Kleppjárnsreykjaskóli

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Kleppjárnsreykjaskóli var íslenskur grunnskóli sem hefur verið sameinaður Andakílsskóla og heitir í dag Grunnskóli Borgarfjarðar. Skólinn var byggður á Kleppjárnsreykjum 13. nóvember árið 1961. Seinna var byggt útibú frá skólanum á Hvanneyri sem árið 1975 var gert að sér skóla og hlaut nafnið Andakílsskóli. Vorið 2005 voru skólarnir sameinaðir í einn skóla sem nefndur var Grunnskóli Borgarfjarðarsveitar.

[breyta] Sjá einnig

Þessi grein er stubbur sem ekki hefur verið settur í undirflokk.
  Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana, eða með því að flokka hana betur.