1258
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Ár |
Áratugir |
1241-1250 – 1251-1260 – 1261-1270 |
Aldir |
[breyta] Atburðir
- Miklar vetrarhörkur og hafís um veturinn, tengt við eitt af mestu eldgosum Hóleósentímabilsins sem átti sér stað í Mexíkó eða Ekvador.
- 10. febrúar - Orrustan um Bagdad: Mongólar Húlagú Kan leggja Bagdad í rúst.
- Hákon gamli Noregskonungur gerði Gissur Þorvaldsson að jarli.
[breyta] Fædd
[breyta] Dáin
- 22. janúar - Þorgils skarði drepinn á Hrafnagili í Eyjafjarðarsveit.