Versalasamningurinn

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Versalasamningurinn var gerður við lok fyrri heimstyrjaldarinnar í Versölum utan við París, árið 1919. Hann var gerður milli Bandamanna og Þjóðverja og kvað á um að Þjóðverjar bæru ábyrgð á styrjöldinni. Þeim var gert að greiða háar stríðsskaðabætur til Bandamanna, láta lönd af hendi til Frakklands og Póllands, nýlendur voru teknar af þeim og Þýskaland mátti einungis hafa 100.000 manna herlið.

[breyta] Tengill

[breyta] Heimild

  • Gunnar Þór Bjarnason og Margrét Gunnarsdóttir. Íslands- og mannkynssaga NBII. Nýja Bókafélagið, 2001. ISBN 9979-764-02-3



Þessi grein sem fjallar um sagnfræðilegt efni er stubbur.
Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana