Ok

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Jöklar á Íslandi
Drangajökull
Eiríksjökull
Eyjafjallajökull
Hofsjökull
Hofsjökull eystri
Langjökull
Mýrdalsjökull
Ok
Snæfellsjökull
Tindfjallajökull
Vatnajökull
Þrándarjökull
Öræfajökull

Ok er 1.198 metra há dyngja úr grágrýti vestan Kaldadals. Á toppi hennar stóð samnefndur jökull sem er nú horfinn með öllu. Dyngjan myndaðist við hraungos á hlýskeiði síðla á ísöld.


 

Þessi grein sem fjallar um landafræði Íslands er stubbur.
Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana

Á öðrum tungumálum