Ebólafljót
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Ebólafljót er fljót í norðvesturhluta Austur-Kongó. Það rennur í Mongalafljót sem er þverá Kongófljóts.
Ebólavírusinn heitir eftir fljótinu.
Ebólafljót er fljót í norðvesturhluta Austur-Kongó. Það rennur í Mongalafljót sem er þverá Kongófljóts.
Ebólavírusinn heitir eftir fljótinu.