Gvendarlaug í Bjarnarfirði

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Gvendarlaug í Bjarnarfirði
Enlarge
Gvendarlaug í Bjarnarfirði

Gvendarlaug í Bjarnarfirði á Ströndum er lítil hlaðin baðlaug um 100 metrum norðan við vesturhorn Hótel Laugarhóls í gamla skólahúsinu á Laugarhóli. Laugin er friðlýst sem fornleifar og er ein margra Gvendarlauga á Íslandi, þar sem sagt er að Guðmundur góði biskup á Hólum (-1237) hafi vígt vatnið.

Nokkru neðar í hlíðinni fyrir neðan Hótel Laugarhól er sundlaug sem einnig er kölluð Gvendarlaug, eftir gömlu lauginni.


 

Þessi grein sem fjallar um landafræði Íslands er stubbur.
Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana