Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Lárentíus Kálfsson (1267 - 1331) var biskup að Hólum 1324 - 1331. Lárentíus var annálaður fyrir góða fjárgæslu og ölmusumildi. Hann stofnsetti m.a. prestaspítala á Kvíabekk í Ólafsfirði. Um hann er Lárentíus saga biskups.