Helín

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

   
Vetni Helín
  Neon  
Útlit Helín
Efnatákn He
Sætistala 2
Efnaflokkur Eðalgastegund
Eðlismassi (við 273 K) 0,1785 kg/
Harka Óviðeigandi
Atómmassi 4.002602 g/mól
Bræðslumark 0,95 K
Suðumark 4,22 K
Efnisástand
(við staðalaðstæður)
Gas
Lotukerfið

Helín (helíum) er frumefni með efnatáknið He og er númer tvö í lotukerfinu.

Suðu- og bræðslumark þess er það lægsta á meðal frumefnanna. Að undanskildum öfgakenndum aðstæðum, er það aðeins til í gasformi. Það er næstalgengasta frumefnið í alheiminum, stórar birgðir af því eru samt eingöngu fundnar á jörðu í jarðgasi. Það er notað við lághitafræði, í djúpsjávaröndunartækjum, til að blása upp blöðrur og sem hlífðargas í margvíslegum tilgangi.

Wiktionary merkið
Orðabókaskilgreiningu fyrir Helín er að finna í Wikiorðabókinni.



Þessi grein sem fjallar um efnafræði er stubbur.
Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana