Spjall:Sólstafir
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Í íslensku eru ekki notaðir stórir stafir í upphafi hvers orð í titlum, það eru ensk áhrif og mér finnst það raunar alveg forljótt. Eru einhverjar sérstakar heimildir fyrir því að hljómsveitin leggi sig fram við að skrifa þessi nöfn með stórum stöfum? Ég sé að það hefur ekki verið skráð þannig í gegni heldur á eðlilegri íslensku. --Bjarki 4. maí 2006 kl. 14:06 (UTC)
- Ég er með rosalega fullkomnunaráráttu í sambandi við tónlist, öll filename og allt 100% hjá mér í WinAmp, Band - Diskur - Ártal - Lag nr. - Lag - Genre. Lang flest lögin eru á ensku og þau skrifa ég með stórum staf, ég verð að hafa íslensku lögin eins. Það er samt ekki lang síðan ég byrjaði að skrifa þau með stórum stöfum. --Maggi Dan 5. maí 2006 kl. 23:20 (UTC)