1274

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Ár

1271 1272 127312741275 1276 1277

Áratugir

1261-1270 – 1271-1280 – 1281-1290

Aldir

12. öldin13. öldin14. öldin

[breyta] Atburðir

  • 2. ágúst - Játvarður 1. Englandskonungur sneri aftur úr Níundu krossferðinni, tveimur árum eftir að hann var hylltur sem konungur Englands.
  • 20. nóvember - Mongólaveldið reyndi í fyrsta sinn að gera innrás í Japan sem mistókst.

[breyta] Fædd

  • Róbert 1. Skotakonungur (d. 1329).

[breyta] Dáin