Marlon Brando

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Brando í kröfugöngu fyrir borgararéttindum í Washington-göngunni fyrir vinnu og frelsi 1963.
Enlarge
Brando í kröfugöngu fyrir borgararéttindum í Washington-göngunni fyrir vinnu og frelsi 1963.

Marlon Brando yngri (3. apríl 19241. júlí 2004) var bandarískur leikari, margfaldur Óskarsverðlaunahafi og einn af þekktustu kvikmyndaleikurum 20. aldar. Hann gerði Stanislavskíjaðferðina og kerfisleiklist þekktar í kvikmyndum eins og Sporvagninn Girnd (1951) og On the Waterfront (1954).

Wikimedia Commons merkið
Margmiðlunarefni tengt Marlon Brando er að finna á Wikimedia Commons.



  

Þetta æviágrip einstaklings er stubbur.
Þú getur hjálpað til með því að bæta við það