Atlantshafsþorskur

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Atlantshafsþorskur

Atlantshafsþorskur
Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýraríki (Animalia)
Fylking: Seildýr (Chordata)
Flokkur: Geisluggar (Actinopterygii)
Ættbálkur: Þorskfiskar (Gadiformes)
Ætt: Þorskaætt (Gadidae)
Ættkvísl: Þorskur (Gadus)
Tegund: Gadus morhua
Fræðiheiti
Gadus morhua
Linnaeus, 1758

Atlantshafsþorskur (fræðiheiti: Gadus morhua) er vinsæll matfiskur af ættkvísl þorska (Gadus). Hann verður allt að tveir metrar á lengd, gulur á hliðina og hvítur á kvið. Hann lifir í grunnsævi frá fjöru að enda landgrunnsins við strendur Bandaríkjanna, Kanada, Grænlands og Íslands og við vesturströnd Evrópu, allt frá BiskajaflóaBarentshafi.


 Þessi grein sem tengist líffræði er stubbur.
Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana .