Nepal

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Konungsríkið Nepal er í Himalajafjöllum milli Kína (Tíbet) og Indlands. Það er eina konungsríki Hindúa í heiminum og hæsti tindur veraldar er staðsettur á landamærum Nepals og Kína.

नेपाल अधिराज्य
Nepal Adhirajya
Fáni Nepal Mynd:Nepal gov logo.png
(Full stærð) (Full stærð)
Kjörorð: जननी जन्मभूमिष्च स्वर्गादपि गरियसि
(transliteration: Ja'nani Jan'mabhumis'hcha Swar'gadapi Gariya'si)
Þýðing: Móðir og föðurlandið eru máttugri en himnarnir.)
Mynd:LocationNepal.png
Opinbert tungumál Nepali
Höfuðborg Kathmandu
Konungur Gyanendra Bir Bikram Shah Dev
Forsætisráðherra Ráðuneyti laust frá 1. febrúar 2005
Flatarmál
 - Alls
 - vatn (%)
94. sæti
147,181 km²
2.8
Mannfjöldi
 - Alls (Júlí 2005)
 - Þéttleiki byggðar
40. sæti
27,676,457
188/km²
Gjaldmiðill Nepölsk rúpía (NPR)
Tímabelti UTC +5:45
Þjóðsöngur Rastriya Gaan ("Megi dýrðin krýna þig, kjarkmikli drottnari")
Þjóðarlén .np
Alþjóðlegur símakóði 977
Hæsti staður Everestfjall (8850m)

Nepal er landlukt land sem einkennist af háum fjallstindum í norðri og hásléttu í suðri. Mikil rigning er í Nepal, sérstaklega þegar monsún-rigningarnar skella á Himalajafjöllunum.


 

Þessi grein sem fjallar um landafræði er stubbur.
Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana