Myrkavatn
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Myrkavatn er stöðuvatn norður af Þingvallasveit, skammt vestan Leggjabrjóts. Öxará rennur úr Myrkavatni.
Myrkavatn er stöðuvatn norður af Þingvallasveit, skammt vestan Leggjabrjóts. Öxará rennur úr Myrkavatni.