Kvenkyn er í málfræði eitt af þremur kynjum fallorða. Á íslensku er það oft skammstafað með kvk.
Flokkar: Málfræði