Landsnúmer

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Landsnúmer eru einnig hugtak í ISO 3166 staðlinum

Landsnúmer eru heiltölur á bilinu 0 til 999 sem notaðar eru til að aðgreina lönd og önnur sérstök svæði í alþjóða símkerfinu. Númer þessi eru skilgreind af E.164 staðlinum.

[breyta] Sjá einnig

Þessi grein er stubbur sem ekki hefur verið settur í undirflokk.
  Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana, eða með því að flokka hana betur.