Flokkur:Rangárþing eystra
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Rangárþing eystra er sveitarfélag í Rangárvallasýslu. Það var stofnað 9. júní 2002 með sameiningu Austur-Eyjafjallahrepps, Vestur-Eyjafjallahrepps, Austur-Landeyjahrepps, Vestur-Landeyjahrepps, Fljótshlíðarhrepps og Hvolhrepps. Helstu atvinnuvegir eru ferðaþjónusta og landbúnaður.
- Aðalgrein: Rangárþing eystra
Greinar í flokknum „Rangárþing eystra“
Það eru 4 síður í þessum flokki.