Samkynhneigð
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Samkynheigð nefnist það þegar einstaklingur laðast að einstaklingum af sama kyni. Þar getur verið um kynferðislega aðlöðun að ræða, en einnig getur samkynhneigður einstaklingur orðið ástfanginn af einstaklingi af sama kyni.
Samkynheigðir karlmenn kallast hommar og samkynheigðar konur kallast lesbíur. Á Íslandi njóta samkynhneigðir sömu lagalegu réttinda og gagnkynhneigðir, en víða um heim er svo ekki.