Reykjarfjarðarhreppur
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Reykjarfjarðarhreppur (áður Vatnsfjarðarsveit) var hreppur sunnan Ísafjarðardjúps í Norður-Ísafjarðarsýslu, kenndur við bæinn Reykjarfjörð.
Hinn 1. janúar 1995 sameinaðist Reykjarfjarðarhreppur Ögurhreppi og Súðavíkurhreppi undir merkjum hins síðastnefnda.