Prólaktín
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Prólaktín er hormón sem myndast í kirtildinglinum. Það örvar þroskun brjósta í konum og framleiðslu mjólkur í spendýrum.
Prólaktín er hormón sem myndast í kirtildinglinum. Það örvar þroskun brjósta í konum og framleiðslu mjólkur í spendýrum.