Febrúar

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Febrúar er annar mánuður ársins og er nefndur eftir Februus, rómverskum guði hreinleika. Í febrúar eru 28 dagar, 29 ef það er hlaupár.

JanFebrúarMars
Su Þr Mi Fi La
1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28
2006
Allir dagar

[breyta] Hátíðisdagar


[breyta] Veðurfar á Íslandi í febrúar

Reykjavík

  • Meðalhiti 0,5°C
  • Úrkoma 81,8mm
  • Sólskinsstundir 111,1

Akureyri

  • Meðalhiti -1,5°C
  • Úrkoma 42,5mm
  • Sólskinsstundir 36,0

Æðey (Ísafjarðardjúpi)

  • Meðalhiti -1,4°C
  • Úrkoma 49,1mm
  • Sólskinsstundir NA

Dalatangi (Austfjörðum)

  • Meðalhiti 0,6°C
  • Úrkoma 102,7mm
  • Sólskinsstundir NA

Stórhöfði (Vestmannaeyjum)

  • Meðalhiti 2,0°C
  • Úrkoma 139,1mm
  • Sólskinsstundir NA

[breyta] Heimildir

Mánuðirnir samkvæmt Gregoríska og Júlíska tímatalinu auk dagafjölda þeirra
Janúar (31) | Febrúar (28 (29 á hlaupári)) | Mars (31) | Apríl (30) | Maí (31) | Júní (30) | Júlí (31) | Ágúst (31) | September (30) | Október (31) | Nóvember (30) | Desember (31)
Wiktionary merkið
Orðabókaskilgreiningu fyrir Febrúar er að finna í Wikiorðabókinni.