Sortuhnuðla

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Sortuhnuðla
Sortuhnuðla (Helvella lacunosa)
Sortuhnuðla (Helvella lacunosa)
Vísindaleg flokkun
Ríki: Svepparíki (Fungi)
Skipting: Asksveppir (Ascomycota)
Undirskipting: Pezizomycotina
Flokkur: Skálsveppir (Pezizomycetes)
Ættbálkur: Skálsveppabálkur (Pezizales)
Ætt: Skupluætt (Helvellaceae)
Ættkvísl: Helvella
Tegund: H. lacunosa
Fræðiheiti
Helvella lacunosa

Sortuhnuðla eða svartskupla (fræðiheiti: Helvella lacunosa) er ætisveppur af skiptingu asksveppa. Sveppurinn er mjög óreglulegur eða knipplaður, dökkgrár eða svartur og holdið þunnt og fölgrátt. Hann verður allt að 8 sm langur og 5 sm breiður. Hann vex í skógarbotnum þar sem sól nær að skína. Sortuhnuðla er eitruð hrá og því þarf að sjóða hana vel fyrir neyslu og henda soðinu.

Wikimedia Commons merkið
Margmiðlunarefni tengt sortuhnuðlu er að finna á Wikimedia Commons.



 Þessi grein sem tengist líffræði er stubbur.
Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana .
Á öðrum tungumálum