Grikkland

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Ελληνική Δημοκρατία
Ellinikí Ðimokratía
Fáni Grikklands
Fáni Grikklands
Kjörorð ríkisins: Ελευθερία ή θάνατος
(gríska: Frelsi eða dauði)
mynd:LocationGreece.png
Opinbert tungumál Gríska
Höfuðborg Aþena
Forseti Kostis Stephanopoulos
Forsætisráðherra Kostas Karamanlis
Flatarmál
 - Samtals
 - % vatn
94. sæti
131.940 km²
0,86%
Fólksfjöldi
 - Samtals (2003)
 - Þéttleiki byggðar
70. sæti
10.665.989
82/km²
Sjálfstæði 25. mars 1821
Gjaldmiðill Evra (€)
Tímabelti UTC+2 (UTC+3 á sumrin)
Þjóðsöngur Hýmnos prós tén Eleutherián
Þjóðarlén .gr
Landsnúmer 30

Grikkland (gríska: Ελλάδα, Ellaða; eldra form: Ελλάς, Hellas) er land í Suðaustur-Evrópu á suðurenda Balkanskaga. Grikkland á landamæriBúlgaríu, fyrrum Júgóslavíulýðveldinu Makedóníu og Albaníu í norðri og Tyrklandi í austri. Landið liggur að Jónahafi í vestri og Eyjahafi í austri.

Saga Grikklands er löng og merkileg og landið er gjarnan álitið vera vagga vestrænnar siðmenningar.

[breyta] Tengt efni