Sjómannafélagið Báran

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Sjómannafélagið Báran var fyrsta hreinræktaða verkalýðsfélagið sem stofnað var á Íslandi í Reykjavík 14. nóvember 1894. 1899 fengu þeir leyfi til að byggja Bárubúð við norðurenda Tjarnarinnar.

Þessi grein er stubbur sem ekki hefur verið settur í undirflokk.
  Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana, eða með því að flokka hana betur.