Notandaspjall:Ævar Arnfjörð Bjarmason

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Efnisyfirlit

[breyta] Stjórnendur

Hello Ævar, you are now a stjórnendur. Please read the relevant policies before carrying out tasks like deletion, protection, banning users, and editing protected pages, if these policies exist yet on your Wikipedia. If you have any problems, let me know on my talk page at en, or leave a note on m:Requests for permissions. Good luck. Angela 01:41, 24 Jun 2004 (UTC)

[breyta] Tungumálaheiti

Sæll Ævar, já í íslensku eru tungumálaheiti með litlum staf, nema auðvitað ef tungumálsheitið er fyrsta orð málsgreinar, eða notað sem fyrirsögn eða eitthvað slíkt. Kveðja, --Moi 22:38, 8 Jul 2004 (UTC)

Og aftur: Legend er þýtt sem „skýring(ar)“. Orðið er til dæmis notað á landakortum um þau tákn sem notuð eru, til dæmis um gróið land, eyðimörk, fjallendi, mýrar og þess háttar. Þar sem listinn er sýndur yfir slýk tákn er á ensku fyrirsögnin Legend. Kveðja, --Moi 22:47, 8 Jul 2004 (UTC)

[breyta] Bureaucrat

Congratulations, are now a bureaucrat! You can make sysops using the Special:makesysop page. There are instructions on using this at m:Bureaucrat. If you have any problems, let me know on my talk page at en, or leave a note on m:Requests for permissions. If it doesn't work straight away, try logging out first, and then logging in again. Good luck. Angela 21:00, 18 Jul 2004 (UTC)

Sauðkindin is now marked as a bot. Please can you tell people on it's user page to contact you if they see problems with it. Thanks. Angela 14:59, 21 Jul 2004 (UTC)


[breyta] fall í tenglum

Af hverju vilt þú ekki meðhöndla þágufalls-i í tenglum á sama hátt og annars staðar, t.d. spýtu, en Þýskalandi. Mér finnst ekki rétt að slíta fallendinguna frá stofninum á þennan hátt, bæði út frá fagurfræði og málfræði. Hafa menn komið sér saman um einhver viðmið í þessu? Að halda fallendingu utanvið finst mér jaðra við leti. --Kristján Valur 10:09, 2 sep 2004 (UTC)

sá að þú bættir við og tókst hérna út á spjallinu mínu, ástæðan er sú að það er betra að gera tengla á þennan hátt því það tekur minni tíma,
[[ár]]araðir er sjálfkrafa endurskrifað sem [[áraraðir|ár]] af hugbúnaðirnum, því miður er hinsvegar ekki alltaf hægt að gera tengla svona t.d. með [[hestur|hestar]]. öllu orðinu er breytt í tengil ef það passar við eftirfarandi : /^([á|ð|é|í|ó|ú|ý|þ|æ|ö|a-z]+)(.*)$/sD sem er stillt í MediaWiki:Linktrail,
Mér finnnst það nú varla jaðra við leti að nota hugbúnaðinn til þess að gera hlutina fyrir sig, en þar sem þú fjarlægðir fyrirspurnina býst ég við að þú hafir fundið út að þetta breytir einnig restinni af orðinu í tengil í stað þess að það sé bara hlutinn sem er innar [[]] eins og kannski virðist í fyrstu. -- Ævar Arnfjörð Bjarmason 12:27, 2 sep 2004 (UTC)

[breyta] Sýslur og sýslumenn

Ég er lítt hrifinn af þeirri ákvörðun þinni að henda út myndinni syslur.gif þar og setja mynd em sýnir embætti sýslumanna inn á Sýslur á Íslandi. Þetta var einfaldlega ekki sama myndin og sýndi ekki sama hlutinn, hin hefðbundna landfræðilega sýsluskipting sem fjallað er um á sýslusíðunni hefur ekkert með embætti sýslumanna að gera í dag. --Bjarki Sigursveinsson 17:04, 4 sep 2004 (UTC)

