Wish You Were Here (1975 song)

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Wish You Were Here er titilagið á plötunni Wish You Were Here. Það er fjórða lagið á plötunni. Lengd lagsins er 5 mínútur og 40 sekúndur. Eins og fyrri lög á plötunni þá fjallar það um tónlistariðnaðinn en einnig um Syd Barrett.

Á öðrum tungumálum