870
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Ár |
867 868 869 – 870 – 871 872 873 |
Áratugir |
851-860 – 861-870 – 871-880 |
Aldir |
[breyta] Atburðir
- Landnám hófst á Íslandi samkvæmt Íslendingabók. Þó er hefð að miða við 874 sem er það ártal sem Landnáma tiltekur.
- Stóri heiðingjaherinn réðist inn í Austur-Anglíu og stofnaði Danalög.
- Arabar náðu Möltu frá Sikiley.