Gísli Þorláksson
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Gísli Þorláksson Hólabiskup (1657-1684) ásamt Ragnheiði Jónsdóttur eiginkonu sinni og tveimur fyrri konum sínum, Gróu Þorleifsdóttur og Ingibjörgu Benediktsdóttur. Myndin máluð í Kaupmannahöfn 1684
Gísli Þorláksson var Hólabiskup frá 1657 til 1684.