Hildegard von Bingen

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Hildegard von Bingen úr miðaldahandriti.
Enlarge
Hildegard von Bingen úr miðaldahandriti.

Hildegard von Bingen (16. september 1098 – 17. september 1179) var abbadís af Benediktsreglu, dulspekingur, rithöfundur og tónskáld frá Rínarlöndum í hinu Heilaga rómverska keisaradæmi. Hún þótti framúrskarandi predikari og skrifaði bækur sem fjalla um guðfræði, læknisfræði og lífeðlisfræði.

Wikimedia Commons merkið
Margmiðlunarefni tengt Hildegard von Bingen er að finna á Wikimedia Commons.



Þessi grein sem fjallar um bókmenntir er stubbur.
Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana