Apolloníos frá Perga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Apolloníos frá Perga (um 262 f.Kr - 190 f.Kr.) var grískur stærðfræðingur. Hann skrifaði rit um keilusnið (sporbaug, fleygboga og breiðboga), sem allt fram á 20. öld var merkasta rit allra tíma um það efni. Hann gerði ráð fyrir að pláneturnar hreyfðust í sporbaug eða hjámiðjuhring um sólu, þótt það væri fyrst með Isaac Newton á 17. öld, sem það var sannað að brautin væri sporbaugslaga.


  eiπ  

Þessi grein sem fjallar um stærðfræði er stubbur.
Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana