Spjall:Friðarverðlaun Nóbels
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Hvernig leggjast eftirfarandi samtök út á íslensku? (ártölin fyrir aftan eru árin sem viðkomandi samtök fengu friðarverdlaunin)
Institut de droit international (e. institute of international law) (1904)
Bureau International Permanent de la Paix (e. Permanent International Peace Bureau) (1910)
The Friends Service Council (UK), The American Friends Service Committee (USA) og Religious Society of Friends (1947) (er ekki viss um hvort allt þetta ætti ad birtast eda hvernig á að fara med þetta)
International Campaign to Ban Landmines (Fékk friðarverðlaun 1997)
--ojs 12:21, 23 Jun 2004 (UTC)
Alfræðiorðabók Arnars og Örlygs birtir eftirfarandi þýðingar:
- Alþjóðfriðarskrifstofan, Sviss (1910)
- Kvekarahreyfiningin í Bandaríkjunum og Bretlandi (1947) (sjá einnig grein á ensku wikipedia)
Nafn handhafans frá 1904 er ekki þýtt í alfræðiorðabókinni heldur birt á frönsku. Handhafinn frá 1997 gæti kallast: "Alþjóðahreyfing gegn jarðsprengjum" svona í minni eigin þýðingu, eflaust má finna margar aðrar leiðir til að segja þetta. --Biekko 12:45, 23 Jun 2004 (UTC)