Náttúruleg höfn

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Sydney höfn, stærsta náttúrulega höfn í heimi
Enlarge
Sydney höfn, stærsta náttúrulega höfn í heimi

Náttúruleg höfn er landform sem hægt er að nota sem höfn, náttúrulegar hafnir hafa löngum verið mikilvægar bæði efnahags- og hernaðarlega. Sumar stærstu borgir heims eru staðsettar við náttúrulegar hafnir.

Sydney-höfn er stærsta náttúrulega höfn í heimi, en nokkuð er umdeilt, hver telst nærststærst. Meðal þeirra borga sem gera tilkall til þess að hafa nærststærstu höfn í heimi eru: