Arctic monkeys

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Arctic monkeys er hljómsveit sem kemur frá Sheffield á Englandi. Frumraun þeirra, Whatever people say I am, that's what I'm not, hefur vakið mikla athygli og seldist hann hraðar en nokkur annar diskur í Englandi frá upphafi. Diskurinn fékk Mercury-verðlaunin 2006.

[breyta] Meðlimir

  • Alex Turner: Textasmiður, söngvari og gítarleikari
  • Jamie Cook: Gítarleikari
  • Nick O'Malley: Bassaleikari, hljóp tímabundið í skarðið fyrir Andy Nicholson sem hætti svo.
  • Matthew Helders: Trommuleikari.


  

Þessi grein sem tengist tónlist er stubbur.
Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana