22. júlí
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jún – Júlí – Ágú | ||||||
Su | Má | Þr | Mi | Fi | Fö | La |
1 | ||||||
2 | 3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 |
9 | 10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 |
16 | 17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 |
23 | 24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 |
30 | 31 | |||||
2006 Allir dagar |
22. júlí er 203. dagur ársins (204. á hlaupári) samkvæmt gregoríska tímatalinu. 162 dagar eru eftir af árinu.
[breyta] Atburðir
- 1227 - Valdimar sigursæli beið ósigur gegn þýsku greifunum í orrustunni við Bornhöved.
- 1245 - Kolbeinn ungi Arnórsson, höfðingi af ætt Ásbirninga, lést um 37 ára að aldri.
- 1581 - Hundrað ára stríðið hófst: Norðurhéruð Niðurlanda sóru afneitunareiðinn og sögðu sig úr lögum við Filippus II Spánarkonung.
- 1684 - Gísli Þorláksson biskup á Hólum lést 53 ára. Hann hafði verið þríkvæntur.
- 1910 - Zeppelin-loftfarið flýgur í fyrsta skipti.
- 1929 - Landakotskirkja í Reykjavík var vígð.
- 1939 - Tveir þýskir kafbátar komu til Reykjavíkur. Þetta voru fyrstu kafbátar sem komu til Íslands.
[breyta] Fædd
- 1944 - Rick Davies, breskur tónlistarmaður (Supertramp).
- 1973 - Rufus Wainwright, kanadísk-bandarískur söngvari og lagahöfundur.
[breyta] Dáin
- 1245 - Kolbeinn ungi Arnórsson goðorðsmaður.
- 1636 - Magnús Ólafsson prestur og skáld í Laufási (f. um 1573).
- 1967 - Carl Sandburg, bandarískur rithöfundur (f. 1878).
Mánuðirnir samkvæmt Gregoríska og Júlíska tímatalinu auk dagafjölda þeirra |
---|
Janúar (31) | Febrúar (28 (29 á hlaupári)) | Mars (31) | Apríl (30) | Maí (31) | Júní (30) | Júlí (31) | Ágúst (31) | September (30) | Október (31) | Nóvember (30) | Desember (31) |