Trú
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Trú er „fullvissa um það sem menn vona, sannfæring um þá hluti sem eigi er auðið að sjá.“ (Hebr. 11-1.) Hægt er að trúa á að atburður gerist eins og að vinna í lottó eða að einhver endurgreiði eitthvað sem er lánað. Trú á tilvist yfirnáttúrlegra vera telst til trúarbragða.