Maktoum bin Rashid Al Maktoum

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Maktoum bin Rashid Al Maktoum (arabíska: الشيخ مكتوم بن راشد آل مكتوم aš-šaiḫ Maktūm bin Rāšid ’Āl Maktūm; fæddur 1943, dáinn 4. janúar 2006 í Ástralíu) var sjeik yfir Dúbæ og forsætisráðherra Sameinuðu arabísku furstadæmanna.


Fyrirrennari:
'
Sjeik Dúbæ
(19904. janúar 2006)
Eftirmaður:
Mohammad bin Rashid Al Maktoum


[breyta] Heimildir