Moodle
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Moodle námsstjórnunarkerfið er öflugt verkfæri til framsetningar og framkvæmdar vefbundins náms eða til stuðnings dreif- eða staðbundnu námi. Moodle grundvallast á hugmyndafræði félagslegar hugsmíðahyggju og býður upp á alla helstu möguleika og aðgerðir hefðbundinna námsstjórnunarkerfa. Moodle er opinn hugbúnaður.