Berufjörður

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Berufjörður er um 20 km langur fjörður á Austfjörðum á Íslandi. Inn úr honum gengur lítil vík, nefnd Fossárvík. Næstu firðir eru Breiðdalsvík að norðan, og Hamarsfjörður að sunnan.

[breyta] Tengill


 

Þessi grein sem fjallar um landafræði Íslands er stubbur.
Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana