Kelduhverfi
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Kelduhverfi er sveit sem liggur fyrir botni Axarfjarðar og er vestasta sveit í Norður-Þingeyjarsýslu. Kelduhverfi liggur milli Jöklusár á Fjöllum og Tjörness.
Kelduhverfi er sveit sem liggur fyrir botni Axarfjarðar og er vestasta sveit í Norður-Þingeyjarsýslu. Kelduhverfi liggur milli Jöklusár á Fjöllum og Tjörness.