Iceland Airwaves

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Iceland Airwaves er nafn á tónlistarhátíð sem að jafnaði er haldin þriðju helgina í október ár hvert. Hátíðin var fyrst haldin árið 1999 og hefur síðan vaxið árlega. Eigendur hátíðarinnar eru Icelandair en skipuleggjendur eru fyrirtækið Hr. Örlygur.

Nýmóðins auglýsingar fyrir hátíðina hafa löngum vakið athygli. Hönnuður Iceland Airwaves hátíðarinnar er Sveinbjörn Pálsson.

Þessi grein er stubbur sem ekki hefur verið settur í undirflokk.
  Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana, eða með því að flokka hana betur.  

Á öðrum tungumálum