Hallgrímskirkja

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Hallgrímskirkja
Hallgrímskirkja

Hallgrímskirkja er 74,5 metrakirkja sem stendur á Skólavörðuholti í Reykjavík. Hallgrímskirkja sést víða að og er þekkt kennileiti í Reykjavík. Hún er hæsta óstagaða mannvirki Íslands (langbylgjumastrið á Gufuskálum er 412 metra hátt). Kirkjan var reist á árunum 1945-1986 og er nefnd í höfuðið á Hallgrími Péturssyni sálmaskáldi.


  

Þessi grein sem tengist Reykjavík er stubbur.
Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana