Dreki
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Dreki getur verið:
- Goðsagnavera sem er fær um flug og að spúa eldi.
- Víkingaskip (langskip).
- Heilastöð í randkerfinu.
- Drekar eru ættbálkur liðdýra af flokki áttfætlna.
Einnig er oft sagt (í gríni) þú ert drekinn í þeirri merkingu að einhver sé rekinn, en það er ættað úr fóstbræðra-sketch.