Eðla

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Wikipedia:Hvernig á að lesa flokkunarfræðilegar upplýsingar
Hvernig á að lesa flokkunarfræðilegar upplýsingar
Eðlur
Dreifing steingervinga: júratímabilið til okkar daga
„Lacertilla“, úr Artforms of Nature eftir Ernst Haeckel, 1904
„Lacertilla“, úr Artforms of Nature eftir Ernst Haeckel, 1904
Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýraríki (Animalia)
Fylking: Seildýr (Chordata)
Flokkur: Skriðdýr (Sauropsida)
Ættbálkur: Hreisturdýr (Squamata)
Undirættbálkur: Lacertilia
Günther, 1867
Ættir
Margar, sjá texta.

Eðlur eru hreisturdýr sem tilheyra undirættbálkinum Lacertilia eða Sauria. Þær eru venjulega ferfættar með ytri eyrnaop og hreyfanleg augnlok. Stærstu eðlurnar eru komodódreki sem nær þremur metrum, en þær minnstu eru aðeins nokkrir sentímetrar.

[breyta] Flokkun

  • UNDIRÆTT: Sauria eða Lacertilia
      • Bavarisauridae
      • Eichstaettisauridae
    • Innætt: Iguania
      • Arretosauridae
      • Euposauridae
      • Corytophanidae
      • Kembuætt (Iguanidae)
      • Phrynosomatidae
      • Polychrotidae
      • Leiosauridae
      • Tropiduridae
      • Liolaemidae
      • Leiocephalidae
      • Crotaphytidae
      • Opluridae
      • Hoplocercidae
      • Priscagamidae
      • Isodontosauridae
      • Gámur (Agamidae)
      • Kameljón (Chamaeleonidae)
    • Innætt: Gekkota
      • Gekkóar (Gekkonidae)
      • Pygopodidae
      • Dibamidae
    • Innætt: Scincomorpha
      • Paramacellodidae
      • Slavoiidae
      • Skinkur (Scincidae)
      • Bandeðlur (Cordylidae)
      • Gerrhosauridae
      • Xantusiidae
      • Lacertidae
      • Mongolochamopidae
      • Adamisauridae
      • Teiidae
      • Gymnophthalmidae
    • Innætt: Diploglossa
      • Stálormaætt (Anguidae)
      • Anniellidae
      • Xenosauridae
    • Innætt: Platynota
      • Frýnur (Varanidae)
      • Lanthanotidae
      • Helodermatidae
      • Mosasauridae
Wikimedia Commons merkið
Margmiðlunarefni tengt eðlum er að finna á Wikimedia Commons.


 Þessi grein sem tengist líffræði er stubbur.
Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana .