Graveslime

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Graveslime er íslensk hljómsveit sem var stofnuð árið 2000. Tvær ástæður voru fyrir stofnun hennar, annars vegar að vera í hljómsveit sem héti Graveslime og hins vegar að spila lagið Chariots of Fire eftir Vangelis í nýjum búningi. Áætlanir gengu upp með plötunni Roughness and Toughness, sem kom út árið 2003 og hætti þá hljómsveitin stuttu seinna, enda var öllum takmörkum náð.

Kolli er nú gítarleikari í hljómsveitinni Retron.

Óli er nú gítarleikari í hljómsveitinni Skátar.


[breyta] Hljómsveitarmeðlimir

  • Aðalsteinn Möller / Bassi og Söngur
  • Kolbeinn Hugi Höskuldsson / Söngur og Gítar
  • Ólafur Steinsson / Trommur

[breyta] Tenglar