Morfís

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Stofnað 1984
Tegund: Rökræða, málflutningur
Formaður Brynjar Guðnason
Staður Ísland
Vefsíða Morfis.is

MORFÍS eða Mælsku- og rökræðukeppni framhaldsskóla á Íslandi, er ein af þremur stærstu keppnum sem framhaldsskólar á Íslandi taka þátt í sín á milli. Keppnin er með útsláttarfyrirkomulagi. Í hverri Morfís viðureign takast á tvö keppnislið skipuð fjórum nemendum frá hvorum skóla. Val á sigurvegara byggist á rökum liðanna, flutningi, svörum við rökfærslu andstæðinganna og hughrifum dómara. Morfís hóf göngu sína hér á landi árið 1984, þá var keppnin undir stjórn Junior Chamber Iceland í samstarfi við málfundafélög framhaldsskólanna, tveimur árum síðar slitnaði upp úr því samstarfi og framhaldsskólanemar tóku alfarið yfir stjórn keppninnar.

MORFÍS hefur verið með mjög föstu sniði undanfarin ár, raddir þess efnis að fyrirkomulagi keppninnar skuli breytt t.a.m. með breytingum á dómblaði verða sífellt háværari, (sjá umræðu um dómblað á spjallborði MORFÍS).

Í hverri keppni eru þrír dómarar. Þeir einir geta hlotið dómararéttindi í MORFÍS sem fara á dómaranámskeið MORFÍS sem haldið er af framkvæmdastjórn MORFÍS ár hvert. Áður en því var breytt í lögum haustið 2006 hlutu þeir einnig dómararéttindi sem kepptu í MORFÍS, lagabreytingin er ekki afturvirk svo þeir hafa enn dómaréttindi sem höfðu þau fyrir lagabreytinguna, (sjá dómaralista Morfís).

Efnisyfirlit

[breyta] Framkvæmdastjórn MORFÍS 2006/2007

  • Formaður: Brynjar Guðnason (MH)
  • Framkvæmdastjóri: Anna Kristín Pálsdóttir (VÍ)
  • Ritari: Skapti Jónsson (MR)
  • Meðstjórnendur: Árni Grétar Finnsson (Flensb.), Reginn Þórarinsson (FÁ) og Viktor Orri Valgarðsson (Kvennó)

[breyta] Eldri stjórnir

2005-2006 Formaður: Hildur Björnsdóttir, framkvæmdastjóri: Brynjar Guðnason, ritari: Einar Óli Guðmundsson, meðstjórnendur: Valdís Ragna Eðvaldsdóttir og Sigurður Kjartan Kristinsson.

2004-2005 Formaður: Þorsteinn Ásgrímsson, framkvæmdastjóri: Emma Björg Eyjólfsdóttir, ritari: Ásdís Egilsdóttir, meðstjórnandi: Sigurður Unnar Birgisson.

[breyta] Þekktir einstaklingar sem tekið hafa þátt í Morfís

[breyta] Sigurvegarar frá upphafi

  • 1985 - Menntaskólinn í Reykjavík
    • Umræðuefni: Einokun
    • Ræðumaður kvöldsins: Jóhann Friðgeir Haraldsson, MR
    • Sigurlið Menntaskólinn í Reykjavík
      • Liðsstjóri: Agnar Hansson
      • Frummælandi: Kristján Hrafnsson
      • Meðmælandi: Hlynur Níels Grímsson
      • Stuðningsmaður: Jóhann Friðgeir Haraldsson
    • Taplið Menntaskólinn í Kópavogi
      • Liðsstjóri:
      • Frummælandi:
      • Meðmælandi:
      • Stuðningsmaður:
  • 1986 - Menntaskólinn í Reykjavík
    • Umræðuefni: Geimferðir
    • Ræðumaður kvöldsins: Helgi Hjörvar, MH
    • Sigurlið Menntaskólinn í Reykjavík
      • Liðsstjóri: Magni Þór Pálsson
      • Frummælandi: Gylfi Magnússon
      • Meðmælandi: Sveinn Valfells
      • Stuðningsmaður: Hlynur Níels Grímsson
    • Taplið Menntaskólinn við Hamrahlíð
      • Liðsstjóri:
      • Frummælandi:
      • Meðmælandi:
      • Stuðningsmaður:
  • 1987 - Fjölbrautaskólinn í Garðabæ
    • Umræðuefni: Á að taka upp einræði á Íslandi í staðinn fyrir lýðræði?
    • Ræðumaður kvöldsins: Illugi Gunnarsson, MR
    • Sigurlið Fjölbrautaskólinn í Garðabæ
      • Liðsstjóri: Stefán Gunnarsson
      • Frummælandi: Tryggvi G. Árnason
      • Meðmælandi: Sigurður Örn Bernhöft
      • Stuðningsmaður: Sigmar Guðmundsson
    • Taplið Menntaskólinn í Reykjavík
      • Liðsstjóri:
      • Frummælandi:
      • Meðmælandi:
      • Stuðningsmaður:
  • 1988 - Menntaskólinn í Reykjavík
    • Umræðuefni: Er vitsmunalíf á öðrum hnöttum?
    • Ræðumaður kvöldsins: Sigmar Guðmundsson, FG
    • Sigurlið Menntaskólinn í Reykjavík
      • Liðsstjóri: Birgir Ármannsson
      • Frummælandi: Auðunn Atlason
      • Meðmælandi: Daníel Freyr Jónsson
      • Stuðningsmaður: Orri Hauksson
    • Taplið Fjölbrautaskólinn í Garðabæ
      • Liðsstjóri: Árni Gunnarsson
      • Frummælandi: Einar Páll Tamimi
      • Meðmælandi: Sigurður Örn Bernhöft
      • Stuðningsmaður: Sigmar Guðmundsson
  • 1989 - Menntaskólinn við Sund
    • Umræðuefni: Hafa vísindin bætt heiminn?
    • Ræðumaður kvöldsins: Stefán Eiríksson, MH
    • Sigurlið Menntaskólinn við Sund
    • Taplið Menntaskólinn við Hamrahlíð
      • Liðsstjóri: Tryggvi Helgason
      • Frummælandi: Stefán Eiríksson
      • Meðmælandi: Brynhildur Björnsdóttir
      • Stuðningsmaður: Kristján Eldjárn
  • 1990 - Fjölbrautaskólinn í Garðabæ
    • Umræðuefni: Framhaldsskólar hafa brugðist hlutverki sínu
    • Ræðumaður kvöldsins: Sigmar Guðmundsson
    • Sigurlið Fjölbrautaskólans í Garðabæ (á móti)
      • Liðsstjóri: Gestur Guðmundur Gestsson
      • Frummælandi: Almar Guðmundsson
      • Meðmælandi: Már Másson
      • Stuðningsmaður: Sigmar Guðmundsson
    • Taplið Verzlunarskóli Íslands (með)
      • Liðsstjóri: Hafsteinn Sv. Hafsteinsson
      • Frummælandi: Birgir Fannar Birgisson
      • Meðmælandi: Gísli Marteinn Baldursson
      • Stuðningsmaður:Börkur Gunnarsson
  • 1991 -
    • Umræðuefni: Hver er sinnar gæfu smiður
    • Ræðumaður kvöldsins: Almar Guðmundsson, FG
    • Sigurlið Verzlunarskóli Íslands
      • Liðsstjóri: Skorri Andrew Aikman
      • Frummælandi: Halldór Fannar Guðjónsson
      • Meðmælandi: Kristín Pétursdóttir
      • Stuðningsmaður: Gísli Marteinn Baldursson
    • Taplið Fjölbrautaskólans í Garðabæ
      • Liðsstjóri: Hjalti Már Björnsson
      • Frummælandi: Almar Guðmundsson
      • Meðmælandi: Mjöll Jónsdóttir
      • Stuðningsmaður: Ólafur Einar Rúnarsson
  • 1992 -
    • Umræðuefni: Er Ísland spillt land?
    • Ræðumaður kvöldsins: Gísli Marteinn Baldursson
    • Sigurlið Verzlunarskóli Íslands
      • Liðsstjóri: Sigurður Kári Kristjánsson
      • Frummælandi: Rúnar Freyr Gíslason
      • Meðmælandi: Ólafur Teitur Guðnason
      • Stuðningsmaður: Gísli Marteinn Baldursson
    • Taplið Fjölbrautaskólans í Garðabæ
      • Liðsstjóri: Hjalti Már Björnsson
      • Frummælandi: Almar Guðmundsson
      • Meðmælandi: Mjöll Jónsdóttir
      • Stuðningsmaður: Ólafur Einar Rúnarsson
  • 1993 -
    • Umræðuefni:Er Ísland á leiðinni til andskotans?
    • Ræðumaður kvöldsins: Rúnar Freyr Gíslason
    • Sigurlið Verzlunarskóli Íslands
      • Liðsstjóri: Sigurður Kári Kristjánsson
      • Frummælandi: Rúnar Freyr Gíslason
      • Meðmælandi: Kristín Pétursdóttir
      • Stuðningsmaður: Ólafur Teitur Guðnason
    • Taplið Menntaskólinn í Reykjavík
      • Liðsstjóri: Sveinn Guðmarsson
      • Frummælandi: Ingvi Hrafn Óskarsson
      • Meðmælandi: Úlfur Eldjárn
      • Stuðningsmaður: Stefán Pálsson
  • 1994 - Menntaskólinn við Hamrahlíð
    • Umræðuefni: Líknardráp
    • Ræðumaður kvöldsins: Inga Lind Karlsdóttir, FG (445 stig)
    • Sigurlið Menntaskólans við Hamrahlíð (1228 stig) (á móti)
      • Liðsstjóri: Jóhann Bragi Fjalldal
      • Frummælandi: Oddný Sturludóttir
      • Meðmælandi: Hulda Herjolfsdóttir Skogland
      • Stuðningsmaður: Garðar Þorsteinn Guðgeirsson
    • Taplið Fjölbrautaskólans í Garðabæ (1181 stig) (með)
      • Liðsstjóri:
      • Frummælandi:
      • Meðmælandi:
      • Stuðningsmaður:
  • 1995 - Menntaskólinn við Hamrahlíð
    • Umræðuefni: Kynbætur á mönnnum
    • Ræðumaður kvöldsins: Jón Svanur Jóhannsson
    • Sigurlið Menntaskólans við Hamrahlíð
      • Liðsstjóri: Arinbjörn Ólafsson
      • Frummælandi: Oddný Sturludóttir
      • Meðmælandi: Hulda Herjolfsdóttir Skogland
      • Stuðningsmaður: Sandra Ásgeirsdóttir
    • Taplið : Verzlunarskóli Íslands
      • Liðsstjóri: Þórunn Clausen
      • Frummælandi: Hafsteinn Þór Hauksson
      • Meðmælandi: Viggó Örn Jónsson
      • Stuðningsmaður: Jón Svanur Jóhannsson
  • 1996 - Fjölbrautaskólinn í Breiðholti
    • Umræðuefni: Græðgi
    • Ræðumenn kvöldsins: Arnar Þór Halldórsson & Hafsteinn Þór Hauksson
    • Sigurlið Fjölbrautaskólans í Breiðholti
      • Liðsstjóri: Bóas Valdórsson
      • Frummælandi: Lárus Páll Birgisson
      • Meðmælandi: Arnar Þór Halldórsson
      • Stuðningsmaður: Matthías Geir Ásgeirsson
    • Taplið Verzlunarskóla Íslands
      • Liðsstjóri: Gunnar Thoroddsen
      • Frummælandi: Viggó Örn Jónsson
      • Meðmælandi: Tómas Eiríksson
      • Stuðningsmaður: Hafsteinn Þór Hauksson
  • 1997 - Verzlunarskóli Íslands
    • Umræðuefni: Kynjakvótar
    • Ræðumaður kvöldsins: Halldór Benjamín Þorbergsson, MR
    • Sigurlið Verzlunarskóla Íslands (1300 stig) (á móti)
      • Liðsstjóri: Tómas Eiríksson
      • Frummælandi: Herjólfur Guðbjartsson
      • Meðmælandi: Ragnar Guðmundsson
      • Stuðningsmaður: Hafsteinn Þór Hauksson
    • Taplið Menntaskólans í Reykjavík (1217 stig) (með)
