Prag

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Tölfræði
Flatarmál: 496 km²
Mannfjöldi: 1.169.106 (2001)
Kort
Map of the Czech Republic highlighting the Prague region

Prag (tékkneska: Praha) er höfuðborg Tékklands. Borgin er staðsett í miðju landinu. Íbúar Prag eru um 1,2 milljónir og borgin sjálf er 496 ferkílómetrar að stærð.

Miðborg Prag
Miðborg Prag

[breyta] Tenglar

Wikimedia Commons merkið
Margmiðlunarefni tengt Prague er að finna á Wikimedia Commons.


 

Þessi grein sem fjallar um landafræði er stubbur.
Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana