Svalbarði
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
![]() |
|
Norski fáninn | |
![]() |
|
Opinbert tungumál | Norska |
Höfuðborg | Longyearbyen |
Þjóðhöfðingi | Haraldur V |
Sýslumaður | Sven Ole Fagernæs |
Flatarmál - Samtals - % vatn |
122. sæti 62.049 km² - |
Fólksfjöldi - Samtals (2004) - Þéttleiki byggðar |
230. sæti 2.756 0,04/km² |
Sjálfstæði | undir norskum yfirráðum |
Gjaldmiðill | Norsk króna (NOK) |
Tímabelti | UTC+1 (UTC+2 á sumrin) |
Þjóðarlén | .no (.sj frátekið en ekki notað) |
Alþjóðlegur símakóði | +47 |
Svalbarði er eyjaklasi í Norður-Íshafi fyrir norðan meginland Evrópu. Þrjár af eyjunum eru byggðar: Spitsbergen, Bjørnøya og Hopen. Noregur fer með stjórn mála á eyjunum samkvæmt Svalbarðasamningum frá 1920 en hann kveður einnig á um að allir aðilar að samningnum (nú yfir 40 talsins) skulu hafa rétt til að nýta auðlindir Svalbarða og að hann skuli vera herlaust svæði. Nú á dögum eru það eingöngu Rússar sem nýta sér þetta ákvæði og stunda kolanám á Svalbarða. Einnig hafa íslensk stjórnvöld vísað í þetta ákvæði varðandi fiskveiðar sínar í grennd við Svalbarða.
Albanía · Andorra · Austurríki · Aserbaídsjan (að hluta) · Belgía · Bosnía og Hersegóvína · Bretland · Búlgaría · Danmörk · Eistland · Finnland · Frakkland · Georgía (að hluta) · Grikkland · Holland · Hvíta-Rússland · Ísland · Írland · Ítalía · Kasakstan (að hluta) · Króatía · Kýpur · Lettland · Liechtenstein · Litháen · Lúxemborg · Makedónía · Malta · Moldóva · Mónakó · Noregur · Portúgal · Pólland · Rúmenía · Rússland (að hluta) · San Marínó · Serbía · Slóvakía · Slóvenía · Spánn · Svartfjallaland · Sviss · Svíþjóð · Tékkland · Tyrkland (að hluta) · Ungverjaland · Úkraína · Vatíkanið · Þýskaland
Undir yfirráðum annarra ríkja: Álandseyjar · Færeyjar · Gíbraltar · Guernsey · Jersey · Mön · Svalbarði