María Sigurðardóttir
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
María Sigurðardóttir er íslensk kona sem er sögð hafa miðilsgáfu. Hún leiðbeinir hjá Sálarrannsóknafélagi Íslands og heldur miðilsfundi fyrir einstaklinga.
Í febrúar 2007 birtist greinin María Sigurðardóttir miðill - Besti svikamiðill á Íslandi?, ásamt hljóðupptöku af miðilsfundi hennar með ónafngreindum karlmanni, þar sem því var haldið fram að hún hefði ekki raunverulega miðilshæfileika.