Vélbyssa

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

.303 Maxim-vélbyssa á þrífæti.
Enlarge
.303 Maxim-vélbyssa á þrífæti.

Vélbyssa er alsjálfvirkt skotvopn sem ýmist er laus eða situr á festingu. Vélbyssa er venjulega hönnuð til að skjóta riffilskotum, venjulega nokkur hundruð skotum á mínútu. Á eldri vélbyssum var sveif sem snúið var til að skjóta, en Maxim-vélbyssan sem fundin var upp 1883 var fyrsta vélbyssan sem notaði bakslagið úr síðasta skoti til að endurhlaða byssuna.

[breyta] Tengt efni

  • Hríðskotariffill

Þessi grein er stubbur sem ekki hefur verið settur í undirflokk.
  Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana, eða með því að flokka hana betur.