Internasjónalinn

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Alþjóðasöngur verkalýsins eða Internasjónalinn, (upphaflega á frönsku, l'Internationale) er þekktasti söngur sósíalista og kommúnista, og er með auðþekkjanlegustu lögum heims. Upphaflegi textinn var skrifaður af Eugène Pottier árið 1870, en lagið var samið af Pierre Degeyter árið 1888 (textinn var upphaflega saminn við La Marseillaise).

Internasjónalinn varð eins konar einkennissöngur alþjóðlegu sósíalistahreyfingarinnar á seinni hluta nítjándu aldar, og hefur að nokkru haldið því hlutverki. Hann var notaður sem þjóðsöngur Sovétríkjanna frá 1917 til 1944. Höfundarréttur hvílir á laginu fram til 2014 í Frakklandi, en hann er iðulega hunsaður.

[breyta] Franskur texti

Debout les damnés de la terre !
Debout les forçats de la faim !
La raison tonne en son cratère,
C'est l'éruption de la fin.
Du passé, faisons table rase,
Foule esclave debout ! debout !
Le monde va changer de base :
Nous ne sommes rien, soyons tout !

Refrain
C'est la lutte finale,
Groupons-nous, et demain
L'Internationale,
Sera le genre humain.
C'est la lutte finale,
Groupons-nous, et demain
L'Internationale,
Sera le genre humain.

Il n'est pas de sauveurs suprêmes,
Ni dieu, ni César, ni tribun,
Producteurs, sauvons-nous nous-mêmes !
Décrétons le salut commun !
Pour que le voleur rende gorge,
Pour tirer l'esprit du cachot,
Soufflons nous-mêmes notre forge,
Battons le fer quand il est chaud !
(Au refrain)

L'État comprime et la loi triche,
L'impôt saigne le malheureux ;
Nul devoir ne s'impose au riche,
Le droit du pauvre est un mot creux :
C'est assez languir en tutelle,
L'Égalité veut d'autres lois :
« Pas de droits sans devoirs, dit-elle,
Égaux, pas de devoirs sans droits ! »
(Au refrain)

Hideux dans leur apothéose,
Les rois de la mine et du rail
Ont-ils jamais fait autre chose
Que dévaliser le travail ?
Dans les coffres-forts de la bande,
Ce qu'il a créé s'est fondu,
En décrétant qu'on le lui rende,
Le peuple ne veut que son dû.
(Au refrain)

Les rois nous saoulaient de fumée,
Paix entre nous, guerre aux tyrans !
Appliquons la grève aux armées,
Crosse en l'air et rompons les rangs !
S'ils s'obstinent ces cannibales,
A faire de nous des héros,
Ils sauront bientôt que nos balles
Sont pour nos propres généraux !
(Au refrain)

Ouvriers, paysans, nous sommes
Le grand parti des travailleurs ;
La terre n'appartient qu'aux hommes,
L'oisif ira loger ailleurs.
Combien de nos chairs se repaissent !
Mais si les corbeaux, les vautours,
Un de ces matins disparaissent,
Le soleil brillera toujours !
(Au refrain)

[breyta] Íslenskur texti

Fram, þjáðir menn í þúsund löndum,
sem þekkið skortsins glímutök!
Nú bárur frelsins brotna á ströndum,
boða kúgun ragnarök.
Fúnar stoðir burtu vér brjótum!
Bræður! Fylkjum liði í dag -
Vér bárum fjötra en brátt nú hljótum
að byggja réttlátt þjóðfélag.

Þó að framtíð sé falin,
grípum geirinn í hönd
Því Internasjónalinn
mun tengja strönd við strönd

Á hæðum vér ei finnum frelsi,
hjá furstum eða goðaþjóð;
nei, sameinaðir sundrum helsi
og sigrum, því ei skortir móð.
Alls hins stolna aftur vér krefjumst,
ánauð þolir hugur vor trautt,
og sjálfir brátt vér handa hefjumst
og hömrum meðan járn er rautt

Þó að framtíð sé falin
grípum geirinn í hönd,
því Internasjónalinn
mun tengja strönd við strönd

Vér erum lagabrögðum beittir
og byrðar vorar þyngdar meir,
en auðmenn ganga gulli skreyttir
og góssi saman raka þeir
Nú er tími til dirfsku og dáða.
Vér dugum, - þiggjum ekki af náð!
Látum bræður því réttlætið ráða,
svo ríkislög vor verði skráð

Þó að framtíð sé falin
grípum geirinn í hönd,þvíInternasjónalinnmuntengjaströndviðströnd