Notandi:Friðrik Bragi Dýrfjörð
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Ei skal ég heldur láta iðni Íslendinga liggja í þagnargildi. Sökum þess hve hrjóstrug er feðrajörð þeirra, hafa þeir orðið að lifa hófsömu lífi, og leggja þeir í vana sinn að safna þekkingu um afrek annarra og gera hana lýðum ljósa, bæta þeir sér þannig veraldlega fátækt sína með auðlegð andans. Þykir þeim góð skemmtan að fræðast um það, er sögulegt gerist með öllum þjóðum, og skrá það til arfs handa þeim, er eftir koma, og sýnist þeim eigi minni heiður að segja frá stórvirkjum annarra en sjálfir vinna þau. Fjárhirslur þeirra, sem eru fullar af kostugum sögum um viðburði fortíðarinnar, hefi ég gaumgæfilega rannsakað, og eigi alllítinn hluta af verki þessu hefi ég grundvallað sögum þeirra, því ég hefi ekki álitið það ósamboðið virðingu minni að nota þá sem heimildarmenn, þar eð ég vissi, hversu vel fornöld var þeim kunn. — Saxo Grammaticus 13. öld
Halló, ég heiti Friðrik og ég er möppudýr á is.wikipedia.
Notandanöfn á systurverkefnum
Minnisatriði
- Kárahnjúkamyndir
- http://www.geonames.de/
- http://www.hugtakasafn.utn.stjr.is/
- http://www.islenskan.is/
- http://www.uni-bonn.de/~manfear/html2wiki-tables.php
Hafa samband
[breyta] Samvinna mánaðarins
Bandaríkin
Samvinna mánaðarins gengur út á að skrifa greinar sem tengjast Bandaríkjunum. Hægt er að byrja á greininni sjálfri, eða taka fyrir eitthvað af fylkjunum og auka við þær greinar. Ekkert er enn komið í flokkana náttúru Bandaríkjanna og sögu Bandaríkjanna. Hægt er að skrifa um Bandaríkjamenn og bara allt það sem tengist Bandaríkjunum með beinum eða óbeinum hætti.
Verkefni:
- Flokkarnir: Flokkur:Bandaríkin ... Flokkatréð
- Gera að gæðagreinum: Bandaríkin, Steve Vai, Linkin Park, Milton Friedman ... Meira
- Bæta við: M-10001, Indíánar, Alexa Vega, Tampa flugvöllur, ... Meira
- Afstubbun: Bandaríska frelsisstríðið, Keflavíkurstöðin, Manhattan-verkefnið, ... Meira
- Nýjar greinar: Marlon Brando, John Wayne, Frank Lloyd Wright, Frances Marion, Rachel Carson, Ralph Waldo Emerson, Eleanor Roosevelt, George Washington, Emma Goldman, Mother Jones, Helen Keller, Harriet Tubman, Landnám Ameríku, Bandaríska borgarastríðið, Kalda stríðið, Könnun geimsins, Víetnamstríðið, Olíukreppan 1973, Bandaríkjaher, Varnarlið Íslands ... Meira