Sara Paretsky

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Sara N. Paretsky (fædd 8. júní 1947 í Ames, Iowa) er bandarískur rithöfundur sem þekktust er fyrir skáldsögur sínar um V.I. Warshawski, lesbíska rannsóknarlögreglu.

Sara er með doktorsgráðu í sögu frá University of Kansas og MBA í fjármálum frá University of Chicago.

Hún hlaut Gullrýtinginn árið 2004 fyrir Blacklist og Silfurrýtinginn fyrir Blood Shot (Toxic Shot í Bretlandi) 1988.

[breyta] Bækur

[breyta] Tengill


  

Þetta æviágrip einstaklings er stubbur.
Þú getur hjálpað til með því að bæta við það