Jón Arason
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jón Arason (1484-1550) Hólabiskup var síðasti kaþólskri biskupinn á Íslandi. Árið 1550 var Jón hálshöggvinn ásamt tveimur sonum sínum og þar með lauk kaþólskum sið á Íslandi.
Jón Arason flutti til Hóla fyrstu prentsmiðjuna á Íslandi. Þar voru prentaðar guðsorðabækur.