1415
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Ár | |
Áratugir | |
1401–1410 – 1411–1420 – 1421–1430 |
|
Aldir | |
[breyta] Atburðir
- Fyrsta þorskastríðið hefst með því að Eiríkur af Pommern bannar öllum útlendingum siglingar til Íslands, sem hefur raunar engin eða öfug áhrif.
- 25. október - Englendingar sigra Frakka í orrustunni við Agincourt.
[breyta] Fædd
[breyta] Dáin
- 6. júlí - Jan Hus, tékkneskur siðbótamaður, brenndur á báli fyrir villutrú (f. 1369).