Flokkur:Hiti

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Hiti, einnig nefndur hitastig, er eðlisfræðileg stærð, sem er mælikvarði á hreyfiorku sem býr í óreiðukenndri hreyfingu efniseinda. Varmi streymir ætíð frá hlut með hærri hita, til þess með lægri hita, að því gefnu að hlutirnir séu í varamsambandi. Enginn varmi streymir milli hluta með sama hita. SI-mælieining hita er kelvin, táknuð með K. Alkul er lægsti hugsanlegi hiti og jafngildir 0 K eða -273,15°C. Selsíus- og fahrenheitkvarði eru mikið notaðir til að mæla hita.

Aðalgrein: Hiti

Undirflokkar

Það eru 1 undirflokkar í þessum flokki.

E

Greinar í flokknum „Hiti“

Það eru 1 síður í þessum flokki.

Á öðrum tungumálum