Aríi

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Aríar eru hugtak sem hefur verið notað í tengslum við indó-evrópskt fólk á 19. öld. Um þessar mundir er það einnig notað yfir indó-írönsku málaættina. Á þriðja og fjórða áratug 20. aldarinnar var hugtakið notað yfir norræna kynstofninn sem að samkvæmt kenningu nasista var æðri öðrum kynstofnum.

Á öðrum tungumálum