Geimferðastofnun Bandaríkjanna
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
- „NASA“ vísar hingað, sjá NASA (aðgreining) fyrir aðrar merkingar á því hugaki.
Geimferðastofnun Bandaríkjanna (enska: National Aeronautics and Space Administration; skammstöfun: NASA) er geimferðastofnun stofnuð árið 1958. Hún ber ábyrgð á geimferðaáætlun Bandaríkjanna og lofthjúpsrannsóknum.