Spjall:Mannfræði

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Er mannfræði ekki líka félagsvísindagrein? Þegar sagt er að hún sé undirgrein spendýrafræði (sem er væntanlega undirgrein dýrafræði sem er undirgrein líffræði) þá finnst mér það gefa ranga mynd af fræðigreininni.--Cessator 4. nóvember 2005 kl. 15:37 (UTC)

Jú, það þarf að dýpka skilgreininguna. --Friðrik Bragi Dýrfjörð 4. nóv. 2005 kl. 15:56 (UTC)