Baðmull

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Fræ baðmullarrunnans
Enlarge
Fræ baðmullarrunnans

Baðmull eða bómull eru trefjar sem vaxa utanum fræ baðmullarrunna, sem eru runnar af ættkvíslinni Gossypium, sem vex í hitabeltinu og heittempruðum svæðum jarðar. Baðmullartrefjar eru oftast spunnar í þráð sem er ofinn í mjúkt klæði. Baðmull er mest notaða náttúrulega efnið í fatnaði í dag.


 Þessi grein sem tengist líffræði er stubbur.
Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana .