Snæfjallahreppur
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Snæfjallahreppur var hreppur á Snæfjallaströnd norðan megin Ísafjarðardjúps í Norður-Ísafjarðarsýslu.
1. janúar 1964 var Grunnavíkurhreppur sameinaður Snæfjallahreppi. 11. júní 1994 sameinaðist Snæfjallahreppur svo Ísafjarðarkaupstað.