Wikipediaspjall:Merkisáfangar
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
[breyta] 8000?
Það vantar grein númer 8000 ef einhver vildi bæta henni inní ef það er hægt að finna það út einhvern veginn. Líka forsíðan breyttist nýlega man bara ekki hvaða dag... --Nori 20:23, 28 febrúar 2007 (UTC)
Nú er bara að ná 30.000 fyrir næstu áramót, fjandinn hafi það!! Það þarf að fara virkja gamla Gettu-betur-fugla, mennta- og háskólanema. Blása til sóknar í Kastljósinu og draga alla kompukarla á wikipedíu-sjó og hala inn merkilegar greinar úr hausum landa okkar. Áfram nú! Hákarl.