Tógó

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

République Togolaise
Fáni Tógó
(Fáni Tógó)
Kjörorð: Travail, Liberté, Patrie
(franska: Vinna, frelsi, heimaland)
image:LocationTogo.png
Opinbert tungumál franska
Höfuðborg Lomé
Forseti Faure Gnassingbé
Forsætisráðherra Edem Kodjo
Flatarmál
 - Samtals
 - % vatn
122. sæti
56,785 km²
4.2
Mannfjöldi
 - Samtals
 - Þéttleiki byggðar
106. sæti
5,556,812 (2002)
98/km²
Sjálfstæði
 - Dagsetning
Frá Frakklandi
27. apríl, 1960
Gjaldmiðill CFA-franki
Tímabelti UTC
Þjóðsöngur Salut à toi, pays de nos aïeux (Heill þér, land forfeðra okkar)
Rótarlén .tg
Alþjóðlegur símakóði 228

Lýðveldið Tógó er ríki í Vestur-Afríku, með landamæri að Gana í vestri, Benín í austri og Búrkína Fasó í norðri. Suðurströnd þess er við Benínflóa þar sem höfuðborgin, Lomé, er staðsett. Ströndin þar var áður kölluð „Þrælaströndin“ og var þekkt sem viðkomustaður evrópskra þrælasala.



Þessi grein sem tengist Afríku er stubbur.
Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana.