8. september

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

ÁgúSeptemberOkt
Su Þr Mi Fi La
  1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
2006
Allir dagar

8. september er 251. dagur ársins (252. á hlaupári) samkvæmt gregoríska tímatalinu. 114 dagar eru eftir af árinu.


[breyta] Atburðir

  • 1931 - Staðfest voru lög um notkun bifreiða. Hámarkshraði var hækkaður úr 18 í 25 kílómetra á klukkustund í þéttbýli og 40 km/klst utan þéttbýlis.
  • 1975 - Dagblaðið, frjálst og óháð dagblað, hóf göngu sína.
  • 1977 - Þriðja hrina Kröfluelda hófst og gaus norðan við Leirhnjúk. Þetta gos stóð aðeins til næsta dags.
  • 1979 - Tvö hundruð ár voru liðin frá andláti Bjarna Pálssonar, fyrsta landlæknis á Íslandi, og var þess minnst með minnisvarða, sem afhjúpaður var við Nesstofu á Seltjarnarnesi, en þar bjó Bjarni.
  • 1987 - Fimmtíu króna mynt með mynd af bogakrabba var sett í umferð.
  • 1989 - Fjórir fatlaðir menn komu til Reykjavíkur á hjólastólum eftir 5 daga ferð frá Akureyri til þess að kynna Sjálfsbjörgu.

[breyta] Fædd

[breyta] Dáin

Mánuðirnir samkvæmt Gregoríska og Júlíska tímatalinu auk dagafjölda þeirra
Janúar (31) | Febrúar (28 (29 á hlaupári)) | Mars (31) | Apríl (30) | Maí (31) | Júní (30) | Júlí (31) | Ágúst (31) | September (30) | Október (31) | Nóvember (30) | Desember (31)