10. júní
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Maí – Júní – Júl | ||||||
Su | Má | Þr | Mi | Fi | Fö | La |
1 | 2 | 3 | ||||
4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 |
11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 |
18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 |
25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 | |
2006 Allir dagar |
10. júní er 161. dagur ársins (162. á hlaupári) samkvæmt gregoríska tímatalinu. 204 dagar eru eftir af árinu.
[breyta] Atburðir
- 1190 - Þriðja krossferðin: Friðrik I rómarkeisari drukknaði í Salef-á á leið með her sinn til Jerúsalem.
- 1829 - Fyrsta bátakeppnin milli Oxford-háskóliOxford-háskóla og Cambridge-háskóla var haldin.
- 1898 - Bandarískir landgönguliðar gengu í land á Kúbu.
- 1924 - Fasistar rændu ítalska sósíalista-leiðtoganum Giacomo Matteotti í Róm.
- 1935 - AA-samtökin voru stofnuð.
- 1940 - Seinni heimsstyrjöld: Þýskar sveitir komust í Ermarsund.
- 1940 - Seinni heimsstyrjöld: Kanada lýsti stríði á hendur Ítala.
- 1940 - Seinni heimsstyrjöld: Noregur féll í hendur Þjóðverja.
- 1947 - Saab framleiddi fyrsta bílinn sinn.
- 1975 - Karl Gústaf Svíakonungur kom í opinbera heimsókn til Íslands.
- 1977 - Apple fyrirtækið sendi fyrstu Apple II tölvuna í sölu.
- 1986 - Fimm þúsund króna seðill var settur í umferð. Mynd Ragnheiðar Jónsdóttur var á seðlinum, en hún var eiginkona tveggja Hólabiskupa.
- 1993 - Steinboginn yfir Ófærufoss í Eldgjá, sem lengi hefur gert garðinn frægan, var fallinn þegar ferðamannahópur kom að honum. Allt virtist í lagi með hann tveimur vikum áður.
[breyta] Fædd
- 1825 - Sondre Norheim, norskur skíðakappi (d. 1897).
- 1819 - Gustave Courbet, franskur listmálari (d. 1877).
- 1922 - Judy Garland, bandarísk leikkona, söngvari og ljóðskáld (d. 1969).
- 1965 - Elizabeth Hurley, bresk leikkona.
- 1969 - Ronny Johnsen, norskur knattspyrnumaður.
- 1971 - Bruno N'Gotty, franskur knattspyrnumaður.
[breyta] Dáin
- 323 f. Kr. - Alexander mikli, konungur Makedóníu.
- 1836 - André-Marie Ampère, franskur eðlis- og stærðfræðingur (f. 1775).
- 1949 - Sigrid Undset, norskur rithöfundur, verðlaunahafi bókmenntaverðlauna Nóbels (f. 1882).
- 1998 - Hammond Innes, enskur leikari (f. 1914).
- 2004 - Ray Charles, bandarískur söngvari og tónlistarmaður (f. 1930).
Mánuðirnir samkvæmt Gregoríska og Júlíska tímatalinu auk dagafjölda þeirra |
---|
Janúar (31) | Febrúar (28 (29 á hlaupári)) | Mars (31) | Apríl (30) | Maí (31) | Júní (30) | Júlí (31) | Ágúst (31) | September (30) | Október (31) | Nóvember (30) | Desember (31) |