Morfís

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

MorfÍs, eða Mælsku- og rökræðukeppni framhaldsskóla á Íslandi, er ein af þremur stærstu keppnum sem framhaldsskólar á Íslandi taka þátt í sín á milli. Hinar eru Gettu betur og Söngkeppni framhaldsskólanna.

[breyta] Framkvæmdastjórn Morfís 2006/2007

  • Formaður: Brynjar Guðnason (MH)
  • Framkvæmdastjóri: Anna Kristín Pálsdóttir (VÍ)
  • Ritari: Skapti Jónsson (MR)
  • Meðstjórnendur: Árni Grétar Finnsson (Flensb.), Reginn Þórarinsson (FÁ) og Viktor Orri Valgarðsson (Kvennó)

[breyta] Sigurvegarar frá upphafi

  • 1985 -
    • Umræðuefni:
    • Ræðumaður kvöldsins: Jóhann Friðgeir Haraldsson, MR
    • Sigurlið Menntaskólinn í Reykjavík
      • Liðsstjóri:
      • Frummælandi:
      • Meðmælandi:
      • Stuðningsmaður:
    • Taplið Menntaskólinn í Kópavogi
      • Liðsstjóri:
      • Frummælandi:
      • Meðmælandi:
      • Stuðningsmaður:
  • 1986 - Menntaskólinn í Reykjavík
    • Umræðuefni:
    • Ræðumaður kvöldsins: Helgi Hjörvar, MH
    • Sigurlið Menntaskólinn í Reykjavík
      • Liðsstjóri:
      • Frummælandi:
      • Meðmælandi:
      • Stuðningsmaður:
    • Taplið Menntaskólinn við Hamrahlíð
      • Liðsstjóri:
      • Frummælandi:
      • Meðmælandi:
      • Stuðningsmaður:
  • 1987 - Fjölbrautaskólinn í Garðabæ
    • Umræðuefni: Á að taka upp einræði á Íslandi í staðinn fyrir lýðræði?
    • Ræðumaður kvöldsins: Illugi Gunnarsson, MR
    • Sigurlið Fjölbrautaskólinn í Garðabæ
      • Liðsstjóri:
      • Frummælandi:
      • Meðmælandi:
      • Stuðningsmaður:
    • Taplið Menntaskólinn í Reykjavík
      • Liðsstjóri:
      • Frummælandi:
      • Meðmælandi:
      • Stuðningsmaður:
  • 1988 - Menntaskólinn í Reykjavík
    • Umræðuefni: Er vitsmunalíf á öðrum hnöttum?
    • Ræðumaður kvöldsins: Sigmar Guðmundsson, FG
    • Sigurlið Menntaskólinn í Reykjavík
      • Liðsstjóri: Birgir Ármannsson
      • Frummælandi: Auðunn Atlason
      • Meðmælandi: Daníel Freyr Jónsson
      • Stuðningsmaður: Orri Hauksson
    • Taplið Fjölbrautaskólinn í Garðabæ
      • Liðsstjóri:
      • Frummælandi: Einar Páll Tamimi
      • Meðmælandi:
      • Stuðningsmaður: Sigmar Guðmundsson
  • 1989 - Menntaskólinn við Sund
    • Umræðuefni: Hafa vísindin bætt heiminn?
