Spjall:Hanyu Pingyin
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Ég tók eftir því á interwiki listanum að á öllum öðrum tungumálum sem nota latneskt letur er þetta kallað Pinyin (stöku sinnum Pinjin) án "g". Dálítið skrýtið að þetta sé ekki eins allsstaðar í ljósi þess að Pin(g)yin á að vera staðlað umritunarkerfi fyrir kínversku. Er einhver sérstök hefð fyrir þessum rithætti í íslensku? --Bjarki 11:08, 21 október 2006 (UTC)
Þetta er hárétt hjá þér, bara klaufaskapur að skrifa þetta alls staðar vitlaust með g-i Syw 11:45, 31 október 2006 (UTC)