Alþjóðlega hljóðstafrófið

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Alþjóðlega hljóðstafrófið er hljóðstafróf notað af málvísindamönnum til þess að tákna málhljóð í tungumálum á nákvæman hátt. Flest tákn þess eru ættuð úr latneska stafrófinu, sum eru tekin úr gríska stafrófinu og önnur eru ótengd öllum áður tilbúnum stafrófum.

Þessi grein er stubbur sem ekki hefur verið settur í undirflokk.
  Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana, eða með því að flokka hana betur.