Austurríki

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Republik Österreich
Austurríski fáninn Skjaldarmerki Austurríkis
Austurríski fáninn Skjaldarmerki Austurríkis
Kjörorð ríkisins: ekkert
mynd:LocationAustria.png
Opinbert tungumál Þýska, svæðisbundin: slóvenska, króatíska og ungverska
Höfuðborg Vín
Forseti Heinz Fischer
Kanslari Wolfgang Schüssel
Flatarmál
 - Samtals
 - % vatn
113. sæti
83.871 km²
1,3%
Fólksfjöldi
 - Samtals (2001)
 - Þéttleiki byggðar
86. sæti
8.032.926
97/km²
Sjálfstæði 27. júlí 1955
Gjaldmiðill Evra (€)
Tímabelti UTC+1 (UTC+2 á sumrin)
Þjóðsöngur Land Der Berge, Land Am Strome
Þjóðarlén .at
Alþjóðlegur símakóði +43

Lýðveldið Austurríki er landlukt land í Mið-Evrópu. Landið er sambandslýðveldi sem samanstendur af 9 fylkjum og það á landamæriÞýskalandi, Tékkland, Slóvakíu, Ungverjalandi, Slóveníu, Ítalíu, Sviss og Liechtenstein.

Fylkin eru

  • Burgenland
  • Kärnten
  • Niederösterreich
  • Oberösterreich
  • Salzburg
  • Steiermark
  • Tirol
  • Vorarlberg
  • Wien