Flokkur:Kembur

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Wikimedia Commons merkið
Margmiðlunarefni tengt kembum er að finna á Wikimedia Commons.


Kembur (eða græneðlur) (fræðiheiti: Iguana) er ættkvísl eðlna af kembuætt sem inniheldur 13 tegundir. Þekktust af þessum tegundum er græneðlan sem á heimkynni sín frá Mexíkó til Brasilíu. Kembur eru flestar jurta-, lauf- og ávaxtaætur en tegundir af ættkvíslinni éta einnig hryggleysingja í æsku.

Aðalgrein: Kembur

Greinar í flokknum „Kembur“

Það eru 1 síður í þessum flokki.

Á öðrum tungumálum