Atkvæðatáknróf

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Atkvæðatáknróf eru ritkerfi þar sem að hvert tákn er lýsandi fyrir eitt atkvæði, þ.e. sérhljóða og hugsanlega einn eða fleiri samhljóða að auki. Nokkrir tugir þessháttar ritkerfa eru til í heiminum.

Efnisyfirlit

[breyta] Listi yfir atkvæðatáknróf

[breyta] Atkvæðakerfi

  • Ahom
  • Balíska
  • Batak
  • Bengali
  • Brahmi
  • Buhid
  • Búrmesíska (Myanmar)
  • Cham
  • Dehong Dai/Tai Le
  • Devanāgarī
  • Gujarāti
  • Gurmukhi (Punjabi)
  • Hanunoo
  • Hmong (Pahawh Hmong)
  • Javaíska (Huruf Jawa)
  • Kannada
  • Kharosthi
  • Khmer
  • Lao
  • Lepcha (Róng-Ríng)
  • Limbu
  • Lontara/Makasar
  • Malayalam
  • Manipuri (Meetei Mayek)
  • Modi
  • Forn-Persneskar fleygrúnir
  • 'Phags-pa
  • Oriya
  • Ranjana
  • Redjang (Kaganga)
  • Sharda
  • Siddham
  • Sinhala
  • Sorang Sompeng
  • Sourashtra
  • Soyombo
  • Syloti Nagri
  • Tagalog
  • Tagbanwa
  • Tai Dam
  • Tamil
  • Telugu
  • Tælenska
  • Tibetíska
  • Tokaríska
  • Varang Kshiti

[breyta] Hlutatkvæðakerfi

  • Svartfótamál (Siksika)
  • Dulkw'ahke
  • Celtiberian
  • Tsalagi (Cherokee)
  • Cree (Nêhiyaw)
  • Cypriot
  • Hiragana (Japanska)
  • Iberíska
  • Eþíópíska (Fidel)
  • Titirausiq nutaaq (Inuktitut)
  • Katakana (Japanska)
  • Kpelle
  • Loma
  • Mende
  • Ndjuká
  • Ojibwe (Anishinaabe)
  • Vai
  • Yi (Lolo)

[breyta] Sjá einnig

  • Samhljóðaritkerfi
  • Hljóðtáknaritkerfi (einnig Stafróf og Rúnir)
  • Hugtakaritkerfi (einnig Myndtáknróf eða Hýróglýfur)