Medúsa

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Sjá aðgreiningarsíðuna fyrir yfirlit yfir aðrar merkingar „Medúsa“
Medúsa eftir Caravaggio eftir 1590
Medúsa eftir Caravaggio eftir 1590

Medúsa (gríska: Μεδουσα, drottning) er skrýmsli í grískri goðafræði sem breytti fólki í stein með augnaráðinu. Hún var ein af gorgónunum. Hún var drepin af Perseifi með aðstoð Aþenu og Hermesar. Við það stökk vængjaði hesturinn Pegasos úr höfði hennar.


Þessi grein sem fjallar um fornfræðilegt efni er stubbur.
Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana