Kingstone
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Kingstone er rokkhljómsveit frá Akureyri sem spilar tónlist í anda At the drive-in, Mars Volta, Pretty girls make graves og Les savy Fav. Hljómsveitin keppti meðal annars í Músíktilraunum 2004. Sveitin hefur vakið mikla athygli þegar hún spilar á Akureyri en þeir spila ekki oft á höfuðborgarsvæðinu. Eitt laga þeirra kemur fram í auglýsingu frá Íslandsbanka en frægð þeirra hefur aukist mikið að undanförnu.
[breyta] Hljómsveitarskipan
- Andri Freyr Arnarsson — Bassagítarleikari og söngvari
- Victor Ocares — Gítarleikar og söngvari
- Jón Gísli Egilsson — Trommuleikari
- Árni Þór Theodórsson — Gítarleikari