Langafasta

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Langafasta stendur frá Öskudegi og til páska. Þá gæta kaþólskir hófs í mat og drykk en evangelískir íhuga píslarsöguna.

Á lönguföstu eru Passíusálmar Hallgríms Péturssonar lesnir í Ríkisútvarpinu.

Þessi grein er stubbur sem ekki hefur verið settur í undirflokk.
  Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana, eða með því að flokka hana betur.  

Á öðrum tungumálum