Welcome to the Machine

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Welcome To The Machine er annað lagið á Wish You Were Here. Lagið fjallar um tilfinningar hljómsveitarinnar til tónlistariðnaðarins. Þeim finnst hann vera orðinn sálar- og tilfinningalaus og líkja honum því við vélmenni. Lagið er 7 mínútur og 31 sekúnda á lengd.

Á öðrum tungumálum