Enskur mastiff

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Enskur mastiff

Enskur mastiff er stór hundur
Önnur nöfn
Tegund
Uppruni
Bretland
Ræktunarmarkmið
FCI: Hópur 2
AKC: Working
CKC: Hópur 6 — Working
KC: Working
UKC: Guardian Dogs
Notkun
varðhundur
Lífaldur
9-11 ár
Stærð
Stór (70-80 cm) (80-90 kg)
Tegundin hentar
Aðrar tegundir
Listi yfir hundategundir

Enskur mastiff er afbrigði stórra hunda sem tilheyrir mastiff-fjölskyldunni.

[breyta] Stærð

Mastiff eru stórir hundar. Venjulega verða þeir um 70—80 cm á hæð á herðakamb og um 80—90 kg.


Þessi grein sem fjallar um hunda er stubbur.
Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana