Mayotte

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Kort af Mayotte
Enlarge
Kort af Mayotte

Mayotte er franskt sjálfstjórnarsvæði í Kómoreyjaklasanum við norðurenda Mósambíksunds í Indlandshafi, á milli Madagaskar og Mósambík. Hún er líka kölluð Mahoré, einkum af þeim sem vilja sameinast Kómoreyjum. Mayotte var eina eyjan í eyjaklasanum sem kaus að halda tengslunum við Frakkland í þjóðaratkvæðagreiðslum 1974 og 1976.

Frá Mayotte
Enlarge
Frá Mayotte



Þessi grein sem tengist Afríku er stubbur.
Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana.