Hómer

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Brjóstmynd af Hómer frá Róm. Talin eftirmynd af grískri höggmynd.
Brjóstmynd af Hómer frá Róm. Talin eftirmynd af grískri höggmynd.

Hómer (gríska: Ὅμηρος Hómēros) er goðsagnakennt skáld sem á að hafa verið uppi í Grikklandi á 8. öld f.Kr. Honum eru eignuð meðal annars sagnakvæðin Ilíonskviða og Ódysseifskviða. Venjan er að telja hann hafa fæðst í Jóníu og einnig átti hann að vera blindur. Að öðru leyti er ekkert vitað um Hómer og kvæðin sem honum eru eignuð hafa líklega mótast um langan aldur í munnlegri geymd.

[breyta] Tengill



Þessi grein sem fjallar um fornfræðilegt efni er stubbur.
Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana


Þessi grein sem fjallar um bókmenntir er stubbur.
Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana

Wikimedia Commons merkið
Margmiðlunarefni tengt Hómer er að finna á Wikimedia Commons.