Barbaríið

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Sjóorrusta milli freigátunnar HMS Mary Rose og sjö alsírskra sjóræningjaskipa 1669.
Enlarge
Sjóorrusta milli freigátunnar HMS Mary Rose og sjö alsírskra sjóræningjaskipa 1669.

Barbaríið var hugtak sem Evrópubúar notuðu yfir strandhéruð þess sem í dag eru löndin Marokkó, Alsír, Túnis og Líbýa fram á 19. öld. Nafnið er dregið af heiti Berba, íbúa Norður-Afríku. Nafnið er einkum notað í tengslum við þrælasölu og sjórán sem víkingar stunduðu frá strönd Norður-Afríku.

[breyta] Tengt efni


Þessi grein sem fjallar um sagnfræðilegt efni er stubbur.
Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana

Á öðrum tungumálum