Spjall:Bolungarvík
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Ég hélt hún héti Bolunga_vík á Hornströndum... ;) --Akigka 11:25, 5 nóv 2004 (UTC)
Já, það held ég líka. En Örnefnastofnun hefur látið hafa eftir sér að af því að hin heiti Bolungarvík eins og stendur í Landnámu þá "eigi sennilega" að skrifa þessa vík þannig líka. Þvílíkt herjans rugl. Burt með r-ið. --Dvergarnir7 11:46, 5 nóv 2004 (UTC)
Þetta er djöfullegt. Landmælingar geta ekki einu sinni samræmt erra notkunina í örnefnum. Þeir hafa hlutina bara sitt á hvað eftir kortum. --Sigatlas 12:00, 5 nóv 2004 (UTC)
[breyta] Tillaga til tortímingar
Legg til að taka tilvísun í Bolungavík á Ströndum inn í grein um Bolungarvík (Ísafjarðardjúpi) (þegar gert), eyða svo þessari aðgreiningarsíðu og færa loks Bolungarvík (Ísafjarðardjúpi) til Bolungarvík. Eða þá að fara einhver önnur leið, sem gæfi sömu niðurstaða. --Rsmelt 2. febrúar 2006 kl. 08:04 (UTC)
- Ég er ósammála, þar sem þetta er algjörlega sitthvor víkin. --Sterio 9. febrúar 2006 kl. 21:04 (UTC)