Belgía
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
![]() |
![]() |
Fáni Belgíu | Skjaldarmerki Belgíu |
Kjörorð ríkisins: L'union fait la force (franska) Eendracht maakt macht (hollenska) Einigkeit gibt Stärke (þýska) (Þýðing: Einingu fylgir styrkur) |
|
![]() |
|
Opinber tungumál | Flæmska, Hollenska, franska, þýska |
Höfuðborg | Brussel |
Kóngur | Albert II |
Forsætisráðherra | Guy Verhofstadt |
Flatarmál - Samtals - % vatn |
134. sæti 30.510 km² 6,20% |
Fólksfjöldi - Samtals (2002) - Þéttleiki byggðar |
77. sæti 10.309.725 338/km² |
Sjálfstæði - yfirlýst - viðurkennt |
Frá Hollandi 1830 1839 |
Gjaldmiðill | Evra (€) |
Tímabelti | UTC+1 (UTC+2 á sumrin) |
Þjóðsöngur | Brabançonne |
Þjóðarlén | .be |
Alþjóðlegur símakóði | 32 |
Belgía (hollenska: België, franska: Belgique, þýska: Belgien) er land í Vestur-Evrópu sem á landamæri að Hollandi, Þýskalandi, Lúxemborg og Frakklandi; auk þess liggur strönd Belgíu að Norðursjó. Belgía liggur á mörkum germönsku og rómönsku Evrópu og skiptist sjálft á milli þessara menningarheima þar sem í norðurhluta landsins, Flandri (Vlaanderen), er töluð hollenska en í syðri hlutanum, Vallóníu (Wallonie) er töluð franska, þýska er töluð í austurhluta landsins. Á mörkum Flandurs og Vallóníu liggur hin tvítyngda höfuðborg landsins, Brussel.
[breyta] Tengill
Albanía · Andorra · Austurríki · Aserbaídsjan (að hluta) · Belgía · Bosnía og Hersegóvína · Bretland · Búlgaría · Danmörk · Eistland · Finnland · Frakkland · Georgía (að hluta) · Grikkland · Holland · Hvíta-Rússland · Ísland · Írland · Ítalía · Kasakstan (að hluta) · Króatía · Kýpur · Lettland · Liechtenstein · Litháen · Lúxemborg · Makedónía · Malta · Moldóva · Mónakó · Noregur · Portúgal · Pólland · Rúmenía · Rússland (að hluta) · San Marínó · Serbía · Slóvakía · Slóvenía · Spánn · Svartfjallaland · Sviss · Svíþjóð · Tékkland · Tyrkland (að hluta) · Ungverjaland · Úkraína · Vatíkanið · Þýskaland
Undir yfirráðum annarra ríkja: Álandseyjar · Færeyjar · Gíbraltar · Guernsey · Jersey · Mön · Svalbarði
Evrópusambandið (ESB)