Samtök glæpasagnahöfunda
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Samtök glæpasagnahöfunda (enska: The Crime Writers' Association) eru samtök höfunda glæpasagna sem verðlauna rithöfunda glæpasagna ár hvert með verðlaunum sem kennd eru við rýtinga. Félagar í samtökunum eru yfir 450 og rita bæði skáldsögur og sannsögulegar bækur.
[breyta] Verðlaun
- Gullrýtingurinn (besta bók ársins)
- Silfurrýtingurinn
- Demantsrýtingurinn (heiðursverðlaun)
- Stálrýtingurinn (besta spennusaga)
- Minningarverðlaun John Creasey (besti nýliðinn)
- Smásögurýtingurinn
- Sögurýtingurinn (söguleg glæpasaga)
- Nýliðarýtingurinn (fyrir óbirtar sögur)
- Síðastahlátursrýtingurinn (skoplegasta glæpasagan)
- Bókasafnsrýtingurinn (heiðursverðlaun valin af bókavörðum)