18. mars

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

FebMarsApr
Su Þr Mi Fi La
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  
2006
Allir dagar

18. mars er 77. dagur ársins (78. á hlaupári) samkvæmt gregoríska tímatalinu. 288 dagar eru eftir af árinu.


[breyta] Atburðir

  • 1760 - Landlæknisembætti stofnað á Íslandi og varð Bjarni Pálsson fyrsti landlæknirinn.
  • 1772 - Björn Jónsson skipaður fyrsti lyfsali á Íslandi með aðsetur í Nesi við Seltjörn.
  • 1871 - 25 karlar og tvær konur hvöttu til þess að stofnaður yrði kvennaskóli í Reykjavík í ávarpi til Íslendinga. Skólinn var stofnaður og tók til starfa 1874.
  • 1913 - Georg I Grikklandskonungur var myrtur.
  • 1922 - Mahatma Gandhi var dæmdur í 6 ára fangelsi á Indlandi fyrir borgaralega óhlýðni. Hann sat í fangelsi í tvö ár.
  • 1926 - Útvarpsstöð tók formlega til starfa í Reykjavík. Hún hætti fljótlega, en í kjölfarið hóf Ríkisútvarpið útsendingar 1930.
  • 1967 - Risaolíuskipið Torrey Canion strandaði á rifi fyrir utan Wales. Um 120 þúsund tonn af olíu fóru í hafið og ollu gífurlegum skaða.
  • 1971 - Hæstiréttur Danmerkur kvað upp úrskurð, sem gerði dönsku ríkisstjórninni kleyft að afhenda íslendingum handritin, sem geymd höfðu verið í Árnasafni í Kaupmannahöfn.
  • 1992 - Microsoft sendi Windows 3.1 á markaðinn.
  • 2004 - Lið MR tapaði í spurningakeppni framhaldsskólanna, Gettu betur, í fyrsta skipti síðan 1992.


[breyta] Fædd

Fríða Dóra Vignirsdóttir. fædd 18,mars 1970

[breyta] Dáin

Mánuðirnir samkvæmt Gregoríska og Júlíska tímatalinu auk dagafjölda þeirra
Janúar (31) | Febrúar (28 (29 á hlaupári)) | Mars (31) | Apríl (30) | Maí (31) | Júní (30) | Júlí (31) | Ágúst (31) | September (30) | Október (31) | Nóvember (30) | Desember (31)