Julla
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Julla er lítil, opin seglskúta með aðeins eitt segl, sem yfirleitt er þríhyrnt eða gaffalsegl, og lausan kjöl. Til eru gríðarlega margar gerðir af jullum, allt frá stórum trapisubátum niður í litla toppera. Áður fyrr var algengt að nota jullur sem skipsbáta.
Gerðir seglskipa | ||
![]() |
Kjölbátar: | Gaflkæna · Jakt · Julla · Kæna · Kútter · Slúppa · Tvíbytna |
![]() |
Rásigld skip: | Bússa · Djúnka · Langskip · Loggorta · Karavella · Karkari · Knörr · Kreari · Kuggur |
![]() |
Hásigld skip: | Barkantína · Barkskip · Briggskip · Brigantína · Galías · Góletta · Húkkorta · Korvetta · Skonnorta |
![]() |
Fullbúin skip: | Flauta · Freigáta · Galíon · Klippari · Línuskip |