Indónesía

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Republik Indonesia
Fáni Indónesíu Skjaldarmerki Indónesíu
Kjörorð ríkisins: Bhinneka Tunggal Ika (gömul javaíska: Sameining í fjölbreytni)
Opinbert tungumál Bahasa Indonesia
Höfuðborg Jakarta
Forseti Susilo Bambang Yudhoyono
Flatarmál
 - Samtals
 - % vatn
15. sæti
1.919.440 km²
4,85%
Fólksfjöldi
 - Samtals (2006)
 - Þéttleiki byggðar
4. sæti
245.452.739
128/km²
Gjaldmiðill Rúpía
Tímabelti UTC +7 til +9
Þjóðsöngur Indonesia Raya
Rótarlén .id
Alþjóðlegur símakóði 62

Indónesía er land í suð-austur Asíu á Malaja eyjaklasanum. Það er fjórða fjölmennasta ríki heims og það fjölmennasta þar sem meirihluti íbúa aðhyllist íslam. Landið eins og það er í dag varð til þegar nýlendur Hollendinga í suð-austur Asíu, hollensku Austur-Indíur, fengu sjálfstæði á fimmta áratug tuttugustu aldar. Árið 1975 tóku Indónesar yfir austurhluta eyjunnar Tímor, en vesturhluti eyjunnar var fyrir hluti af Indónesíu. Austur-Tímor hlaut svo sjálfstæði á ný á árunum 1999 til 2002. Í Indónesíu búa margar og erfiðlega skilgreindar þjóðir og þjóðarbrot og er sumstaðar barist fyrir sjálfstæði, svo sem í Aceh og Papúu (áður Irian Jaya).


 

Þessi grein sem fjallar um landafræði er stubbur.
Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana