Árnesprófastsdæmi

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Árnesprófastsdæmi nær yfir alla Árnessýslu og eru prestaköll þess eftirfarandi:

  • Eyrarbakkaprestakall
  • Selfossprestakall
  • Hraungerðisprestakall
  • Hrunaprestakall
  • Skálholtsprestakall
  • Mosfellsprestakall
  • Þingvallaprestakall
  • Hveragerðisprestakall
  • Þorlákshafnarprestakall
  • Stóra-Núpsprestakall


 

Þessi grein sem fjallar um landafræði Íslands er stubbur.
Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana