Hostel

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Hostel
Leikstjóri Eli Roth
Handrithöf. Eli Roth
Leikendur Jay Hernandez
Derek Richardson
Eythor Gudjonsson
Barbara Nedeljakova
Framleitt af Chris Briggs
Mike Fleiss
Eli Roth
Frumsýning 12. nóv., 2005 (Forsýning)
6. janúar, 2006 (Frumsýning)
Lengd 94 mín.
Aldurstakmark Bönnuð börnum innan 16
Tungumál enska
Ráðstöfunarfé US$ 4,500,000 (áættlað)
Framhald Hostel: Part II
Síða á IMDb

Hostel er kvikmynd eftir Eli Roth. Hún var heimsfrumsýnd á Íslandi (og einnig forsýnd hér fyrst allra landa); að miklum hluta var það vegna tengsla Eli Roth við Ísland. Í myndinni leikur einnig leikarinn Eyþór Guðjónsson sem leikur Íslendinginn Óla.

Wikiquote hefur upp á að bjóða safn tilvitnana á:


Þessi grein sem fjallar um kvikmynd er stubbur.
Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana

Á öðrum tungumálum