Simon Rattle

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Sir Simon Denis Rattle (fæddur 7. janúar 1955) er enskur hljómsveitarstjóri. Hann hófst til metorða sem aðalhljómsveitarstjóri sinfóníuhljómsveitarinnar í Birmingham en er nú aðalhljómsveitarstjóri Fílharmóníusveitar Berlínar.


  

Þetta æviágrip einstaklings er stubbur.
Þú getur hjálpað til með því að bæta við það