Íslenski draumurinn (kvikmynd)

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Íslenski draumurinn

VHS hulstur
Leikstjóri Róbert I. Douglas
Handrithöf. Róbert I. Douglas
Leikendur Þórhallur Sverrisson
Jón Gnarr
Matt Keeslar
Hafdís Huld
Laufey Brá Jónsdóttir
Framleitt af Júlíus Kemp
Jón Fjörnir Thoroddsen
Kvikmyndafélag Íslands ehf.
Frumsýning Fáni Íslands 7. september, 2000
Lengd 90 mín.
Aldurstakmark Kvikmyndaskoðun: Engin ástæða til aldursmarka. L
Tungumál íslenska



Síða á IMDb

Íslenski draumurinn er kvikmynd eftir Róbert I. Douglas. Hún var tilnefnd til fjögurra Edduverðlauna en hlaut engin. Hún var frumsýnd árið 2000.


Þessi grein sem fjallar um kvikmynd er stubbur.
Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana

Á öðrum tungumálum