Mér einfaldlega sýndist þetta vera álíka myndir þar sem það eina sem hafði breyst var bakgrunnurinn, sé nún að sýslunöfnin eru á gif myndinni. Setti myndina aftur inn undir aðeins meira lýsandi nafni. -- Ævar Arnfjörð Bjarmason 17:10, 4 sep 2004 (UTC)

[breyta] http://is.wikipedia.org/wiki/Wikipedia:WIKIng

Uhh... is it just me, or is Wikipedia:WIKIng not in Íslenska? I personally think you should just delete the page as the group "WIKIng"s has no authority and is almost only Swedish people (there is one Danish person and one Norwegian person; there are no Finns, Icelanders, Faroese people, or Greenlanders). Oh, also, they have similar articles at kl: and fo:, and neither of them are in Greenlandic or Faroese... just in Danish... they really should be deleted too.

best, Node

[breyta] Íslenski fjárhundurinn

Sæll og blessaður Ævar! Thank you for taking care about Íslenski fjárhundurinn . Please let us discuss the content at Spjall:Íslenski_fjárhundurinn. Kveðja Reinhardt.

I'm not sure i understand, what needs to be discussed at that page (the content is only 1 line). -- Ævar Arnfjörð Bjarmason 22:55, 22 sep 2004 (UTC)
I posted my comments now. Regards Gangleri 23:49, 22 sep 2004 (UTC)

[breyta] links to Ísland from other xx.wikipedia.org

Sæll og blessaður Ævar! I realized, that in the source code of http://ru.wikipedia.org/wiki/%D0%98%D1%81%D0%BB%D0%B0%D0%BD%D0%B4%D0%B8%D1%8F are lots of links to Ísland from other languages. Regards Gangleri 02:55, 23 sep 2004 (UTC)

[breyta] w:en:Norse Saga

Sæll og blessður Ævar! I have seen you at the history of Íslendingasögurnar and want to atract your attention at the chain of articles starting from w:en:Norse Saga to w:da:Nordisk saga, w:sv:Islänningasagor, w:fi:Saaga, w:ja:サーガ ... Please take a look at w:en:Talk:Norse saga. Thanks! Gangleri 00:24, 13 okt 2004 (UTC)



  • I reformated wikisource:Egils Saga using "__NOTOC__" and "===" instead of "=="<nowiki>. Could you please place all the sagas at wikisource? This may take time but one by one they will be there. Thanks! ~~~~

[breyta] new list

Halló Ævar, What do you think about Notandaspjall:Gangleri#list of dog breeds. Regards Gangleri 15:15, 1 nóv 2004 (UTC)


Thanks for the hint about Caching. Regards Gangleri 05:08, 6 nóv 2004 (UTC)

[breyta] Grímsvötn

Sæll Samkvæmt Íslenskum Sögu Atlas voru gos í Grímsvötnum árin 1332, 1341, 1354, 1598, 1603, 1619, 1629, 1638, 1659, 1684-1685.

Auk þess voru gos í Vatnajökli, um 900, um 905, um 940, 1060, um 1160, í Öræfajökli 1362, í vestanverðum Vatnajökli 1477, um 1500, Kverkfjöllum 1655, í Vatnajökli 1681, 1697, 1702, 1706, 1716, 1717, 1725, 1726. Í Öræfajökli 1727, Kverkfjöllum 1729, suðvestan Grímsvatna 1753, vestanverðum Vatnajökli 1766.

