Richard Feynman

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Richard Phillips Feynman (11. maí 191815. febrúar 1988) einn árhrifamesti bandaríski eðlisfræðingur 20. aldarinnar og bætti hann allmikið við skammtarafsegulfræði kenninguna. Hann var talinn mjög góður fyrirlesari og oft sagður hafa verið besti eðlisfræðikennarinn sem uppi hefur verið (fékk viðurnefni „The Great Explainer“ eða „útskýrandinn mikli“). Hann kom við sögu í Manhattan verkefninu. Hann hlaut nóbelsverðlaun í eðlisfræði fyrir verk sín í skammtarafsegulfræði 1965 og fékk einnig Oersted-orðuna fyrir kennslu.

[breyta] Sjá einnig

  • Sagnasummur Feynmans


  

Þetta æviágrip einstaklings er stubbur.
Þú getur hjálpað til með því að bæta við það