Spjall:Staðvær breyta
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Upprunalegi textinn var færður á kyrrlæg breyta. --Heiða María 7. mars 2006 kl. 12:13 (UTC)
Local variable (staðvær breyta) og static variable (kyrrleg breyta) er tvennt ólíkt. Held að það verði að breyta greininni til samræmis við það. --Heiða María 7. mars 2006 kl. 13:17 (UTC)
[breyta] ólíkt indeed
Já, það þarf að taka þetta í sundur. Static variable er auðvitað bara breyta sem að lifir af og viðheldur núverandi gildi milli vakninga á stefjum og milli og með eintaka af klösum.
T.a.m er hægt að búa til static breytu mCount sem tilviksbreytu í klasa og myndi hún þá (með útfærslu í smið) telja hversu oft eintak af viðkomandi klasa hefur verið búið til á keyrslutíma ferilsins.
Önnur not, sem ég nota töluvert í tölvugrafík, er að hafa breytu, t.a.m aRotate sem staðværa static breytu í falli sem að teiknar hlut og heldur utan um gráðurnar sem hlutur á að vera snúinn með. Þessar gráður hækka á milli kalla í fallið. Mér fynnst það töluvert fínlegra að gera þetta svona heldur en að menga kóðan með fullt af víðværum breytum sem eru bara að þjónusta ákveðna einangraða þætti forritsins.
En já, ég bíð með að þú breytir og renni svo kannski yfir og bæti við :) Byte-i við ;)