Kvikmyndasafn Íslands

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Kvikmyndasafn Íslands er íslensk ríkisstofnun. Hlutverk hennar er að safna, skrá og varðveita kvikmyndir og prentað efni sem tengist kvikmyndum með einum eða öðrum hætti. Kvikmyndasafn safnar og varðveitir efni bæði frá atvinnukvikmyndagerðarfólki og áhugafólki. Forstöðumaður (2007) er Þórarinn Guðnason.

Kvikmyndasjóður Íslands var stofnaður samhliða kvikmyndasafninu árið 1978.

Kvikmyndasafnið hefur meðal annars unnið að því að gera upp Bæjarbíó í Hafnarfirði þar sem það stendur fyrir reglulegum kvikmyndasýningum.

[breyta] Tengill


Kvikmyndagerð á Íslandi
Listar
Kvikmyndir • Heimildamyndir • Stuttmyndir • Sjónvarpsþættir • Sjónvarpsmyndir  • Kvikmyndir tengdar Íslandi • Kvikmyndahús • Kvikmyndafyrirtæki
Fólk
Leikstjórar • Leikarar
Annað
Edduverðlaunin • ÍKSA • Kvikmyndamiðstöð Íslands • Kvikmyndasjóður Íslands • Kvikmyndasafn Íslands • Kvikmyndaskóli Íslands • SMÁÍS • Kvikmyndaskoðun


Þessi grein sem fjallar um kvikmynd er stubbur.
Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana