Fosfólípið
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Fosfólípið er fita sem samanstendur af fosfati og alkóhóli auk fitusýra og hala. Ef halinn er glýseról er talað um fosfólípiðglýseríð. Það er aðeins til ein gerð fosfólípíða með svingósín* hala og hún kallast svingómýelín. Fosfólípið er uppistaðan í frymishimnum.
*Rétt þýðing?