Fljót

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

„Fljót“ getur einnig átt við landformið fljót, sjá á.

Fljót er nyrsta byggðalag í Skagafirði austanverðum. Þau skiptast í Austur- og Vestur-Fljót og ná frá Stafá í vestri að sýslumörkum Eyjafjarðarsýslu í austri. Fljótin eru grösug en snjóþung og er þar allstórt sjávarlón, Miklavatn.