Forsetakosningar 2004
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
[breyta] Forsetakosningar 2004
Forsetakosningar 2004 fór með stórum sigri Ólafs Ragnars Grímssonar.
![]() |
![]() |
![]() |
|||
Ólafur Ragnar Grímsson | Baldur Ágústsson | Ástþór Magnússon |
[breyta] Niðurstöður
Niðurstöður kosninganna voru þessar:
Frambjóðandi | Atkvæði | % |
Ólafur Ragnar Grímsson | 90,662 | 85,6 |
Baldur Ágústsson | 13,250 | 12,3 |
Ástþór Magnússon | 2,001 | 1,9 |
Kjörsókn 63,0% | 105,913 | 100.0 |