Spjall:Guðbjartur Ólafsson

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Jafnvel spurning um að eyða þessu. Er þessi maður eitthvað þekktur? Eða kvikmynd? Ekki veit ég. --Mói 17:41, 8 ágúst 2006 (UTC)

Eyddi. --Jóna Þórunn 17:57, 8 ágúst 2006 (UTC)
Ég kannast við kvikmyndina ((Ó)eðli (kvikmynd)) en hef ekki séð hana og get þar af leiðandi ekki metið hlutverk mannsins í henni. Ég efast um að knattspyrnuferillinn dugi til að réttlæta grein, þ.e. bara miðað við hvernig á hann er minnst í greininni. En mér þætti ekki óeðlilegt að miða við að leikarar hafi leikið í fleiri en einni mynd eða unnið mikinn leiksigur (og þá þarf heimildir, t.d. varðandi verðlaun eða vísun í gagnrýni). --Cessator 18:01, 8 ágúst 2006 (UTC)
Skv. IMDb (sem er nú ekki endilega einhver biblía) hefur hann einungis leikið í (Ó)eðli og ekkert hef ég heyrt af knattspyrnuhæfileikunum. --Jóna Þórunn 18:11, 8 ágúst 2006 (UTC)
Líka skv. Gegni. --Cessator 18:22, 8 ágúst 2006 (UTC)