Wikipedia:Tillögur að gæðagreinum

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu


Flýtileið:
WP:TG

Þessi síða er ætluð til þess að ákveða hvaða greinar geti fallið undir flokkinn Gæðagreinar sem er flokkur greina sem hafa hlotið gæðastimpil íslenska Wikipedia samfélagsins. Þangað eiga aðeins erindi vandaðar greinar og vel skrifaðar sem gera viðfangsefni sínu góð skil í hnitmiðuðum og læsilegum texta. Gæðagreinar þurfa ekki að vera jafn ítarlegar og úrvalsgreinar og mega vera styttri greinar. (Nánar um kröfur sem gerðar eru til gæðagrein hér.)

Ef þú hefur tillögu að grein sem á heima í þessum flokki, þá getur þú bætt henni við á listann hér fyrir neðan þar sem atkvæði verða greidd um hana. Ef grein er ekki tilbúin til þess að verða gæðagrein alveg strax er kjörið að vekja athygli á henni á spjallsíðu hennar eða í Pottinum til að fá gagnrýni og tillögur um það sem betur má fara í greininni.

Áður en þú greiðir atkvæði um tillögu er að sjálfsögðu mikilvægt að þú lesir fyrst greinina sem er til umræðu vel yfir.

  • Ef þú ert sammála tilnefningunni þá skrifar þú # {{Samþykkt}} við hana og rökstuðning ef einhver er.
  • Ef þú ert ósammála tilnefningunni þá skrifar þú # {{Á móti}} við hana auk rökstuðnings.
    • Ef þú vilt svo draga mótmæli til baka, t.d. ef að greinin hefur verið löguð til að bregðast við gagnrýninni, þá strikar þú yfir mótmælin með <s> ... </s>.
  • Ef þú ert hlutlaus, en vilt samt vera með í kosningunni skrifar þú # {{Hlutlaus}} og rökstyður ef þú telur þess þörf.
  • Tillaga þarf minnst 2 atkvæði til þess að teljast samþykkt. Andmæli skulu aldrei vera meiri en 25% atkvæða. Þó skal ávallt leitast við að ná fram sem víðtækastri sátt um gæðagreinar.
  • Tillaga skal vera til umfjöllunar í þrjá daga að lágmarki.
  • Einungis atkvæði skráðra notenda eru tekin gild.

Einnig má flytja tillögu hér um það að grein verði fjarlægð af listanum yfir gæðagreinar og fer það ferli fram á sama hátt og það sem lýst hefur verið að ofan.

Afgreiddar tillögur ásamt umræðum um þær eru geymdar á Afgreiddar tillögur að gæðagreinum

Efnisyfirlit

[breyta] Tillögur

Öll atkvæði Blonde-4ever og Inga Rut eru ógild þar sem þeir eru notendanöfn eins og sama notendans Leyndo. Vinsamlegast athugið að það er hægt að rekja IP-tölur ef þess þarf. --Friðrik Bragi Dýrfjörð 21:59, 11 apríl 2007 (UTC)

Já.. þurfti nú varla að skoða IP tölurnar til að komast að því. --Baldur Blöndal 14:09, 12 apríl 2007 (UTC)

[breyta] Kasakstan

Ég lagt þessa grein þann 8 apríl 2007 kl. 13:13 (Ice201

  1. Samþykkt Samþykkt Bara þarf að fara yfir, en hún er löng og með mikilli upplysingum. --Ice201 13:13, 8 apríl 2007 (UTC)
  2. Samþykkt Samþykkt Hún er nógu löng til að vera úrvalsgrein en það mætti fara yfir hana en þangað til verðskuldar hún að vera gæðagrein --Nori 21:10, 10 apríl 2007 (UTC)
  3. Samþykkt Samþykkt Fín grein, sammála Nora. Hlynz 21:38, 10 apríl 2007 (UTC)
  1. Á móti Á móti Það þarf að skrifa greinina alla upp á nýtt. Ég er tilbúinn í eitthvað af því. --Mói 13:48, 8 apríl 2007 (UTC)
  2. Á móti Á móti sbr. rök Móa. — Jóna Þórunn 13:59, 8 apríl 2007 (UTC)
  3. Á móti Á móti - málið á greininni er ekki nógu gott. Endurskrift er nauðsynleg áður en hún getur orðið gæðagrein. --Akigka 01:37, 12 apríl 2007 (UTC)

