Sólmiðjukenningin

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Sólin er í sólmiðjukenningunni miðja sólkerfisins og öll fyrirbæri þess snúast um hana
Enlarge
Sólin er í sólmiðjukenningunni miðja sólkerfisins og öll fyrirbæri þess snúast um hana

Sólmiðjukenningin er í stjörnufræði sú kenning að sólin sé miðja alheimsins og/eða sólkerfisins, sögulega hefur þessi kenning staðið mót jarðmiðjukenningunni.

Þessi grein er stubbur sem ekki hefur verið settur í undirflokk.
  Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana, eða með því að flokka hana betur.