1279

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Ár

1276 1277 127812791280 1281 1282

Áratugir

1261-1270 – 1271-1280 – 1281-1290

Aldir

12. öldin13. öldin14. öldin

[breyta] Atburðir

  • Hrafn Oddsson varð hirðstjóri yfir öllu Íslandi eftir lát Orms Ormssonar.
  • 5. mars - Litháar, undir stjórn stórfurstans Traidenis, sigruðu Þýsku riddarana í orrustunni við Aizkrauklė.
  • 19. mars - Kúblaí Kan sigraði Songveldið og lauk þar með við að leggja Kína undir Júanveldið.

[breyta] Fædd

[breyta] Dáin