Hornvík er vík á Hornströndum milli Hælavíkurbjargs og Hornbjargs. Þar voru 3 bæir, Horn, Höfn (í eyði 1946) og Rekavík (í eyði 1945)
Þessi grein sem fjallar um landafræði Íslands er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana
Flokkar: Íslenskir landafræðistubbar