    • Ræðumaður kvöldsins: Stefán Eiríksson, MH
    • Sigurlið Menntaskólinn við Sund
    • Taplið Menntaskólinn við Hamrahlíð
      • Liðsstjóri: Tryggvi Helgason
      • Frummælandi: Stefán Eiríksson
      • Meðmælandi: Brynhildur Björnsdóttir
      • Stuðningsmaður: Kristján Eldjárn
  • 1990 - Fjölbrautaskólinn í Garðabæ
    • Umræðuefni: Framhaldsskólar hafa brugðist hlutverki sínu
    • Ræðumaður kvöldsins: Sigmar Guðmundsson
    • Sigurlið Fjölbrautaskólans í Garðabæ (á móti)
      • Liðsstjóri: Gestur Guðmundur Gestsson
      • Frummælandi: Almar Guðmundsson
      • Meðmælandi: Már Másson
      • Stuðningsmaður: Sigmar Guðmundsson
    • Taplið Verzlunarskóli Íslands (með)
      • Liðsstjóri: Hafsteinn Sv. Hafsteinsson
      • Frummælandi: Birgir Fannar Birgisson
      • Meðmælandi: Gísli Marteinn Baldursson
      • Stuðningsmaður:Börkur Gunnarsson
  • 1991 -
    • Umræðuefni: Hver er sinnar gæfu smiður
    • Ræðumaður kvöldsins: Almar Guðmundsson, FG
    • Sigurlið Verzlunarskóli Íslands
      • Liðsstjóri: Skorri Andrew Aikman
      • Frummælandi: Halldór Fannar Guðjónsson
      • Meðmælandi: Kristín Pétursdóttir
      • Stuðningsmaður: Gísli Marteinn Baldursson
    • Taplið Fjölbrautaskólans í Garðabæ
      • Liðsstjóri: Hjalti Már Björnsson
      • Frummælandi: Almar Guðmundsson
      • Meðmælandi: Mjöll Jónsdóttir
      • Stuðningsmaður: Ólafur Einar Rúnarsson
  • 1992 -
    • Umræðuefni: Er Ísland spillt land?
    • Ræðumaður kvöldsins: Gísli Marteinn Baldursson
    • Sigurlið Verzlunarskóli Íslands
      • Liðsstjóri: Sigurður Kári Kristjánsson
      • Frummælandi: Rúnar Freyr Gíslason
      • Meðmælandi: Ólafur Teitur Guðnason
      • Stuðningsmaður: Gísli Marteinn Baldursson
    • Taplið
      • Liðsstjóri: Hjalti Már Björnsson
      • Frummælandi: Almar Guðmundsson
      • Meðmælandi: Mjöll Jónsdóttir
      • Stuðningsmaður: Ólafur Einar Rúnarsson
  • 1993 -
    • Umræðuefni:Er Ísland á leiðinni til andskotans?
    • Ræðumaður kvöldsins: Rúnar Freyr Gíslason
    • Sigurlið Verzlunarskóli Íslands
      • Liðsstjóri: Sigurður Kári Kristjánsson
      • Frummælandi: Rúnar Freyr Gíslason
      • Meðmælandi: Kristín Pétursdóttir
      • Stuðningsmaður: Ólafur Teitur Guðnason
    • Taplið Menntaskólinn í Reykjavík
      • Liðsstjóri: Sveinn Guðmarsson
      • Frummælandi: Ingvi Hrafn Óskarsson
      • Meðmælandi: Úlfur Eldjárn
      • Stuðningsmaður: Stefán Pálsson
  • 1994 - Menntaskólinn við Hamrahlíð
    • Umræðuefni: Líknardráp
    • Ræðumaður kvöldsins: Inga Lind Karlsdóttir, FG (445 stig)
    • Sigurlið Menntaskólans við Hamrahlíð (1228 stig) (á móti)
      • Liðsstjóri: Jóhann Bragi Fjalldal
      • Frummælandi: Oddný Sturludóttir
      • Meðmælandi: Hulda Herjolfsdóttir Skogland
      • Stuðningsmaður: Garðar Þorsteinn Guðgeirsson
    • Taplið Fjölbrautaskólans í Garðabæ (1181 stig) (með)
      • Liðsstjóri:
      • Frummælandi:
      • Meðmælandi:
      • Stuðningsmaður:
  • 1995 - Menntaskólinn við Hamrahlíð
    • Umræðuefni: Kynbætur á mönnnum
    • Ræðumaður kvöldsins: Jón Svanur Jóhannsson
    • Sigurlið Menntaskólans við Hamrahlíð
      • Liðsstjóri: Arinbjörn Ólafsson
      • Frummælandi: Oddný Sturludóttir
      • Meðmælandi: Hulda Herjolfsdóttir Skogland
      • Stuðningsmaður: Sandra Ásgeirsdóttir
    • Taplið : Verzlunarskóli Íslands
      • Liðsstjóri: Þórunn Clausen
      • Frummælandi: Hafsteinn Þór Hauksson
      • Meðmælandi: Viggó Örn Jónsson
      • Stuðningsmaður: Jón Svanur Jóhannsson
  • 1996 - Fjölbrautaskólinn í Breiðholti
    • Umræðuefni: Græðgi
    • Ræðumenn kvöldsins: Arnar Þór Halldórsson & Hafsteinn Þór Hauksson
    • Sigurlið Fjölbrautaskólans í Breiðholti
      • Liðsstjóri: Bóas Valdórsson
      • Frummælandi: Lárus Páll Birgisson
      • Meðmælandi: Arnar Þór Halldórsson
      • Stuðningsmaður: Matthías Geir Ásgeirsson
    • Taplið Verzlunarskóla Íslands
      • Liðsstjóri: Gunnar Thoroddsen
      • Frummælandi: Viggó Örn Jónsson
      • Meðmælandi: Tómas Eiríksson
      • Stuðningsmaður: Hafsteinn Þór Hauksson
  • 1997 - Verzlunarskóli Íslands
    • Umræðuefni: Kynjakvótar
    • Ræðumaður kvöldsins: Halldór Benjamín Þorbergsson, MR
    • Sigurlið Verzlunarskóla Íslands (1300 stig) (á móti)
      • Liðsstjóri: Tómas Eiríksson
      • Frummælandi: Herjólfur Guðbjartsson
      • Meðmælandi: Ragnar Guðmundsson
      • Stuðningsmaður: Hafsteinn Þór Hauksson
    • Taplið Menntaskólans í Reykjavík (1217 stig) (með)
      • Liðsstjóri: Ólafur Gauti Guðmundsson
      • Frummælandi: Halldór Benjamín Þorbergsson
      • Meðmælandi: Gautur Sturluson
      • Stuðningsmaður: Jóhann Davíð Ísaksson
  • 1998 - Verzlunarskóli Íslands
    • Umræðuefni: Egóismi
    • Ræðumaður kvöldsins: Hafsteinn Þór Hauksson, VÍ
    • Sigurlið Verzlunarskóla Íslands (með)
      • Liðsstjóri: Tómas Eiríksson
      • Frummælandi: Ragnar Guðmundsson
      • Meðmælandi: Herjólfur Guðbjartsson
      • Stuðningsmaður: Hafsteinn Þór Hauksson
    • Taplið Kvennaskólinn í Reykjavík (1217 stig) (móti)
      • Liðsstjóri: Gunnar Hrafn Jónsson
      • Frummælandi: María Rún Bjarnadóttir
      • Meðmælandi: Guðni Már Harðarson
      • Stuðningsmaður: Eyrún Magnúsdóttir
  • 1999 - Menntaskólinn á Akureyri
    • Umræðuefni: Hlutleysi
    • Ræðumaður kvöldsins: Hadda Hreiðarsdóttir, MA
    • Sigurlið Menntaskólans á Akureyri (á móti)
      • Liðsstjóri:
      • Frummælandi:
      • Meðmælandi:
      • Stuðningsmaður:
    • Taplið Menntaskólans við Hamrahlíð (með)
      • Liðsstjóri:
      • Frummælandi:
      • Meðmælandi:
      • Stuðningsmaður:
  • 2000 - Verzlunarskóli Íslands
    • Umræðuefni: Frelsi einstaklingsins
    • Ræðumaður kvöldsins: Bergur Ebbi Benediktsson, MH
    • Sigurlið Verzlunarskóla Íslands (með)
      • Liðsstjóri: Ásgeir Jóhannesson
      • Frummælandi: Breki Logason
      • Meðmælandi: Bjarney Sonja Ólafsdóttir
      • Stuðningsmaður: Björn Berg Gunnarsson
    • Taplið Menntaskólinn við Hamrahlíð (á móti)
      • Liðsstjóri: Georg Kári Hilmarsson
      • Frummælandi: Logi Karlsson
      • Meðmælandi: Helgi Guðnason
      • Stuðningsmaður: Bergur Ebbi Benediktsson
  • 2001 - Menntaskólinn á Akureyri
    • Umræðuefni: Eru trúarbrögð slæm?
    • Ræðumaður kvöldsins: Hjálmar Stefán Brynjólfsson, MA
    • Sigurlið Menntaskólans á Akureyri (1480 stig) (með)
      • Liðsstjóri: Mæja Bet Jakobsdóttir
      • Frummælandi: Katrín Björk Sævarsdóttir
      • Meðmælandi: Þórgunnur Oddsdóttir
      • Stuðningsmaður: Hjálmar Stefán Brynjólfsson
    • Taplið Verzlunarskóla Íslands (1275 stig) (á móti)
      • Liðsstjóri: Ómar Örn Bjarnþórsson
      • Frummælandi: Breki Logason
      • Meðmælandi: Ágúst Ingvar Magnússon
      • Stuðningsmaður: Björn Berg Gunnarsson
  • 2002 - Menntaskólinn við Hamrahlíð
    • Umræðuefni: Heimur versnandi fer
    • Ræðumaður kvöldsins: Atli Bollason, MH
    • Sigurlið Menntaskólans við Hamrahlíð (með)
      • Liðsstjóri: Georg Kári Hilmarsson
      • Frummælandi: Orri Jökulsson
      • Meðmælandi: Kári Hólmar Ragnarsson
      • Stuðningsmaður: Atli Bollason
    • Taplið Fjölbrautaskólans í Breiðholti (á móti)
      • Liðsstjóri: Bóas Valdórsson
      • Frummælandi: Guðjón Heiðar Valgarðsson
      • Meðmælandi: Gísli Hvanndal
      • Stuðningsmaður: Gunnar Jónsson
  • 2003 - Verzlunarskóli Íslands
    • Umræðuefni: Eru karlmenn að standa sig illa?
    • Ræðumaður kvöldsins: Jóhann Alfreð Kristinsson, MR
    • Sigurlið Verzlunarskóla Íslands (á móti)
      • Liðsstjóri: Baldur Kristjánsson
      • Frummælandi: Björn Bragi Arnarsson
      • Meðmælandi: Jónas Oddur Jónasson
      • Stuðningsmaður: Breki Logason
    • Taplið Menntaskólans í Reykjavík (með)
      • Liðsstjóri: Einar Örn Gíslason
      • Frummælandi: Árni Egill Örnólfsson
      • Meðmælandi: Einar Sigurjón Oddsson
      • Stuðningsmaður: Jóhann Alfreð Kristinsson
  • 2004 - Verzlunarskóli Íslands
    • Umræðuefni: Er maðurinn heimskur?
    • Ræðumaður kvöldsins: Björn Bragi Arnarsson, VÍ
    • Sigurlið Verzlunarskóla Íslands (á móti)
      • Liðsstjóri: Hannes Þór Halldórsson
      • Frummælandi: Davíð Gill Jónsson
      • Meðmælandi: Jónas Oddur Jónason
      • Stuðningsmaður: Björn Bragi Arnarson
    • Taplið Menntaskólans við Hamrahlíð (með)
      • Liðsstjóri: Kári Finnsson
      • Frummælandi: Orri Jökulsson
      • Meðmælandi: Halldór Halldórsson
      • Stuðningsmaður: Atli Bollason
  • 2005 - Verzlunarskóli Íslands
    • Umræðuefni: Þróunaraðstoð
    • Ræðumaður kvöldsins: Björn Bragi Arnarsson, VÍ (542 stig)
    • Sigurlið Verzlunarskóla Íslands (1382 stig)
      • Liðsstjóri: Óttar Snædal Þorsteinsson
      • Frummælandi: Þórunn Elísabet Bogadóttir
      • Meðmælandi: Davíð Gill Jónsson
      • Stuðningsmaður: Björn Bragi Arnarson
    • Taplið Fjölbrautaskólans í Breiðholti (1360 stig)
      • Liðsstjóri: Hjörtur Ágústsson
      • Frummælandi: Guðjón Heiðar Valgarðsson
      • Meðmælandi: Bragi Páll Sigurðarson
      • Stuðningsmaður: Gunnar Jónsson
  • 2006 - Menntaskólinn í Reykjavík
    • Umræðuefni: Frelsi Einstaklingsins
    • Fundarstjóri: Sigmar Guðmundsson
    • Ræðumaður kvöldsins: Halldór Ásgeirsson, MH
    • Sigurlið Menntaskólans í Reykjavík
      • Liðsstjóri: Guðrún Sóley Gestsdóttir
      • Frummælandi: Gunnar Örn Guðmundsson
      • Meðmælandi: Saga Garðarsdóttir
      • Stuðningsmaður: Jón Eðvald Vignisson
    • Taplið Menntaskólans við Hamrahlíð
      • Liðsstjóri: Kári Finnsson
      • Frummælandi: Sigurjón Bjarni Sigurjónsson
      • Meðmælandi: Atli Már Steinarsson
      • Stuðningsmaður: Halldór Ásgeirsson