11. júní
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Maí – Júní – Júl | ||||||
Su | Má | Þr | Mi | Fi | Fö | La |
1 | 2 | 3 | ||||
4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 |
11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 |
18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 |
25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 | |
2006 Allir dagar |
11. júní er 162. dagur ársins (163. á hlaupári) samkvæmt gregoríska tímatalinu. 203 dagar eru eftir af árinu.
[breyta] Atburðir
- 1770 - James Cook steytti á skeri á Kóralrifinu mikla.
- 1901 - Nýja-Sjáland sölsaði Cook-eyjar undir sig.
- 1935 - Auður Auðuns lauk lögfræðiprófi frá Háskóla Íslands, fyrst kvenna. Síðar varð hún fyrst kvenna til að gegna embætti borgarstjóra í Reykjavík og einnig varð hún ráðherra fyrst kvenna á Íslandi.
- 1957 - Handknattleikssamband Íslands var stofnað.
- 1963 - Búddistinn Thich Quang Duc kveikti í sjálfum sér til að mótmæla vöntun á trúfrelsi í Suður-Víetnam.
- 1994 - Sveitarfélögum á Íslandi fækkaði um 18 er 25 sveitarfélög sameinuðust í 7 ný.
- 2001 - Timothy McVeigh var tekinn af lífi fyrir hlut sinn í sprengingunni í Oklahoma-borg.
- 2004 - Ronald Reagan var borinn til grafar.
[breyta] Fædd
- 1959 - Hugh Laurie, enskur leikari og grínisti.
- 1965 - Joey Santiago, filipeyskur gítarleikari (Pixies).
[breyta] Dáin
- 1979 - John Wayne (fæddur Marion Morrison), bandarískur leikari (f. 1907).
Mánuðirnir samkvæmt Gregoríska og Júlíska tímatalinu auk dagafjölda þeirra |
---|
Janúar (31) | Febrúar (28 (29 á hlaupári)) | Mars (31) | Apríl (30) | Maí (31) | Júní (30) | Júlí (31) | Ágúst (31) | September (30) | Október (31) | Nóvember (30) | Desember (31) |