Kumlanám

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Kumlanám er atferlismeðferð sem byggir á skilyrðingu. Aðferðin gengur út á að unnt sé að styrkja jákvæða hegðun með einhvers konar táknum eða „peningum“ sem safna má og skipta ef vill í eitthvað eftirsóknarvert sem viðfangið kann að meta.


Þessi grein sem fjallar um sálfræði er stubbur.
Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana

Wikimedia Commons merkið
Efni tengt kumblanámi er að finna á Wikibókum.
Á öðrum tungumálum