Fyrri heimsstyrjöldin

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Fyrri heimsstyrjöldin var ófriður í Evrópu, sem hófst í kjölfar morðsins á Frans Ferdinand erkihertoga og ríkisarfa Austurríkis í Sarajevó þann 28. júní 1914. Stríðið hófst í ágúst 1914, breiddist hratt út og lauk ekki fyrr en við uppgjöf Þjóðverja 11. nóvember 1918. Að stríðinu loknu funduðu fyrrum fjandmenn í Versölum í Frakklandi hvar Versalasamningurinn var gerður.

Írskar riflaskyttur í skotgröfunum við Somme, 1. júlí 1916.
Enlarge
Írskar riflaskyttur í skotgröfunum við Somme, 1. júlí 1916.
Þjóðverjar kröfðu Guð um að refsa Englandi "Gott strafe England" með þessu veggja kroti í Frakklandi.
Enlarge
Þjóðverjar kröfðu Guð um að refsa Englandi "Gott strafe England" með þessu veggja kroti í Frakklandi.
Wilson forseti tilkynnir Bandaríkja þingi um riftun stjórnmálasambands við Þýskaland 3. febrúar 1917.
Enlarge
Wilson forseti tilkynnir Bandaríkja þingi um riftun stjórnmálasambands við Þýskaland 3. febrúar 1917.
Bróðurpart styrjaldarinnar voru hermenn á vesturvígstöðvunum fastir í skotgröfum
Enlarge
Bróðurpart styrjaldarinnar voru hermenn á vesturvígstöðvunum fastir í skotgröfum
forsíða New York Times þann, 11. nóvember 1918
Enlarge
forsíða New York Times þann, 11. nóvember 1918



Þessi grein sem fjallar um sagnfræðilegt efni er stubbur.
Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana