Hellsing OVA III
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Hellsing OVA III | |
Hugtaksmynd úr Hellsing OVA III. | |
Skapari: | Kouta Hirano |
---|---|
Fram koma: | Alucard, Seras Victoria, Integra Hellsing, ??? |
Höfundar: | Tomokazu Tokoro og Kouta Hirano (handritshöfundur) |
Fjöldi þátta: | Ekki komið fram |
Lengd þáttar: | 35 mínútur |
Kóði þáttar: | 03 |
Þáttur sýndur: | 9. febrúar, 2007 |
Manga örk: | Bók tvö til bókar fjögur. |
Kafli: | 011-020 |
Hellsing III er þriðji OVA þátturinn sem byggður er á Hellsing seríunni. DVD diskurinn var gefinn út í Japan 9. febrúar 2007.
Þriðji þátturinn mun fylgja þriðju Hallsing mangabókinni og mun fjalla um fund Iscariots og Hellsings, málaliðarnir Villigæsirnar (the Wild Geese) koma fram, Alucard og Walter ræða um Millenium, Seras og Pip rífast, einnig verður fjallað um ferðina til Hotel Rio, þá slátrun sem þar fer fram og einvígið á milli Alucards og Alhamras. [1][2]
[breyta] Neðanmálsgreinar
Fyrrum þáttur | Hellsing (OVA) | Næsti þáttur |
Hellsing II | Hellsing IV |