Heilaga rómverska ríkið

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Kóróna Hins heilaga rómverska ríkis, frá síðari helming 10. aldar.
Kóróna Hins heilaga rómverska ríkis, frá síðari helming 10. aldar.

Hið Heilaga rómverska ríki (þýska: Heiliges Römisches Reich, ítalska: Sacro Romano Impero, latína: Sacrum Romanum Imperium) var stjórnarsamband landa í vestur- og mið-Evrópu sem var við lýði frá Verdun-samningnum árið 843 þar til það var leyst upp við stofnun Austurríska keisaradæmisins og Þýska bandalagsins árið 1806.


Þessi grein sem fjallar um sagnfræðilegt efni er stubbur.
Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana