Meltingarkerfið
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Meltingarkerfið er í líffærafræði það líffærakerfi dýra sem tekur við mat, meltir hann og vinnur úr honum orku og næringu og skilar því sem eftir verður út sem úrgangsefnum.
Líffærakerfi mannsins |
Hjarta- og æðakerfið - Meltingarkerfið - Innkirtlakerfið - Ónæmiskerfið - Þekjukerfið - Sogæðakerfið - Vöðvakerfið - Taugakerfið - Beinakerfið - Æxlunarkerfið - Öndunarkerfið - Þvagkerfið |
Meltingarkerfið |
Munnur - Kok - Sarpur - Vélinda - Magi - Briskirtill - Gallblaðra - Lifur - Smáþarmur (skeifugörn, ásgörn, dausgörn) - Ristill - Botnristill - Endaþarmur - Endaþarmsop |