DKS

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Deoxýríbósakjarnasýra skiptir sér
Deoxýríbósakjarnasýra skiptir sér

DKS er upphafsstafaheiti deoxýríbóasakjarnasýru sem eru stórar sameindir sem flytja erfðaupplýsingar. Sameindirnar samanstanda af fjórum bösum: adenín (A), sýtosín (C), gúanín (G) og týmín (T). Basarnir raða sér svo aftur upp í pör. A tengist T og C tengist G.

[breyta] Sjá einnig


 Þessi grein sem tengist líffræði er stubbur.
Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana .