Houston

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Houston, Texas
Enlarge
Houston, Texas

Houston er stærsta borg Texas í Bandaríkjunum. Hún er fjórða stærsta borg Bandaríkjanna með yfir tvær milljónir íbúa. Borgin er þekkt fyrir olíuiðnað. Höfnin í Houston er sjötta stærsta höfn heims og stærsta útflutningshöfn Bandaríkjanna. Borgin heitir í höfuðið á Sam Houston sem varð tvisvar forseti Texas um það leyti þegar borgin var sett á stofn upp úr 1836.

Wikimedia Commons merkið
Margmiðlunarefni tengt Houston er að finna á Wikimedia Commons.



 

Þessi grein sem fjallar um landafræði er stubbur.
Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana