RKS

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

RKS er erfðaefni og upphafsstafaheiti ríbósakjarnasýru sem finnst í umfrymi allra frumna. RKS flytja erfðaupplýsingar frá DKS yfir í prótein. Uppbygging RKS svipar mjög til DKS.

Helstu gerðir RKS eru mRKS (mótandi RKS), rRKS (ríplu RKS) og tRKS (tilfærslu RKS).


 Þessi grein sem tengist líffræði er stubbur.
Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana .