Augusto Pinochet
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Augusto Pinochet (fæddur 25. nóvember 1915, látinn 10. desember 2006) var einræðisherra í Chile frá 1973 til 1990 eftir að hafa steypt af stóli forseta landsins, Salvador Allende.
Augusto Pinochet (fæddur 25. nóvember 1915, látinn 10. desember 2006) var einræðisherra í Chile frá 1973 til 1990 eftir að hafa steypt af stóli forseta landsins, Salvador Allende.