Kjarneind

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Kjarneind er notað í kjarnefnafræði sem almennt heiti yfir nifteindir og róteindir, sem að frumeindakjarninn samanstendur af. Fjöldi kjarneinda í kjarna frumeindar er massatala frumeindarinnar því að kjarneindirnar hafa massa sem að er mjög nálægt einum atómmassa.

Þessi grein sem fjallar um eðlisfræði er stubbur.
Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana