Íslandshreyfingin

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Íslandshreyfingin - lifandi land er íslenskur stjórnmálaflokkur, stofnaður vorið 2007, sem leggur höfuðáherslu á umhverfisvernd en kennir sig einnig við frjálslyndisstefnu. Formaður (til bráðabirgða) er Ómar Ragnarsson og varaformaður Margrét Sverrisdóttir. Að framboðinu koma einnig Jakob Frímann Magnússon og Ósk Vilhjálmsdóttir. Flokkurinn hyggst bjóða fram í öllum kjördæmum í þingkosningunum 2007. Í skoðanakönnunum hefur flokkurinn fengið um 5% fylgi.

[breyta] Tengill

Á öðrum tungumálum