Rúbidín

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

  Kalín  
Rúbidín Strontín
  Sesín  
Útlit Rúbidín
Efnatákn Rb
Sætistala 37
Efnaflokkur Alkalímálmur
Eðlismassi 1532,0 kg/
Harka 0,3
Atómmassi 85,4678 g/mól
Bræðslumark 312,46 K
Suðumark 961,0 K
Efnisástand
(við staðalaðstæður)
Fast efni
Lotukerfið

Rúbidín er frumefni með efnatáknið Rb og er númer 37 í lotukerfinu. Þetta er mjúkur, silfurhvítur málmkennt frumefni í hópi alkalímálma. Rb-87, náttúruleg samsæta, er lítilsháttar geislavirk. Rúbidín er gríðarlega hvarfgjarnt, með svipaða eiginleika og önnur frumefni í flokki 1, eins og til dæmis að brenna fyrirvaralaust í snertingu við loft.


Þessi grein sem fjallar um efnafræði er stubbur.
Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana