Sjónvarpsþáttur
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Sjónvarpsþáttur er þáttur sem er sýndur í sjónvarpi. Sjónvarpsþættirnir eru oft framhaldsþættir þar sem einn þáttur tekur við þar sem fyrri þátturinn skyldi eftir, og er þá oft hluti af seríu. Animeþættir eru nær alltaf framhaldsþættir; oft byggðir á mangasögum.
[breyta] Sjá nánar
- Sjónvarp
- Þáttur
- Útvarpsþáttur
- Anime