Norræna ráðherranefndin

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Norræna ráðherranefndin var stofnuð 1971 og er samstarfsstofnun ríkisstjórna Norðurlandanna. Norrænu ráðherrarnir sem bera ábyrgð á samstarfinu sjá um samhæfingu starfs nefndarinnar. Ráðherrarnefndin er í raun ekki ein nefnd heldur nokkrar nefndir. Norrænir fagráðherrar funda í ráðherranefndum nokkrum sinnum á ári um málefni sem falla undir verksvið ráðuneytanna, fyrir utan ráðherra utanríkis- og varnarmála, sem standa utan Norrænu ráðherranefndarinnar.

[breyta] Aðilar að Norrænu ráðherranefndinni

[breyta] Ríki

[breyta] Sjálfstjórnarsvæði

Á öðrum tungumálum