Spjall:26. október

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

  • Orðalag: voru það bara íbúar á Suðurnesjum sem voru krafðir um veggjald af Keflavíkurveginum á sínum tíma? Og varla telst það vera eina skiptið sem slíkt gjald hefur verið innheimt frá því Hvalfjarðargöngin opnuðu.
  • Forvitni: Í þessari ræðu Halldórs Blöndal minnist hann á að skúrinn í Straumsvík þar sem veggjaldið var innheimt hafi verið sprengdur í loft upp, en ég finn engar aðrar upplýsingar um það. Þetta hljómar allt mjög áhugavert, ekki síst í ljósi umræðunnar núna...

... Veit einhver meira um þetta? --Akigka 11:08, 26 október 2006 (UTC)