Spjall:Sæfarinn

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Ég er ósammála þessari breytingu á titli greinarinnar, ég er allavega vön því að hafa undirtitil aðskilinn yfirtitli með tvípunkti. Eru til einhverjir staðlar um þetta á Wiki?--Heiða María 26. janúar 2006 kl. 22:46 (UTC)

Ég verð að vera sammála þér þarna. Ég man ekki eftir neinum stöðlum eins og er.
--Gdh 26. janúar 2006 kl. 22:47 (UTC)
Fjarlægði tvípunktinn sökum þess að hann ruglar Wiki-kerfið, sem heldur að þarna sé komið heilt undirsvæði líkt og Notandi:, Notandaspjal:, Spjall:, Wikipedia: og fleira. Sama var gert við Leiðarvísir í ástamálum: II. fyrir ungar stúlkur áður. --Stalfur 27. janúar 2006 kl. 08:27 (UTC)