Vesturbyggð

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Vesturbyggð
Skjaldarmerki sveitarfélagsins
Staðsetning sveitarfélagsins
4607
Kjördæmi Norðvesturkjördæmi
Flatarmál
 – Samtals
25. sæti
1.339 km²
Mannfjöldi
 – Samtals
 – Þéttleiki
37. sæti
937
0,7/km²
Bæjarstjóri Ragnar Jörundsson
Þéttbýliskjarnar Patreksfjörður (íb. 632)
Bíldudalur (íb. 185)
Krossholt (íb. 15)
Póstnúmer 450

Vesturbyggð er sveitarfélag á sunnanverðum Vestfjörðum. Það varð til 11. júní 1994 við sameiningu fjögurra sveitarfélaga: (Barðastrandarhrepps, Rauðasandshrepps, Bíldudalshrepps og Patrekshrepps). Sveitarfélagið nær yfir alla suðurfirði Vestfjarða frá Arnarfirði að Kjálkafirði, að Tálknafirði undanskildum. Í Vesturbyggð eru þéttbýlisstaðirnir Bíldudalur og Patreksfjörður.


 

Þessi grein sem fjallar um landafræði er stubbur.
Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana

Á öðrum tungumálum