Bee Spiders
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Bee Spiders var íslensk hljómsveit sem Jón Þór Birgisson (Jónsi í Sigur Rós) söng í árið 1995. Hljómsveitin var valin efnilegasta hljómsveitin í Músíktilraunum sama ár.
Bee Spiders var íslensk hljómsveit sem Jón Þór Birgisson (Jónsi í Sigur Rós) söng í árið 1995. Hljómsveitin var valin efnilegasta hljómsveitin í Músíktilraunum sama ár.