Rolling Stones

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

 Ein og hálf milljón manns hlýddu á hljómsveitina á Copacabana ströndinni 18. febrúar 2006
Enlarge
Ein og hálf milljón manns hlýddu á hljómsveitina á Copacabana ströndinni 18. febrúar 2006

Rolling Stones er ensk hljómssveit sem braust til frægðar og frama á sjöunda áratug tuttugustu aldarinnar. Líkt og með margar breskar rokksveitir voru Stones undir áhrifum margskonar tónlistastefna, einkum rafmagnaðs blús frá Bandaríkjunum og snemmborins rokks. Um miðjan sjöunda áratuginn höfðu stones náð sínum tón, gítargrunni, sem var fyrirmynd þungs rokks. Stones höfðu áhrif á ímynd uppreisnagjarnra ungmenna, sem hjálpaði þeim að ná þeim vinsældum sem þeir njóta og að hafa þau áhrif sem hljómsveitin hefur haft. Rolling Stones hafa selt yfir 240 milljónir platna um víða veröld. Nafnið “Rollin' Stones” var fyrst notað 12. júlí 1962, þegar þeir hlupu í skarðið fyrir Blues Incorporated á Marquee Club.

[breyta] Meðlimir hljómsveitarinnar

1962 - 1963
  • Mick Jagger - söngvari
  • Keith Richards - gítar, söngur
  • Brian Jones - gítar, söngur
  • Bill Wyman - bassi
  • Carlo Little - trommur
1963 - 1969
  • Mick Jagger - söngvari
  • Keith Richards - gítar, söngur
  • Brian Jones - gítar, söngur
  • Bill Wyman - bassi
  • Charlie Watts - trommur
1969 - 1975
  • Mick Jagger - söngur
  • Keith Richards - gítar, söngur
  • Mick Taylor - gítar
  • Bill Wyman - bassi
  • Charlie Watts - trommur
1975 - 1991
  • Mick Jagger - söngvari
  • Keith Richards - gítar, söngur
  • Ron Wood - gítar
  • Bill Wyman - bassi
  • Charlie Watts - trommur
1991 - dagsins í dag
  • Mick Jagger - söngvari
  • Keith Richards - gítar, söngur
  • Ron Wood - gítar
  • Charlie Watts - trommur


[breyta] Hljómleika ferðir

  • 2005/2006 - A Bigger Bang Tour
  • 2002/2003 - 40 Licks Tour
  • 1999 - No Security Tour
  • 1997/1998 - Bridges to Babylon Tour
  • 1994/1995 - Voodoo Lounge Tour
  • 1989/1990 - Steel Wheels/Urban Jungle Tour
  • 1981/1982 - Tattoo You Tour
  • 1978 - Some Girls Tour
  • 1976 - Tour of Europe '76
  • 1975 - Tour Of The Americas
  • 1973 - Goats Head Soup Tour
  • 1972 - North American ("STP") Tour
  • 1969/1970/1971 - What would become Tour begat Gimme Shelter (ditto, second)

[breyta] Tenglar