Malta

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Lýðveldið Malta er lítið og þéttbýlt landamæralaust land á samnefndri eyju og nokkrum smærri eyjum í Miðjarðarhafi. Eyjarnar eru á milli Ítalíu í norðri og norðurstrandar Afríku í suðri.

Eyjarnar hafa verið á valdi ýmissa ríkja í gegnum tíðina þar sem þær hafa þótt eftirsóknarverðar vegna hernaðarlega mikilvægrar staðsetningar.

Repubblika ta' Malta
Republic of Malta
Fáni Möltu Skjaldarmerki Möltu
Fáni Möltu Skjaldarmerki Möltu
Kjörorð ríkisins: Viva Malta u l-Maltin!
mynd:LocationMalta.png
Opinbert tungumál Maltneska og enska
Höfuðborg Valletta
Stærsta borg Birkirkara
Forseti Edward Fenech Adami
Forsætisráðherra Lawrence Gonzi
Flatarmál
 - Heildar
 - Þar af vötn
184. sæti
316 km²
-
Mannfjöldi


 - Heildar(2003)
 - á km²

165. sæti


399.867
1262/km²

Gjaldmiðill Líra
Tímabelti UTC+1
Þjóðsöngur L-Innu Malti
Þjóðarlén .mt
Landsnúmer +356


 

Þessi grein sem fjallar um landafræði er stubbur.
Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana