1516
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Ár | |
Áratugir | |
Aldir | |
[breyta] Á Íslandi
Fædd
Dáin
[breyta] Erlendis
- Mars - Karl frá Ghent kjörinn eftirmaður Ferdinands Spánarkonungs.
- Júlí - Selím I Tyrkjasoldán segir Mamelúkum í Egyptalandi stríð á hendur og ræðst inn í Sýrland.
- Reinheitsgebot, reglur um hreinleika bjórs, sett í Bæjaralandi.
Fædd
- 18. febrúar - María I Englandsdrottning (Blóð-María) (d. 1558).
Dáin