Hauganes

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Hauganes er lítið þorp 30 km norðan við Akureyri, um 20-25 mínútur að keyra á löglegum hraða. Þar búa 137 manns. Það er hluti af sveitarfélaginu Dalvíkurbyggð. Ekta fiskur er nærrum því eina fyrirtækið á hauganesi. Íbúarnir segja að þeir búa til besta saltfisk á landinu. Svo er líka hvalaskoðunin sem er mjög vinsælt meðal túrista. Hauganes er fiskiþorp.


 

Þessi grein sem fjallar um landafræði Íslands er stubbur.
Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana

..

Á öðrum tungumálum