Vestur-Afríka

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Vestur-Afríka

Vestur-Afríka er hluti Afríku sem markast af Suður-Atlantshafi, eða öllu heldur Gíneuflóa, í suðri og vestri og Sahara í norðri, og telur venjulega eftirfarandi lönd:

Að auki eru Kamerún, Grænhöfðaeyjar, Tsjad, Kongó, Miðbaugs-Gínea, Gabon, Máritanía, Saó Tóme og Prinsípe og Vestur-Sahara oft talin hlutar Vestur-Afríku.

Á þessu svæði hafa komið upp söguleg afrísk stórveldi, eins og Malíveldið, Songhæ og Ganaveldið.


Þessi grein sem tengist Afríku er stubbur.
Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana.