Notandaspjall:130.208.247.2

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

[breyta] Varðandi BASIC (forritunarmál) og Forritunarmálið BASIC

Hæ,

Velkomin(n) á Wikipedia og takk fyrir greinina um BASIC.

Mig langaði bara til að benda þér á að ef þú þarft að hafa tvo mismunandi titla á sömu greininni, þá má gera það þannig að búa fyrst til greinina sjálfa undir "aðaltitlinum", og svo "aukatitilinn" með því að búa til aðra grein, en setja í hana #REDIRECT [ [Aðalgrein] ] (án bilanna).

Svo má líka benda á Wikipedia:Handbók fyrir meiri upplýsingar.

Gangi þér vel, --Gdh 7. mars 2006 kl. 17:49 (UTC)


Þetta er spjallsíða fyrir óskráðan notanda sem hefur ekki enn búið til aðgang eða notar hann ekki. Slíkir notendur þekkjast á IP-tölu sinni. Það getur gerst að margir notendur deili sömu IP-tölu þannig að athugasemdum sem beint er til eins notanda geta birst á spjallsíðu annars. Skráðu þig sem notanda til að koma í veg fyrir slíkan misskilning.