Dreki (heilastöð)

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Staðsetning drekans í heilanum.
Staðsetning drekans í heilanum.

Dreki er heilastöð í randkerfinu (í gagnaugablaði mannsheilans sem meðal annars er talin gegna mikilvægu hlutverki í ljósu minni. Hlutverk drekans hefur ekki síst uppgötvast vegna rannsókna á sjúklingum með heilaskemmdir.

H.M. er einn þekktasti sjúklingurinn með heilaskemmd í dreka.

Wikimedia Commons merkið
Margmiðlunarefni tengt drekanum er að finna á Wikimedia Commons.


 Þessi grein sem tengist líffræði er stubbur.
Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana .