Rúgur
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Rúgur | |||||||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
![]() |
|||||||||||||||||||
Vísindaleg flokkun | |||||||||||||||||||
|
|||||||||||||||||||
|
|||||||||||||||||||
Secale cereale M.Bieb. |
|||||||||||||||||||
|
Rúgur er vetrareinær korntegund af grasaætt. Rúgur hefur breið, löng blöð með stutta slíðurhimnu. Axið er tvíraða og hver smáax hefur tvö blóm sem hvert er með stórar títur. Sáning vetrarrúgs fer fram seinni part sumar og er það uppskorið árið eftir, ýmist nýtt til beitar eða skurðar. Úr rúgi fæst rúgmjöl.
[breyta] Heimild
- Ríkharð Brynjúlfsson og Stefanía Nindel. Nytjajurtir. Landbúnaðarháskóli Íslands, 2006.