Latíum

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Merki Latíum
Merki Latíum

Latíum (ítalska: Lazio) er hérað á Mið-Ítalíu sem markast af Toskana og Úmbríu í norðri, Abrútsi í austri, Mólíse í suðaustri og Kampaníu í suðri. Í vestri á héraðið mikla strandlengju við Tyrrenahafið. Höfuðstaður héraðsins er höfuðborgin Róm. Héraðið dregur nafn sitt af ættbálki Latverja sem voru forverar hinna fornu Rómverja.

[breyta] Sýslur (province) og borgir

Kort sem sýnir Latíum.
Kort sem sýnir Latíum.
  • Frosinone (91 sveitarfélag)
  • Latina (33 sveitarfélög)
  • Rieti (73 sveitarfélög)
  • Roma (121 sveitarfélag)
  • Viterbo (60 sveitarfélög)

Helstu borgir héraðsins eru:

  • Róm
  • Anzio
  • Cassino
  • Castel Gandolfo
  • Cerveteri
  • Civitavecchia
  • Frosinone
  • Latina
  • Ostia
  • Rieti
  • Tarquinia
  • Tivoli
  • Viterbo
  • Frascati


Héruð Ítalíu Fáni Ítalíu
Abrútsi | Apúlía | Basilíkata | Emilía-Rómanja | Fjallaland | Kalabría | Kampanía | Langbarðaland | Latíum | Lígúría | Marke | Mólíse | Toskana | Úmbría | Venetó
Ágústudalur | Friúlí | Sardinía | Sikiley | Trentínó-Suður-Týról