1428
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Ár | |
Áratugir | |
1411–1420 – 1421–1430 – 1431–1440 |
|
Aldir | |
[breyta] Atburðir
- Hansaskip ræna við strendur Noregs.
- Hansakaupmenn brenna bæinn Landskrona á Skáni til að skaða verslun við Hollendinga.
- 12. október - Hundrað ára stríðið: Umsátrið um Orléans hefst.
[breyta] Fædd
- Diðrik Píning, þýskur landkönnuður (d. 1491).