Kaffi Mokka

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Kaffi Mokka
Kaffi Mokka

Kaffi Mokka er reyklaust kaffihús á Skólavörðustíg í Reykjavík, stofnað 24. maí árið 1958 og er því eitt af elstu kaffihúsum í Reykjavík. Í kaffihúsinu eru haldnar sýningar á málverkum. Espressóvélin sem var flutt inn til landsins og notuð í kaffihúsinu var sú fyrsta sem barst til landsins.

Kaffihúsið kemur víða við sögu í íslenskum bókmenntum, t.d. í bók Steinunnar Sigurðardóttur, Sólskinshestur.

[breyta] Tengill


  

Þessi grein sem tengist Reykjavík er stubbur.
Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana

Á öðrum tungumálum