Páll Jónsson
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Páll Jónsson (1155 – 29. nóvember 1211) var biskup í Skálholti frá 24. febrúar 1195. Hann var launsonur Jóns Loftssonar ríka og ólst upp í Odda. Hann lærði í Englandi og gerðist síðan goðorðsmaður og bóndi á Skarði áður en hann varð biskup.
Fyrirrennari: Þorlákur helgi Þórhallsson |
|
Eftirmaður: Magnús Gissurarson |