Suðvesturkjördæmi
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Suðvesturkjördæmi er eitt af kjördæmum Íslands. Það hefur 11 sæti á Alþingi, þar af tvö jöfunarsæti. Frá og með kosningunum 2007 mun það hafa 12 þingsæti. Kjördæmið samanstendur af sveitarfélögum Höfuðborgarsvæðisins utan Reykjavíkur sem áður voru hluti af Reykjaneskjördæmi. Kjördæmið er stundum kallað Kraginn vegna þess hvernig það umlykur Reykjavík.
# | Þingmaður | Flokkur |
1 | Árni M. Mathiesen | D |
2 | Rannveig Guðmundsdóttir | S |
3 | Gunnar Birgisson | D |
4 | Þórunn Sveinbjarnardóttir | S |
5 | Siv Friðleifsdóttir | B |
6 | Sigríður A. Þórðardóttir | D |
7 | Katrín Júlíusdóttir | S |
8 | Þorgerður K. Gunnarsdóttir | D |
9 | Valdimar L. Friðriksson | S |
10 | Gunnar Örlygsson | D |
11 | Bjarni Benediktsson | D |
Í Suðvesturkjördæmi eru sveitarfélögin: Hafnarfjarðarkaupstaður, Garðabær, Álftanes, Kópavogsbær, Seltjarnarneskaupstaður, Mosfellsbær og Kjósarhreppur.
[breyta] Tengill
Kjördæmi Íslands | |
---|---|
Reykjavíkurkjördæmi norður | Reykjavíkurkjördæmi suður | Norðvesturkjördæmi | Norðausturkjördæmi | Suðurkjördæmi | Suðvesturkjördæmi | |