Skjaldbökur

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Skjaldbökur

Sæskjaldbaka
Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýraríki (Animalia)
Fylking: Seildýr (Chordata)
Flokkur: Skriðdýr (Reptilia)
Ættbálkur: Chelonia
Linnaeus, 1758
Ættir

Sjá grein

Skjaldbökur (fræðiheiti: Chelonia) eru ættbálkur skriðdýra sem einkennist af brjóskkenndum skildi umhverfis líkamann, sem hefur þróast út frá rifbeinum. Um 300 núlifandi tegundir skjaldbaka eru þekktar, auk nokkurra sem dáið hafa út. Allar tegundir skjaldbaka eru nú í hættu vegna breytinga á strandlengjum sem þær nýta til að verpa eggjum sínum, auk ofveiði.

[breyta] Ættir skjaldbaka

  • Undirættbálkur: Dulhálsur (Cryptodira)
    • Ætt: Glefsaraskjaldbökur (Chelydridae)
    • Yfirætt: Testudinoidea
    • Ætt: Landskjaldbökur (Testudinidae)
    • Ætt: Bataguridae
    • Ætt: Ferskvatnsskjaldbökur (Emydidae)
    • Yfirætt: Trionychoidea
    • Ætt: Klumbubökur (Carettochelyidae)
    • Ætt: Slýskjaldbökur (Trionychidae)
    • Yfirætt: Kinosternoidea
    • Ætt: Mið-amerískar vatnaskjaldbökur (Dermatemydidae)
    • Ætt: Amerískar leðjuskjaldbökur (Kinosternidae)
    • Ætt: Platysternidae
    • Yfirætt: Chelonioidea
    • Ætt: Sæskjaldbökur (Cheloniidae)
    • Ætt: Leðurskjaldbökur (Dermochelyidae)
  • Undirættbálkur: Snúðhálsur (Pleurodira)
    • Ætt: Snákhálsur (Chelidae)
    • Yfirætt: Pelomedusoidea
    • Ætt: Afrísk-amerískar snúðhálsur (Pelomedusidae)
    • Ætt: Podocnemididae

[breyta] Tengill