Smokkur

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Þessi grein fjallar um getnaðarvörn. Smokkar eru líka flokkur lindýra.

Smokkur er getnaðarvörn sem er notaður við samfarir til varnar gegn óléttu og kynsjúkdómum. Smokkur er u.þ.b. 99% vörn frá þessu. Margar gerðir smokka eru til.

Þessi grein er stubbur sem ekki hefur verið settur í undirflokk.
  Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana, eða með því að flokka hana betur.  

Á öðrum tungumálum