Myrkavatn

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Myrkavatn er stöðuvatn norður af Þingvallasveit, skammt vestan Leggjabrjóts. Öxará rennur úr Myrkavatni.