Kaupmannahöfn

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Danska þingið hefur aðsetur sitt í Kristjánsborgarkastala í miðri Kaupmannahöfn.
Danska þingið hefur aðsetur sitt í Kristjánsborgarkastala í miðri Kaupmannahöfn.

Kaupmannahöfn (København á dönsku) er höfuðborg Danmerkur og hefur verið það frá árinu 1536.

Íslenska heiti hennar er komið af eldra dönsku nafni hennar sem var „Købmandshavn“ en núverandi nafn hennar í dönsku er ættað af því, nafn hennar í flestum öðrum tungumálum, svosem ensku, frönsku og ítölsku er svo komið af þýska nafni hennar – „Kopenhagen“. Hún er svo oft kölluð „Köben“ í daglegu og óformlegu tali.

[breyta] Lega

Kaupmannahöfn er staðsett við Eyrarsund austarlega á Sjálandi og að hluta til á eyjunni Amager.

Árið 2003 bjuggu 1.116.979 manns á stórkaupmannahafnarsvæðinu, þar af 502.204 í Kaupmannahöfn sjálfri. Flatarmál hennar er 525,9 km² og þéttleiki byggðar er 953,2/km².

[breyta] Tenglar

Wikimedia Commons merkið
Margmiðlunarefni tengt Kaupmannahöfn er að finna á Wikimedia Commons.


 

Þessi grein sem fjallar um landafræði er stubbur.
Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana