Flokkur:Bologna

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Wikimedia Commons merkið
Margmiðlunarefni tengt Bologna er að finna á Wikimedia Commons.


Bologna er borg í héraðinu Emilía-Rómanja á Ítalíu. Hún er höfuðstaður héraðsins með 369.955 íbúa. Svæðið þar sem borgin stendur hefur verið byggt mönnum að minnsta kosti frá 9. öld f.Kr. (Villanovamenningin). Svæðið varð hluti af yfirráðasvæði Galla á Norður-Ítalíu þar til Rómverjar ráku þá burt 196 f.Kr.. Það voru síðan Rómverjar sem stofnuðu borgina Bononia árið 189 f.Kr..

Aðalgrein: Bologna

Greinar í flokknum „Bologna“

Það eru 2 síður í þessum flokki.

B