Faial

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Faial er ein af eyjum Asóreyja, 172 km² og íbúafjöldinn er rétt yfir 15.000. Eyjan hefur einnig verið kölluð bláa eyjan vegna fjölda hortensía á henni.

Þessi grein er stubbur sem ekki hefur verið settur í undirflokk.
  Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana, eða með því að flokka hana betur.