Alþjóðlegu náttúruverndarsamtökin

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Ástand stofns

hætta á útdauða

Útrýming

Útdauð

Válisti

Í alvarlegri útrýmingarhættu
Í útrýmingarhættu
Í yfirvofandi hættu

Í nokkurri hættu

Nærri því ógnað
Háðar vernd
Í engri hættu

Tengt efni

Alþjóðlegu náttúruverndarsamtökin
Rauði listi IUCN

Alþjóðlegu náttúruverndarsamtökin (enska: International Union for Conservation of Nature and Natural Resources) eða IUCN eru alþjóðastofnun sem helgar sig verndun náttúruauðlinda. Samtökin reka svokallaðan rauðan lista, gagnagrunn yfir ástand stofna ýmissa lífvera sem vá er talin steðja að.

[breyta] Tengill

Þessi grein er stubbur sem ekki hefur verið settur í undirflokk.
  Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana, eða með því að flokka hana betur.