# Samþykkt Samþykkt Ég tek undir með Nóra, nokkuð góð grein. Almar Daði 01:13, 12 apríl 2007 (UTC)

Sbr. spjallsíðuna. Krafa um 100 breytingar í aðalnafnrými. Því miður. --Akigka 01:43, 12 apríl 2007 (UTC)

# Á móti Á móti ---Blonde-4ever 20:05, 10 apríl 2007 (UTC)

Ástæða? Og þessi notandi á ekki að kjósa, bara sérðu framlög notanda. --Ice201 16:52, 11 apríl 2007 (UTC)

# Á móti Á móti ---Inga Rut 16:35, 11 apríl 2007 (UTC)

Ástæða? Og þessi notandi á ekki að kjósa, bara sérðu framlög notanda. --Ice201 16:52, 11 apríl 2007 (UTC)

[breyta] Nintendo Entertainment System

Ég legg til að greinin Nintendo Entertainment System verði gerð að gæðagrein. Mér finnst hún nógu góð til þess. --Nori 22:22, 9 apríl 2007 (UTC)

  1. Hlutlaus Hlutlaus Það mætti kannski bæta smá meira um mun á milli tölvunnar í Japan og í USA og Evrópu, og jafnvel meira um sögu NES. Ef það verður lagað tel ég hana vel hæfa sem gæðagrein. --Baldur Blöndal 22:32, 9 apríl 2007 (UTC)
Ég bætti við mismuninum milli Japan og hinna landanna og Orri bætti aðeins við söguna. --Nori 15:18, 12 apríl 2007 (UTC)

# Hlutlaus Hlutlaus Þetta óundirritaða innlegg var skrifað af Inga Rut (spjall) · framlög

  1. Hlutlaus Hlutlaus Ég bætti aðeins við greinina. Greinina má ennþá bæta helling en það er komin ansi góð mynd á hana. Ég bæti hugsanlega fljótlega við muninum á Japönsku útgáfunni og hinum (munurinn á evrópsku og amerísku útgáfunum kemur óljóst fram í greininni, önnur notar PAL og hin NTSC og þær eru ekki klukkaðar á sama hraða, munurinn er ekki meiri svo ég viti til).--Orri 19:07, 11 apríl 2007 (UTC)
  1. Samþykkt Samþykkt Mér finnst að hann er góður grein! :) Góð verk! --Ice201 14:57, 10 apríl 2007 (UTC)
  2. Samþykkt Samþykkt - Ég held að hún sé nógu góð.Þetta óundirritaða innlegg var skrifað af Leyndo (spjall) · framlög
  1. Á móti Á móti - greinin er góð, en varla nógu ítarleg. Svo vantar fleiri tengla í hana að mínu mati.--Akigka 20:30, 10 apríl 2007 (UTC)
Ég bætti við tenglum í hana og mun líklega gera hana ítarlegi einhvern tímann. --Nori 16:57, 11 apríl 2007 (UTC)
  1. Á móti Á móti Ekki nægilega ítarleg að mínu mati. Hlynz 21:38, 10 apríl 2007 (UTC)

[breyta] Anna Nicole Smith

Ég legg til að greinin Anna Nicole Smith verði að gæðagrein. Hún er frábær og er lík greininni um Marilyn Monroe að einu tagi því sagan er merkileg og skemmtileg. Greinin um hana Önnu Nicole Smith er þegar orðin Gæðagrein að mínu mati.Þetta óundirritaða innlegg var skrifað af Inga Rut (spjall) · framlög

Margt sem ég skil ekki; lík greininni um Marilyn Monroe að einu tagi, og hvað áttu við með að "greinin um hana Önnu Nicole Smith er þegar orðin Gæðagrein að mínu mati því hún er svo skemmtileg og segir frá greyinu Önnu"? --Baldur Blöndal 13:33, 10 apríl 2007 (UTC)
  1. Á móti Á móti Ekki góð hugmýnd. --Ice201 14:56, 10 apríl 2007 (UTC)
Afhverju? Að því að þú ert ekki stjörnu aðdáandi? Og hvað er hugmýnd? Veit það einhver? Þessi grein er góð! Inga Rut 19:41, 10 apríl 2007 (UTC)
Ég er ekki stjörnu aðdáandi, og ég hata hana Önnu Nicole, en það er ekki ástæðan mín. Mér finnst grein er of sturt til að fá gæðagrein. --Ice201 19:51, 10 apríl 2007 (UTC)
What?? Sturt? Ef þú meintir Stutt þá er þessi grein frekar löng og ætti ekki að kallast stubbur. Hvað er svona að Önnu? Hvað??
Já meinar stutt* til að fá gæðagrein mér finnst. Bara sérðu t.d. Falklandseyjastríðið, Norðurslóðir, og Hollenska. Þær eru mjög löng og með mikilli upplýsingu. Og mér finnst Önnu bara pirrandi sko, en það skiftir ekki máli núna ;) hehe --Ice201 20:04, 10 apríl 2007 (UTC)
  1. Á móti Á móti circumstantial evidence um að brögð séu í tafli. --Cessator 20:17, 10 apríl 2007 (UTC)
  2. Á móti Á móti - þótt vissulega væri gott að fá celeb-grein á forsíðuna þá vantar of mikið í grein um þessa merkiskonu til að hún geti talist gæðagrein. Þarna er t.d. nánast ekki neitt um málaferlin um arfinn. Það er eins og sviplegur dauði hafi verið aðalatriðið í lífi hennar - svona eins og í guðspjöllunum :). --Akigka 20:18, 10 apríl 2007 (UTC)
Ef þú veist eitthvað um það þá skaltu skrifa um það. Anna var merkiskona sem á ekki skilið þessa óvirðingu frá Ice201 sem ég skil ekki´. Ég mun láta þessa grein verða gæðagrein og ég skal bæta við öllu sem vantar og það ættu allir sem eitthvað vita um þessa frábæru greindu konu.Þetta óundirritaða innlegg var skrifað af Leyndo (spjall) · framlög
Gangi þér vél! :) Við höfum háa mælikvarða hérna á wikipediu, en já ef þú skrífar mikið um Önnu, þá kannski hún getur verið gæðagrein! Bara gangi þér vél! ;) --Ice201 20:42, 10 apríl 2007 (UTC)
Sé ekki hvernig þú metur gæði greina með því að setja fram greinina um Kasakstan sem tillögu til gæðagreinar. Hver þykir sinn fugl fagur en þetta kalla ég að skjóta sig gjörsamlega í fótinn. --85.220.30.83 13:18, 12 apríl 2007 (UTC)
  1. Á móti Á móti - Ekki nógu löng grein, þarf allavegana að lengja hana talsvert til að hún verðskuldi gæðagrein --Nori 21:16, 10 apríl 2007 (UTC)
  1. Samþykkt Samþykkt Ég tel greinina nógu góða. Leyndo 19:46, 10 apríl 2007 (UTC)

# Samþykkt Samþykkt Gvööð hvað henni hefur liðið illa henni Önnu, Pottþétt samþykkt eftir allt sem hún lenti í. Og svo frábærlega skrifað. Grey hvað ljóskur lenda í vondum málum stundum. ---Blonde-4ever 20:12, 10 apríl 2007 (UTC)

  1. Ekki ertu í fullri alvöru að leggja til að greinin sé gerð að gæðagrein bara vegna þess að hún var ljósa sem lifði erfiðu lífi? Með fullri virðingu þá er það fáránlegt. --Baldur Blöndal 14:05, 12 apríl 2007 (UTC)

[breyta] Marilyn Monroe

Greinin um Marilyn Monroe er efni í gæðagrein. Um leið og þú lest greinina verðurðu hrifinn. Blonde-4ever 20:08, 10 apríl 2007 (UTC)

