Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
5. desember er 339. dagur ársins (340. á hlaupári) samkvæmt gregoríska tímatalinu. 26 dagar eru eftir af árinu.
[breyta] Helstu atburðir
- 1377 - Jianwen keisari í Kína (d. 1402)
- 1443 - Júlíus II páfi (d. 1513)
- 1537 - Ashikaga Yoshiaki, japanskur sjógún (d. 1597)
- 1539 - Fausto Paolo Sozzini, ítalskur guðfræðingur (d. 1604)
- 1547 - Ubbo Emmius, hollenskur sagnfræðingur og stærðfræðingur (d. 1625)
- 1595 - Henry Lawes, enskt tónskáld (d. 1662)
- 1687 - Francesco Geminiani, ítalskur fiðluleikari og tónskáld (d. 1762)
- 1782 - Martin Van Buren, 8. forseti Bandaríkjanna (d. 1862)
- 1803 - Fjodor Tuttsjev, rússneskt ljóðskáld
- 1820 - Afanasy Fet, rússneskt ljóðskáld(d. 1892)
- 1830 - Christina Rossetti, breskt ljóðskáld (d. 1894)
- 1839 - George Armstrong Custer, bandarískur hershöfðingi (d. 1876)
- 1868 - Arnold Sommerfeld, þýskur eðlisfræðingur (d. 1951)
- 1879 - Clyde Cessna, bandarískur flugvélaframleiðandi (d. 1954)
- 1890 - Fritz Lang, bandarískur kvikmyndaleikstjóri (d. 1976)
- 1896 - Carl Ferdinand Cori, bandarískur lífefnafræðingur og Nóbelsverðlaunahafi (d. 1984)
- 1901 - Walt Disney, bandarískur teiknimyndaframleiðandi (d. 1966)
- 1901 - Werner Heisenberg, þýskur eðlisfræðingur Nóbelsverðlaunahafi (d. 1976)
- 1902 - Strom Thurmond, bandarískur stjórnmálamaður (d. 2003)
- 1903 - Cecil Frank Powell, breskur eðlisfræðingur og Nóbelsverðlaunahafi (d. 1969)
- 1906 - Otto Preminger, bandarískur kvikmyndaleikstjóri, framleiðandi og leikari (d. 1986)
- 1914 - Hans Hellmut Kirst, þýskur rithöfundur (d. 1989)
- 1927 - Bhumibol Adulyadej, Konungur Taílands
- 1932 - Sheldon Lee Glashow, bandarískur eðlisfræðingur og Nóbelsverðlaunahafi
- 1932 - Little Richard (Richard Wayne Penniman), bandarískur söngvari og píanisti
- 1940 - Peter Pohl, sænskur rithöfundur
- 1944 - Jeroen Krabbé, hollenskur leikari
- 1946 - José Carreras, spænskur tenórsöngvari
- 1956 - Brian Backer, bandarískur leikari
- 1979 - Matteo Ferrari, ítalskur knattspyrnumaður
- 1985 - Frankie Muniz, bandarískur leikari
- 749 - Sankti Jóhann af Damaskus, guðfræðingur
- 1082 - Ramon Berenguer II, greifi af Barcelóna
- 1560 - Francis II konungur af Frakklandi (f. 1544)
- 1624 - Gaspard Bauhin, svissneskur jurtafræðingur (f. 1560)
- 1749 - Pierre Gaultier de Varennes et de la Vérendrye, landkönnuður og kaupmaður í Nýja Frakklandi (b. 1685)
- 1770 - James Stirling, skoskur stærðfræðingur (f. 1692)
- 1791 - Wolfgang Amadeus Mozart, tónskáld (f. 1756).
- 1891 - Pedro II Brasilíukeisari (f. 1825)
- 1925 - Władysław Reymont, pólskur rithöfundur og Nóbelsverðlaunahafi (f. 1867)
- 1950 - Shri Aurobindo, indverskur gúrú (f. 1872)
- 1951 - Shoeless Joe Jackson, bandarískur hafnaboltaleikmaður (f. 1889)
- 1963 - Karl Amadeus Hartmann, þýskt tónskáld (f. 1905)
- 1963 - Sri Deep Narayan Mahaprabhuji, indverskur hindúasálkönnuður
- 1965 - Joseph Erlanger, bandarískur lífeðlisfræðingur og Nóbelsverðlaunahafi (f. 1874)
- 1991 - Richard Speck, bandarískur fjöldamorðingi (f. 1941)
- 2002 - Ne Win, leiðtogi Búrma (f. 1911)
[breyta] Hátíðis- og tyllidagar
- Alþjóðadagur sjálfboðaliða