Spjall:Félagsmannfræði
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Heitir þetta ekki bara félagsfræði? Frekar en félagsmannfræði, hljómar eins og sama fagið. --Friðrik Bragi Dýrfjörð 8. nóv. 2005 kl. 12:22 (UTC)
- Ég held að þetta sé cultural anthropology og það er ekki félagsfræði. --Cessator 8. nóv. 2005 kl. 17:27 (UTC)
- Þá þykir mér furðulegt að þetta fag fjalli um rannsóknir á félagsfræði manna en sé ekki það sama og félagsfræði, sem fjallar um akkúrat það. Ég skil þetta allavega ekki. --Friðrik Bragi Dýrfjörð 8. nóv. 2005 kl. 18:47 (UTC)
- Þessi grein leggur áherslu á menningu mannsins en það gerir félagsfræði ekki. —Ævar Arnfjörð Bjarmason 8. nóv. 2005 kl. 18:51 (UTC)
- Þá þykir mér furðulegt að þetta fag fjalli um rannsóknir á félagsfræði manna en sé ekki það sama og félagsfræði, sem fjallar um akkúrat það. Ég skil þetta allavega ekki. --Friðrik Bragi Dýrfjörð 8. nóv. 2005 kl. 18:47 (UTC)