ISO 639

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

ISO 639 er alþjóðlegur staðall fyrir skammstafanir á heitum tungumála. Staðallinn er í nokkrum hlutum þar sem fyrstu tveir hlutarnir hafa verið samþykktir og sá síðasti er í samþykktarferli.

  • ISO 639-1: 2002 (sjá Listi yfir tungumálakóða í ISO 639-1)
  • ISO 639-2: 1999 (sjá Listi yfir tungumálakóða í ISO 639-2)
  • ISO/FDIS 639-3: 2006?