Flokkur:Djúpsjávarfiskar

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Djúpsjávarfiskur er í fiskifræði hver sá saltvatnsfiskur sem á heimkynni sín fyrir neðan ljóstillífunarbeltið. Langflestir djúpsjávarfiskar eru færir um að lífljóma. Dæmi um djúpsjávarfiska eru laxsíldir, lampaglyrnur og stirnar.

Aðalgrein: Djúpsjávarfiskar

Greinar í flokknum „Djúpsjávarfiskar“

Það eru 2 síður í þessum flokki.

S