20. apríl

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

MarAprílMaí
Su Þr Mi Fi La
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30  
2007
Allir dagar

20. apríl er 110. dagur ársins (111. á hlaupári) samkvæmt gregoríska tímatalinu. 255 dagar eru eftir af árinu.


[breyta] Atburðir

  • 1602 - Einokunarverslun Dana hófst á Íslandi með því að konungur veitti borgurum í Kaupmannahöfn, Málmey og Helsingjaeyri einkaleyfi til verslunar á Íslandi. Einokunin stóð til ársloka 1787. (Sjá 1. janúar 1788.)
  • 1706 - Miklir jarðskjálftar á Suðurlandi og féllu 24 bæir til grunna í Ölfusi og Flóa. Ein gömul kona lést á Kotferju en manntjón varð ekki víðar.
  • 1740 - Upp kom sakamál í Múlaþingi þar sem systkini voru ákærð fyrir að eiga barn saman. Þau hétu Sunnefa og Jón og voru bæði dæmd til dauða. Málarekstur stóð árum saman og fékk nafnið Sunnefumál. Sunnefa dó 17 árum síðar og þá var Jón dæmdur til ævilangrar þrælkunar og lést hann ári síðar.
  • 1821 - Mönguvetur, dró nafnið af því að þennan dag komu skipbrotsmenn af hvalveiðiskipinu Margréti að landi á Þangskála á Skaga eftir mikla hrakninga í ís norðan við land.
  • 1916 - Víðavangshlaup ÍR fór fram í fyrsta sinn, en það hefur verið árviss viðburður síðan á sumardaginn fyrsta.


[breyta] Fædd


[breyta] Dáin


Mánuðirnir samkvæmt Gregoríska og Júlíska tímatalinu auk dagafjölda þeirra
Janúar (31) | Febrúar (28 (29 á hlaupári)) | Mars (31) | Apríl (30) | Maí (31) | Júní (30) | Júlí (31) | Ágúst (31) | September (30) | Október (31) | Nóvember (30) | Desember (31)