Suður-Georgía og Suður-Sandvíkureyjar

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

South Georgia
and the South Sandwich Islands
Fáni Suður-Georgíu og Suður-Sandvíkureyja Skjaldarmerki Suður-Georgíu og Suður-Sandvíkureyja
(Fáni Suður-Georgíu og Suður-Sandvíkureyja) (Skjaldarmerki Suður-Georgíu og Suður-Sandvíkureyja)
Kjörorð: Leo Terram Propriam Protegat
Þjóðsöngur: God Save the Queen
Kort sem sýnir staðsetningu Suður-Georgíu og Suður-Sandvíkureyja
Höfuðborg Grytviken
Opinbert tungumál enska
Stjórnarfar Lýðveldi
Howard Pearce
Breskt yfirráðasvæði
handan hafsins

Flatarmál
 • Samtals
 • Vatn (%)

*. sæti
3.093 km²
~0
Mannfjöldi
 • Samtals (2003)
 • Þéttleiki byggðar
*. sæti
~100
n/a/km²
VLF (KMJ)
 • Samtals
 • á mann
áætl. 2005
* millj. dala (*. sæti)
* dalir (*. sæti)
Gjaldmiðill Sterlingspund (£)
Tímabelti UTC-4
Þjóðarlén .gs
Alþjóðlegur símakóði

Suður-Georgía og Suður-Sandvíkureyjar eru breskt yfirráðasvæði handan hafsins í Suður-Atlantshafi. Eyjarnar voru áður hluti af umdæmi Falklandseyja til 1985. Einu íbúar eyjarinnar eru breskur herflokkur og breskir vísindamenn sem búa í eina þorpi eyjanna, Grytviken. Þar er safn, og safnverðir þess tveir eru þeir einu sem hafa varanlega búsetu á eyjunum.

 Miðhluti Suður-Georgíu: Cumberlandflói; Thatcherskagi með Grytviken; Allardycefjallgarður með Paget tind, sem er hæstur
Miðhluti Suður-Georgíu: Cumberlandflói; Thatcherskagi með Grytviken; Allardycefjallgarður með Paget tind, sem er hæstur
Historical and modern settlements of South Georgia Island
Historical and modern settlements of South Georgia Island

[breyta] Tenglar

Saga Suður-Georgíu og Suður-Sandvíkureyja (á ensku)

Location of South Georgiaand the South Sandwich Islands
Location of South Georgia
and the South Sandwich Islands


 

Þessi grein sem fjallar um landafræði er stubbur.
Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana