Quarashi

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Þessi grein þarfnast hreingerningar svo hún hæfi betur sem grein hér á Wikipedia. Skoðaðu sýnigreinina og nafnavenjurnar til að bæta hana.

Quarashi var íslensk rapp/hip hop hljómasveit frá Reykjavík. Hún var sett saman af Höskuldi Ólafssyni (í staðinn fyrir Tiny (raunverulegt nafn Egill Ólafur Thorarensen) á síðasta geisladisknum), sem var stjórnandinn, söngvari og forsvarsmaður hópsins, Omar Swarez (Ómar Örn Hauksson), sem kom fram sem rappari og „hype man“, og Steina, einnig þekktur sem Stoney (Steinar Orri Fjeldsted), sem kom einnig fram sem rappari og „hype man“. Fjórði meðlimurinn var Sölvi Blöndal, sem var útsendingarstjórinn þeirra, hljómborðsleikari, slagverksleikari og trommari. Hann hjálpaði einnig við textagerð. Í beinum útsendingum slóust í hópinn gítarleikari (Smári „Tarfur“ Jósepsson, kom seinna í staðinn fyrir Vidar Hákon Gislason), bassaleikari (Gaukur Úlfarsson), og síðast en ekki síst plötusnúuður (DJ Dice, kom seinna í staðinn fyrir DJ Magic).

Quarashi hefur gefið út fjórar plötur og heita þær Switchstance (kom út árið 1996), Xeneizes (kom út árið 1999), Jinx (kom út árið 2002) og Guerilla disco (kom út árið 2004).

Á öðrum tungumálum