Grímur Skútuson

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Grímur Skútuson var norskur biskup í Skálholti árið 1321. Hann var áður munkur af Benediktsreglu.


Fyrirrennari:
Árni Helgason
Skálholtsbiskup
(1321 – 1321)
Eftirmaður:
Jón Halldórsson



Þessi grein sem fjallar um sagnfræðilegt efni er stubbur.
Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana