Joe Jackson

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Joe Jackson (f. 11. ágúst 1954) er breskur tónlistarmaður sem einkum er þekktur fyrir smellina „Is She Really Going Out With Him?“ frá 1979 og „Stepping Out“ frá 1982. Hann sló fyrst í gegn með breiðskífunni Look Sharp! sem kom út 1979. Hann hefur síðustu ár verið ötull baráttumaður gegn reykingabönnum bæði í Bretlandi og Bandaríkjunum.


  

Þetta æviágrip einstaklings er stubbur.
Þú getur hjálpað til með því að bæta við það