Wikipediaspjall:Markvert efni
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
[breyta] Þýðing á „notability“
Orðabók Háskólans hefur einnig orðin „markverðugur“, „markverðugleiki“ og „markverðugheit“. Best væri að hafa nafnorð í stað lýsingarorðs til að þýða nafnorðið í ensku en þessi orð eru svolítið klaufaleg að mínu mati. „Markverðugleikakrafan“ kemur samt alveg til greina. --Cessator 27. júlí 2006 kl. 09:06 (UTC)