Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Buskerud er fylki í Noregi. Nágrannafylki þess eru Osló, Upplönd, Þelamörk, Vestfold, Sogn og Firðafylki og Hörðaland. Heildarflatarmál fylkisins er 14.930 km² og íbúar voru 245.225 árið 2005.
- Aðalgrein: Buskerud
Undirflokkar
Það eru 1 undirflokkar í þessum flokki.
S
Greinar í flokknum „Buskerud“
Það eru 2 síður í þessum flokki.
B
G