Spjall:Heilaga rómverska ríkið
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Er titillinn á þessari grein ekki eitthvað skrýtinn? Þurfum við ekki greini, annað hvort Hið heilaga rómverska ríki eða Heilaga rómverska ríkið? Annars er lengri útgáfan Hið heilaga rómverska ríki hinnar þýsku þjóðar. --Bjarki Sigursveinsson 17:59, 20. maí 2005 (UTC)
- Ég held að færi best á Heilaga rómverska ríkið. Sammála því að titillinn hljómar undarlega svona. --Akigka 23:18, 20. maí 2005 (UTC)
- Já, Heilaga rómverska ríkið er betri greinartitill en Hið heilaga rómverska ríki. Þó gæti verið sniðugt að hafa fulla lengd titilsins sem nafn greinarinnar, en hafa hin tvö redirecta þangað, svona þar sem það er jú „alvörunafnið“. En heilaga rómverska ríkið er líklega mest notað, svo það er kannski best á þeim forsendum. --Sterio 10:11, 21. maí 2005 (UTC)
- Er samt ekki talað um Heilaga rómverska keisaradæmið (eða Hið heilaga rómverska keisaradæmi) á íslensku? --Cessator 29. mars 2006 kl. 00:08 (UTC)
- Já, Heilaga rómverska ríkið er betri greinartitill en Hið heilaga rómverska ríki. Þó gæti verið sniðugt að hafa fulla lengd titilsins sem nafn greinarinnar, en hafa hin tvö redirecta þangað, svona þar sem það er jú „alvörunafnið“. En heilaga rómverska ríkið er líklega mest notað, svo það er kannski best á þeim forsendum. --Sterio 10:11, 21. maí 2005 (UTC)