1273
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Ár |
Áratugir |
1261-1270 – 1271-1280 – 1281-1290 |
Aldir |
[breyta] Atburðir
- 31. janúar - Orrustunni um Xiangyang, sem staðið hafði í sex ár, lauk með sigri Júanveldisins yfir Songveldinu.
- 6. desember - Tómas af Aquino hætti vinnu við höfuðrit sitt um guðfræði, Summa Theologiae, og lauk því aldrei.
- Desember - Fylgismenn Jalal ad-Din Muhammad Rumi stofna hina súfísku Mevlevi-reglu.
[breyta] Fædd
[breyta] Dáin
- 17. desember - Jalal al-Din Muhammad Rumi, persneskt skáld og súfískur spekingur (f. 1207).