Tungusveit

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Tungusveit er heiti á sveitinni sem liggur sunnan megin við Steingrímsfjörð á Ströndum og nær frá Kollafjarðarnesi yst við norðanverðan Kollafjörð að Hrófá, skammt utan við Hólmavík. Sveitin heitir eftir bænum Tröllatungu þar sem farið er upp á Tröllatunguheiði þar sem landnámsmaðurinn Steingrímur trölli á að hafa reist bæ sinn.


 

Þessi grein sem fjallar um landafræði Íslands er stubbur.
Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana