Hræbjöllur

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Silpha tristis
Silpha tristis

hræbjöllur (Silphidae) er ætt bjallna og eru til um um 175 teg. Hræbjöllur lifa flestar á hræjum og verpa oft í hræ smárra spendýra og fugla sem þær grafa í jörð í heilu lagi. Sumar tegundir eru meindýr, m.a. í sykurrófnarækt. Á Íslandi lifir fúkahræma (Catops borealis) sem nærist á myglusveppum.


 Þessi grein sem tengist líffræði er stubbur.
Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana .