Húsafell

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Húsafell er gamalt íslenskt bæjarstæði þar sem í dag er sumarbústaðarsvæði. Þar er boðið upp á gistingu og þar er einnig verslun, sundlaug, og golfvöllur.

Húsafell er staðsett í miðju Hallmundarhrauni, í grenndinni eru Barnafoss og Hraunfossar og hellarnir Víðgelmir og Surtshellir. Í Laxdælasögu sem er skrifuð um 1170 er þess getið að Brandur Þórarinsson hafi búið þar.

[breyta] Tengill


 

Þessi grein sem fjallar um landafræði Íslands er stubbur.
Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana

Á öðrum tungumálum