Faxe Kondi

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Faxe Kondi er danskur gosdrykkur, framleiddur af Faxe Bryggeri A/S. Hann er markaðssettur sem íþróttadrykkur þar sem hann inniheldur þrúgusykur þó hann innihaldi svipað magn orku og glúkósa og hver annar gosdrykkur.

Þessi grein er stubbur sem ekki hefur verið settur í undirflokk.
  Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana, eða með því að flokka hana betur.  

Á öðrum tungumálum