Flokkur:Hrunamannahreppur

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Hrunamannahreppur (einnig kallaður Ytri-Hreppur) er hreppur í uppsveitum Árnessýslu, liggur austan Hvítár. Í hreppnum er mikil ylrækt, sérstaklega í þéttbýlinu á Flúðum við Litlu-Laxá, enda mikill jarðhiti á svæðinu. Í sveitinni er líka mikil nautgriparækt og er hreppurinn einna fremstur á landinu hvað mjólkurframleiðslu varðar. Á hreppamörkum Hrunamannahrepps og gamla Gnúpverjahrepps rennur Stóra-Laxá sem er mikil laxveiðiá.

Fólksfjöldi 1. desember 2005 var 767.

Aðalgrein: Hrunamannahreppur

Undirflokkar

Það eru 1 undirflokkar í þessum flokki.

H

Greinar í flokknum „Hrunamannahreppur“

Það eru 3 síður í þessum flokki.

F

H

L