Mississippifljót

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Mississippifljót við New Orleans.
Enlarge
Mississippifljót við New Orleans.

Mississippifljót er annað lengsta fljót Bandaríkjanna á eftir Missourifljóti sem rennur í Mississippi. Samanlagt mynda fljótin tvö langstærsta fljótakerfi Norður-Ameríku. Aðalþverá Mississippifljóts er Ohiofljót. Upptök fljótsins eru í Itascavatni norðvesturhluta Minnesota, og þaðan rennur það 3.733 km leið að Mexíkóflóa. Mississippifljót rennur í gegnum tvö fylki; Minnesota og Louisiana, en myndar auk þess landamæri Wisconsin, Iowa, Illinois, Missouri, Kentucky, Arkansas, Tennessee og Mississippi.

Helstu borgir við Mississippifljót eru:

Wikimedia Commons merkið
Margmiðlunarefni tengt Mississippifljóti er að finna á Wikimedia Commons.



 

Þessi grein sem fjallar um landafræði er stubbur.
Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana