Tryggvi Þórhallsson

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Tryggvi Þórhallsson
Tryggvi Þórhallsson

Tryggvi Þórhallsson var forsætisráðherra Íslands árin 1927 til 1932. Hann var þekktastur fyrir að hafa rofið þing rétt áður en vantrauststillaga á ríkisstjórn hans var lögð fram. Í kosningunum sem fylgdu fékk Framsóknarflokkurinn meirihluta þingsæta á 37% kjörfylgi, en eitt af hitamálunum sem leiddu til vantrauststillögunnar og þingrofsins voru fyrirhugaðar umbætur í kosningakerfinu.


Fyrirrennari:
Jón Þorláksson
Forsætisráðherra
(28. ágúst 19273. júní 1932)
Eftirmaður:
Ásgeir Ásgeirsson



Þessi grein sem fjallar um íslensk stjórnmál er stubbur.
Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana

Á öðrum tungumálum