Malasía
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
|
|||||
Kjörorð: Bersekutu Bertambah Mutu (malasíska: Eining er styrkur) |
|||||
Þjóðsöngur: Negaraku | |||||
![]() |
|||||
Höfuðborg | Kúala Lúmpúr | ||||
Opinbert tungumál | malasíska | ||||
Stjórnarfar
æðsti stjórnandi
forsætisráðherra |
Þingbundin konungsstjórn Tuanku Syed Sirajuddin Jamalullail Abdullah Ahmad Badawi |
||||
Sjálfstæði frá Bretlandi |
31. ágúst 1957 | ||||
Flatarmál |
64. sæti 329.750 km² 0,3 |
||||
Mannfjöldi • Samtals (2004) • Þéttleiki byggðar |
46. sæti 25.720.000 78/km² |
||||
VLF (KMJ) • Samtals • á mann |
áætl. 2005 289.606 millj. dala (33. sæti) 11.160 dalir (62. sæti) |
||||
Gjaldmiðill | ringgit (MYR) | ||||
Tímabelti | UTC+8 | ||||
Þjóðarlén | .my | ||||
Alþjóðlegur símakóði | 60 |
Malasía (malasíska: Malaysia) er land í Suðaustur-Asíu. Það skiptist milli tveggja landsvæða; Vestur-Malasíu á Malakkaskaga og Austur-Malasíu á eyjunni Borneó, með Suður-Kínahaf á milli. Vestur-Malasía á landamæri að Taílandi í norðri, og mjótt sund skilur það frá Singapúr í suðri. Austur-Malasía á landamæri að Brúnei í norðri og Indónesíu í suðri.
Afganistan · Armenía1 · Aserbaídsjan (að hluta) · Austur-Tímor · Bangladess · Barein · Brúnei · Bútan · Egyptaland (að hluta) · Filippseyjar · Georgía1 (að hluta) · Heimastjórnarsvæði Palestínumanna · Indland · Indónesía · Íran · Írak · Ísrael · Japan · Jemen · Jórdanía · Kambódía · Kasakstan (að hluta) · Katar · Kirgistan · Kína · Kúveit · Kýpur1 · Laos · Líbanon · Malasía · Maldíveyjar · Mjanmar · Mongólía · Nepal · Norður-Kórea · Óman · Pakistan · Rússland (að hluta) · Sameinuðu arabísku furstadæmin · Sádí-Arabía · Singapúr · Srí Lanka · Suður-Kórea · Sýrland · Tadsjikistan · Taíland · Túrkmenistan · Tyrkland (að hluta) · Tyrkneska lýðveldið á Norður-Kýpur · Tævan · Úsbekistan · Víetnam
1. Venjulega talin til Asíu landfræðilega, en oft talin til Evrópulanda af menningarlegum og sögulegum ástæðum.