Tónfræði

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Tónfræði er grein innan tónlistarnáms sem einbeitir sér að skrift og lýsingu tónverka og hefðum tengdum henni. Í tónfræði er nótnaskrift og lestur kennd, tóntegundir og tónstigar skilgreindar og stöðluð lýsingarorð á ítölsku sem mikið eru notuð í tónlist kennd.

Á öðrum tungumálum