Spjall:Sinfónía nýja heimsins

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Ég breytti þessu í Sinfónía til nýja heimsins þar sem hún heitir það á öllum upptökum og í öllum bókum sem ég komst í (1 Diskur frá Naxos, 2 frá DG og fjórði frá Philipps, þar að auki hét þetta sinfónía til nýja heimsins bæði í tónlistarsöguglósunum mínum og bókinni Sígild Tónlist eftir John Stanley) þannig að ég geri ráð fyrir að sinfónía nýja heimsins hafi verið smávægileg fljótfærnismistök. Er ekki hægt að eyða þessari síðu? --Satúrnus

Eyddi þessu, en ætti þetta ekki að heita "Sinfónía til Nýja heimsins" - þ.e. er ekki átt við landafræðiheitið "Nýi heimurinn" (s.s. Ameríkurnar tvær)? --Akigka 21. júlí 2006 kl. 14:52 (UTC)
Jú, en er það skrifað með stórum staf? Telst það vera sérnafn? --Sterio 21. júlí 2006 kl. 15:24 (UTC)