Steingrímur Hermannsson

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Steingrímur Hermannsson
Steingrímur Hermannsson

Steingrímur Hermannsson (fæddur 22. júní 1928) er verkfræðingur og fyrrverandi forsætisráðherra. Hann gegndi einnig ýmsum öðrum ráðherraembættum á starfsævi sinni, auk þess að vera alþingismaður fyrir Framsóknarflokkinn árin 1971 - 1994.

Steingrímur lauk stúdentsprófi frá Menntaskólanum í Reykjavík árið 1948, lauk B.Sc.-prófi í rafmagnsverkfræði frá Illinois Institute of Technology árið 1951 og M.Sc.-prófi frá California Institute of Technology árið 1952.


Fyrirrennari:
Gunnar Thoroddsen
Forsætisráðherra
(26. maí 19838. júlí 1987)
Eftirmaður:
Þorsteinn Pálsson
Fyrirrennari:
Þorsteinn Pálsson
Forsætisráðherra
(28. september 198830. apríl 1991)
Eftirmaður:
Davíð Oddsson
Fyrirrennari:
Ólafur Jóhannesson
Formaður Framsóknarflokksins
(31. mars 197929. apríl 1994)
Eftirmaður:
Halldór Ásgrímsson


Á öðrum tungumálum