Karfaætt

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Wikipedia:Hvernig á að lesa flokkunarfræðilegar upplýsingar
Hvernig á að lesa flokkunarfræðilegar upplýsingar
Karfaætt
Karfi
Karfi
Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýraríki (Animalia)
Fylking: Seildýr (Chordata)
Flokkur: Geisluggar (Actinopterygii)
Ættbálkur: Brynvangar (Scorpaeniformes)
Ætt: Karfaætt (Scorpaenidae)
Undirættir
Sjá grein

Karfaætt (fræðiheiti: Scorpaenidae eða Sebastidae) er ætt brynvanga sem telur mestmegnis sjávarfiska, þar á meðal nokkrar af eitruðustu fiskitegundum heims og mikilvæga nytjafiska eins og karfa. Samtals eru 68 ættkvíslir í þessari ætt og yfir 300 tegundir.

Broddgeislar í uggum þessara fiska innihalda oft eiturkirtla.

Sumir tala um Scorpaenidae (eldfiskur o.fl) og Sebastidae (karfi o.fl.) sem tvær aðgreindar ættir.


 Þessi grein sem tengist líffræði er stubbur.
Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana .