Wikipedia:Grein

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Líffræðilega sjónarmiðið í sálfræði

Í nútíma sálfræði má finna ólík sjónarmið. Með sjónarmiði er átt við nálgun eða aðferð við að rannsaka þau fyrirbæri sem sálfræðin fæst við.