Notandaspjall:Maggi Dan
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
[breyta] Velkomin/n á íslensku Wikipediu
- Ef þú hefur ekki skoðað kynninguna, þá er þetta tilvalinn tími!
- Handbókin er ómissandi þegar þú ert að skrifa eða breyta greinum.
- Sandkassinn er rétti staðurinn til að prufa sig áfram til að sjá hvernig greinar virka.
- Í Pottinum geturðu tekið þátt í umræðum og spurt almennra spurninga.
- Samfélagsgáttin hefur svo tengla á ýmislegt sniðugt og fróðlegt um aðra notendur Wikipediu og margt fleira, ekki gleyma að skoða máttarstólpana.
Gangi þér vel!
--Heiða María 11. des. 2005 kl. 18:47 (UTC)
Don't speak Icelandic? Post
{{user is-0}}
on your user page or put it into your Babel box.Sæll, þú hefur verið duglegur við það að setja inn greinar um hljómsveitir og diska síðustu daga og það er ekkert nema gott um það að segja. Hinsvegar eru býsna margar af þessum greinum eingöngu upptalning á útgefnum diskum eða lagalistar. Það væri mjög gott ef þú gætir látið fylgja með smá inngang í hverri grein, hann þarf ekki að vera langur, ein setning sem lýsir viðfangsefninu er lágmark. --Bjarki 8. maí 2006 kl. 15:48 (UTC)