Alberta (fylki)

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Alberta
Fáni Alberta Mynd:AlbertaCoatofArms.gif
(Fáni Alberta) (Skjaldarmerki Alberta)
Kjörorð: Fortis et Liber (Öflug og frjáls)
Staðsetning Alberta
Önnur kanadísk fylki og yfirráðasvæði
Höfuðborg Edmonton
Stærsta borgin Calgary
Fylkisstjóri Norman Kwong
Forsætisráðherra Ralph Klein (Framfarasinnaðir Íhaldsmenn Alberta)
Svæði 661.848 km² (6. Sæti)
 - Land 642.317 km²
 - Vatn 19.531 km² (2,95%)
Fólksfjöldi (2004)
 - Fólksfjöldi 3.183.312 (4. Sæti)
 - Þéttleiki byggðar 4,63 /km² (6. Sæti)
Aðild í ríkjabandalagið
 - Dagsetning September 1, 1905 (skipting frá Northwest Territories)
 - Röð Níunda (fylki)
Tímabelti UTC-7
Skipting á þingi
 - Neðri málstofa 28
 - Öldungadeild 6
Skammstafanir
 - Póstur AB
 - ISO 3166-2 CA-AB
Póstfangsforskeyti T
Vefur www.gov.ab.ca

Alberta er eitt af fylkjum Kanada. Það er nefnt í höfuðið á prinsessu Louise Caroline Alberta (1848-1939), fjórðu dóttur Viktoríu Bretadrottningu. Louise prinsessa var einnig eiginkona Sir John Campbell, sem að var yfirlandsstjóri Kanada frá 1878-1883.

Höfuðborg Alberta er Edmonton. Fjölmennasta borgarsvæði þess, Calgary, er einnig miðdepill efnahags Alberta og er staðsett í suðurhluta fylkisins.

Fólksfjöldi árið 2004 var 3.183.312. 81% af íbúum Alberta búa í þéttbýli og 19% i dreifbýli. Calgary-Edmonton gangurinn er þéttbýlasta svæði fylkisins og eitt það þéttbýlasta í allri Kanada.


Bæjarsamfélög og héraðsumdæmi í Alberta
Bæir: Airdrie | Calgary | Camrose | Cold Lake | Edmonton | Fort Saskatchewan | Grande Prairie | Leduc | Lethbridge | Lloydminster | Medicine Hat | Red Deer | Spruce Grove | St. Albert | Wetaskiwin

Héraðsumdæmi: Acadia | Athabasca | Barrhead | Beaver | Bighorn | Big Lakes | Birch Hills | Bonnyville | Brazeau | Camrose | Cardston | Clear Hills | Clearwater | Cypress | East Peace | Fairview | Flagstaff | Foothills | Forty Mile | Grande Prairie | Greenview | Kananaskis | Kneehill | Lacombe | Lac Ste. Anne | Lakeland | Lamont | Leduc | Lesser Slave Lake | Lethbridge | Mackenzie | Minburn | Mountain View Newell | Northern Lights | Opportunity | Paintearth | Parkland | Peace | Pincher Creek | Ponoka | Provost | Ranchland | Red Deer | Rocky View | Saddle Hills | Smoky Lake | Smoky River | Spirit River | Starland | Stettler | St. Paul | Strathcona | Sturgeon | Taber | Thorhild | Two Hills | Vermilion | Vulcan | Wainwright | Warner | Westlock | Wetaskiwin | Wheatland | Willow Creek | Wood Buffalo | Woodlands | Yellowhead


Kanadísk fylki og sjálfstjórnarsvæði Flag of Canada
Fylki: Breska Kolumbía | Alberta | Saskatchewan | Manitoba | Ontario | Quebec | New Brunswick | Prince Edward Island | Nova Scotia | Nýfundnaland og Labrador
Sjálfstjórnarsvæði: Yukon | Northwest Territories | Nunavut