Kjarnorka

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Kjarnorkuver.
Enlarge
Kjarnorkuver.

Kjarnorka á við hverja þá orku sem leyst er úr læðingi atómkjarna, hvort heldur sem um er að ræða kjarnasamruna eða kjarnaklofnun. Umbreyting massa í orku er lýst í frægri jöfnu Albert Einstein E=mc² — orkan sem losnar úr læðingi gefins massa er jöfn margfeldi hans og ljóshraðans í öðru veldi.

Stór hluti raforku heimsins kemur frá kjarnorkuverum sem nýta orkuna sem losnar við klofnun úraníums til framleiðsu rafmagns. Þar sem kjarnaklofnun skilur eftir sig geislavirkan úrgang sem erfitt er að losa sig við hafa menn lengi reynt að búa til kjarnorkuver þar sem kjarnasamruna er beitt frekar en kjarnaklofnun (sjá ITER).

Kjarnorkuvopn eru önnur leið til að nýta þá gríðarmiklu orku losnar við kjarnahvörf.

Á öðrum tungumálum