Voltaire

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Stytta af Voltaire eftir Jean-Antoine Houdon (1781).
Enlarge
Stytta af Voltaire eftir Jean-Antoine Houdon (1781).

François-Marie Arouet (21. nóvember 169430. maí 1778), betur þekktur undir pennanafninu Voltaire, var franskur rithöfundur og heimspekingur. Hann er þekktastur fyrir hnyttni sína, heimspekileg skrif og stuðning við mannréttindi, einkum trúfrelsi og óhlutdræg réttarhöld.


  

Þetta æviágrip einstaklings er stubbur.
Þú getur hjálpað til með því að bæta við það