Sandreyður

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Wikipedia:Hvernig á að lesa flokkunarfræðilegar upplýsingar
Hvernig á að lesa flokkunarfræðilegar upplýsingar
Sandreyður
Sandreyður við yfirborðið
Sandreyður við yfirborðið
Stærðarsamanburður við meðal mann
Stærðarsamanburður við meðal mann
Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýraríki (Animalia)
Fylking: Seildýr (Chordata)
Flokkur: Spendýr (Mammalia)
Undirflokkur: Eutheria
Ættbálkur: Hvalir (Cetacea)
Undirættbálkur: Skíðishvalir (Mysticeti)
Ætt: Balaenoptiidae
Ættkvísl: Balaenoptera
Tegund: B. borealis
Fræðiheiti
Balaenoptera borealis
Lesson, 1828
Búsvæði
Búsvæði

Sandreyður (fræðiheiti: Balaenoptera borealis) er tegund skíðishvala. Þeir verða 15 til 20 metra langir og eru gráir á búkinn en ljósir undir kvið. Í norður-Atlantshafi voru árið 1995 um 9.200 sandreyðar og 8.800 við Ísland. En talið er að það hafi verið árið 1989 um 10.500 sandreyðar. Sandreyðurinn er farhvalur sem ferðast um höfin og er við Íslandsstrendur í ágúst og september.

[breyta] Fæða

Sandreyður síar krabbasvif úr sjónum en étur einnig sandsíli.

[breyta] Tengill


 Þessi grein sem tengist líffræði er stubbur.
Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana .