Vanadín

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

   
Títan Vanadín Króm
  Níóbín  
Útlit Vanadín
Efnatákn V
Sætistala 23
Efnaflokkur Hliðarmálmur
Eðlismassi 6110,0 kg/
Harka 7,0
Atómmassi 50,9415 g/mól
Bræðslumark 2175,0 K
Suðumark 3682,0 K
Efnisástand
(við staðalaðstæður)
Fast form
Lotukerfið

Vanadín er frumefni með efnatáknið V og er númer 23 í lotukerfinu. Þetta er sjaldgæft, mjúkt og sveigjanlegt frumefni sem að finnst blandað við ýmsar steintegundir og er notað aðallega til að framleiða sumar málmblöndur.


Þessi grein sem fjallar um efnafræði er stubbur.
Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana