Urður, Verðandi og Skuld

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Hluti af greinaflokknum
Norræn goðafræði
Helstu goð
Æsir: Óðinn, Þór, Baldur, Loki, Höður, Bragi, Mímir
Ásynjur: Frigg, Iðunn, Sif
Vanir: Njörður, Freyja, Freyr
Aðrir
Jötnar: Ýmir, Bor, Bestla, Angurboða, Skaði, Hel
Skepnur: Auðhumla, Fenrisúlfur, Sleipnir, Miðgarðsormur, Huginn og Muninn
Aðrir: Askur og Embla; Urður, Verðandi og Skuld; Dvergar, Álfar
Staðir
Ásgarður, Miðgarður, Útgarður, Niflheimur, Hel, Bifröst, Askur Yggdrasils
Rit
Sæmundaredda, Snorra-Edda, Heimskringla, Gesta Danorum
Trúfélög
Íslenska ásatrúarfélagið, Danska ásatrúarfélagið, Ásatrúarfélagið Bifröst
„Urður, Verðandi og Skuld“ getur einnig átt við Urður, Verðandi, Skuld (fyrirtæki).

Urður, Verðandi og Skuld eru þrjár nornir sem að koma fyrir í norrænni goðafræði. Þær búa við brunn sem heitir Urðarbrunnur og stendur við eina af þrem rótum Asks Yggdrasils. Urður, Verðandi og Skuld ausa yfir tréð, einu sinni á dag, vatni sem á að halda trénu (Aski Yggdrasils) frá því að fúna eða visna.

Urður er myndgervingur fortíðarinnar, Verðandi nútímans, og Skuld framtíðarinnar.