Mánagata

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Mánagata er gata í Norðurmýri í Reykjavík, á milli Snorrabrautar og Skarphéðinsgötu, en samsíða Vífilsgötu og Skeggjagötu. Gatan er nefnd eftir Þorkatli mána, sonarsyni landnámsmannsins Ingólfs Arnarsonar.


 

Þessi grein sem fjallar um landafræði Íslands er stubbur.
Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana