Skanderbeg
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Skanderbeg eða George Kastrioti (1405 - 17. janúar 1468) er albönsk þjóðhetja sem minnst er fyrir baráttuna gegn Tyrkjaveldi.
Skanderbeg eða George Kastrioti (1405 - 17. janúar 1468) er albönsk þjóðhetja sem minnst er fyrir baráttuna gegn Tyrkjaveldi.