Rauð panda
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
![]() |
|||||||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
![]() A. fulgens
|
|||||||||||||||||||
Vísindaleg flokkun | |||||||||||||||||||
|
|||||||||||||||||||
|
|||||||||||||||||||
Ailurus fulgens F. Cuvier, 1825 |
|||||||||||||||||||
Útbreiðsla rauðu pöndunnar
|
|||||||||||||||||||
|
|||||||||||||||||||
|
Rauð panda (fræðiheiti: Ailurus fulgens) er lítið spendýr, lítið stærra en köttur, sem lifir aðallega á jurtum. Rauð panda er með klær sem hægt er að draga inn að hluta og falskan þumal (líkt og risapanda) sem er aðeins framlenging á úlnliðnum. Rauð panda finnst í Himalajafjöllum í Indlandi, Nepal og Suður-Kína.