  1. Á móti Á móti Hún þarf meira eins og greinar í enskuna og frönskuna --Ice201 20:14, 10 apríl 2007 (UTC)
  2. Á móti Á móti --Cessator 20:18, 10 apríl 2007 (UTC)
  3. Á móti Á móti - Hún gæti vissulega verið efni í gæðagrein, en umfjöllunin nær ekki lengra en til 1952 svo greinin er varla nema hálfkláruð í reynd. --Akigka 20:26, 10 apríl 2007 (UTC)
  4. Á móti Á móti - Sammála Akiga --Nori 21:14, 10 apríl 2007 (UTC)
  5. Á móti Á móti - Sammála Akiga Hlynz 21:38, 10 apríl 2007 (UTC)
  1. Samþykkt Samþykkt Rugl, þessi grein er æði! ---Leyndo 20:16, 10 apríl 2007 (UTC)

#Samþykkt Samþykkt Inga Rut 16:26, 11 apríl 2007 (UTC)

[breyta] Frjálshyggja

Ég geri þá tillögu að greinin frjálshyggja verði stimpluð gæðagrein. Hún er býsna góð að mörgu leyti. --Cessator 06:43, 11 apríl 2007 (UTC)

  1. Samþykkt Samþykkt --Cessator 18:35, 11 apríl 2007 (UTC)
  2. Samþykkt Samþykkt Interesting! --Ice201 06:49, 11 apríl 2007 (UTC)
  3. Samþykkt Samþykkt Fín grein --Nori 15:41, 11 apríl 2007 (UTC)
  4. Samþykkt Samþykkt Góð grein Hlynz 17:46, 11 apríl 2007 (UTC)
  1. Á móti Á móti Ágæt --Leyndo 16:12, 11 apríl 2007 (UTC)
Ágæt = Samþykkt, ekki á móti. Og þessi notandi á ekki að kjósa, bara sérðu framlög notanda. --Ice201 16:53, 11 apríl 2007 (UTC)
  1. Á móti Á móti - Mér finnst greinin ekki gera nægjanlegan greinarmun á frjálshyggju nútímans og klassískri frjálslyndisstefnu annars vegar (laissez-faire) og sögulegri frjálslyndisstefnu (liberalism) hins vegar. Einnig finnst mér hún virka einhliða, einkum þar sem tekin er fyrir gagnrýni á frjálshyggju... dálítið eins og boðun fremur en hlutlaus umfjöllun. Svo finnst mér þessi umræða um skoðanir frjálshyggjumanna 21. aldar dálítið undarleg, einkum þar sem ekki er vísað í tiltekna höfunda til stuðnings staðhæfingunum. --Akigka 02:05, 12 apríl 2007 (UTC)

Athugasemdir:

Af því að einhverjum hefur fundist orðalagið „frjálshyggja 21. aldar“ undarlegt þar sem ekki er enn liðinn áratugur af öldinni, breytti ég því í „frjálshyggja samtímans“. Hvað fullyrðingar um frjálshyggju samtímans/21. aldar varðar má segja að það sé að vissu leyti vísað í tiltekna höfunda, nefnilega þá sem eru áhrifamestir í samtímanum (vill svo til að þeir gáfu allir út verk sín á 20. öld): Nozick, Popper, Rand o.s.frv. Það er sennilega óþarft að vísa í höfunda sem vísa í þessa höfunda bara til að sýna að þessir sem nefndir hafa verið séu í raun og veru áhrifamestir nú um mundir, enda meira eða minna vel þekkt staðreynd meðal þeirra sem þekkja til (auðvitað ekki meðal allra, en það er ekki heldur vel þekkt meðal allra að Platon hafi verið Aþeningur eða Aristóteles frá Stagíru en samt er óþarft að vísa í heimild fyrir slíkum fullyrðingum). Það er auðvitað rétt að það má segja mun lengri sögu um þessa stefnu; hún fjallar samt um frjálshyggju (libertarianism)/klassíska frjálshyggju/nýfrjálshyggju (sem raunar mætti kannski aðgreina betur í sögulegu samhengi); frjálslyndisstefna er efni í heila grein til viðbótar og hún ætti að vera aðskilin og sjálfstæð grein. --Cessator 03:24, 12 apríl 2007 (UTC)
Ég hnaut einkum um fyrsta punktinn. Hvaða frjálshyggjuhöfundar halda því fram að ríkisstyrktur einkarekstur í velferðarkerfi sé í anda frjálshyggjunnar? Svo finnst mér eðlilegra að höfundarnir væru nefndir á undan punktunum í fyrsta eða öðru paragrafi... en það er nú kannski smekksatriði. Mér finnst þessar áherslur frjálshyggju samtímans þurfa frekara samhengis við (bara það eitt t.d. að setja þær í samband við stefnu frjálshyggjunnar á 19. öld - eða sögu 20. aldar sem mótaði þær) --Akigka 11:18, 12 apríl 2007 (UTC)
Svo er fleira sem ég sé: Saga frjálshyggjunnar t.d. stökkið frá Adam Smith að "Sigurganga frjálshyggjunnar í Þýskalandi". Það er ekkert fjallað um frjálshyggjuna á 19. öld og varla nokkuð um upphaf 20. aldar. Bara tekið eitt stórt stökk frá upplýsingartímanum að Mont Pélerin... --Akigka 11:23, 12 apríl 2007 (UTC)

