Fallorð

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Fallorð eru orð sem fallbeygjast, þ.e. greinir, nafnorð, lýsingarorð, töluorð og fornöfn, og hafa auk þess kyn og tölu.

[breyta] Tengt efni