Seltjarnarnes
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
![]() |
|
![]() |
|
1100 | |
Kjördæmi | Suðvesturkjördæmi |
Flatarmál – Samtals |
79. sæti 2 km² |
Mannfjöldi – Samtals – Þéttleiki |
12. sæti 4.467 2.233,5/km² |
Bæjarstjóri | Jónmundur Guðmarsson |
Þéttbýliskjarnar | Seltjarnarnes |
Póstnúmer | 170 |
Vefsíða sveitarfélagsins |
Seltjarnarnes er bær á höfuðborgarsvæðinu og landminnsta sveitarfélag Íslands. Seltjarnarneshreppur valdi sína fyrstu hreppsnefnd árið 1875, en áður náði Seltjarnarneshreppur hinn forni yfir allt nesið milli Kollafjarðar og Skerjafjarðar. Hluti Kópavogs var áður hluti Seltjarnarneshrepps, en eftir að Valhúsahæð byggðist um og eftir Síðari heimsstyrjöldina myndaðist þar meirihluti fyrir aðskilnaði sem gekk í gildi áramótin 1947/1948, en við það varð sveitarfélagið það sem það er í dag. Seltjarnarnes fékk kaupstaðarréttindi 29. mars 1974.
[breyta] Menning
[breyta] Íþróttir
Á Seltjarnarnesi er starfrækt Íþróttafélagið Grótta sem er skýrt eftir vitanum fræga sem er staðsettur við vesturstönd bæjarins. Í íþróttafélaginu Gróttu er þrjár deildir, knattspyrnudeild, handknattleiksdeild og fimleikadeild. Handknattleiksdeildin hefur verið ein sú sterkasta á landinu í áraraðir og þá sérstaklega í kvennaflokki. Þar hafa gríðarmargir Íslandsmeistaratitlar unnist í öllum yngri flokkum félagsins. Karladeildin hefur einnig verið sterk og hafa þeir unnir til þó nokkuð margra titla í yngstu flokkum félagsins.
Norðvesturkjördæmi
Akraneskaupstaður | Hvalfjarðarsveit | Skorradalshreppur | Borgarbyggð | Eyja- og Miklaholtshreppur | Snæfellsbær | Grundarfjarðarbær | Helgafellssveit | Stykkishólmsbær | Dalabyggð | Reykhólahreppur | Vesturbyggð | Tálknafjarðarhreppur | Bolungarvíkurkaupstaður | Ísafjarðarbær | Súðavíkurhreppur | Árneshreppur | Kaldrananeshreppur | Strandabyggð | Bæjarhreppur | Húnaþing vestra | Húnavatnshreppur | Blönduósbær | Höfðahreppur | Skagabyggð | Sveitarfélagið Skagafjörður | Akrahreppur
Norðausturkjördæmi
Fjallabyggð | Grímseyjarhreppur | Dalvíkurbyggð | Arnarneshreppur | Hörgárbyggð | Akureyrarkaupstaður | Eyjafjarðarsveit | Svalbarðsstrandarhreppur | Grýtubakkahreppur | Þingeyjarsveit | Skútustaðahreppur | Aðaldælahreppur | Norðurþing | Tjörneshreppur | Svalbarðshreppur | Langanesbyggð | Vopnafjarðarhreppur | Fljótsdalshérað | Fljótsdalshreppur | Borgarfjarðarhreppur | Seyðisfjarðarkaupstaður | Fjarðabyggð | Breiðdalshreppur | Djúpavogshreppur
Suðurkjördæmi
Sveitarfélagið Hornafjörður | Skaftárhreppur | Mýrdalshreppur | Rangárþing eystra | Rangárþing ytra | Ásahreppur | Vestmannaeyjabær | Flóahreppur | Sveitarfélagið Árborg | Skeiða- og Gnúpverjahreppur | Hrunamannahreppur | Bláskógabyggð | Grímsnes- og Grafningshreppur | Hveragerðisbær | Sveitarfélagið Ölfus | Grindavíkurkaupstaður | Sandgerðisbær | Sveitarfélagið Garður | Reykjanesbær | Sveitarfélagið Vogar
Suðvesturkjördæmi
Hafnarfjarðarkaupstaður | Garðabær | Sveitarfélagið Álftanes | Kópavogsbær | Seltjarnarneskaupstaður | Mosfellsbær | Kjósarhreppur
Reykjavíkurkjördæmi suður og Reykjavíkurkjördæmi norður
Reykjavík