Hnévísir

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

„Foo“ er hér venjulegur texti og „bar“ er hnévísir
Enlarge
„Foo“ er hér venjulegur texti og „bar“ er hnévísir

Brjóstvísir (eða undirskrift eða lágvísir) er í prentlist tala, tákn eða texti sem er hægra eða vinstra megin við annað tákn og birtist neðar á línunni.

[breyta] Notkun

Brjóstvísar eru notaðir efnaformúlum til að gefa til kynna fjölda atóma, t.d. er efnaformúlan fyrir vatn H2O sem þýðir að vatnssameind er sett saman úr tveimur vetnisatómum og einu súrefnisatómi.

[breyta] Brjóstvísar í Unicode

Í Unicode eru fjölmörg tákn fyrir brjóstvísa, s.s. ₀₁₂₃₄₅₆₇₈₉ fyrir tölurnar 0-9 ásamt öðrum táknum eins og ₊₋₌₍ og ₎.

[breyta] Tengt efni

Wikimedia Commons merkið
Margmiðlunarefni tengt hnévísum er að finna á Wikimedia Commons.