Opinberun Hannesar

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Opinberun Hannesar

brot úr myndinni
Leikstjóri Hrafn Gunnlaugsson
Handrithöf. Hrafn Gunnlaugsson
Leikendur Viðar Víkingsson


Frumsýning Fáni Íslands 1. janúar, 2004 (sjónvarpi)
Lengd 84 mín.
Aldurstakmark Kvikmyndaskoðun L
Tungumál íslenska



Síða á IMDb

Opinberun Hannersar er kvikmynd eftir Hrafn Gunnlaugsson byggð á smásögu Davíðs Oddssonar, Glæpur skekur húsnæðisstofnun. Myndin fékk ekki aðeins gagnrýni fyrir lélega kvikmynd heldur þótti það líka ólíklegt að myndin hafi kostað jafn mikið og framleiðendur áætluðu. Ástæða var fyrir þessari gagnrýni því mikið af fjármununum komu úr kvikmyndasjóði. Í öðru lagi vakti það undrun að hún var sýnd í Ríkissjónvarpinu daginn áður en hún var frumsýnd í kvikmyndahúsum sem var líklega aðalástæðan fyrir að hún fékk næstum enga aðsókn.


Þessi grein sem fjallar um kvikmynd er stubbur.
Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana