Chicago

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Chigaco er meðal annars þekkt fyrir glæsilega skýjakljúfa.
Enlarge
Chigaco er meðal annars þekkt fyrir glæsilega skýjakljúfa.

Chicago er stórborg í miðvesturríkjum Bandaríkjanna. Hún er þriðja fjölmennasta borg landsins, með 2,86 milljónir íbúa árið 2004. Hún stendur á suðvesturströnd Michiganvatns og er stærsta borgin í fylkinu Illinois.


 

Þessi grein sem fjallar um landafræði er stubbur.
Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana