Innflytjandi
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Innflytjandi er einstaklingur sem hefur fasta búsetu í öðru landi en því landi sem hann fæddist í.
Orðabók Andskotans skilgreinir innflytjenda sem „óupplýstan einstakling sem stendur í þeirri trú að eitt land sé betra en annað“ (enska: „An unenlightened person who thinks one country better than another“)