Málsháttur

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Málsháttur eru orðkviður eða spakmæli sem hafa varðveist í gegnum aldirnar.

Dæmi:

  • Bylur hæst í tómri tunnu.

Þýðing:

  • Það heyrist hátt í þeim sem lítið veit.

[breyta] Úrelt merking

Eitt sinn merkti orðið málsháttur stíll, eða hvernig ræða var flutt.

[breyta] Heimild

  • Böðvarsson, Árni (ritstj.). Íslenzk orðabók- handa skólum og almenningi. Bókaútgáfa Menningarsjóða, 1963.

Þessi grein er stubbur sem ekki hefur verið settur í undirflokk.
  Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana, eða með því að flokka hana betur.  

Á öðrum tungumálum