Dr. Kawashima's Brain Training: How Old Is Your Brain?

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Dr. Kawashima's Brain Training: How Old Is Your Brain? eða Brain Age: Train Your Brain in Minutes a Day! er lærdómsleikur fyrir Nintendo DS. Hann er markaðsettur fyrir fullorðna, leikurinn er byggður á vinsælli bók skrifuð af Professor Ryūta Kawashima.


Þessi grein sem tengist Nintendo er stubbur.
Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana

Á öðrum tungumálum