ABBA
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
ABBA var vinsæl sænsk hljómsveit, sem varð fræg er hún vann Eurovision keppnina árið 1974, með laginu Waterloo.
Meðlimir hljómsveitarinnar voru: Anni-Frid Lyngstad, Benny Andersson, Björn Ulvaeus og Agnetha Fältskog og var nafn hljómsveitarinnar myndað úr upphafsstöfum nafna þeirra.