Nýra er baunalaga þveitilíffæri sem sér um losun úrgangsefna á borð við ammóníak. Þar myndast þvag sem skilar sér niður þvagpípu til þvagblöðrunar.
Flokkar: Líffræðistubbar | Líffæri