Hermann Hesse
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Hermann Hesse (2. júlí 1877 í Calw í Þýskalandi – 9. ágúst 1962 í Montagnola í Sviss) var þýskur rithöfundur. Hann hlaut bókmenntaverðlaun Nóbels árið 1946.
Hermann Hesse (2. júlí 1877 í Calw í Þýskalandi – 9. ágúst 1962 í Montagnola í Sviss) var þýskur rithöfundur. Hann hlaut bókmenntaverðlaun Nóbels árið 1946.