1990
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Ár | |
Áratugir | |
Aldir | |
[breyta] Á Íslandi
- Haust - Sinfóníuhljómsveit áhugamanna stofnuð.
- - Samskip stofnuð.
Fædd
Dáin
- 1. september - - Geir Hallgrímsson, stjórnmálamaður.
[breyta] Erlendis
- 2. ágúst - Írak ræðst inn í Kúveit.
- 3. október - Endursameining Þýskalands (Wiedervereinigung). Þýska alþýðulýðveldið lagt niður og sameinað Sambandslýðveldinu Þýskalandi.
Fædd
Dáin
- 21. janúar - Mariano Rumor, ítalskur stjórnmálamaður og fyrrum forseti Ítalíu (f. 1915)
[breyta] Nóbelsverðlaunin
- Eðlisfræði - Jerome I. Friedman, Henry W. Kendall, Richard E. Taylor
- Efnafræði - Elias James Corey
- Læknisfræði - Joseph E Murray, E Donnall Thomas
- Bókmenntir - Octavio Paz
- Friðarverðlaun - Mikhail Sergeyevich Gorbachev
- Hagfræði - Harry Markowitz, Merton Miller, William Sharpe