Sómalíland

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Jamhuuriyadda Soomaaliland
Fáni Sómalílands
(Fáni Sómalílands)
Kjörorð: ekkert
Opinbert tungumál sómalska
Höfuðborg Hargeisa
Forseti Sómalílands Dahir Riyale Kahin
Flatarmál
 - Samtals
 

137.600 km²
Mannfjöldi
 - Samtals
 - Þéttleiki byggðar

1.000.000 - 1.500.000
25/km²
Sjálfstæði
 - Yfirlýst
 
frá Sómalíu
 - 1991
 - ekki viðurkennt
Gjaldmiðill Sómalílandsskildingur
Tímabelti UTC+3
Þjóðsöngur Samo ku waar Samo ku waar Saamo ku waar
Þjóðarlén ekkert
Alþjóðlegur símakóði 252

Sómalíland (sómalska: Soomaaliland) er fyrrum breskt yfirráðasvæði í norðvesturhluta Sómalíu við horn Afríku. Í maí 1991 samþykktu ættbálkarnir á svæðinu að lýsa yfir sjálfstæðu lýðveldi sem nú inniheldur sex af átján héruðum Sómalíu, eða svæðið milli Djíbútí, Eþíópíu og Adenflóa. Höfuðborgin er Hargeisa.

Sómalíland hefur ekki verið viðurkennt af neinni ríkisstjórn. Engu að síður hefur þetta ríki haldist stöðugt. Það hefur átt í átökum við Púntland (sem lítur á sig sem fylki í ríkjasambandi Sómalíu fremur en sjálfstætt ríki) um héruðin Sanaag og Sool.

Svæði sem stjórn Sómalílands gerir tilkall til
Enlarge
Svæði sem stjórn Sómalílands gerir tilkall til


Þessi grein sem tengist Afríku er stubbur.
Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana.