EarthBound

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Hulstið af leiknum.
Hulstið af leiknum.

EarthBound, gefin út í Japan sem MOTHER 2: Gyiyg no Gyakushū, er tölvuleikur fyrir Super Nintendo Entertainment System. Hann er annar leikurinn í Mother seríunni.

EarthBound er framhald af upprunalega Mother, Nintendo Entertainment System leikur, aðeins gefin út í Japan. Mother og EarthBound eru ekki tengdir beint.



Þessi grein sem tengist tölvuleikjum er stubbur.

Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana