Hraungerðisprestakall

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Hraungerðisprestakall er eitt af tíu prestaköllum Árnesprófastsdæmis. Í prestakallinu eru þrjár sóknir: Hraungerðissókn, Laugardælasókn og Villingaholtssókn. Sóknarprestur er sr. Kristinn Ágúst Friðfinnsson.