Matarprjónalöndin fjögur eru Kína, Japan, Kórea og Víetnam og er þar verið að vísa í að þessi fjögur lönd eru þau einu þar sem matarprjónar eru notaðir í stað annara áhalda eins og hnífs og gaffals.
Flokkar: Japanskur matur | Kínverskur matur | Kóreskur matur