Ptolemajos II Fíladelfos

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Ptolemajos II Fíladelfos (309 – 246 f.Kr.) var annar konungur Ptolemajaríkisins í Egyptalandi og ríkti frá 281 f.Kr..


Fyrirrennari:
Ptolemajos I Soter
Konungur Ptolemajaríkisins
(281 f.Kr. – 246 f.Kr.)
Eftirmaður:
Ptolemajos III Evregetes



  

Þetta æviágrip einstaklings er stubbur.
Þú getur hjálpað til með því að bæta við það