21. desember
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Nóv – Desember – Jan | ||||||
Su | Má | Þr | Mi | Fi | Fö | La |
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
31 | ||||||
2006 Allir dagar |
21. desember er 355. dagur ársins (356. á hlaupári) samkvæmt gregoríska tímatalinu. 10 dagar eru eftir af árinu.
[breyta] Atburðir
- Samkvæmt kvæði Jóhannesar úr Kötlum, „Jólin koma“ kemur jólasveinninn Gluggagægir til byggða þennan dag.
- 1844 - Jónas Hallgrímsson orti stökur, sem hefjast á: „Enginn grætur Íslending...“
- 1929 - Varðskipið Þór strandaði við Húnaflóa, mannbjörg varð. Þetta var fyrsta íslenska varðskipið sem bar fallbyssu.
- 1945 - Ölfusárbrú var formlega opnuð fyrir umferð. Hún er hengibrú með 84 metra á milli stöpla og leysti af hólmi brú frá 1891.
- 1952 - Kveikt var á stóru jólatré á Austurvelli, sem var gjöf frá Óslóarbúum til Reykvíkinga og hefur það verið fastur siður árlega síðan.
- 1969 - Árnagarður var vígður, en þar er Stofnun Árna Magnússonar til húsa auk kennsluhúsnæðis fyrir Háskóla Íslands.
- 1981 - Belís fékk sjálfstæði frá Bretlandi.
[breyta] Fædd
[breyta] Dáin
- 1375 - Giovanni Boccaccio, ítalskur rithöfundur (f. 1313).
Mánuðirnir samkvæmt Gregoríska og Júlíska tímatalinu auk dagafjölda þeirra |
---|
Janúar (31) | Febrúar (28 (29 á hlaupári)) | Mars (31) | Apríl (30) | Maí (31) | Júní (30) | Júlí (31) | Ágúst (31) | September (30) | Október (31) | Nóvember (30) | Desember (31) |