4. janúar
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Des – Janúar – Feb | ||||||
Su | Má | Þr | Mi | Fi | Fö | La |
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | 6 | 7 |
8 | 9 | 10 | 11 | 12 | 13 | 14 |
15 | 16 | 17 | 18 | 19 | 20 | 21 |
22 | 23 | 24 | 25 | 26 | 27 | 28 |
29 | 30 | 31 | ||||
2006 Allir dagar |
4. janúar er 4. dagur ársins samkvæmt gregoríska tímatalinu. 361 dagur (362 á hlaupári) er eftir af árinu.
Efnisyfirlit |
[breyta] Atburðir
- 1896 - Utah var tekið inn sem 45. fylki Bandaríkjanna.
- 1917 - Fyrsta íslenska ráðuneytið undir forsæti Jóns Magnússonar tók til starfa.
- 1951 - Kóreustríðið: Kínverjar og Norður-Kóreumenn hertóku Seúl.
- 1994 - Mikill samdráttur varð í herstöðinni á Keflavíkurflugvelli. F-15 orrustuþotum var fækkað úr 12 í 4, hlustunar- og miðunarstöð lokað og hermönnum fækkað um tæplega 400 í áföngum.
- 2004 - Spirit, könnunarfar NASA lenti á Mars klukkan 04:35 UTC.
[breyta] Fædd
- 1643 - Isaac Newton, enskur vísindamaður og heimspekingur (d. 1727)
[breyta] Dáin
- 1891 - Konráð Gíslason, málfræðingur og einn Fjölnismanna (f. 1808).
- 1952 - Loftur Guðmundsson, ljósmyndari og kvikmyndagerðarmaður (f. 1892).
[breyta] Hátíðis- og tyllidagar
- Tíundi dagur og ellefta nótt jóla í vestrænni kristni.
Mánuðirnir samkvæmt Gregoríska og Júlíska tímatalinu auk dagafjölda þeirra |
---|
Janúar (31) | Febrúar (28 (29 á hlaupári)) | Mars (31) | Apríl (30) | Maí (31) | Júní (30) | Júlí (31) | Ágúst (31) | September (30) | Október (31) | Nóvember (30) | Desember (31) |