Elliði Vignisson

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Elliði Vignisson (fæddur 28. apríl 1969) var ráðinn bæjarstjóri í Vestmannaeyjum 15. júní 2006.

Elliði er menntaður sálfræðingur og kenndi í nokkur ár við Framhaldsskólann í Vestmannaeyjum, hann hefur setið í bæjarstjórn Vestmannaeyja frá 2003 fyrir Sjálfstæðisflokkinn.

Kona Elliða heitir Berta Johansen og eiga þau tvö börn, Nökkvi Dan og Bjartey.


Þessi grein sem fjallar um íslensk stjórnmál er stubbur.
Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana