1950
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Ár | |
Áratugir | |
Aldir | |
[breyta] Á Íslandi
- maí - Nýr Gullfoss kemur til landsins.
Fædd
- 3. október - Sigmar B. Hauksson, matgæðingur.
Dáin
[breyta] Erlendis
Fædd
Dáin
- 2. nóvember - George Bernard Shaw, írskt leikritaskáld og nóbelsverðlaunahafi (f. 1856).
[breyta] Nóbelsverðlaunin
- Eðlisfræði - Cecil Frank Powell
- Efnafræði - Otto Paul Hermann Diels, Kurt Alder
- Læknisfræði - Edward Calvin Kendall, Tadeus Reichstein, Philip Showalter Hench
- Bókmenntir - Earl (Bertrand Arthur William) Russell
- Friðarverðlaun - Ralph Bunche