Reykhólahreppur

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Reykhólahreppur
Skjaldarmerki sveitarfélagsins
Staðsetning sveitarfélagsins
4502
Kjördæmi Norðvesturkjördæmi
Flatarmál
 – Samtals
29. sæti
1090 km²
Mannfjöldi
 – Samtals
 – Þéttleiki
62. sæti
255
0,23/km²
Sveitarstjóri Óskar Steingrímsson
Þéttbýliskjarnar Reykhólar (íb. 119)
Póstnúmer 380
Vefsíða sveitarfélagsins

Reykhólahreppur er sveitarfélag á sunnanverðum Vestfjörðum. Aðalatvinnuvegur er landbúnaður og Þörungaverksmiðja er starfrækt á Reykhólum. Íbúafjöldi 1. desember 2005 var 255.

Hinn upphaflegi Reykhólahreppur náði frá Kambsfjalli vestur að Múlaá í Þorskafirði, en 4. júlí 1987 sameinuðust allir hreppar í Austur-Barðastrandarsýslu undir nafni Reykhólahrepps. Hinir fjórir voru Geiradalshreppur, Gufudalshreppur, Múlahreppur og Flateyjarhreppur.


 

Þessi grein sem fjallar um landafræði Íslands er stubbur.
Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana