Hús í svefni

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Hús í svefni
Uppr.heiti Det Sovende hus
Leikstjóri Guðmundur Kamban
Handrithöf. Guðmundur Kamban
Leikendur Beatrice Bonnesen
Emil Bruun
Anton De Verdier
Poul Juhl
Framleitt af Nordisk Film
Edda film
Frumsýning Fáni Danmerkur 9. október, 1926


Tungumál þögul kvikmynd



Síða á IMDb

Hús í svefni (danska: Det Sovende Hus) er byltingakennd íslensk kvikmynd eftir Guðmund Kamban, en hann skrifaði líka frumsamið handrit. Á þeim tíma sem kvikmyndin kom út var venjan að gera kvikmyndir eftir skáldsögum eða leikritum. Myndin var tekin í Danmörku, en framleiðlan fór bæði fram á Íslandi og Danmörku.

Handrit þetta var einnig gefið út í bókarformi hér á landi undir nafninu Meðan húsið svaf. Segir sagan frá ungum hjónum, þeirra lífi, ástum og örlögum.


Þessi grein sem fjallar um kvikmynd er stubbur.
Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana