Spjall:Ahmed Jassin
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Nafnið "Jassin" er í rauninni skrifað "Yassin" eða "Yasin" á íslensku, en ekki "Jassin". Sjálfur ber ég þetta eftirnafn og veit það því nokkuð vel. Vegna þessa tók ég mig til og breytti því í "Yassin" (en það er sá ritmáti sem íslenskir fjölmiðlar hafa kosið að nota).