Flokkur:Turks- og Caicoseyjar

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Turks- og Caicoseyjar eru tveir eyjaklasar með samtals um þrjátíu eyjar suðaustan við Bahamaeyjar. Eyjarnar eru breskt yfirráðasvæði handan hafsins. Þær voru undir Jamaíka til 1962 þegar þær urðu krúnunýlenda.

Aðalgrein: Turks- og Caicoseyjar
Wikimedia Commons merkið
Margmiðlunarefni tengt Turks- og Caicoseyjum er að finna á Wikimedia Commons.

Greinar í flokknum „Turks- og Caicoseyjar“

Það eru 1 síður í þessum flokki.