Hafrar

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Hafrar
Hafragras
Hafragras
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Skipting: Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur: Einkímblöðungar (Liliopsida)
Ættbálkur: Grasættbálkur (Poales)
Ætt: Grasaætt (Poaceae)
Ættkvísl: Avena
Tegund: A. sativa
Fræðiheiti
Avena sativa
Carolus Linnaeus (1753)

Hafrar (fræðiheiti: Avena sativa) eru kornjurt af grasaætt sem ræktuð er bæði til manneldis og sem skepnufóður, einkum fugla- og hestafóður. Stráin eru líka gefin sem fóður og notuð á gólf í básum. Haframjöl er t.d. notað í hafragraut og kex.

Wikimedia Commons merkið
Margmiðlunarefni tengt höfrum er að finna á Wikimedia Commons.



 Þessi grein sem tengist líffræði er stubbur.
Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana .