Áskirkja

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Áskirkja séð frá Laugardal
Áskirkja séð frá Laugardal

Áskirkja er kirkja Ássóknar í Reykjavík. Hún var vígð 1983.