Eintracht Frankfurt

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Eintracht Frankfurt
Fullt nafn Eintracht Frankfurt
Gælunafn Adler
Stofnað 8. mars 1899
Leikvangur Commerzbank-Arena í Frankfurt á Þýskaland
Áhorfendafjöldi 52.000
Forseti Heribert Bruchhagen
Þjálfari Friedhelm Funkel
Deild Bundesliga

Eintracht Frankfurt er þýskt knattspyrnufélag og er eitt þekktasta og sigursælasta félagslið heims.

[breyta] Árangur Eintracht

[breyta] Sigrar

  • Þýska meistarar: 1
    • 1959
  • Þýska bikarkeppnin: 4
    • 1974, 1975, 1981, 1988
  • UEFA Cup
    • 1980