Flokkur:Dalvíkurbyggð
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Dalvíkurbyggð er sveitarfélag við utanverðan Eyjafjörð sem varð til við sameiningu Dalvíkurkaupstaðar, Svarfaðardalshrepps og Árskógshrepps árið 1998. Í sveitarfélaginu er stundaður nokkur landbúnaður í Svarfaðardal og á Árskógsströnd en þéttbýlið við ströndina byggir mest á sjávarútvegi.
- Aðalgrein: Dalvíkurbyggð