23. janúar
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Des – Janúar – Feb | ||||||
Su | Má | Þr | Mi | Fi | Fö | La |
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | 6 | 7 |
8 | 9 | 10 | 11 | 12 | 13 | 14 |
15 | 16 | 17 | 18 | 19 | 20 | 21 |
22 | 23 | 24 | 25 | 26 | 27 | 28 |
29 | 30 | 31 | ||||
2006 Allir dagar |
23. janúar er 23. dagur ársins samkvæmt gregoríska tímatalinu. 342 dagar (343 á hlaupári) eru eftir af árinu.
[breyta] Atburðir
- 1741 - Sjö manns fórust í húsbruna á Hvítárvöllum í Borgarfirði.
- 1907 - Jón forseti, fyrsti togari smíðaður fyrir Íslendinga, kom til landsins.
- 1943 - Duke Ellington spilar í fyrsta sinn í Carnegie Hall.
- 1973 - Eldgos hefst á Heimaey.
- 1978 - Svíþjóð bannar notkun á gasi í þrýstihylkjum, sem talið er að skaði óson-lagið.
- 1979 - Fyrsti reyklausi dagurinn á Íslandi.
- 2005 - Viktor Júsjenkó er settur í embætti sem 3. forseti Úkraínu.
[breyta] Fædd
- 1813 - Camilla Collett, norskur rithöfundur og kvenréttindasinni (d. 1895).
- 1910 - Django Reinhardt, belgískur gítaristi (d. 1953).
- 1984 - Arjen Robben, hollenskur knattspyrnumaður.
[breyta] Dáin
- 1803 - Arthur Guinness, írskur bruggari (f. 1725).
- 1944 - Edvard Munch, norskur listamaður (f. 1863).
- 1989 - Salvador Dalí, katalanskur listamaður (f. 1904).
Mánuðirnir samkvæmt Gregoríska og Júlíska tímatalinu auk dagafjölda þeirra |
---|
Janúar (31) | Febrúar (28 (29 á hlaupári)) | Mars (31) | Apríl (30) | Maí (31) | Júní (30) | Júlí (31) | Ágúst (31) | September (30) | Október (31) | Nóvember (30) | Desember (31) |