1534
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Ár |
Áratugir |
Aldir |
[breyta] Á Íslandi
Fædd
Dáin
[breyta] Erlendis
- 27. febrúar - Anabaptistar undir forystu Jan Matthys taka yfir borgina Münster í Þýskalandi og lýsa yfir stofnun Nýju Jerúsalem.
- 10. maí - Jacques Cartier kannar Nýfundnaland í leit sinni að norðvesturleiðinni.
- 9. júní - Jacques Cartier sér Lawrence-fljót fyrstur Evrópubúa.
- Hinrik VIII lýsir sig höfuð ensku kirkjunnar og býr þar með til ensku biskupakirkjuna.
- Greifastríðið hefst í Danmörku með uppreisn stuðningsmanna hins kaþólska Kristjáns II gegn Kristjáni III.
Fædd
- 1. júlí - Friðrik II Danakonungur (d. 1588).
Dáin