Franska Pólýnesía

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Polynésie française
Fáni Frönsku Pólýnesíu Skjaldarmerki Frönsku Pólýnesíu
(Fáni Frönsku Pólýnesíu) (Skjaldarmerki Frönsku Pólýnesíu)
Kjörorð: Tahiti Nui Mare'are'a
Þjóðsöngur: Þjóðsöngur Frakklands
Kort sem sýnir staðsetningu Frönsku Pólýnesíu
Höfuðborg Papeete
Opinbert tungumál franska og tahítíska
Stjórnarfar Frönsk stjórnsýslueining
Oscar Temaru
Franskt yfirráðasvæði

Flatarmál
 • Samtals
 • Vatn (%)

*. sæti
4.167 km²
12
Mannfjöldi
 • Samtals (2002)
 • Þéttleiki byggðar
180. sæti
245.405
64/km²
VLF (KMJ)
 • Samtals
 • á mann
áætl. 2005
* millj. dala (*. sæti)
* dalir (*. sæti)
Gjaldmiðill pólýnesískur franki
Tímabelti UTC -10
Þjóðarlén .pf
Alþjóðlegur símakóði 689

Franska Pólýnesía (franska: Polynésie française, tahítíska: Porinehia Farani) er franskt yfirráðasvæði í Suður-Kyrrahafi. Frönsku Pólýnesíu tilheyra nokkrir pólýnesískir eyjaklasar. Frægasta eyjan er Tahítí í Félagseyjaklasanum. Hún er líka fjölmennasta eyjan og þar sem höfuðborgin, Papeete, er staðsett.




 

Þessi grein sem fjallar um landafræði er stubbur.
Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana