Karl Ágúst Úlfsson
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Karl Ágúst Úlfsson (f. 4. nóvember 1957) er íslenskur leikari, einn af meðlimum Spaugstofunnar og meðhöfundur útvarpsleikritsins Harrý og Heimir.
Karl Ágúst Úlfsson (f. 4. nóvember 1957) er íslenskur leikari, einn af meðlimum Spaugstofunnar og meðhöfundur útvarpsleikritsins Harrý og Heimir.