Spjall:Rokk í Reykjavík
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Hver er tilgangurinn með aðgreiningarsíðu sem inniheldur aðeins einn tengil? Er eitthvað annað fyrirbæri sem heitir Rokk í Reykjavík? --Akigka 11:36, 5 janúar 2007 (UTC)
- Það er allavega óþarfi að hafa aðgreinarsíðu fyrr en önnur grein með sama nafni verður til. --Friðrik Bragi Dýrfjörð 12:39, 5 janúar 2007 (UTC)
- Það var víst ég sem gerði þetta, víst að eitthver sá sér fært að flokka Rokk í Reykjavík hélt ég að það þurfi aðgreiningasíðu. Þá spyr ég á móti, til hvers að aðgreina greinina með (kvikmynd) ef það er ekkert annað fyrirbæri sem heitir Rokk í Reykjavík. Ég kýs að taka nafnabreitinguna til baka hingað, einfaldlega Rokk í Reykjavík. --Steinninn 05:10, 6 janúar 2007 (UTC)