Þriðja púnverska stríðið

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

[breyta]
Púnversku stríðin
1. púnverska stríðið
2. púnverska stríðið
3. púnverska stríðið

Þriðja púnverska stríðið (149 f.Kr. - 146 f.Kr.) var þriðja og síðasta stríðið milli Karþagó og Rómar um yfirráð yfir vestanverðu Miðjarðarhafii. Nafnið „púnversku stríðin“ er komið af nafni Karþagómanna á latínu sem Rómverjar nefndu þá Punici (eldra form Poenici).

Stríðið var umfangslítið og var að mestu leyti langt umsátur um Karþagó og lauk með því að borgin var lögð í rúst. Róm sölsaði undir sig öll landsvæði sem enn tilheyrðu Karþagó. Átökin má rekja til andstöðu við rómversk yfirráð á Spáni og í Grikklandi og mikils efnahagslegs uppgangs í Karþagó.


Þessi grein sem fjallar um fornfræðilegt efni er stubbur.
Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana


Þessi grein sem fjallar um sagnfræðilegt efni er stubbur.
Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana