Knight Of The Living Dead (kvikmynd)

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Knight Of The Living Dead er íslensk cult-mynd gerð af íslenska kvikmynda fyrirtækinu IBS Entertainment árið 2005.

Myndin er leikstýrð af Bjarna Gauta sem er meðal annars í hljómsveitinni Morbid Chid. Í Knight Of The Living Dead leika stórstjörnur eins og Lloyd Kaufman og Viktor Aron.


 

Þessi grein sem fjallar um dægurmenningu er stubbur.
Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana