Kleppjárnsreykir

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Kleppjárnsreykir er bær í Borgarfirði skammt frá Reykholti.

Nafnið Kleppjárn er mannsnafn sem kemur fram í Landnámabók og í Heiðarvíga sögu er maður nefndur sem hét Kleppjárn og bjó á Reykjum. Reykir vísar einfadlega til jarðhitans á svæðinu.

[breyta] Tengill


 

Þessi grein sem fjallar um landafræði Íslands er stubbur.
Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana

Á öðrum tungumálum