Andorra la Vella

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Andorra la Vella (áætlaður fólksfjöldi 2004 22.035) er höfuðborg Andorra, staðsett í austurhluta Pýreneafjallanna milli Frakklands og Spánar.


 

Þessi grein sem fjallar um landafræði er stubbur.
Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana