Jónas H. Haralz

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Jónas H. Haralz (fæddur 1919) er íslenskur hagfræðingur, sem er þekktastur fyrir að vera aðalhönnuður efnahagsaðgerða Viðreisnarstjórnarinnar svokölluðu. Hann var sæmdur heiðursdoktorstitli í hagfræði við Viðskiptadeild Háskóla Íslands þann 25. júní 1988.


  

Þetta æviágrip einstaklings er stubbur.
Þú getur hjálpað til með því að bæta við það