15. febrúar

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

JanFebrúarMars
Su Þr Mi Fi La
1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28
2007
Allir dagar

15. febrúar er 46. dagur ársins samkvæmt gregoríska tímatalinu. 319 dagar (320 á hlaupári) eru eftir af árinu.


[breyta] Atburðir


[breyta] Fædd

  • 1564 - Galileo Galilei, ítalskur stærðfræðingur, stjörnufræðingur og eðlisfræðingur (d. 1642).
  • 1748 - Jeremy Bentham, breskur heimspekingur (d. 1832).
  • 1874 - Sir Ernest Shackleton, breskur pólfari (d. 1922).
  • 1935 - Roger Chaffee, geimfari (d. 1967).
  • 1939 - Ole Ellefsæter, norskur skíðagöngugarpur.
  • 1945 - John Helliwell, breskur tónlistarmaður (Supertramp).
  • 1948 - Art Spiegelman, bandarískur teiknimyndahöfundur.
  • 1954 - Matt Groening, bandarískur teiknimyndahöfundur (Simpsons-fjölskyldan).
  • 1959 - Ali Campbell, breskur tónlistarmaður (UB40).
  • 1960 - Mikey Craig, breskur tónlistarmaður (Culture Club).
  • 1976 - Brandon Boyd, bandarískur tónlistarmaður (Incubus).

[breyta] Dáin

Mánuðirnir samkvæmt Gregoríska og Júlíska tímatalinu auk dagafjölda þeirra
Janúar (31) | Febrúar (28 (29 á hlaupári)) | Mars (31) | Apríl (30) | Maí (31) | Júní (30) | Júlí (31) | Ágúst (31) | September (30) | Október (31) | Nóvember (30) | Desember (31)