Spjall:System of a Down

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Greinin System of a Down er gæðagrein. Það merkir að Wikipedia-samfélagið telur hana vera mjög vandaða grein. Þrátt fyrir það er að sjálfsögðu ávallt hægt að gera betur og þér er velkomið að bæta hana á hvern þann hátt sem þér dettur í hug.

Fyrirmyndar tónlistargrein þetta. Lítur a.m.k. vel út. --Cessator 19:11, 5 nóvember 2006 (UTC)

Mér þætti gaman að geta þýtt smá textabrot úr Chop Suey! („trust in my self-righteous suicide“) yfir á íslensku. Einhverjar uppástungur? --Jóna Þórunn 19:17, 5 nóvember 2006 (UTC)