Löð
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Löð er járnfleinn með götum sem naglar eru mótaðir í. Þessu má líkja við þegar smákökudeig er sett í gegnum járn/plast spjald til að móta t.d. loftkökur.
Löð er járnfleinn með götum sem naglar eru mótaðir í. Þessu má líkja við þegar smákökudeig er sett í gegnum járn/plast spjald til að móta t.d. loftkökur.