Vágar

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Færeysku eyjunni Vágum er skipt í 3 sveitarfélög sem eru Sørvágur (með Bøi og Gásadali), Miðvágur og Sandavágur. Á eyjunni er eini flugvöllur Færeyja, Vágaflugvöllur og eru Vágar því viðkomustaður flestra, sem til Færeyja koma. Vágar tengdust Streymoy með jarðgöngum neðansjávar árið 2003.

Wikimedia Commons merkið
Margmiðlunarefni tengt Vágum er að finna á Wikimedia Commons.


Þessi grein er stubbur sem ekki hefur verið settur í undirflokk.
  Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana, eða með því að flokka hana betur.