Skagafjarðarsýsla

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Kort sem sýnir Skagafjarðarsýslu
Kort sem sýnir Skagafjarðarsýslu

Skagafjarðarsýsla er sýsla á Íslandi og nær yfir allan Skagafjörð. Vestan við sýsluna er Austur-Húnavatnssýsla og Eyjafjarðarsýsla austan við. Skagafjarðarsýsla einkennist af firðinum sjálfum og landið upp af honum er mikið landbúnaðarhérað.

[breyta] Sveitarfélög

Tvö sveitarfélög eru í sýslunni (fyrrverandi innan sviga):


 

Þessi grein sem fjallar um landafræði Íslands er stubbur.
Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana