Harold Pinter

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Harold Pinter (1930-) er breskt leikritaskáld og leikstjóri. Hann hefur skrifað leikrit fyrir leikhús, útvarp og sjónvarp. Pinter hlaut Bókmenntaverðlaun Nóbels árið 2005.


  

Þetta æviágrip einstaklings er stubbur.
Þú getur hjálpað til með því að bæta við það