10. desember
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Nóv – Desember – Jan | ||||||
Su | Má | Þr | Mi | Fi | Fö | La |
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
31 | ||||||
2006 Allir dagar |
10. desember er 344. dagur ársins (345. á hlaupári) samkvæmt gregoríska tímatalinu. 21 dagur er eftir af árinu.
[breyta] Atburðir
- 1886 - Í Þjóðólfi birtist fyrsta íslenska auglýsingin um tannlækningar er Oscar Nickolin auglýsti „tannlækningar án þess að draga tennurnar úr“.
- 1907 - Fyrsta bílferð norðanlands er vörubíl var ekið frá Akureyri að Grund í Eyjafirði.
- 1924 - Rauði kross Íslands var stofnaður í Reykjavík. Fyrsti formaður var Sveinn Björnsson, síðar forseti Íslands.
- 1939 - Rauði kross Íslands og Norræna félagið stóðu fyrir söfnun í nokkrar vikur til handa Finnum vegna innrásar Rússa í Finnland.
- 1955 - Halldór Laxness veitti viðtöku Nóbelsverðlaunum sínum í Stokkhólmi.
- 1982 - Ísland skrifaði undir hafréttarsáttmála Sameinuðu þjóðanna ásamt 119 öðrum þjóðum, en þessi sáttmáli hafði verið baráttumál Íslands í áratugi. Hafréttarsáttmálinn öðlaðist gildi 1994.
- 2005 - Unnur Birna Vilhjálmsdóttir sigraði í keppninni Ungfrú heimur 2005 í Sanya í Kína
[breyta] Fædd
[breyta] Dáin
- 2005 - Richard Pryor gamanleikari (f. 1940)
- 2006 - Augusto Pinochet, einræðisherra í Chile (f. 1915)
Mánuðirnir samkvæmt Gregoríska og Júlíska tímatalinu auk dagafjölda þeirra |
---|
Janúar (31) | Febrúar (28 (29 á hlaupári)) | Mars (31) | Apríl (30) | Maí (31) | Júní (30) | Júlí (31) | Ágúst (31) | September (30) | Október (31) | Nóvember (30) | Desember (31) |