Pýramídinn mikli í Giza

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Píramídinn mikli
Píramídinn mikli

Píramídinn mikli í Giza er pýramídi í Giza í Egyptalandi. Hann er hið elsta af sjö undrum veraldar og jafnframt það eina þeirra sem enn stendur.