Lottó

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Lottó er getraunaleikur sem Íslensk Getspá heldur úti var fyrst með 5 tölur í hverri röð og síðan 32 talna úrval. Því var hins vegar breytt í 5 tölur á röð og 38 talna úrval í september 1988 en við þá breytingu minnkuðu líkurnar verulega og jókst fjöldi mögulegra raða úr 201.376 í 501.942.

[breyta] Saga lottós

Fyrsti lottómiðinn var keyptur 22. nóvember 1986 af Steingrími Hermannsyni en á þeim tíma var Lottó kallað „Lottó 5/32“. Fyrsti úrdrátturinn fór svo fram 29. nóvember 1986 í Ríkissjónvarpinu.

Líkurnar á að fá 5 aðaltölur réttar: \frac{5}{38} \cdot \frac{4}{37} \cdot \frac{3}{36} \cdot \frac{2}{35} \cdot \frac{1}{34}= \frac{120}{60.233.040} = \frac{1}{501.942} \!

Líkurnar á að fá 4 aðaltölur réttar og bónustölu: \frac{1}{100.388} \!

Líkurnar á að fá 4 aðaltölur réttar: \frac{1}{3.042} \!

Líkurnar á að fá 3 aðaltölur réttar: \frac{1}{95} \!

Líkurnar á að fá 2 aðaltölur réttar og bónustölu: \frac{1}{101} \!

[breyta] Tengt efni

[breyta] Tengill