Kirkjubæjarklaustur

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Kirkjugólfið á Kirkjubæjarklaustri
Kirkjugólfið á Kirkjubæjarklaustri

Kirkjubæjarklaustur er þorp í Skaftárhreppi með um 140 íbúa (desember 2005). Bærinn stendur við Skaftá og eru þar margir þekktir ferðamannastaðir á borð við Systrastapa, Systrafoss og Stjórnarfoss. Þar hafa verið gerðar mannaðar veðurathuganir síðan 1926.


 

Þessi grein sem fjallar um landafræði Íslands er stubbur.
Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana