Listi yfir konunga Ítalíu

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

[breyta] Listi yfir konunga Ítalíu

Þetta er listi yfir þá sem hafa borið titilinn konungur Ítalíu frá sameiningu Ítalíu 1861.

Nafn frá til
Viktor Emmanúel 2. 17. mars 1861 9. janúar 1878
Úmbertó 1. 9. janúar 1878 29. júlí 1900[1]
Viktor Emmanúel 3. 29. júlí 1900 9. maí 1946[2]
Úmbertó 2. Mynd:Umberto II di Savoia.jpg 9. maí 1946[3] 12. júní 1946[4]

[1] Myrtur.
[2] Sagði af sér.
[3] Frá 5. júní 1944 var hann staðgengill ríkisstjóra konungsríkisins.
[4] Yfirgaf Ítalíu í kjölfar þjóðaratkvæðagreiðslu, en sagði aldrei formlega af sér eða viðurkenndi lýðveldið.

[breyta] Tengt efni

Á öðrum tungumálum