Saurbæjarhreppur (Eyjafjarðarsýslu)

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Saurbæjarhreppur var fremsti hreppur í Eyjafjarðarsýslu, kenndur við kirkjustaðinn Saurbæ í Eyjafirði.

Hinn 1. janúar 1991 sameinaðist Saurbæjarhreppur Hrafnagilshreppi og Öngulsstaðahreppi undir nafninu Eyjafjarðarsveit.


 

Þessi grein sem fjallar um landafræði Íslands er stubbur.
Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana