Málabraut (Hraðbraut)

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

[breyta]
Námsdeildir Hraðbrautar
Málabraut (136)
Náttúrufræðibraut (136)

Nám við málabraut í Hraðbraut er með það fyrir sjónum að undirbúa nemendur undir háskólanám á fjölmörgum sviðum, félagsvísindi, sagnfræði og tungumál svo dæmi séu tekin. Það er lögð þung áhersla á að þjálfa færni í íslensku og tjáningu, auk þess að stærðfræði er veigameiri hluti en gengur og gerist á málabrautum víðast annars staðar.

Með þessu er miðað að því að þeir nemendur sem útskrifast af málabraut Hraðbrautar geti auðveldlega tekist á við háskólanám sem krefst stærðfræðikunnáttu.

Áfangar Einingar samtals
Íslenska 103 203 303 403 503 15
Tjáning 103 203 6
Danska 103 203 303 9
Enska 103 203 303 403 503 603 18
Þýska 103 203 303 403 503 15
Spænska 103 203 303 403 12
Félagsfræði 103 3
Saga 103 203 6
Lífsleikni 103 3
Náttúrufræði 103 113 123 9
Eðlisfræði 103 3
Efnafræði 103 3
Jarðfræði 103 3
Líffræði 103 3
Stærðfræði 103 203 303 313 403 413 18
Tölvufræði UTN 103 FOR 103 6
Íþróttir 101 111 201 211 4
Samtals einingar til stúdentprófs 136

[breyta] Heimildir