Almenna afstæðiskenningin
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Almenna afstæðiskenningin er annar meginþáttur afstæðiskenningar Einsteins. Almenna afstæðingin fjallar einkum um þyngdaraflið, og lýsir hreyfingu hluta með öðrum hætti en tíðkast í sígildri eðlisfræði.