Hellsing (OVA)

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Anime
Titill á frummáli ヘルシング
(Herusingu)
Enskur titill (Hellsing)
Gerð OVA
Efnistök spennu, hasar
Fjöldi þátta Óvitað
Útgáfuár 2006
Lykilmenn Tomokazu Tokoro, leikstjóri
Kouta Hirano, handritshöfundur
Myndver Geneon

Hellsing er japönsk OVA anime sería byggt á vinsælu manga seríunni Hellsing eftir Kouta Hirano.

[breyta] Söguþráður

Sagan (sem fylgir Hellsing manganu betur en upprunalega Hellsing sjónvarpsserían) fjallar um vampíruna Alucard og lögreglustelpuna Seras Victoriu undir Hellsing stofnuninni er þau berjast við vampírur.

Á öðrum tungumálum