Árni Ólafsson

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Árni Ólafsson mildi ((?) – 1425) var biskup í Skálholti frá 1413.

Árni var sonur Ólafs Péturssonar hirðstjóra. Hann var í Noregi um tíma og í Róm, þar sem hann var skipaður skriftafaðir norrænna manna. Hann var vígður biskup með leyfi páfa og þá nefndur kanoki af Ágústínusarreglu.


Fyrirrennari:
Jón
Skálholtsbiskup
(1413 – 1425)
Eftirmaður:
Jón Gerreksson



Þessi grein sem fjallar um sagnfræðilegt efni er stubbur.
Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana