Spjall:Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

[breyta] Tvíræðni?

Neðst í greininni stendur í fótnótu: „Keppnin er einnig stundum kölluð Eurovision eða Evróvision en sá titill er tvíræður.“

Hver nákvæmlega er tvíræðnin? --Bjarki 21. apríl 2006 kl. 13:27 (UTC)

Mér dettur í hug að það sé átt við sjónvarpstöðina Eurovision og svo söngkeppnina. --Friðrik Bragi Dýrfjörð 21. apríl 2006 kl. 14:52 (UTC)