Hostel
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Hostel | ||||
---|---|---|---|---|
Leikstjóri | Eli Roth | |||
Handrithöf. | Eli Roth | |||
Leikendur | Jay Hernandez Derek Richardson Eythor Gudjonsson Barbara Nedeljakova |
|||
Framleitt af | Chris Briggs Mike Fleiss Eli Roth |
|||
Frumsýning | 12. nóv., 2005 (Forsýning) 6. janúar, 2006 (Frumsýning) |
|||
Lengd | 94 mín. | |||
Aldurstakmark | Bönnuð börnum innan 16 | |||
Tungumál | enska | |||
Ráðstöfunarfé | US$ 4,500,000 (áættlað) | |||
Framhald | Hostel: Part II | |||
Síða á IMDb |
Hostel er kvikmynd eftir Eli Roth. Hún var heimsfrumsýnd á Íslandi (og einnig forsýnd hér fyrst allra landa); að miklum hluta var það vegna tengsla Eli Roth við Ísland. Í myndinni leikur einnig leikarinn Eyþór Guðjónsson sem leikur Íslendinginn Óla.