11. október
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Sep – Október – Nóv | ||||||
Su | Má | Þr | Mi | Fi | Fö | La |
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | 6 | 7 |
8 | 9 | 10 | 11 | 12 | 13 | 14 |
15 | 16 | 17 | 18 | 19 | 20 | 21 |
22 | 23 | 24 | 25 | 26 | 27 | 28 |
29 | 30 | 31 | ||||
2006 Allir dagar |
11. október er 284. dagur ársins (285. á hlaupári) samkvæmt gregoríska tímatalinu. 81 dagur er eftir af árinu.
[breyta] Atburðir
- 1256 - Þórður Sighvatsson, sem kallaður var kakali, lést í Noregi. Hann var Sturlungaættar og var valdamesti maður á Íslandi um miðja 13. öld.
- 1977 - Opinberir starfsmenn í BSRB fóru í sitt fyrsta verkfall. Samið var hálfum mánuði síðar.
- 1986 - Fundur Ronalds Reagan, Bandaríkjaforseta, og Mikhails Gorbatsjov, leiðtoga Sovétríkjanna, hófst í Höfða í Reykjavík og fjallaði um afvopnunarmál og samband stórveldanna. Talið er að fundurinn hafi jafnvel markað upphafið að endalokum kalda stríðsins svokallaða.
- 1987 - Spænsk þota varð eldsneytislaus í grennd við Ísland og nauðlenti á hafinu um 50 sjómílur vestur af Reykjanesi. Sex mönnum var bjargað úr gúmmíbjörgunarbát um borð í Þorlák ÁR.
- 1988 - Fyrsta konan var kosin forseti sameinaðs Alþingis og var það Guðrún Helgadóttir.
- 1991 - Íslendingar unnu heimsmeistartitil í bridds, þar sem tákn sigursins var hin fræga Bermúdaskál.
[breyta] Fædd
[breyta] Dáin
- 1256 - Þórður kakali Sighvatsson, 46 ára.
Mánuðirnir samkvæmt Gregoríska og Júlíska tímatalinu auk dagafjölda þeirra |
---|
Janúar (31) | Febrúar (28 (29 á hlaupári)) | Mars (31) | Apríl (30) | Maí (31) | Júní (30) | Júlí (31) | Ágúst (31) | September (30) | Október (31) | Nóvember (30) | Desember (31) |