Stafholtstungnahreppur
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Stafholtstunguhreppur var hreppur í miðri Mýrasýslu, kenndur við sveitina Stafholtstungur.
Hinn 11. júní 1994 sameinaðist Stafholtstunguhreppur Borgarnesbæ, Norðurárdalshreppi og Hraunhreppi undir nafninu Borgarbyggð.