Höfuðborgarsvæðið

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Mynd sem sýnir afstöðu sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu (að hluta).
Enlarge
Mynd sem sýnir afstöðu sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu (að hluta).

Höfuðborgarsvæðið er sá hluti Íslands sem samanstendur af Reykjavíkurborg og næsta nágrenni hennar. Algengasta afmörkun svæðisins er sú að það nái yfir Reykjavík og 6 nágrannasveitarfélög:


  • Samtals: 183.845 íbúar

Höfuðborgarsvæðið myndar eitt nokkurn veginn samliggjandi þéttbýli þar sem yfir 60% Íslendinga búa.

Á öðrum tungumálum