Þéttleiki byggðar

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Þéttleiki byggðar er hugtak yfir meðaldreifingu íbúa ákveðins svæðis. Venjulega er hún mæld í fjölda íbúa á ferkílómetra.

Þessi grein er stubbur sem ekki hefur verið settur í undirflokk.
  Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana, eða með því að flokka hana betur.