Windows Vista

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Windows Vista er nýjasta útgáfan af Microsoft Windows. Áður en það var kynnt þann 22. júlí 2005, var það þekkt sem Longhorn. Þann 8. nóvember 2006 var stýrikerfið tilbúið og gefið út til fyrirtækja. 30. janúar var það gefið út til almennings. Útgáfan kom fimm árum eftir þá seinustu sem gerir það lengsta bil milli tveggja útgáfna af Windows. Það er búið að endurskrifa NT kjarnan. Það er notendavænt stýrikerfi og búið er að bæta öryggi þess mikið miðað við hinar útgáfurnar af Windows. Þetta stýrikerfi er mjög stórt og tekur 15 gígabæt af hörðum disk og þess vegna er gott að vera með tölvu með 40 gígabæta stóran harðan disk eða meira, 500 megabæta vinnsluminni eða meira, minnsta kosti 1ghz örgjörva og meira en 62 megabæta skjákort.


Þessi grein sem tengist Microsoft Windows er stubbur.
Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana