Dýrin í Hálsaskógi

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Dýrin í Hálsaskógi (norska: Klatremus og de andre dyrene i Hakkebakkeskogen) er barnaleikrit eftir norðmanninn Thorbjörn Egner. Það er meðal vinsælustu barnaleikrita allra tíma. Kristján frá Djúpalæk þýddi ljóð leikritsins á íslensku. Það var frumsýnt á Íslandi árið 1962 með þeirri þýðingu í Þjóðleikhúsinu.