Spjall:Matarprjónar

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Greinin Matarprjónar er gæðagrein. Það merkir að Wikipedia-samfélagið telur hana vera mjög vandaða grein. Þrátt fyrir það er að sjálfsögðu ávallt hægt að gera betur og þér er velkomið að bæta hana á hvern þann hátt sem þér dettur í hug.

Mynd:Evolution-tasks.png

Gátlistinn fyrir Matarprjónar:

breyta
  • Skrifa um..
  • ..Hvað kínverskir, kóreskir, víetnamskir og japanskir matarprjónar eru langir að meðaltali.
  • ..í hvaða aðstæðum þeir eru gerðir úr hvaða efnum og hver eru algengust.
  • ..skrautmatarprjóna.
  • ..að sumt fólk safnar þessu.
  • ..Hjátrú í sambandi við þá, t.d. að missa þá boði ólukku. --Ævar Arnfjörð Bjarmason 13:09, 5 sep 2004 (UTC)

Skemmtileg grein. En þarf ekki að spegla allar myndirnar, þar sem þær sýna prjónana í vinstri hendi? --Moi 15:12, 2 sep 2004 (UTC)

Ágætt að þú tókst eftir þessu, jú þú gætir alveg gert það og kannski tekið út þessi númer og sett ný og tekið skuggana svona meðan þú ert að því;=) --Ævar Arnfjörð Bjarmason 15:55, 2 sep 2004 (UTC)

Er það þekkt og viðurkennd staðreynd að Konfúsíus hafi verið grænmetisæta? --Friðrik Bragi Dýrfjörð 19:51, 12 sep 2004 (UTC)