Wikipedia:Samvinna mánaðarins/október, 2006

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Heimspeki
Samvinna mánaðarins gengur út á að skrifa greinar um heimspeki. Núna eru til 117 heimspekistubbar sem gott getur verið að byrja á, og eins eru greinarnar heimspeki og sannleikur góðir staðir til að skrifa nýjar greinar út frá. Að auki er til listi yfir greinar sem ættu að vera til um heimspeki.


Verkefni: