Fingur
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Fingur er útlimur á hendi manns, á hvorri hendi eru venjulega fimm fingur. Á hverjum fingri er nögl sem ver fingurgóminn.
[breyta] Nöfn fingra
- Þumall[1][2] (einnig kallaður þumalfingur[1][2] eða þumalputti[1][2].)
- Vísifingur[1][2] (einnig kallaður sleikifingur[1][2], bendifingur[1][2] eða vísiputti.)
- Langatöng[1][2] (einnig kölluð langastöng[1][2])
- Baugfingur[1][2] (einnig kallaður hringfingur[1][2] eða græðifingur[1][2])
- Litlifingur[1][2] (einnig kallaður litliputti[1][2] eða lilliputti[2].)
[breyta] Heimild
- Tíu eru á þér tær og fingur .... Skoðað 30. mars, 2006.
- Af hverju heita allir puttarnir fingur nema einn sem heitir TÖNG, langatöng?. Skoðað 8. janúar, 2007.
[breyta] Neðanmálsgreinar
- ↑ 1,00 1,01 1,02 1,03 1,04 1,05 1,06 1,07 1,08 1,09 1,10 1,11 1,12 http://www.lexis.hi.is/ordvikunnar/tiu_eru_a_ther.html Tíu eru á þér tær og fingur ...
- ↑ 2,00 2,01 2,02 2,03 2,04 2,05 2,06 2,07 2,08 2,09 2,10 2,11 2,12 2,13 http://visindavefur.hi.is/svar.asp?id=1835 Nöfn fingra og táa