Spjall:Íslensk sveitarfélög eftir mannfjölda

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Greinin Íslensk sveitarfélög eftir mannfjölda er gæðagrein. Það merkir að Wikipedia-samfélagið telur hana vera mjög vandaða grein. Þrátt fyrir það er að sjálfsögðu ávallt hægt að gera betur og þér er velkomið að bæta hana á hvern þann hátt sem þér dettur í hug.

Þessi titill "Listi yfir íslensk sveitarfélög" mjög suboptimal. Betra væri: "Sveitarfélög á íslandi" því það lætur síðuna birtast á eðlilegri stað í stafrófsröðuðum yfirlitum (t.d. á síðunni Flokkur:Ísland ) auk þess sem sá titill gefur kost á að síðan geti vaxið þegar fram líða stundir þannig að hún innihaldi meira upplýsingar en bara flatan lista yfir sveitarfélögin á landinu.

Ef við samþykkjum titla á forminu "Listi yfir H", þá er fátt því til fyrirstöðu að hudruðir, eða þúsundir síðna fái svona titla.

-- Anon.

Ég hef spáð í þessu og er frekar fylgjandi því að hafa svona hreina og tæra lista á sérsíðum, ég vil nefnilega endilega sjá aðra grein sem fjallar um íslensk sveitarfélög (gæti heitið Sveitarfélög á Íslandi) og aðra um sveitarfélög yfirleitt, verkefni þeirra, valdsvið og svo framvegis. --Bjarki Sigursveinsson 20:30, 17 okt 2004 (UTC)

[breyta] Sögulegt gildi lista?

Hvað með svona lista eins og þennan sem hefur sögulegt gildi á einhverjum ákveðnum tíma. Svo eru sveitarfélög sameinuð og þeim fækkar um x mörg. Á þá að breyta þessum lista eða varðveita hann og gera nýjan um íslensk sveitarfélög eftir 1. nóv. 2004? Eða hvað

Gleymdi að skrifa undir. --Dvergarnir7 18:23, 5 nóv 2004 (UTC)

Mér finnst það já, sveitarfélög hafa verið allmörg í gegnum tíðina og þessi síða ætti að vera yfirlit yfir núverandi félög, kannski ættum við að búa til aðra grein (Söguleg sveitarfélög á Íslandi kannski) með yfirlit yfir þau gömlu. --Ævar Arnfjörð Bjarmason 22:40, 5 nóv 2004 (UTC)

Sammála þessu, þannig að þá ætla ég að uppfæra þennan lista næst, þau eru víst ekki nema 101 lengur --Dvergarnir7 22:42, 5 nóv 2004 (UTC)

[breyta] Nýjar tölur

Eru þessar nýjustu tölur ekki frá 1.10.2006? Ég sé allavega ekkert nýrra hjá hagstofunni. -Bjarki 02:51, 3 desember 2006 (UTC) 02:49, 3 desember 2006 (UTC)

Ah, það hlaut að vera. Spurning um að taka breytingar mínar tilbaka en geyma listann þangað til nýjar tölur koma. --Jóna Þórunn 12:18, 3 desember 2006 (UTC)
Já ég held að það sé betra að bíða eftir staðfestum tölum frá 1. des þar sem það eru svona "official" tölur á meðan tölurnar frá 1. okt eru áætlun. --Bjarki 15:42, 3 desember 2006 (UTC)
Ég komst í einhvern ham í gærkvöldi þegar ég fattaði að það væri kominn 2. des. Hefði betur eytt tímanum í að lesa jarðvegsfræði... --Jóna Þórunn 15:44, 3 desember 2006 (UTC)
Nýjar tölur verða komnar 22. des kl. 9. :) --Jóna Þórunn 11:16, 4 desember 2006 (UTC)

[breyta] Geymsla?

Þegar listinn verður uppfærður, mun "gamli" listinn verða geymdur undir e.g. Íslensk sveitarfélög eftir mannfjölda (2005 des-2006 sept) eða eitthvað álíka? Það væri alveg þess virði ef fólk myndi vilja skoða gamla lista. Þetta er bara pæling. --Baldur Blöndal 17:12, 29 desember 2006 (UTC)