Irréversible
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Irréversible | ||||
---|---|---|---|---|
![]() |
||||
Leikstjóri | Gaspar Noé | |||
Handrithöf. | Gaspar Noé | |||
Leikendur | Monica Bellucci Vincent Cassel Albert Dupontel |
|||
Framleitt af | Christopher Rossignon | |||
Frumsýning | ![]() ![]() |
|||
Lengd | 97 mín. | |||
Aldurstakmark | ![]() ![]() |
|||
Tungumál | franska | |||
Ráðstöfunarfé | $150,000,000 (áættlað) |
|
||
Síða á IMDb |
Irréversible er kvikmynd eftir Gaspar Noé sem skrifaði handritið, leikstýrði, sá um klippingu og ljósmyndun. Hún er álitin ein óhugnanlegasta og umdeildasta kvikmynd ársins 2002 vegna þess hve ítarleg mynd er dreginn af nauðgun og morði í kvikmyndinni.
Kvikmyndin hefur verið borin saman við Memento og Peppermint Candy, þar sem báðar kvikmyndirnar rekja söguþráðinn aftur á bak frá endalokum til upphafs, það er að segja öfugt við það sem venjulegt myndi teljast.
[breyta] Leikarar
- Monica Bellucci - Alex
- Vincent Cassel - Marcus
- Albert Dupontel - Pierre
[breyta] Tenglar
- Opinber síða kvikmyndarinnar (enska)
- Opinber síða kvikmyndarinnar (franska)
- Irréversible umfjöllun á The Internet Movie Database