Spjall:Gautelfur
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
[breyta] Um fallbeygingu
Ég held að nauðsynlegt sé að hafa fallbeyginguna með því margir halda sjálfsagt að orðið sé í fleirtölu. En elfurin er ein, þeas gautelfur. Takk fyrir að setja myndina inn. Ég breytti svo aðeins orðalaginu - tók burtu HANN þarna í lokin.
gleymi þessu alltaf Hakarl 22:41, 4 mars 2007 (UTC)Hakarl
- Þetta kemur allt með kaldavatninu ;). Annars eru Trollhättanfossarnir sannkallaðir túristafossar. --Jóna Þórunn 22:43, 4 mars 2007 (UTC)
Bíddu afhverju var beygingin tekin út? Ég held að fáir viti í raun hvernig ELFUR er beygt og í raun er handhægt að hafa beyginguna þarna, eða hvað? Hakarl 23:36, 4 mars 2007 (UTC)hakarl.
- Úps, ég hafði ekki tekið eftir umræðunni hér. Fallbeyging á reyndar ekki heima hér; best væri að tengja í Wiktionary þar sem væri orðabókarskilgreining með viðeigandi upplýsingum beygingu orðsins. --Cessator 23:38, 4 mars 2007 (UTC)
-
- Er hægt að tengja bæði Væni og Gautelfi við slíka beygingar-tengingu spyr sá sem ekkert veit? Ég held það myndi hjálpa mörgum. Hakarl 23:40, 4 mars 2007 (UTC)hakarl
- Já, það er ekkert mál, það er til íslensk wiki-orðabók, http://is.wiktionary.org. Þú getur sett sniðið {{Wiktionary|}} á síðuna og þá tengir það í orðabókina. --Cessator 23:46, 4 mars 2007 (UTC)
- Og þá seturðu auðvitað orðið sem á að tengja í í sniðið: {{Wiktionary|Elfur}}. En þá verður fyrst að vera til færsla í orðabókinni fyrir orðið. --Cessator 23:48, 4 mars 2007 (UTC)
- Já, það er ekkert mál, það er til íslensk wiki-orðabók, http://is.wiktionary.org. Þú getur sett sniðið {{Wiktionary|}} á síðuna og þá tengir það í orðabókina. --Cessator 23:46, 4 mars 2007 (UTC)
- Er hægt að tengja bæði Væni og Gautelfi við slíka beygingar-tengingu spyr sá sem ekkert veit? Ég held það myndi hjálpa mörgum. Hakarl 23:40, 4 mars 2007 (UTC)hakarl
Ég fór þarna inn og týndist. Ég hef ekki hugmynd um hvernig maður stofnar orð. Þeas Gautelfur (kv) og Vænir (k). Er einhverstaðar síða sem útskýrir þetta fyrir manni? Hakarl 23:55, 4 mars 2007 (UTC)hakarl
- http://is.wiktionary.org/wiki/Vænir og http://is.wiktionary.org/wiki/Elfur (smellir á „skrifa grein undir nafninu „Elfur““). Getur notað http://is.wiktionary.org/wiki/Hundur sem fyrirmynd. --Cessator 00:00, 5 mars 2007 (UTC)