Cogito, ergo sum
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Cogito, ergo sum, á íslensku "ég hugsa, þess vegna er ég" er heimspekileg fullyrðing sem René Descartes setti fram.
[breyta] Merking
- Cogito (latína):
-
- Cogito er sagnorð í fyrstu persónu, eintölu og myndi á íslensku vera þýdd sem "ég hugsa"- en í latínu er "ég" gefið í cogito.
- Ergo er latneskt atviksorð sem þýðir gróflega "þar að leiðir" eða "þess vegna".
- Sum er latneskt persónufornafn sem þýðir "ég er".
[breyta] Stælingar
- Poto ergo sum- Ég drekk, þess vegna er ég.
- I think, therefore I do sums- miskilningur úr Terry Pratchett's Discworld.