Kverkfjöll
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Kverkfjöll eru 1.765 metra hár fjallgarður við norðausturbrún Vatnajökuls á Íslandi á milli jökulsins og Dyngjufjalla. Þau eru virkar eldstöðvar.
Kverkfjöll eru 1.765 metra hár fjallgarður við norðausturbrún Vatnajökuls á Íslandi á milli jökulsins og Dyngjufjalla. Þau eru virkar eldstöðvar.