7. janúar

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

DesJanúarFeb
Su Þr Mi Fi La
1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30 31
2007
Allir dagar

7. janúar er 7. dagur ársins samkvæmt gregoríska tímatalinu. 358 dagar (359 á hlaupári) eru eftir af árinu.

[breyta] Atburðir

  • 1927 - Fyrsta símhringingin yfir Atlantshafið fór fram - frá New York-borg til London.
  • 1927 - Harlem Globetrotters léku sinn fyrsta leik.
  • 1942 - María Markan varð fyrst Íslendinga til að koma fram í aðalhlutverki í Metropolitan-óperunni í New York er hún söng hlutverk greifafrúarinnar í Brúðkaupi Fígarós eftir Mozart.
  • 1953 - Harry Truman, forseti Bandaríkjanna tilkynnti að Bandaríkin hefðu þróað vetnissprengju.
  • 1965 - Swingin Blue Jeans varð fyrsta erlenda popphljómsveitin til að halda tónleika á Íslandi.
  • 1979 - Frystihús Ísbjarnarins (síðar Granda) í Örfirisey var tekið í notkun. Það var sagt eitt fullkomnasta frystihús í heimi.
  • 1990 - Almenningi var meinaður aðgangur að skakka turninum í Pisa af öryggisástæðum.

[breyta] Fædd

[breyta] Dáin


Mánuðirnir samkvæmt Gregoríska og Júlíska tímatalinu auk dagafjölda þeirra
Janúar (31) | Febrúar (28 (29 á hlaupári)) | Mars (31) | Apríl (30) | Maí (31) | Júní (30) | Júlí (31) | Ágúst (31) | September (30) | Október (31) | Nóvember (30) | Desember (31)