Knattspyrnufélagið Fram
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Knattspyrnufélagið Fram (eða Fram Reykjavík) er reykvískt íþróttafélag. Félagið var stofnað 1. maí 1908 og núverandi formaður er Guðmundur B. Ólafsson. Fram heldur m.a. úti æfingum í knattspyrnu, handbolta, Taekwondo og skíðagreinum.