Varberg

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Varberg er hafnarborg á vesturströnd Svíþjóðar í samnefndu sveitarfélagi með u.þ.b. 25 þúsund íbúa. Borgin er vinsæll ferðamannastaður, sérstaklega um sumrin þangað sem fólk leitar í baðstrendur.

Borgin hefur verið byggð frá því á 11. öld og hefur um langt skeið verið miðstöð viðskipta. Þar var byggður kastali árið 1280 sem byggingum var bætt við í þannig að úr varð eins konar virki.

[breyta] Tengill


 

Þessi grein sem fjallar um landafræði er stubbur.
Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana