Flokkaspjall:Íslenskar bækur

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Ekki sammála þessari breytingu heldur. Bókmenntir og bækur eru ekki samheiti og mér finnst bókmenntir eiga betur við sem flokkur heldur en "bækur", þótt "bækur á íslensku" gæti verið flokkur, en þá viðbótarflokkur til hliðar við hinn. --Akigka 16:51, 14 mars 2007 (UTC)

Jamm þetta er vesen á mér....Ætti þá að vera annars vegar Íslenskar bókmenntir og hins vegar Bækur á íslensku.....? Mér finnst það ágætt. En þá væri Íslenskar skáldsögur undirflokkur beggja....? --Jabbi 17:00, 14 mars 2007 (UTC)
Nema hvað sagan er ekki nauðsynlega gefin út á bók. Hún gæti verið einungis hljóðbók eða einungis til á netinu. --Cessator 18:22, 14 mars 2007 (UTC)
Já, eða á papýrusrollu eða í munnlegri geymd, meitluð í stein eða gefin út sem framhaldssaga í dagblaði. --Akigka 12:53, 15 mars 2007 (UTC)