Íslensku tónlistarverðlaunin 1993

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Íslensku tónlistarverðlaunin 1993 voru fyrsta afhending Íslensku tónlistarverðlaunanna sem stofnað var til af rokkdeild FÍH. Verðlaunin voru veitt á Hótel Sögu í apríl árið 1994.

Efnisyfirlit

[breyta] Tilnefningar og handhafar verðlauna

Handhafar verðlauna í hverjum flokki eru feitletraðir.

[breyta] Lag ársins

  • „Stúlkan“ - Todmobile
  • „Freedom“ - Jet Black Joe og Sigríður Guðnadóttir
  • „Ljósaskipti“ - Nýdönsk
  • „Líf“ - Stefán Hilmarsson
  • „Musculus“ - Ham
  • „Sumarið er tíminn“ - GCD
  • „Venus as a boy“ - Björk Guðmundsdóttir
  • „Ég vil brenna“ - Todmobile
  • „Það er gott að elska“ - Bubbi Morthens

[breyta] Hljómplata ársins

  • Spillt - Todmobile
  • Daybreak - Mezzoforte
  • Debut - Björk
  • Hunang - Nýdönsk
  • Lífið er ljúft - Bubbi
  • Mr. Empty - Sigtryggur dyravörður
  • SSSól - SSSól
  • Saga rokksins 1988-1993 - Ham
  • Svefnvana - GCD
  • You ain't here - Jet Black Joe

[breyta] Flytjandi/hljómsveit ársins

  • Todmobile
  • Bogomil Font og Milljónamæringarnir
  • Ham
  • Mezzoforte
  • Nýdönsk
  • Páll Óskar Hjálmtýsson
  • SSSól
  • Sigtryggur dyravörður
  • Sniglabandið
  • Texas Jesús

[breyta] Söngvari ársins

  • Daníel Ágúst Haraldsson
  • Bubbi Morthens
  • Helgi Björnsson
  • Jóhannes Eiðsson
  • Kristján Kristjánsson (KK)
  • Páll Rósinkranz
  • Stefán Hilmarsson

[breyta] Söngkona ársins

  • Björk Guðmundsdóttir
  • Andrea Gylfadóttir
  • Berglind Björk Jónasdóttir
  • Ellen Kristjánsdóttir
  • Ingibjörg Stefánsdóttir
  • Móeiður Júníusdóttir
  • Sigríður Beinteinsdóttir

[breyta] Hljómborðsleikari ársins

  • Eyþór Gunnarsson
  • Atli Örvarsson
  • Jón Ólafsson
  • Kjartan Valdemarsson
  • Máni Svavarsson
  • Pálmi Sigurhjartarson
  • Ástvaldur Traustason

[breyta] Bassaleikari ársins

  • Eiður Arnarsson
  • Björn Blöndal
  • Friðrik Sturluson
  • Haraldur Þorsteinsson
  • Jakob Smári Magnússon
  • Jóhann Ásmundsson
  • Þorleifur Guðjónsson

[breyta] Trommuleikari ársins

  • Gunnlaugur Briem
  • Birgir Baldursson
  • Hafþór Guðmundsson
  • Ingólfur Sigurðsson
  • Matthías Hemstock
  • Tómas Jóhannesson
  • Ólafur Hólm Einarsson

[breyta] Gítarleikari ársins

  • Guðmundur Pétursson
  • Björgvin Gíslason
  • Friðrik Karlsson
  • Jón Elvar Hafsteinsson
  • Sigurður Gröndal
  • Stefán Hjörleifsson
  • Þorvaldur Bjarni Þorvaldsson

[breyta] Hljóðfæraleikari ársins í flokknum "Önnur hljóðfæri"

  • Sigtryggur Baldursson - Slagverk
  • Björn Thoroddsen - Kassagítar
  • Bubbi Morthens - Kassagítar
  • Einar Bragi Bragason - Saxófónn
  • Eyþór Arnalds - Selló
  • Kristján Kristjánsson (KK) - Kassagítar
  • Sigurður Flosason - Saxófónn
  • Sigurður Sigurðsson - Munnharpa
  • Veigar Margeirsson - Trompet
  • Þórður Högnason - Kontrabassi

[breyta] Lagahöfundur ársins

  • Þorvaldur Bjarni Þorvaldsson
  • Björk Guðmundsdóttir
  • Björn Jörundur Friðbjörnsson
  • Bubbi Morthens
  • Rúnar Júlíusson
  • Daníel Ágúst Haraldsson
  • Friðrik Sturluson
  • Stefán Hilmarsson
  • Gunnar Bjarni Ragnarsson
  • Sigurjón Kjartansson og Jóhann Jóhannsson
  • Stefán Hjörleifsson

[breyta] Textahöfundur ársins

  • Andrea Gylfadóttir
  • Björk Guðmundsdóttir
  • Bubbi Morthens
  • Daníel Ágúst Haraldsson
  • Friðrik Sturluson
  • Hafþór Ólafsson og Gunnar Örn Jónsson
  • Helgi Björnsson
  • Kristján Kristjánsson (KK)
  • Stefán Hilmarsson
  • Sverrir Stormsker

[breyta] Endurgerð ársins

  • „Starlight“ - Jet Black Joe
  • „Bei mir bist du schön“ - Borgardætur
  • „Er hann birtist“ - Sigríður Guðnadóttir
  • „Fækkaðu fötum“ - SSSól
  • „Ljúfa líf“ - Páll Óskar Hjálmtýsson
  • „Mambó“ - Bogomil Font og Milljónamæringarnir
  • „Pinball wizard“ - Björgvin Sigurðarson o.fl.
  • „Sendu nú vagninn þinn“ - Björgvin Halldórsson
  • „Án þín“ - Móeiður Júníusdóttir
  • „Ég veit að þú kemur“ - Stjórnin

[breyta] Bjartasta vonin

  • Orri Harðarson

[breyta] Heiðursverðlaun

  • Björgvin Halldórsson
Íslensku tónlistarverðlaunin frá ári til árs

1993 | 1994 | 1995 | 1996 | 1997 | 1998 | 1999 | 2000 | 2001 | 2002 | 2003 | 2004 | 2005 | 2006