Wii
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Nintendo Wii | |
---|---|
![]() |
|
Framleiðandi | Nintendo |
Tegund | Leikjatölva |
Kynslóð | Sjöunda kynslóð |
Gefin út | Q4 2006 |
CPU | IBM PowerPC-based "Broadway" (codename) |
Margmiðlun | 12 cm optical diskur 8cm GameCube optical disc |
Netþjónusta | Nintendo Wi-Fi WiiConnect24 |
Stykki seld | óútkomin |
Forveri | Nintendo GameCube |
Wii er óútkomin leikjatölva frá Nintendo. Wii mun koma út á íslandi þann 8. Desember 2006
[breyta] Fjarstýring
Fjarstýringin fyrir Wii (þekkt undir nafninu Wii remote, Wii-fjarstýring eða Wii-mote) notast við hreyfiskynjun í leikjatölvuspilun, sem er áður óþekkt. Þetta er notað á marga vega eins og; ef notandi sveiflar Wii-fjarstýringunni þá sveiflar persónan í leiknum sverði, sker í uppskurði, sveiflar veiðistöng, sker grænmeti, miðar byssu og svo framvegis. Möguleikarnir eru margir, og útaf þessu koma út leikir sem ekki hefði verið hægt að búa til áður.