Spjall:Efnahagsvísindi

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Ég finn ekkert um þessa vísindagrein á vefnum neinstaðar annarstaðar en hér, er þetta eitthvað uppdiktað hugtak, á þetta ekki að vera hluti af hagfræði? —Ævar Arnfjörð Bjarmason 27. okt. 2005 kl. 08:09 (UTC)

Eins og stendur í greininni er þetta hugtak sem nær yfir hagfræði og viðskiptafræði. Ég veit svosem ekki hvað það heitir á útlenskum, en ég er nokkuð viss um að það sé til... --Sterio

[breyta] Hugtökin ...

Fyrir þau sem eru á stig 1 í þýsku: þið getið séð að í þýskum WIKI (og í þýskum háskólum) áð þakið efir þessa tvo greina er "Wirtschaftswissenschaft" eða stutt "Wirtschaft". Undir því deilist þá viðskipta- ("Betriebswirtschaftslehre") og hagfræði("Volkswirtschaftslehre"). Síðara í Þjóð- ("Makro") og rekstrahagfræði ("Mikro"). Ég helt að "-vísindi" væri "-wissenschaft" en fyrir stutt heyrði ég að það er frekar "-forschung" sem fer meira í átt að rannsóknum. Eins og hægt er að sjá hjá þjóverjunum er hægt að sundurliða greinirnar eins vítt eins og manni sýnist.

http://de.wikipedia.org/wiki/Portal:Wirtschaft