Um vinda. Höfuðþáttur almennrar veðurfræði.

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Um vinda. Höfuðþáttur almennrar veðurfræði, er bók með skýringarmyndum eftir C. F. E. Björling. Hún kom út árið 1882. Prentuð í Prentsmiðju S.L. Möllers í Kaupmannahöfn. Íslenskuð og útgefin að tilhlutan Hins íslenska Þjóðvinafélags. Um vinda er fágætt grundvallarrit um veðurfræði.


Þessi grein sem fjallar um bókmenntir er stubbur.
Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana