Bráðafár er bráðdrepandi bakteríusjúkdómur sem einkum leggst á lömb og veturgamalt sauðfé á haustin. Bráðafár hefur verið þekkt á Íslandi frá 18. öld. Til er bóluefni við bráðafári.
Flokkar: Landbúnaðarstubbar | Búfjársjúkdómar