Húnavallaskóli
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Húnavallaskóli er grunnskóli í Austur-Húnavatnssýslu. Hann er starfræktur af sveitafélaginu Húnavatnshreppi og starfar í þágu nemenda sem búa í dreifbýli í héraðinu. Skólaárið 2006-2007 stunduðu 84 nemendur nám við skólann. Skólastjóri er Þorkell Ingimarsson.