PlayStation 3
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
PlayStation 3 | |
---|---|
![]() |
|
Framleiðandi | Sony |
Tegund | Leikjatölva |
Kynslóð | Sjöunda |
Gefin út | ![]() ![]() ![]() |
CPU | 3.2 GHz örgjörvi |
Margmiðlun | BD DVD, DVD, CD, Super Audio CD |
Netþjónusta | PlayStation Network |
Stykki seld | 2.45 milljón + |
Mest seldi leikur | MotorStorm |
PlayStation 3 (PS3) er þriðja leikjatölvan frá Sony, á eftir PlayStation og PlayStation 2. PS3 keppir við Xbox 360 frá Microsoft og Wii frá Nintendo í sjöundu kynslóð leikjatölva.
Leikjatölvan var gefin út 11. nóvember 2006 í Japan og 17. nóvember 2006 í Bandaríkjunum, Kanada, Mexíkó, Hong Kong og Taívan. Hún verður gefin út 23. mars 2006 í Evrópu, Ástralíu og Singapúr. Það eru til tvær útgáfur, 20 GB Basic útgáfa (sem kemur ekki í Evrópu) og 60 GB Premium útgáfa.
|
---|
Fyrsta kynslóð |
Magnavox Odyssey • PONG • Coleco Telstar |
Fyrri önnur kynslóð |
Atari 2600 • Interton VC 4000 • Odyssey² • Intellivision |
Seinni önnur kynslóð |
Atari 5200 • ColecoVision • Vectrex • SG-1000 |
Þriðja kynslóð |
NES • Master System • Atari 7800 |
Fjórða kynslóð |
TurboGrafx-16 • Mega Drive • Neo Geo • SNES |
Fimmta kynslóð |
3DO • Jaguar • Saturn • PlayStation • Nintendo 64 |
Sjötta kynslóð |
Dreamcast • PlayStation 2 • GameCube • Xbox |
Sjöunda kynslóð |
Xbox 360 • PlayStation 3 • Wii |