Spjall:Ludwig van Beethoven

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Varðandi nöfn á tónverkum, hvort þykir ykkur frekar við hæfi að skrifa t.d. 5. sinfónía eða fimmta sinfónía? Mér þykir 5. sinfónía einhvernvegin eðlilegra, en mér finnst það líka ljótara. Oft er, að mínu mati, fallegra að skrifa töluna út, sérstaklega ef hún er bara einn tölustafur. Hvað finnst ykkur? --Sterio 16. nóv. 2005 kl. 20:31 (UTC)

Mér finnst flottara að hafa töluna. Finnst töluorðin full mikill skrípaleikur í flestum tilfellum. 5. sinfónía fyrir minn smekk. --Jóna Þórunn 16. nóv. 2005 kl. 22:23 (UTC)