Woodstock

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Woodstock tónlistarhátíðin var haldin í Bethel í New York-ríki daga 15.-17. ágúst 1969. Talið er að um 500.000 þúsund manns hafi verið á hátíðinni til að hlýða á tónlistarmenn á borð við Jimi Hendrix, Joan Baez, Arlo Guthrie, Joe Cocker, Ten Years after, Creedence Clearwater Revival, Sly and the Family Stone; Crosby, Stills, Nash & Young og Santana.

[breyta] Heimild

Þessi grein er stubbur sem ekki hefur verið settur í undirflokk.
  Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana, eða með því að flokka hana betur.