Sarah Broadie

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Sarah Broadie er prófessor í siðfræði og Bishop Wardlaw prófessor við St Andrews háskóla á Skotlandi. Hún kenndi áður við háskólann í Edinburgh, Texas háskóla í Austin, Yale, Rutgers og Princeton háskóla áður en hún tók við núverandi stöðu sinni í St Andrews árið 2001.

Broadie er sérfræðingur um fornaldarheimspeki. Hún fæst einkum við siðfræði og frumspeki.


Þessi grein sem fjallar um heimspekilegt efni er stubbur.
Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana

Á öðrum tungumálum