Listi yfir íslensk orðatiltæki

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Þessi grein þarfnast hreingerningar svo hún hæfi betur sem grein hér á Wikipedia. Skoðaðu sýnigreinina og nafnavenjurnar til að bæta hana.

Eftirfarandi er listi yfir íslensk orðatiltæki

Að fá sér kríu 
Að fá sér blund
Að bera í bakkafullann lækinn
Að sækja vatnið yfir lækinn
Að hengja bakara fyrir smið 
Taka
Að hlaupa við fót. Þegar fólk gengur rösklega og hleypur af og til upp.
Heiglum hent (eitthvað er ekki heiglum hent)

[breyta] Tenglar

Þessi grein er stubbur sem ekki hefur verið settur í undirflokk.
  Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana, eða með því að flokka hana betur.