John le Carré

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

John le Carré (19. október 1931 í Poole - ) er dulnefni enska rithöfundarins David John Moore Cornwell, sem einkum er þekktur fyrir spennusögur sínar sem gjarnan snúast um samskipti vesturs og austurs á tímum kalda stríðsins og skáldsöguna Njósnarinn sem kom inn úr kuldanum.


  

Þetta æviágrip einstaklings er stubbur.
Þú getur hjálpað til með því að bæta við það