Minas Gerais

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Staðsetning Minas Gerais
Staðsetning Minas Gerais

Minas Gerais er fylki í suðaustur-Brasíliu. Það er næst ríkasta fylki landsins og næst fjölmennasta; með rúmar 20 milljónir íbúa. Fylkishöfuðborgin er Beló Horizonte.


 

Þessi grein sem fjallar um landafræði er stubbur.
Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana