Óskabörn þjóðarinnar

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Óskabörn þjóðarinnar
Leikstjóri Jóhann Sigmarsson
Handrithöf. Jóhann Sigmarsson
Leikendur Óttar Proppe
Grímur Hjartarson
Ragnheiður Axel
Davíð Þór Jónsson
Framleitt af Íslenska kvikmyndasamsteypan
Dreifingaraðili Háskólabíó
Frumsýning 24. nóvember, 2000
Lengd 72 mín.
Aldurstakmark Bönnuð innan 16
Tungumál íslenska



Síða á IMDb

Óskabörn þjóðarinnar er önnur kvikmynd Jóhans Sigmarssonar en hún kom út árið 2000.

[breyta] Veggspjöld og hulstur

Gerðar voru talsverðar breytingar á veggspjaldi myndarinnar þegar það var notað á myndbandshulstrið, miðað við aðrar íslenskar kvikmyndir. Notuð var sama ljósmynd og á veggspjaldinu, en í öðrum hlutföllum.


Þessi grein sem fjallar um kvikmynd er stubbur.
Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana