Andlitsbein

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Andlitsbeinin, ossa faciale, eru fjórtán talsins, þau eru flest tengd með óhreyfanlegum liðamótum sem eru nefnd beinsaumar.

Við fæðingu eru saumarnir ekki að fullu samvaxnir.

Yfirlit yfir flest þessara beina, ásamt staðsetningu á mynd, er hægt að skoða í færslunni um höfuðkúpuna.


 Þessi grein sem tengist líffræði er stubbur.
Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana .