Heilög Birgitta frá Svíþjóð (1303 – 23. júlí 1373) er einn helgasti dýrlingur Svíþjóðar og stofnandi Birgittureglunnar.
Þessi grein sem fjallar um sagnfræðilegt efni er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana
Flokkar: Sögustubbar | Sænskir dýrlingar | Fólk fætt árið 1303 | Fólk dáið árið 1373