Bandaríska Samóa

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

American Samoa
Fáni Bandarísku Samóa Skjaldarmerki Bandarísku Samóa
(Fáni Bandarísku Samóa) (Skjaldarmerki Bandarísku Samóa)
Kjörorð: Samoa, Muamua Le Atua
Þjóðsöngur:
Kort sem sýnir staðsetningu Bandarísku Samóa
Höfuðborg Pagó Pagó
Opinbert tungumál samóíska og enska
Stjórnarfar
Þjóðarleitogi
landstjóri
Lýðveldi
George W. Bush
Togiola Tulafono
Bandarískt
yfirráðasvæði

klofið frá Samóa
1899

Flatarmál
 • Samtals
 • Vatn (%)

226. sæti
199 km²
~0
Mannfjöldi
 • Samtals (2003)
 • Þéttleiki byggðar
*. sæti
70.260
353/km²
VLF (KMJ)
 • Samtals
 • á mann
áætl. 2005
* millj. dala (*. sæti)
* dalir (*. sæti)
Gjaldmiðill Bandaríkjadalur
Tímabelti UTC-11
Þjóðarlén .as
Alþjóðlegur símakóði 1 684

Bandaríska Samóa er bandarískt yfirráðasvæði í Suður-Kyrrahafi vestan við ríkið Samóa. Eyjunum var skipt með samningi milli Þýskalands og Bandaríkjanna árið 1899.


 

Þessi grein sem fjallar um landafræði er stubbur.
Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana