Rými (hljómsveit)

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Rými var keflvísk hljómsveit sem gaf út plötuna Unity, for the first time 2002.

[breyta] Hljómsveitarmeðlimir

  • Oddur Ingi Þórsson / Gítar og Söngur
    • Er nú í hljómsveitinni Lokbrá
  • Sveinn Helgi Halldórsson / Bassi og Söngur
    • Er nú í hljómsveitunum Jan Mayen og Æla
  • Ævar Pétursson / Gítar, Söngur og Flygill
  • Tómas Viktor Young / Trommur og Hammond Orgel