Hvammshreppur
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Hvammshreppur hafa þrír hreppar heitið á Íslandi:
- Hvammshreppur í Eyjafjarðarsýslu. Sjá Arnarneshrepp.
- Hvammshreppur í Vestur-Skaftafellssýslu. Áður hluti Dyrhólahrepps. Frá 1. janúar 1984 hluti Mýrdalshrepps.
- Hvammshreppur í Dalasýslu. Frá 11. júní 1994 hluti Dalabyggðar.