Hmmm...það er nú frekar vafasamt að segja að Þjóðkirkjan "eigi órofna sögu á Íslandi allt frá kristnitöku á Alþingi ár 1000". Það var jú kaþólsk kirkja hérna allt til siðaskiptanna.