Sterlingspund
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Sterlingspund er gjaldmiðill Bretlands. Skammstöfun þess samkvæmt ISO 4217 staðlinum er GBP.
Upphaflega jafngilti verðmæti þess einu pundi (454 grömm) af 92% hreinu silfri.
Sterlingspund er gjaldmiðill Bretlands. Skammstöfun þess samkvæmt ISO 4217 staðlinum er GBP.
Upphaflega jafngilti verðmæti þess einu pundi (454 grömm) af 92% hreinu silfri.