Stjórnspeki
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Stjórnspeki eða stjórnmálaheimspeki er undirgrein heimspekinnar sem fjallar um ríki, yfirvald, stjórnmál, lög, eignarrétt, réttlæti og fleiri skyld hugtök. Þeir sem fást við stjórnspeki kallast stjórnspekingar eða stjórnmálaheimspekingar.
Efnisyfirlit |
[breyta] Áhrifamiklir stjórnspekingar
- Platon
- Aristóteles
- Cíceró
- Ágústínus kirkjufaðir
- Thomas Aquinas
- Niccolò Machiavelli
- Thomas Hobbes
- Benedict Spinoza
- John Locke
- David Hume
- Jean-Jacques Rousseau
- Immanuel Kant
- Adam Smith
- Thomas Paine
- Edmund Burke
- Jeremy Bentham
- Georg W. F. Hegel
- Alexis de Tocqueville
- John Stuart Mill
- Karl Marx
- John Dewey
- Herbert Marcuse
- Karl Popper
- Hannah Arendt
- John Rawls
- Robert Nozick
[breyta] Tengt efni
- Réttarheimspeki
- Samfélagssáttmáli
- Siðfræði
[breyta] Tenglar
[breyta] Heimild
- Greinin „Political philosophy“ á ensku útgáfu Wikipedia. Sótt 12. nóvember 2005.