Himinhnöttur

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Himinhnöttur eða himintungl er því sem næst hnöttótt og tiltölulega stórt himinfyrirbæri, með langan líftíma, t.d. sólin, tunglið og reikistjörnurnarjörðinni frátalinni. Smástirni og halastjörnur teljast almennt ekki til himinhnatta. (Athuga ber að skilgreining er umdeild.)

[breyta] Tengill

Wiktionary merkið
Orðabókaskilgreiningu fyrir Himinhnöttur er að finna í Wikiorðabókinni.