Árni Helgason (biskup)

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Árni Helgason ((?) – 21. janúar 1320) var biskup í Skálholti frá 1304.

Árni var systursonur Árna Þorlákssonar Skálholtsbiskups og varð prestur í Skálholti og síðan officialis við lát frænda síns.


Fyrirrennari:
Árni Þorláksson
Skálholtsbiskup
(13041320)
Eftirmaður:
Grímur Skútuson



  

Þetta æviágrip einstaklings er stubbur.
Þú getur hjálpað til með því að bæta við það