Litli-Árskógssandur

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Litli-Árskógssandur er lítið þorp við utanverðan Eyjafjörð. Þar búa u.þ.b. 130 manns. Þaðan eru reglulegar ferjusiglingar út í Hrísey.


 

Þessi grein sem fjallar um landafræði Íslands er stubbur.
Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana