23. febrúar

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

JanFebrúarMars
Su Þr Mi Fi La
1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28
2006
Allir dagar

23. febrúar er 54. dagur ársins samkvæmt gregoríska tímatalinu. 311 dagar (312 á hlaupári) eru eftir af árinu.

[breyta] Atburðir

  • 1919 - Benito Mussolini myndaði Fasistaflokkinn á Ítalíu.
  • 1941 - Plútóníum var í fyrsta sinn einangrað og framleitt af Dr. Glenn T. Seaborg.
  • 1980 - Æðstiklerkurinn Ruhollah Khomeini sagði að þingheimur Írans mundi ákveða örlög bandarískra fanga.
  • 1985 - Torfi Ólafsson setti heimsmet í réttstöðulyftu í flokki unglinga, lyfti 322,5 kg.
  • 1987 - Konur voru fulltrúar á Búnaðarþingi í fyrsta sinn. Þær voru Ágústa Þorkelsdóttir og Anna Bella Harðardóttir.
  • 1987 - Sprengistjarna sást í Stóra Magellan Skýinu (Sprengistjarna 1987a).
  • 1992 - Skuttogarinn Krossnes frá Grundarfirði sökk á Halamiðum, þrír fórust en níu var bjargað. Þetta var fyrsti íslenski skuttogarinn sem sökk.
  • 1997 - Eldur gaus upp í rússnesku geimstöðinni Mír.


[breyta] Fædd

  • 1685 - Georg Friedrich Händel, þýskt tónskáld (d. 1759).
  • 1939 - Peter Fonda, bandarískur leikari.
  • 1952 - Brad Whitford, bandarískur tónlistarmaður (Aerosmith).
  • 1954 - Viktor Yushchenko, Forseti Úkraínu.
  • 1983 - Mido, egypskur knattspyrnumaður.

[breyta] Dáin

Mánuðirnir samkvæmt Gregoríska og Júlíska tímatalinu auk dagafjölda þeirra
Janúar (31) | Febrúar (28 (29 á hlaupári)) | Mars (31) | Apríl (30) | Maí (31) | Júní (30) | Júlí (31) | Ágúst (31) | September (30) | Október (31) | Nóvember (30) | Desember (31)