Hús í svefni
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Hús í svefni | ||
---|---|---|
![]() |
||
Uppr.heiti | Det Sovende hus | |
Leikstjóri | Guðmundur Kamban | |
Handrithöf. | Guðmundur Kamban | |
Leikendur | Beatrice Bonnesen Emil Bruun Anton De Verdier Poul Juhl |
|
Framleitt af | Nordisk Film Edda film |
|
Frumsýning | ![]() |
|
Tungumál | þögul kvikmynd |
|
Síða á IMDb |
Hús í svefni (danska: Det Sovende Hus) er byltingakennd íslensk kvikmynd eftir Guðmund Kamban, en hann skrifaði líka frumsamið handrit. Á þeim tíma sem kvikmyndin kom út var venjan að gera kvikmyndir eftir skáldsögum eða leikritum. Myndin var tekin í Danmörku, en framleiðlan fór bæði fram á Íslandi og Danmörku.
Handrit þetta var einnig gefið út í bókarformi hér á landi undir nafninu Meðan húsið svaf. Segir sagan frá ungum hjónum, þeirra lífi, ástum og örlögum.