Þyngdarsvið

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Þyngdarsvið er svið sem myndast í rúmi vegna áhrifa frá massa. Þyngd hluta er mælikvarði á þyngdarsvið, en þyngdarhröðun jarðar er táknuð með g.


Þessi grein sem fjallar um eðlisfræði er stubbur.
Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana

Á öðrum tungumálum