Spjall:Skilyrtar líkur

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Ég tók til baka breytingu frá Notandi:OliAtlason á þá leið að skilyrtar líkur séu "notaðar til að lýsa hæðni atburða", því mér þykir orðalagið mjög misvísandi og líklegt að fólk rugli því saman við fylgni. Ef að fólk er almennt ósammála mér með það, þá er lítið mál að breyta þessu til baka. --Smári McCarthy 8. febrúar 2006 kl. 08:34 (UTC)

Smári: Flott framtak hjá þér að skrifa síðu um skilyrtar líkur. Lýsingin sem þú skrifaðir á síðuna er hinsvegar röng, skilyrtar líkur eru ekki líkur á atburði, heldur lýsa með hvaða hætti einn atburður er háður öðrum. Mæli með að þú breytir þessu sjálfur þannig að það sé rétt, annaðhvort með því að nota mitt orðalag eða með því að útskýa það með einhverjum öðrum hætti. --Óli

Þetta er betra. --Óli