Þverá

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Þverá er á sem rennur inn í aðra á við ármót og sameinast henni, en rennur ekki sjálf til sjávar, andstæðan við þverá er árkvísl.