Baltimore

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Baltimore er borg í Marylandríki í Bandaríkjunum. Íbúar borgarinnar sjálfrar voru árið 2005 636.251 en á Baltimore-Washington stórborgarsvæðinu svonefnda eru taldar búa rúmar 8 milljónir manna. Borgin er ein mikilvægasta hafnarborg Bandaríkjanna og hefur verið það síðan á 19. öld þegar næstflestir innflytjendur til Bandaríkjanna komu um hana. Þá var hún einnig næststærsta borg landsins.


 

Þessi grein sem fjallar um landafræði er stubbur.
Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana