Badminton

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Badmintonflugur
Enlarge
Badmintonflugur
Badmintonspaðar
Enlarge
Badmintonspaðar

Badminton (eða hnit) er íþróttagrein leikin með flugu, sem slegin er yfir net með badmintonspöðum af tveimur leikmönnum sem keppa hvor gegn öðrum, eða af fjórum leikmönnum sem keppa tveir á móti tveimur.

Á mótum er iðulega keppt í fimm flokkum, einliðaleik karla, einliðaleik kvenna, tvíliðaleik karla, tvíliðaleik kvenna og tvenndarleik.

[breyta] Tengill


Þessi grein sem fjallar um íþrótt er stubbur.
Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana