Bullmastiff

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Bullmastiff, bolameistari

Bullmastiff eru öflugir varðhundar
Önnur nöfn
Tegund
vinnuhundur
Uppruni
Bretland
Ræktunarmarkmið
FCI: Hópur 2
AKC: Hópur 6 (Working)
CKC: Hópur 3 (Working Dogs)
KC: Working
UKC: Guardian Dogs
Notkun
varðhundur
Lífaldur
ár
Stærð
Stór (63-68 cm) (40-60 kg)
Tegundin hentar
Reyndum og þroskuðum eigendum
Aðrar tegundir
Listi yfir hundategundir

Bullmastiff eða bolameistari afbrigði af stórra og öflugra hunda. Tegundin hlaut viðurkenningu árið 1924 en sagt er að þeir hafi orðið til með blöndun Mastiff-hunds og bolabíts. Bullmastiff voru ræktaðir sem varðhundar en hafa einnig orðið vinsælir fjölskylduhundar.

[breyta] Stærð

Bullmastiff eru stórir hundar. Rakkar geta orðið 63-68 cm háir á herðarkamb og geta vegið 50-60 kg en tíkur verða sjaldnast hærri en 66 cm og vega yfirleitt 40-50 kg.

[breyta] Skapgerð

Bullmastiff hundar eru hugrakkir, húsbóndahollir og rólegir hundar en hafa sterkt varðeðli. Þeir verja hiklaust heimilið fyrir ókunnugum en ráðast þó sjaldnast á fólk. Þeir eiga beita fremur stærð sinni með því að taka sér stöðu og hleypa engum fram hjá sér.


Þessi grein sem fjallar um hunda er stubbur.
Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana