Raunprófun
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Raunprófun er að leggja eitthvað undir dóm reynslunnar, gjarnan með rannsókn. Yfirleitt er þetta gert til þess að afla þekkingar sem ekki er hægt að öðlast á annan hátt. Þegar reynt er að raunprófa það sem hægt væri að komast að á annan hátt, svo sem með rökfærslu, kallast það gerviraunprófun.