Lýsis (Platon)

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Þessi grein fjallar um
samræðu eftir Platon
1. fjórleikur:
Evþýfron
Málsvörn Sókratesar
Kríton – Fædon
2. fjórleikur:
Kratýlos - Þeætetos
Fræðarinn
Stjórnvitringurinn
3. fjórleikur:
Parmenídes – Fílebos
Samdrykkjan – Fædros
4. fjórleikur:
Alkibíades I - Alkibíades II
Hipparkos - Elskendurnir
5. fjórleikur:
Þeages - Karmídes
Lakkes – Lýsis
6. fjórleikur:
Evþýdemos - Prótagóras
Gorgías – Menon
7. fjórleikur:
Hippías meiri - Hippías minni
Jón - Menexenos
8. fjórleikur:
Kleitofon - Ríkið
Tímajos – Krítías
9. fjórleikur:
Mínos - Lögin
Epinomis – Bréf
Verk utan fjórleikja:
(Almennt talin ranglega eignuð Platoni
að eftirmælunum undanskildum)
Skilgreiningar - Um réttlætið
Um dygðina - Demodókos - Sísýfos
Halcyon - Eryxías - Axíokkos
Eftirmæli

Lýsis er sókratísk samræða eftir Platon sem fjallar um eðli vináttunnar.

Aðalpersónurnar eru Sókrates, drengirnir Lýsis og Menexenos, og Hippoþales, sem er ástfanginn af Lýsis en ástin er óendurgoldin.

Sókrates leggur til nokkrar hugmyndir um hið sanna eðli vináttunnar: vinátta líkra einstaklinga; vinátta milli ólíkra einstaklinga; vinátta á milli þeirra sem eru hvorki góðir né slæmir og góðir í tengslum við hið slæma.

Á endanum hafnar Sókrates öllum hugmyndunum. Enda þótt ekki sé komist að ákveðinni niðurstöðu er lagt til að réttur hvati að vináttu sé sameiginleg eftirsókn eftir hinu góða og göfuga.

[breyta] Tengt efni

[breyta] Tenglar

[breyta] Heimild


Þessi grein sem fjallar um fornfræðilegt efni er stubbur.
Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana


Þessi grein sem fjallar um heimspekilegt efni er stubbur.
Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana

Á öðrum tungumálum