Benjamín Dúfa
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Benjamín Dúfa er barnabók eftir Friðrik Erlingsson en hún hlaut íslensku barnabókaverðlaunin árið 1992.
Gerð hefur verið kvikmynd byggð á bókinni og hefur hún verið þýdd á tveim tungumálum, þýsku og ensku.
Bókin fjallar um fjóra drengi; Benjamín, Andrés, Balda og Róland sem stofna riddarafélagið, reglu Rauða drekans og berjast með réttlæti gegn ranglæti.