Rúmmál

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Rúmmál er hugtak yfir hve mikið pláss eitthvað ákveðið tekur og er notað forskeytið rúm- fyrir framan viðeigandi lengdareiningu (t.d. rúmmetri eða rúmsentímetri) eða lengdareining skilgreind með skammstöfun hennar og síðan í 3ja veldi, t.d. m3 og cm3.


Nokkur skref til að finna rúmmál hlutar:

1. Finna út lengd, breidd, og hæð hlutar og hafa í sömu lengdareiningu.

2. Margfalda það saman. Út kemur rúmmál í þessari rúmeiningu.

3. Einfalda tölurnar ef þarf.

  • Fyrir hverja lengri lengdareiningu, þá skal færa kommuna um 3 tölur til vinstri. Fyrir hverja styttri lengdareiningu, þá skal færa kommuna um 3 tölur til hægri. T.d. er 1cm3 = 1000mm3 en annars er cm eingöngu 10 sinnum stærri en mm.



Efnisyfirlit

[breyta] Rúmmál yfir í lítra

Tengsl mælinga í lengdareiningu og yfir í lítra eru þessi:

1dm3 = 1 lítri – og öfugt.

1cm3 = 1 millilítri – og öfugt.

[breyta] Rúmmál ýmissa forma

R = Rúmmál

l = lengd

b = breidd

r = radíus

h = hæð

[breyta] Strendingur

R = l \cdot b \cdot h \!

[breyta] Sívalningur

R = h \cdot \pi \cdot r^2 \!

[breyta] Píramídi

R = \frac {l \cdot b \cdot h}{3} \!

[breyta] Keila

R = \frac {h \cdot \pi \cdot r^2}{3} \!

[breyta] Kúla

R = \frac {4 \cdot \pi \cdot r^3}{3} \!


Þessi grein er stubbur sem ekki hefur verið settur í undirflokk.
  Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana, eða með því að flokka hana betur.