Llanfairpwllgwyngyllgogerychwyrndrobwllllantysiliogogogoch

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Ferðamenn fyrir framan járnbrautastöðina í Llanfair
Ferðamenn fyrir framan járnbrautastöðina í Llanfair

Llanfairpwllgwyngyllgogerychwyrndrobwllllantysiliogogogoch er fullt heiti þorps í Wales og lengsta bæjarnafn í Evrópu. Bærinn er oftast nefndur Llanfair í daglegu tali.

Nafnið þýðir „Kirkja Heilagrar Maríu í lundi hvítu heslihnetutrjánna nærri hylnum við Heilagan Tysilio við rauða hellinn“.

Lengri bæjarnöfn:

  • Tetaumatawhakatangihangakoauaotamateaurehaeaturipukapihimaungahoronukupokaiwhenuaakitanarahu á Nýja Sjálandi
  • Krungthepmahanakornamornratanakosinmahintarayutthayamahadilokphopnopparatrajathaniburiromudomra

janiwesmahasatharnamornphimarnavatarnsathitsakkattiyavisanukamprasit í Tælandi. Sú borg er í daglegu tali nefnd Bangkok á vesturlöndum og er höfuðborg Tælands.

[breyta] Tengill