Reiknistofnun Háskóla Íslands
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Reiknistofnun Háskóla Íslands er tölvudeild Háskóla Íslands. Meðal verkefna stofnunarinnar eru notendaþjónusta innan háskólans, uppbygging og rekstur upplýsinganets H.Í. og hönnun og smíði Uglu.