Vigdís Grímsdóttir
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Vigdís Grímsdóttir (15. ágúst 1953) er íslenskur rithöfundur sem hefur sent frá sér ljóðabækur, smásagnasafn og skáldsögur. Hún hefur hlotið margar viðurkenningar fyrir verk sín þeirra á meðal Íslensku bókmenntaverðlaunin árið 1994 fyrir skáldsöguna Grandavegur 7, sem síðar var sett upp sem leikrit í Þjóðleikhúsinu.