Áslandsskóli
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Áslandsskóli er íslenskur grunnskóli, staðsettur í Áslandi í Hafnarfirði, stofnaður árið 2001. Hann var upprunalega með 1-7. bekk en hefur nú (2007) útskrifað tvo árganga úr 10. bekk. Nemendur eru um 450 talsins.