Þíðjökull
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Þíðjökull (eða tempraður jökull) er jökull þar sem hitastig jökulsins er við bræðslumark vatns (0°C), slíkir jöklar eru á Jörðinni þeir jöklar sem er utan heimskautasvæðanna, andstæða þeirra eru gaddjöklar.
[breyta] Heimild
- Hugtakaskýringar í jarðfræði. Skoðað 17. september, 2005.