Söngkeppni framhaldsskólanna

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Söngkeppni framhaldsskólanna er keppni sem hefur verið haldin á vegum Félags framhaldsskólanema frá árinu 1990. Undankeppni er haldin í hverjum skóla fyrir sig og síðan keppa fulltrúar allra skólanna á lokakvöldi keppninnar, sem venjulega er haldið undir lok skólaársins.

Enginn einn skóli hefur „einokað“ þessa keppni, öfugt við Gettu betur, en þó hafa fjórir skólar unnið keppnina þrisvar sinnum hver.

[breyta] Sigurvegarar frá upphafi