Geithellnadalur er austasti dalurinn sem gengur inn úr Álftafirði. Um hann rennur Geithellnaá. Dalurinn er vel gróinn og er þar töluvert kjarrlendi austan til í honum.
Þessi grein sem fjallar um landafræði Íslands er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana
Flokkar: Íslenskir landafræðistubbar | Dalir á Íslandi