1886

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Ár

1883 1884 188518861887 1888 1889

Áratugir

1871–18801881–18901891–1900

Aldir

18. öldin19. öldin20. öldin

[breyta] Á Íslandi

  • 10. apríl - Magnús Stephensen skipaður landshöfðingi í stað Bergs heitins Thorbergs.
  • 13. apríl - Eggert Theódór Jónassen skipaður amtmaður í Suður- og Vesturamti.
  • 25. júní - Stórstúka Íslands stofnuð.
  • 1. júlí - Landsbanki Íslands tekur til starfa.
  • 30. nóvember - Tvö skip úr Reykjavík farast í ofsaveðri. Samtals 13 menn drukkna.

Fædd

Dáin


[breyta] Erlendis

  • Fyrirtækið Alcoa stofnað.

Fædd

Dáin