Ég set þetta hérna inn á spjallið þitt, ef þú hefir áhuga á þessum upplýsingum. Kær kv, SigAtlas

[breyta] comments regarding Snið:Flokkatré

  • Dear Ævar, I found Snið:Flokkatré at Kerfissíða:Allpages and have seen that you are duplicating content.
    • The category tree (flokkatré) lists pages by categories, of course it will duplicate content but is meant to present it in another way. -- Ævar Arnfjörð Bjarmason 18:50, 7 nóv 2004 (UTC)
  • At Ættartafla I had a similar problem and tried to refference (manualy) with labels. An Example -> 020 for "Kátur frá Keldum".
  • I have been told that it is possible to insert anchors in a page as <div id="top"></div>. You may click here to see how it works.
  • I have not checked if you can insert anchors in a "table" as Snið:Flokkatré and how it will look then / if the table will be "broken". I have not checked it with lists either. Maybe you give it a tray. Regards Gangleri 21:39, 6 nóv 2004 (UTC)
  • Please take a look at en:User talk:Patrick#REDIRECTing a Category. Thanks! Gangleri 03:42, 7 nóv 2004 (UTC)
    • These four comments were a bit unclear, could you further explain what you mean? -- Ævar Arnfjörð Bjarmason 18:50, 7 nóv 2004 (UTC)


Please take a look at en:User talk:Patrick#Alternatives for page formating works. Thanks! Gangleri 09:18, 8 nóv 2004 (UTC)

  • The way how Flokkur:Flokkar is redirected to Efnisflokkar makes a loop between these two categories. This is a known "bug" / "behaviour" see bugzilla:100. I think you already noticed this. Regards Gangleri 03:47, 8 nóv 2004 (UTC)

Dear Ævar, I assume that you made Snið:Flokkatré with a programm. If you make further versions of Flokkatré it would be a good idea

  • to include the __NOTOC__ but insert at the top some link to most relecant (sub)sections as
  • to include in a === (name of section) === section categories without a parent category, this will include also the categories not defined yet. Regards Gangleri 09:18, 8 nóv 2004 (UTC)
I made it with pywikipediabot, which i really don't have will a.t.m. to modify in this way;=) -- Ævar Arnfjörð Bjarmason 09:49, 8 nóv 2004 (UTC)
Thanks anyway! I posted a message at en:User talk:Andre Engels#related to pywikipediabot. I found him as "project admin" at SourceForge:projects/pywikipediabot == [2] Regards Gangleri 11:36, 8 nóv 2004 (UTC)

[breyta] wikisource:Category:Íslenska

Dear Ævar, Do you know, why the article names at wikisource:Category:Íslenska are using English characters only? Regards [[Notandi:Gangleri|Gangleri | T | Th]] 04:08, 11 nóv 2004 (UTC)

(reformatted) Well sometimes people make the articles under their un-proper names simply because they're not familiar with the correct spelling. Note however that when dealing with old icelandic texts the modern Icelandic spelling might not be the correct one, even if it's in most common use, for example Baldr which is spelled Baldur in modern icelandic. -- Ævar Arnfjörð Bjarmason 14:06, 11 nóv 2004 (UTC)


[breyta] Takk fyrir síðast

Hvernig leið þér á laugardaginn? --Smári McCarthy 16:17, 29 nóv 2004 (UTC)

Var alveg eldhress, gúnda til mikillar furðu. -- Ævar Arnfjörð Bjarmason 16:20, 29 nóv 2004 (UTC)

[breyta] Logoplan

Þarf að taka Mynd:Christmas decoration.jpeg, skera út kransinn (taka þessar bjöllur út) og eyða einnig þræðinum úr miðjunni, breyta hvíta bakgrunninum í gegnsæjan bakgrunn. Taka svo Wikipedia - Frjálsa alfræðiorðabókin úr Mynd:Wiki.png og setja þþað fyrir neðan kransinn sem er búið að breyta þannig að hann er um það bil kominn í sömu stærð og hnötturinn er núna.

Útkoman þarf að vera 135px að breydd og 160px að hæð eins og núverandi merki og vera með gegnsæjan bakgrunn. -- Ævar Arnfjörð Bjarmason 22:17, 12 des 2004 (UTC)

[breyta] Bot

I would be happy to let the bot go over the Icelandic Wikipedia. But if it has 'broken down', I would like to hear from you what the problems are. Can't they be solved by simply doing an update of your bot files from CVS? It would be even better to have someone local doing the updates. - Andre Engels 18:18, 24 des 2004 (UTC)

Broken down as in the machine that ran it has now perished, not a software problem at all. -- Ævar Arnfjörð Bjarmason 18:41, 24 des 2004 (UTC)

[breyta] Interlanguage specialities at eo:


[breyta] Breytti þinni eigin síðu

Það var kannski ekki kurteist af mér, var bara ekkert að pæla í því fyrr en eftir á... --Heiða María 02:00, 15 mar 2005 (UTC)

Ég segi nú bara eins og Anthere: This is not my page; this is a page about me. It is different. As any wiki page, one may freely edit it. I naturally may revert it as well., endilega breyttu henni ef þú sért eitthvað sem má bæta eða breyta;=) —Ævar Arnfjörð Bjarmason 02:03, 15 mar 2005 (UTC)

[breyta] Skanbot

Takk fyrir síðast! Eg har no oppdatert arbeidsdokumentet til Skanbot. Eg trur ikkje eg kjem på meir ein Skanbot treng gjera no, men eg skal oppdatera dokumentet så snart eg kjem på noko eg har gløymt. Som sagt, ikkje ta det så tungt dersom du ikkje har tid. Arbeidet kan gjerast manuelt enn så lenge, og me kan kanskje få nokon andre til å hjelpa oss med å skriva ein bot seinare. Eg har òg lagt ut førespurnad på meta:We need your help. Eg tvilar på nokon kjem til å ta kontakt med meg, men skulle det skje skal eg sjølvsagt seia frå til deg! Hjarteleg helsing Bjartur.

I have now updated the working document on Skanbot. I don't think I can think of anything else a Skanbot needs to do right now, but I'll update the document as soon as I can think of something I've left out. As said earlier, don't worry too much if you don't have the time. The work can be done manually for so long, and we may also be able to get someone else to help us write a bot like that later. I've also put out a request at meta:We need your help. I doubt anyone will get in touch with me, but if so were to happen I will of course notify you! Cheers! Bjartur 11:13, 28. mars 2005 (UTC)

[breyta] Lofsöngur

Sæll!

Land á norsku gengur svona:

eit land - landet - fleire land - alle landa (nynorsk)
et land - landet - flere land - alle landa (eða alle landene) (bokmål)

Og á norsku getum við að bæði nota «lovsang» og «hymne», orðin eru samheitin. --KRISTAGAα-ω 21:18, 10. apríl 2005 (UTC)

[breyta] Wikimania PR

Hello, I'm contacting you as you are listed as the ambassador for your Wikipedia!

It would be nice if also your Wikipedia could place the Wikimania PR banner on MediaWiki:Sitenotice. The text which should be used (translated into your language) is:

[[Image:Wikimania-468x60-en.png|100px]] The first '''[http://www.wikimania.org International Wikimedia Conference]''' will take place in [[Frankfurt]] [[August 4|4.]]-[[August 8|8 August]]!

The text should be kept until August.

Greetings, 83.109.148.29 18:56, 16. maí 2005 (UTC)

[breyta] Invitation

Hi Ævar, you made a nice timeline some time ago. I would like to invite you to read and comment on my project proposal for a Grand Unified Timeline of Human History. Erik Zachte

