Ríkisstjórn
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Ríkisstjórn fer með framkvæmdavald. Ríkisstjórn Íslands er lýðræðislega kjörin þar sem hún er þingbundin hinu lýðræðislega kjörna Alþingi Íslands þó hún sé ekki kosin beint.
Ríkisstjórn fer með framkvæmdavald. Ríkisstjórn Íslands er lýðræðislega kjörin þar sem hún er þingbundin hinu lýðræðislega kjörna Alþingi Íslands þó hún sé ekki kosin beint.