Franz Kafka

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Kafka um 1917
Kafka um 1917

Franz Kafka (3. júlí 18833. júní 1924) er eitt af höfuðskáldum 20. aldarinnar. Hann var af gyðingaættum, fæddur í Prag sem þá var í Austurríki-Ungverjalandi en er nú í Tékklandi, og skrifaði á þeim tæplega 40 árum sem hann lifði nokkrar skáldsögur ásamt smásögum, sem flestar voru fyrst gefnar út að honum látnum. Meðal höfuðverka hans eru Hamskiptin og Réttarhöldin.


Þessi grein sem fjallar um bókmenntir er stubbur.
Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana

Wikimedia Commons merkið
Margmiðlunarefni tengt Franz Kafka er að finna á Wikimedia Commons.