Viðarkol

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Viðarkolagerð - stafli af trjábolum áður en tyrft er yfir. Póstkort frá 1870
Viðarkolagerð - stafli af trjábolum áður en tyrft er yfir. Póstkort frá 1870

Viðarkol eru kol unnin úr viði þannig að viður oftast birki eða rekaviður en stundum fjalldrapi er settur í kolagröf, kveikt í og byrgð með torfi þannig að loft komst ekki að. Þetta var látið krauma í þrjá til fjóra daga. Viðarkolin voru nauðsynlegt eldsneyti í smiðjum og til rauðablásturs.