Fjölnismenn
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Fjölnismenn voru stofnendur timaritsins Fjölnis. Þeir voru Brynjólfur Pétursson, Jónas Hallgrímsson, Konráð Gíslason og Tómas Sæmundsson.
Fjölnismenn voru stofnendur timaritsins Fjölnis. Þeir voru Brynjólfur Pétursson, Jónas Hallgrímsson, Konráð Gíslason og Tómas Sæmundsson.