Fylkjaliðun

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Fylkjaliðun er tegund reikniaðgerða í stærðfræði sem fást við fylki. Oft getur verið hentugt að brjóta fylki upp í minni og viðráðanlegri einingar. Þá er fylkjaliðun notuð.

  • LU-þáttun — brýtur fylki upp í eitt á efra stallaformi og annað andhverfanlegt fylki.
  • QR-þáttun — brýtur fylki upp í eitt fylki sem er þverstaðlaður grunnur upprunalega fylkisins, og eitt sem er andhverfanlegt efra þríhyrningsfylki.

Greinar í stærðfræði tengdar línulegri algebru

Vigur | Lína | Fylki | Plan | Háplan | Vigurrúm | Innfeldisrúm | Línuleg spönn | Línuleg vörpun | Línuleg jöfnuhneppi | Línulegt óhæði | Línuleg samantekt | Línulegur grunnur | Dálkarúm | Raðarúm | Þverlægni | Eigingildi | Eiginvigur | Eiginrúm | Kennimargliða | Útfeldi | Krossfeldi | Innfeldi | Ákveður | Bylta | Fylkjaliðun (LU-þáttun, QR-þáttun) | Hornalínugeranleiki | Hjáþættir | Gauß-eyðing | Gauß-Jordan eyðing | Gram-Schmidt reikniritið | Regla Cramers | Rófsetningin


  eiπ  

Þessi grein sem fjallar um stærðfræði er stubbur.
Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana