Mývatn

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Gervigígur við Mývatn
Enlarge
Gervigígur við Mývatn

Mývatn er fjórða stærsta stöðuvatn Íslands, um 37 ferkílómetrar að stærð. Vatnið er fremur grunnt, eða fimm metrar þar sem dýpst er. Í vatninu eru um 40 litlar eyjar og þykja þær gefa vatninu ægifagurt yfirbragð.

Mývatn er einna þekktast fyrir fjölskrúðugt fuglalíf - t.d. eru fleiri andategundir þar en á nokkrum öðrum stað heimsins.

[breyta] Tenglar

Wikimedia Commons merkið
Margmiðlunarefni tengt Mývatni er að finna á Wikimedia Commons.



 

Þessi grein sem fjallar um landafræði Íslands er stubbur.
Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana