Sigurjón M. Egilsson

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Sigurjón Magnús Egilsson fæddist þann 17. janúar árið 1954. Sigurjón starfaði á Dagblaðinu Vísi en hélt yfir á Fréttablaðið þegar það hóf störf árið 2001. Sigurjón starfaði lengi sem fréttaritstjóri á Fréttablaðinu en hætti þar nú nýverið og tók við ritstjórn Blaðsins sem Ár og dagur gefur út.