Prímtala
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Prímtala er hver sú náttúrlega tala stærri en einn sem aðeins talan einn og talan sjálf ganga upp í. Fyrstu sjö prímtölurnar eru: 2, 3, 5, 7, 11, 13 og 17.
Prímtölur hafa heimfærð gildi í ýmsum greinum stærðfræðinnar, t.a.m. dulkóðun.
Prímtölur hafa þann eiginleika að hægt er að þátta allar náttúrulega tölur í prímtölur. Dæmi: