Barín

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

  Strontín  
Sesín Barín Lantan
  Radín  
Útlit Barín
Efnatákn Ba
Sætistala 56
Efnaflokkur Jarðalkalímálmur
Eðlismassi 3510,0 kg/
Harka 1,25
Atómmassi 137,327 g/mól
Bræðslumark 1000,0 K
Suðumark 2143,0 K
Efnisástand
(við staðalaðstæður)
Fast form (meðseglandi)
Lotukerfið

Barín er frumefni með efnatáknið Ba og er númer 56 í lotukerfinu. Það er mjúkt, silfrað málmkennt frumefni. Barín er jarðalkalímálmur og bráðnar við mjög hátt hitastig. Það finnst aðallega í steintegundinni barít en finnst aldrei í sínu hreina formi sökum hvarfgirni þess við súrefni. Efnasambönd þessa málms eru notuð í litlum mæli í málningu og við glersmíði.


Þessi grein sem fjallar um efnafræði er stubbur.
Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana