Flokkur:Hellenísk heimspeki

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Hellenísk heimspeki er strangt tekið einungis heimspeki helleníska tímans, þ.e. frá dauða Alexanders mikla árið 323 f.o.t. (í heimspekisögu er miðað við dauða Aristótelesar árið síðar) til ársins 31 f.o.t., en orðið er stundum einnig notað um rómverska heimspeki og heimspeki síðfornaldar enda urðu ekki skörp skil í sögu heimspekinnar með endalokum helleníska tímans.

Á hellenískum tíma blómstruðu einkum þrír skólar: epikúrismi, stóuspeki og efahyggja.

Aðalgrein: Hellenísk heimspeki

Undirflokkar

Það eru 3 undirflokkar í þessum flokki.

E

H

S

Greinar í flokknum „Hellenísk heimspeki“

Það eru 1 síður í þessum flokki.

Á öðrum tungumálum