Súðavíkurhreppur

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Súðavíkurhreppur
Skjaldarmerki sveitarfélagsins
Staðsetning sveitarfélagsins
4803
Kjördæmi Norðvesturkjördæmi
Flatarmál
 – Samtals
33. sæti
749 km²
Mannfjöldi
 – Samtals
 – Þéttleiki
63. sæti
235
0,31/km²
Sveitarstjóri Ómar Már Jónsson
Þéttbýliskjarnar Súðavík (íb. 203)
Póstnúmer 420
Vefsíða sveitarfélagsins

Súðavíkurhreppur er hreppur við sunnanvert Ísafjarðardjúp. Aðalatvinnuvegir eru landbúnaður og sjávarútvegur.

Hinn 1. janúar 1995 sameinuðust Ögurhreppur og Reykjarfjarðarhreppur Súðavíkurhreppi. Fólksfjöldi 1. desember 2005 var 235.

Árið 1995 féll stórt snjóflóð á þorpið og fórust 14 manns. Þá var ákveðið að flytja þorpið innar í fjörðinn þar sem talið var að stór hluti af gamla þorpinu stæði á snjóflóðahættusvæði.


 

Þessi grein sem fjallar um landafræði Íslands er stubbur.
Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana


Á öðrum tungumálum