Rauði kross Íslands

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Rauði kross Íslands er hluti af alþjóðlegri mannúðarhreyfingu Rauða krossins sem starfar í 185 löndum. Rauði kross Íslands var stofnaður í Reykjavík 10. desember árið 1924. Fyrsti formaður var Sveinn Björnsson, síðar forseti Íslands.

[breyta] Tengill


 

Þessi grein um heilsutengt málefni er stubbur.
Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana