Spjall:Skandinavíuskaginn
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Það er alltaf kennt á bókum að nyrsti oddi meginlands Evrópu sé Nordkap í Noregi, en það er ekki alveg rétt, því að þessi oddi er á eyju norðan Noregs. Þetta má mjög glögglega sjá í Google Earth. En hvað heitir þá hinn raunverulegi nyrsti oddi meginlands Evrópu? --Mói 11. apríl 2006 kl. 22:33 (UTC)
- Kinnarodden samkvæmt ensku Wikipedíu. Ef eyjar eru taldar með þá er það hin Rússneska Rúdólf-eyja í Norður-Íshafi sem er nyrst á 81. breiddargráðu. Sjá: en:Extreme points of Europe. --Bjarki 12. apríl 2006 kl. 11:18 (UTC)