Hoppvikan

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Þýsk-austurríska hoppvikan kallast fjórar samtengdar keppnir í skíðastökki. Meðal keppna í vikunni er Nýársskíðastökkið og hefur vikan verið haldin síðan 1952. Við hlið ÓL og HM-keppnanna er Hoppvikan ein af merkustu skíðastökkskeppnunum og er gullið þar mjög eftirsótt. Stigafjöldi út hverri keppni fyrir sig eru lagðir saman og ráðast úrslitin af samanlögðum stigafjölda.

[breyta] Stökkpallarnir

Bær Land Dagsetning Met
Schattenberg-pallurinn Oberstdorf  Þýskalandi 29. desember Sigurd Pettersen, 143,5 m (2003)
Olympia-pallurinn Garmisch-Partenkirchen Þýskalandi 1. janúar Adam Małysz, 129,5 m (2001)
Bergisel-pallurinn Innsbruck Austurríki 4. janúar Sven Hannawald, 134,5 (2002)
Paul-Ausserleitner-pallurinn Bischofshofen Austurríki 6. janúar Daiki Ito, 143 m (2005)

[breyta] Sigurvegarar

  • 2006/2007: Anders Jacobsen, Noregi
  • 2005/2006: Janne Ahonen, Finnlandi og Jakub Janda, Tékklandi
  • 2004/2005: Janne Ahonen, Finnlandi
  • 2003/2004: Sigurd Pettersen, Noregi
  • 2002/2003: Janne Ahonen, Finnlandi
  • 2001/2002: Sven Hannawald, Þýskalandi
  • 2000/2001: Adam Małysz, Póllandi
  • 1999/2000: Andreas Widhölzl, Austurríki
  • 1998/1999: Janne Ahonen, Finnlandi
  • 1997/1998: Kazuyoshi Funaki, Japan
  • 1996/1997: Primož Peterka, Slóveníu
  • 1995/1996: Jens Weissflog, Þýskalandi
  • 1994/1995: Andreas Goldberger, Austurríki
  • 1993/1994: Espen Bredesen, Noregi
  • 1992/1993: Andreas Goldberger, Austurríki
  • 1991/1992: Toni Nieminen, Finnlandi
  • 1990/1991: Jens Weissflog, Þýskalandi
  • 1989/1990: Dieter Thoma, Vestur-Þýskalandi
  • 1988/1989: Risto Laakonen, Finnlandi
  • 1987/1988: Matti Nykänen, Finnlandi
  • 1986/1987: Ernst Vettori, Austurríki
  • 1985/1986: Ernst Vettori, Austurríki
  • 1984/1985: Jens Weissflog, Austur-Þýskalandi
  • 1983/1984: Jens Weissflog, Austur-Þýskalandi
  • 1982/1983: Matti Nykänen, Finland
  • 1981/1982: Manfred Deckert, Austur-Þýskalandi
  • 1980/1981: Hubert Neuper, Austurríki
  • 1979/1980: Hubert Neuper, Austurríki
  • 1978/1979: Pentti Kokkonen, Finnlandi
  • 1977/1978: Kari Yliantila, Finnlandi
  • 1976/1977: Jochen Danneberg, Austur-Þýskalandi
  • 1975/1976: Jochen Danneberg, Austur-Þýskalandi
  • 1974/1975: Willi Pürstl, Austurríki
  • 1973/1974: Hans-Georg Aschenbach, Austur-Þýskalandi
  • 1972/1973: Rainer Schmidt, Austur-Þýskalandi
  • 1971/1972: Ingolf Mork, Noregi
  • 1970/1971: Jiří Raška, Tékkóslóvakíu
  • 1969/1970: Horst Queck, Austur-Þýskalandi
  • 1968/1969: Bjørn Wirkola, Noregi
  • 1967/1968: Bjørn Wirkola, Noregi
  • 1966/1967: Bjørn Wirkola, Noregi
  • 1965/1966: Veikko Kankkonen, Finnlandi
  • 1964/1965: Torgeir Brandtzæg, Noregi
  • 1963/1964: Veikko Kankkonen, Finnlandi
  • 1962/1963: Toralf Engan, Noregi
  • 1961/1962: Eino Kirjonen, Finnlandi
  • 1960/1961: Helmut Recknagel, Austur-Þýskalandi
  • 1959/1960: Max Bolkart, Vestur-Þýskalandi
  • 1958/1959: Helmut Recknagel, Austur-Þýskalandi
  • 1957/1958: Helmut Recknagel, Austur-Þýskalandi
  • 1956/1957: Pentti Uotinen, Finnlandi
  • 1955/1956: Nikolaj Kamenskij, Sovétríkjunum
  • 1954/1955: Hemmo Silvenoinen, Finnlandi
  • 1953/1954: Olaf B. Bjørnstad, Noregi
  • 1952/1953: Sepp Bradl, Austurríki


Þessi grein sem fjallar um íþrótt er stubbur.
Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana