5. mars

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

FebMarsApr
Su Þr Mi Fi La
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  
2006
Allir dagar

5. mars er 64. dagur ársins (65. á hlaupári) samkvæmt gregoríska tímatalinu. 301 dagur er eftir af árinu.

[breyta] Atburðir

  • 1770 - Fjöldamorðin í Boston (Boston Massacre). Fimm menn voru drepnir af breskum hersveitum. Þessi atburður varð einn af kveikjunum að amerísku byltingunni fimm árum síðar.
  • 1865 - Kirkjan á Möðruvöllum í Hörgárdal brann. Arngrímur Gíslason listmálari málaði mynd af þessum atburði og telst hún vera fyrsta íslenska atburðamyndin.
  • 1933 - Nasistaflokkurinn í Þýskalandi fékk 44% greiddra atkvæða í þingkosningum.
  • 1938 - Aftaka norðanveður gerði og fuku bæjarhús í Húsavík í Norður-Múlasýslu af grunninum og höfnuðu niðri í fjöru. Fólk var í húsunum og þótti með ólíkindum að menn skyldu komast af.
  • 1971 - Alþýðubankinn hóf starfsemi sína. Hann varð síðar hluti af Íslandsbanka.
  • 1993 - Bylgjan og Stöð 2 söfnuðu um 55 milljónum króna í landssöfnun til styrktar krabbameinssjúkum börnum.
  • 2001 - Talíbanastjórnin í Afganistan lét sprengja merk Búddalíkneski í tætlur vegna þess að þau væru óguðleg. Þessum áformum þeirra var mótmælt um víða veröld en allt kom fyrir ekki.


[breyta] Fædd

[breyta] Dáin

Mánuðirnir samkvæmt Gregoríska og Júlíska tímatalinu auk dagafjölda þeirra
Janúar (31) | Febrúar (28 (29 á hlaupári)) | Mars (31) | Apríl (30) | Maí (31) | Júní (30) | Júlí (31) | Ágúst (31) | September (30) | Október (31) | Nóvember (30) | Desember (31)