Eyrarhreppur

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Eyrarhreppur var hreppur sunnan megin Ísafjarðardjúps í Norður-Ísafjarðarsýslu, kenndur við Eyri í Skutulsfirði. Eldra nafn á hreppnum var Skutulsfjarðarhreppur.

1866 fékk verslunarstaðurinn Ísafjörður kaupstaðarréttindi og var skilinn frá sveitarhreppnum. 3. október 1971 sameinuðust sveitarfélögin aftur, þá undir nafni Ísafjarðarkaupstaðar.


 

Þessi grein sem fjallar um landafræði Íslands er stubbur.
Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana