Myrkrahöfðinginn

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Myrkrahöfðinginn
Leikstjóri Hrafn Gunnlaugsson
Leikendur Hilmir Snær Guðmnason
Sara Dögg Ásgeirsdóttir
Hallgrímur H. Helgason
Guðrún Kristín Magnúsdóttir
Jón Sigurbjörnsson
Benedikt Árnason
Jón Tryggvason
Framleitt af Joel Silver
Frumsýning 2000
Aldurstakmark 14 (kvikmynd)
16 (myndband)
Tungumál íslenska
Ráðstöfunarfé ISK 250,000,000 (áættlað)


Verðlaun 1 Edduverðlaun
Síða á IMDb

Myrkrahöfðinginn er íslensk kvikmynd, leikstýrð af Hrafni Gunnlaugssyni. Hrafn byggir hana á Píslarsögu séra Jóns Magnússonar þumlungs, og vinnur út frá þeirri hugmynd að Jón hafi ekki beinlínis verið sturlaður, heldur hafi tíðarandinn verið litaður af galdraótta.

[breyta] Veggspjöld og hulstur


Þessi grein sem fjallar um kvikmynd er stubbur.
Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana