Notandaspjall:Jabbi

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

[breyta] Stjórnandi

Þú ert orðinn stjórnandi. Bættu þér endilega við á stjórnendalistann. Nú geturðu bannað og eytt eins og þér sýnist :) --Jóna Þórunn 21:38, 11 desember 2006 (UTC)

Við treystum þér greinilega bara svona vel. :) --Jóna Þórunn 16:46, 27 febrúar 2007 (UTC)

[breyta] Breytingar skrýtnar?

Halló. Vildi bara láta þig vita að nýlegar breytingar eftir þig koma skringilega út. Það kemur enginn texti við tenglana sem þú breyttir, bara svona slaufuklofar. --Heiða María 00:30, 10 mars 2007 (UTC)

Hlýtur að vera út af cache einhversstaðar. Þetta kemur rétt út á notendasíðunni minni --Jabbi 00:34, 10 mars 2007 (UTC)
En ég skal pása þetta þangað til á morgun a.m.k. ef þetta verður ekki komið í lag þá þá hugsa ég mig tvisvar um. --Jabbi 00:39, 10 mars 2007 (UTC)
Búðu endilega til sér notanda fyrir verkefnið til að hægt sé að fela þig af nýlegum breytingum. Það er ekki vinnufriður fyrir þér eins og er ;) --Jóna Þórunn 12:22, 12 mars 2007 (UTC)
OKei, bý til JabbiAWB --Jabbi 15:46, 12 mars 2007 (UTC)

[breyta] Blocking Jeblad

Hi! I'm contacting you because I see that you're the most recent active administrator. Jeblad, an administrator on the Norwegian Wikipedia, has had his computer compromised by a hacker or a virus or something, and called me to ask if I could see to it that he is blocked indefinitely on the Wikimedia projects on which he is active, until further notice. He wanted this to be done so that his accounts aren't compromised by this hacker. Could you do that? Jon Harald Søby 18:23, 11 mars 2007 (UTC)