7. ágúst

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

JúlÁgústSep
Su Þr Mi Fi La
  1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31  
2006
Allir dagar

7. ágúst er 219. dagur ársins (220. á hlaupári) samkvæmt gregoríska tímatalinu. 146 dagar eru eftir af árinu.


[breyta] Atburðir

  • 1727 - Öræfajökull tók að gjósa. Mikið öskufall stóð í 3 daga og sá vart mun dags og nætur. Gosið stóð í eitt ár. Áður gaus Öræfajökull á sögulegum tíma árið 1362 og lagði þá Litlahérað í auðn.
  • 1772 - Fjalla-Eyvindur Jónsson og Halla Jónsdóttir, útilegumenn, voru handtekin á Sprengisandi og flutt norður í Mývatnssveit. Skömmu síðar slapp Eyvindur og tókst honum fljótlega að frelsa Höllu. Þau lágu úti í tæpa tvo áratugi.
  • 1939 - Haukur Einarsson synti Grettissund frá Drangey til lands á mettíma, 3 klst. og 20 mínútur.
  • 1945 - Áfengisskömmtun, sem staðið hafði í 5 ár, var lögð niður.
  • 1960 - Vilhjálmur Einarsson bætti eigið Íslandsmet í þrístökki frá því í Melbourne 1956 er hann stökk 16,70 metra á frjálsíþróttamóti í Reykjavík. Þetta met stendur enn (2006) og var þá næstlengsta stökk í heimi.

[breyta] Fædd

[breyta] Dáin

Mánuðirnir samkvæmt Gregoríska og Júlíska tímatalinu auk dagafjölda þeirra
Janúar (31) | Febrúar (28 (29 á hlaupári)) | Mars (31) | Apríl (30) | Maí (31) | Júní (30) | Júlí (31) | Ágúst (31) | September (30) | Október (31) | Nóvember (30) | Desember (31)