Notandaspjall:EinarBP

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Velkominn á wikipedia -- Ævar Arnfjörð Bjarmason 15:04, 17 Jul 2004 (UTC)

Efnisyfirlit

[breyta] Ár

Væri gott hjá þér að nota Snið:Ár eins og gert er á 2004 ef þú ætlar að búa til öll þessi ár, það gert á eftirfarandi hátt (fyrir 2004):

{{Ár|
[[2001]]|[[2002]]|[[2003]]|[[2004]]|[[2005]]|[[2006]]|[[2007]]|
[[1991–2000]]|[[2001–2010]]|[[2011–2020]]|
[[20. öldin]]|[[21. öldin]]|[[22. öldin]]|
}}

Ævar Arnfjörð Bjarmason 16:58, 21 ágú 2004 (UTC)

[breyta] Áraflokkar

Svona ef þú nennir værir þú til í að setja árin sem þú breytir í flokka með egin nafni og jafnvel gera áratugaflokk fyrir ofan, eins og er á 2004. -- Ævar Arnfjörð Bjarmason 12:56, 29 ágú 2004 (UTC)

[breyta] Borgir í Póllandi

Sjá Gdańsk -- Ævar Arnfjörð Bjarmason 22:18, 5 sep 2004 (UTC)

[breyta] Wow!

[breyta] Þú hefur fengið stjórnendaréttindi

Sæll, ég gerði þig að stjórnenda þá áttu vonandi auðveldara með það viðhald sem þú hefur verið duglegur við. Þú sérð nokkra takka bætast við í viðmótinu, m.a. geturðu eytt greinum, vaktað greinar, tekið aftur breytingar og bannað spellvirkja. Endilega bættu þér svo við á Wikipedia:Stjórnendur --Friðrik Bragi Dýrfjörð 2. des. 2005 kl. 22:40 (UTC)

Sæll. Til hamingju með embættið. Endilega bættu þér við í Wikipedia:Hver erum við? --Smári McCarthy 8. des. 2005 kl. 14:50 (UTC)

[breyta] Flokkur:Fyrrum sveitarfélög Íslands

Sæll Einar! Ég sé að þú ert búinn að gera greinar um *öll* fyrrverandi sveitarfélög á Íslandi. Ég var með flokk yfir þetta og er nú að byrjuð að flokka greinarnar. Mikil vinna. Þú lítur kannski á þetta með mér við tækifæri? :) --Jóna Þórunn 22. janúar 2006 kl. 16:58 (UTC)