Radíusbræður

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Radíusbræður var sviðsnafn Davíðs Þórs Jónssonar og Steins Ármanns Magnússonar, þegar þeir tróðu saman upp með klámfengnu gríni á fyrri hluta tíunda áratugarins.

Þessi grein er stubbur sem ekki hefur verið settur í undirflokk.
  Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana, eða með því að flokka hana betur.