Slembibreyta
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Slembibreytur eru, í stærðfræði, breytur sem taka á sig handahófskennt gildi. Slembibreytur fylgja einhverri dreifingu, sem segir til um líkindi ákveðinna gilda þeirra.
Efnisyfirlit |
[breyta] Helstu gerðir slembibreyta
[breyta] Strjálar slembibreytur
- Bernoulli dreifing
- Boltzmann dreifing
- Bose-Einstein dreifing
- Fermi-Dirac dreifing
- Gibbs dreifing
- Hýpergeometrísk dreifing
- Maxwell-Boltzmann dreifing
- Poisson dreifing
- Skellam dreifing
- Strjál jafnadreifing
- Strjál veldisdreifing (Geometrísk dreifing)
- Tvíkostadreifing
- Zipf lögmálið
- Zipf-Mandelbrot lögmálið
- Zeta dreifing
[breyta] Samfelldar slembibreytur
[breyta] Á lokuðum bilum
- Beta dreifing
- Samfelld jafnadreifing
- Dirac delta fallið
- Kumaraswamy dreifing
- von Mises dreifing
[breyta] Á opnum hálflínum
- Erlang dreifing
- F-dreifing
- Gamma dreifing
- Kí dreifing
- Kí-kvaðrat dreifing
- Lévy dreifing
- Rayleigh dreifing
- Rice dreifing
- Veldisdreifing
- Weibull dreifing
[breyta] Á allri rauntalnalínunni
- Cauchy dreifing
- Landau dreifing
- Laplace dreifing
- Normaldreifing (Gauß dreifing)
- t-dreifing
[breyta] Aðrar slembibreytur
- Cantor dreifing
- Dirichlet dreifing
- Hotelling T-kvaðrat dreifingin
- Wishart dreifing
- Þýðisformúla Ewens
[breyta] Sjá einnig
- Líkindafræði
- Tölfræði
- Þýði
- Úrtak
- Slembiferli
- Höfuðsetningin