Grundarfjörður

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Grundarfjarðarbær
Staðsetning sveitarfélagsins
3709
Kjördæmi Norðvesturkjördæmi
Flatarmál
 – Samtals
61. sæti
148 km²
Mannfjöldi
 – Samtals
 – Þéttleiki
34. sæti
974
6,6/km²
Bæjarstjóri Guðmundur Ingi Gunnlaugsson
Þéttbýliskjarnar Grundarfjörður
Póstnúmer 350
Vefsíða sveitarfélagsins

Grundarfjörður er bær á norðanverðu Snæfellsnesi. Bærinn er á milli Stykkishólms og Ólafsvíkur.

Helstu atvinnuvegir í Grundarfirði eru sjómennska og fiskvinnsla.

Skipaumferð hefur aukist til muna á Grundarfirði, enda þykja Grundarfjarðarhöfn og fjörðurinn sjálfur með eindæmum skjólgóð. Viðlegukantur norðurhafnarinnar var stækkaður árið 2002.

Skv. Hagstofu Íslands voru 974 íbúar skráðir á Grundarfirði 1. desember 2005.


 

Þessi grein sem fjallar um landafræði Íslands er stubbur.
Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana

Á öðrum tungumálum