Vestur-Kongó

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

République du Congo
Fáni Vestur-Kongó Skjaldarmerki Vestur-Kongó
(Fáni Vestur-Kongó) Skjaldarmerki Vestur-Kongó
Kjörorð ríkisins: Unité, Travail, Progrès
(franska: Eining, vinna, framfarir)
Image:LocationRCongo.png
Opinbert tungumál franska (opinbert), lingala, mónókútúba og fleiri tungumál.
Höfuðborg Brazzaville
Forseti Denis Sassou-Nguesso
Flatarmál
 - Samtals
 - % vatn
62. sæti
342.000 km²
3,3 %
Mannfjöldi
 - Samtals (2003)
 - Þéttleiki byggðar
131. sæti
2.954.258
8,6/km²
Sjálfstæði
Dagur
frá Frakklandi
15. ágúst, 1960
Gjaldmiðill CFA-franki
Tímabelti UTC+1
Þjóðsöngur La Congolaise
Þjóðarlén .cg

Vestur-Kongó eða Kongó-Brazzaville (má ekki rugla saman við Austur-Kongó sem áður hét Saír) er land í Mið-Afríku. Það á landamæriGabon, Kamerún, Mið-Afríkulýðveldinu og Austur-Kongó, og strandlengju að Gíneuflóa. Vestur-Kongó var áður frönsk nýlenda sem hét Mið-Kongó og fékk sjálfstæði 1960.


Þessi grein sem tengist Afríku er stubbur.
Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana.