Lásbogi
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Lásbogi er skefti (bogaskefti) með áföstum tré- eða stálboga sem venjulega var spenntur með vindu. Lásbogi er einnig nefndur armbrysti eða armbryst.
Lásbogar fluttust til Norðurlanda á 12. öld.
Lásbogi er skefti (bogaskefti) með áföstum tré- eða stálboga sem venjulega var spenntur með vindu. Lásbogi er einnig nefndur armbrysti eða armbryst.
Lásbogar fluttust til Norðurlanda á 12. öld.