Dimmalætting

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Dimmalætting er elsta og stærsta dagblað Færeyja. Það hefur komið út frá árinu 1878. Það er gefið út í Þórshöfn. Dimmalætting þýðir Afturelding.

[breyta] Tenglar

Þessi grein er stubbur sem ekki hefur verið settur í undirflokk.
  Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana, eða með því að flokka hana betur.