Gyðingar

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Gyðingar eru menn af semískum kynstofni sem á rætur að rekja til botns Miðjarðarhafsins. Þeir hafa sætt ofsóknum í um 3.000 ár og náðu þær hámarki í seinni heimsstyrjöldinni.