ICEX 15

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Gengi ICEX 15 á árunum 1998 til 2005
Enlarge
Gengi ICEX 15 á árunum 1998 til 2005

ICEX 15, eða Úrvalsvísitala Kauphallarinnar er vísitala sem samanstendur af 15 félögum skráðum á Aðallista Íslensku Kauphallarinnar. Valið er í vísitöluna tvisvar á ári, í júní og desember. Við val félaga í vísitöluna er litið til kauphallarviðskipta á 12 mánaða tímabili og markaðsvirðis í lok tímabilsins.

Á öðrum tungumálum