Svafa Þórleifsdóttir
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Svafa Þórleifsdóttir (fædd 20. október 1886 að Skinnastað í Öxarfirði, dó 7. mars 1978) var skólastjóri og og ritstjóri og hlaut riddarakross Hinnar íslensku fálkaorðu árið 1967 og stórriddarakross Hinnar íslensku fálkaorðu árið 1973.
[breyta] Heimild
- Ártöl og áfangar í sögu íslenskra kvenna, Kvennasögusafn Íslands, Reykjavík 1998