1698
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Ár | |
Áratugir | |
Aldir | |
[breyta] Á Íslandi
- Jón Vídalín verður biskup í Skálholti.
- Hólmfastur Guðmundsson frá Brunnastöðum á Vatnsleysuströnd dæmdur til húðstrýkingar fyrir að hafa selt fisk til kaupmannsins í Keflavík.
- Drukknir Norðlendingar gera aðsúg að kaupmanninum á Akureyri.
Fædd
Dáin
[breyta] Erlendis
- 5. september - Pétur mikli, Rússakeisari, leggur skatt á skegg, sem tilraun til að nútímavæða Rússland.
- Isaac Newton reiknar út hraða hljóðsins.
Fædd
- Febrúar - Colin Maclaurin, skoskur stærðfræðingur (d. 1746).
Dáin
- 16. mars - Leonora Christina Ulfeldt, dóttir Kristjáns IV.