Harpa (mánuður)
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Harpa er sjöundi mánuður ársins og fyrsti sumarmánuðurinn í gamla norræna tímatalinu. Harpa hefst á fimmtudegi eftir 18. apríl. Fyrsti dagur Hörpu er jafnframt haldinn hátíðlegur sem sumardagurinn fyrsti.
Mánuðirnir samkvæmt norræna tímatalinu |
---|
Gormánuður | Ýlir | Mörsugur | Þorri | Góa | Einmánuður | Harpa | Skerpla | Sólmánuður | Heyannir | Tvímánuður | Haustmánuður |