1928
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Ár | |
Áratugir | |
Aldir | |
[breyta] Á Íslandi
Fædd
- 30. desember: Stefán Aðalsteinsson, búfræðingur.
Dáin
[breyta] Erlendis
Fædd
- 27. febrúar - Ariel Sharon, fyrrverandi forsætisráðherra Ísraels.
- 6. mars - Gabriel García Márquez, kólumbískur rithöfundur, blaðamaður og Nóbelsverðlaunahafi
- 13. júní - John Forbes Nash, bandarískur stærðfræðingur og Nóbelsverðlaunahafi.
- 14. júní - Che Guevara, byltingarmaður og einn af hershöfðingjum Fidel Castro (d. 1963).
- 26. júlí - Stanley Kubrick, bandarískur kvikmyndaleikstjóri (d. 1999).
Dáin
- 4. febrúar - Hendrik Antoon Lorentz, hollenskur eðlisfræðingur og Nóbelsverðlaunahafi (f. 1853).
[breyta] Nóbelsverðlaunin
- Eðlisfræði - Owen Willans Richardson
- Efnafræði - Adolf Otto Reinhold Windaus
- Læknisfræði - Charles Jules Henri Nicolle
- Bókmenntir - Sigrid Undset
- Friðarverðlaun-Voruekkiveittþettaárið