Tonn
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Tonn er mælieining massa og jafngildir 1.000 kílógrömmum, þ.e. 1 tonn = 1000 kg. Tonn er ekki SI-mælieining.
Tonn er mælieining massa og jafngildir 1.000 kílógrömmum, þ.e. 1 tonn = 1000 kg. Tonn er ekki SI-mælieining.