1846
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Ár | |
Áratugir | |
Aldir | |
[breyta] Á Íslandi
- Mannskæður mislingafaraldur gengur yfir landið.
- Heklugosi lýkur um vorið.
- 1. október - Vígsla hins nýja skólahúss lærða skólans í Reykjavík og fyrsta skólasetning þar eftir flutninginn frá Bessastöðum.
Fædd
Dáin
[breyta] Erlendis
Fædd
- 5. maí - Henryk Sienkiewicz, pólskur rithöfundur og Nóbelsverðlaunahafi (d. 1916).
Dáin