Marðarætt

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Marðarætt
Mörður
Mörður
Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýraríki (Animalia)
Fylking: Seildýr (Chordata)
Flokkur: Spendýr (Mammalia)
Ættbálkur: Rándýr (Carnivora)
Ætt: Mustelidae
G. Fischer de Waldheim, 1817
Undirættir
  • Otrar (Lutrinae)
  • Greifingjar (Melinae)
  • Hunangsgreifingjar (Mellivorinae)
  • Sléttugreifingjar (Taxidiinae)
  • Eiginlegir merðir (Mustelinae)

Marðarætt (fræðiheiti: Mustelidae) er ætt rándýra sem flest eru lítil. Þetta er sú ætt rándýra sem inniheldur flestar tegundir. Stærsti mörðurinn er jarfi sem verður 23 kíló á þyngd og getur veitt hreindýr, en sá minnsti er á stærð við mús. Oftast er litið á dýr af þessari ætt sem meindýr, en frettur eru t.d. vinsæl gæludýr og ýmsar tegundir marða eru eftirsóttar vegna feldsins.

  • Ætt: Marðarætt (Mustelidae) (55 tegundir í 24 ættkvíslum)
    • Undirætt: Otrar (Lutrinae)
      • Ættkvísl: Amblonyx
      • Ættkvísl: Aonyx
      • Ættkvísl: Sæotur (Enhydra)
      • Ættkvísl: Lontra
      • Ættkvísl: Lutra
      • Ættkvísl: Lutrogale
      • Ættkvísl: Pteronura
    • Undirætt: Greifingjar (Melinae)
      • Ættkvísl: Arctonyx
      • Ættkvísl: Meles
      • Ættkvísl: Melogale
    • Undirætt: Hunangsgreifingjar (Mellivorinae)
      • Ættkvísl: Mellivora
    • Undirætt: Sléttugreifingjar (Taxidiinae)
      • Ættkvísl: Taxidea
    • Undirætt: Eiginlegir merðir (Mustelinae)
      • Ættkvísl: Eira
      • Ættkvísl: Galictis
      • Ættkvísl: Jarfi (Gulo)
      • Ættkvísl: Ictonyx
      • Ættkvísl: Lyncodon
      • Ættkvísl: Martes
      • Ættkvísl: Mörður (Mustela)
      • Ættkvísl: Poecilogale
      • Ættkvísl: Vormela


Wikimedia Commons merkið
Margmiðlunarefni tengt marðarætt er að finna á Wikimedia Commons.



 Þessi grein sem tengist líffræði er stubbur.
Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana .