Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Tomrefjord er fjörður og bær á Mæri og Raumsdölum í Noregi. Stærsta fyrirtæki bæjarins er skipasmíðastöðin Langsten þar sem um 600 manns vinna en einnig er bærinn heimabær Bjørn Rune Gjelsten sem er einn af ríkustu mönnum landsins.