Maríutása

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Maríutása (latína: Cirrocumulus) eru ein gerð háskýja, þau myndast í 6–12.000 km hæð úr klósigum eða bliku þegar þau hitna örlítið neðan frá. Af þeim sökum eru maríutásur nánast alltaf innan um klósiga og blikuský.

[breyta] Heimild

Wikimedia Commons merkið
Margmiðlunarefni tengt maríutásum er að finna á Wikimedia Commons.