Önnur afleiða

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Önnur afleiða er það ferli í stærðfræði þegar fall, sem er þegar deildað, er deildað aftur. Þetta ferli er notað til að athuga hvort að fall er uppbeygt eða niðurbeygt. Ef útkoman er fall með gildi lægra en 0, þá er það niðurbeygt. Gildi hærra en 0 þýðir að fallið er uppbeygt.


Þessi grein er stubbur sem ekki hefur verið settur í undirflokk.
  Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana, eða með því að flokka hana betur.