Spjall:Papúa Nýja-Gínea
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Þjóðhöfðingi getur verið drottning, konungur eða forseti svo dæmi sé nefnt. Sjá t.d. Viktoría Bretadrottning. --Stalfur 7. des. 2005 kl. 18:42 (UTC)
- Já, en Elísabet II ber titilinn drottning innan PNG svo rétt er að nota hann í þessu samhengi. Og þjóðhöfðingi á alls ekki við um samveldið vegna þess að það er ekki ríki, heldur samband, svo sem SÞ, NATO, OECD eða eitthvað annað. Eini munurinn er að flest (eða öll) þessara landa lutu eitt sinn sama þjóðhöfðingja og bretar. Og það er svo í dag að þjóðhöfðingi Bretlands (sem er alltaf drottning eða kóngur, allavega enn sem komið er) er æðsti yfirmaður, í það minnsta táknrænt, samveldisins, og titillinn sem æðsti yfirmaður samveldisins ber er höfuð. --Sterio 7. des. 2005 kl. 19:05 (UTC)