Þingræði
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Þingræði er sú stjórnskipunarregla að ríkisstjórn geti aðeins setið með stuðningi þjóðþingsins. Það er grundvallarregla í flestum lýðræðisríkjum en í öðrum er stuðst við forsetaræði.
Þingræði er sú stjórnskipunarregla að ríkisstjórn geti aðeins setið með stuðningi þjóðþingsins. Það er grundvallarregla í flestum lýðræðisríkjum en í öðrum er stuðst við forsetaræði.