Frumspeki
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Frumspeki er undirgrein heimspekinnar sem fjallar um eðli raunveruleikans sem slíks. Frumspekin hefur ávallt verið ein af megingreinum heimspekinnar ásamt þekkingarfræði, rökfræði og siðfræði. Þeir sem leggja stund á frumspeki kallast frumspekingar.
Efnisyfirlit |
[breyta] Undirgreinar frumspekinnar
- Verufræði
- Trúarheimspeki
- Hugspeki
[breyta] Frægir frumspekingar og gagnrýnendur frumspekinnar
- Aristóteles
- D.M. Armstrong
- Alfred Jules Ayer
- Thomas Aquinas
- George Berkeley
- Donald Davidson
- René Descartes
- Georg Wilhelm Friedrich Hegel
- Martin Heidegger
- Immanuel Kant
- Saul Kripke
- Gottfried Leibniz
- David Lewis
- John Locke
- George Edward Moore
- Parmenídes
- Charles Peirce
- Alvin Plantinga
- Platon
- Plótínos
- Karl Popper
- W.V.O. Quine
- Carl Reichenbach
- Richard Rorty
- Bertrand Russell
- Jean-Paul Sartre
- Ludwig Wittgenstein
[breyta] Tengt efni
- Altak
- Efnishyggja
- Einhyggja
- Fagurfræði
- Fjölhyggja
- Hluthyggja
- Hughyggja
- Nafnhyggja
- Tvíhyggja
- Verufræði
- Þekkingarfræði
[breyta] Heimildir
- Greinin „Metaphysics“ á ensku útgáfu Wikipedia. Sótt 12. nóvember 2005.
- Lowe, E. J., A survey of metaphysics (Oxford: Oxford University Press, 2002).
- Loux, M. J., Metaphysics: A contemporary introduction (2. útg.) (London: Routledge, 2002).
- Kim, J. og Ernest Sosa (ritstj.), Metaphysics: An Anthology (London: Blackwell Publishers, 1999).
- Kim, J. og Ernest Sosa (ritstj.), A Companion to Metaphysics (Malden, Mass.: Blackwell Publishers, 2000).