Brú

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Brú er mannvirki sem oftast spannar illfært bil milli tveggja staða, hvort sem er yfir á, gil, gjótu, dal, veg, stöðuvatn eða sjó. Fyrstu brýrnar voru úr viði, trjádrumbar, síðar voru steinar notaðir til brúarsmíði og loks stál og steinsteypa.

[breyta] Ýmsar gerðir brúa

  • Bogabrú
  • Göngubrú
  • Hengibrú

Þessi grein er stubbur sem ekki hefur verið settur í undirflokk.
  Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana, eða með því að flokka hana betur.