Náttúrufræðibraut (Hraðbraut)

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

[breyta]
Námsdeildir Hraðbrautar
Málabraut (136)
Náttúrufræðibraut (136)


Nám á náttúrufræðibraut við Hraðbraut miðar að því að veita nemendum góða undirstöðu undir háskólanám í raunvísinda- og náttúrufræðideildum. Það er lögð mikil áhersla á stærðfræði, sem og íslensku og tjáningu til að auðvelda nemendum að koma skýrt fram.

Náttúrufræðibraut hentar þeim sem hyggja á háskólanám í læknisfræði, verkfræði, tölvunarfræði og öðrum greinum þar sem mikillar stærðfræðikunnáttu er krafist.

Ef nemandi hefur lært annað norðurlandamál en dönsku er það metið í samræmi við umfang þess.

Áfangar Einingar samtals
Íslenska 103 203 303 403 503 15
Tjáning 103 203 6
Danska 103 203 6
Enska 103 203 303 403 503 15
Þýska 103 203 303 403 12
Félagsfræði 103 3
Saga 103 203 6
Lífsleikni 103 3
Náttúrufræði 103 113 123 9
Eðlisfræði 103 203 6
Efnafræði 103 203 313 9
Jarðfræði 103 3
Líffræði 103 113 6
Stærðfræði 103 203 303 313 403 413 503 603 703 27
Tölvufræði UTN 103 FOR 103 6
Íþróttir 101 111 201 211 4
Samtals einingar til stúdentprófs 136

[breyta] Heimildir