Rauða skikkjan

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Kvikmyndin Rauða skikkjan (Den röde kappe) var framleidd árið 1967 í sameiningu af Svíum, Dönum og Íslendingum. Hún var tekin á Íslandi og er í lit. Flestir leikarar myndarinnar voru sænskir eða danskir, en tveir Íslendingar fóru þó með hlutverk í henni, þeir Borgar Garðarsson og Gísli Alfreðsson.


 

Þessi grein sem fjallar um dægurmenningu er stubbur.
Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana