Ísafjörður (Sjálandi)
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Hnit: 55°50′ N 11°48′ A
Ísafjörður er stærsti fjörðurinn á Sjálandi í Danmörku. Inn af honum ganga margir minni firðir eins og Holbæk fjörður sem borgin Holbæk liggur við.
Hnit: 55°50′ N 11°48′ A
Ísafjörður er stærsti fjörðurinn á Sjálandi í Danmörku. Inn af honum ganga margir minni firðir eins og Holbæk fjörður sem borgin Holbæk liggur við.