Fædon (Platon)

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Þessi grein fjallar um
samræður eftir Platon
1. fjórleikur:
Evþýfron
Málsvörn Sókratesar
KrítonFædon
2. fjórleikur:
KratýlosÞeætetos
Fræðarinn
Stjórnvitringurinn
3. fjórleikur:
ParmenídesFílebos
SamdrykkjanFædros
4. fjórleikur:
Alkibíades IAlkibíades II
HipparkosElskendurnir
5. fjórleikur:
ÞeagesKarmídes
LakkesLýsis
6. fjórleikur:
EvþýdemosPrótagóras
GorgíasMenon
7. fjórleikur:
Hippías meiriHippías minni
JónMenexenos
8. fjórleikur:
KleitofonRíkið
TímajosKrítías
9. fjórleikur:
MínosLögin
EpinomisBréf
Verk utan fjórleikja:
(Almennt talin ranglega eignuð Platoni
að eftirmælunum undanskildum)
SkilgreiningarUm réttlætið
Um dygðinaDemodókos
SísýfosHalkýon
EryxíasAxíokkos
Eftirmæli

Fædon (stundum skrifað Faídon) er samræða eftir forngríska heimspekinginn Platon. Samræðan er talin vera samin á miðjum ferli Platons, á eftir samræðum á borð við Evþýfroni, Gorgíasi og Menoni en á undan samræðum eins og Ríkinu og Samdrykkjunni.

Samræðan gerist í fangelsi í Aþenu árið 399 f.Kr. þar sem Sókrates bíður þess að vera tekinn af lífi. Samræðan lýsir síðustu stundum í lífi Sókratesar. Megnið af samræðunni lýsir samræðum hans við félaga sína um ódauðleika sálarinnar. Í samræðunni koma fyrir ýmis pýþagórísk stef. Þá lýsir samræðan aftökunni og dauða Sókratesar.


Þessi grein sem fjallar um fornfræðilegt efni er stubbur.
Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana