Spjall:Lykkja (forritun)

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

For lykkja leyfir töluvert flóknari útgáfu en aðeins heiltölubreytu sem hækkar um einn við hverja ítrun. Þó það sé allveg örugglega algengastu notin á henni. Spurning um að setja inn mynd af frjálsustu málskilgreiningum á lykkjunum og útskýra síðan helstu not, ásamt muninn á leyfilegum notum milli tungumála.