Flokkur:Halastjörnur
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Halastjarna er brot úr ís, bergi og ryki á mjög sporöskjulaga sporbaug um stjörnu sólkerfis sem hefur, allavegana stundum, hala. Halinn myndast þegar sólargeislun hefur áhrif á kjarna halastjörnunnar og sést því ekki þegar halastjarnan er utan áhrifasvæðis stjörnunnar. Halinn skiptist í tvennt, annars vegar rykhala og hins vegar gashala.
- Aðalgrein: Halastjarna