Landsbankadeildin
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Íþrótt | Knattspyrna |
---|---|
Stofnuð | 1921 |
Fjöldi liða | 10 |
Land | ![]() |
Núverandi meistarar | Fimleikafélag Hafnafjarðar |
Landsbankadeildin eða Úrvalsdeild karla í knattspyrnu er efsta deild í knattspyrnu á Íslandi . Hún er rekin af Íslenska knattspyrnusambandinu og í henni eru eftirtalin lið:
[breyta] Núverandi lið
[breyta] Heimild
- Greinin „Landsbankadeildin“ á ensku útgáfu Wikipedia. Sótt 14. febrúar 2007.