Traktor ársins
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Traktor ársins (eða Tractor of the year) eru evrópsk verðlaun sem veitt eru árlega þeim traktor sem þykir skara fram úr hverju sinni. Gerðin hlýtur nafnbótina „traktor ársins“ til eins árs og eru það 20 evrópskir landbúnaðar-blaðamenn sem velja. Verðlaunin hafa verið veitt frá árinu 1998.
[breyta] Traktorar ársins
- 1998 - Fendt Vario
- 1999 - Fendt 700 Vario
- 2000 - Case IH Magnum MX
- 2001 - Case IH CVX
- 2002 - John Deere 8020-serían
- 2003 - New Holland TM 190
- 2004 - Fendt 930 Vario TMS
- 2005 - Massey Ferguson 8480 Dyna-Vt
- 2006 - McCormick XTX 215
- 2007 - John Deere 8540