Spjall:London

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Mér finnst nú þetta myndaalbúm ekki alveg við hæfi á Wikipediu. Hvað finnst öðrum? --Sterio 16. maí 2006 kl. 17:55 (UTC)

Þetta eru bara upplýsingar eins og hvað annað. Það var meira að segja búið til sérstakt tagg fyrir þetta í Wikimedia kerfinu svo ég reikna með að menn hafi ætlað að nota þetta. (Þetta er líka í greininni um te). Að sjálfsögðu má öllu ofgera, þarna ættu aðalega að vera svipmyndir af borginni, ef fólk vill skoða fleiri myndir af borginni getur það flett upp London á Commons. --Friðrik Bragi Dýrfjörð 16. maí 2006 kl. 18:47 (UTC)

[breyta] London/Lúndúnir

Eru "Lúndúnir" ekki íslenska nafnið? --Baldur Blöndal 19:27, 16 desember 2006 (UTC)

Lundúnir eins og kemur fram í greininni, en London er jafngott og miklu algengara. Hitt þykir oftast hljóma eins og skreytni.--Akigka 21:35, 16 desember 2006 (UTC)