Rachel Carson

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Rachel Carson um 1940.
Rachel Carson um 1940.

Rachel Carson (27. maí 190714. apríl 1964) var bandarískur dýrafræðingur og sjávarlíffræðingur. Frægasta rit hennar, Raddir vorsins þagna (1962), markar upphafið á umhverfishreyfingunni. Bókin hafði gríðarleg áhrif í Bandaríkjunum þar sem hún leiddi til stefnubreytingar varðandi notkun skordýraeiturs, einkum DDT.


  

Þetta æviágrip einstaklings er stubbur.
Þú getur hjálpað til með því að bæta við það