Roméo Dallaire

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Roméo Alain Dallaire (fæddur 25. júní, 1946) er kanadískur þingmaður, rithöfundur og fyrrum hershöfðingi. Hann er helst þekktur fyrir að hafa farið fyrir friðargæsluliði Sameinuðu þjóðanna, kallað UNAMIR, í Rúanda árin 1993 og 1994.


  

Þetta æviágrip einstaklings er stubbur.
Þú getur hjálpað til með því að bæta við það