Lübeck

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Ráðhúsið í Lübeck
Enlarge
Ráðhúsið í Lübeck

Lübeck (oft skrifað Lýbika á íslensku) er hafnarborg við ósa Travefljóts á Eystrasaltsströnd Þýskalands og önnur stærsta borg Slésvíkur-Holsetalands. Borgin var höfuðborg Hansasambandsins og er á heimsminjaskrá UNESCO vegna glæsilegra bygginga í gotneskum stíl.

Lübeck eða Lýbika varð miðstöð viðskipta á Gömlu saltleiðinni undir lok 14. aldar vegna Stecknitz skipaskurðarins sem var grafinn á árunum frá 1390 til 1398 og tengdi eina þverá Travefljóts við eina þverá Saxelfar. Skurðurinn tengdi því Eystrasaltið við Norðursjó.

Wikimedia Commons merkið
Margmiðlunarefni tengt Lübeck er að finna á Wikimedia Commons.



 

Þessi grein sem fjallar um landafræði er stubbur.
Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana