Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Sprengjuvörpur frá 19. öld
Sprengjuvarpa eða mortélsbyssa er lítil hlaupstutt og hlaupvíð fallbyssa.
Skotið er undir 45°-85° horni og kúlurnar fara því í krappan boga. Sprengjuvarpa er oftast notuð til að skjóta á nálæg skotmörk.