Biskajaflói

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Kort sem sýnir staðsetningu Biskajaflóa
Kort sem sýnir staðsetningu Biskajaflóa

Biskajaflói eða Fetlafjörður á íslensku (spænska: Golfo de Vizcaya eða Mar Cantábrico; franska: Golfe de Gascogne; baskneska: Bizkaiako Golkoa) er stór flói í Norður-Atlantshafi á því hafsvæði sem gengur út frá Frakklandi til vesturs og frá Spáni til norðurs, og tekur nafn sitt í flestum málum eftir spænska héraðinu Vizcaya.


 

Þessi grein sem fjallar um landafræði er stubbur.
Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana