Áramótaskaup 2006

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Áramótaskaupið 2006 er hluti af árlegum viðburði í íslensku sjónvarpi þar sem gert er grín a liðinu ári. Það var frumsýnt 31. desember 2006 klukkan 22:30 á Ríkissjónvarpinu.

Efnisyfirlit

[breyta] Tafir á heimasíðunni

Vegna gríðarlegrar ásóknar Íslendinga, sem staðsettir eru erlendis, að horfa á áramótaskaupið í beinni útsendingu á www.ruv.is var Áramótaskaupið gert aðgengilegt á vefnum í þrjá sólarhringa eftir sýningu þess.

[breyta] Þeir sem unnu við gerð skaupsins

  • Tónlist: Flís
  • Leikmynd: Úlfur Grönvold
  • Förðun og gerfi: Ragna Fossberg
  • Búningahönnun: Helga Rós Hannam
  • Klipping: Eggert Baldvinsson
  • Kvikmyndataka: Erlendur Cassata
  • Framleiðslustjóri: Kristín Erna Arnardóttir
  • Handrit: Ari Eldjárn, Hugleikur Dagsson, Margrét Örnólfsdóttir, Úlfur Eldjárn, Þorsteinn Guðmundsson.
  • Framleiðandi: Snorri Þórisson
  • Leikstjóri: Reynir Lyngdal
  • Leikarar, Aðalbjörg Árnadóttir, Aðalheiður Halldórsdóttir, Arndís Hrönn Egilsdóttir, Alli Rafn Sigurðarson, Árni Salomonsson, Árni Pétur Guðjónsson, Árni Tryggvason, Birna Hafstei, Björn Thors, Dóra Jóhannsdóttir, Edda Arnljótsdóttir, Elma Lísa Gunnarsdóttir, Erlendur Eiríksson, Eygló Karólína Benediktsson, Friðrik Friðriksson, Gísli Pétur Hinriksson, Gísli Örn Garðarsson, Gulaug Elísabet Ólafsdóttir, Gunnar Hansson, Gunnar Jónsson, Halla Ólafsdóttir, Halla Vilhjálmsdóttir, Halldóra Geirharðsdóttir, Halldór Gylfason, Hanna María Karlsdóttir, Harpa Arnardóttir, Helga Braga Jónsdóttir, Hilmar Jónsson, Hjálmar Hjálmarsson, Höskuldur Sæmundsson, Ilmur Kristjánsdóttir, Ingvar E. Sigurðsson, Jóhann G. Jóhansson, Jóhanna Vigdís Arnadóttir, Jón Gnarr, Jón Páll Eyjólfsson, Jóhanna Friðrika Sæmundsdóttir, Karl Ágúst Úlfsson, Kristján Franklin Magnús, Laddi, Lovisa Ósk Gunnarsdóttir, Magnús Pálsson, Maria Heba Þorkelsdóttir, Pálmi Gestsson, Pétur Jóhann Sigfússon, Sigurður Skúlason, Stefán Hallur Stefánsson, Stefán Jónsson, Steve Lorenz, Theodór Júlíusson, Unnur Ösp Stefánsdóttir, Vignir Rafn Valþórsson, Þorsteinn Bachmann, Þorsteinn Guðmundsson, Þór Tulinius, Örn Árnason.
  • Í eigin persónu: Auðunn Blöndal, Páll Magnússon, Sirrý.

[breyta] Það sem gert var grín að

[breyta] Kvikmyndir og sjónvarpsefni sem gert er grín að

Planet of the Apes, South Park, Strákarnir, Rockstar, Spaugstofan, He-Man and the Masters of the Universe, Litla hafmeyjan, Spiderman, Splash TV, Star Wars, James Bond, Tekinn.

[breyta] Annað efni sem gert var grín að

Fuglaflensan, Kárahnjúkastífla, Bubbi, Keflavíkurherinn, Herra Ísland, Pólskir innflytjendur, Bobby Fischer, Vísitala neysluverðs, Unnur Birna Vilhjálmsdóttir, Sigur Rós, Ómar Ragnarsson, Magni, Brynja Björk, Nylon, Icelandair, Britney Spears, Hannes Smárason, Hannes Snorrason, Baugsmálið, Jón Sigurðsson, Geir H. Haarde, Árni Johnsen, Íslendingar, Ragnhildur Steinunn Jónsdóttir, Eyþór Arnalds, Gísli á Uppsölum, Andri Snær Magnason, áhorfendur Áramótaskaupsins.