Rafeind
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Rafeind er afar létt, neikvætt hlaðin öreind. Ásamt róteindum og nifteindum mynda þær atóm, rafeindirnar þeytast á miklum hraða umhverfis kjarna atóma sem er samsettur úr nifteindum og róteindum. Massi rafeindar er örlítill, aðeins um 1/1500 af massa róteindar. Rafeindir sveima á ákveðnum hvolfum umhverfis kjarnann (sjá rafeindahýsing).
[breyta] Eiginleikar rafeinda
- Massi einnar rafeindar:
- Hleðsla einnar rafeindar: