Hoppvikan
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Þýsk-austuríska hoppvikan kallast fjórar samtengdar keppnir í skíðastökki. Meðal keppna í vikunni er Nýársskíðastökkið og hefur vikan verið haldin síðan 1952.
[breyta] Stökkpallarnir
Bær | Land | Dagsetning | Met | |
Schattenberg-pallurinn | Oberstdorf | Þýskalandi | 29. desember | Sigurd Pettersen, 143,5 m (2003) |
Olympia-pallurinn | Garmisch-Partenkirchen | Þýskalandi | 1. janúar | Adam Małysz, 129,5 m (2001) |
Bergisel-pallurinn | Innsbruck | Austurríki | 4. janúar | Sven Hannawald, 134,5 (2002) |
Paul-Ausserleitner-pallurinn | Bischofshofen | Austurríki | 6. janúar | Daiki Ito, 143 m (2005) |