Miðbaugs-Gínea

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

República de Guinea Ecuatorial
République de la Guinée Équatoriale
Fáni Miðbaugs-Gíneu
(Fáni Miðbaugs-Gíneu) (Skjaldarmerki Miðbaugs-Gíneu)
Kjörorð: Unidad, Paz, Justicia
(spænska: (Eining, friður, réttlæti)
Staðsetning Miðbaugs-Gíneu
Opinbert tungumál spænska, franska
Höfuðborg Malabó
Forseti Teodoro Obiang Nguema Mbasogo
Forsætisráðherra Miguel Abia Biteo Boricó
Flatarmál
 - Samtals
 - % vatn
141. sæti
28.051 km²
Nær ekkert
Mannfjöldi

 - Samtals (júlí, 2004)  - Þéttleiki byggðar

159. sæti

523.051 18,6/km²

Landsframleiðsla (PPP)

 - Samtals (ár)
 - GDP/mann

182. sæti

1.200 milljónir dala 2.700 dalir

Gjaldmiðill CFA-franki (XAF)
Tímabelti UTC +1
Sjálfstæði
 - Dagur
frá Spáni
12. október, 1968
Þjóðsöngur Caminemos pisando la senda
Þjóðarlén .gq
Alþjóðlegur símakóði 240

Miðbaugs-Gínea er land í Mið-Afríku og eitt af minnstu ríkjum álfunnar. Það á landamæriKamerún í norðri og Gabon í suðri, og strandlengju við Gíneuflóa í vestri þar sem eyjarnar Saó Tóme og Prinsípe liggja til suðvesturs. Landið var áður spænska nýlendan Spænska Gínea. Landinu tilheyra nokkrar stórar eyjar, þar á meðal Bioko þar sem höfuðborgin Malabó (áður Santa Isabel) stendur.


Þessi grein sem tengist Afríku er stubbur.
Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana.