Cantor-Lebesgue fallið

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Cantor-Lebesgue fallið, eða eintæktarfall Lebesgue, er fall í stærðfræði sem sýnir að til sé eintækt vaxandi fall á Cantor menginu. Það er nefnt eftir Georg Cantor og Henri Lebesgue, en sá síðarnefndi skilgreindi það.

f(x) = \sup\{f(y): y \in \Delta, y \le x \} fyrir x \in [0,1]\setminus\Delta, þar sem að Δ táknar Cantor mengið.


  eiπ  

Þessi grein sem fjallar um stærðfræði er stubbur.
Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana