Barðaströnd
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Barðaströnd er heiti á strandlengju á sunnanverðum Vestfjörðum að Breiðafirði á milli Vatnsfjarðar og Sigluneshlíðar. Sjá einnig Barðastrandarhreppur.
Barðaströnd er heiti á strandlengju á sunnanverðum Vestfjörðum að Breiðafirði á milli Vatnsfjarðar og Sigluneshlíðar. Sjá einnig Barðastrandarhreppur.