Filippseyjar

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Republika ng Pilipinas
Republic of the Philippines
Fáni Filippseyja Skjaldarmerki Filippseyja
(Fáni Filippseyja) (Skjaldarmerki Filippseyja)
Kjörorð: Maka-Diyos, Makatao, Makakalikasan, at Makabansa
(tagalog: Fyrir ást á guði, fólkinu, náttúrunni og landinu)''
Þjóðsöngur: Lupang Hinirang
Kort sem sýnir staðsetningu Filippseyja
Höfuðborg Maníla
Opinbert tungumál tagalog, enska
Stjórnarfar
forseti
varaforseti
Lýðveldi
Gloria Macapagal-Arroyo
Noli de Castro
Sjálfstæði
  - Yfirlýst
  - Viðurkennt

Stjórnarskrá
  - Fyrsta lýðveldið
  - Samveldi og
     Þriðja lýðveldið
  - Annað lýðveldið
  - Nýja lýðveldið
  - Núverandi
frá Spáni og Bandaríkjunum
12. júní, 1898
4. júlí, 1946


21. janúar, 1899
14. maí, 1935

1943-1945
17. janúar, 1973
25. mars, 1986

Flatarmál
 • Samtals
 • Vatn (%)

71. sæti
300.000 km²
0,6
Mannfjöldi
 • Samtals (2005)
 • Þéttleiki byggðar
12. sæti
87.857.473
276/km²
VLF (KMJ)
 • Samtals
 • á mann
áætl. 2005
409.445 millj. dala (25. sæti)
4.770 dalir (107. sæti)
Gjaldmiðill piso (PHP)
Tímabelti UTC+8
Þjóðarlén .ph
Alþjóðlegur símakóði 63

Lýðveldið Filippseyjar (tagalog: Republika ng Pilipinas), er ríki í Suðaustur-Asíu. Filippseyjar eru stór eyjaklasi 7.107 eyja í um 1.210 km fjarlægð frá meginlandi Asíu. Þær fengu sjálfstæði frá Bandaríkjunum árið 1946 eftir að hafa verið hernumdar af Japönum í Síðari heimsstyrjöld.


 

Þessi grein sem fjallar um landafræði er stubbur.
Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana