Bíóhöllin
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Bíóhöllin getur átt við um eftirfarandi:
- Bíóhöllin á Akranesi er eitt elsta kvikmyndahús landsins, byggt árið 1942.
- Bíóhöllin, Álfabakka í Mjóddinni í Reykjavík var fyrsta kvikmyndahús Árna Samúelssonar í borginni og opnaði árið 1982.
- Bíóhöllin (e: The Majestic) er bandarísk kvikmynd frá 2001 með Jim Carrey í aðalhlutverki.