Spjall:Kassúbíska
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Stenst þessi ritháttur yfirhöfuð? Spontant hefði ég skrifað kasjúbíska í samræmi við sz hjá þeim sjálfum og í pólsku og sch í þýsku. Er þetta kannski komið frá æðri stafsetningarmáttarvöldum? -- EinarBP 31. janúar 2006 kl. 09:39 (UTC)