Alþjóðlegur baráttudagur kvenna

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Alþjóðlegur baráttudagur kvenna er haldinn hátíðlegur þann 8. mars. Í Bandaríkjunum var fyrst haldinn hátíðlegur baráttudagur kvenna þann 28. febrúar 1909 og tengdist það bandaríska jafnaðarflokknum. Fram til ársins 1913 héldu bandarískar konur daginn hátíðlegan síðasta sunnudag í febrúar.

[breyta] Tengill


 

Þessi grein sem fjallar um stjórnmál er stubbur.
Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana