Flokkur:Alkalímálmar

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Alkalímálmar eru efnaflokkur í flokk 1 í lotukerfinu sem að samanstendur af litíni, natríni, kalíni, rúbidíni, sesíni og fransíni. Þeir eru mjög hvarfgjarnir og finnast sjaldan sem aldrei einir og sér í náttúrunni.

Aðalgrein: Alkalímálmur

Greinar í flokknum „Alkalímálmar“

Það eru 7 síður í þessum flokki.

A

F

K

L

N

R

S

Á öðrum tungumálum