Skagahreppur

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Skagahreppur var hreppur utarlega á Skaga í Austur-Húnavatnssýslu.

Hreppurinn varð til við skiptingu Vindhælishrepps í þrennt 1. janúar 1939. Skagahreppur sameinaðist Vindhælishreppi á ný 9. júní 2002, þá undir nafninu Skagabyggð.


 

Þessi grein sem fjallar um landafræði Íslands er stubbur.
Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana