Forsíða

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Velkomin á Wikipediu, frjálst alfræðirit sem skrifað er af lesendum þess.
Hér geta allir lagt sitt af mörkum til þess að byggja upp ítarlegt alfræðisafn á íslensku.
Hin íslenska Wikipedia fór í gang 5. desember 2003 og inniheldur núna 12.310 greinar.
Kynning fyrir byrjendur align:bottom Samvinna mánaðarins Handbók Wikipediu
Gæðagreinar Úrvalsgreinar
Grein nóvembermánaðar
 Sukiyaki og fjögur matarprjónapör.

Matarprjónar eru litlir aflangir prjónar sem eru hefðbundin mataráhöld í Kína, Japan Kóreu og Víetnam („matarprjónalöndunum fjórum“). Þeir eru alla jafna úr bambus þar sem það er bragðlaust, ódýrt og algengt efni sem auðvelt er að kljúfa auk þess sem það er hitaþolið, en einnig er algengt að þeir séu úr viði, málmi, beini, horni, agati, jaði, postulíni, kóral og á vorum dögum úr plasti.

Aðalgerðir matarprjóna eru þrjár: kínverskir prjónar, sem eru langir viðarprjónar með ávala enda; japanskir, sem eru stuttir viðarprjónar, einnig með ávala enda; og kóreskir, sem eru stuttir málmprjónar með þverskorna enda, þó viðarútgáfur séu einnig notaðar.

Fyrri mánuðir: HeimspekiPortúgalÁgústus
Eldri greinarTilnefna grein mánaðarins.
Atburðir 23. nóvember
  • 1838 - Vígður var nýr kirkjugarður í Reykjavík, Hólavallagarður, (Kirkjugarðurinn við Suðurgötu).
  • 1916 - Karlakór KFUM var stofnaður. Síðar var nafni hans breytt í Karlakórinn Fóstbræður.
  • 1939 - Suðaustur af Íslandi fór fram fyrsta sjóorrusta í heimsstyrjöldinni síðari, er þýsku herskipin Gneisenau og Scharnhorst sökktu breska skipinu Rawalpindi. Þar fórust um 270 menn, en 23 var bjargað.
  • 1947 - Tyrone Power kvikmyndaleikari kom við á Íslandi og vakti heimsóknin mikla athygli.
  • 1990 - Örn og Örlygur gáfu út Íslensku alfræðiorðabókina, en hún var með 37 þúsund uppflettiorðum.
Náttúruvísindi og stærðfræði
DýrafræðiEðlisfræðiEfnafræðiGrasafræðiJarðfræðiLandafræðiLíffræðiStjörnufræðiStærðfræðiVistfræðiVísindaleg flokkun
Menning og list
BókmenntirByggingalistFjölmiðlarHagnýt listHöggmyndalistKvikmyndirListListasagaMenningLjósmyndunMyndlistTónlist
Trúarbrögð og siðir
AndatrúBúddismiDulspekiGoðafræðiGuðleysiGyðingdómurHindúismiÍslamKonfúsíusismiKristniSíkismiTaóismiTrúarbrögðTrúleysi
Maðurinn, tómstundir og dægurmál
AfþreyingFerðamennskaGarðyrkjaHeilsaÍþróttirKynlífLeikirMatur og drykkirNæring
Mann- og félagsvísindi
FélagsfræðiFornfræðiFornleifafræðiHagfræðiHeimspekiMannfræðiMálfræðiMálvísindiMenntunSagaSálfræðiTungumálTónfræðiUppeldisfræðiViðskiptafræðiVitsmunavísindi
Tækni og hagnýtt vísindi
FjarskiptatækniIðnaðurInternetiðLandbúnaðurLyfjafræðiRafeindafræðiRafmagnSamgöngurStjórnunUpplýsingatækniVerkfræðiÞjarkafræði
Stjórnmál og samfélagið
AtvinnaBorgarsamfélögFélagasamtökFjölskyldaFyrirtækiHernaðurLandafræðiLögfræðiMannréttindiStjórnmálUmhverfiðVerslun
Ýmislegt
Listi yfir alla listaDagatalListi yfir fólkListi yfir löndHandahófsvalin síðaEfnisflokkatréFlýtivísirPotturinnNýlegar breytingarNýjustu greinarEftirsóttar síðurStubbar - GæðagreinarÚrvalsgreinar
Wikiorðabók
Orðabók og samheitaorðabók
Wikibooks
Frjálsar kennslu- og handbækur
Wikiquote
Safn tilvitnana
Wikiheimild
Frjálsar grunnheimildir
Wikispecies
Safn tegunda lífvera
Wikinews
Frjálst fréttaefni
Commons
Samnýtt gagnasafn
Meta-Wiki
Samvinna milli allra verkefna
Wikiversity
Frjálst kennsluefni og verkefni