Bloc Party

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Bloc Party er bresk hljómsveit sem spilar pönkað rokk. Fyrsti diskurinn þeirra heitir Silent Alarm og er talinn vera með betri frumraunum breskra hljómsveita í langan tíma.

Efnisyfirlit

[breyta] Meðlimir

  • Kele Okereke; söngur, gítar
  • Matt Tong; trommur
  • Gordon Moakes; gítar
  • Matt Lislack; bassi

[breyta] Útgefið efni

[breyta] Breiðskífur

  • Silent Alarm (2005)
  • Silent Alarm Remixed (2005)

[breyta] Smá-breiðskífur

  • Bloc Party EP (2004)
  • Little Thoughts EP (2004)
  • Two more years EP (2005)

[breyta] Smáskífur

  • "She's Hearing Voices" (febrúar 2004)
  • "Banquet" (maí 2004, #51 UK)
  • "Little Thoughts" (júlí 2004, #38 UK)
  • "Helicopter" (október 2004, #26 UK)
  • "Tulips" (janúar 2005)
  • "So Here We Are" (janúar 2005, #5 UK)
  • "Banquet" (apríl 2005, #13 UK, #34 US)
  • "The Pioneers" (júlí 2005, #18 UK)
  • "Two More Years" (október 2005, #7 UK)


  

Þessi grein sem tengist tónlist er stubbur.
Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana