Túnis

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

الجمهورية التونسية
El-joumhouriyya et-Tounisiyya
Flag of Tunisia Coa of Tunisia
(Fáni Túnis) (Skjaldarmerki Túnis)
Kjörorð: ekkert
Image:LocationTunisia.png
Opinbert tungumál arabíska
Höfuðborg Túnis
Forseti Zine El Abidine Ben Ali
Forsætisráðherra Mohamed Ghannouchi
Flatarmál
 - Samtals
89. sæti
163.610 km²
Mannfjöldi
 - Samtals (2003)
81. sæti
9.924.742
Gjaldmiðill túnisískur dínar
Tímabelti
 - Sumartími
CET (UTC+1)
CEST (UTC+2)
Sjálfstæði
 - Veitt
(frá Frakklandi)
20. mars 1956
Þjóðsöngur Himat Al Hima, Ala Khallidi
Rótarlén .tn
Alþjóðlegur símakóði 216

Túnis (الجمهرية التونسية) er land í Norður-Afríku með landamæri að Alsír í vestri og Líbýu í austri. Það er austasta landið á Atlasfjallgarðinum. Fönikíumenn stofnuðu þar borgina Karþagó í fornöld og landið varð síðar rómverska skattlandið Afríka. Nafnið Túnis er talið koma úr máli Berba og merkja höfði.


Þessi grein sem tengist Afríku er stubbur.
Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana.