Norræna húsið

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Norræna húsið í Reykjavík.
Enlarge
Norræna húsið í Reykjavík.

Norræna húsið er lítið hús í Vatnsmýrinni, sem á að stuðla að gagnvirkni innan Skandinavíu. Það var fullbyggt árið 1968 og hannað af hinum heimsþekkta finnska hönnuði og arkitekti Alvar Aalto. Þar er bókasafn, kaffistofa og salir eru leigðir til ráðstefnu- og fundahalda. Rekstur hússins er greiddur sameiginlega af Norrænu ráðherranefndinni. Norrændir sendikennarar við Háskóla Íslands hafa skrifstofur í Norræna húsinu.

[breyta] Sjá einnig

[breyta] Tenglar

Heimasíða Norræna hússins