Vopn

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Vopn er verkfæri til að særa, drepa eða stöðva mann, dýr eða hluti. Vopn eru notuð til að gera árás og til varnar og eins til að ógna. Tæknilega séð getur hvað sem er (líka sálfræðilegar aðferðir) verið vopn. Vopn getur verið jafn einfalt og kylfa eða jafn flókið og langdræg eldflaug.

[breyta] Helstu gerðir vopna

...

Þessi grein er stubbur sem ekki hefur verið settur í undirflokk.
  Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana, eða með því að flokka hana betur.