Líbýa

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

الجماهيرية العربية الليبية الشعبية الإشتراكية
al-Jamāhīrīyah al-‘Arabīya al-Lībīyah ash-Sha‘bīyah al-Ishtirākīyah
(Fáni Líbýu) (Skjaldarmerki Líbýu)
Kjörorð: á ekki við
Kort sem sýnir staðsetningu Líbýu
Opinbert tungumál arabíska
Höfuðborg Trípólí
Byltingarleiðtogi Muammar al-Qaddafi
Forseti Zentani Muhammad az-Zentani
Forsætisráðherra Shukri Ghanem
Flatarmál
- Samtals
16. sæti
1.759.540 km²
Mannfjöldi
 - Samtals (ár)
 - Þéttleiki byggðar
103. sæti
5.499.074
3,1/km²
Gjaldmiðill líbískur dínar
Tímabelti UTC +2
Sjálfstæði 24. desember, 1951
Þjóðsöngur Allahu Akbar
Þjóðarlén .ly
Alþjóðlegur símakóði 218

Líbýa eða Líbía (arabíska: ليبيا, umritað Lībiyyā) er land í Norður-Afríku með strandlengju við Miðjarðarhaf, á milli Egyptalands og Alsír og Túnis, með landamæri að Súdan, Tsjad og Níger í suðri. Höfuðborgin heitir Trípólí.


Þessi grein sem tengist Afríku er stubbur.
Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana.