Þorkell Þorkelsson

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Þorkell Þorkelsson (fæddur á Frostastöðum í Skagafirði 6. nóvember 1876, dáinn 7. maí 1961) var íslenskur eðlisfræðingur. Stúdentspróf frá Lærða skólanum 1898, cand. phil í forspjallsvísindum 1899 og cand. mag í eðlisfræði frá Kaupmannahafnarháskóla 1903. Veðurstofustjóri frá 1920 til 1946.


  

Þetta æviágrip einstaklings er stubbur.
Þú getur hjálpað til með því að bæta við það