Langbylgjustöðin á Gufuskálum

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Langbylgjustöðin á Gufuskálum er 412 m hátt, vírstyrkt útvarpsmastur og annar af tveimur langbylgjusendum Ríkisútvarpsins (RÚV). Mastrið er hæsta mannvirki í Vestur-Evrópu og var reist árið 1959 fyrir LORAN-C staðsetningarkerfi Breta og Bandaríkjamanna en var breytt til að hýsa langbylgjusendi RÚV árið 1997.

[breyta] Tenglar


 

Þessi grein sem fjallar um landafræði Íslands er stubbur.
Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana

Á öðrum tungumálum