Aþenodóros Kordylíon

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Aþenodóros Kordylíon (forngríska: Ἀθηνόδωρος Κορδυλίων) (uppi um miðja 1. öld f.Kr.) var stóískur heimspekingur, fæddur í Tarsos. Hann var bókavörður við bókasafnið í Pergamon, þar sem hann var þekktur fyrir að fjarlægja kafla úr bókum um stóuspeki væri hann þeim ósammála. Í ellinni fluttist hann til Rómar, þar sem hann bjó með Cato yngra til dauðadags.

[breyta] Tengt efni

[breyta] Heimild


Þessi grein sem fjallar um fornfræðilegt efni er stubbur.
Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana


Þessi grein sem fjallar um sagnfræðilegt efni er stubbur.
Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana

Á öðrum tungumálum