1427

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Ár

1424 1425 142614271428 1429 1430

Áratugir

1411–1420 – 1421–1430 – 1431–1440

Aldir

14. öldin15. öldin16. öldin

[breyta] Atburðir

  • 16. júní - Bæheimsku styrjaldirnar: Hússítar vinna lokasigur á krossförum úr fjórðu bæheimsku krossferðinni í orrustunni við Tachov.
  • Guðmundur ríki Arason, sýslumaður á Reykhólum fór ránsferðir um Húnaþing.
  • Bremen rekin úr Hansasambandinu.

[breyta] Fædd

[breyta] Dáin