1287

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Ár

1284 1285 128612871288 1289 1290

Áratugir

1271-1280 – 1281-1290 – 1291-1300

Aldir

12. öldin13. öldin14. öldin

[breyta] Atburðir

  • Játvarður 1. Englandskonungur lét handtaka heimilisfeður á heimilum gyðinga og neyddi þá til að greiða lausnargjald.
  • Smíði Uppsaladómkirkju hófst. Hún stóð til 1435.
  • 14. desember - Grandi milli Norðursjávar og grunns stöðuvatns í Hollandi gaf sig og olli fimmta stærsta flóði sögunnar. 50.000 manns létu lífið en flóðið braut líka hafinu leið að Amsterdam sem eftir það gat þróast sem hafnarborg.

[breyta] Fædd

[breyta] Dáin