Síerra Leóne

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Republic of Sierra Leone
(In Detail) (Full size)
Kjörorð: Unity - Freedom - Justice
(enska: Eining, frelsi, réttlæti)
Mynd:LocationSierraLeone.png
Opinbert tungumál enska
Höfuðborg Freetown
Forseti Ahmad Tejan Kabbah
Flatarmál
 - Samtals
 - % vatn
116. sæti
71,740 km²
0.2%
Mannfjöldi
 - Samtals (2000)
 - Þéttleiki byggðar
102. sæti
5.426.618
76/km²
Sjálfstæði 27. apríl, 1961 frá Bretlandi
Gjaldmiðill leóne
Tímabelti UTC
Þjóðsöngur High We Exalt Thee, Realm of the Free
Rótarlén .sl
Alþjóðlegur símakóði 232

Lýðveldið Síerra Leóne er land í Vestur-Afríku með strönd að Atlantshafi og landamæri að Gíneu í norðri og Líberíu í suðri. Nafnið kemur úr portúgölsku og merkir „Ljónafjöll“. Höfuðborgin, Freetown, var stofnuð af frelsuðum þrælum frá Nova Scotia árið 1792.


Þessi grein sem tengist Afríku er stubbur.
Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana.