Listi yfir heimsminjar á Norðurlöndum

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Inngangur stafkirkjunnar í Urnes í Noregi
Inngangur stafkirkjunnar í Urnes í Noregi

Þetta er listi yfir heimsminjar á Norðurlöndum. UNESCO heldur utan um listann og skulu staðirnir njóta verndar vegna menningar- og sögulegs mikilvægis fyrir mannkynið. Heimsminjaskráin er jafnframt útbreiddasti alþjóðasamningurinn í umhverfismálum.

Efnisyfirlit

[breyta] Fáni Danmerkur Danmörk

Til að sjá heimsminjar á Grælandi; sjá Listi yfir heimsminjar í Ameríku

[breyta] Fáni Finnlands Finnland

Sveaborg
Sveaborg
  • 1991 - Gamle Raumo
  • 1991 - Sveaborg
  • 1994 - Gamla kirkjan í Petäjävesi
  • 1996 - Verla heflun og pappírsverksmiðja
  • 1999 - Sammallahdenmäki, dysjar frá bronsöld
  • 2005 - Meridianbogi Struve
  • 2006 - Háa ströndin

[breyta] Fáni Íslands Ísland

[breyta] Fáni Noregs Noregur

Nærøyfjörður
Nærøyfjörður

[breyta] Fáni Svíþjóðar Svíþjóð

Hluti múrsins um Visby
Hluti múrsins um Visby
Drottningholm Slott
Drottningholm Slott
  • 1991 - Drottningarhólmahöll
  • 1993 - Birka og Hovgården
  • 1993 - Engelsbergsverksmiðjan
  • 1994 - Hellaristur í Tanum
  • 1994 - Skógarkirkjugarðurinn (Skogskirkegården)
  • 1995 - Hansakaupstaðurinn í Visby
  • 1996 - Gammelstads kirkeby
  • 1996 - Laponia
  • 1998 - Karlskrona og Karlskronugóssið
  • 2000 - Háa ströndin
  • 2000 - Menningarlandslagið í Södra Öland
  • 2001 - Falun og Kopparbergslagen
  • 2004 - Langbyljumöstrin í Grimeton
  • 2005 - Meridianbogi Struve

[breyta] Sjá einnig

  • Listi yfir heimsminjar í Afríku
  • Listi yfir heimsminjar í Ameríku
  • Listi yfir heimsminjar í Asíu og Eyjaálfu
  • Listi yfir heimsminjar í Evrópu (fyrir utan Norðurlönd)
  • Listi yfir heimsminjar sem eru í hættu

[breyta] Tengill

Á öðrum tungumálum