Sankti Pétursborg

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Eitt af mörgum síkjum í Sankti Pétursborg
Enlarge
Eitt af mörgum síkjum í Sankti Pétursborg

Sankti Pétursborg (rússneska: Санкт-Петербург) er borg sem stendur á Kirjálaeiðinu við ósa árinnar Nevu þar sem hún rennur út í Kirjálabotn í Norðvestur-Rússlandi. 4,7 milljónir bjuggu í borginni árið 2002. Borgin var sett á stofn af Pétri mikla árið 1703 sem evrópsk stórborg og var höfuðborg Rússlands fram að Októberbyltingunni 1917. Á sovéttímanum 1924 til 1991 hét borgin Leníngrad og héraðið umhverfis hana heitir enn Leningrad Oblast.

Wikimedia Commons merkið
Margmiðlunarefni tengt Sankti Pétursborg er að finna á Wikimedia Commons.



 

Þessi grein sem fjallar um landafræði er stubbur.
Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana