Kringlan (verslun)
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Kringlan var ein af fyrstu verslunarmiðstöðum sem byggðar voru á Íslandi, áður höfðu risið verslunarkjarnarnir, Norðurver og Suðurver. Kringlan er stærsta verslunarmiðstöð Reykjavíkur og næst stærsta á Íslandi og eru þar starfræktar yfir 170 búðir, veitinga- og þjónustustaðir. Þar er allt frá bókasafni, fasteignasölu, kvikmynda- og leikhúsi, til vín- og fataverslana. Miðstöðin hefur vaxið mikið á síðari árum og hefur hún verið talin ógn við Laugarveginn og aðrar opnar verslunargötur. Helsti keppinautur Kringlunar, er Smáralindin sem staðsett er í Smáranum í Kópavogi.
[breyta] Fyrirtæki sem staðsett eru í kringlunni
- 101 Skuggahverfi (Stoðir fasteignafélag)
- 66°N
- Accessorize-Monsoon
- Adidas
- Aða - skrifstofa
- Akraland
- Aktíf
- All Saints
- Augað - snertilinsur
- Augað, gleraugnaverslun
- Augnlæknastöðin
- Augnlæknir - Ólafur G. Guðmundsson
- Aveda
- ÁTVR
- Bati - sjúkraþjálfun
- Betra Líf
- Betri Sjón
- Bianco footwear
- Bison
- Blend
- Blómaval
- Body Shop
- Booztbarinn
- Borgarbókasafn
- Borgarbros, tannlæknastofa
- Borgarleikhúsið
- Boss
- Bossanova
- Bónus
- Brilliant
- Brim
- BT
- Búsáhöld
- Byggt og búið
- Café Bleu
- Café Konditori Copenhagen
- Café Roma
- Capital consulting
- Centrum
- Companys
- Cosmo
- Dekurstofan
- Deres
- Domino´s Pizza
- Dótabúðin
- Dressmann
- Du Pareil au Même
- Duka
- Ecco
- Eignalistinn
- Eik
- Einar Guðmundsson, geðlæknir
- Eurosko
- Exit
- Eymundsson
- Fasteignafélagið Stoðir hf.
- Fasteignaþing
- Fat Face
- Focus skór
- Gallabuxnabúðin
- Gallerí Fold
- Gallerí Sautján
- Gleraugnasmiðjan
- Glitnir
- Grand Collection
- GS Skór
- Hagkaup
- Hans Petersen
- Happahúsið
- Heilsuhúsið
- Heimilislæknastöðin
- Herragarðurinn
- Hygea
- Ice in a Bucket
- Iðunn
- Isis
- Islandia
- Ísbúðin
- Ís-inn (í Hagkaupum)
- Íslenskt marfang ehf./Iceland waters ltd.
- Jack & Jones/Selected
- Jens
- Jón Hjartarson - cand. oecon
- Kaffi Roma
- Kaffitár
- Karen Millen
- KB Banki
- Kello
- Kiss
- Kjóll og hvítt - efnalaug
- Knickerbox
- Konfektbúðin
- Kringlubón
- Kringlukráin
- Kringlusalir
- Krista - hárgreiðslustofa
- Kultur
- La Senza
- Leonard
- Leonard - skrifstofa
- Listasaumur - saumastofa
- Lush
- Lyf og heilsa
- Læknastöðin
- Lögþing ehf.
- Maraþon
- Marc O´Polo
- Markaðstorgið
- McDonald´s
- Meba
- Monsoon Accessorice
- Mótor<
- NAC - North Atlantic Computers
- Next
- NK Kaffi
- Noa Noa
- Oasis
- OgVodafone
- Only
- Ólafur G. Guðnason - augnlæknir
- Ótrúlega búðin
- Penninn
- Polarn O.Pyret
- Pólar ehf.
- Ráð og rekstur
- Re/Max Denmark
- Rekstrarfélag Kringlunnar
- Retro
- Rhodium
- Rikki Chan
- Sambíóin Kringlunni
- Sand
- Selected/Jack & Jones
- Serrano
- Share
- Síminn
- Skífan
- Skóarinn Kringlunni
- Skór.is
- Skrifstofa Kringlunnar
- Smash
- Sock Shop
- Sony Center
- Spútnik
- Stasía
- Steinar Waage
- Stjörnutorg (skrifstofa)
- Subway
- Tannlæknastofa Kristínar Sandholt
- Te & kaffi
- Tékk-Kristall
- The Shoe Studio
- Thomson á Íslandi
- Tiger
- Timberland
- Upplýsingasími Kringlunnar
- Útilíf
- Valmiki
- Vero Moda
- Villeroy & Boch
- Vínbúðin (ÁTVR)
- Warehouse
- Whistles
- Wok bar (í Hagkaupum)
- Woodbridge
- Þjónustuborð Kringlunnar
- Þyrping (101 Skuggahverfi)
- Ævintýraland Kringlunnar
- Öryggisgæsla