Baldvin Einarsson

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Baldvin Einarsson má telja einn af upphafsmönnum íslensku sjálfsstæðishreyfingarinnar. Byrjaði hann að gefa út ritið Ármann á Alþingi árið 1829 til að koma skoðunum sínum á framfæri.


  

Þetta æviágrip einstaklings er stubbur.
Þú getur hjálpað til með því að bæta við það