Oddfylking
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Oddfylking nefnist það þegar herliði var fylkt þannig til orrustu að fylkingin var mjóst fremst, en breikkaði aftur (oddfylkja). Einnig nefnt svínfylking eða fleygfylking.
Að fylkja hamalt er að svínfylkja herliði þannig að skjöldur nemi við skjöld.