New York-fylki

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Kortið sýnir staðsetningu New York-fylkis
Enlarge
Kortið sýnir staðsetningu New York-fylkis

New York er fylki á austurströnd Bandaríkjanna. Fylkið liggur að Pennsylaníu og New Jersey í suðri, Connecticut, Massachusetts og Vermont í austri, Kanada og Ontario-vatni í norðri og Kanada og Erie-vatni í vestri.

Fylkishöfuðborgin er Albany en stærsta borgin er New York sem er jafnframt fjölmennasta borg Bandaríkjanna. Aðrar mikilvægar borgir eru Buffalo, Rochester, Syracuse, Ithaca, Yonkers, Binghamton og White Plains. Í fylkinu búa rúmlega 19 milljónir manna.


 

Þessi grein sem fjallar um landafræði er stubbur.
Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana