Samhljóð

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Samhljóð nefnast einu nafni þau málhljóð sem eru mynduð á þann hátt að þrengt er að loftstraumnum út um talfærin eða þá að lokað er fyrir hann augnablik.

Þau málhljóð sem táknuð eru með bókstöfunum b, d, ð, f, g, h, j, k, l, m, n, p, r, s, t, v, þ í íslensku eru samhljóð.

[breyta] Tengt efni

Þessi grein er stubbur sem ekki hefur verið settur í undirflokk.
  Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana, eða með því að flokka hana betur.