Jimmy Carter

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Opinber ljósmynd af Jimmy Carter
Enlarge
Opinber ljósmynd af Jimmy Carter

James Earl „Jimmy“ Carter, Jr. (fæddur 1. október 1924) er bandarískur stjórnmálamaður. Hann var 39. forseti Bandaríkjanna (á árunum 1977-1981) og vann friðarverðlaun Nóbels árið 2002.


Fyrirrennari:
Gerald Ford
Forseti Bandaríkjanna
(1977 – 1981)
Eftirmaður:
Ronald Reagan



  

Þetta æviágrip einstaklings er stubbur.
Þú getur hjálpað til með því að bæta við það