Krummi krunkar úti

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Krummavísa er gamall húsgangur sunginn við þjóðvísu.

Krummi krunkar úti,
kallar á nafna sinn:
„Ég fann höfuð af hrúti
hrygg og gæruskinn.“
 ::Komdu nú og kroppaðu með mér,
krummi nafni minn.::

Þessi grein er stubbur sem ekki hefur verið settur í undirflokk.
  Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana, eða með því að flokka hana betur.