Kjalar invest

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Kjalar invest bv. er íslenskt fjárfestingafélag skráð í Hollandi.

Kjalar er annar stærsti hluthafi í Kaupþing banka með 9% hlut. Stærsti hluthafi í Alfesca með 36% hlut. Það á 50% í Mastur hf., á móti Samvinnulífeyrissjóðnum, sem á 11% í Samskip hf.

Hjörleifur Jakobsson er forstjóri Kjalars og Ólafur Ólafsson er stjórnarformaður.

Þessi grein er stubbur sem ekki hefur verið settur í undirflokk.
  Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana, eða með því að flokka hana betur.