Spánverjavígin

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Spánverjavígin eru atburður í Íslandssögunni. Árið 1615 drápu Ari í Ögri sýslumaður og menn hans allmarga baskneska skipbrotsmenn á Vestfjörðum.