Hormússund er mjótt sund milli Persaflóa og Ómanflóa. Norðan við sundið er Íran en sunnan megin eru Sameinuðu arabísku furstadæmin og hjálenda Óman.
Þessi grein sem fjallar um landafræði er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana
Flokkar: Landafræðistubbar | Indlandshaf | Landafræði Sameinuðu arabísku furstadæmanna | Landafræði Íran | Landafræði Óman | Sund (landform)