John Steinbeck

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

John Steinbeck (27. febrúar 190220. desember 1968) var bandarískur rithöfundur og einn af þekktustu rithöfundum 20. aldar. Skáldsögur hans voru raunsæjar og gagnrýnar og fjölluðu oft um fátækt verkafólk. Hann fékk Nóbelsverðlaun í bókmenntum árið 1962. Frægastur er hann fyrir skáldsögurnar Mýs og menn (1937) og Þrúgur reiðinnar (1939).


Þessi grein sem fjallar um bókmenntir er stubbur.
Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana