Garðskagi

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Garðskagaviti frá 1940.
Enlarge
Garðskagaviti frá 1940.

Garðskagi er ysti tanginn á Miðnesi á Reykjanesskaga í sveitarfélaginu Garði. Tveir vitar standa á Garðskaga. Sá eldri (og minni) var reistur árið 1897. Sá nýrri og hærri var reistur árið 1940.


 

Þessi grein sem fjallar um landafræði er stubbur.
Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana