Harrý og Heimir
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Harrý og Heimir var útvarpsleikrit sem var flutt á útvarpstöðinni Bylgjunni. Aðalleikendur voru Karl Ágúst Úlfsson og Sigurður Sigurjónsson. Örn Árnason var sögumaður.
Harrý og Heimir var útvarpsleikrit sem var flutt á útvarpstöðinni Bylgjunni. Aðalleikendur voru Karl Ágúst Úlfsson og Sigurður Sigurjónsson. Örn Árnason var sögumaður.