Gunnar Pálsson

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Gunnar Pálsson (1714-1791) var fæddur á Upsum á Upsaströnd. Hann nam fyrst í Hólaskóla en sigldi síðan til Kaupmannahafnar og tók guðfræðiprófi við Hafnarháskóla. Hann var um tíma skólameistari á Hólum en seinna prestur og prófastur í Hjarðarholti í Dölum. Gunnar var lærður maður og talinn eitt helsta skáld sinnar tíðar.

[breyta] Heimild

  • Sýnisbók íslenskra bókmennta frá 1550 til 1900, Kristján Eiríksson tók saman, Reykjavík 2003.