Ágætis byrjun

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Ágætis byrjun er breiðskífa sem hljómsveitin Sigur-Rós gaf út árið 1999.

[breyta] Lagalisti

  1. intro [1:36]
  2. svefn-g-englar [10:04]
  3. starálfur [6:47]
  4. flugufrelsarinn [7:47]
  5. ný batterí [8:11]
  6. hjartað hamast (bamm bamm bamm) [7:11]
  7. viðrar vel til loftárása [10:18]
  8. olsen olsen [8:03]
  9. ágætis byrjun [7:56]
  10. avalon [4:00]


  

Þessi grein sem tengist tónlist er stubbur.
Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana