Steinsuga
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Steinsugur | |||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
![]() Sæsteinsuga frá Svíþjóð
|
|||||||||||||
Vísindaleg flokkun | |||||||||||||
|
|||||||||||||
|
|||||||||||||
Geotriinae Mordaciinae Petromyzontinae |
Steinsuga er kjálkalaus fiskur með tenntan hringlaga munn sem virkar líkt og sogskál. Flestar steinsugur sjúga sig fastar við aðra fiska og nærast á blóði þeirra. Þær lifa á grunnsævi á flestum stöðum í tempraða beltinu.