Fóstbræður (sjónvarpsþættir)

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Fóstbræður var sjónvarpsþáttur sem hóf göngu sína 1997.

Upphaflegir meðlimir voru:

  • Jón Gnarr
  • Sigurjón Kjartansson
  • Helga Braga Jónsdóttir
  • Hilmir Snær Guðnason
  • Benedikt Erlingsson

Hilmir var einungis fyrstu þáttaröðina en þá kom Þorsteinn Guðmundsson í stað hans.

Gunnar Jónsson kom síðastur inn í teymið.