Hlíðarendi í Fljótshlíð

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Hlíðarendi

Hlíðarendi

Image:Point rouge.gif

Hlíðarendi er bær í Fljótshlíð í Rangárvallasýslu. Bærinn hefur lengst af verið mikið höfðingjasetur og sýslumannssetur um margra alda skeið. Hlíðarendi er kirkjujörð og var eftirsótt af prestum að sitja þar og þótti gott brauð.

Einn þekktasti ábúandi Hlíðarenda var trúlega Gunnar Hámundarson sem kom fram í Njálu.


 

Þessi grein sem fjallar um landafræði Íslands er stubbur.
Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana