1915
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Ár | |
Áratugir | |
Aldir | |
[breyta] Á Íslandi
- 1. janúar - Áfengisbann lögleitt.
- 19. júní - Íslenskar konur fá kosningarétt.
Fædd
- 19. september - Jóhann Hafstein, stjórnmálamaður og stofnandi Vöku, félag lýðræðissinnaðra stúdenta.
Dáin
[breyta] Erlendis
Fædd
- 16. júní - Mariano Rumor, ítalskur stjórnmálamaður og fyrrum forseti Ítalíu (d. 1990)
- 17. október - Arthur Miller, leikskáld (d. 2005).
- 12. desember - Frank Sinatra, bandarískur söngvari og kvikmyndaleikari (d. 1998).
Dáin
[breyta] Nóbelsverðlaunin
- Eðlisfræði - Sir William Henry Bragg, William Lawrence Bragg
- Efnafræði - Richard Martin Willstätter
- Læknisfræði - Voru ekki veitt þetta árið
- Bókmenntir - Romain Rolland
- Friðarverðlaun-Voruekkiveittþettaárið