Fornafn

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Fornöfn eru fallorð sem bæta ekki við sig greini né stigbreytast og eru því auðgreinanleg frá nafnorðum og lýsingarorðum.

Fornöfn skiptast í

Fornöfn beygjast í kynjum, tölum og föllum. Þau standa í sama setningarhluta og nafnorð, ýmist með þeim (hliðstæð) eða ein (sérstæð).

[breyta] Tengt efni


 

Þessi grein sem fjallar um málfræði er stubbur.
Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana