Jersey
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Kort sem sýnir staðsetningu Jersey
Jersey er eyja í Ermarsundi undan strönd Normandí, og annað tveggja umdæma Ermarsundseyja. Umdæminu tilheyra, auk Jersey, óbyggðu eyjarnar Minquiers og Ecréhous. Bretland hefur umsjón með utanríkismálum og varnarmálum eyjanna, en þær eru þó ekki hluti af breska konungdæminu heldur hertogadæminu Normandí, en Bretadrottning ber einnig titilinn hertogynjan af Normandí. Jersey hefur því sitt eigið löggjafarþing.
Íbúar Jersey eru um 90.000. Yfir helmingur þeirra eru aðfluttir.
Albanía · Andorra · Austurríki · Aserbaídsjan (að hluta) · Belgía · Bosnía og Hersegóvína · Bretland · Búlgaría · Danmörk · Eistland · Finnland · Frakkland · Georgía (að hluta) · Grikkland · Holland · Hvíta-Rússland · Ísland · Írland · Ítalía · Kasakstan (að hluta) · Króatía · Kýpur · Lettland · Liechtenstein · Litháen · Lúxemborg · Makedónía · Malta · Moldóva · Mónakó · Noregur · Portúgal · Pólland · Rúmenía · Rússland (að hluta) · San Marínó · Serbía · Slóvakía · Slóvenía · Spánn · Svartfjallaland · Sviss · Svíþjóð · Tékkland · Tyrkland (að hluta) · Ungverjaland · Úkraína · Vatíkanið · Þýskaland
Undir yfirráðum annarra ríkja: Álandseyjar · Færeyjar · Gíbraltar · Guernsey · Jersey · Mön · Svalbarði