Grunnskóli Borgarfjarðar

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Grunnskóli Borgarfjarðar er grunnskóli í Borgarfirði sem varð til við sameiningu Andakílsskóla og Kleppjárnsreykjaskóla haustið 2005. Starfstöðvar hans eru á Hvanneyri og Kleppjárnsreykjum.

[breyta] Sjá einnig