Þorskfiskar

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Þorskfiskar
Atlantshafsþorskur
Atlantshafsþorskur
Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýraríki (Animalia)
Fylking: Seildýr (Chordata)
Flokkur: Geisluggar (Actinopterygii)
Ættbálkur: Þorskfiskar (Gadiformes)
Ættir
  • Langhalaætt (Macrouridae)
  • Lýsingaætt (Merluccidae)
  • Móruætt (Moridae)
  • Þorskaætt (Gadidae)
  • Bregmacerotidae
  • Lotidae
  • Melanonidae
  • Muraenolepididae
  • Phycidae

Þorskfiskar (fræðiheiti: Gadiformes eða Anacanthini) eru ættbálkur geislugga sem telur marga mikilvæga matfiska, eins og þorsk, ýsu og ufsa.



 Þessi grein sem tengist líffræði er stubbur.
Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana .