Bandalag starfsmanna ríkis og bæja
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Bandalag starfsmanna ríkis og bæja eða BSRB eru samtök launafólks í opinbera geiranum (ríkis og sveitarfélaga) á Íslandi. Að BSRB standa 28 aðildarfélög. Samtökin voru stofnuð 14. febrúar árið 1942. Formaður BSRB er Ögmundur Jónasson alþingismaður.