Spjall:Nicolas Poussin
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Heitir þetta málverk ekki: Et in Arcadia ego - jafnvel þó deilur standi um hvað það kunni að merkja? Einhverstaðar las ég að um væri að ræða Dauðann, að hann væri jafnvel til á sæluvangi (Arkadíu). Sem sagt: Ég (dauðinn) er líka í Arkadíu (sæluvanginum, tímalandinu).