Flokkur:Mjólk
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Mjólk er næringarríkur vökvi sem kvenkyns spendýr framleiða í mjólkurkirtlum sínum og gefa frá sér, oftast í gegnum spena sína til að fæða ungviðið, undantekning frá þessu eru nefdýr, sem hafa ekki spena, en þess í stað seytlar mjólkin út úr holum á kvið þeirra.
- Aðalgrein: Mjólk
Greinar í flokknum „Mjólk“
Það eru 4 síður í þessum flokki.