Notandaspjall:Spm/Styrkbeiðni Wikimania 2006
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Hvenær á að senda þetta, og langar enga fleiri með? – Krun 18. janúar 2006 kl. 21:33 (UTC)
- Ég var að hugsa um að senda þetta þann 1. febrúar næstkomandi. „Styrkjatíðin“ er aðallega í mars og apríl, þannig að það er best að vera á undan rushinu. Ég hugsa að Friðrik sé að minnsta kosti til í þetta. Við reyndum þetta í fyrra, en þá var okkur hafnað. Nú hefur Íslenska Wikipedia fjórfaldast á því ári sem er liðið síðan, og umfjöllun um það hefur margfaldast. Þeir fara varla að neita okkur aftur? --Smári McCarthy 18. janúar 2006 kl. 21:36 (UTC)