Stöðuheiti í hernaði

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Stöðuheiti í hernaði eru mismunandi milli hinna hefbundnu þriggja hluta herja, landhers, flughers og flota.

Eftirfarandi listum er raðað í tignarröð, æðstu stöðurnar efst í hverjum lista.

Efnisyfirlit

[breyta] Landher

  • Hermarskálkur
  • Hershöfðingi
  • Undirhershöfðingi
  • Fylkisforingi
  • Ofursti
  • Undirofursti
  • Majór
  • Höfuðsmaður
  • Lautinant
  • Yfirliðþjálfi
  • Liðþjálfi
  • Korporáll
  • Óbreyttur hermaður

[breyta] Flugher

  • Flugmarskálkur
  • Undirflugmarskálkur
  • Stórsveitarforingi
  • Flugfylkisforingi
  • Flugsveitarforingi
  • Flokksforingi
  • Fluglautinant
  • Flugliðsforingi
  • Undirflugliðsforingi
  • Flugliðþjálfi
  • Liðþjálfi
  • Korporáll
  • Óbreyttur hermaður

[breyta] Floti

  • Flotaforingi (Aðmíráll)
  • Varaflotaforingi
  • Undirflotaforingi
  • Yfirskipherra
  • Skipherra (Kapteinn)
  • Yfirforingi
  • Yfirliðsforingi (Yfirlautinant)
  • Liðsforingi (Lautinant)
  • Undirlautinant (Undirlautinant)
  • Undirforingi (Ensign, lægsta staða í Bandaríska hernum)
  • Miðskipsmaður (Midshipman, lægsta staða í Breska hernum (ekki til í Bandaríska hernum))
  • Bátsmaður
  • Yfirsjóliði
  • Sjóliði

[breyta] Tengt efni

[breyta] Heimild

  • Innrásin í Sovétríkin, Almenna bókafélagið 1980