Næsland

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Næsland
Uppr.heiti Niceland: (population. 1.000.002)
Leikstjóri Friðrik Þór Friðriksson
Handrithöf. Huldar Breiðfjörð
Leikendur Martin Compston
Gary Lewis
Peter Capaldi
Kerry Fox
Framleitt af Zik Zak
Skúli Fr. Malquist
Thor S. Sigurjónsson
Frumsýning Fáni Íslands 1. október, 2004
Lengd 86 mín.
Aldurstakmark Kvikmyndaskoðun. L (kvikmynd)
Kvikmyndaskoðun. LH (myndband)
Tungumál enska


Verðlaun 1 Edda
Síða á IMDb

Næsland (Niceland) er kvikmynd eftir Friðrik Þór Friðriksson. Hún er tekin upp á Íslandi og Þýskalandi en athygli vekur að aðeins enska er töluð í henni. Hún segir frá þroskaheftu ungu fólki sem vinnur í verksmiðju.


Þessi grein sem fjallar um kvikmynd er stubbur.
Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana