1264
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Ár |
Áratugir |
1251-1260 – 1261-1270 – 1271-1280 |
Aldir |
[breyta] Atburðir
- Gamli sáttmáli staðfestur af Íslendingum.
- 27. september - Þórður Andrésson, goðorðsmaður á Völlum á Rangárvöllum, var veginn af mönnum Gissurar Þorvaldssonar jarls. Þórður var eftir dauða sinn nefndur síðasti Oddaverjinn.
- Kúblaí Kan flutti höfuðborg ríkis síns frá Karakorum í Mongólíu til Kanbaliq, nú Peking, í Kína.