Elliði Vignisson

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Elliði Vignisson (fæddur 28. apríl 1969) var ráðinn bæjarstjóri í Vestmannaeyjum 15. júní 2006.

Elliði er menntaður sálfræðingur og kenndi í nokkur ár við Framhaldsskólann í Vestmannaeyjum, hann hefur setið í bæjarstjórn Vestmannaeyja frá 2003 fyrir Sjálfstæðisflokkinn.


Þessi grein sem fjallar um íslensk stjórnmál er stubbur.
Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana