1368
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Ár |
Áratugir |
1351-1360 – 1361-1370 – 1371-1380 |
Aldir |
[breyta] Atburðir
- Tímúr komst til valda í Samarkand þar sem nú er Úsbekistan.
- Floti Hansasambandsins hóf herför gegn Valdimar atterdag Danakonungi og brenndi m.a. verslunarstaðinn og konungssetrið Ögvaldsnes á Körmt í Noregi. Valdimar neyddist til að flýja Danmörku og leita ásjár hjá keisaranum. Ófriðnum lauk með Stralsundsamningnum árið 1370.
- Hongvúkeisarinn stofnaði Mingveldið í Kína sem stóð til 1644.
- Vinna hófst við núverandi Kínamúr.
- Síðasti Grænlandsbiskupinn, Álfur biskup, var vígður í Görðum.
- Grænlandsknörrinn fórst svo að reglulegar siglingar til Grænlands frá Noregi lögðust af.