Frank Lloyd Wright

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Frank Lloyd Wright árið 1954.
Enlarge
Frank Lloyd Wright árið 1954.

Frank Lloyd Wright (8. júní 18679. apríl 1959) var bandarískur arkitekt sem hefur verið gríðarlega áhrifamikill á 20. öldinni. Meðal þekktustu verka hans eru Fallvatnsbyggingin í Pennsylvaníu (1935) og Solomon R. Guggenheim-safnið á Manhattan í New York.

Wikimedia Commons merkið
Margmiðlunarefni tengt Frank Lloyd Wright er að finna á Wikimedia Commons.



  

Þetta æviágrip einstaklings er stubbur.
Þú getur hjálpað til með því að bæta við það