      • Liðsstjóri: Ólafur Gauti Guðmundsson
      • Frummælandi: Halldór Benjamín Þorbergsson
      • Meðmælandi: Gautur Sturluson
      • Stuðningsmaður: Jóhann Davíð Ísaksson
  • 1998 - Verzlunarskóli Íslands
    • Umræðuefni: Egóismi
    • Ræðumaður kvöldsins: Hafsteinn Þór Hauksson, VÍ
    • Sigurlið Verzlunarskóla Íslands (með)
      • Liðsstjóri: Tómas Eiríksson
      • Frummælandi: Ragnar Guðmundsson
      • Meðmælandi: Herjólfur Guðbjartsson
      • Stuðningsmaður: Hafsteinn Þór Hauksson
    • Taplið Kvennaskólinn í Reykjavík (1217 stig) (móti)
      • Liðsstjóri: Gunnar Hrafn Jónsson
      • Frummælandi: María Rún Bjarnadóttir
      • Meðmælandi: Guðni Már Harðarson
      • Stuðningsmaður: Eyrún Magnúsdóttir
  • 1999 - Menntaskólinn á Akureyri
    • Umræðuefni: Hlutleysi
    • Ræðumaður kvöldsins: Hadda Hreiðarsdóttir, MA
    • Sigurlið Menntaskólans á Akureyri (á móti)
      • Liðsstjóri:
      • Frummælandi: Þórhildur Guðrún Ólafsdóttir
      • Meðmælandi: Hadda Hreiðarsdóttir
      • Stuðningsmaður:
    • Taplið Menntaskólans við Hamrahlíð (með)
      • Liðsstjóri:
      • Frummælandi:
      • Meðmælandi:
      • Stuðningsmaður:
  • 2000 - Verzlunarskóli Íslands
    • Umræðuefni: Frelsi einstaklingsins
    • Ræðumaður kvöldsins: Bergur Ebbi Benediktsson, MH
    • Sigurlið Verzlunarskóla Íslands (með)
      • Liðsstjóri: Ásgeir Jóhannesson
      • Frummælandi: Breki Logason
      • Meðmælandi: Bjarney Sonja Ólafsdóttir
      • Stuðningsmaður: Björn Berg Gunnarsson
    • Taplið Menntaskólinn við Hamrahlíð (á móti)
      • Liðsstjóri: Georg Kári Hilmarsson
      • Frummælandi: Logi Karlsson
      • Meðmælandi: Helgi Guðnason
      • Stuðningsmaður: Bergur Ebbi Benediktsson
  • 2001 - Menntaskólinn á Akureyri
    • Umræðuefni: Eru trúarbrögð slæm?
    • Ræðumaður kvöldsins: Hjálmar Stefán Brynjólfsson, MA
    • Sigurlið Menntaskólans á Akureyri (1480 stig) (með)
      • Liðsstjóri: Mæja Bet Jakobsdóttir
      • Frummælandi: Katrín Björk Sævarsdóttir
      • Meðmælandi: Þórgunnur Oddsdóttir
      • Stuðningsmaður: Hjálmar Stefán Brynjólfsson
    • Taplið Verzlunarskóla Íslands (1275 stig) (á móti)
      • Liðsstjóri: Ómar Örn Bjarnþórsson
      • Frummælandi: Breki Logason
      • Meðmælandi: Ágúst Ingvar Magnússon
      • Stuðningsmaður: Björn Berg Gunnarsson
  • 2002 - Menntaskólinn við Hamrahlíð
    • Umræðuefni: Heimur versnandi fer
    • Ræðumaður kvöldsins: Atli Bollason, MH
    • Sigurlið Menntaskólans við Hamrahlíð (með)
      • Liðsstjóri: Georg Kári Hilmarsson
      • Frummælandi: Orri Jökulsson
      • Meðmælandi: Kári Hólmar Ragnarsson
      • Stuðningsmaður: Atli Bollason
    • Taplið Fjölbrautaskólans í Breiðholti (á móti)
      • Liðsstjóri: Bóas Valdórsson
      • Frummælandi: Guðjón Heiðar Valgarðsson
      • Meðmælandi: Gísli Hvanndal
      • Stuðningsmaður: Gunnar Jónsson
  • 2003 - Verzlunarskóli Íslands
    • Umræðuefni: Eru karlmenn að standa sig illa?
    • Ræðumaður kvöldsins: Jóhann Alfreð Kristinsson, MR
    • Sigurlið Verzlunarskóla Íslands (á móti)
      • Liðsstjóri: Baldur Kristjánsson
      • Frummælandi: Björn Bragi Arnarsson
      • Meðmælandi: Jónas Oddur Jónasson
      • Stuðningsmaður: Breki Logason
    • Taplið Menntaskólans í Reykjavík (með)
      • Liðsstjóri: Einar Örn Gíslason
