Loftsteinn

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Loftsteinar eru litlir hlutir sem svífa um sólkerfið. Þeir geta verið á stærð við sandkorn en þeir geta líka verið mun stærri. Þegar loftsteinar lenda í lofthjúpi jarðar hitna þeir af völdum núnings. Við það myndast ljós sem sést á næturhimninum og nefnist það stjörnuhrap.

Ef loftsteinninn er nógu stór getur hann komist í gegnum lofthjúpinn og lent á yfirborði jarðar, og myndast þá gígur.


  

Þessi grein sem tengist Stjörnufræði er stubbur.
Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana