Tryggingastofnun ríkisins

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Tryggingastofnun ríkisins er opinber stofnun íslenska ríkisins sem heyrir undir heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytið. Hlutverk hennar að annast framkvæmd almannatrygginga.

Tryggingastofnunin var upphaflega stofnuð 1936 þegar fyrstu lög um almannatryggingar (Alþýðutryggingalögin) voru sett.

Tryggingastofnun starfar eftir lögum um almannatryggingar, félagslega aðstoð, fæðingarorlof og sjúklingatryggingu auk reglugerða heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytis og félagsmálaráðuneytis.

[breyta] Tengill

Þessi grein er stubbur sem ekki hefur verið settur í undirflokk.
  Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana, eða með því að flokka hana betur.