Tölt

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Hestur á tölti
Hestur á tölti

Tölt er fjórtakta gangtegund íslenska hestsins þar sem alltaf er einn fótur á jörðinni, sem leiðir til þess að enginn „högg“ eru á ganginum. Knapinn situr rólegur í hnakknum og „líður“ hreinlega áfram. Töltið getur verið þó nokkuð hraðskreitt og kallast þá yfirferðartölt.

  Þessi grein sem tengist landbúnaði er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana.