Mengi A kallast hlutmengi í mengi B ef hvert stak í A er líka stak í B. Ef A er hlutmengi í B og B hefur að minnsta kosti eitt stak umfram A, kallast A eiginlegt hlutmengi í B.
Flokkar: Mengjafræði