Þekkingarstjórnun
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Þekkingarstjórnun felst í að hagnýta á skipulegan hátt innri þekkingu fyrirtækis. Innri þekking er bæði skráð t.d. í skipulögðu skjalasafni og óskráð hjá starfsmönnum sjálfum.
[breyta] Þekkingarstjórnun á Íslandi
IKMA (Icelandic Knowledge Management Association) Félag um þekkingarstjórnun [1] stofnað 13. janúar 2005