Bessastaðir

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Bessastaðir eru aðsetur forseta Íslands staðsett á Álftanesi á suðvesturlandi Íslands.

[breyta] Saga

Búið hefur verið á Bessastöðum frá því á þjóðveldisöld þegar Snorri Sturluson settist þar að, eftir dauða hans sló konungur Íslands eign sinni á staðinn.

Frá árinu 1805 til 1849 voru þeir aðsetur Menntaskólans í Reykjavík.

[breyta] Tengill


 

Þessi grein sem fjallar um landafræði Íslands er stubbur.
Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana

Á öðrum tungumálum