Góði dátinn Svejk

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Góði dátinn Svejk er ókláruð háðsádeiluskáldsaga skrifuð af Jaroslav Hašek. Bókin kom fyrst út á tékknesku árið 1923. Upprunalega átti bókin að vera í sex bindum en Jaroslav tókst aðeins að klára fjögur þeirra áður en hann féll frá. Bindin fjögur hafa yfirleitt verið gefin út saman sem ein bók.

Sagan segir frá Josef Svejk ungum manni sem býr í Prag og gengur í her Austurríska-Ungverska keisaradæmisins í byrjun sögunnar. Ævintýri hans á meðan á herþjónustunni stendur í fyrri heimsstyrjöldinni eru æði mörg enda er Josef seinheppinn með eindæmum.

[breyta] Heimild

[breyta] Tengill


Þessi grein sem fjallar um bókmenntir er stubbur.
Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana