Varðskip eru skip sem venjulega eru minni en korvetta og eru notuð af strandgæslu til eftirlits með efnahagslögsögu ríkis á hafi úti. Minni strandgæsluskip eru stundum kölluð varðskip.
Þessi grein er stubbur sem ekki hefur verið settur í undirflokk. Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana, eða með því að flokka hana betur.
Flokkar: Stubbar | Varðskip