Franska Gvæjana

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Franska Gvæjana (franska: Guyane française) er franskt yfirráðasvæði handan hafsins á norðausturströnd Suður-Ameríku, með landamæri að Brasilíu í suðri og austri, og Súrínam í vestri.



Lönd í Suður-Ameríku
Argentína | Bólivía | Brasilía | Ekvador | Gvæjana | Kólumbía | Panama (að hluta) | Paragvæ | Perú | Chile | Súrínam | Trínidad og Tóbagó (að hluta) | Úrúgvæ | Venesúela
Undir yfirráðum annarra ríkja: Falklandseyjar | Franska Gvæjana


 

Þessi grein sem fjallar um landafræði er stubbur.
Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana