Bandalag starfsmanna ríkis og bæja

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Bandalag starfsmanna ríkis og bæja
Félagssvæði: Ísland
Fjöldi félaga: Um 19.000
Formaður: Ögmundur Jónasson
Varaformaður: (1.) Árni Stefán Jónsson

(2.) Elín Björg Jónsdóttir

Ritari: Þuríður Einarsdóttir
Gjaldkeri: Garðar Hilmarsson
Framkvæmdastjóri: Helga Jónsdóttir
Aðrir stjórnarmenn:
  • Arna Jakobína Björnsdóttir
  • Árni Egilsson
  • Árni Stefán Jónsson
  • Bergsveinn Halldórsson
  • Elín Björg Jónsdóttir
  • Elín Brimdís Einarsdóttir
  • Guðbjörn Arngrímsson
  • Guðbjörn Guðbjörnsson
  • Gunnar Hrafn Richardson
  • Gunnar Magnússon
  • Gylfi Guðmundsson
  • Hallgrímur Hallgrímsson
  • Haraldur Eggertsson
  • Helga Hafsteinsdóttir
  • Ingunn Hafdís Þorláksdóttir
  • Jófríður Hanna Sigfúsdóttir
  • Kristinn Ívarsson
  • Kristín Á. Guðmundsdóttir
  • Ragnar Örn Pétursson
  • Stefán Stefánsson
  • Sveingerður Hjartardóttir
  • Sveinn Ingiberg Magnússon
  • Unnur Sigmarsdóttir
  • Vernharð Guðnason
  • Þorvaldur Jónsson
  • Þórveig Þormóðsdóttir
  • Þuríður Einarsdóttir
Vefslóð: http://www.bsrb.is/

Bandalag starfsmanna ríkis og bæja eða BSRB eru samtök launafólks í opinbera geiranum (ríkis og sveitarfélaga, auk fyrirtækja í almannaþjónustu) á Íslandi. Að BSRB standa 28 aðildarfélög og er samanlagður fjöldi félaga um 19 þúsund. Um 70% félaga eru konur. Formaður BSRB er Ögmundur Jónasson alþingismaður.

Ögmundur Jónasson, formaður BSRB
Ögmundur Jónasson, formaður BSRB

[breyta] Aðildarfélög

[breyta] Saga BSRB

Sigurður Thorlacius, fyrsti formaður BSRB
Sigurður Thorlacius, fyrsti formaður BSRB

Samtökin voru stofnuð 14. febrúar árið 1942 og voru þá félagar 1550 talsins. Aðildarfélögin við stofnunina voru 14 talsins, og fór stofnfundurinn fram á kennarastofu Austurbæjarskólans. Fyrsti formaðurinn var Sigurður Thorlacius.

Austurbæjarskóli, þar sem BSRB var stofnað
Austurbæjarskóli, þar sem BSRB var stofnað

Ári eftir stofnunina voru fyrstu lögin um lífeyrissjóði sett og þótt það góður árangur svo ungra samtaka. Af öðrum áföngum í baráttunni fyrir kjararéttindum má nefna setningu laga um réttindi og skyldur opinberra starfsmanna 1954, samið var um verkfallsrétt 1976 og var hann nýttur til allsherjarverkfalla 1977 og 1984. Núverandi formaður BSRB er Ögmundur Jónasson alþingismaður.

Frá þingi BSRB 2003
Frá þingi BSRB 2003

[breyta] Tenglar

Þessi grein er stubbur sem ekki hefur verið settur í undirflokk.
  Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana, eða með því að flokka hana betur.  

Á öðrum tungumálum