Kannabis

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Kannabis

Vísindaleg flokkun
Ríki: Plönturíki (Plantae)
Skipting: Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur: Tvíkímblöðungar (Magnoliophyta)
Ættbálkur: Rósaættbálkur (Rosales)
Ætt: Humlaætt (Cannabaceae)
Ættkvísl: Cannabis
(L.)
Tegundir
Cannabis indica
Cannabis ruderalis
Cannabis sativa

Kannabis (fræðiheiti: Cannabis sativa) er dulfrævingaættkvísl sem í eru þrjár þekktar tegundir (Cannabis indica, Cannabis ruderalis og Cannabis sativa), ættkvíslin er einnig þekkt sem hampur en það heiti er yfirleitt notað yfir plöntur í ættkvíslinni þegar þær eru ekki notaðar sem vímuefni. Sem vímuefni er það oftast í formi þurkaðra blóma (marijuana), trjákvoðu (hass), eða ýmissa útdrátta sem kallaðir eru hassolía


Wikimedia Commons merkið
Margmiðlunarefni tengt Kannabisplöntunni er að finna á Wikimedia Commons.