Glæstar vonir
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Glæstar vonir (Great Expectations) er skáldsaga eftir Charles Dickens skrifuð á árunum 1860 til 1861. Hún fjallar um munaðarleysingjan Pip. Hann lendir í því að strokufanginn Magwitch, sem hann hræðist, fær hann til að útvega sér mat og tól til að losa sig úr fótajárnum. Þetta atvik á síðar eftir að hafa áhrif á líf Pip, sem síðar fær óvænta fúlgu fjár frá óþekktum velunnara sem verður til þess að hann fer til London með glæstar vonir um betra líf, en lendir í erfileikum og ólukkan eltir hann.
[breyta] Tenglar
- Great Expectations - Glæstar vonir á ensku hjá Project Gutenberg.