Stöðvarhreppur

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Stöðvarhreppur var hreppur við Stöðvarfjörð á Austfjörðum. Hann var áður hluti Breiðdalshrepps, en var gerður að sérstökum hreppi árið 1905, eftir að kauptún var tekið að myndast á Kirkjubóli norðan fjarðarins.

Hinn 1. október 2003 sameinaðist Stöðvarhreppur Búðahreppi undir nafninu Austurbyggð.


 

Þessi grein sem fjallar um landafræði Íslands er stubbur.
Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana