Askasleikir

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Askasleikir er sjötti jólasveinninn kallaður sem kemur til manna, þann 17. desember, samkvæmt þeirri röð sem birt er í Þjóðsögum Jóns Árnasonar frá 1862.

Þegar askarnir voru settir fyrir hunda og ketti til að sleikja var Askasleikir snöggur að ná í þá á undan.

[breyta] Tengt efni