Vera (tímarit)

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

VERA er tímarit um konur og kvenfrelsi. Blaðið hefur komið út síðan 1982 og var fyrst gefið út af Kvennaframboðinu í Reykjavík og síðan Kvennalistanum. Þann 24. september 2000 stofnuðu 63 einstaklingar útgáfufélag, Verurnar ehf., sem hefur rekið blaðið síðan.

Ritstjóri Veru er Elísabet Þorgeirsdóttir.

[breyta] Tengill

Þessi grein er stubbur sem ekki hefur verið settur í undirflokk.
  Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana, eða með því að flokka hana betur.