Elsass

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Kort sem sýnir héraðið Elsass í Frakklandi
Enlarge
Kort sem sýnir héraðið Elsass í Frakklandi

Elsass (Þýska: Elsass; franska: Alsace) er hérað í austurhluta Frakklands, með landamæri að Þýskalandi og Sviss. Héraðið var hluti af hinu heilaga rómverska keisaradæmi þegar það varð innlimað með valdi af Frakklandi á 17. öld. Eins og Lothringen hefur Elsass skipst á að vera hluti af Frakklandi og Þýskalandi. Tungumál Elsass er alsatíska, allemannísk mállýska af þýskum stofni.


 

Þessi grein sem fjallar um landafræði er stubbur.
Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana