1. júlí

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

JúnJúlíÁgú
Su Þr Mi Fi La
  1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 29
30 31
2006
Allir dagar

1. júlí er 182. dagur ársins (183. á hlaupári) samkvæmt gregoríska tímatalinu. 183 dagar eru eftir af árinu.

[breyta] Atburðir

  • 1958 - Ný umferðarlög tóku gildi og hækkuðu hámarkshraða í þéttbýli úr 30 í 45 km/klst og utan þéttbýlis úr 60 í 70 km/klst. Um leið lækkaði bílprófsaldur úr 18 árum í 17 ár.
  • 1961 - Ragnar Jónsson í Smára gaf Alþýðusambandi Íslands 120 listaverk, sem urðu stofninn að Listasafni ASÍ.
  • 1979 - Tollur var felldur niður af reiðhjólum og jókst þá innflutningur þeirra til muna.
  • 1986 - Guðrún Erlendsdóttir varð Hæstaréttardómari fyrst íslenskra kvenna.
  • 1991 - Varsjárbandalagið var formlega leyst upp.
  • 1992 - Aðskilnaður var gerður á milli dómsvalds og umboðsvalds sýslumanna á Íslandi.
  • 2004 - Horst Köhler tók við embætti forseta Þýskalands af Johannesi Rau.

[breyta] Fædd

[breyta] Dáin

Mánuðirnir samkvæmt Gregoríska og Júlíska tímatalinu auk dagafjölda þeirra
Janúar (31) | Febrúar (28 (29 á hlaupári)) | Mars (31) | Apríl (30) | Maí (31) | Júní (30) | Júlí (31) | Ágúst (31) | September (30) | Október (31) | Nóvember (30) | Desember (31)