Spjall:Sjómíla
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Sjómíla er ekki skilgreind sem 1852 metrar, þótt sú tala sé rétt. Mílan er upprunalega skilgreind sem sú vegalengd sem samsvarar einni bogamínútu á yfirborði jarðar. Vegna þess að jörðin er ekki alveg kúlulaga, er þessi vegalengd á bilinu 1849 til 1855 metrar.
Enska Wikipedia síðan gerir þessu ágæt skil: http://en.wikipedia.org/wiki/Nautical_mile
- Takk fyrir athugasemdina. Það er um að gera að nota breytingar-hnappinn sjálfur, ekki vera hræddur við að gera breytingar. :) --Friðrik Bragi Dýrfjörð 19:30, 6 apríl 2007 (UTC)
Í wikigreininni kemur fram að alþjóðlega gildið er 1852 metrar. Thvj 07:14, 7 apríl 2007 (UTC)