14. janúar
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Des – Janúar – Feb | ||||||
Su | Má | Þr | Mi | Fi | Fö | La |
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | 6 | 7 |
8 | 9 | 10 | 11 | 12 | 13 | 14 |
15 | 16 | 17 | 18 | 19 | 20 | 21 |
22 | 23 | 24 | 25 | 26 | 27 | 28 |
29 | 30 | 31 | ||||
2006 Allir dagar |
14. janúar er 14. dagur ársins samkvæmt gregoríska tímatalinu. 351 dagur (352 á hlaupári) er eftir af árinu.
Efnisyfirlit |
[breyta] Atburðir
- 1501 - Martin Luther, byrjar í Erfurt-háskóla sautján ára gamall.
- 1690 - Klarinettið er fundið upp í Nuremberg í Þýskalandi.
- 1918 - Læknafélag Íslands stofnað.
- 1923 - Útsunnan ofsaveður og 11 manns fórust. Stórskemmdir urðu á Örfiriseyjargarðinum í Reykjavík og á hafnargarði á Hellissandi. Einnig skemmdust bátar.
- 1939 - Noregur gerir tilkall til Dronning Maud Land á Suður-Heimsskautinu.
- 1954 - Marilyn Monroe giftist Joe DiMaggio.
- 1976 - Fyrsti Íslendingurinn hlaut bókmenntaverðlaun Norðurlandaráðs, Ólafur Jóhann Sigurðsson.
- 1978 - Johnny Rotten hættir í Sex Pistols.
- 1982 - Stórviðri gekk yfir Austurland. Rúður brotnuðu í flestum húsum á Borgarfirði eystra.
- 1984 - Þorlákur helgi Þórhallsson biskup (1133 - 1193) lýstur verndardýrlingur Íslendinga af Jóhannesi Páli páfa. Þorláksmessur eru tvær á ári: 20. júlí og 23. desember.
- 1992 - Ísland: Hitamet í janúar var sett á Dalatanga: 18,8°C. (!)
- 2000 - Hæsta skráning Dow Jones vísitölunnar við lokun; 11.722,98 stig.
[breyta] Fædd
- 1919 - Giulio Andreotti, ítalskur stjórnmálamaður, fyrrum forsætisráðherra Ítalíu.
- 1939 - Jorge Sampaio, forseti portúgals.
- 1968 - LL Cool J, bandarískur rappari og leikari.
- 1969 - David Grohl, bandarískur trommari og tónlistarmaður.
- 1971 - Lasse Kjus, norskur skíðamaður.
[breyta] Dáin
- 1960 - Ralph Chubb, breskt skáld og listamaður (f. 1892).
[breyta] Hátíðis- og tyllidagar
Mánuðirnir samkvæmt Gregoríska og Júlíska tímatalinu auk dagafjölda þeirra |
---|
Janúar (31) | Febrúar (28 (29 á hlaupári)) | Mars (31) | Apríl (30) | Maí (31) | Júní (30) | Júlí (31) | Ágúst (31) | September (30) | Október (31) | Nóvember (30) | Desember (31) |