Hvalfjarðarsveit

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Hvalfjarðarsveit
Staðsetning sveitarfélagsins
3511
Kjördæmi Norðvesturkjördæmi
Flatarmál
 – Samtals
41. sæti
482 km²
Mannfjöldi
 – Samtals
 – Þéttleiki
44. sæti
603
1,25/km²
Sveitarstjóri Einar Örn Thorlacius
Þéttbýliskjarnar Engir
Póstnúmer 301

Hvalfjarðarsveit er sveitarfélag við norðanverðan Hvalfjörð á Vesturlandi. Það varð til við sameiningu Hvalfjarðarstrandarhrepps, Innri-Akraneshrepps, Leirár- og Melahrepps og Skilmannahrepps sem samþykkt var í atkvæðagreiðslu þann 20. nóvember 2004 en tók ekki gildi fyrren í kjölfar sveitarstjórnakosninganna 2006. Ekkert aðalskipulag er í gildi nema fyrir skilmannahrepp, en samkvæmt lögum þarf að vera búið að vinna slíkt fyrir allt sveitarfélagið árið 2008

Á öðrum tungumálum