Giovanni Boccaccio

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Stytta af Giovanni Boccaccio fyrir framan Gli Uffizi í Flórens á Ítalíu
Stytta af Giovanni Boccaccio fyrir framan Gli Uffizi í Flórens á Ítalíu

Giovanni Boccaccio (16. júní 131321. desember 1375) var ítalskur rithöfundur frá Flórens, lærisveinn Petrarca og einn af helstu höfundum Endurreisnartímans á Ítalíu. Hann er einkum frægur fyrir Tídægru (ítalska: Decamerone), sem er safn skemmtisagna sem sumar hverjar eiga sér uppruna í alþýðilegri sagnahefð.


Þessi grein sem fjallar um bókmenntir er stubbur.
Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana