Strontín

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

  Kalsín  
Rúbidín Strontín Yttrín
  Barín  
Útlit Strontín
Efnatákn Sr
Sætistala 38
Efnaflokkur Jarðalkalímálmur
Eðlismassi 2630,0 kg/
Harka 1,5
Atómmassi 87,62 g/mól
Bræðslumark 1050,0 K
Suðumark 1655,0 K
Efnisástand
(við staðalaðstæður)
Fast form (meðseglandi)
Lotukerfið

Strontín er frumefni með efnatáknið Sr og er númer 38 í lotukerfinu. Strontín er mjúkur, silfurhvítur eða gulleitur jarðalkalímálmur, sem er mjög efnafræðilega hvarfgjarn. Þessi málmur gulnar við snertingu við loft og finnst í strontínsúlfíði (enska: celestite) og strontínkarbónati (enska: strontianite). Sr-90 er til staðar í geislavirku ofanfalli og hefur um 28 ára helmingunartíma.


Þessi grein sem fjallar um efnafræði er stubbur.
Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana