Öngulsstaðahreppur

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Öngulsstaðahreppur var hreppur austan Eyjafjarðarár í Eyjafjarðarsýslu, kenndur við bæinn Öngulsstaði.

Hinn 1. janúar 1991 sameinaðist Öngulsstaðahreppur Hrafnagilshreppi og Saurbæjarhreppi undir nafninu Eyjafjarðarsveit.


 

Þessi grein sem fjallar um landafræði Íslands er stubbur.
Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana