Prófunarskýrsla

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

ATH
Deilt er um hlutleysi þessarar greinar. Ástæðan er: Hvað er átt við með "mjög mikilvægt" hér? Sumum þykir það tímasóun að skrifa skýrslur um villur sem væri allt eins hægt að laga. Einnig mætti laga hér orðalag og fleira.

Prófunarskýrsla er notuð við hönnun hugbúnaðar. Mjög mikilvægt er að gera góða prófunarskýrslu þegar prufa skal hugbúnað sem í þróun er til þess að taka á sem flestum villum sem koma upp í ferlinu. Prófunarskýrsluna skal viðhalda út þróunartímann og ýtra eftir því sem við á. Prófunarskýrsla getur verið mjög mismunandi eftir því hver semur hana og til hvers hún er notuð. Góð prófunarskýrsla á að taka á sem flestum villum sem upp koma í kerfinu.