Bæjarhreppur (A-Skaftafellssýslu)

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Bæjarhreppur var hreppur í Austur-Skaftafellssýslu, kenndur við bæinn Bæ í Lóni.

Hreppurinn varð til ásamt Bjarnaneshreppi árið 1801 þegar Holtahreppi var skipt í tvennt.

Hinn 6. júní 1998 sameinaðist Bæjarhreppur Hofshreppi, Borgarhafnarhreppi og Hornafjarðarbæ undir merkjum sveitarfélagsins Hornafjarðar.


 

Þessi grein sem fjallar um landafræði Íslands er stubbur.
Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana