Súrínam

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Republiek Suriname
Fáni Súrínam Skjaldarmerki Súrínam
Kjörorð ríkisins: Justitia - Pietas - Fides (latína: Réttlæti - Trúrækni - Tryggð)
Opinbert tungumál Hollenska
Höfuðborg Paramaribo
Forseti Ronald Venetiaan
Flatarmál
 - Samtals
 - % vatn
90. sæti
163.270 km²
1,10%
Fólksfjöldi
 - Samtals (2004)
 - Þéttleiki byggðar
163. sæti
433.998
2,66/km²
Gjaldmiðill Súrínamskur Dalur
Tímabelti UTC -3
Þjóðsöngur God zij met ons Suriname
Rótarlén .sr
Alþjóðlegur símakóði 597

Súrínam, einnig þekkt sem Hollenska Gvæjana, er land í Suður-Ameríku. Súrínam á landamæri að Gvæjana í vestri, Frönsku Gvæjana í austri og Brasilíu í suðri. Í norðri liggur landið að Atlantshafi.

Höfuðborg landsins heitir Paramaribo.

Súrínam tilheyrði Hollandi áður fyrr, en hlaut sjálfstæði 25. nóvember 1975.

Opinbert tungumál Súrínam er hollenska.


 

Þessi grein sem fjallar um landafræði er stubbur.
Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana


Lönd í Suður-Ameríku
Argentína | Bólivía | Brasilía | Ekvador | Gvæjana | Kólumbía | Panama (að hluta) | Paragvæ | Perú | Chile | Súrínam | Trínidad og Tóbagó (að hluta) | Úrúgvæ | Venesúela
Undir yfirráðum annarra ríkja: Falklandseyjar | Franska Gvæjana