Andrei Nikolaevitsch Kolmogorov

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Andrei Nikolaevitsch Kolmogorov (19031987) var rússneskur stærðfræðingur, sem stundaði rannsóknir á mörgum sviðum stærðfræði, þar á meðal í líkindafræði. Hann er þekktastur fyrir að hafa komið líkindafræði á fastan grundvöll með því að tengja hana við mengjafræði og beita táknmáli mengjafræðinnar á líkindi.


  eiπ  

Þessi grein sem fjallar um stærðfræði er stubbur.
Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana