Grænmeti

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Grænmeti á markaði.
Enlarge
Grænmeti á markaði.

Grænmeti er matreiðsluhugtak sem er ekki skýrt skilgreint og á sér enga stoð í líffræði heldur er hefðbundið og huglægt. Allir hlutar matjurtar sem fólk borðar er þannig grænmeti, nema það sem er í matargerð kallað ávextir, auk korns, hneta og kryddjurta.

Grænmeti er þannig gert úr laufinu (t.d. kál), stilknum (spergill), rótinni (t.d. kartafla), blóminu (t.d. spergilkál) og lauknum (t.d. hvítlaukur). Að auki eru ýmsir ávextir skilgreindir sem grænmeti, t.d. agúrka, grænmergja, grasker, lárpera og jafnvel belgbaunir.

Þessi grein er stubbur sem ekki hefur verið settur í undirflokk.
  Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana, eða með því að flokka hana betur.