Grafarvogur

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Hverfi í Reykjavík
Vesturbær
Miðborg
Hlíðar
Laugardalur
Háaleiti
Breiðholt
Árbær
Grafarvogur
Kjalarnes
Úlfarsfell

Grafarvogur er hverfi í Reykjavík, sem afmarkast af ósum Elliðaár í vestri, samnefndum vogi í suðri og Vesturlandsvegi í austri, sveitafélagsmörkum að Mosfellsbæ og sjó. Hverfið er fjölbýlt og er það enn í uppbyggingu.

Til Grafarvogshverfis teljast Hamrar, Foldir, Hús, Rimar, Borgir, Víkur, Engi, Spöng, Staðir, Höfðar, Bryggjuhverfi, Geirsnef, Gufunes og Geldinganes.

 

Þessi grein sem fjallar um landafræði Íslands er stubbur.
Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana