Skólafélag Menntaskólans í Reykjavík

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Fálkinn, merki Skólafélagsins
Enlarge
Fálkinn, merki Skólafélagsins

Skólafélag Menntaskólans í Reykjavík er annað af tveimur nemendafélögum Menntaskólans í Reykjavík. Hitt nemendafélagið er Framtíðin. Skólafélaginu stýrir Inspector scholae. Í stjórn félagsins sitja auk Inspector scholae, Scriba scholaris (ritari Skólafélagsins), Quaestor scholaris (gjaldkeri Skólafélagsins) og 2 Collega (meðstjórnendur).

Þessi grein er stubbur sem ekki hefur verið settur í undirflokk.
  Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana, eða með því að flokka hana betur.