Framhlaðningur

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Framhlaðningur er framhlaðið handskotvopn með breytilega (mjúka) hlaupvídd. Hún kom fyrst fram á 16. öld og var einkum notuð af fótgönguliði þess tíma og er forveri riffilsins.


Þessi grein sem fjallar um vopn er stubbur.
Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana