Jakob Bernoulli

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Jakob (Jaques/James) Bernoulli (16541705) var svissneskur stærðfræðingur. Fjölskyldan bjó í Basel. Nokkrir bræður hans voru miklir stærðfræðingar einnig, sérstaklega Johann Bernoulli. Jakob lagði mest til mála á sviði örsmæðareiknings og líkindafræði. Bókin Ars conjectandi (Listin að draga ályktanir) kom út að honum látnum árið 1713.


  eiπ  

Þessi grein sem fjallar um stærðfræði er stubbur.
Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana