Hugur

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Þessi grein fjallar um mannshugann. Um Tímarit félags áhugamanna um heimspeki, sjá Hug.

Hugur er hugtak sem oftast notað til að lýsa æðri eiginleikum mannsheilans t.d. persónuleika, hugsun, skynsemi, minni, gáfum og tilfinningum.


Þessi grein sem fjallar um sálfræði er stubbur.
Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana

Á öðrum tungumálum