Þykkvabæjarklaustur

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Þykkvabæjarklaustur er kirkjustaður í Álftaveri. Þar var stofnað munkaklaustur árið 1168 og hélst það til siðaskipta. Eysteinn Ásgrímsson var munkur þar. Stuðlabergssúla er á þeim stað sem talið er að klaustrið hafi staðið.