Andrómeda (grísk goðafræði)

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Andrómeda, málverk eftir Gustave Doré (1832-1883).
Andrómeda, málverk eftir Gustave Doré (1832-1883).

Andrómeda var stúlka í forngrískri goðafræði. Hún hafði verið fjötruð við klett þar sem hún beið þess að verða étin af sæskrímsli en var bjargað af Perseifi, sem kvæntist henni. Andrómeda var dóttir Kefeifs, konungs í Eþíópíu, og Kassíepeiu, drottningar.


Þessi grein sem fjallar um fornfræðilegt efni er stubbur.
Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana