Stýrisprengja

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Stýrisprengja er sprengja sem hægt er að stýra að skotmarki sínu með mikilli nákvæmni og er ætlað að lágmarka eyðileggingu þeirra hluta sem eru í nágrenni þess sem á að sprengja. Stýrisprengjum er stýrt með notkun gervihnatta og leysitækni.

Þessi grein er stubbur sem ekki hefur verið settur í undirflokk.
  Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana, eða með því að flokka hana betur.