Skúli Viðar Lórenzson

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Skúli Viðar Lórenzson (f. 15. janúar 1947) er íslenskur karlmaður sem sagður er hafa miðilsgáfu. Hann hefur starfað sem miðill síðan 1995, einkum á Akureyri, þar sem hann býr, og býður upp á hálfrar klukkustundar einkafundi og hópfundi fyrir íþróttafélög og ýmis önnur félagasamtök. Hann stundar einnig heilun, hlutskyggni og fyrirbænir, auk fræðslu um andleg málefni.

Skúli er með þekktari starfandi miðlum á Íslandi, en ekki hefur verið staðfest með óyggjandi hætti að hæfileikar hans séu raunverulegir.

[breyta] Tengill


  

Þetta æviágrip einstaklings er stubbur.
Þú getur hjálpað til með því að bæta við það