1614
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Ár | |
Áratugir | |
Aldir | |
[breyta] Á Íslandi
- Í júní - Enskir sjóræningjar undir forystu Williams Clark og James Gentleman ræna tveimur dönskum skipum og fara ránshendi um Vestmannaeyjar í tvær vikur.
Fædd
- Hallgrímur Pétursson sálmaskáld (d. 1674).
Dáin
[breyta] Erlendis
Fædd
Dáin
- 7. apríl - El Greco, krítverskur listmálari (f. 1541).