Yasser Arafat

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Yasser Arafat með höfuðfatið sem einkenndi hann, keffiyeh
Yasser Arafat með höfuðfatið sem einkenndi hann, keffiyeh

Yasser Arafat (arabíska: ياسر عرفات‎) (fæddur 4. ágúst eða 24. ágúst 1929, dó 11. nóvember 2004), fæddur Muhammad `Abd ar-Ra'uf al-Qudwa al-Husayni (محمد عبد الرؤوف القدوة الحسيني) og einnig þekktur sem Abu `Ammar (ابو عمّار), var formaður Palestínsku frelsissamtakanna (PLO) (19692004); forseti palestínsku heimastjórnarinnar (PNA) (19932004); og hlaut Friðarverðlaun Nóbels 1994 ásamt Shimon Peres og Yitzhak Rabin.


  

Þetta æviágrip einstaklings er stubbur.
Þú getur hjálpað til með því að bæta við það