Drangajökull

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Jöklar á Íslandi
Drangajökull
Eiríksjökull
Eyjafjallajökull
Hofsjökull
Hofsjökull eystri
Langjökull
Mýrdalsjökull
Ok
Snæfellsjökull
Tindfjallajökull
Vatnajökull
Þrándarjökull
Öræfajökull
Drangajökull
Enlarge
Drangajökull

Drangajökull er 200 km² jökull á Vestfjörðum Íslands. Hann er nyrstur allra íslenskra jökla og dregur nafn sitt af Drangaskörðum á Ströndum, 7 klettadröngum sem ganga út í sjó frá Drangafjalli. Þegar Hornstrandir voru enn í byggð var jökullinn fjölfarin leið, þar yfir var m.a. fluttur rekaviður af Ströndum yfir í Djúp.

[breyta] Heimild

Á öðrum tungumálum