11. ágúst

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

JúlÁgústSep
Su Þr Mi Fi La
  1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31  
2006
Allir dagar

11. ágúst er 223. dagur ársins (224. á hlaupári) samkvæmt gregoríska tímatalinu. 142 dagar eru eftir af árinu.


[breyta] Atburðir

  • 1794 - Sveinn Pálsson og maður með honum gengu á Öræfajökul. Var þetta önnur ferð manna á tindinn. Talið er að Sveinn hafi fyrstur manna gert sér grein fyrir eðli og hreyfingum skriðjökla í þessari ferð.
  • 1938 - Baden-Powell upphafsmaður skátastarfs og hópur skátaforingja frá Englandi komu til Reykjavíkur.
  • 1951 - Á Bíldudal var afhjúpaður minnisvarði um Pétur J. Thorsteinsson og konu hans Ásthildi, en Pétur rak þar verslun og þilskipaútgerð og gerði síðar út frá Reykjavík.
  • 1960 - Tsjad hlaut sjálfstæði frá Frakklandi.
  • 1973 - Austurstræti í Reykjavík var gert að göngugötu til reynslu. Síðar var það opnað bílaumferð aftur að hluta.
  • 1979 - Flak af Northrop flugvél sem nauðlenti á Þjórsá og sökk þar 1943 var tekið upp og sett á safn í Noregi.

[breyta] Fædd

[breyta] Dáin


Mánuðirnir samkvæmt Gregoríska og Júlíska tímatalinu auk dagafjölda þeirra
Janúar (31) | Febrúar (28 (29 á hlaupári)) | Mars (31) | Apríl (30) | Maí (31) | Júní (30) | Júlí (31) | Ágúst (31) | September (30) | Október (31) | Nóvember (30) | Desember (31)