Geddufiskar

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Geddufiskar
Northern pike
Gedda (Esox lucius)
Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýraríki (Animalia)
Fylking: Seildýr (Chordata)
Flokkur: Geisluggar (Actinopterygii)
Ættbálkur: Geddufiskar (Esociformes)
Ættir

Geddufiskar (fræðiheiti: Esociformes) eru lítill ættbálkur geislugga sem draga nafn sitt af geddunni (Esox). Flestir geddufiskar eru ránfiskar sem sitja fyrir bráðinni.


 Þessi grein sem tengist líffræði er stubbur.
Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana .