Stuttgart

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Hallartorgið í Stuttgart
Enlarge
Hallartorgið í Stuttgart

Stuttgart er höfuðborg þýska sambandslandsins Baden-Württemberg. Íbúafjöldi er um 590 þúsund í borginni sjálfri, en um þrjár milljónir búa þar og í nágrannabyggðum. Borgin var stofnuð á 10. öld í miðju hins sögulega Svefalands og varð um 1300 heimili greifanna af Württemberg sem urðu að hertogum 1496.

Wikimedia Commons merkið
Margmiðlunarefni tengt Stuttgart er að finna á Wikimedia Commons.



 

Þessi grein sem fjallar um landafræði er stubbur.
Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana