Magnesín

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

  Beryllín  
Natrín Magnesín Ál →
  Kalsín  
Útlit Magnesín
Efnatákn Mg
Sætistala 12
Efnaflokkur Jarðalkalímálmur
Eðlismassi 1738,0 kg/
Harka 2,5
Atómmassi 24,305 g/mól
Bræðslumark 923,0 K
Suðumark 1363,0 K
Efnisástand
(við staðalaðstæður)
Fast form (meðseglandi)
Lotukerfið

Magnesín er frumefni með efnatáknið Mg og er númer tólf í lotukerfinu. Magnesín er áttunda algengasta frumefnið og skipar um 2% af jarðskorpunni. Það er einnig þriðja algengasta uppleysta efnið í sjónum. Þassi alkalímálmur er aðallega notaður sem blendingsefni í ál-magnesín málmblöndur.


Þessi grein sem fjallar um efnafræði er stubbur.
Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana