John Searle

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Vestræn heimspeki
Heimspeki 20. aldar
John R. Searle
Nafn: John Rogers Searle
Fædd/ur: 31. júlí 1932
Skóli/hefð: Rökgreiningarheimspeki
Helstu ritverk: Speech Acts: An essay in the philosophy of language; Expression and Meaning; Intentionality: An essay in the philosophy of mind; Minds, Brains and Science; The Construction of Social Reality; Rationality in Action
Helstu viðfangsefni: málspeki, íbyggni, hugspeki, gervigreind, félagslegur raunveruleiki
Markverðar hugmyndir: málgjörðir, kínverska herbergið
Áhrifavaldar: J.L. Austin, P.F. Strawson

John Rogers Searle (fæddur 31. júlí 1932) er Mills Professor í heimspeki við University of California, Berkeley. Hann er einkum kunnur fyrir framlag sitt í málspeki, hugspeki og í heimspekilegri orðræðu um meðvitundina, um einkenni á félagslegum veruleika og efnislegum veruleika og um verklega skynsemi. Hann hlaut Jean Nicod verðlaunin árið 2000.

Efnisyfirlit

[breyta] Tengt efni

[breyta] Tengill

[breyta] Helstu ritverk

  • Speech Acts: An essay in the philosophy of language, (1969)
  • The Campus War, (1971)
  • Expression and Meaning, (1979)
  • „Minds, Brains and Programs“, í The Behavioral and Brain Sciences. 3 (1980): 417-424.
  • Intentionality: An essay in the philosophy of mind, (1983)
  • Minds, Brains and Science, (1984)
  • The Rediscovery of the Mind, (1992) ISBN 026269154X
  • The Construction of Social Reality, (1995)
  • Mind, Language and Society, (1999)
  • Rationality in Action, MIT Press, (2001)
  • Mind, (2004)

[breyta] Heimild


Þessi grein sem fjallar um heimspekilegt efni er stubbur.
Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana