Djúpavogshreppur

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Djúpavogshreppur
Skjaldarmerki sveitarfélagsins
Staðsetning sveitarfélagsins
5611
Kjördæmi Norðausturkjördæmi
Flatarmál
 – Samtals
28. sæti
1.133 km²
Mannfjöldi
 – Samtals
 – Þéttleiki
54. sæti
463
0,41/km²
Sveitarstjóri Björn Hafþór Guðmundsson
Þéttbýliskjarnar Djúpivogur (íb. 368)
Póstnúmer 765
Vefsíða sveitarfélagsins

Djúpavogshreppur er hreppur á sunnanverðum Austfjörðum. Hreppurinn varð til 1. október 1992 við sameiningu þriggja hreppa: Búlandshrepps, Beruneshrepps og Geithellnahrepps. Aðalatvinnuvegir eru sjávarútvegur og landbúnaður. Til hreppsins heyrir Papey.


 

Þessi grein sem fjallar um landafræði Íslands er stubbur.
Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana