Spjall:Óflekkað mannorð

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

„Enginn telst hafa óflekkað mannorð sem er sekur eftir dómi um verk sem er svívirðilegt að almenningsáliti nema hann hafi fengið uppreisn æru sinnar.“

Gott og vel. En hvernig fær maður með flekkað mannorð uppreisn æru sinnar? --Mói 14. ágúst 2005 kl. 12:22 (UTC)

Ég veit það svosem ekki, en ég myndi halda að það væri þegar maður hefur afplánað dóm eða eitthvað þannig? --Sterio 14. ágúst 2005 kl. 13:00 (UTC)

Forseti eða handhafar forsetavalds veita þér uppreisn æru skriflega.