Spjall:Höggvopn

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Hvað er klyfur? Ef þetta á að vera kylfur þá er það sama og barefli.

Kylfur gætu flokkast bæði undir barefli og höggvopn held ég. Dálítið eins og píanó er bæði ásláttarhljóðfæri, strengjahljóðfæri og hljómborðshljóðfæri? --Baldur Blöndal 00:15, 13 mars 2007 (UTC)

Rótaklumba, kylfa og barefli er allt höggvopn. En kylfa og barefli er samheiti. Hornaboltakylfa er barefli ef það er notað þannig, en einnig amboð leikmanna hornabolta. Rótaklumba er kylfa gerð úr rót, en hún er barefli og kylfa. Orðabókarútskýring á kylfu er þannig: kylfa: (kv) 1. barefli oft stór og sver lurkur, ætlaður til að slá með, venjul. gildari í annan endann.

Og svo þetta: Vígvölur er barefli og höggvopn, þurl er kylfa og höggvopn. Hm, er ég kannski að misskilja þig? Þú afsakar þá, en ég skil ekki alveg hvað þú átt við.

Held frekar að ég hafi verið að misskilja eitthvað, þú afsakar. --Baldur Blöndal 16:06, 13 mars 2007 (UTC)

Ekkert mál félagi.

[breyta] Boga hvað??

Hvaða "Boga" er átt við; ég hélt það hlyti að vera hann "Bogi Örvars" ;) 193.4.200.182 12:36, 27 mars 2007 (UTC)

Já, Bogi og Örvar eru í Spaugstofunni. Held að mætti kannski breyta þessu í Bogi (vopn) eða Bogi (tæki) eða eitthvað slíkt? Hins vegar ætti Bogi auðvitað að vera aðgreiningarsíða, en ekki síða um nafnið. --Akigka 12:40, 27 mars 2007 (UTC)