Dómitíanus

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Domitíanus
Enlarge
Domitíanus

Titus Flavius Domitianus (24. október 51 – 18. september 96), þekktur sem Domitianus, var keisari í Rómaveldi af flavíönsku ættinni. Hann var sonur Vespasíanusar og konu hans Domitillu. Dómitíanus tók við völdum eftir bróður sinn Títus árið 81.

Dómitíanus þótti grimmur og haldinn ofsóknaræði og er af þeim sökum stundum talinn til hinna svonefndu brjáluðu keisara (andstætt t.d. hinum svonefndu góðu keisurum).


Fyrirrennari:
Títus
Keisari Rómar
(81 – 96)
Eftirmaður:
Nerva



Þessi grein sem fjallar um fornfræðilegt efni er stubbur.
Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana


Þessi grein sem fjallar um sagnfræðilegt efni er stubbur.
Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana