Ginseng

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Ginseng

Amerískt ginseng
Vísindaleg flokkun
Ríki: Plöntur
Fylking: Dulfrævingar
Flokkur: Tvíkímblöðungar
Ættbálkur: Sveipjurtaætt
Ætt: Bergfléttur
Ættkvísl: Panax
L.
Tegundir
  • Kínversk ginseng (Panax ginseng)
  • Japanskt ginseng (Panax japonicus)
  • Himalæja ginseng (Panax pseudoginseng)
  • Amerískt ginseng (Panax quinquefolius)
  • Dverga ginseng (Panax trifolius)
  • Víetnamskt ginseng (Panax vietnamensis)
  • Panax vietnamensis var. fuscidiscus

Ginseng (fræðiheiti: Panax) er ættkvísl um fimm eða sex hægvaxta fjölærra plantna með matmiklum rótum, af ætt bergfléttna. Ræturnar eru þekktar fyrir að vera heilsubætandi með ýmsum hætti en hvort rótin er raunverulega heilsubætandi er umdeilt.

Wikimedia Commons merkið
Margmiðlunarefni tengt Ginseng er að finna á Wikimedia Commons.