Marlon Brando
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Brando í kröfugöngu fyrir borgararéttindum í Washington-göngunni fyrir vinnu og frelsi 1963.
Marlon Brando yngri (3. apríl 1924 – 1. júlí 2004) var bandarískur leikari, margfaldur Óskarsverðlaunahafi og einn af þekktustu kvikmyndaleikurum 20. aldar. Hann gerði Stanislavskíjaðferðina og kerfisleiklist þekktar í kvikmyndum eins og Sporvagninn Girnd (1951) og On the Waterfront (1954).