Jafna Eulers
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jafna Eulers er jafna kennd við Leonhard Euler. Hún er gjarnan kölluð fallegasta jafna stærðfræðinnar því hún inniheldur nokkur grundvallarföll stærðfræðarinnar, samlagningu, veldisvísisfall og margföldun sem og fimm grundvallartölur, 0, 1, töluna π, töluna e og töluna i.
- eiπ + 1 = 0