Notandaspjall:Erlendur
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Velkominn á Wikipedia á íslensku. Ef það er eitthvað sem vantar eða það er eitthvað sem þig langar að vita, láttu þá endilega vita. :) --Stefán Vignir Skarphéðinsson 17:19, 1. júní 2005 (UTC)
- Takk fyrir --Erlendur 23:32, 2. júní 2005 (UTC)
[breyta] Orðatiltök í kjarneðlisfræði
Ég hef verið að dútla í því að þýða yfir lotukerfið. Er kominn með flestar þýðingar á hreint en mig vantar enn gott íslenskt hugtak yfir neutron cross section (sjá til dæmis Hafnium eða Vanadium í ensku Wikipedia). Veist þú nokkuð hvað þetta er kallað í almennu íslensku kjarneðlisfræðimáli? --Hálfdan Ingvarsson 17:17, 8. júní 2005 (UTC)
- Ég hef ekki rekist á þýðingu á þessu hugtaki, en þetta gæti verið eitthvað eins og þversniðsnifteindagleypni eða nifteindagleypni á flatarmálseiningu. Ég er reyndar meira í efnafræðinni heldur en í eðlisfræði :P --Erlendur 18:11, 8. júní 2005 (UTC)