Föstudagurinn langi

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Föstudagurinn langi er síðasti föstudagur fyrir páska. Þá minnast kristnir menn píslargöngu Jesú, krossfestingar hans og dauða á krossi, en samkvæmt guðspjöllunum gerðust þessir atburðir á síðasta föstudag fyrir páska.


 

Þessi grein sem fjallar um trúarbrögð er stubbur.
Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana