Jüri Ratas

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Jüri Ratas (fæddur 2. júlí 1978 í Tallinn) er eistneskur stjórnmálamaður. Hann hefur verið borgarstjóri Tallinn síðan árið 2005 og er meðlimur í eistneska miðflokknum. Jüri Ratas er kvæntur og á eitt barn.


  

Þetta æviágrip einstaklings er stubbur.
Þú getur hjálpað til með því að bæta við það