Briggskip

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Teikning af briggskipinu USS Bainbridge sem var smíðað árið 1842.
Enlarge
Teikning af briggskipinu USS Bainbridge sem var smíðað árið 1842.

Briggskip er tvímastra seglskip með rásegl á báðum möstrum, auk stagsegla og hugsanlega gaffalsegls á aftara mastrinu. Þessi tegund skipa var smíðuð um miðja 19. öld. Nafnið er úr ensku og er dregið af nafni annarrar tegundar seglskipa; brigantínu.



Tegundir seglskipa
Kjölbátar: Gaflkæna · Julla · Kæna · Kútter · Slúppa · Tvíbytna
Rásigld skip:  Djúnka · Langskip · Loggorta · Karavella · Karkari · Knörr · Kreari · Kuggur
Hásigld skip: Barkskip · Briggskip · Brigantína · Góletta · Korvetta · Skonnorta
Fullbúin skip: Flauta · Freigáta · Galíasi · Klippari · Línuskip

Þessi grein er stubbur sem ekki hefur verið settur í undirflokk.
  Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana, eða með því að flokka hana betur.