Pétur Blöndal

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Pétur H. Blöndal
Enlarge
Pétur H. Blöndal

Pétur Haraldsson Blöndal (fæddur 24. júní 1944) er þingmaður Sjálfstæðisflokksins og hefur setið í nefndum Efnahags- og viðskiptanefndar sem formaður, Félagsmálanefndar, Heilbrigðis- og trygginganefndar og Íslandsdeildar Öryggis og samvinnustofnunar Evrópu sem formaður.

Pétur var giftur Moniku Blöndal og eignaðist 4 börn og kjörbörn; Davíð (1972), Dagnýju (1972), Stefán Patrik (1976), og Stellu Maríu (1980). Pétur hóf svo sambúð með Guðrúnu Birnu Guðmundsdóttur og áttu þau saman Baldur Blöndal (1989) og Eydísi Blöndal (1994).

[breyta] Tenglar


Þessi grein sem fjallar um íslensk stjórnmál er stubbur.
Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana