Gufuskálar
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Gufuskálar eru staðsettir við útjaðar þjóðgarðsins Snæfellsjökuls, nálægt Hellissandi. Að Gufuskálum er stórt endurvarpsmastur, hæsta mannvirki Evrópu á sínum tíma. Þar er einnig æfingasvæði fyrir björgunarsveitir og Slysavarnarfélag Íslands.