Sverrir Þorgeirsson, fæddur 1991, er íslenskur skákmaður. Hann varð Íslandsmeistari barna í skák 2001, hefur nú (í september 2006) 1965 íslensk skákstig og er í unglingalandsliði Íslands í skák.
Þetta æviágrip einstaklings er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við það
Flokkar: Æviágripsstubbar | Íslenskir skákmenn | Fólk fætt árið 1991