Náhvalur
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
![]() Ástand stofns: Vantar gögn (IUCN)
|
|||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
![]() Karldýr náhvals að slást
|
|||||||||||||||
Vísindaleg flokkun | |||||||||||||||
|
|||||||||||||||
|
|||||||||||||||
Monodon monoceros Linnaeus, 1758 |
|||||||||||||||
![]() Útbreiðsla náhvals
|
|||||||||||||||
|
Náhvalur (fræðiheiti: Monodon monoceros) er tegund hvals sem heldur sig nánast einungis norðan við 70°N. Stöku sinnum flækjast þær þó suður fyrir þann breiddarbaug. Karldýrið er 4-5m að lengd auk allt að 3m langrar tannar sem stendur fram úr búknum eins og spjót og það er eitt helsta og merkilegasta einkenni hvalsins. Talið er að tönnin virki helst sem karlmennskutákn fyrir hvalinn, en það virðist ekki vera notað til fæðuöflunar.
Náhvalstennur voru á miðöldum með verðmætustu útflutningsvörum frá Grænlandi og voru seldar í Evrópu sem einhyrningshorn.