1929

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Ár

1926 1927 192819291930 1931 1932

Áratugir

1911–19201921–19301931–1940

Aldir

19. öldin20. öldin21. öldin

[breyta] Á Íslandi

  • 28. mars - Nýtt geðveikrahæli tekur til starfa á Kleppi.
  • 23. júlí - Kristskirkjan á Landakoti í Reykjavík vígð.
  • 27. ágúst - 7 sauðnautskálfar fluttir til landsins í tilraunaskyni frá Grænlandi en drepast allir um veturinn.
  • Nýtt varðskip smíðað í Danmörku, Ægir, kemur til landsins.

Fædd

Dáin


[breyta] Erlendis

Fædd

Dáin


[breyta] Nóbelsverðlaunin