Bakereyja

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Bakereyja er lítil (1,64 km²) óbyggð baugeyja í miðju Kyrrahafi, um 3.100 km suðvestur af Honolúlú. Eyjan er undir yfirráðum Bandaríkjanna og er friðað náttúruverndarsvæði.



 

Þessi grein sem fjallar um landafræði er stubbur.
Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana