Flokkur:Olíur

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Wikimedia Commons merkið
Margmiðlunarefni tengt olíum er að finna á Wikimedia Commons.


<onlyinclude> Olía er almennt heiti á hverskyns lífrænum vökva sem ekki blandast vatni. Orðið er dregið af latneska heitinu á ólífuólíu: oleum.

Olía er annars vegar þau kolvetni sem finnast í jörðu og eru fljótandi við herbergishita og afurðir unnar úr þeim og hinsvegar ýmis tríglyseríð sem eru vökvar við herbergishita, unnin úr plöntum og dýrum (til dæmis ólífuolía og lýsi). Ástæðan fyrir því að þessir tveir flokkar efna séu báðir kallaðir olíu er sögulegs eðlis.

[breyta] Gerðir olíu

  • Matarolía
  • Ilmolía
  • Gírolía
  • Fiskiolía
  • Hitunarolía
  • Jarðolía
  • Mótórolía
  • Málningarolía
  • Hráolía
  • Magaolía
  • Gerviolía
  • Fylgiolía
  • Grænmetisolía
Aðalgrein: Olía

Undirflokkar

Það eru 1 undirflokkar í þessum flokki.

Greinar í flokknum „Olíur“

Það eru 2 síður í þessum flokki.

H