Dúfnafuglar
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Dúfnafuglar | |||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
![]() Holudúfa (Columba oenas)
|
|||||||||
Vísindaleg flokkun | |||||||||
|
|||||||||
|
|||||||||
|
Dúfnafuglar eða dúfnfuglar (fræðiheiti: Columbiformes) eru ættbálkur fugla sem inniheldur tvær ættir: dúðaætt (Raphidae) sem hinn útdauði dúdúfugl tilheyrði, og hina gríðarstóru dúfnaætt.