Óskabörn þjóðarinnar
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Óskabörn þjóðarinnar | ||||
---|---|---|---|---|
![]() |
||||
Leikstjóri | Jóhann Sigmarsson | |||
Handrithöf. | Jóhann Sigmarsson | |||
Leikendur | Óttar Proppe Grímur Hjartarson Ragnheiður Axel Davíð Þór Jónsson |
|||
Framleitt af | Íslenska kvikmyndasamsteypan | |||
Dreifingaraðili | Háskólabíó | |||
Frumsýning | 24. nóvember, 2000 | |||
Lengd | 72 mín. | |||
Aldurstakmark | Bönnuð innan 16 | |||
Tungumál | íslenska |
|
||
Síða á IMDb |
Óskabörn þjóðarinnar er önnur kvikmynd Jóhans Sigmarssonar en hún kom út árið 2000.
[breyta] Veggspjöld og hulstur
Gerðar voru talsverðar breytingar á veggspjaldi myndarinnar þegar það var notað á myndbandshulstrið, miðað við aðrar íslenskar kvikmyndir. Notuð var sama ljósmynd og á veggspjaldinu, en í öðrum hlutföllum.