Antimon
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Arsen | ||||||||||||||||||||||||
Tin | Antimon | Tellúr | ||||||||||||||||||||||
Bismút | ||||||||||||||||||||||||
|
Antimon er frumefni með efnatáknið Sb (Latína: Stibium) og er númer 51 í lotukerfinu.
Þetta er málmungur í fjórum fjölgervingsformum. Hið stöðuga form antimons er sem blá-hvítur málmur. Gult og svart antimon eru óstöðugir málmleysingjar. Notað í eldvarnir, málningu, postulín, glerung, gúmmí og í margar tegundir málmblanda.