Árni Stefán Jónsson

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Árni Stefán Jónsson, formaður SFR
Árni Stefán Jónsson, formaður SFR

Árni Stefán Jónsson (f. 19. desember 1951) er formaður SFR - stéttarfélags í almannaþjónustu og hefur gegnt því embætti frá aðalfundi félagsins á vordögum 2006. Áður var hann framkvæmdastjóri félagsins. Hann er jafnframt fyrsti varaformaður BSRB.

Í sveitarstjórnarkosningum 2006 var Árni á lista Vinstrihreyfingarinnar - græns framboðs í Hafnarfirði, og skipaði þar 6. sæti.


  

Þetta æviágrip einstaklings er stubbur.
Þú getur hjálpað til með því að bæta við það