Notandaspjall:Torfason
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efnisyfirlit |
[breyta] Velkomin/n á íslensku Wikipediu
- Ef þú hefur ekki skoðað kynninguna, þá er þetta tilvalinn tími!
- Handbókin er ómissandi þegar þú ert að skrifa eða breyta greinum.
- Sandkassinn er rétti staðurinn til að prufa sig áfram til að sjá hvernig greinar virka.
- Í Pottinum geturðu tekið þátt í umræðum og spurt almennra spurninga.
- Samfélagsgáttin hefur svo tengla á ýmislegt sniðugt og fróðlegt um aðra notendur Wikipediu og margt fleira, ekki gleyma að skoða máttarstólpana.
Gangi þér vel!
--Cessator 7. apríl 2006 kl. 03:12 (UTC)
{{user is-0}}
on your user page or put it into your Babel box.[breyta] Gæðagreinar
Sæll. Ég tók út nokkrar af tilnefningum þínum (þær geinar sem Bjarki var þegar búinn að tilnefna) því tvær tilnefningar sömu greinar geta valdið ruglingi í kosningum um hana. Ef þú vilt styðja tillögur Bjarka er um að gera að skrifa Sammála undir hverja tilnefningu. Tók líka út heimspeki því það er þegar úrvalsgrein (gæðaflokkur fyrir ofan gæðagreinar) og til að setja hana niður um flokk þarf fyrst að kjósa um að taka hana af úrvalsgreinalistanum og þar eru strangari kröfur um kosningarnar. --Cessator 21. júlí 2006 kl. 16:11 (UTC)
- Flott, þakka þér fyrir --Magnús Þór 26. júlí 2006 kl. 10:31 (UTC)
[breyta] Re: User:Duesentrieb/CategoryTree
Actually, CategoryTree has always worked with every Wikipedia language edition. Just go to http://tools.wikimedia.de/~daniel/WikiSense/CategoryTree.php and type is
in the "Wiki" field, next to the menu that says .wikipedia.org
. Translating the tool doesn't take much time; once you do that, you can select "Íslenska" from the "set language" menu. – Minh Nguyễn 19:40, 10 ágúst 2006 (UTC)
[breyta] Sniðmát?
Ég er forvitinn. Af hverju talarðu alltaf um sniðmát, í staðin fyrir einfaldlega snið? --Sterio 13:21, 11 ágúst 2006 (UTC).
- Ég lærði held ég bara einhverntíma orðið sniðmát sem íslensku þýðinguna á orðinu template og mér er það sennilega tamt þess vegna. Dýpri er ástæðan nú ekki. :-) --Magnús Þór 13:26, 11 ágúst 2006 (UTC)