Sveitarfélagið Árborg

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Sveitarfélagið Árborg
Skjaldarmerki sveitarfélagsins
Staðsetning sveitarfélagsins
8200
Kjördæmi Suðurkjördæmi
Flatarmál
 – Samtals
60. sæti
158 km²
Mannfjöldi
 – Samtals
 – Þéttleiki
8. sæti
7.280
46,08/km²
Bæjarstjóri Ragnheiður Hergeirsdóttir
Þéttbýliskjarnar Selfoss (íb. 5.997)
Eyrarbakki (íb. 587)
Stokkseyri (íb. 478)
Póstnúmer 800, 801, 802, 820, 825
Vefsíða sveitarfélagsins

Árborg er sveitarfélag á Suðurlandi, vestan til í Flóanum. Það varð til 7. júní 1998 við sameiningu 4 sveitarfélaga: Selfossbæjar, Eyrarbakkahrepps, Stokkseyrarhrepps og Sandvíkurhrepps.


 

Þessi grein sem fjallar um landafræði Íslands er stubbur.
Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana