Dynjandi

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Dynjandifoss
Enlarge
Dynjandifoss
Kort sem sýnir staðsetningu fossins
Enlarge
Kort sem sýnir staðsetningu fossins

Dynjandi (eða Fjallfoss) er 100 m hár foss í Arnarfirði á Vestfjörðum Íslands. Fossinn kemur ofan af Dynjandisheiði og fyrir neðan hann er einnig eyðibýli sem heitir Dynjandi. Á bjargbrún er fossinn 30 metra breiður en 60 metra breiður neðst. Fleiri fossar eru í fossaröðinni. Fossinn var friðlýstur árið 1980.

[breyta] Heimild


 

Þessi grein sem fjallar um landafræði Íslands er stubbur.
Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana

Á öðrum tungumálum