Daniel Bernoulli

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Daniel Bernoulli (8. febrúar 1700 í Groningen – 17. mars 1782 í Basel) var svissneskur eðlis– og stærðfræðingur. Hann var sonur Johanns Bernoulli, sem var mikill stærðfræðingur eins og flestir bræður hans. Daniel er þekktastur fyrir útreikninga sína á sviði vökvaaflfræði.


  eiπ  

Þessi grein sem fjallar um stærðfræði er stubbur.
Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana