Jón Sigurðsson (f. 1941)

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Jón Sigurðsson (f. 17. apríl 1941) er íslenskur stjórnmálamaður, fyrrum ráðherra og núverandi aðalbankastjóri Norræna fjárfestingabankans.

Hann var fyrst kjörinn á þing fyrir Alþýðuflokkinn í Reykjavíkurkjördæmi árið 1987 og varð dómsmálaráðherra og viðskiptaráðherra í ríkisstjórn Þorsteins Pálssonar sama ár. Í annarri og þriðju ríkisstjórn Steingríms Hermannssonar og Viðeyjarstjórninni (til 1993) var hann iðnaðar- og viðskiptaráðherra.


  

Þetta æviágrip einstaklings er stubbur.
Þú getur hjálpað til með því að bæta við það