Spjall:Askur Yggdrasils
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Skelfing kann ég illa við að sjá enskt rit tilfært sem einu heimildina að þessari grein. Væri ekki ráð að benda frekar á Snorra (sem vafalaust er heimild Englendingsins) og henda þessu út sem heimild, eða tilgreina þessa bók kannski sem ýtarefni? --82.148.67.67 8. des. 2005 kl. 13:20 (UTC)