Geisluggar

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Wikipedia:Hvernig á að lesa flokkunarfræðilegar upplýsingar
Hvernig á að lesa flokkunarfræðilegar upplýsingar
Geisluggar
Atlantshafssíld
Atlantshafssíld
Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýraríkið (Animalia)
Fylking: Seildýr (Chordata)
Flokkur: Geisluggar (Actinopterygii)
Klein, 1885
Ættbálkar
  • Brjóskgljáfiskar (Chondrostei)
  • Nýuggar (Neopterygii)
Sjá grein

Geisluggar (fræðiheiti: Actinopterygii) eru fiskar og stærsti hópur hryggdýra, með um 27.000 tegundir sem finnast um allt í vatni og sjó. Þeir eru einu dýrin sem hafa sundmaga.

[breyta] Flokkun

  • Undirflokkur: Brjóskgljáfiskar (Chondrostei)
    • Ættbálkur: Uggageddur (Polypteriformes)
    • Ættbálkur: Styrjur (Acipenseriformes)
  • Undirflokkur: Nýuggar (Neopterygii)
    • Ættbálkur: Bryngeddur (Semionotiformes)
    • Ættbálkur: Eðjufiskar (Amiiformes)
    • Deiliflokkur: Beinfiskar (Teleostei)
      • Yfirættbálkur: Osteoglossomorpha
        • Ættbálkur: Beintungur (Osteoglossiformes)
        • Ættbálkur: Hiodontiformes
      • Yfirættbálkur: Elopomorpha
        • Ættbálkur: Elopiformes
        • Ættbálkur: Albuliformes
        • Ættbálkur: Notacanthiformes
        • Ættbálkur: Anguilliformes
        • Ættbálkur: Saccopharyngiformes
      • Yfirættbálkur: Clupeomorpha
      • Yfirættbálkur: Ostariophysi
      • Yfirættbálkur: Protacanthopterygii
      • Yfirættbálkur: Silfurfiskar (Sternopterygii)
        • Ættbálkur: Ateleopodiformes
        • Ættbálkur: Gelgjur (Stomiiformes)
      • Yfirættbálkur: Cyclosquamata
        • Ættbálkur: Aulopiformes
      • Yfirættbálkur: Scopelomorpha
        • Ættbálkur: Myctophiformes
      • Yfirættbálkur: Lampridiomorpha
        • Ættbálkur: Kóngar (Lampridiformes)
      • Yfirættbálkur: Polymyxiomorpha
        • Ættbálkur: Polymixiiformes
      • Yfirættbálkur: Paracanthopterygii
      • Yfirættbálkur: Broddgeisluggar (Acanthopterygii)
        • Ættbálkur: Mugiliformes
        • Ættbálkur: Atheriniformes
        • Ættbálkur: Beloniformes
        • Ættbálkur: Cetomimiformes
        • Ættbálkur: Tannkarpar (Cyprinodontiformes)
        • Ættbálkur: Stephanoberyciformes
        • Ættbálkur: Beryciformes
        • Ættbálkur: Zeiformes
        • Ættbálkur: Gasterosteiformes
        • Ættbálkur: Synbranchiformes
        • Ættbálkur: Tetraodontiformes
        • Ættbálkur: Flatfiskar (Pleuronectiformes)
        • Ættbálkur: Brynvangar (Scorpaeniformes)
        • Ættbálkur: Borrar (Perciformes)


 Þessi grein sem tengist líffræði er stubbur.
Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana .