Kurteisi

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Kurteisi er samskiptaform sem auðveldar tjáskipti milli tveggja eða fleiri einstaklinga. Kurteisi er yfirleitt notuð þegar ókunnugir eru að hittast í fyrsta skipti en hún getur sömuleiðis verið órofa hluti hversdagslífs einstaklinga sem þegar eru tengdir. Kurteisi fylgir ákveðnum reglum sem þó eru mismunandi eða jafnvel gjörólíkar eftir menningarsvæðum.

Á öðrum tungumálum