Gulvíðir

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Wikipedia:Hvernig á að lesa flokkunarfræðilegar upplýsingar
Hvernig á að lesa flokkunarfræðilegar upplýsingar
Gulvíðir
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Skipting: Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur: Tvíkímblöðungar (Magnoliopsida)
Ættbálkur: Malpighiales
Ætt: Víðisætt (Salicaceae)
Ættkvísl: Víðir (Salix)
Tegund: S. phylicifolia
Fræðiheiti
Salix phylicifolia
L.

Gulvíðir er sumargrænn runni af víðisætt.

[breyta] Gulvíðir á Íslandi

Gulvíðir vex um allt land upp að 550-600 m hæð. Hann verður allt að 4 m hár og er stærstur innlendra víðitegunda.


 Þessi grein sem tengist líffræði er stubbur.
Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana .
Á öðrum tungumálum