Kóka kóla stjórnin

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Ríkisstjórn Bjarna Þórðarsonar
Ríkisstjórn Bjarna Þórðarsonar

Kóka kóla stjórnin var íslensk ríkisstjórn sem sat frá 16. desember 1942 til 21. október 1944.

[breyta] Ráðherrar

  • Björn Þórðarson, forsætisráðherra, heilbrigðisráðherra og kirkjumálaráðherra og (frá 19.04.1943) félagsmálaráðherra og (frá 21.09.1944) dómsmálaráðherra og menntamálaráðherra.
  • Vilhjálmur Þór, utanríkisráðherra og atvinnumálaráðherra
  • Björn Ólafsson, fjármálaráðherra
  • Einar Arnórsson, (til 21.09.1944) dómsmálaráðherra og menntamálaráðherra
  • Jóhann Sæmundsson, (frá 22.12.1942 til 19.04.1943) félagsmálaráðherra


Þessi grein sem fjallar um íslensk stjórnmál er stubbur.
Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana