Sealand

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

„Principality of Sealand“
Fáni Sealand Skjaldarmerki Sealand
(Fáni Sealand) (Skjaldarmerki Sealand)
Kjörorð: E mare libertas (Lat.: Frá hafi, frelsi)
Þjóðsöngur:
Kort sem sýnir staðsetningu Sealand
Höfuðborg
Opinbert tungumál enska
Stjórnarfar
Fursti
Smáþjóð
Paddy Roy Bates
Óviðurkennt
Stofnað
2. september 1967

Flatarmál
 • Samtals
 • Vatn (%)

-. sæti
550 km²
0
Mannfjöldi
 • Samtals (2002)
 • Þéttleiki byggðar
-. sæti
1
>0/km²
VLF (KMJ)
 • Samtals
 • á mann
áætl. -
- millj. dala (-. sæti)
- dalir (-. sæti)
Gjaldmiðill Sealand-dalur (sama og USD)
Tímabelti GMT (UTC+0)
Þjóðarlén [[.]]
Alþjóðlegur símakóði

Sealand (Furstadæmið Sealand) er sjálfútnefnd smáþjóð á palli undan ströndu Englands. Landið er í eigu Paddy Roy Bates en fjölskylda hans og samstarfsaðilar halda því fram að landið sé eigin þjóð. Enginn af meðlimum hafa viðurkennt sjálfstæði Sealand og réttarfarslega fellur landið undir Stóra-Bretland.

Flatarmál Sealands er 550 m² og íbúafjöldinn fer sjaldan yfir 5. Borpallurinn er 10 kílómetra frá ströndu Englands og var byggður í síðari heimsstyrjöldinni. Þann 23. júní 2006 brann stór hluti hans eftir sprengingu í rafal.