1429

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Ár

1426 1427 142814291430 1431 1432

Áratugir

1411–1420 – 1421–1430 – 1431–1440

Aldir

14. öldin15. öldin16. öldin

[breyta] Atburðir

  • 30. apríl - Umsátrið um Orléans: Jóhanna af Örk kemur til Orléans með varalið.
  • 7. maí - Fall Tourelles, síðasta umsátursvirkis Englendinga við Orléans, Jóhanna af Örk verður hetja fyrir að leiða lokaáhlaupið þrátt fyrir að hafa særst.
  • Eyrarsundstollurinn settur upp sem felur í sér að öll skip sem ekki tilheyra Kalmarsambandinu skuli greiða toll þegar þau fara um Eyrarsund. Til að fylgjast með skipaferðum er virkið Krókurinn reist á Helsingjaeyri.

[breyta] Fædd

[breyta] Dáin

  • Giovanni di Bicci de' Medici, stofnandi Medici-ættarveldisins (f. 1360).