Tvítala
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Tvítala er forn tölumynd fornafna fyrstu og annarrar persónu. Því var fallbeyging þessara fornafna í öllum föllum og tölum slík:
1. pers.
Ég
Mig
Mér
Mín
Tvítala:
Við
Okkur
Okkur
Okkar
Vér
Oss
Oss
Vor
2. pers.
Þú
Þig
Þér
Þín
Tvítala:
Þið
Ykkur
Ykkur
Ykkar
Þér
Yður
Yður
Yðar
Eins og sjá má var hin gamla fleirtala notuð í þéringar fyrr á tímum.