Flokkur:Stjörnufræði

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Wikimedia Commons merkið
Margmiðlunarefni tengt Stjörnufræði er að finna á Wikimedia Commons.

Stjörnufræði (eða stjörnuvísindi) er undirgrein náttúruvísindanna sem fæst við rannsóknir á heiminum utan lofthjúps jarðar. Þeir sem leggja stund á greinina kallast stjörnufræðingar (eða stjarnvísindamenn).

Aðalgrein: Stjörnufræði