Snjókarl
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Snjókarl fyrir framan hemavist Menntaskólans á Akureyri
Snjókarl er fígúra, oftast í mannlegri mynd gerð úr snjó. Vinsælt er, sérstaklega meðal barna að byggja þá ásamt snjóhúsum og að fara í snjókast.