Varmahlíð
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Varmahlíð er þorp staðsett við þjóðveg 1 í Skagafirði. Þorpið er vinsæll áningarstaður þeirra sem ferðast um svæðið.
Varmahlíð er þorp staðsett við þjóðveg 1 í Skagafirði. Þorpið er vinsæll áningarstaður þeirra sem ferðast um svæðið.