Himinfyrirbæri

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Himinfyrirbæri eru geimfyrirbæri, sem sjást frá jörðu, þ.e. himinhnettir og önnur sýnileg geimfyrirbæri að jörðinni frátalinni. (Skilgreining getur verið umdeild.)