Spjall:14. ágúst
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
[breyta] Flugslysið í Grikklandi
Mér finnst flugslysið sem varð í Grikklandi í fyrra þess vert að fjallað sé um það á Wikipedia. Ég gæti tekið það að mér að skrifa um slysið en hvað myndi maður kalla slíka grein? Tillögur væru vel þegnar. Hvolpur 28. apríl 2006 kl. 11:48 (UTC)
- Það er í góðu lagi að skrifa grein um slík atvik. Þú getur notað ensku greinina til fyrirmyndar (en:Helios Airways Flight 522). --Friðrik Bragi Dýrfjörð 28. apríl 2006 kl. 12:29 (UTC)
- Það sem helst vefst fyrir mér er hvað væri hægt að kalla greinina. Helios Airways flug 522 flugslysið? Eru einhverjar nafnavenjur fyrir svona? Hvolpur 28. apríl 2006 kl. 13:48 (UTC)
- Ég myndi bara kalla greinina eitthvað einfalt og byrja á henni, getum velt okkur upp úr þessu seinna. Flug 522 t.d. ;) --Friðrik Bragi Dýrfjörð 28. apríl 2006 kl. 13:59 (UTC)