Eraserhead

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Eraserhead

DVD hulstur
Leikstjóri David Lynch
Handrithöf. David Lynch
Leikendur Jack Nance
Framleitt af David Lynch
Frumsýning Fáni Bandaríkjana 19. mars, 1977 (frumsýning)
Lengd 89 mín.
Aldurstakmark Kvikmyndaskoðun 16
Tungumál enska
Ráðstöfunarfé $10,000 (áættlað) (áættlað)


Síða á IMDb

Eraserhead (einnig gefin út á frönsku sem The Labyrinth Man) er kvikmynd frá árinu 1977 eftir David Lynch (handritshöfundur og leikstjóri). Myndinn er öll svarthvít og afar undarleg. Sökum þess hve sérstæð kvikmyndinn er hefur hún eignast hóp dýrkenda og hefur haft áhrif á marga listamenn.

Aðalleikari myndarinnar er Jack Nance en hann leikur Henry Spencer sem býr í iðnaðar auðn og eignast afar afmyndað barn (lýtur út eins og þorskshaus með ormslíkama) utan hjónabands. Hann neyðist því til þess að giftast kærustu sinni Mary (leikin af Charlotte Stewart). Stuttu eftir að hún flytur inn fer hún þó að skreppa æfið oft til móður sinnar til að sofa vegna þess að hún þolir ekki hvæs og grátur barnsins og Henry þarf að hugsa um barnið.


Þessi grein sem fjallar um kvikmynd er stubbur.
Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana