Kolmónoxíð

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Kolmónoxíð
Kolmónoxíð

Kolmónoxíð er lyktarlaust, bragðlaust og litlaust gas. Það myndast gjarnan við ófullkominn bruna. Eitrunaráhrif kolmónoxíðs stafa af því að kolmónoxíð bindst blóðrauða og kemur þannig í veg fyrir að öndun virki.


Þessi grein sem fjallar um efnafræði er stubbur.
Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana