Bogagráða

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Bogagráða (1°) er skilgreind sem 1/360 hluti úr heilum hring.

Nýgráða er bogagráða sem mælist 1/400 úr hring, nýgráður hafa verið að vinna sér sess á kostnað hefðbundinna gráðna undanfarin ár sökum hreinni tengsla þeirra við tugakerfið


  eiπ  

Þessi grein sem fjallar um stærðfræði er stubbur.
Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana