Krækiber

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Krækiber
Empetrum nigrum
Empetrum nigrum
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Skipting: Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur: Tvíkímblöðungar (Magnoliopsida)
Ættbálkur: Ericales
Ætt: Lyngætt (Ericaceae)
Ættkvísl: Empetrum L.
Tegundir
Empetrum nigrum
Empetrum eamesii

Krækiber (fræðiheiti: Empetrum) er ættkvísl dvergvaxinna sígrænna runna með ætum berjum. Krækiber er algeng jurt á norðurhveli jarðar.


 Þessi grein sem tengist líffræði er stubbur.
Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana .