Garden State

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Garden State
Leikstjóri Zach Braff
Handritshöf. Zach Braff
Leikarar Zach Braff,
Natalie Portman,
Peter Sarsgaard
Ian Holm
Framleitt af Pamela Abdy,
Gary Gilbert
Dan Halsted
Dreifingaraðili Fox Searchlight Pictures
Miramax Films
Útgáfudagur 28. júlí 2004
Sýningartími 102 mín.
Tungumál enska
Ráðstöfunarfé $2,500,000
Síða á IMDb


Garden State er bandarísk kvikmynd sem var frumsýnd 28. júlí 2004. Í megindráttum fjallar myndin um Andrew Largeman sem heimsækir heimabæ sinn í fyrsta skipti í níu ár.


 

Þessi grein sem fjallar um dægurmenningu er stubbur.
Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana