Örvhentur
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Örvhentir eru þeir kallaðir sem nota vinstri hönd sem aðalhönd. Um 13% fólks er örvhent. Rannsóknir hafa sýnt að örvhentir séu betri í að muna atburði en að rétthentir séu betri með rök. Þetta er tengt sérhæfingu heilahvelana.
Sökum þess hve hlutfallslega fáir örvhentir eru lenda þeir oft í vandræðum vegna hluta sem ætlaðir eru rétthendum.
Efnisyfirlit |
[breyta] Þekkt örvhent fólk
Margir frægir einstaklingar hafa verið og eru örvhentir.
[breyta] Tónlistarmenn
- Jimi Hendrix
- Kurt Cobain
- Noel Gallagher
- Tony Iommi
- Robert Plant
- Ringo Starr
- Paul McCartney
[breyta] Myndlistarmenn
[breyta] Leikarar
- Tim Allen
- Matthew Broderick
- Charlie Chaplin
- Tom Cruise
- Robert DeNiro
- Julia Roberts
[breyta] Bandaríkjaforsetar
- James A. Garfield
- Herbert Hoover
- Harry S. Truman
- Gerald Ford
- Ronald Reagan
- George H.W. Bush
- Bill Clinton
[breyta] Aðrir
- Jóhanna af Örk
- Ramses II
- Alexander mikli
- Napoléon Bonaparte
- Julius Caesar
- Fidel Castro
- Jay Leno
- Jack-the-Ripper
- Matt Groening
- Bart Simpson