Nóbelsverðlaun í hagfræði

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Nóbelsverðlaunin í hagfræði eru ólík hinum Nóbelsverðlaununum að því leyti að þau eru ekki í hópi upprunalegu verðlaunanna fimm. Stofnað var til verðlaunanna af Seðlabanka Svíþjóðar (Sveriges Riksbank) á 300 ára afmæli hans árið 1969.

Þessi listi er einn af eftirfarandi listum yfir
Nóbelsverðlaunahafa.
Friðarverðlaun
Bókmenntir
Eðlisfræði
Efnafræði
Hagfræði
Læknisfræði

Sjá einnig: Hagfræði, Nóbelsverðlaunin

[breyta] Tenglar