1417
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Ár | |
Áratugir | |
1401–1410 – 1411–1420 – 1421–1430 |
|
Aldir | |
[breyta] Atburðir
- Eiríkur af Pommern flytur stjórnarsetur ríkisins til Kaupmannahafnar frá Hróarskeldu.
- 11. nóvember - Otto di Colonna verður Marteinn V páfi.
- 14. nóvember - Vopnahléssamningur gerður í Slésvík milli Kalmarsambandsins og greifanna í Holsetalandi.