Tekjuskattur

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Tekjuskattur er skattur sem ríkið leggur á tekjur einstaklinga og fyrirtæki. Oftast er tekjuskattur ákveðið hlutfall frekar en fasti.

Á Íslandi var tekjuskattur áður fyrr nefndur tíund. Í dag er tekinn 38,58% skattur af öllum launatekjum launþega að frádregnum persónuafslætti. Skattleysismörk, þau tekjumörk sem miðað er við að ekki þurfi að greiða skatt af, eru um 79 þúsund kr.

Sérstakur hátekjuskattur var lagður á hátekjufólk á tímabili sem nú hefur verið afnuminn.

[breyta] Sjá einnig

[breyta] Tenglar


Þessi grein sem fjallar um hagfræði er stubbur.
Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana