Hrím er hvítir og fremur grófir ískristallar sem myndast þegar frostkaldir þokudropar lenda á föstum hlutum í frosti. Hrím er algengast til fjalla. Hrím myndast ekki á rúðum, það er héla.
Flokkar: Vatn