Spjall:Söguheimur

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Hvað með Hvergiland og Undraland úr Pétur Pan og Lísa í Undralandi? Ég sé ekki hvernig hægt er að tala svona efalaust um það að Miðgarður sé þekktasti skáldsagna söguheimurinn. Er eitthvað sem að menn hafa að styðjast við hérna? --Friðrik Bragi Dýrfjörð 13. ágúst 2005 kl. 16:57 (UTC)

Já, og svo að eldra dæmi sé tiltekið, hvað með Útópíu Tómasar Moore? --Mói 13. ágúst 2005 kl. 20:56 (UTC)
Putaland og Risaland... Dæmin vantar víst ekki. --Akigka 13. ágúst 2005 kl. 21:45 (UTC)
Svo maður minnist nú ekki á Star Trek og Star Wars... --Stefán Vignir Skarphéðinsson 13. ágúst 2005 kl. 22:15 (UTC)