Þingholt
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Þingholt er hverfahluti í Miðborg Reykjavíkur. Hverfahlutinn telst vera svæðið austan við Lækjargötu og Laufásveg, milli Laugavegs og Njarðargötu, og markast í austri af Óðinsgötu og Urðarstíg.
Þingholt er hverfahluti í Miðborg Reykjavíkur. Hverfahlutinn telst vera svæðið austan við Lækjargötu og Laufásveg, milli Laugavegs og Njarðargötu, og markast í austri af Óðinsgötu og Urðarstíg.