Ský

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Bólstraský í góðu veðri
Enlarge
Bólstraský í góðu veðri

Ský er sýnilegur massi samþjappaðs vatns eða ískristalla í andrúmsloftinu á Jörðinni eða annari reikistjörnu. Þau endurvarpa öllu sýnilegum bylgjulengdum ljóss og eru því hvít, en geta virðst grá eða jafnvel svört ef þau eru það þykk að ljós nær ekki í gegnum þau.

Ský á öðrum reikistjörnum en Jörðinni eru oft úr öðrum efnum en vatni (t.d. metani) en það fer þó eftir umhverfisaðstæðum.

Efnisyfirlit

[breyta] Gerðir skýja

Ský skiptast í Háský, Miðský, Lágský og Háreist ský.

[breyta] Háský

Háský eru í 6-12 km hæð, til þeirra teljast:

[breyta] Miðský

Miðský eru í 2-6 km hæð, til þeirra teljast:

  • Gráblika (Altostratus)
  • Altostratus undulatus
  • Netjuský (Altocumulus)
  • Altocumulus castellanus
  • Altocumulus lenticularis

[breyta] Lágský

Lágský eru í 0-2 km hæð, til þeirra teljast:

  • Þokuský (Stratus)
  • Regnþykkni (Nimbostratus)
  • Cumulus humilis
  • Cumulus mediocris
  • Flákaský (Stratocumulus)

[breyta] Háreist ský

Háreist ský eru í 0-12 km hæð, til þeirra teljast:

  • Skúraský (Cumulonimbus)
  • Cumulonimbus incus
  • Cumulonimbus calvus
  • Bólstraský (Cumulus)
  • Cumulus congestus
  • Pyrocumulus

[breyta] Önnur ský

Nokkrar skýjagerðir má finna fyrir ofan veðrahvolfið þar á meðal gylliniský og silfurský.

[breyta] Tengt efni

[breyta] Heimild

Ský“. Sótt 13 júlí 2005.

Þessi grein er stubbur sem ekki hefur verið settur í undirflokk.
  Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana, eða með því að flokka hana betur.