Flokkaspjall:Hagnýt vísindi
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Það eru öll vísindi hagnýt (þ.e. slík að þau megi hagnýta), hins vegar eru þau ekki öll hagnýtt (þ.e.a.s. það er ekki búið að hagnýta þau öll). Ætti flokkurinn ekki að heita "Hagnýtt vísindi" (sbr. applied sciences fremur en applicable sciences)? --Cessator 25. sep. 2005 kl. 17:29 (UTC)
- Ég er sammála þessu. Svo finnst mér reyndar að það sé fremur villandi að flokka verkfræði undir vísindi.--Heiða María 25. sep. 2005 kl. 17:35 (UTC)