Kristnihald undir Jökli (kvikmynd)
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Kristnihald undir jökli | ||||
---|---|---|---|---|
![]() VHS hulstur |
||||
Leikstjóri | Guðný Halldórsdóttir | |||
Handrithöf. | Halldór Laxness Gerald Wilson |
|||
Leikendur | Sigurður Sigurjónsson Baldvin Halldórsson Margrét Helga Jóhannsdóttir Gylfi Pálsson |
|||
Framleitt af | Umbi | |||
Frumsýning | 1989 | |||
Lengd | 89 mín. | |||
Aldurstakmark | Leyfð | |||
Tungumál | íslenska |
|
||
Síða á IMDb |
Kristnihald undir jökli er kvikmynd leikstýrð af Guðnýju Halldórsdóttur eftir samnefndri skáldsögu eftir Halldór Laxness. Hún fjallar um Umba sem er sendur af Biskup Íslands til að heimsækja séra Jón Prímus á Snæfellsnesi vegna kvartana sem borist hafa vegna hans. Kvikmyndafélagið Umbi fær nafnið sitt frá aðalpersónu myndarinnar því þetta er fyrsta kvikmyndin framleidd af fyrirtækinu.
Kristnihald undir Jökli • Karlakórinn Hekla • Ungfrúin góða og húsið • Stella í framboði