Táragas

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Táragas er almennt heiti á ýmsum tegundum eiturgass sem yfirleitt eru ekki lífshættulegar. Ef slíkt gas berst í augu veldur það sviða og táraflóði. Táragas er flokkað sem taugagas og telst þar af leiðandi til efnavopna. Það er oft notað af óeirðalögreglu til að dreifa hópum fólks.


Þessi grein sem fjallar um efnafræði er stubbur.
Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana