Dís (kvikmynd)

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Dís
Leikstjóri Silja Hauksdóttir
Handrithöf. Birna Anna Björnsdóttir
Oddný Sturludóttir
Silja Hauksdóttir
Leikendur Álfrún Örnólfsdóttir
Ilmur Kristjánsdóttir
Ylfa Edelstein
Árni Tryggvason
Framleitt af Baltasar Kormákur
Dreifingaraðili Skífan
Frumsýning Fáni Íslands 3. september, 2004
Lengd 82 mín.
Aldurstakmark Kvikmyndaskoðun: Í myndinni eru nokkur atriði er snerta kynferðismál en þau eru framsett með þeim hætti að ekki þykir ástæða aldursmarks L
Tungumál íslenska
Ráðstöfunarfé ISK 70.000.000 (áættlað)


Síða á IMDb

Dís er íslensk kvikmynd byggð á samnefndri skáldsögu eftir Silju Hauksdóttur, Birnu Önnu Björnsdóttur og Oddnýju Sturludóttur. Silja leikstýrði einnig myndinni.


Þessi grein sem fjallar um kvikmynd er stubbur.
Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana