Wikipedia:Mismunandi flokkunarkerfi

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Skoða : Ísland | Maðurinn | Fræðigreinar | Tækni

Fleiri flokkarGreinayfirlitGreinar í stafrófsröð

Til eru mismunandi flokkunarkerfi til að halda utan um upplýsingar á Wikipedia, hér eru nokkrar þeirra:

  • Grunnflokkakerfið er hugsað sem sameiginleg rót allra upplýsinga þar sem helstu grunnflokkarnir eru.
  • Vísindaleg flokkun er flokkunarkerfi sem er ætlað að halda utan um allar þekktar lífverur, útdauðar eða ekki.
  • Flokkun eftir löndum er kerfi sem raðar upplýsingum sem hægt er að tengja einhverju landi sérstaklega. T.d. rithöfundar flokkaðir eftir löndum eða listi yfir þjóðsöngva hvers lands.
  • Wikipedia flokkurinn heldur utan um upplýsingar sem tengjast Wikipedia sérstaklega, flestar þeirra síðna byrja á Wikipedia: og innihalda leiðbeiningar, stefnumál og þessháttar.
  • Stafrófsröðun er ein leið til þess að flokka upplýsingarnar, en er afar umfangsmikið kerfi.
Á öðrum tungumálum