Florence Nightingale

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Florence Nightingale (12. febrúar 1820 - 13. ágúst 1910), einnig þekkt sem „konan með lampann“, var bresk hjúkrunarkona. Hún var brautryðjandi í nútíma hjúkrun og notkun tölfræðilegra aðferða við úrvinnslu gagna varðandi meðferð og bata sjúklinga.

Wikimedia Commons merkið
Efni tengt Florence Nightingale er að finna á Wikibókum.
Wikimedia Commons merkið
Margmiðlunarefni tengt Florence Nightingale er að finna á Wikimedia Commons.


  

Þetta æviágrip einstaklings er stubbur.
Þú getur hjálpað til með því að bæta við það