Höfuðtala
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
- Grein þessi skal sameinuð greininni fjöldatala
Höfuðtala er í stærðfræði tala notuð til að segja til um stærð mengis. Í málfræði er höfuðtala tala sem hægt er að nota til að segja til um magn (einn, tveir, þrír, ...), andstæður þeirra eru raðtölur sem eru notaðar í röðun.