Árni Thorsteinson (landfógeti)

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Árni Thorsteinson (5. apríl 182829. nóvember 1907) var landfógeti á Íslandi frá 1861 til 1904 og Alþingismaður 1877-1905 og forseti þess árið 1885.


  

Þetta æviágrip einstaklings er stubbur.
Þú getur hjálpað til með því að bæta við það