Kómoreyja

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Union des Comores
Udzima wa Komori
الاتحاد القمر
Fáni Kómoreyja
(Fáni Kómoreyja) Skjaldarmerki Kómoreyja
Kjörorð: Unité - Justice - Progrès
(franska: Eining, réttlæti, framfarir)
Mynd:LocationComoros.png
Opinbert tungumál shikomor, arabíska og franska
Höfuðborg Moróní
Forseti Azali Assoumani ofursti
Flatarmál
 - Samtals
 - % vatn
167. sæti
2.170 km²
0 %
Mannfjöldi
 - Samtals (2002)
 - Þéttleiki byggðar
158. sæti
596.202
275/km²
Sjálfstæði
Dagur
frá Frakklandi
1975
Gjaldmiðill kómorískur franki
Tímabelti UTC+3
Þjóðsöngur Udzima wa ya Masiwa
Þjóðarlén .KM

Kómoreyjar (til 2002 Íslamska sambandslýðveldið Kómoreyjar) er þriggja eyja eyríki undan strönd sunnanverðrar Afríku, rétt norðan við Madagaskar í Indlandshafi. Eyjarnar eru þrjár eldfjallaeyjar; Grande Comore, Moheli og Anjouan. Franska eyjan Mayotte er hluti af eyjaklasanum og gera Kómoreyjar tilkall til hennar, en íbúar Mayotte hafa kosið að vera áfram hluti Frakklands.


Þessi grein sem tengist Afríku er stubbur.
Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana.