Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
10. janúar er 10. dagur ársins samkvæmt gregoríska tímatalinu. 355 dagar (356 á hlaupári) eru eftir af árinu.
- 1884 - Fyrsta góðtemplarastúkan á Íslandi, Ísafold á Akureyri, stofnuð með 12 stofnfélaga.
- 1927 - Kvikmyndin Metropolis eftir Fritz Lang frumsýnd.
- 1929 - Ævintýri Tinna, eftir Hergé, koma út í fyrsta sinn.
- 1940 - Áhöfninni á þýska skipinu Bahia Blanca bjargað og óttaðist fólk að þeir væru hermenn sem ættu að aðstoða þýskan innrásarher.
- 1944 - Laxfoss strandaði út af Örfirisey í blindbyl. Mannbjörg varð, skipinu var bjargað og þa sigldi í fjögur ár eftir þetta.
- 1957 - Harold Macmillan verður fyrsti forsetisráðherra Bretlands.
- 1974 - Þjóðgarður stofnaður í Jökulságljúfrum.
- 1994 - Þyrlusveit Varnarliðsins bjargaði sex skipverjum af Goðanum í fárviðri í Vöðlavík við Reyðarfjörð. Einn maður fórst.
- 2001 - Wikipedia byrjar sem hluti af Nupedia. Fimm dögum síðar verður hún til sem sérstakur vefur.
- 2005 - Richard Stallman kom til Íslands dagana 10.-11. janúar.
- 1869 - Grígoríj Raspútín, rússneskur munkur (d. 1916).
- 1944 - Frank Sinatra yngri, bandarískur söngvari.
- 1945 - Rod Stewart, enskur söngvari.
- 1949 - Linda Lovelace, bandarísk leikkona (d. 2002).
- 1964 - Brad Roberts, kanadískur söngvari (Crash Test Dummies).
- 1972 - Thomas Alsgaard, norskur gönguskíðagarpur.
- 1982 - Josh Ryan Evans, bandarískur leikari (d. 2004).
[breyta] Hátíðis- og tyllidagar