Notandaspjall:Hvolpur

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

[breyta] Færslur

Þegar þú færir síður eins og af Helena notaðu þá færa tengilinn í viðmótinu en ekki bara afrita textann, þá glatast breytingarsaga síðunnar. —Ævar Arnfjörð Bjarmason 6. des. 2005 kl. 10:50 (UTC)

Ok, ég skal hafa það í huga. Ég skildi ekkert hvað var í gangi þegar síðurnar hurfu allt í einu á meðan ég var að vinna í þeim. Það er ekkert smá ringlandi þegar einhverju er breytt eða eytt á meðan ennþá er verið að vinna í því. En ég skal hafa í huga hér eftir að færa síður rétt. -Hvolpur 6. des. 2005 kl. 11:17 (UTC)

[breyta] Kort af fylkjum Bandaríkjanna

Þessar myndir eru til á commons og óþarfi er að hlaða þær inn hér. Sjá commons:Location maps of U.S. states. – Krun 6. des. 2005 kl. 12:25 (UTC)