Have a Cigar
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Have a Cigar er þriðja lagið á plötunni Wish You Were Here með Pink Floyd. Eins og "Welcome To The Machine" þá fjallar lagið um hvað tónlistariðnaðurinn er orðinn sálu- og tilfinningalaus. Lagið er 5 mínútur og 8 sekúndur.