Ópera
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
- Þessi grein fjallar um list, til að sjá netvafrann má skoða Opera (vafri)
Ópera er tónlistarform sem byggist á því að leikrit er flutt með söng og hljómsveitarundirleik og má því segja að leikritið sé sungið. Vestrænar óperur urðu til á Ítalíu um árið 1600. Íslenska óperan flytur óperur og söngleiki.