Notandaspjall:Tiny

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

[breyta] Velkomin/n á íslensku Wikipediu

  • Ef þú hefur ekki skoðað kynninguna, þá er þetta tilvalinn tími!
  • Handbókin er ómissandi þegar þú ert að skrifa eða breyta greinum.
  • Sandkassinn er rétti staðurinn til að prufa sig áfram til að sjá hvernig greinar virka.
  • Í Pottinum geturðu tekið þátt í umræðum og spurt almennra spurninga.
  • Samfélagsgáttin hefur svo tengla á ýmislegt sniðugt og fróðlegt um aðra notendur Wikipediu og margt fleira, ekki gleyma að skoða máttarstólpana.

Gangi þér vel!

--Stalfur 11. febrúar 2006 kl. 16:57 (UTC)

Don't speak Icelandic? Post {{user is-0}} on your user page or put it into your Babel box.

[breyta] Varðandi Saab

Sæl/l Tiny! Velkomin/n á Wikipedia, eins og Stalfur sagði hér fyrir ofan. Ég leit á Saab-greinina þína. Alls ekki slæmt að byrja á verðugu efni, en ég vænti þess að þú hafir lesið Handbókina áður en þú byrjaðir?!? Í greininni þyrfti að vera skilgreining á því hvað Saab er og hvað það gerir, en ekki bara upptalning á framleiddum tegundum. Bendi þér á ensku greinina um SAAB, sem þó er alls ekki fullkomin.

Greinar þurfa að vera flokkaðar, og þá notar maður t.d. [[Flokkur:Sænskir bílaframleiðendur]] auk þess sem maður þarf að setja inn tungumálatengla (oftast kallað interwiki, skammstafað iw), eins og þann enska; [[en:SAAB]]. Flokkun og interwiki er sett neðst í greinina.

Gangi þér allt í haginn með skrifin hér á Wikipedia, vona að ég sjái sem mest og best frá þér í framtíðinni! --Jóna Þórunn 12. febrúar 2006 kl. 01:22 (UTC)


[breyta] Re: Varðandi Saab

Sæl Jóna Þórunn. Þessi upptalning á Saab flugvélum og bílum var bara hugsuð sem grind til að byggja utan á. Alls ekki ætlað sem heil grein. Ég þekki viðfangsefnið ágætlega og ætla mér að gera metnaðar fulla grein úr þessu. Þakka annars ábendinguna.

Kv. Þórir Már (Tiny)