Smegma
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Vel sjánlegur reðurfarði á typpi karlmanns
Smegma (umritun á gríska orðinu σμήγμα sem þýðir sápa), kallað reður- eða limfarði meðal karlmanna eða óformlega forhúðarostur er samblanda af af flögnuðum þekjuvefsfrumum, húð fitu og raka sem sterk lykt og bragð er af og safnast fyrir undir forhúð karldýra og í sköpum kvendýra. Smegma myndast á kynfærum allra spendýra.
[breyta] Heimild
- Greinin „Smegma“ á ensku útgáfu Wikipedia. Sótt 14. nóvember 2005.
Flokkar: Læknisfræði | Kynfæri | Spendýr