10. október

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

SepOktóberNóv
Su Þr Mi Fi La
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31  
2006
Allir dagar

10. október er 283. dagur ársins (284. á hlaupári) samkvæmt gregoríska tímatalinu. 82 dagar eru eftir af árinu.

[breyta] Atburðir

  • 1899 - Enskur togari sigldi á bát Hannesar Hafstein, þáverandi sýslumanns Ísfirðinga, er hann gerði athugasemdir við veiðar togarans uppi í landsteinum. Hannes bjargaðist naumlega við annan mann, en þrír menn fórust.
  • 1946 - Á Norður- og Austurlandi sást mikill fjöldi glóandi loftsteina, svokallaðra vígahnatta, og töldu menn á Kópaskeri um fjögur hundruð á tuttugu mínútum.
  • 1970: Auður Auðuns tók við embætti dóms- og kirkjumálaráðherra, fyrsti kvenráðherra á Íslandi.
  • 1972: Helgi Hóseasson sletti skyri á þingmenn við þingsetningu.
  • 1974 - Norræna eldfjallastöðin var formlega opnuð í Reykjavík.
  • 1975: Elizabeth Taylor og Richard Burton giftust öðru sinni en skildu aftur tæpum 10 mánuðum seinna.
  • 2001: Smáralindin var opnuð.

[breyta] Fædd

[breyta] Dáin

Mánuðirnir samkvæmt Gregoríska og Júlíska tímatalinu auk dagafjölda þeirra
Janúar (31) | Febrúar (28 (29 á hlaupári)) | Mars (31) | Apríl (30) | Maí (31) | Júní (30) | Júlí (31) | Ágúst (31) | September (30) | Október (31) | Nóvember (30) | Desember (31)