Gríska

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Gríska er indó-evrópskt tungumál sem talað er í Grikklandi og Kýpri. Gríska er rituð með grísku letri.

Grískir orðstofnar eru mikið notaðir í vísindaorðum í mörgum tungumálum. Dæmi um orð í íslensku sem eiga rætur að rekja til Grikklands: Atóm, biblía, biskup, pólitík, sófisti. Gríska hefur haft minni áhrif á íslensku en flest önnur evrópsk tungumál, t.a.m. ensku.

Wiktionary merkið
Orðabókaskilgreiningu fyrir Gríska er að finna í Wikiorðabókinni.


Þessi grein er stubbur sem ekki hefur verið settur í undirflokk.
  Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana, eða með því að flokka hana betur.