[breyta] Blak

Mér finnst að greinin um íþróttina Blak sé nógu góð til að verða gæðagrein. Hún inniheldur alla helstu upplýsingar íþróttarinnar og söguna. Leyndo 16:20, 11 apríl 2007 (UTC)

# Samþykkt Samþykkt Ég hef æft Blak frá því að ég var 8 ára og þessi grein hlýtur að vera nógu góð. ---Inga Rut 16:25, 11 apríl 2007 (UTC)

Og það skiftir ekki máli ef þú hefur æft Blak, það er ekki ástæða til að fá gæðagrein. --Ice201 16:48, 11 apríl 2007 (UTC)
Verð að vera sammála þessum punkti.Hlynz 17:46, 11 apríl 2007 (UTC)
Meinti ekki þannig sko. Ég hef lesið mikið um Blak og er rosaleg áhugamanneskja og veit nokkuð mikið um íþróttina og þess vegna er þessi grein með allar helstu upplýsingar íþróttinnar.Þetta óundirritaða innlegg var skrifað af Inga Rut (spjall) · framlög
Ég skil þig. Hlynz 18:24, 11 apríl 2007 (UTC)
  1. Samþykkt Samþykkt Flott grein, vel unnin. Hlynz 17:46, 11 apríl 2007 (UTC)
  1. Á móti Á móti Ekki nógu löng eins og þýskuna --Ice201 16:40, 11 apríl 2007 (UTC)

# Samþykkt Samþykkt --Blonde-4ever 18:56, 11 apríl 2007 (UTC)

[breyta] Skák

--Blonde-4ever 19:35, 11 apríl 2007 (UTC)

  1. Á móti Á móti Mér finnst vanta of mikið. --Cessator 20:39, 11 apríl 2007 (UTC)
  2. Á móti Á móti Sammála Cessator --Ice201 20:42, 11 apríl 2007 (UTC)
  3. Á móti Á móti Skáksíðan á latnesku Wiki hefur ný verið kosin gæðagrein, þú mættir athuga hana. --14:08, 12 apríl 2007 (UTC)


Wikipedia samfélagið
Potturinn | Samfélagsgátt | Gátlistinn | Handbókin
Reglur: Hlutleysisreglan | Sannreynanleikareglan | Engar frumrannsóknir | Máttarstólpar Wikipedia
Önnur stefnumál: Nafnavenjur | Flokkastaðall | Viðhald | Deilumál | Framkoma á Wikipediu
Notendur: Stjórnendur | Aldur og búseta | Hver erum við? | Notendur eftir breytingafjölda
Annað: Samvinna mánaðarins | Tillögur að úrvalsgreinum | Tillögur að gæðagreinum | Bezt í heimi | Merkisáfangar | Hugtakaskrá