Spjall:Ríkið (hljómsveit)
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Ég er óþreytandi við að spyrja að þessu en stenst þessi hljómsveit kröfur um markverðugleika? Er platan gefin út á þeirra eigin vegum? Eru upplýsingarnar sannreynanlegar? Stenst greinin stubbaprófið? Ef heimildir um hljómsveitina eru rýrar, verður þá ekki allt sem skrifað verður til viðbótar frumrannsóknir? Er greinin kannski frumrannsóknir nú þegar? O.s.frv. --Cessator 00:00, 28 september 2006 (UTC)
- Sama ferlið og alltaf. --Jóna Þórunn 00:05, 28 september 2006 (UTC)
- Platan er í Gegni sem þýðir opinber útgáfa. Ég skil ekki afhverju það eigi að skipta máli hvort platan sé „gefin út á þeirra eigin vegum“. þeir áttu myndband við lagið „hver er ekki hóra í dag“ á popptíví og/eða skjá einum sem fékk töluverða spilun og gott ef er að það hafi ekki líka fegnið útvarpsspilun. Ég held ég hafi lesið blaðagrein í fréttablaðinu (þ.e. heimild) sem fjallaði m.a. um að þegar platan þeirra kom til landsins fannst þeim álagningins svo há, að þeir gáfu hana ókeypis á tónleikum (reyndar skil ég ekki hvernig þeir hafa þá getað sleppt að borga af henni þannig). Valur var ritstjóri Grapevine og Jón Trausti var auglýsingastjóri (og er enn held ég) meðan hljómsveitin starfaði þannig að mér þykir líklegt að þar hafi verið umfjöllun um hljómsveitina sem telja má til heimilda. (sem halda má fram að sé ekki í þessu tilviki óháð heimild). Mig minnir að hljómsveitin hafi fengið þónokkrua umfjöllun, m.a. fyrir að vera pólítískir og fyrir að fara með ljóð á tónleikum. --Orri 00:51, 28 september 2006 (UTC)
- leitaði í gagnasafninu á mbl.is. Fann niðurstöður úr mogganum 8. og 19. des 2003 og 14. apríl 2004. Eina af þessum greinum má finna hér [1].
- Gott og vel. --Cessator 01:25, 28 september 2006 (UTC)
- Platan er í Gegni sem þýðir opinber útgáfa. Ég skil ekki afhverju það eigi að skipta máli hvort platan sé „gefin út á þeirra eigin vegum“. þeir áttu myndband við lagið „hver er ekki hóra í dag“ á popptíví og/eða skjá einum sem fékk töluverða spilun og gott ef er að það hafi ekki líka fegnið útvarpsspilun. Ég held ég hafi lesið blaðagrein í fréttablaðinu (þ.e. heimild) sem fjallaði m.a. um að þegar platan þeirra kom til landsins fannst þeim álagningins svo há, að þeir gáfu hana ókeypis á tónleikum (reyndar skil ég ekki hvernig þeir hafa þá getað sleppt að borga af henni þannig). Valur var ritstjóri Grapevine og Jón Trausti var auglýsingastjóri (og er enn held ég) meðan hljómsveitin starfaði þannig að mér þykir líklegt að þar hafi verið umfjöllun um hljómsveitina sem telja má til heimilda. (sem halda má fram að sé ekki í þessu tilviki óháð heimild). Mig minnir að hljómsveitin hafi fengið þónokkrua umfjöllun, m.a. fyrir að vera pólítískir og fyrir að fara með ljóð á tónleikum. --Orri 00:51, 28 september 2006 (UTC)