[breyta] Kveðja frá Hrafni

Það eru kaldar kveðjur sem maður fær hér. Ég uppgötvaði þennan vef fyrir nokkrum dögum og heillaðist gersamlega. Eyddi strax tugum klukkustunda í að skrifa greinar um rafhlöður og atómmassa. Var langt kominn með grein um rafhreyfla þegar ég uppgötvaði mér til stakrar furðu að ég hefði verið útilokaður í einn dag. Þegar nánar var að gáð, hafði einhver greinilega ekki sérlega þurr bak við eyrun stolizt inn á minni IP-tölu og skrifað ógáfulega um einhverja hljómsveit. Út frá mínum áhugamálum og framlögum getur hver metið það hversu líklegur ég er til að eiga heiðurinn af slíku. Við þessu hef ég ekkert ráð, en það er heldur ekki í mínum verkahring. Ég hlýt að treysta því að þið ráðið fram úr þessu þannig að ég þurfi ekki að vera aftur útilokaður vegna einhvers sem ég er saklaus af. Mér þætti mjög miður ef ég þyrfti héreftir að einskorða framlög mín við ensku Wikipediu, þó mér finnist hún frábær líka. Beztu kveðjur, A-Hrafn 9. ágúst 2005 kl. 13:40 (UTC)

Ég og Biekko bönnuðum alveg slatta af IP tölum vegna skemmdarverka og þar sem margir simnet notendur deila sömu IP tölunni getur maður lent í því að fólk sem ekkert er búið að gera af sér lendi í þessu, og það er miður, ertu ennþá bannaður? —Ævar Arnfjörð Bjarmason 9. ágúst 2005 kl. 13:49 (UTC)


[breyta] Wikipedia biluð

Hæhæ, ég er kennari í framhaldsskóla og var að spá í að láta nemendur mína skrifa á íslensku Wiki á föstudaginn. Wiki virðist aftur á móti vera eitthvað biluð. Stundum koma síðurnar alls ekki upp. Það er heldur ekki hægt að búa til nýjar greinar (prófaðu bara). Er nokkuð hægt að kippa þessu í liðinn? Í staðinn fáið þið líklega fullt af nýjum greinum :) --Heiða María 6. sep. 2005 kl. 13:49 (UTC)

[breyta] ru: MediaWiki namespace revert

Hi, Ævar. Can you extract the history of ruwiki MediaWiki namespace messages? Can you give ru:User:Maximaximax the rights to run SQL requests to get the latest versions out of the old table to get things back working in our wiki? ACrush

You started this bot that was intended to fix your previous damage in ru.wikipedia but blocked all the work. And you even did not check the messages sent to you. You are absolutely irresponsible, that's unbelievable. It is very sad that we have such a "developers"... :( ru:User:Maximaximax

[breyta] Dutch-Low Saxon creation

Hi, could you create the nds-nl-wiki. It is located at m:Approved requests for new languages, it was moved back once by Node ue, because 2 were against (among himself who doesn't speak the language) but I think 12 users' support is a quite overwhelming yes. Thanks in advance! Sjáumst Servien - 7 October

[breyta] Sannleikur

Hvers vegna eyddirðu öllum tilvitnunum? --Cessator 26. október 2005 kl. 01:18 (UTC)

Ég gerði það ekki, ég færði þær á wikiquote og setti tengil á þær í tengla. —Ævar Arnfjörð Bjarmason 26. okt. 2005 kl. 01:19 (UTC)

[breyta] SauðkindinNynorsk Wikipedia

Det er fint at du vil vera med på arbeidet på Nynorsk Wikipedia! Det einaste du treng å passe på er at botten din let skanwikikoden stå i fred — det vil seie at kommentarkodane <!-- skanwiki --> og <!-- interwiki --> lyt få stå i fred og at interwikilenkjene til no/nb, sv og da får bli ståande mellom desse kommentarane. Men om nokon sørgjer for at interwikilenkjerekkjefølgja blir automatisk og lokalt bestemt, slik det lenge har vore føreslege å gjera [3] så blir ikkje dette viktig lenger. :-) Olve 27. okt. 2005 kl. 07:01 (UTC)

[breyta] Tilgangur alfræðiorðabókar

Mér virðist, þar sem þú tekur út upplýsingar sem ég tel verðmætar, að þú hefur allt aðrar skoðanir á alfræðiorðabók en ég. Hvað er alfræðiorðabók að þínu mati ?

