3. apríl
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Mar – Apríl – Maí | ||||||
Su | Má | Þr | Mi | Fi | Fö | La |
1 | ||||||
2 | 3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 |
9 | 10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 |
16 | 17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 |
23 | 24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 |
30 | ||||||
2006 Allir dagar |
3. apríl er 93. dagur ársins (94. á hlaupári) samkvæmt gregoríska tímatalinu. 272 dagar eru eftir af árinu.
[breyta] Atburðir
- 1882 - Landshöfðingi tilkynnti að stofnuð yrði geymsla fyrir skjalasöfn æðstu embætta. Það varð grunurinn að Þjóðskjalasafni Íslands.
- 1882 - Jesse James, útlagi í villta vestrinu, var skotinn í bakið og drepinn.
- 1948 - Harry S Truman, forseti Bandaríkjanna, skrifaði undir Marshall-áætlunina.
- 1968 - Martin Luther King yngri hélt fræga ræðu.
- 1969 - Hungurvaka var haldin í tvo sólarhringa í Menntaskólanum í Reykjavík til þess að vekja athygli á hungri í heiminum.
- 1974 - Alþingi lýsti Surtsey friðland.
- 1975 - Bobby Fischer neitaði að heyja heimsmeistaraeinvígi við Anatoly Karpov, og varð Karpov þar með heimsmeistari.
- 1984 - Banni við hundahaldi var aflétt í Reykjavík, en það hafði staðið síðan 1. september 1971.
[breyta] Fædd
- 1924 - Marlon Brando, leikari.
- 1930 - Helmut Kohl, stjórnmálamaður, kanslari Þýskalands frá 1982 til 1998.
- 1958 - Alec Baldwin, leikari.
- 1961 - Eddie Murphy, leikari.
[breyta] Dáin
- 963 - Vilhjálmur III. Hertogi af Akvitaníu.
- 1882 - Jesse James, útlagi í villta vestrinu.
- 1897 - Johannes Brahms, tónskáld.
- 1991 - Rithöfundurinn Graham Greene lést.
Mánuðirnir samkvæmt Gregoríska og Júlíska tímatalinu auk dagafjölda þeirra |
---|
Janúar (31) | Febrúar (28 (29 á hlaupári)) | Mars (31) | Apríl (30) | Maí (31) | Júní (30) | Júlí (31) | Ágúst (31) | September (30) | Október (31) | Nóvember (30) | Desember (31) |