Kyoto sáttmálinn

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Kyoto sáttmálinn er frumvarplagabreytingu á rammasamningi Sameinuðu þjóðanna um loftslagsbreytingar (UNFCCC), sem er milliríkja samkomulag um gróðurhúsaáhrifin. Lagabreytinginn ítrekar einnig aðra hluta UNFCCC. Þau lönd sem að samþykkja breytinguna skuldbinda sig til þess að draga úr losun gróðurhúsalofttegunda (einna helst koldíoxíð).

Þessi grein er stubbur sem ekki hefur verið settur í undirflokk.
  Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana, eða með því að flokka hana betur.