Fuglafjörður

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Fuglafjörður
Fuglafjörður

Fuglafjörður (færeyska: Fuglafjørður) er bær í Færeyjum, staðsettur á austurströnd Eysturoy. Árið 2005 voru íbúar bæjarins um það bil 1550 manns. Póstnúmer bæjarins er FO 530.

[breyta] Tengill


 

Þessi grein sem fjallar um landafræði er stubbur.
Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana