Leikjafræði

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Leikjafræði er grein innan stærðfræðinnar, sem notar líkön til þess að skoða innbyrðis tengsl skilgreindra bygginga í formi „leikja“.

Leikjafræði var fyrst rannsökuð af John von Neumann og Oskar Morgenstern árið 1944.

Þessi grein er stubbur sem ekki hefur verið settur í undirflokk.
  Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana, eða með því að flokka hana betur.