W. H. Auden

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Wystan Hugh Auden (19071973) var enskt ljóðskáld og gagnrýnandi. Fyrri hluta ævinnar var hann búsettur á Englandi en fluttist til Bandaríkjanna árið 1946 og gerðist Bandarískur ríkisborgari. Auden ferðaðist m.a. til Íslands ásamt Louis MacNeice og skrifaði ásamt honum bók um þá ferð, Bréf frá Íslandi.