Níkaragva

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

República de Nicaragua
Fáni Níkaragva Skjaldarmerki Níkaragva
(Fáni Níkaragva) (Skjaldarmerki Níkaragva)
Kjörorð: Pro Mundi Beneficio
(latína: Heiminum til hagsbóta)
Þjóðsöngur: Salve a tí
Kort sem sýnir staðsetningu Níkaragva
Höfuðborg Managva
Opinbert tungumál spænska (opinbert) (enska og indíánamál á strönd Karíbahafsins)
Stjórnarfar Lýðveldi
Enrique Bolaños
Sjálfstæði
 - Yfirlýst
- Viðurkennt
frá Spáni
15. september, 1821
25. júlí, 1850

Flatarmál
 • Samtals
 • Vatn (%)

115. sæti
129.494 km²
2.9
Mannfjöldi
 • Samtals (?)
 • Þéttleiki byggðar
131. sæti
5.628.517
38,8/km²
VLF (KMJ)
 • Samtals
 • á mann
áætl. 2005
15.067 millj. dala (119. sæti)
2.677 dalir (130. sæti)
Gjaldmiðill córdoba (NIO)
Tímabelti UTC -5
Þjóðarlén .ni
Alþjóðlegur símakóði 505

Níkaragva (eða Nikaragúa) er land í Mið-Ameríku með landamæriHondúras í norðri og Kosta Ríka í suðri. Það á ströndKyrrahafi í austri og Karíbahafi í vestri. Nafnið er dregið af nicarao, heiti indíána sem voru þar fyrir þegar Spánverjar komu, og spænska orðinu yfir vatn (Agua), eftir tveimur stöðuvötnum, Managua-vatni og Nicaragua-vatni, í vesturhluta landsins.


 

Þessi grein sem fjallar um landafræði er stubbur.
Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana


Lönd í Norður-Ameríku
Antígva og Barbúda | Bahamaeyjar | Bandaríkin | Barbados | Belís | Dóminíka | Dóminíska lýðveldið | El Salvador | Grenada | Gvatemala | Haítí | Hondúras | Jamaíka | Kanada | Kosta Ríka | Kúba | Mexíkó | Níkaragva | Panama (að hluta) | Sankti Kristófer og Nevis | Sankti Lúsía | Sankti Vinsent og Grenadíneyjar | Trínidad og Tóbagó (að hluta)
Undir yfirráðum annarra ríkja: Bandarísku Jómfrúreyjar | Angvilla | Arúba | Bermúda | Bresku Jómfrúreyjar | Caymaneyjar | Grænland | Guadeloupe | Hollensku Antillaeyjar | Martinique | Montserrat | Navassaeyja | Púertó Ríkó | Saint-Pierre og Miquelon | Turks- og Caicoseyjar