Bjarni Thorsteinsson

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Bjarni Thorsteinsson var amtmaður í vesturamti á Íslandi á fyrri hluta 19. aldar. Hann hafnaði þeirri hugmynd að Ísland skyldi fá innlent stéttaþing þegar sú hugmynd kom fyrst fram um 1831. Hann varð síðan fyrsti forseti hins nýja alþingis þegar það var endurreist 1844 eftir að það var lagt niður af Dönum árið 1799. Bjarni stofnaði einnig Hið íslenska bókmenntafélag ásamt öðrum.


  

Þetta æviágrip einstaklings er stubbur.
Þú getur hjálpað til með því að bæta við það