SkjárEinn

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

SkjárEinn er íslensk sjónvarpsstöð í sem hóf útsendingar sínar 20. október 1999, hún er rekin af Íslenska sjónvarpsfélaginu sem er í eigu Símans.

Fyrrum eigendur SkjásEins lentu í miklu hneykslismáli þegar upp komst um að stolið hafði verið peningum frá Símanum til að fjármagna rekstur sjónvarpstöðvarinnar. Á meðal þeirra var Árni Þór Vigfússon sem er í dag dagskrárstjóri unglingastöðvarinnar Sirkus.

[breyta] Þættir framleiddir af SkjáEinum

[breyta] Tenglar

Þessi grein er stubbur sem ekki hefur verið settur í undirflokk.
  Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana, eða með því að flokka hana betur.  

Á öðrum tungumálum