Krókódílaættbálkur
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Krókódíll |
|||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
![]() Kínverskur krókódíll (Alligator sinensis)
|
|||||||||
Vísindaleg flokkun | |||||||||
|
|||||||||
|
|||||||||
|
Krókódílaættbálkur (fræðiheiti: Crocodilia) eru ættbálkur stórra skriðdýra. Krókódílar komu fram á sjónarsviðið fyrir um 220 milljón árum. Þeir eru næstu núlifandi ættingjar fugla. Til eru 22 tegundir krókódíla sem eru allar kjötætur.
Krókódílar skiptast í þrjár ættir: krókódílaætt (Crocodylidae), alligatora (Alligatoridae) og langtrýninga (Gavialidae).