Aldinborg

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Aldinborgarhöll
Enlarge
Aldinborgarhöll

Aldinborg (háþýska: Oldenburg, lágþýska: Ollnborg) í Neðra-Saxlandi er höfuðstaður héraðsins Weser-Ems í norðvesturhluta Þýskalands. Borgin liggur vestan við Brima. Íbúafjöldi borgarinnar var 161.394, þann 30. nóvember 2005.


 

Þessi grein sem fjallar um landafræði er stubbur.
Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana