Ásbjörn Össurarson

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Ásbjörn Össurarson var landnámsmaður.

Um hann segir í Landnámabók:

Ásbjörn Össurarson, bróðurson Ingólfs, nam land milli Hraunholtslækjar og Hvassahrauns. Álftanes allt, og bjó á Skúlastöðum. Hans son var Egill, faðir (Össurar, föður) Þórarins, föður Óláfs, föður Sveinbjarnar, föður Ásmundar, föður Sveinbjarnar, föður Styrkárs..“

— Landnámabók,.


  

Þetta æviágrip einstaklings er stubbur.
Þú getur hjálpað til með því að bæta við það