Hálshögg

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Hálshögg með sverði á tréristu frá 1552.
Hálshögg með sverði á tréristu frá 1552.

Hálshögg er aftökuaðferð þar sem höfuð sakamannsins er skilið frá líkamanum með höggvopni eins og sverði eða öxi, eða þar til gerðu tæki eins og fallöxi.


Þessi grein sem fjallar um sagnfræðilegt efni er stubbur.
Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana