Nílarósar

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Lituð gervihnattamynd af Nílarósum.
Enlarge
Lituð gervihnattamynd af Nílarósum.

Nílarósar eru gríðarmiklir árósar þar sem Níl rennur út í Miðjarðarhafið. Þeir eru með stærstu árósum heims og ná frá Alexandríu í vestri að Port Saíd í austri og mynda 240 km af strandlengju Miðjarðarhafsins. Frá norðri til suðurs eru ósarnir um 160 km að lengd. Þeir hefjast rétt norðan við Kaíró.


 

Þessi grein sem fjallar um landafræði er stubbur.
Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana