Verkamannabústaðir

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Verkamannabústaðir eru félagslegt húsnæði sem venjulega eru reistir af stjórnvöldum (ríki eða sveitarfélögum) eða stéttarfélögum með styrk frá stjórnvöldum. Tilgangur þess er að gefa tekjulægri stéttum tækifæri til að komast í húsnæði með lágum greiðslum.

Fyrstu verkamannabústaðirnir sem reistir voru á Íslandi voru 70 íbúðir við Hringbraut í Reykjavík, sem voru reistir af Byggingafélagi alþýðu eftir teikningum Guðjóns Samúelssonar 1931.

[breyta] Tengt efni

  • Félagslegt húsnæði
  • Byggingarfélag

Þessi grein er stubbur sem ekki hefur verið settur í undirflokk.
  Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana, eða með því að flokka hana betur.