Spjall:17. ágúst
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
„Valgerður Þorsteinsdóttir, 21 árs gömul“ er nákvæmlega samkvæmt því sem segir í heimildinni, Dagar Íslands. En.... Íslendingabók hefur enga Valgerði Þorsteinsdóttur fædda 1925 eins og þessi ætti að vera. Hins vegar er til Valgerður Þorsteinsdóttir f. 1918, sem hefði verið 28 ára og einnig Valgerður Þorsteinsdóttir f. 1927, sem hefði verið 19 ára. Aðrar Valgerðar Þorsteinsdætur koma ekki til greina. Svo hvað skyldi nú vera rétt í þessu? Augljóslega er 21 árs rangt. --Mói 18:44, 17 ágúst 2006 (UTC)