Eyjafjarðarsveit

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Eyjafjarðarsveit
Skjaldarmerki sveitarfélagsins
Staðsetning sveitarfélagsins
6513
Kjördæmi Norðausturkjördæmi
Flatarmál
 – Samtals
20. sæti
1775 km²
Mannfjöldi
 – Samtals
 – Þéttleiki
33. sæti
987
0,5/km²
Sveitarstjóri Bjarni Kristjánsson
Þéttbýliskjarnar Hrafnagil (íb. 142)
Kristnes (íb. 52)
Póstnúmer 601
Vefsíða sveitarfélagsins

Eyjafjarðarsveit er sveitarfélag í Eyjafirði. Það varð til 1. janúar 1991 með sameiningu Hrafnagilshrepps, Öngulsstaðahrepps og Saurbæjarhrepps. Það nær yfir sveitirnar inn af Eyjafirði og raunar alla leið uppá Sprengisand.

Á öðrum tungumálum