Grindavík

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Grindavíkurbær
Skjaldarmerki sveitarfélagsins
Staðsetning sveitarfélagsins
2300
Kjördæmi Suðurkjördæmi
Flatarmál
 – Samtals
45. sæti
425 km²
Mannfjöldi
 – Samtals
 – Þéttleiki
18. sæti
2625
6,2/km²
Bæjarstjóri Ólafur Örn Ólafsson
Þéttbýliskjarnar Grindavík
Póstnúmer 240
Vefsíða sveitarfélagsins

Grindavík er bær á sunnanverðum Reykjanesskaga. 1. desember 2005 bjuggu þar 2.625 manns. Sjávarútvegur er aðalatvinnugrein enda er Grindavík einn öflugasti útgerðarbær landsins. Land Grindavíkur nær frá Reykjanestá og austursýslumörkum Árnessýslu, en Krísuvík heyrir þó undir Hafnarfjörð.

[breyta] Tenglar


 

Þessi grein sem fjallar um landafræði Íslands er stubbur.
Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana