Vopnuð átök

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Vopnuð átök eru fjandsamleg átök milli hópa manna þar sem vopnum er beitt og mannfall verður. Skærur eru minniháttar vopnuð átök þar sem mannfall er tiltölulega lítið. Stríð eru meiriháttar vopnuð átök þar sem talsvert mannfall verður og er oft miðað við að 1000 manns eða fleiri deyi af völdum þess.

Á öðrum tungumálum