Lækjartorg

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Austurstræti og Lækjartorg (hægra megin) séð frá Bankastræti.
Enlarge
Austurstræti og Lækjartorg (hægra megin) séð frá Bankastræti.

Lækjartorg er torg í Miðborg Reykjavíkur í Kvosinni vestan við Reykjavíkurhöfn. Torgið er við gatnamót Bankastrætis, Lækjargötu og Austurstrætis. Við torgið stendur meðal annars Héraðsdómur Reykjavíkur í gamla Landsbankahúsinu.


  

Þessi grein sem tengist Reykjavík er stubbur.
Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana