Aspromonte

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Aspromonte er fjall nærri borginni Reggio Calabria á Suður-Ítalíu við Messínasund milli Appennínaskagans og Sikileyjar. Það er hluti af Appennínafjöllum. Hæsti tindur fjallsins er Montalto (1.956 m).

Nálægt fjallinu var Giuseppe Garibaldi sigraður og tekinn höndum í orrustunni við Aspromonte árið 1862.


 

Þessi grein sem fjallar um landafræði er stubbur.
Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana

Á öðrum tungumálum