Explosions in the Sky

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Explosion in the Sky er amerískt post-rock band. Það var stofnað í Austin, Texas árið 1999. Bandið byggist upp á tveimur gítarleikurum, Munaf Rayani og Mark Smith, einum bassaleikara, Micheal James, og trommara, Chris Hrasky. Hljómsveitin leikur melódískt instrumental rokk, í anda Mogwai og Sigur Rósar. Bandið er hjá útgáfufyrirtækinu Temporary Residence Limited.

[breyta] Útgefin verk

  • How Strange, Innocence (2000)
  • Those Who Tell the Truth Shall Die, Those Who Tell the Truth Shall Live Forever (2001)
  • The Earth Is Not a Cold Dead Place (2003)
  • The Rescue (2005)

[breyta] Tenglar