Selvogshreppur
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Selvogshreppur var hreppur í suðvesturhorni Árnessýslu.
Hann sameinaðist Ölfushreppi 1. janúar 1989.
Selvogshreppur var hreppur í suðvesturhorni Árnessýslu.
Hann sameinaðist Ölfushreppi 1. janúar 1989.