5. maí
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Apr – Maí – Jún | ||||||
Su | Má | Þr | Mi | Fi | Fö | La |
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | ||
6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 | 12 |
13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 | 19 |
20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 | 26 |
27 | 28 | 29 | 30 | 31 | ||
2007 Allir dagar |
5. maí er 125. dagur ársins (126. á hlaupári) samkvæmt gregoríska tímatalinu. 240 dagar eru eftir af árinu.
[breyta] Atburðir
- 1639 - Brynjólfur Sveinsson vígður Skálholtsbiskup. Hann lét reisa gríðarstóra kirkju í Skálholti.
- 1945 - Guðmundur Kamban var skotinn til bana í Kaupmannahöfn. Hann var leikritaskáld og skrifaði meðal annars Vér morðingjar.
- 1951 - Dakotaflugvél, sem tekið hafði þátt í að bjarga áhöfn Geysis af Vatnajökli, lenti í Reykjavík eftir að hafa staðið á jöklinum frá haustinu áður.
- 1990 - Ísland náði 4. sæti í Söngvakeppni Evrópskra sjónvarpsstöðva með laginu Eitt lag enn, sem flutt var af Stjórninni.
[breyta] Fædd
- 1759 - Jón Þorkelsson fyrrverandi rektor í Skálholti lést.
- 1846 - Henryk Sienkiewicz, pólskur rithöfundur og Nóbelsverðlaunahafi (d. 1916).
- 1955 - Pétur Þorsteinsson, nýyrðaskáld, æskulýðsfulltrúi og prestur Óháða safnaðarins.
[breyta] Dáin
Mánuðirnir samkvæmt Gregoríska og Júlíska tímatalinu auk dagafjölda þeirra |
---|
Janúar (31) | Febrúar (28 (29 á hlaupári)) | Mars (31) | Apríl (30) | Maí (31) | Júní (30) | Júlí (31) | Ágúst (31) | September (30) | Október (31) | Nóvember (30) | Desember (31) |