Sunnudagur

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Sunnudagur er 1. dagur vikunnar og er nefndur eftir sólinni, sem einnig heitir sunna. Dagurinn er á eftir laugardegi en á undan mánudegi. Dagurinn er hafður sem seinasti dagur vikunnar hjá sumu fólki vegna þess að almenna vinnuvikan byrjar á mánudegi.

Allir mánuðir sem hefjast á sunnudegi innihalda föstudaginn þrettánda.


Vika
Sunnudagur | Mánudagur | Þriðjudagur | Miðvikudagur | Fimmtudagur | Föstudagur | Laugardagur

[breyta] Tengill

Wiktionary merkið
Orðabókaskilgreiningu fyrir Sunnudagur er að finna í Wikiorðabókinni.