Flokkur:Kalifornía
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Kalifornía (enska: California) er fylki á vesturströnd Bandaríkjanna.
Kalifornía liggur að Oregon í norðri, Nevada og Arizona í austri, Mexíkó í suðri og Kyrrahafinu í vestri. Kalifornía er 410.000 ferkílómetrar að stærð og er þriðja stærsta fylki Bandaríkjanna. Fylkinu er síðan skipt upp í 58 sýslur.
- Aðalgrein: Kalifornía
Greinar í flokknum „Kalifornía“
Það eru 7 síður í þessum flokki.
1J |
KOS |
S frh.W |