Spjall:Kaffi Mokka

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Mig langar einungis að koma með þann punkt í umræðu varðandi Kaffi Mokka sem elsta kaffihús landsins, það er því miður ekki rétt að ég tel vegna þess að Prikid er að ég tel stofnað 1951.

Jú, mikið rétt. Prikið er eldra. Ég breyti greininni til hins rétta. --Jóna Þórunn 20. apríl 2006 kl. 19:04 (UTC)