Spjall:LanguageIs.php
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Ég vil benda á íslensku þýðinguna sem hefur verið í vinnslu á meta.wikipedia.org. Hún er komin mun lengra á veg og væri ágætt ef einhver góður gæti tekið sig til og sameinað þessar tvær.
Í ofanálag á php skjal alls ekki heima hérna. Á is.wikipedia.org eiga einungis að vera greinar sem geta talist eðlilegur partur af alfræðiorðabók. Ég legg til að þessari grein verði eytt þegar búið er að sameina þýðingarnar.
Sindri
Styð tillögu Sindra, annars geta bara þeir með 'sysop' réttindi eytt greinum og enn sem komið er þá er enginn með slík réttindi á íslensku Wikipedia svo ég viti. En munið samt eftir því að þið getið notað fjórar tildur (~~~~) til að skrifa undir innlegg á umræðusíðum. ---Biekko 00:02, 14 Apr 2004 (UTC)