Eindahraðall

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Eindahraðall er tæki sem beitir rafsvið til að hraða rafhlöðnum eindum og notar segulsvið til að beina orkumiklum og grönnum agnageisla á skotspón. Er annars vegar hringhraðall eða línuhraðall, en þeir síðarnefndu eru m.a. notaðir til geislalækninga.


Þessi grein sem fjallar um eðlisfræði er stubbur.
Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana