum sem er hægt að tryggja. --Stefán Vignir Skarphéðinsson 23. júlí 2005 kl. 11:37 (UTC)