Spjall:Armed Forces Radio and Television Service Keflavik

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Ég potaði þessu niður aðallega vegna ergelsis yfir því að á Edduverðlaunaafhendingunni í gær var talað um 40 ára sögu sjónvarps á Íslandi, en þótt saga sjónvarps á íslensku nái 40 ár aftur er saga sjónvarps á Íslandi auðvitað mun lengri, eða 51 ár. Gaman væri að fá smákafla um dagskrána ef einhverjir muna svo langt aftur. --Akigka 21:16, 20 nóvember 2006 (UTC)

Skemmtileg umfjöllun. Mér finnst helst vanta að vísað sé til einhverra heimilda.--Jabbi 02:34, 21 nóvember 2006 (UTC)

Já, þarf að pota þeim inn líka. Þetta er aðallega úr gömlum moggum verður að segjast. --Akigka 02:38, 21 nóvember 2006 (UTC)