Eyjafjallajökull
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Eyjafjallajökull séður frá Vestmannaeyjum.
Eyjafjallajökull er fimmti stærsti jökull Íslands. Nafn hans bendir til að hann sjáist frá Vestmannaeyjum. Undir jöklinum er eldkeila sem gaus síðast 1821-1823. Eyjafjallajökull er einn af hæstu tindum Íslands, um 1666 m hár.
[breyta] Heimildir
- „Eyjafjallajökull“. Sótt 28. desember 2005.
- „Eyjafjallajökull“. Sótt 28. desember 2005.