Spjall:Minni

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

[breyta] Dofnun minninga

"Dofnun er talin eiga mest í hlut þegar við getum ekki rifjað eitthvað upp úr langtímaminninu." Þetta er hreinlega ekki rétt, mjög fáir aðhyllast lengur kenningar um dofnun, og sérstaklega ekki í LTM. Það er svo líka margt fleira sem þarf að athuga í sambandi við þessa grein. --Heiða María 8. jan. 2006 kl. 19:27 (UTC)

Jamm. Enda er enn hreingerning á henni.
--Gdh 8. jan. 2006 kl. 23:50 (UTC)
Já, ég veit, vildi bara setja þetta hérna því ég hef minni tíma en ég vildi til að laga svona til sjálf. Takk annars kærlega fyrir að nenna að vesenast í sálfræðigreinunum hérna á Wiki. --Heiða María 9. jan. 2006 kl. 00:23 (UTC)
Mín er ánægjan. Ég hef haft rýmri tómstundir nýlega og hef eytt tímanum í Wikipedia að talsverðu leyti.
--Gdh 9. jan. 2006 kl. 00:40 (UTC)

[breyta] Minni sem geymsla

Sú gildra sem greinin virðist líka falla í er að tala um minni sem geymslu. Þetta myndu sumir telja kvíavillu eða category mistake --Heiða María 8. jan. 2006 kl. 19:31 (UTC)

Er það að tala um minni sem geymslu umdeilt? Eða er það beinlínis rangt?
Anyways, setti inn aðra skilgreiningu, líklega betri. ;)
--Gdh 11. jan. 2006 kl. 02:30 (UTC)
Ég myndi ekki ganga svo langt að segja að það sé sannað að það sé rangt, en margir myndu samt segja að það væri rangt. Læt hér fylgja með skilgreiningu úr bókinni Human memory (2. útg.) eftir Neath og Surprenant: "Memory is the ability to use or revive information that was previously encoded or processed." Hér tala þér sem sagt um minni sem ferli, ekki sem geymslu. --Heiða María 11. jan. 2006 kl. 11:44 (UTC)


Ég tók burt tengið frá orðinu vinnsluminnisverkefni sem tengdist inn á greinina vinnsluminni sem fjallar um vinnsluminni í tölvum. Þarf þessi ekki að vera efst í þessari grein svona disambiguation dæmi. Orri 9. maí 2006 kl. 16:58 (UTC)