Tcl

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Tcl er lítið og nett skriftunar- og forritunarmál.

Tcl stendur fyrir „Tool Commanding Language“ og er skammstöfunin, sammkvæmt venju, alltaf skrifuð Tcl í stað TCL.

[breyta] Fídusar

  • allt er skipun, þar á meðal ?málbyggingar?. Og eru þær í ?Pólskri röðun?
  • hægt er að yfirskrifa og breyta flestu á ?dýnamístíkan? hátt
  • hægt er að vinna með allar gagnatýpur sem strengi og þar á meðal kóða.
  • Örsmátt sett af málfræðireglum.
  • Atvika drifinn milliflötur að ?socket? og skrám. Eignig eru tíma drifinn atvik og notenda skilgreind atvik möguleg.

[breyta] Kóða dæmi:

 proc main {} {
   puts "halló heimur!"
 }
 main

[breyta] Tengill

Wiki vefur um Tcl þar sem er allt mögulegt um forritunarmálið og forrit skrifuð í því að finna.

Þessi grein er stubbur sem ekki hefur verið settur í undirflokk.
Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana, eða með því að flokka hana betur.