1211

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Ár

1208 1209 121012111212 1213 1214

Áratugir

1201-1210 – 1211-1220 – 1221-1230

Aldir

12. öldin13. öldin14. öldin

[breyta] Atburðir

  • Elsta þekkta dæmið um tvíhliða bókhald er frá þessu ári.
  • Páll Jónsson Skálholtsbiskup lést um 59 ára að aldri. Hann var af ætt Oddaverja, sonur Jóns Loftssonar á Keldum. Hann varð biskup árið 1195.
  • Eldgosi því sem myndaði Eldey undan Reykjanesi lauk.
  • Gengis Kan réðist inn í Kína Jinveldisins og gjörsigraði her þeirra.

[breyta] Fædd

[breyta] Dáin