Bátur

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Bátur til farþegaflutninga úti fyrir Hong Kong.
Bátur til farþegaflutninga úti fyrir Hong Kong.

Bátur er farartæki til ferða á vatni. Bátar eru svipaðir og skip en minni. Bátar eru knúnir áfram með vél, árum, seglum, stjökum, spaðahjólum eða vatnsþrýstidælum.

[breyta] Tegundir báta

[breyta] Sjá einnig

Wikimedia Commons merkið
Margmiðlunarefni tengt bátum er að finna á Wikimedia Commons.


Þessi grein sem fjallar um skip eða skylt efni er stubbur.
Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana