1223
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Ár |
Áratugir |
1211-1220 – 1221-1230 – 1231-1240 |
Aldir |
[breyta] Atburðir
- Valdimar sigursæli var tekinn höndum af Hinriki af Schverin og neyddur til að gefa eftir tilkall sitt til Holtsetalands, Dithmarschen, Lýbiku og Hamborgar.
- Orrustan við Kalkafljót milli hers Gengis Kan og Kænugarðs sem lauk með sigri Mongóla.