Notandaspjall:Katrin Þóra
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
[breyta] Velkomin/n á íslensku Wikipediu
- Ef þú hefur ekki skoðað kynninguna, þá er þetta tilvalinn tími!
- Handbókin er ómissandi þegar þú ert að skrifa eða breyta greinum.
- Sandkassinn er rétti staðurinn til að prufa sig áfram til að sjá hvernig greinar virka.
- Í Pottinum geturðu tekið þátt í umræðum og spurt almennra spurninga.
- Samfélagsgáttin hefur svo tengla á ýmislegt sniðugt og fróðlegt um aðra notendur Wikipediu og margt fleira, ekki gleyma að skoða máttarstólpana.
Gangi þér vel!
--Stalfur 12:48, 21 september 2006 (UTC)
Don't speak Icelandic? Post
{{user is-0}}
on your user page or put it into your Babel box.- )
[breyta] Varðandi þjóðsöngvagreinar
Sæl Katrín! Ég var aðeins að spá í þessar þjóðsöngvagreinar, ef þú ætlar að halda áfram að skrifa um þjóðsöngva þá væri frábært ef þú myndir skrifa um þá, ekki bara setja inn textann (textinn á heima á Wikisource ekki Wikipedia). Greininn um þjóðsöng Sviss ætti til dæmis að segja hver bjó hann til, hvenær og kannski hvenær hann var frumfluttur o.s.frv. Sjálfur textinn er ekki alfræðiorðabókaefni nema þá með hinum textanum. Annars eru þetta góð framlög hjá þér ;) --Friðrik Bragi Dýrfjörð 5. maí 2006 kl. 12:57 (UTC)