Katrín Atladóttir
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Katrín Atladóttir (fædd 15. september 1980) er íslensk landsliðskona í badmintoni og með BS-gráðu í tölvunarfræði og masters-gráðu í hugbúnaðarverkfræði. Katrín er einnig þekkt sem [katrin.is] á internetinu. Hún er ógift og barnlaus.
[breyta] Titlar
- 1993 - Þrefaldur Íslandsmeistari í tátuflokki
- 1995 - Þrefaldur Íslandsmeistari í meyjaflokki
- 1997 - Þrefaldur Íslandsmeistari í telpnaflokki
- 1998 - Þrefaldur Íslandsmeistari í stúlknaflokki
- 1999 - Íslandsmeistari í tvíliðaleik í stúlknaflokki
- 2003 - Íslandsmeistari í tvíliðaleik kvenna
- 2006 - Íslandsmeistari í tvíliðaleik kvenna
- 2007 - Í landsliðinu sem vann Helvetia Cup (Evrópumeistaramót B-þjóða)