Petronius

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Petronius Arbiter (um 27–66) var rómverskur rithöfundur á valdatíma Nerós keisara. Hann var þekktur fyrir háðsádeilu sína, Satýrikon, sem er eina varðveitta rit hans.


Þessi grein sem fjallar um fornfræðilegt efni er stubbur.
Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana