1438
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Ár | |
Áratugir | |
1421–1430 – 1431–1440 – 1441–1450 |
|
Aldir | |
[breyta] Atburðir
- 1. janúar - Albert II af Habsborg verður konungur Ungverjalands.
- 18. mars - Albert II af Habsborg verður konungur Þýskalands.
- Eiríkur af Pommern missir Svíþjóð. Karl Knútsson Bóndi lýstur konungur Svíþjóðar.