Lífljómun

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Lífljómun (eða lífljóm eða lífskin) er það þegar lífvera gefur frá sér ljós með náttúrulegum hætti. Dæmi um lífverur sem lífljóma eru flestir djúpsjávarfiskar.