Veröld Andrésar andar

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Veröld Andrésar andar er skáldaður heimur þar sem sögurnar um Andrés Önd og félaga hans gerast.

[breyta] Persónur

Persónur sagnanna og árið sem þær komu fyrst fram í sviga.

  • Andrés Önd (1934)
  • Andrésína Önd (1937)
  • Ripp, Rapp og Rupp (1937)
  • Gassi Gæs (1938)
  • Amma Önd (1943)
  • Jóakim Aðalönd (1947)
  • Hábeinn heppni (1948)
  • Bjarnarbófar (1951)
  • Grænjaxlarnir (1951)
  • Georg gírlausi (1952)
  • Drífa, Mjöll og Fönn (1953)
  • Engisprettunum (1955)
  • Gull-Ívar Grjótharði (1956)
  • Litli hjálpari (1956)
  • Birgitta (1960)
  • Pikkólína (1961)
  • Lúðvík prófessor (1961)
  • Hexía de Trix (1961)
  • Jói Rokkafelir (1961)
  • Fiðri frændi (1964)
  • Stálöndin (1969)



Þessi grein sem fjallar um bókmenntir er stubbur.
Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana