Gautland

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Héruðin í Gautlandi
Héruðin í Gautlandi

Gautland er syðstur þriggja landshluta Svíþjóðar (hinir tveir eru Svíaríki og Norðurland). Gautland skiptist í héruðin Skán, Halland, Blekinge, Smálönd, Eyland, Gotland, Vestur-Gautland, Austur-Gautland, Dalsland og Bohuslän.