Gasrisi er stór pláneta sem er að mestu gerð gasi eða samþjöppuðu gasi, slíkar plánetur hafa þó líklega kjarni úr bergi eða málmi. Ólíkt plánetum í föstu formi hafa gasrisar ekki greinileg yfirborð.
Flokkar: Gasrisar