Spjall:Kastali

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Hvað er að þessari breitingu: Kastali er víggirt mannvirki, vanalega staðsett á óaðgengilegum stað. hvernig getur hann verið óaðgengilegur ? svo ég breitti því í torfæru og breytingar á heimilum sínum. Þeir bættu við herbergjum í kringum kastalaturninn með stærri gluggum með glerir. ? --Aron Ingi Ólason 12. maí 2006 kl. 18:11 (UTC)

Orðið aðgengilegur þýðir að það sé „auðvelt að komast að“, þ.a.l. eru kastalar oft staðsettir á stöðum sem eru óaðgengilegir. Torfæra er bara annað orð yfir hindrun, kastalar eru ekki staðsettir í eða á torfæru þótt svo að það séu torfærur í leið að þeim. Svo er ekkert athugavert við að segja að það hafi verið sett gler í gluggana, það var ekkert sjálfgefið á sínum tíma. --Friðrik Bragi Dýrfjörð 12. maí 2006 kl. 18:36 (UTC).
En þú verður að viðurkenna það að orðið óaðgengi er ákaflega villandi orð og þar af leiðandi ætti að vera hentugra að nota og betur við hæfi að nota orðið torfæra í öðru samhengi td kastalar eru oft staðsettir við torfæranlegar hæðir, fjöll eða vötn. Mín skoðun --Aron Ingi Ólason 12. maí 2006 kl. 19:54 (UTC)
Það væri hægt að segja að „leiðin að kastölum er almennt torfær“, en ekki að kastalinn sé staðsettur á torfæru eða á torfæranlegum stöðum, það hljómar bara furðulega og er alveg öruggleg rangt. --Friðrik Bragi Dýrfjörð 12. maí 2006 kl. 20:08 (UTC)
nákvæmlega það sem ég var að seigja eða amk reyna að seigja það eða bara meina það --Aron Ingi Ólason 12. maí 2006 kl. 20:16 (UTC)
eða kannski bara ílla aðgengilegum stað --Aron Ingi Ólason 12. maí 2006 kl. 20:21 (UTC)
Notaði orðið torsóttur, ég held það sé fínt. --Friðrik Bragi Dýrfjörð 12. maí 2006 kl. 20:32 (UTC)