Skemmtiþáttur ársins

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Edduverðlaunin fyrir skemmtiþátt ársins var fyrst gefin árið 2004 en áður hafði það verið gefið undir flokknum sjónvarpsþáttur ársins. Fyrsti skemmtiþátturinn til að hljóta verðlaunin var Spaugstofan.

Verðlaun Ár Skemmtiþáttur Sjónvarpsstöð
Skemmtiþáttur ársins 2006 Jón Ólafs RÚV
2005 Sjáumst með Silvíu Nótt Skjár 1
2004 Spaugstofan RÚV
Edduverðlaunin
Verðlaun
Bíómynd ársins | Leikstjóri ársins | Handrit ársins | Leikari/leikkona ársins í aðalhlutverki | Leikari/leikkona ársins í aukahlutverki | Leikið sjónvarpsefni ársins | Skemmtiþáttur ársins | Sjónvarpsþáttur ársins | Heimildamynd ársins | Myndataka og klipping | Hljóð og tónlist | Útlit myndar | Stuttmynd ársins | Heiðursverðlaun ÍKSA | Vinsælasti sjónvarpsmaður ársins | Framlög Íslands til forvals Óskarsins
Gömul verðlaun
Tónlistarmyndband ársins | Sjónvarpsfréttamaður ársins | Fagverðlaun ársins
Afhendingar
1999 | 2000 | 2001 | 2002 | 2003 | 2004 | 2005 | 2006