Hjörtur Logi Valgarðsson

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Hjörtur Logi Valgarðsson (fæddur 27. september, 1988) er íslenskur knattspyrnumaður. Hann spilar fyrir FH í stöðu vinstri bakvarðar. Hann hefur leikið 5 U-19 ára landsleiki fyrir Ísland.


  

Þetta æviágrip einstaklings er stubbur.
Þú getur hjálpað til með því að bæta við það