Grenivík
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Grenivík er þorp sem stendur við austanverðan Eyjafjörð og er ein nyrsta byggð þeim megin fjarðar. Íbúar þar eru um 290. Þorpið er hluti af Grýtubakkahreppi.
Grenivík er þorp sem stendur við austanverðan Eyjafjörð og er ein nyrsta byggð þeim megin fjarðar. Íbúar þar eru um 290. Þorpið er hluti af Grýtubakkahreppi.