6. október

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

SepOktóberNóv
Su Þr Mi Fi La
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31  
2006
Allir dagar

6. október er 279. dagur ársins (280. á hlaupári) samkvæmt gregoríska tímatalinu. 86 dagar eru eftir af árinu.

[breyta] Atburðir

  • 1659 - Hollenskt kaupskip sökk í höfninni í Flatey á Breiðafirði.
  • 1863 - Stofnað var félag til að byggja sjúkrahús í Reykjavík. Konur söfnuðu fyrir sjúkrahúsinu, sem tók til starfa við Aðalstræti árið 1866.
  • 1895 - Vígt var samkomuhús Hjálpræðishersins í Reykjavík, sem þar með hóf að starfa á Íslandi. Húsið var gamli spítalinn við Aðalstræti.
  • 1942 - Húsmæðrakennaraskóli Íslands tók til starfa undir stjórn Helgu Sigurðardóttur.
  • 1961 - Minnst var hálfrar aldar afmælis Háskóla Íslands og var Háskólabíó vígt við það tækifæri. Þar var lengi stærsta bíótjald í Evrópu, um 200 fermetrar.
  • 1980 - Jarðstöðin Skyggnir var tekin í notkun og var þá komið gervihnattasamband við útlönd.
  • 1981 - Anwar Sadat, forseti Egyptalands var myrtur.
  • 2004 - Þriðja lestarslysið varð á Íslandi þegar farþegalest og vöruflutningalest skullu saman við Kárahnjúkavirkjun.

[breyta] Fædd

  • 1887 - Charles-Edouard Jeanneret, síðar þekktur sem Le Corbusier, svissneskur arkitekt (d. 1965).

[breyta] Dáin

Mánuðirnir samkvæmt Gregoríska og Júlíska tímatalinu auk dagafjölda þeirra
Janúar (31) | Febrúar (28 (29 á hlaupári)) | Mars (31) | Apríl (30) | Maí (31) | Júní (30) | Júlí (31) | Ágúst (31) | September (30) | Október (31) | Nóvember (30) | Desember (31)