Lóð á vogarskál íslenskra bókmennta
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Lóð á vogarskál íslenskra bókmennta eru sérstök viðurkenning sem Félag starfsfólks í bókabúðum veitir árlega einum aðila fyrir framlag til íslenskra bókmennta. Verðlaunin eru veitt í Viku bókarinnar.
[breyta] Verðlaunahafar
- 2005 - Bragi Kristjónsson
- 2004 - Þorsteinn frá Hamri
- 2003 - Guðmundur Páll Ólafsson
- 2002 - Guðrún Helgadóttir
- 2001 - Þórarinn Eldjárn