Verkmenntaskólinn á Akureyri

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Verkmenntaskólinn á Akureyri (skammstafað VMA) er framhaldsskóli á staðsettur við Eyrarlandsholt á Akureyri. Skólinn tók til starfa árið 1984 og eru nemendur um 1.000 talsins, en jafnframt stunda mörghundruð manns fjarnám á vegum skólans. Skólameistari VMA er Hjalti Jón Sveinsson

Skólinn keppti til úrslita í spurningakeppni framhaldsskóla árið 1992, en beið þar lægri hlut.

[breyta] Tengill

Íslenskir framhaldsskólar

Borgarholtsskóli | Fjölbrautaskóli Snæfellinga | Fjölbrautaskóli Suðurlands | Fjölbrautaskóli Suðurnesja | Fjölbrautaskóli Vesturlands | Fjölbrautaskólinn á Sauðárkróki | Fjölbrautaskólinn í Breiðholti | Fjölbrautaskólinn í Garðabæ | Fjölbrautaskólinn við Ármúla | Flensborgarskólinn í Hafnarfirði | Framhaldsskólinn á Húsavík | Framhaldsskólinn á Laugum | Framhaldsskólinn í Austur-Skaftafellssýslu | Framhaldsskólinn í Vestmannaeyjum | Iðnskólinn í Hafnarfirði | Iðnskólinn í Reykjavík | Kvennaskólinn í Reykjavík | Landbúnaðarháskóli Íslands | Menntaskólinn á Akureyri | Menntaskólinn á Egilsstöðum | Menntaskólinn á Ísafirði | Menntaskólinn í Kópavogi | Menntaskólinn að Laugarvatni | Menntaskólinn í Reykjavík | Menntaskólinn Hraðbraut | Menntaskólinn við Hamrahlíð | Menntaskólinn við Sund | Sjómannaskólinn í Reykjavík| Verkmenntaskóli Austurlands | Verkmenntaskólinn á Akureyri | Verzlunarskóli Íslands