Balkanskaginn

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Balkanskagi (miðaður við Dóná-Sava-Kupa)
Enlarge
Balkanskagi (miðaður við Dóná-Sava-Kupa)

Balkanskagi er landsvæði í Suðaustur-Evrópu. Landsvæðið er ekki eiginlegur skagi í landfræðilegum skilningi en er þó umlukið höfum að vestan, sunnan og austan. Það dregur nafn sitt af Balkan-fjallgarðinum í Búlgaríu og Serbíu. Alls er landsvæðið 728.000 km².

Í norðri eru mörkin miðuð við fljótin Dóná, Sava og Kupa.

Í vesturátt er Adríahaf, í suðri Jónahaf, Eyjahaf og Marmarahaf og í austri Svartahaf.

Þau lönd sem eru á Balkanskaganum, að öllu leyti eða hluta til, eru


Heimshlutar
Afríka: Afríka sunnan Sahara | Austur-Afríka | Gínea | Horn Afríku | Kongó | Magreb / Norðvestur-Afríka | Mið-Afríka | Norður-Afríka | Sahel | Stóru vötnin | Sunnanverð Afríka | Súdan | Vestur-Afríka
Ameríka: Andesfjöll | Gvæjanahálendið | Karíbahaf | Mið-Ameríka | Slétturnar miklu | Suður-Ameríka | Suðurkeilan | Vötnin miklu
Asía: Austur-Asía | Austur-Indíur | Austurlönd fjær | Indlandsskagi | Suður-Asía | Mið-Asía | Norður-Asía | Suðaustur-Asía | Suðvestur-Asía (Mið-Austurlönd, Austurlönd nær, Anatólía, Arabíuskaginn)
Evrópa: Austur-Evrópa | Balkanskaginn | Benelúxlöndin | Bretlandseyjar | Eystrasalt | Mið-Evrópa | Norður-Evrópa | Norðurlöndin | Suður-Evrópa | Vestur-Evrópa
Aðrir: Evrasía: Fyrrum Sovétlýðveldi | Kákasus
Eyjaálfa: Aleuteyjar | Ástralasía | Kyrrahafsjaðar | Melanesía | Míkrónesía | Pólýnesía
Heimskautin: Norðurheimskautið | Suðurskautslandið