Kaoma er frönsk hljómsveit sem er þekktust fyrir lag sitt, Lambada, sem kom út árið 1989. Tónlistin er byggð á þjóðartónlist Brasilíu, Perú og Bólivíu.
Þessi grein sem tengist tónlist er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana
Flokkar: Tónlistarstubbar | Franskar hljómsveitir