Spjall:Sjálfstæðisbarátta Íslendinga
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
[breyta] Harkalegt orðaval
Gagnrýnin í hlutleysiskröfunni segir meira um fordóma gagnrýnandans en um hvað er að greininni. Það má reyndar gagnrýna síðustu setninguna fyrir að vera huglæg og getgátukennd en mér sýnist notkunin á orðinni þjóð vera samkvæmt hefð, enda þarf maður ekki að vera þjóðremba, eða einusinni þjóðernissinni til að tala um þjóð sem "heildareiningu".