Galenos

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Galenos
Galenos

Galenos (forngrísku: Γαληνός; 129 – um 216) var forngrískur læknir frá borginni Pergamon. Kenningar hans voru ríkjandi í læknisfræði í rúmlega 1300 ár en Galenos er ásamt Hippókratesi talinn merkasti læknir fornaldar.


Þessi grein sem fjallar um fornfræðilegt efni er stubbur.
Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana