Trjákvoða er kolvatnsefnisseyting sem margar jurtir, þá sérstaklega berfrævingar, gefa frá sér. Trjákvoða er meðal annars notuð í lakk og lím.
Flokkar: Kvoður | Grasafræði