Maldíveyjar

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

ދިވެހިރާއްޖޭގެ ޖުމުހޫރިއްޔާ
Dhivehi Raajjeyge Jumhooriyyaa
Fáni Maldíveyja Skjaldarmerki Maldíveyja
(Fáni Maldíveyja) (Skjaldarmerki Maldíveyja)
Kjörorð: ekkert
Þjóðsöngur: Gavmii mi ekuverikan matii tibegen kuriime salaam
Kort sem sýnir staðsetningu Maldíveyja
Höfuðborg Male
Opinbert tungumál dívehí
Stjórnarfar Lýðveldi
Maumoon Abdul Gayyoom
Sjálfstæði
frá Bretlandi
26. júlí 1965

Flatarmál
 • Samtals
 • Vatn (%)

185. sæti
298 km²
nær ekkert
Mannfjöldi
 • Samtals (2005)
 • Þéttleiki byggðar
166. sæti
349.106
1.171/km²
VLF (KMJ)
 • Samtals
 • á mann
áætl. 2005
2.557 millj. dala (165. sæti)
7.640 dalir (82. sæti)
Gjaldmiðill rúfía (MVR)
Tímabelti UTC+5
Þjóðarlén .mv
Alþjóðlegur símakóði 960

Maldíveyjar eru eyjaklasi baugeyja í Indlandshafi, suð-suðvestur af Indlandsskaga. Baugarnir eru 26 talsins með 1.196 kóraleyjum. Eyjarnar voru mikilvægur áfangastaður í siglingum araba um Indlandshaf. Þar fannst mikið af pontum sem voru notaðar sem gjaldmiðill í Asíu og Austur-Afríku.


 

Þessi grein sem fjallar um landafræði er stubbur.
Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana