12. apríl
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Mar – Apríl – Maí | ||||||
Su | Má | Þr | Mi | Fi | Fö | La |
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | 6 | 7 |
8 | 9 | 10 | 11 | 12 | 13 | 14 |
15 | 16 | 17 | 18 | 19 | 20 | 21 |
22 | 23 | 24 | 25 | 26 | 27 | 28 |
29 | 30 | |||||
2007 Allir dagar |
12. apríl er 102. dagur ársins (103. á hlaupári) samkvæmt gregoríska tímatalinu. 263 dagar eru eftir af árinu.
[breyta] Atburðir
- 1540 - Lokið var við prentun Nýja testamentisins í þýðingu Odds Gottskálkssonar. Það er fyrsta prentaða bók sem vitað er um á íslensku.
- 1606 - Stóra Bretland tók upp þjóðfánann Union Jack.
- 1912 - Farþegaskipið Titanic, sem aldrei átti að sökkva, lagði upp í sína fyrstu og einu ferð. Skipið sökk þrem dögum seinna eftir árekstur við borgarísjaka.
- 1919 - Átján manns fórust í snjóflóðum við Siglufjörð og síldarverksmiðja gjöreyðilagðist.
- 1945 - Franklin D. Roosevelt lést í embætti og Harry S. Truman tók við sem 33. forseti Bandaríkjanna.
- 1952 - Vélbáturinn Veiga sökk við Vestmannaeyjar. Tveir menn fórust en sex björguðust í gúmmíbjörgunarbát. Þetta var í fyrsta sinn sem slíkur bátur var notaður hér við land.
- 1953 - Menntaskólinn á Laugarvatni tók til starfa. Þetta var fyrsti menntaskóli í dreifbýli á Íslandi.
- 1981 - Geimskutlu skotið á loft í fyrsta sinn og var það Columbia.
[breyta] Fædd
[breyta] Dáin
Mánuðirnir samkvæmt Gregoríska og Júlíska tímatalinu auk dagafjölda þeirra |
---|
Janúar (31) | Febrúar (28 (29 á hlaupári)) | Mars (31) | Apríl (30) | Maí (31) | Júní (30) | Júlí (31) | Ágúst (31) | September (30) | Október (31) | Nóvember (30) | Desember (31) |