Þrívídd

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Þrívídd er fjórða af endalaust mörgum víddum.

Núllta-víddin er endalaust lítill punktur, fyrsta-víddin er endalaust löng lína, önnur-víddin er endalaust stórt plan (eins og flötur á borði) svo er það þriðja-víddin er endalaust stórt rými og er það t.d. rýmið sem við lifum og hrærumst í. Allt fyrir ofan þriðju-víddina eru tilbúnar víddir sem er oft notast við til að lýsa hegðun hluta með tilliti til nokkurra breyta, þó svo að oft sé talað um fjórðu-víddina sem tíma, þ.e. við erum í þriðju víddinni, en það sem gerir okkur kleift að hreyfa okkur eru breytingar á fjórðu víddinni.


  eiπ  

Þessi grein sem fjallar um stærðfræði er stubbur.
Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana