Lengd

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Lengd er mesta fjarlægð milli tveggja punkta á sama hlut, en getur einnig átt við stærð vigurs. Vegalengd á við fjarlæg milli tveggja staða á yfirborði jarðar. Lengd getur einnig átt við tíma, sbr. „tónverkið var mjög langt“.