Líbería

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Republic of Liberia
Flag of Liberia COA of Liberia
(Fáni Líberíu) (Skjaldamerki Líberíu)
Kjörorð: The love of liberty brought us here

enska: Frelsisástin færði okkur hingað

Image:LocationLiberia.png
Opinbert tungumál enska
Höfuðborg Monróvía
Forseti Ellen Johnson-Sirleaf
Flatarmál
 - Samtals
 - % vatn
101. sæti
96,320 km²
13.514%
Mannfjöldi


 - Samtals
 - Þéttleiki byggðar

129. sæti


3,482,211 (júlí 2005)
36.2/km²

Sjálfstæði 26. júlí, 1847
Gjaldmiðill Líberíudalur  (Bandaríkjadalur almennt notaður líka)
Tímabelti UTC
Þjóðsöngur All Hail, Liberia, Hail!
Rótarlén .lr
Alþjóðlegur símakóði 231

Lýðveldið Líbería er lítið ríki á vesturströnd Afríku með landamæri að Síerra Leóne, Gíneu og Fílabeinsströndinni. Nýlega hafa geisað þar tvær borgarastyrjaldir (1989-1996 og 1999-2003) sem hafa hrakið stóran hluta íbúanna á vergang og lagt efnahag landsins í rúst.

Kort af Líberíu
Enlarge
Kort af Líberíu

[breyta] Saga

Ríkið Líbería á rætur sínar að rekja til þeldökkra Bandaríkjamanna sem stofnuðu nýlendu þar árið 1822 á vegum American Colonization Society í anda nokkurs konar endurheimtar fyrirheitna landsins. Tengslin við Bandaríkin hafa því verið sterk.



Þessi grein sem tengist Afríku er stubbur.
Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana.