Bylta
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Að bylta fylki er reikniaðgerð sem beita má á fylki í stærðfræði. Bylting fylkja felur í sér útskiptingu á öllum línuvigrum fyrir dálkvigra í fylkinu og öfugt. Aðgerðin er yfirleitt táknuð með tákninu T skrifað ofan við fylkið.
[breyta] Samhverf fylki
Samhverf fylki eru þeim eiginleikum gædd að breytast ekki við byltingu. Sé A samhverft fylki, þá er . Um skásamhverf fylki gildir að
.
[breyta] Reiknireglur um byltingu
Séu A og B fylki gildir:
(þegar c er tala)
(þegar að A er andhverfanlegt fylki)
- Séu A og B skásamhverf fylki gildir:
[breyta] Ýtarefni
- Samhverf fylki
- Skásamhverf fylki
Greinar í stærðfræði tengdar línulegri algebru |
Vigur | Lína | Fylki | Plan | Háplan | Vigurrúm | Innfeldisrúm | Línuleg spönn | Línuleg vörpun | Línuleg jöfnuhneppi | Línulegt óhæði | Línuleg samantekt | Línulegur grunnur | Dálkarúm | Raðarúm | Þverlægni | Eigingildi | Eiginvigur | Eiginrúm | Kennimargliða | Útfeldi | Krossfeldi | Innfeldi | Ákveður | Bylta | Fylkjaliðun (LU-þáttun, QR-þáttun) | Hornalínugeranleiki | Hjáþættir | Gauß-eyðing | Gauß-Jordan eyðing | Gram-Schmidt reikniritið | Regla Cramers | Rófsetningin |