Miklavatn (Fljótum)

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Miklavatn er 7,4 km² stöðuvatn í Fljótum. Grandinn Hraunamöl skilur það frá sjó. Í vatninu er mikil silungsveiði.