Tvíliðureglan
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Tvíliðureglan er regla í algebru sem segir:
.
Þar sem að samantektarfallið kemur fyrir.
Þekktasta hagnýting reglunnar er (a + b)2 = a2 + 2ab + b2 og einnig kannast margir við (a + b)3 = a3 + 3a2b + 3ab2 + b3. Reglan hefur mikið gildi í líkindafræði.