1646
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Ár |
Áratugir |
Aldir |
[breyta] Á Íslandi
- Galdramál: Brynjólfur Sveinsson biskup kærir Svein skotta fyrir galdur. Hann er dæmdur til húðláts og til missis annars eyrans.
Fædd
- Ragnheiður Jónsdóttir, biskupsfrú á Hólum (d. 1715).
Dáin
[breyta] Erlendis
Fædd
- 15. apríl - Kristján V, konungur Íslands og Danmerkur (d. 1699).
- 1. júlí - Gottfried Wilhelm von Leibniz, þýskur heimspekingur og stærðfræðingur (d. 1716).
Dáin