Andrúmsloft Jarðar
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Andrúmsloft Jarðar eða gufuhvolfið er lofthjúpur jarðar, sem samanstendur einkum af þurru lofti auk eftirfarandi efna í mun minna magni: vatnsgufu (0 til 4%), vatnsdropa, ískristalla og ryks.
Andrúmsloft Jarðar eða gufuhvolfið er lofthjúpur jarðar, sem samanstendur einkum af þurru lofti auk eftirfarandi efna í mun minna magni: vatnsgufu (0 til 4%), vatnsdropa, ískristalla og ryks.