Júnó

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Júnó (latína: IVNO) er ein helsta gyðjan í rómverskri goðafræði. Hún samsvarar Heru í grískri goðafræði. Hún er sögð kona Júpíters og móðir Mars. Júnó á að hafa margþætt hlutverk. Meðal annars hefur hún verið tengd við hjónaband, barneignir og fjármál.


Þessi grein sem fjallar um fornfræðilegt efni er stubbur.
Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana