Jurt

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Jurtir
Burkni
Burkni
Vísindaleg flokkun
Veldi: Heilkjörnungar (Eukaryota)
Ríki: Plantae
Haeckel
Flokkar
  • Kímplöntur (Embryophyta)
    • Æðlausar plöntur (Bryophyta)
      • Marchantiophyta
      • Anthocerotophyta
      • Mosar (Bryophyta)
    • Æðplöntur (Tracheophyta)
      • Lycopodiophyta
      • Equisetophyta
      • Byrkningar (Pteridophyta)
      • Psilotophyta
      • Ophioglossophyta
      • Fræjurtir (Spermatophyta)
        • † Fræburknar
          (Pteridospermatophyta)
        • Berfrævingar (Pinophyta)
        • Köngulpálmar (Cycadophyta)
        • Musteristré (Ginkgophyta)
        • Gnetuviðir (Gnetophyta)
        • Dulfrævingar (Magnoliophyta)

Jurtir eða plöntur eru stór hópur lífvera sem telur um 300.000 tegundir. Til jurta teljast meðal annars tré, blómplöntur, grös og burknar. Aristóteles skipti öllum lífverum í jurtir og dýr. Þetta urðu svo jurtaríki (Vegetabilia og síðar Plantae) og dýraríki (Animalia) hjá Carl von Linné. Síðar kom í ljós að ríkið innihélt nokkra óskylda hópa þannig að sveppir og sumar tegundir þörunga voru flutt í sérstök ríki.


 Þessi grein sem tengist líffræði er stubbur.
Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana .