7. júlí

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

JúnJúlíÁgú
Su Þr Mi Fi La
  1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 29
30 31
2006
Allir dagar

7. júlí er 188. dagur ársins (189. á hlaupári) samkvæmt gregoríska tímatalinu. 177 dagar eru eftir af árinu.


[breyta] Atburðir

  • 1932 - Fjöldaslagsmál urðu í og við Góðtemplarahúsið í Reykjavík þar sem bæjarstjórnin hélt fund um atvinnubótavinnu og verkafólk safnaðist saman til að mótmæla. Þessi átök ganga undir nafninu Gúttóslagurinn.
  • 1941 - Bandaríkjaher kom til landsins og tók við vörnum þess af Bretum. Síðustu hermennirnir fóru héðan í apríl 1947.
  • 1966 - U Thant, aðalritari Sameinuðu þjóðanna kom í tveggja daga heimsókn til Íslands.
  • 1974 - Kútter Sigurfari var settur á byggðasafnið í Görðum á Akranesi. Skipið var smíðað í Englandi 1885, var í eigu Íslendinga í byrjun tuttugustu aldar, var síðan færeyskt og kom til Akraness frá Færeyjum.
  • 1983 - Ray Charles skemmti á Brodway ásamt 25 manna hljómsveit.
  • 2005 - Fjórar sjálfsmorðssprengjuárásir urðu 56 manns að bana í London.


[breyta] Fædd

[breyta] Dáin

Mánuðirnir samkvæmt Gregoríska og Júlíska tímatalinu auk dagafjölda þeirra
Janúar (31) | Febrúar (28 (29 á hlaupári)) | Mars (31) | Apríl (30) | Maí (31) | Júní (30) | Júlí (31) | Ágúst (31) | September (30) | Október (31) | Nóvember (30) | Desember (31)