Ég er sammála þeirri skilgreiningu sem sett er fram á alfræðiorðabókargreininni, en hvaða upplýsingar ertu að tala um? —Ævar Arnfjörð Bjarmason 4. nóv. 2005 kl. 13:31 (UTC)

[breyta] Stýrifræðingur

Þú segir Warren McCulloch vera stýrifræðing, ég veit ekki hvað stýrifræðingur er og sé ekkert í ferli mannsins sem það gæti átt við. Þú útskýrir kannski ?

Ja bæði enska og þýska Wikipedia kalla hann stýrifræðing (cybernetician) og ég tók þetta þaðan. —Ævar Arnfjörð Bjarmason 4. nóv. 2005 kl. 17:18 (UTC)
Hvaðan fékstu stýrifræðingsheitið ? tel það fremur óheppilega þýðingu.--Jón Jósef Bjarnason 4. nóvember 2005 kl. 17:28 (UTC)
Af orðabanka íslenskrar málstöðvar. —Ævar Arnfjörð Bjarmason 4. nóv. 2005 kl. 17:32 (UTC)
Ég fæ „Ekkert fannst“ þegar ég set inn þessi orð. --Jón Jósef Bjarnason 4. nóvember 2005 kl. 17:46 (UTC)
Leitaðu að cybetnetics ekki cybernetician. —Ævar Arnfjörð Bjarmason 4. nóv. 2005 kl. 17:48 (UTC)
Þetta er reyndar afbragðs þýðing að mínu mati miðað við gríska uppruna enska orðsins og miðað við um hvað fræðigreinin snýst. --Friðrik Bragi Dýrfjörð 4. nóv. 2005 kl. 17:59 (UTC)
Þetta er grískt tökuorð í ensku, við gerum ekki mikið af því að þýða slík orð beint, enda lítið vit í því. Námsgreinin fjallar um samskipti og stjórneiningar í afmörkuðum kerfum því finnst mér þýðingin heldur fljótfærnisleg, en sitt sýnist hverjum... --Jón Jósef Bjarnason 4. nóvember 2005 kl. 20:17 (UTC)
Ef þú ert með betri þýðingu skaltu endilega leggja hana til. --Friðrik Bragi Dýrfjörð 4. nóv. 2005 kl. 20:59 (UTC)
Cybernetics sem stýrifræði er hundgömul þýðing, en það verður jú að muna að orð lýsa ekki viðfangsefni sínu beinlínis og eru misgagnsæ eftir atvikum. Ef hefð er komin á notkun orðsins stýrifræði, þá tekur langan tíma og mikla fyrirhöfn að breyta því, og spurning hvort tilefnið sé nægilega gott til þess að gera það. --Akigka 4. nóv. 2005 kl. 21:44 (UTC)

[breyta] Hrekkjapjakkur

Sæll Ævar!

Þessi náungi [4] þykist vera ég og hleður upp e-um myndum og drasli til að hrekkja mig með á en. Gætirðu losað mig við þetta? Haukurth 20. maí 2006 kl. 13:50 (UTC)

[breyta] Ég kann ekki ...

Ég rakst á greins sem sagði að þrígreining ríkisvaldsins væri í "lýðveldum".

Þarna er ruglað saman orðunum "lýðveldi" sem er skilgreint sem þjóðskipulag þar sem þjóðhöfðinginn er forseti en ekki kóngur og lýðræðislöndum þar sem stjórnvöld eru valin í almennum frjálsum kosningum.

Dæmi: Danmörk er ekki lýðveldi þó þar sé nánast sama stjórnskipulag og á Íslandi sem er lýðveldi. Bæði löndin eru þingræðislönd og ganga út frá vissri þrígreiningu ríkisvaldsins.