Flokkur:Farartæki
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Farartæki eru flokkuð sem ólífrænn flutningsmáti. Þau eru oftast nær gerð af mannahöndum (Bátar, Reiðhjól, Vélhjól, Lestar, Bílar og Flugvélar) en stundum hafa náttúrulega tiltæk efni verið notuð, svo sem ísjakar, fljótandi trjástofnar og þess háttar.
- Aðalgrein: Farartæki
Greinar í flokknum „Farartæki“
Það eru 7 síður í þessum flokki.
BF |
JR |
S |