Haglabyssa

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Bandarísk Mossberg 590 haglapumpa
Bandarísk Mossberg 590 haglapumpa

Haglabyssa er hlaupvítt handskotvopn, sem skýtur mörgum höglum í einu skoti. Er öflug á stuttu færi, en skammdræg. Mest notuð við veiðar á fuglum og smærri spendýrum. Haglabyssur eru stundum notaðar af lögreglu og hermönnum til sjálfvarnar, sérstaklega í BandaríkjunumÍslandi má fólk ekki eiga skotvopn til sjálfsvarnar). Tvíhleypa er halgabyssa með tveimur hlaupum, sem halda sitt hvoru skotinu og skjóta má hvort eftir öðru. Eru ýmist með hlaupin samsíða eða undir og yfir hvort öðru. Haglapumpur eru haglabyssur sem hlaðnar eru nokkrum skotum sem skjóta má í röð með því að spenna byssuna eftir hvert skot, en þá kastast jafnframt notaða skothylkið út úr byssunni.

Þessi grein sem fjallar um vopn er stubbur.
Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana