Morfeos

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Morfeus („sá sem myndar / mótar / formar“) er guð eða persónugervingur drauma í grískri goðafræði. Í ættartölum guðanna sem voru skrifaðar snemma á klassíska tímanum, er hann sonur svefnguðsins Hypnosar, bróður Þanatosar sem er persónugervingur dauðans, en báðir eru þeir „synir næturinnar“.

Lyfið morfín dregur nafn sitt af honum.


Þessi grein er stubbur sem ekki hefur verið settur í undirflokk.
  Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana, eða með því að flokka hana betur.