Heinrich Himmler

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Heinrich Luitpold Himmler (7. október 190023. maí 1945) var yfirmaður Gestapó og SS sveitanna í Þýskalandi og einn af valdameiri mönnum landsins á tímum Hitlers og nasismans.


  

Þetta æviágrip einstaklings er stubbur.
Þú getur hjálpað til með því að bæta við það