Kilimanjaro

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Kibotindur sem er aðalgígur Kilimanjaro.
Kibotindur sem er aðalgígur Kilimanjaro.

Kilimanjaro er fjall í Tansaníu. Á því er hæsti tindur Afríku, Uhurutindur, sem er 5.895 metra hár. Kilimanjaro er virkt eldfjall. Umhverfis fjallið er 753 km² þjóðgarður, Kilimanjaroþjóðgarðurinn, sem opnaði 1977.


Þessi grein sem tengist Afríku er stubbur.
Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana.