Sódóma Reykjavík

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Sódóma Reykjavík

VHS hulstur
Leikstjóri Óskar Jónasson
Handrithöf. Óskar Jónasson
Leikendur Björn Jörundur Friðbjörnsson
Margrét Hugrún Gústavsdóttir
Helgi Björnsson
Framleitt af Jón Ólafsson
Dreifingaraðili Skífan
Frumsýning Fáni Íslands 1993
Lengd 78 mín.
Aldurstakmark Kvikmyndaskoðun 12
Tungumál Íslenska



Síða á IMDb

Sódóma Reykjavík fjallar um leit bifvélavirkjans og erkilúðans Axels (Björn Jörundur Friðbjörnsson) að fjarstýringu fyrir sjónvarpstæki móður sinnar.

Efnisyfirlit

[breyta] Þeir sem komu að gerð myndarinnar

úr Sódóma Reykjavík
úr Sódóma Reykjavík

[breyta] Leikstjóri

  • Óskar Jónasson

[breyta] Persónur og leikendur

  • Axel – Björn Jörundur Friðbjörnsson
  • Garðar – Jóhann G. Jóhannsson
  • Moli – Helgi Björnsson
  • Símadama – Helga Braga Jónsdóttir
  • Unnur – Sóley Elíasdóttir
  • Mamma – Þóra Friðriksdóttir
  • Elli – Þröstur Guðbjartsson
  • Mæja – Margrét Gústavsdóttir
  • Orri – Sigurjón Kjartansson
  • Brjánsi – Stefan St. Sigurjonsson
  • Aggi flinki – Eggert Þorleifsson

[breyta] Heimild

Á öðrum tungumálum