Madonna

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Madonna Louise Veronica Ciccone Ritchie þekkt sem Madonna er bandarísk popp-söngkona, lagahöfundur, dansari og leikkona. Hún var fædd í Bay City í Michigan 16. ágúst 1958.