Einkímblöðungar
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Hveiti er mikilvægur einkímblöðungur.
Einkímblöðungar (fræðiheiti: Monocotyledonae eða Liliopsida) eru hópur dulfrævinga sem mynda eitt kímblað við spírun. Dæmi um einkímblöðung er bygg.
Einkímblöðungar (fræðiheiti: Monocotyledonae eða Liliopsida) eru hópur dulfrævinga sem mynda eitt kímblað við spírun. Dæmi um einkímblöðung er bygg.