Röyksopp

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Röyksopp er raftónlistar-hljómsveit frá Tromsø í Noregi. Hljómsveitin samanstendur af Torbjørn Brundtland og Svein Berge. Hljómsveitin var stofnuð árið 1998 í Bergen og gaf út fyrstu plötu sína Melody A.M. árið 2002.

Efnisyfirlit

[breyta] Útgáfur

[breyta] Plötur

  • 2001 Melody A.M. #9 UK
  • 2005 The Understanding #13 UK
  • 2006 Röyksopp's Night Out

[breyta] Smáskífur

Af Melody A.M.:

  • 2002 „Remind Me / So Easy“ #21 UK
  • 2002 „Poor Leno“ #37 UK
  • 2003 „Eple“ #16 UK
  • 2003 „Sparks“ #41 UK

Af The Understanding:

  • 2005 „Only This Moment“ #33 UK
  • 2005 „49 Percent“ #55 UK
  • 2005 „What Else Is There?“ #32 UK
  • 2006 „Beautiful Day Without You“

[breyta] Tenglar


  

Þessi grein sem tengist tónlist er stubbur.
Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana