Hannover
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
- Þessi grein er um Hannover, borg í Þýskalandi. Hannover er líka fyrrum konungsríki.

Staðsetning Hannover innan Þýskalands
Hannover er borg í Þýskalandi sem stendur við ána Leine í ríkinu Neðra Saxlandi en borgin er einnig höfuðborg þess. Í borginni býr rúmlega hálf milljón manna.