Ungverjaland
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
![]() |
![]() |
Fáni Ungverjalands | Skjaldarmerki Ungverjalands |
Kjörorð ríkisins: ekkert | |
![]() |
|
Opinber tungumál | Ungverska |
Höfuðborg | Búdapest |
Forseti | László Sólyom |
Forsætisráðherra | Ferenc Gyurcsány |
Flatarmál - Samtals - % vatn |
108. sæti 93.030 km² 0,74% |
Fólksfjöldi - Samtals (2001) - Þéttleiki byggðar |
78. sæti 10.198.315 109/km² |
Stofnun | Desember, 1000 |
Gjaldmiðill | Forint (HUF) |
Tímabelti | UTC+1 (UTC+2 á sumrin) |
Þjóðsöngur | Himnusz (Isten áldd meg a magyart) |
Þjóðarlén | .hu |
Alþjóðlegur símakóði | 36 |
Lýðveldið Ungverjaland (Magyarország) er landlukt land í Mið-Evrópu og á landamæri við Úkraínu, Austurríki, Rúmeníu, Slóvakíu, Serbíu, Króatíu og Slóveníu. Stærstur hluti Ungverjalands eru frjósamar sléttur og er landbúnaður afar mikilvæg atvinnugrein. Í gegnum landið rennur Dóná frá norðri til suðurs.
[breyta] Sjá meira
Albanía · Andorra · Austurríki · Aserbaídsjan (að hluta) · Belgía · Bosnía og Hersegóvína · Bretland · Búlgaría · Danmörk · Eistland · Finnland · Frakkland · Georgía (að hluta) · Grikkland · Holland · Hvíta-Rússland · Ísland · Írland · Ítalía · Kasakstan (að hluta) · Króatía · Kýpur · Lettland · Liechtenstein · Litháen · Lúxemborg · Makedónía · Malta · Moldóva · Mónakó · Noregur · Portúgal · Pólland · Rúmenía · Rússland (að hluta) · San Marínó · Serbía · Slóvakía · Slóvenía · Spánn · Svartfjallaland · Sviss · Svíþjóð · Tékkland · Tyrkland (að hluta) · Ungverjaland · Úkraína · Vatíkanið · Þýskaland
Undir yfirráðum annarra ríkja: Álandseyjar · Færeyjar · Gíbraltar · Guernsey · Jersey · Mön · Svalbarði
Evrópusambandið (ESB)
Atlantshafsbandalagið (NATÓ)