21. febrúar
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jan – Febrúar – Mars | ||||||
Su | Má | Þr | Mi | Fi | Fö | La |
1 | 2 | 3 | ||||
4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 |
11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 |
18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 |
25 | 26 | 27 | 28 | |||
2007 Allir dagar |
21. febrúar er 52. dagur ársins samkvæmt gregoríska tímatalinu. 313 dagar (314 á hlaupári) eru eftir af árinu.
[breyta] Atburðir
- 1431 - Réttarhöld hófust yfir Jóhönnu af Örk.
- 1599 - Svokölluð Leikmannabiblía var gefin út á Hólum í Hjaltadal. Nú eru aðeins til tvö eintök af henni í heiminum, annað á Íslandi og hitt í Íþöku í Bandaríkjunum.
- 1630 - Jarðskjálftar hófust á Suðurlandi og ollu nokkru tjóni. Hveravirkni í Biskupstungum breyttist.
- 1848 - Kommúnistaávarpið eftir Karl Marx og Friedrich Engels kom út.
- 1875 - Jeanne Calment fæddist, en hún átti eftir að lifa í 122 ár og 164 daga, lengsta lífsferil sem nokkur manneskja hefur lifað, svo að vitað sé.
- 1878 - Fyrsta símaskráin gefin út í New Haven í Connecticut í Bandaríkjunum.
- 1945 - Fimmtán manns fórust er Dettifossi, skipi Eimskipafélags Íslands, var grandað af þýskum kafbáti norður af Írlandi. Þrjátíu manns var bjargað.
- 1953 - Francis Crick og James D. Watson uppgötvuðu byggingu DNA-sameindarinnar.
[breyta] Fædd
- 1917 - Lucille Bremer, bandarísk leikkona (d. 1996).
- 1921 - John Rawls, bandarískur heimspekingur (d. 2002).
- 1924 - Robert Mugabe, fyrsti forseti Zimbabwe.
- 1933 - Nina Simone, bandarísk söngkona (d. 2003).
- 1937 - Haraldur 5. Noregskonungur.
- 1939 - Jón Baldvin Hannibalsson, íslenskur stjórnmálamaður.
- 1962 - Chuck Palahniuk, bandarískur rithöfundur.
- 1979 - Jennifer Love Hewitt, bandarísk leik- og söngkona.
- 1987 - Anthony Walker, breskur námsmaður (d. 2005).
[breyta] Dáin
- 1437 - Jakob 1. Skotakonungur (f. 1394).
- 1677 - Baruch Spinoza, hollenskur heimspekingur (f. 1632).
- 1965 - Malcolm X, bandarískur baráttumaður (f. 1925).
- 2004 - Svava Jakobsdóttir, alþingiskona og rithöfundur (f. 1930).
Mánuðirnir samkvæmt Gregoríska og Júlíska tímatalinu auk dagafjölda þeirra |
---|
Janúar (31) | Febrúar (28 (29 á hlaupári)) | Mars (31) | Apríl (30) | Maí (31) | Júní (30) | Júlí (31) | Ágúst (31) | September (30) | Október (31) | Nóvember (30) | Desember (31) |