1446
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Ár | |
Áratugir | |
1431–1440 – 1441–1450 – 1451–1460 |
|
Aldir | |
[breyta] Atburðir
- Maí - Guðmundur ríki Arason frá Reykhólum dæmdur útlægur og allar eignir hans undir konung af Einari Þorleifssyni hirðstjóra.
- Ágúst - Kristófer af Bæjaralandi og Eiríkur af Pommern gera með sér vopnahlé í eitt ár.
[breyta] Fædd
- Pietro Perugino, ítalskur listmálari (d. 1524).
[breyta] Dáin
- Filippo Brunelleschi, ítalskur arkitekt (f. 1377).