Punktur punktur komma strik (kvikmynd)

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Punktur punktur komma strik
Leikstjóri Þorsteinn Jónsson
Handrithöf. Pétur Gunnarsson
Þorsteinn Jónsson
Leikendur Pétur Björn Jónsson
Hallur Helgason
Kristbjörg Kjeld
Erlingur Gíslason
Anna Halla Halldórsdóttir
Bjarni Steingrímsson
Framleitt af Óðinn
Frumsýning 1980
Lengd 85 mín.
Aldurstakmark Kvikmyndaskoðun L
Tungumál íslenska



Síða á IMDb

Punktur punktur komma strik er íslensk kvikmynd eftir Þorstein Jónsson frá 1980, gerð eftir samnefndri skáldssögu Péturs Gunnarssonar.

Þessi grein sem fjallar um kvikmynd er stubbur.
Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana