Midwayeyja

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Gervihnattamynd af Midwayeyju
Gervihnattamynd af Midwayeyju

Midwayeyja er 6,2 km² baugeyja í Norður-Kyrrahafi (nálægt norðvesturenda Hawaii) um tvo þriðju af leiðinni milli Honolúlú og Tókýó. Eyjan er kóralrif sem liggur í hring utanum nokkrar litlar sandeyjar. Eyjarnar eru yfirráðasvæði Bandaríkjanna.



Þessi grein sem tengist Bandaríkjunum er stubbur.
Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana