Íslensku tónlistarverðlaunin 2004

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Íslensku tónlistarverðlaunin 2004 voru afhent í Þjóðleikhúsinu miðvikudaginn 2. febrúar 2005.

Efnisyfirlit

[breyta] Sigurvegarar og Tilnenfingar

[breyta] Poppplata ársins

Mugimama, Is This Mugimusic? - Mugison

Tilnefndir:

[breyta] Rokkplata ársins

Hljóðlega af stað - Hjálmar

Tilnefndir:

  • Guerilla Disco - Quarashi
  • Electric Fungus - Brain Police
  • Slowblow - Slowblow
  • Home of the Free Indeed - Jan Mayen

[breyta] Dægurtónlist, plata ársins

Vetrarljóð - Ragnheiður Gröndal

Tilnefndir:

  • Tvíburinn - Bubbi Morthens
  • Jón Ólafsson - Jón Ólafsson
  • Smásögur - Brimkló
  • Betra en best - Mannakorn

[breyta] Söngvari ársins

Páll Rósinkranz

Tilnefndir:

[breyta] Söngkona ársins

Ragnheiður Gröndal

Tilnefndir:

[breyta] Flytjandi ársins

Jagúar

Tilnefndir:

  • Quarashi
  • Mugison
  • Hjálmar
  • Brain Police

[breyta] Lag ársins

Murr Murr - Mugison

Tilnefndir:

  • Stun Gun - Quarashi
  • Fallegur Dagur - Bubbi
  • Sunnudagsmorgunn - Jón Ólafsson
  • Dís - Jóhann Jóhannsson/Ragnheiður Gröndal

[breyta] Bjartasta vonin

Hjálmar

Tilnefndir:

  • Jan Mayen
  • Stranger
  • Þórir G. Jónsson

[breyta] Sígild og samtíma tónlist

[breyta] Tónverk ársins

Sinfónía eftir Þórð Magnússon

Tilnefndir:

  • Flow and Fusion eftir Þuríði Jónsdóttur
  • Grettir eftir Þorkel Sigurbjörnsson
  • Sería fyrir 10 hljóðfæri eftir Hauk Tómasson
  • Sjö byltur svefnleysingjans eftir Harald Vigni Sveinbjörnsson

[breyta] Plata ársins

Verk fyrir selló og píanó. Bryndís Halla Gylfadóttir sellóleikari og Edda Erlendsdóttir píanóleikari spila tónverk eftir Enescu, Janacek, Kodaly og Martinu.

Tilnefndir:

  • Ferskir vindar. Camilla Söderberg flytur íslenskar tónsmíðar fyrir blokkflautu og rafhljóð.
  • Glímt við Glám. Símon H. Ívarsson leikur gítartónsmíðar eftir Gunnar Reyni Sveinsson.
  • Virðulegu forsetar eftir Jóhann Jóhannsson. CAPUT, Guðmundur Sigurðsson, Hörður Bragason, Matthías M.D. Hemstock, Skúli Sverrisson og Jóhann Jóhannsson flytja.
  • Það er óskaland íslenskt. Kór Áskirkju flytur íslensk ættjarðarlög undir stjórn Kára Þormar. (Kór Áskirkju).

[breyta] Flytjandi ársins

Bryndís Halla Gylfadóttir sellóleikari

Tilnefndir:

  • Anna Guðný Guðmundsdóttir píanóleikari
  • CAPUT-hópurinn
  • Íslenska óperan – fyrir flutning á Sweeney Todd eftir Stephen Sondheim.
  • Sinfóníuhljómsveit Íslands – Rumon Gamba fyrir flutning á sinfóníum Dmitri Sjostakovich.

[breyta] Bjartasta vonin

Víkingur Heiðar Ólafsson píanóleikari

Tilnefndir:

  • Ari Þór Vilhjálmsson fiðluleikari
  • Áki Ásgeirsson / Berglind María Tómasdóttir –Aton
  • Daníel Bjarnason – Kammersveitin Ísafold
  • Eyjólfur Eyjólfsson tenór
  • Birna Helgadóttir / Freyja Gunnlaugsdóttir / Una Sveinbjarnardóttir - Tríó Gorki Park

[breyta] Jazzflokkur

[breyta] Plata ársins

Dansaðu fíflið þitt dansaðu!, Sammi & Tómas R og Jagúar

Tilnefndir:

  • Lúther, Björn Thoroddsen
  • Kör, B-3
  • Skuggsjá, Jóel Pálsson/Eyþór Gunnarsson
  • Beautiful monster, Rodent

[breyta] Tónverk ársins

Ástin eftir Tómas R. Einarsson (Dansaðu fíflið þitt dansaðu)

Tilnefndir:

  • Kaleidoscope eftir Árna Egilson
  • Þórdísardans eftir Andrés Þór Gunnlaugson
  • Evil beaver eftir Hauk Gröndal
  • Kör eftir Ásgeir Jón Ásgeirsson
  • Í dauðans höndum eftir Björn Thoroddsen

[breyta] Flytjandi

Samúel Jón Samúelsson og stórsveitin Jagúar

Tilnefndir:

  • B-3
  • Björn Thoroddsen
  • Jóel Pálsson/ Eyþór Gunnarsson
  • Rodent

[breyta] Ýmis tónlist

[breyta] Hljómplata ársins

Sálmar - Ellen Kristjánsdóttir

Tilnefndir:

  • Nói Albínói - Slowblow
  • Draumalandið - Sigurður Flosason og Gunnar Gunnarsson
  • Silfurplötur Iðunnar
  • Hjörturinn skiptir um dvalarstað - Hróðmar I. Sigurbjörnsson

[breyta] Önnur verðlaun

[breyta] Umslag ársins

Mugison - Mugimama, is this monkey music?

Tilnefndir:

  • Slowblow - Slowblow
  • Brain Police - Electric fungus
  • Múm - Summer make good
  • Ske - Feelings are great

[breyta] Myndband ársins

Björk - Oceana

Tilnefndir:

  • Dúkkulísurnar - Halló Sögustelpa
  • Mínus - The Long Face
  • Maus - Liquid substance
  • Jan Mayen - On Mission
  • Björk - Who is it?

[breyta] Útflutningsverðlaunin Reykjavík Loftbrú

Bang Gang og Barði Jóhannsson

[breyta] Heiðursverðlaun hátíðarinnar

Helga Ingólfsdóttir semballeikari

[breyta] Hvatningarverðlaun Samtóns

Ágúst Einarsson fyrir bókina Hagræn áhrif tónlistar