Núllvigurinn er vigur með lengdina 0. Hann hefur að öllu jöfnu 0 í öllum stökum. Dæmi um núllvigurinn í væri (0,0,0).
Flokkar: Línuleg algebra