Með allt á hreinu
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Með allt á hreinu | ||||
---|---|---|---|---|
![]() VHS hulstur |
||||
Leikstjóri | Ágúst Guðmundsson | |||
Handrithöf. | Ágúst Guðmundsson Stuðmenn Eggert Þorleifsson |
|||
Leikendur | Ásgeir Óskarsson Egill Ólafsson Jakob Magnússon Ragnhildur Gísladóttir Flosi Ólafsson |
|||
Framleitt af | Jakob Magnússon | |||
Frumsýning | 1982 | |||
Lengd | 99 mín. | |||
Aldurstakmark | Leyfð | |||
Tungumál | íslenska |
|
||
Framhald | Hvítir mávar Í takt við tímann |
|||
Síða á IMDb |
Tónlistar og grínmyndin Með allt á hreinu fjallar um tvær hljómsveitir, Stuðmenn og Grýlurnar, ástir og afbrýði meðlima þeirra og spaugilegar uppákomur í ferðalagi þeirra um Ísland.
Land og synir • Útlaginn • Með allt á hreinu • Gullsandur • Dansinn • Mávahlátur • Í takt við tímann