15. júní

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

MaíJúníJúl
Su Þr Mi Fi La
  1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28 29 30  
2006
Allir dagar

15. júní er 166. dagur ársins (167. á hlaupári) samkvæmt gregoríska tímatalinu. 199 dagar eru eftir af árinu.

[breyta] Atburðir

  • 1829 - Kambsránsmenn voru dæmdir í hæstarétti og hlutu sex þeirra hýðingu (allt að 81 högg) en einn var dæmdur í ævilanga þrælkunarvinnu.
  • 1926 - Almannafriður á helgidögum þjóðkirkjunnar var lögfestur.
  • 1926 - Dönsku konungshjónin lögðu hornstein að byggingu Landspítala Íslands, sem konur beittu sér fyrir í tilefni af kosningarétti sínum.
  • 1952 - Byggðasafn var opnað í Glaumbæ í Skagafirði.
  • 1954 - UEFA (Union des Associations Européennes de Football) var stofnað í Basel í Sviss.
  • 1981 - Bjartsýnisverðlaun Bröstes voru veitt í fyrsta sinn og hlaut þau Garðar Cortes óperusöngvari.
  • 1985 - Á Bæ í Lóni var afhjúpaður minnisvarði um Úlfljót lögsögumann, sem tók saman fyrstu lög íslenska þjóðveldisins.
  • 1987 - Fiskmarkaðurinn í Hafnarfirði hélt fyrsta uppboðið á ferskum fiski á Íslandi og þótti þetta merk nýjung.

[breyta] Fædd

  • 1843 - Edvard Grieg, norskur tónsmiður (d. 1907).
  • 1943 - Poul Nyrup Rasmussen, forsetisráðherra Danmerkur.
  • 1947 - Pétur Gunnarsson, rithöfundur.
  • 1964 - Courteney Cox, bandarísk leikkona.
  • 1969 - Ice Cube, bandarískur söngvari og leikari.
  • 1969 - Oliver Kahn, þýskur knattspyrnumaður.
  • 1973 - Tore André Flo, norskur knattspyrnumaður.

[breyta] Dáin

Mánuðirnir samkvæmt Gregoríska og Júlíska tímatalinu auk dagafjölda þeirra
Janúar (31) | Febrúar (28 (29 á hlaupári)) | Mars (31) | Apríl (30) | Maí (31) | Júní (30) | Júlí (31) | Ágúst (31) | September (30) | Október (31) | Nóvember (30) | Desember (31)