1277
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Ár |
Áratugir |
1261-1270 – 1271-1280 – 1281-1290 |
Aldir |
[breyta] Atburðir
- Kross heilags Georgs notaður sem fáni Englands í fyrsta skipti.
- Þriðja herför Gullnu hjarðarinnar gegn Litháen.
- Japanir reistu 20km langan steinvegg til að verja ströndina í Hakataflóa við Fukuoka eftir innrás Mongóla.