Heklugos árið 1693

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Heklugos árið 1693 var kísilríkt blandgos. Engar heimildir eru til um gjóskufall utan Íslands. Gosið stóð yfir í 7 eða 10,5 mánuði. Upphafsfasinn, sem stóð yfir í u.þ.b. 1 klst. framleiddi mest af gjóskunni (90%) sem myndaðist í gosinu. Gjóskan barst að mestu leyti í VNV. Gjóskufallið olli víða tjóni á fiski, búfénaði og fuglum, sem drápust í kjölfar flúoreitrunar.

Eldgos í Heklu

11041158120612221300134113891510 — 1597 — 1636 — 16931766 — 1845 — 1947 — 1970 — 1980 — 1991 — 2000

[breyta] Heimild