Daglínan

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Daglínan er ímynduð hlykkjótt lína á yfirborði jarðar sem liggur að mestu um ±180 lengdargráðu, hún liggur á móti núllbaugi.