Einar Benediktsson

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Einar Benediktsson (18641940) var skáld, ritstjóri, lögfræðingur, embættis- og athafnamaður. Hann stofnaði fyrsta dagblað Íslands, Dagskrá, árið 1896, sem studdi Heimastjórnarflokkinn, og var sjálfur ritstjóri þess í tvö ár.

Hann átti þátt í stofnun Landvarnarflokksins árið 1902.

Einar var mikill áhugamaður um virkjun fallvatna.

[breyta] Helstu verk

  • Sögur og kvæði (1897)
  • Pétur Gautur (1901) (Þýðing á leikriti Henrik Ibsen)
  • Hafblik (1906) (Kvæði)
  • Hrannir (1913) (Kvæði)
  • Vogar (1921) (Kvæði)
  • Hvammar (1930) (Kvæði)


  

Þetta æviágrip einstaklings er stubbur.
Þú getur hjálpað til með því að bæta við það

Á öðrum tungumálum