Blóð
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Blóð er heiti yfir þá blöndu af vökva og frumum sem flæðir um æðar lífvera. Helmingur blóðs er blóðvökvi. Efnin í blóði eru:
- Rauð blóðkorn
- Hvít blóðkorn
- Blóðflögur
Blóð er heiti yfir þá blöndu af vökva og frumum sem flæðir um æðar lífvera. Helmingur blóðs er blóðvökvi. Efnin í blóði eru: