Spjall:Hagfræði

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Greinin Hagfræði er gæðagrein. Það merkir að Wikipedia-samfélagið telur hana vera mjög vandaða grein. Þrátt fyrir það er að sjálfsögðu ávallt hægt að gera betur og þér er velkomið að bæta hana á hvern þann hátt sem þér dettur í hug.

Já, ég veit. Ég er með leiðreittingin á papír. En ég komst bara ekki að því að seta það upp. Ég bið um afsökun. Ég skal laga textan eins fjótt eins og ég get. 130.208.165.5 18. nóv. 2005 kl. 08:30 (UTC)

Í góðu lagi, það er engin að fara undir fallexina :-) --Friðrik Bragi Dýrfjörð 18. nóv. 2005 kl. 11:30 (UTC)

Ég laga greinina í fyrstu umferð með tillit til pappírsins. Tvenn vandamál: Ég finn ekki alltaf fagorð (t.d. "preferece" = ? eða "incentiv" = ?) á íslensku og sum leiðréttinga breytu merkingu. Annar vergar á ég nú þessa Gylfa-bók. Mundi kannski vera Notandi:iceman svo vænn að gefa sitt álit á nyustu útgáfu? TommyBee 13. des. 2005 kl. 23:27 (UTC)

[breyta] Athugasemd við orðalag

Eftirfarandi má finna í grein 1.3:

"Þessi forsenda kallast homo oeconomicus og er vissulega mikil einföldun en órökrétt hegðun einstaklinga jafnast út í heildarskoðun." Ég býst við að skáletraði textinn eigi að vera hluti af forsendunni? Ef svo er þarf að laga textann, ella réttlæta þessa skoðun betur. --Gdh 22:11, 18 janúar 2007 (UTC)