Alþingisbækur Íslands

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Alþingisbækur Íslands eða Acta comitiorum generalium Islandiæ er ritröð sem Sögufélag Íslands gaf út í sautján bindum. Ritröðin er heimildarit sem geymir allar gerðir Alþingis við Öxará frá 1570 til 1800. Fyrsta bindið kom út 1912 og það síðasta 1991.

Þessi grein er stubbur sem ekki hefur verið settur í undirflokk.
  Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana, eða með því að flokka hana betur.