Salt

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Salt er samheiti yfir mörg fyrirbæri.

  • Sölt eru efnasambönd með jónatengjum.
  • Orðið salt er notað í daglegu tali um efnið natríumklóríð.
    • Borðsalt eða matarsalt er natríumklóríð sem hefur verið fínmalað og unnið til neyslu með mat.