Jón Baldvin Hannibalsson

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Jón Baldvin Hannibalsson (fæddur 21. febrúar 1939) er íslenskur stjórnmálamaður, hann var þingmaður Reykjavíkur 1982-1998, formaður Alþýðuflokksins 1984-1998. Fjármálaráðherra Íslands frá 1987-1988 og Utanríkisráðherra Íslands 1988-1995. Sendiherra í Washington og síðar í Helsinki.

Jón var menntaður í Edinborg, Stokkhólmsháskóla og Harvard.

[breyta] Tengill


  

Þetta æviágrip einstaklings er stubbur.
Þú getur hjálpað til með því að bæta við það

Á öðrum tungumálum