Sími

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Til að sjá lífræðigreinina um síma, sjá sími (líffræði)

Sími er tæki (oft raftæki) sem hægt að er að nota til að senda talskilaboð fram og til baka- til að herma eftir samtali. Með þessu móti geta manneskjur á mismunandi stöðum talað saman.

[breyta] Sjá einnig

  • Símanúmer
  • Talsími
  • Farsími