Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Bandaríski tundurspillirinn
USS Lassen.
Tundurspillir er hraðskreitt og lipurt herskip sem yfirleitt er ætlað að fylgja stærri skipum í skipaflota og er ætlað að verja þau fyrir árásum minni skipa (upphaflega gegn tundurskeytabátum en síðar einnig kafbátum og flugvélum).