1. desember

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

NóvDesemberJan
Su Þr Mi Fi La
  1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31  
2006
Allir dagar

1. desember er 335. dagur ársins (336. á hlaupári) samkvæmt gregoríska tímatalinu. 30 dagar eru eftir af árinu.

Efnisyfirlit

[breyta] Atburðir

  • 1918 - Sambandslagasamningur Íslands og Danmerkur gengur í gildi. Við það falla stöðulögin frá 1871 úr gildi. Lítið er um hátíðahöld, og veldur spánska veikin þar mestu um.
  • 1955 - Rosa Parks neitar að standa upp fyrir hvítum manni í strætisvagni í Bandaríkjunum og er í kjölfarið handtekin.
  • 1974 - Hús Jóns Sigurðssonar formlega vígt í Kaupmannahöfn.
  • 1994 - Þjóðarbókhlaðan opnuð

[breyta] Fætt

  • 1766 - Nikolai Mikhailovich Karamzin, rússneskur rithöfundur (d. 1826)
  • 1792 - Nikolai Ivanovich Lobachevsky, rússneskur stærðfræðingur (d. 1856)
  • 1873 - Valery Bryusov, rússneskt ljóðskáld (d. 1924)
  • 1886 - Rex Stout, bandarískur rithöfundur (d. 1975)
  • 1895 - Henry Williamson, enskur rithöfundur (d. 1977)
  • 1930 - Joachim Hoffmann, þýskur sagnfræðingur (d. 2002)
  • 1932 - Matt Monro, enskur söngvari (d. 1985)
  • 1935 - Woody Allen, bandarískur leikstjóri, leikari og grínisti
  • 1940 - Richard Pryor, bandarískur leikari (d. 2005)
  • 1944 - John Densmore, bandarískur trommuleikari (í hljómsveitinni The Doors)
  • 1945 - Bette Midler, bandarísk leik- og söngkona
  • 1946 - Gilbert O'Sullivan, írskur söngvari
  • 1949 - Pablo Escobar, kólumbískur eiturlyfjabarón (d. 1993)
  • 1961 - Jeremy Northam, enskur leikari
  • 1974 - Costinha, portúgalskur knattspyrnumaður

[breyta] Dáið

[breyta] Hátíðis- og tyllidagar

2006 - Dagur rauða nefsins haldinn í fyrsta skipti á Íslandi til styrktar Unicef

Mánuðirnir samkvæmt Gregoríska og Júlíska tímatalinu auk dagafjölda þeirra
Janúar (31) | Febrúar (28 (29 á hlaupári)) | Mars (31) | Apríl (30) | Maí (31) | Júní (30) | Júlí (31) | Ágúst (31) | September (30) | Október (31) | Nóvember (30) | Desember (31)