Kvosin

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Kort af Víkinni í Reykjavík úr Borgarvefsjá
Enlarge
Kort af Víkinni í Reykjavík úr Borgarvefsjá

Kvosin eða Víkin er hverfahluti í Miðborg Reykjavíkur. Hverfahlutinn telst vera kvosin norðan Tjarnarinnar, austan Aðalstrætis og vestan Lækjargötu og Kalkofnsvegar.

Þessi grein er stubbur sem ekki hefur verið settur í undirflokk.
  Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana, eða með því að flokka hana betur.