Eldey

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Eldey er líka íslenskt kvenmannsnafn.
Eldey

Eldey

Image:Point rouge.gif

Eldey er um 77 m hár klettadrangur um 15 km suðvestan við Reykjanes. Þar er stærsta súlubyggð heims, að talið er, með um 70.000 súlupör sem verpa þar á hverju ári. Aðrir staðir sem gera tilkall til þessa heiðurs eru St. Kilda við Skotland og Bonaventure-eyja við Kanada.


 

Þessi grein sem fjallar um landafræði Íslands er stubbur.
Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana

Á öðrum tungumálum