Stephen Neale

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Stephen Neale er prófessor í heimspeki við Rutgers University. Hann er sérfræðingur á sviði málspeki og heimspekilegrar rökfræði. Neale er einn helsti sérfræðingur um (og rammur málsvari) lýsingarhyggju Bertrands Russell.

Áður en hann gekk til liðs við heimspekideild Rutgers var Neale prófessor í heimspeki við University of California, Berkeley.

[breyta] Helstu verk

  • Descriptions (Cambridge, Mass.: MIT Press, 1993). (Kom fyrst út 1990) ISBN 0262640317
  • Facing Facts (Oxford: Oxford University Press, 2002). (Kom fyrst út 2001) ISBN 0199247153

[breyta] Tenglar


Þessi grein sem fjallar um heimspekilegt efni er stubbur.
Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana

Á öðrum tungumálum