Hughyggja

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Hughyggja er sú heimspekilega skoðun að umheimurinn samanstandi af hugmyndum frekar en efni og er hægt að stilla henni upp sem andstæðu efnishyggjunnar.

Orðið „hughyggja“ er bæði notað sem þýðing á „idealism“ og „subjectivism“.

[breyta] Tengt efni