Hlíðarendi í Fljótshlíð
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Hlíðarendi er bær í Fljótshlíð í Rangárvallasýslu. Bærinn hefur lengst af verið mikið höfðingjasetur og sýslumannssetur um margra alda skeið. Hlíðarendi er kirkjujörð og var eftirsótt af prestum að sitja þar og þótti gott brauð.
Einn þekktasti ábúandi Hlíðarenda var trúlega Gunnar Hámundarson sem kom fram í Njálu.En Vísi-Gísli sem flutti inn kartöflurnar til Íslands bjó þar líka.