1248
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Ár |
Áratugir |
1231-1240 – 1241-1250 – 1251-1260 |
Aldir |
[breyta] Atburðir
- Loðvík 9. setti sjöundu krossferðina af stað og leiðir stóran her í átt til Egyptalands.
- Ferdinand 3. af Kastilíu náði Sevilla frá márum.
- Roger Bacon gaf út uppskriftina að svartpúðri í fyrsta sinn í Evrópu.
- Bygging Alhambra-hallarinnar í Granada hófst.