Niels Bohr

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Niels Bohr
Niels Bohr

Niels Bohr (7. október 188518. nóvember 1962) var danskur eðlisfræðingur og nóbelsverðlaunahafi. Hann var einn af frumherjum skammtafræðinnar og best þekktur fyrir að bregða birtu yfir byggingu atóma/frumeinda. Hann hlaut nóbelsverðlaun 1922 fyrir þá vinnu sína.


  

Þetta æviágrip einstaklings er stubbur.
Þú getur hjálpað til með því að bæta við það