Samskynjun er þegar áreiti sem venjulega skynjast með einu skynfæri skynjast með fleiri skynfærum. Dæmi um þetta er að sumt fólk finnur bragð að tónum eða finnst tal hafa lit.
Þessi grein er stubbur sem ekki hefur verið settur í undirflokk. Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana, eða með því að flokka hana betur.
Flokkar: Stubbar | Skynjun