Dark Side of the Moon

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Dark Side of the Moon er áttunda breiðskífa bresku rokkhljómsveitarinnar Pink Floyd og kom út árið 1973. Á plötunni kanna hljómsveitarmeðlimir mannlega reynslu þar sem þemað er m.a. tíminn, græðgi, átök, ferðalög, geðsjúkdómar og dauðinn. Dark Side of the Moon er sú plata sem lengst hefur setið á Bandaríska Billboard Top 200 listanum, eða í heila 741 viku.


[breyta] Lög

  1. Speak to Me
  2. Breathe
  3. On the Run
  4. Time/Breathe (Reprise)
  5. The Great Gig in the Sky
  6. Money
  7. Us and Them
  8. Any Colour You Like
  9. Brain Damage
  10. Eclipse