Drift

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Drift er hliðarhreyfing báts undan vindi. Drift hefur, líkt og rek sem stafar af straumum, þau áhrif að breyta stefnu skips og þarf því að reikna með henni þegar stefna er tekin og bæta hana reglulega upp.

Þessi grein er stubbur sem ekki hefur verið settur í undirflokk.
  Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana, eða með því að flokka hana betur.  

Á öðrum tungumálum