Papa Roach

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Papa Roach er rokkhljómsveit frá Vacaville í Kaliforníu. Hljómsveitin var stofnuð árið 1993 og kom fyrsta markverða breiðskífan þeirra, Infest, út árið 2000. Hljómsveitarmeðlimir sveitarinnar eru Jacoby Shaddix, Jerry Horton, David Buckner og Tobin Esperance.

[breyta] Útgefið efni

[breyta] Breiðskífur

  • Old Friends from Young Years (1997)
  • Infest (2000) #5 US, #9 UK
  • lovehatetragedy (2002) #2 US, #4 UK
  • Getting Away With Murder (2004) #17 US, #30 UK
  • The Paramour Sessions (2006) #16 US, #61

[breyta] Smáskífur

  • Potatoes for Christmas (1994)
  • Caca Bonita (1995)
  • 5 Tracks Deep (1998)
  • Let 'Em Know (1999)


  

Þessi grein sem tengist tónlist er stubbur.
Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana