Flugslóðar

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Flugslóðar eftir orrustuþotur
Flugslóðar eftir orrustuþotur
Gervihnattamynd af Nýja-Skotlandi þar sem fjölmargir flugslóðar eftir þotur á leið til og frá Norður-Ameríku og Evrópu sjást
Gervihnattamynd af Nýja-Skotlandi þar sem fjölmargir flugslóðar eftir þotur á leið til og frá Norður-Ameríku og Evrópu sjást

Flugslóðar eru manngerð ský mynduð úr útblæstri þotuhreyfla á þotum eða vænghringiðum sem mynda straum lítilla ískristalla hátt í röku og köldu andrúmsloftinu.

Wikimedia Commons merkið
Margmiðlunarefni tengt flugslóðum er að finna á Wikimedia Commons.


 

Þessi grein sem fjallar um náttúruvísindi er stubbur.
Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana