28. október

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

SepOktóberNóv
Su Þr Mi Fi La
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31  
2006
Allir dagar

28. október er 301. dagur ársins (302. á hlaupári) samkvæmt gregoríska tímatalinu. 64 dagar eru eftir af árinu.

[breyta] Atburðir

  • 1780 - Reynistaðabræður Einar og Bjarni lögðu af stað við fimmta mann með fjárrekstur norður yfir Kjöl. Þeir fórust allir á leiðinni. Lík tveggja fundust við Beinahól um vorið, en lík bræðranna ekki fyrr en mörgum árum seinna. Lík Jóns Austmanns fannst aldrei, en önnur hendi hans fannst miklu norðar.
  • 1848 - Dómkirkjan í Reykjavík var vígð eftir gagngera endurbyggingu kirkjunnar.
  • 1981 - Hrauneyjafossvirkjun í Tungnaá var tekin í notkun. Virkjunin er 210 megawött.
  • 1987 - Þáttur Hermanns Gunnarssonar, Á tali hjá Hemma Gunn, hóf göngu sína í Sjónvarpinu.

[breyta] Fædd

  • 1964 - Steinn Ármann, íslenskur leikari.

[breyta] Dáin

Mánuðirnir samkvæmt Gregoríska og Júlíska tímatalinu auk dagafjölda þeirra
Janúar (31) | Febrúar (28 (29 á hlaupári)) | Mars (31) | Apríl (30) | Maí (31) | Júní (30) | Júlí (31) | Ágúst (31) | September (30) | Október (31) | Nóvember (30) | Desember (31)