1016
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Ár |
Áratugir |
1001–1010 – 1011–1020 – 1021–1030 |
Aldir |
[breyta] Atburðir
- 23. apríl - Játmundur járnsíða verður konungur Englands eftir lát föður síns Aðalráðs ráðlausa.
- Normannar koma til Sikileyjar.
- 18. október - Játmundur járnsíða lýtur í lægra haldi fyrir her Knúts mikla í orrustunni við Ashingdon.
- Október - Knútur mikli og Játmundur járnsíða skipta Englandi milli sín.
- 30. nóvember - Knútur mikli verður konungur Englands við lát Játmundar járnsíðu.
- Jarðskjálftar skemma Klettamoskuna í Jerúsalem.
[breyta] Fædd
[breyta] Dáin
- 23. apríl - Aðalráður ráðlausi konungur Englands (f. um 968).
- 30. nóvember - Játmundur járnsíða konungur Englands (f. 989).