Bronx

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Kort sem sýnir Bronx (með gulu) innan New York borgar.
Kort sem sýnir Bronx (með gulu) innan New York borgar.

Bronx er hluti af New York borg í Bandaríkjunum.

Bronx er nyrsti hluti borgarinnar og sá eini sem er á meginlandi Norður-Ameríku. Borgarhlutanum tilheyra einnig nokkrar litlar eyjar á East River og Long Island Sound. Harlem River aðskilur Bronx frá Manhattan.

Um 1,3 milljón manns býr í Bronx.


New York-borg
Brooklyn | Bronx | Manhattan | Queens | Staten Island


Þessi grein sem tengist Bandaríkjunum er stubbur.
Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana