TF-SIF
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
TF-SIF er ein af tveimur þyrlum Landhelgisgæslu Íslands og jafnframt sú eldri og minni.
TF-SIF er af gerðinni Aerospatiale Dauphin II SA-365 N og rúmar alls 5 áhafnarmeðlimi og 8 farþega. Hreyflar þyrlunnar eru tveir, báðir af gerðinni Turbomeca Arriel 1C og eru 700 hestöfl hvor um sig. Þyrlan kom til landsins árið 1985.
[breyta] Heimild
- Flugdeild. Skoðað 19. apríl, 2006.