      • Frummælandi: Árni Egill Örnólfsson
      • Meðmælandi: Einar Sigurjón Oddsson
      • Stuðningsmaður: Jóhann Alfreð Kristinsson
  • 2004 - Verzlunarskóli Íslands
    • Umræðuefni: Maðurinn er heimskur
    • Ræðumaður kvöldsins: Björn Bragi Arnarsson, VÍ
    • Sigurlið Verzlunarskóla Íslands (á móti)
      • Liðsstjóri: Hannes Þór Halldórsson
      • Frummælandi: Davíð Gill Jónsson
      • Meðmælandi: Jónas Oddur Jónason
      • Stuðningsmaður: Björn Bragi Arnarson
    • Taplið Menntaskólans við Hamrahlíð (með)
      • Liðsstjóri: Kári Finnsson
      • Frummælandi: Orri Jökulsson
      • Meðmælandi: Halldór Halldórsson
      • Stuðningsmaður: Atli Bollason
  • 2005 - Verzlunarskóli Íslands
    • Umræðuefni: Þróunaraðstoð
    • Ræðumaður kvöldsins: Björn Bragi Arnarsson, VÍ (542 stig)
    • Sigurlið Verzlunarskóla Íslands (1382 stig)
      • Liðsstjóri: Óttar Snædal Þorsteinsson
      • Frummælandi: Þórunn Elísabet Bogadóttir
      • Meðmælandi: Davíð Gill Jónsson
      • Stuðningsmaður: Björn Bragi Arnarson
    • Taplið Fjölbrautaskólans í Breiðholti (1360 stig)
      • Liðsstjóri: Hjörtur Ágústsson
      • Frummælandi: Guðjón Heiðar Valgarðsson
      • Meðmælandi: Bragi Páll Sigurðarson
      • Stuðningsmaður: Gunnar Jónsson
  • 2006 - Menntaskólinn í Reykjavík
    • Umræðuefni: Frelsi Einstaklingsins
    • Fundarstjóri: Sigmar Guðmundsson
    • Ræðumaður kvöldsins: Halldór Ásgeirsson, MH
    • Sigurlið Menntaskólans í Reykjavík
      • Liðsstjóri: Guðrún Sóley Gestsdóttir
      • Frummælandi: Gunnar Örn Guðmundsson
      • Meðmælandi: Saga Garðarsdóttir
      • Stuðningsmaður: Jón Eðvald Vignisson
    • Taplið Menntaskólans við Hamrahlíð
      • Liðsstjóri: Kári Finnsson
      • Frummælandi: Sigurjón Bjarni Sigurjónsson
      • Meðmælandi: Atli Már Steinarsson
      • Stuðningsmaður: Halldór Ásgeirsson
  • 2007 - Menntaskólinn við Hamrahlíð
    • Umræðuefni: Á mannkynið að taka upp eitt sameiginlegt tungumál?
    • Fundarstjóri: Guðmundur Steingrímsson
    • Ræðumaður kvöldsins: Birkir Blær Ingólfsson, MH (590 stig)
    • Sigurlið Menntaskólans við Hamrahlíð (með) (1473 stig)
      • Liðsstjóri: Dagur Kári G. Jónsson
      • Frummælandi: Jónas Margeir Ingólfsson
      • Meðmælandi: Magnús Felix Tryggvason
      • Stuðningsmaður: Birkir Blær Ingólfsson
    • Taplið Borgarholtsskóla (á móti) (1362 stig)
      • Liðsstjóri: Elvar Orri Hreinsson
      • Frummælandi: Arnór Pálmi Arnarson
      • Meðmælandi: Hrannar Már Gunnarsson
      • Stuðningsmaður: Birkir Már Árnason

[breyta] Sigurvegarar í töflu

MORFÍS titlar
Skóli Titlar Úrslitakeppnir liðs Sigurhlutfall
Verzlunarskóli Íslands 9 13 69%
Menntaskólinn við Hamrahlíð 4 10 40%
Menntaskólinn í Reykjavík 4 8 50%
Fjölbrautaskólinn í Garðabæ 2 6 33%
Menntaskólinn á Akureyri 2 2 100%
Menntaskólinn við Sund 1 1 100%
Fjölbrautaskólinn í Breiðholti 1 3 33%
Menntaskólinn í Kópavogi 0 1 0%
Kvennaskólinn í Reykjavík 0 1 0%
Borgarholtsskóli 0 1 0%
Ræðumenn Íslands
Skóli Titlar
Verzlunarskóli Íslands 7*
Menntaskólinn við Hamrahlíð 6
Menntaskólinn í Reykjavík 4
Fjölbrautaskólinn í Garðabæ 4
Menntaskólinn á Akureyri 2
Fjölbrautaskólinn í Breiðholti 1*
*Í keppninni 1996 voru 2 ræðumenn Íslands, einn úr FB og einn úr VÍ

[breyta] Tenglar

Á öðrum tungumálum