Spjall:Philadelphia
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Greinin Philadelphia er gæðagrein. Það merkir að Wikipedia-samfélagið telur hana vera mjög vandaða grein. Þrátt fyrir það er að sjálfsögðu ávallt hægt að gera betur og þér er velkomið að bæta hana á hvern þann hátt sem þér dettur í hug. |
Einhverntíma var þessi borg kölluð Bræðraborg sem er nokkurskonar þýðing á Philadelphia. Þetta heiti hefur þó aldrei náð fótfestu - og er vægt til orða tekið. En kannski ágætt að hafa þetta hér í spjallinu. Bara svo þetta sé einhversstaðar. - Hákarl.