Loðfíll

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Wikipedia:Hvernig á að lesa flokkunarfræðilegar upplýsingar
Hvernig á að lesa flokkunarfræðilegar upplýsingar
Loðfíll
Forsögulegt dýr

Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýraríki (Animalia)
Fylking: Seildýr (Chordata)
Flokkur: Spendýr (Mammalia)
Ættbálkur: Fílar (Proboscidea)
Ætt: Fílaætt (Elephantidae)
Ættkvísl: Mammuthus
Brookes, 1828
Species
  • Afrískur loðfíll (Mammuthus africanavus)
  • Keisaraloðfíll (Mammuthus columbi)
  • Dvergloðfíll (Mammuthus exilis)
  • Mammuthus jeffersonii
  • Mammuthus trogontherii
  • Mammuthus meridionalis
  • Mammuthus subplanifrons
  • Síberískur loðfíll (Mammuthus primigenius)
  • Mammuthus lamarmorae

Loðfíll eða mammút (fræðiheiti: Mammuthus) er ættkvísl nokkurra útdauðra tegunda fíla sem voru með stórar sveigðar vígtennur og loðskinn hjá norðlægari tegundum. Loðfílar komu fram á pleósentímabilinu fyrir 4,8 milljónum ára og dóu út fyrir um 3500 árum.


 Þessi grein sem tengist líffræði er stubbur.
Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana .