Óman

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Saltanat Uman
سلطنة عُمان
Fáni Ómans Mynd:Coa oman small.jpg
(Fáni Ómans) (Skjaldarmerki Ómans)
Kjörorð: ekkert
Þjóðsöngur: Nashid as-Salaam as-Sultani
Kort sem sýnir staðsetningu Ómans
Höfuðborg Múskat
Opinbert tungumál arabíska
Stjórnarfar
soldán
Soldánsdæmi
Qaboos bin Said Al Said
Sjálfstæði
Portúgölum hent út
1650

Flatarmál
 • Samtals
 • Vatn (%)

82. sæti
309.500 km²
0
Mannfjöldi
 • Samtals (2000)
 • Þéttleiki byggðar
135. sæti
2.622.198
12,3/km²
VLF (KMJ)
 • Samtals
 • á mann
áætl. 2005
39.559 millj. dala (85. sæti)
16.300 dalir (45. sæti)
Gjaldmiðill ómanskur ríal
Tímabelti UTC+4
Þjóðarlén .om
Alþjóðlegur símakóði 968

Óman er land á suðausturströnd Arabíuskagans með landamæri að Sameinuðu arabísku furstadæmunum í norðvestri, Sádí-Arabíu í vestri og Jemen í suðvestri. Óman á strandlengju að Arabíuhafi í suðri og Ómanflóa í austri.


 

Þessi grein sem fjallar um landafræði er stubbur.
Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana