Gísli Halldórsson

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Gísli Halldórsson (2. febrúar 1927 - 27. júlí 1998) var íslenskur leikari.

[breyta] Helstu myndir

  • Dansinn 1998
  • Djöflaeyjan 1996
  • Sigla himinfley 1996
  • Á Köldum Klaka 1995
  • Skýjahöllin 1994
  • Karlakórinn Hekla 1992
  • Ingaló 1992
  • Börn náttúrunnar 1991
  • Áramótaskaup 1991
  • Kristnihald undir jökli 1989
  • Áramótaskaup 1987
  • Áramótaskaup 1986
  • Jón Oddur & Jón Bjarni 1981 Kormákur afi

[breyta] Heimildir

IMDB.com Gísli Halldórsson. Skoðað 27. febrúar, 2007.


  

Þetta æviágrip einstaklings er stubbur.
Þú getur hjálpað til með því að bæta við það