Grænlendingur
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Hugtakið Grænlendingur á íslensku hefur fleri en eina merkingu:
- Íbúi á Grænlandi sem hefur grænlensku að móðurmáli og er af ínuítaættum. Til þessa hóps teljast um 80 % íbúanna.
- Hver sá sem býr á Grænlandi, um 20 % eru innflytjendur og afkomendur þeirra og er allflestir frá Danmörku.
- Þegar talað er um Grænlendinga í miðaldasögu Íslands og Evrópu og í Íslendingasögunum (einkum í Eiríks sögu rauða, Grænlendinga sögu, Grænlendinga þætti og Íslendingabók Ara fróða) er átt við þá norrænu menn (einkum Íslendinga en einnig Norðmenn) sem námu land á Grænlandi rétt fyrir og um ár 1000 og afkomendur þeirra sem bjuggu þar í nærri 450 ár.