Vörtubaugur (enska: Areola) er litað svæði sem umkringir geirvörtuna. Ástæðan fyrir því að vörtubaugurinn er öðruvísi á litinn en brjóstið er sú að undir honum eru kirtlar.
Flokkar: Líffræði | Brjóst