Norður-Ameríka

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Heimskort sem sýnir staðsetningu Norður-Ameríku
Heimskort sem sýnir staðsetningu Norður-Ameríku

Norður-Ameríka er heimsálfa á norðurhveli jarðar. Hún er þriðja stærsta heimsálfa jarðar, bæði að stærð og íbúafjölda.

Norður-Ameríka markast af Norður-Íshafi í norðri, Karabíska hafinu í suðri, Kyrrahafi í vestri og Atlantshafi í austri. Heimsálfan er 24.230.000 ferkílómetrar að stærð. Talið er um 454 milljónir manns búi í álfunni.

[breyta] Lönd í Norður-Ameríku


Heimsálfurnar
Asía | Afríka | Norður-Ameríka | Suður-Ameríka | Suðurskautslandið | Evrópa | Eyjaálfa (Ástralía)


Lönd í Norður-Ameríku
Antígva og Barbúda | Bahamaeyjar | Bandaríkin | Barbados | Belís | Dóminíka | Dóminíska lýðveldið | El Salvador | Grenada | Gvatemala | Haítí | Hondúras | Jamaíka | Kanada | Kosta Ríka | Kúba | Mexíkó | Níkaragva | Panama (að hluta) | Sankti Kristófer og Nevis | Sankti Lúsía | Sankti Vinsent og Grenadíneyjar | Trínidad og Tóbagó (að hluta)
Undir yfirráðum annarra ríkja: Bandarísku Jómfrúreyjar | Angvilla | Arúba | Bermúda | Bresku Jómfrúreyjar | Caymaneyjar | Grænland | Guadeloupe | Hollensku Antillaeyjar | Martinique | Montserrat | Navassaeyja | Púertó Ríkó | Saint-Pierre og Miquelon | Turks- og Caicoseyjar


 

Þessi grein sem fjallar um landafræði er stubbur.
Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana