Alsatíska

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Alsatíska (franska: Alsacien, þýska: Elsässisch) er allemannísk mállýska sem töluð er í Elsass-héraði í austur Frakklandi, þar á meðal í Strassborg.