Spjall:Ole Rømer

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

„Rømer þróaði einn af fyrstu hitakvörðunum með því að miða núll við frosinn pækil og suðumark vatns við 60.“ En þó er suðumark vatns 212° á Fahrenheit kvarðanum? --Mói 14. nóv. 2005 kl. 13:05 (UTC)

Jamm, sjá [1] - Farenheit víkkaði sum sé Römerkvarðann sinnum fjóra. En það hlýtur samt að hafa verið einhver ástæða fyrir þessu vali. --Akigka 14. nóv. 2005 kl. 13:11 (UTC)