Gulur

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Gulur
 
Litahnit
Hex þrenning #FFFF00
RGB (r, g, b) N (255, 255, 0)
CMYK (c, m, y, k) N (0, 0, 255, 0)
HSV (h, s, v) (60°, 100%, 100%)
  N: fært að [ 0–255 ]

Gult ljós er samsett úr rauðu og grænu ljósi, og því er gulur ekki frumlitur þegar um ljósblöndun er að ræða. En þegar lituðu bleki er blandað saman er gulur frumlitur, sem ásamt bláum lit myndar grænan.

Þessi grein er stubbur sem ekki hefur verið settur í undirflokk.
  Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana, eða með því að flokka hana betur.