1403
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Ár | |
Áratugir | |
1391–1400 – 1401–1410 – 1411–1420 |
|
Aldir | |
[breyta] Atburðir
- 11. nóvember - Danskur og sænskur floti siglir til Gotlands til að ná eynni undan Þýsku riddurunum.
- Eiríkur af Pommern gerir Finnland að konungsléni, nema Viborg sem fær kaupstaðarréttindi.
[breyta] Fædd
- 22. febrúar - Karl VII Frakkakonungur (d. 1461).