Baltasar Kormákur

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Baltasar Kormákur (Samper) (27. febrúar, 1966 - ) er íslenskur leikari og leikstjóri. Foreldrar Baltasar eru listamennirnir Baltasar Samper og Kristjana Samper. Baltasar útskrifaðist frá Leiklistarskóla Íslands árið 1990. Baltasar Kormákur og Lilja Pálmadóttir reka saman framleiðslufyrirtækið Sögn ehf/Blueeyes Productions og hefur það framleitt ýmis sviðsverk, kvikmyndir og sjónvarpsefni.

[breyta] Verk Baltasars

sem Leikstjóri

  • Mýrin - (2006)
  • A little trip to heaven - (2005)
  • Hafið - (2002)
  • 101 Reykjavík - (2000)

sem Leikari

  • Englar Alheimsins - (2000)
  • 101 Reykjavík - (2000)
  • Djöflaeyjan - (1996)
  • Draumadísir - (1996)
  • Agnes - (1995)
  • Veggfóður: erótísk ástarsaga - (1992)

[breyta] Tenglar


  

Þetta æviágrip einstaklings er stubbur.
Þú getur hjálpað til með því að bæta við það