Vökvi

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Vökvi tekur form þess íláts sem hann er í.
Vökvi tekur form þess íláts sem hann er í.

Vökvi er efnafasi og efni, sem eru á vökvaformi eru sögð fljótandi. Flest föst efni verða að vökvum við nægjanlega háan hita, þ.e. við bræðslumark sitt. Vatn og kvikasilfur er vökvar við stofuhita.