Minta

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Mint
Minta
Piparminta (með stór lauf) og mentha requienii
Vísindaleg flokkun
Ríki: Plönturíki (Plantae)
Fylking: Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur: Magnoliopsida
Ættbálkur: Varablómaættbálkur (Lamiales)
Ætt: Varablómaætt (Lamiaceae)
Ættkvísl: Minta
Carolus Linnaeus
Tegundir

Sjá grein

Minta (fræðiheiti: Mentha) er ættkvísl plantna af varablómaætt, minta er mikið notuð í matargerð og sem bragðefni í sælgæti.

Til eru yfir hundrað tegundir mintu en einingis um 15 þessa eru algengar.

  • Mentha aquatica
  • Mentha x piperita, piparminta
  • Mentha pulegium
  • Mentha requienii
  • Mentha spicata crispa
  • Mentha spicata
  • Mentha suaveolens
  • Mentha sylvestris


 Þessi grein sem tengist líffræði er stubbur.
Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana .