Dúdúfugl

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Dúdúfugl
Ástand stofns: Útdauður (1681)
Dúdúfugl
Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýraríki (Animalia)
Fylking: Seildýr (Chordata)
Flokkur: Fuglar (Aves)
Ættbálkur: Dúfnfuglar (Columbiformes)
Ætt: Dúðaætt eða dúdúætt (Raphidae)
Ættkvísl: Raphus
Mathurin Jacques Brisson, 1760
Tegund: R. cucullatus
Fræðiheiti
Raphus cucullatus
(Carolus Linnaeus, 1758)

Dúdúfugl (fræðiheiti: Raphus cucullatus) var metrishár ófleygur fugl af dúðaætt sem átti heimkynni sín á eynni Máritíus. Tegundin, sem dó út árið 1681 lifði á ávöxtum og bjó sér til hreiður í jörðinni.

Þessi grein er stubbur sem ekki hefur verið settur í undirflokk.
  Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana, eða með því að flokka hana betur.