Flokkur:Pokabjarnarætt
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Pokabjörn (eða kóalabjörn) (fræðiheiti: Phascolarctos cinereus) er spendýr af pokadýraflokki sem á heimkynni sín í Ástralíu. Þeir eru eina tegundin af pokabjarnarætt (fræðiheiti: Phascolarctidae). Pokabirnir eru jurtaætur sem nærast nær eingöngu á laufum tröllatrjáa.
- Aðalgrein: Pokabjörn
Greinar í flokknum „Pokabjarnarætt“
Það eru 0 síður í þessum flokki.