Félag múslima á Íslandi

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Félag múslima á Íslandi var stofnað 1997. Þessi söfnuður tilheyrir sunní-trúflokki íslam.

Söfnuðurinn hefur samastað í Reykjavík þar sem sameiginlegar bænir eru haldnar á bænadögum og vikulega á föstudögum.


[breyta] Ítarefni