Fellshreppur (Skagafjarðarsýslu)

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Fellshreppur (áður Sléttuhlíðarhreppur) var hreppur í Skagafjarðarsýslu, austan megin Skagafjarðar, kenndur við kirkjustaðinn Fell í Sléttuhlíð.

Fellshreppur sameinaðist Hofshreppi 10. júní 1990.


 

Þessi grein sem fjallar um landafræði Íslands er stubbur.
Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana