Madrid er höfuðborg Spánar. Íbúar borgarinnar sjálfrar voru um 3 milljónir árið 2003 en með útborgum er íbúafjöldinn um 5,6 milljónir. Borgin er einnig höfuðborg samnefnds héraðs.
Flokkar: Spánn | Borgir á Spáni | Höfuðborgir