Árni Gautur Arason

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Árni Gautur Arason
Árni Gautur Arason

Árni Gautur Arason (fæddur 7. maí 1975) er íslenskur markmaður í knattspyrnu sem spilar með Vålerenga í norsku úrvalsdeildinni. Árni Gautur er einnig markmaður íslenska landsliðiðsins. Árni Gautur nam lögfræði við Háskóla Íslands og er lögfræðingur.

[breyta] Ferill

Árni Gautur hefur spilað með Stjörnunni, ÍA, Manchester City í Manchester, Rosenborg í Þrándheimi og Vålerenga í Osló. Hann hefur orðið alls 5 sinnum meistari úrvalsdeildarinnar norsku, fjórum sinnum með Rosenborg og einu sinni með Vålerenga. Árni Gautur var kosinn markvörður ársins í norsku úrvalsdeildinni tímabilið 2005 af öðrum leikmönnum deildarinnar.



  

Þetta æviágrip einstaklings er stubbur.
Þú getur hjálpað til með því að bæta við það