Seljalandsfoss
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Seljalandsfoss er 60 m hár foss í Seljalandsá í Rangárþingi eystra. Fossinn er þekkt ljósmyndamótíf, en hann breyttist talsvert í flóði árið 1976 og kom þá skarð í bjargbrúnina þannig að fossinn breiðir ekki eins mikið úr sér eins og áður.
[breyta] Heimild
- „Seljalandsfoss Eyjafjöll“. Sótt 1. desember 2005.