1. janúar

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

DesJanúarFeb
Su Þr Mi Fi La
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31
2006
Allir dagar

1. janúar er 1. dagur ársins samkvæmt gregoríska tímatalinu. 364 dagar (365 á hlaupári) eru eftir af árinu.

Efnisyfirlit

[breyta] Atburðir

  • 1818 - Chile varð lýðveldi eftir sjö ára uppreisn gegn spænskum yfirráðum.
  • 1841 - Fyrsta ljósmyndavélin frá Voigtländer í Vínarborg kom á markaðinn.
  • 1855 - Almennt verslunarfrelsi gekk í gildi á Íslandi.
  • 1875 - Krónur og aurar tekin upp á Íslandi og öðrum hlutum Danaveldis í stað ríkisdala. Tvær krónur jafngiltu einum ríkisdal.
  • 1981 - Myntbreytingin: Íslenska gjaldmiðlinum var breytt þannig að verðgildi einnar krónu hundraðfaldaðist.


[breyta] Heimildir

[breyta] Fædd

  • 1895 - J. Edgar Hoover, forstjóri FBI (d. 1972)

[breyta] Dáin

[breyta] Hátíðis- og tyllidagar

  • sjöundi dagur og áttunda nótt jóla í vestrænni kristni.
  • Nýársdagur hjá löndum sem nota gregoríanska tímatalið.
  • Þjóðhátíðardagur Haítí
  • Þjóðhátíðardagur Súdan
  • Frelsisdagur á Kúbu
Mánuðirnir samkvæmt Gregoríska og Júlíska tímatalinu auk dagafjölda þeirra
Janúar (31) | Febrúar (28 (29 á hlaupári)) | Mars (31) | Apríl (30) | Maí (31) | Júní (30) | Júlí (31) | Ágúst (31) | September (30) | Október (31) | Nóvember (30) | Desember (31)