Notandaspjall:Smari

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

[breyta] Velkomin/n á íslensku Wikipediu

  • Ef þú hefur ekki skoðað kynninguna, þá er þetta tilvalinn tími!
  • Handbókin er ómissandi þegar þú ert að skrifa eða breyta greinum.
  • Sandkassinn er rétti staðurinn til að prufa sig áfram til að sjá hvernig greinar virka.
  • Í Pottinum geturðu tekið þátt í umræðum og spurt almennra spurninga.
  • Samfélagsgáttin hefur svo tengla á ýmislegt sniðugt og fróðlegt um aðra notendur Wikipediu og margt fleira, ekki gleyma að skoða máttarstólpana.

Gangi þér vel!

--Stalfur 21. febrúar 2006 kl. 11:03 (UTC)

Don't speak Icelandic? Post {{user is-0}} on your user page or put it into your Babel box.

[breyta] Varðandi skátasöng

Sæll Smári. Er höfundarréttur skátasöngs Hraunbúa runninn út (höfundur dáinn fyrir meira en 70 árum) eða hefurðu fengið leyfi hans til að birta textann hér? --Jóna Þórunn 5. maí 2006 kl. 10:34 (UTC)Ég veit ekki alveg hvenær höfundur lagsins dó. Við birtum sönginn á heimasíðunni okkar, www.hraunbuar.is og mér finnst alveg sjálfsagt að birta hann á fleiri stöðum.

Já, mér þætti alveg gaman að hafa sönginn inni, en þar sem Wikipedia vinnur eftir Frjálsa GNU-handbókarleyfinu verður allt efni, hvort sem það eru myndir eða texti að falla undir leyfið. :) En haltu endilega áfram að skrifa, alfræðirit er ekki alfræðirit nema með vinnu. --Jóna Þórunn 5. maí 2006 kl. 10:46 (UTC)