Pokabjörn

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Pokabjörn
Ástand stofns: Í lítilli hættu
Pokabjörn í Otway-þjóðgarðinum, Victoria, Ástralíu
Pokabjörn í Otway-þjóðgarðinum, Victoria, Ástralíu
Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýraríki (Animalia)
Fylking: Seildýr (Chordata)
Flokkur: Spendýr (Mammalia)
Undirflokkur: Pokadýr (Marsupialia)
Ættbálkur: Pokagrasbítar (Diprotodontia)
Undirættbálkur: Vambadýr (Vombatiformes)
Ætt: Pokabjarnarætt
eða kóöluætt
(Phascolarctidae)

Owen (1839)
Ættkvísl: Phascolarctos
Blainville (1816)
Tegund: P. cinereus
Goldfuss (1817)

Pokabjörn (eða kóalabjörn) (fræðiheiti: Phascolarctos cinereus) er spendýr af pokadýraflokki sem á heimkynni sín í Ástralíu. Þeir eru eina tegundin af pokabjarnarætt (fræðiheiti: Phascolarctidae). Pokabirnir eru jurtaætur sem nærast nær eingöngu á laufum tröllatrjáa.

Nafn tegundarinnar er rangnefni þar sem pokabirnir eru ekki af bjarnaætt heldur af pokabjarnaætt, né heldur eru þeir af ættbálki rándýra eins og birnirnir heldur af ættbálki pokagrasbíta.

Wikimedia Commons merkið
Margmiðlunarefni tengt pokabjörnum er að finna á Wikimedia Commons.



 Þessi grein sem tengist líffræði er stubbur.
Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana .