Verslunarleið

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Kort sem sýnir Silkiveginn og fleiri verslunarleiðir milli Austurlanda fjær og Miðjarðarhafslandanna.
Kort sem sýnir Silkiveginn og fleiri verslunarleiðir milli Austurlanda fjær og Miðjarðarhafslandanna.

Verslunarleið er ferðaleið, yfirleitt milli nokkurra áningarstaða, sem verslunarfarmur er fluttur um. Verslunarleiðir geta legið bæði um land eða haf.

Dæmi um sögulegar verslunarleiðir eru Silkivegurinn frá Kína til Mið-Austurlanda um Mið-Asíu, Kryddvegurinn frá Indlandi og Arabíu til Kína um Indlandshaf, Saharaverslunin milli Sahelsvæðisins og Magrebsvæðisins í Afríku um Saharaeyðimörkina og Þríhyrningsverslunin milli Evrópu og Norður-Ameríku, Afríku og Vestur-Indía um Atlantshafið.


Þessi grein sem fjallar um sagnfræðilegt efni er stubbur.
Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana

Á öðrum tungumálum