Abraham Lincoln

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Ljósmynd af Abraham Lincoln frá 8. nóvember 1863.
Ljósmynd af Abraham Lincoln frá 8. nóvember 1863.

Abraham Lincoln (12. febrúar 180915. apríl 1865) var bandarískur stjórnmálamaður og 16. forseti Bandaríkjanna á tímum Þrælastríðsins frá 1861 til 1865 fyrir Repúblikanaflokkinn. Skömmu eftir að stríðinu lauk var Lincoln myrtur í leikhúsi af leikaranum John Wilkes Booth.


Fyrirrennari:
James Buchanan
Forseti Bandaríkjanna
(1861 – 1865)
Eftirmaður:
Andrew Johnson


Wikimedia Commons merkið
Margmiðlunarefni tengt Abraham Lincoln er að finna á Wikimedia Commons.