Rui Costa

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Rui Manuel César Costa (fæddur 29. mars, 1972 í Lissabon), vanalega aðeins kallaður Rui Costa (framburður: /ʁuj 'kɔʃ.tɐ/) er portúgalskur knattspyrnumaður og leikmaður A.C. Milan á Ítalíu. Hann leikur vanalega stöðu sóknarglaðs miðjumanns.

Snið:Æviágripstubbur