Julla

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Julla af gerðinni Laser Radial á siglingu.
Enlarge
Julla af gerðinni Laser Radial á siglingu.

Julla er lítil, opin seglskúta með aðeins eitt segl, sem yfirleitt er þríhyrnt eða gaffalsegl, og lausan kjöl. Til eru gríðarlega margar gerðir af jullum, allt frá stórum trapisubátum niður í litla toppera. Áður fyrr var algengt að nota jullur sem skipsbáta.



Tegundir seglskipa
Kjölbátar: Gaflkæna · Julla · Kæna · Kútter · Slúppa · Tvíbytna
Rásigld skip:  Djúnka · Langskip · Loggorta · Karavella · Karkari · Knörr · Kreari · Kuggur
Hásigld skip: Barkskip · Briggskip · Brigantína · Góletta · Korvetta · Skonnorta
Fullbúin skip: Flauta · Freigáta · Galíasi · Klippari · Línuskip

Þessi grein er stubbur sem ekki hefur verið settur í undirflokk.
  Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana, eða með því að flokka hana betur.  

Á öðrum tungumálum