Kirkja

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Kirkja er samkomustaður kristinna manna fyrir trúarlegar athafnir, einnig er orðið haft um stofnunina sem slíka og þá oftast með ákveðnum greini: kirkjan, kirkjunnar menn.

Söfnuðir og kirkjudeildir eru einnig stundum nefnd kirkjur t.d. rómversk-kaþólska kirkjan og Þjóðkirkjan.

[breyta] Sjá einnig

Snið:Trúabragðastubbur