Fuglafjörður (færeyska: Fuglafjørður) er bær í Færeyjum, staðsettur á austurströnd Eysturoy. Árið 2005 voru íbúar bæjarins um það bil 1550 manns. Póstnúmer bæjarins er FO 530.
Þessi grein sem fjallar um landafræði er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana
Flokkar: Landafræðistubbar | Færeyjar