Magnús Eyjólfsson

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Magnús Eyjólfsson ( – 1490) var biskup í Skálholti frá 1479. Varð djákni 1460 og ábóti á Helgafellsklaustri 1470-1477.



Fyrirrennari:
Sveinn spaki Pétursson
Skálholtsbiskup
(14791490)
Eftirmaður:
Stefán Jónsson



  

Þetta æviágrip einstaklings er stubbur.
Þú getur hjálpað til með því að bæta við það