Notandaspjall:Heimskringla.net
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
[breyta] Velkomin/n á íslensku Wikipediu
- Ef þú hefur ekki skoðað kynninguna, þá er þetta tilvalinn tími!
- Handbókin er ómissandi þegar þú ert að skrifa eða breyta greinum.
- Sandkassinn er rétti staðurinn til að prufa sig áfram til að sjá hvernig greinar virka.
- Í Pottinum geturðu tekið þátt í umræðum og spurt almennra spurninga.
- Samfélagsgáttin hefur svo tengla á ýmislegt sniðugt og fróðlegt um aðra notendur Wikipediu og margt fleira, ekki gleyma að skoða máttarstólpana.
Gangi þér vel!
--Cessator 27. apríl 2006 kl. 17:16 (UTC)
Don't speak Icelandic? Post
{{user is-0}}
on your user page or put it into your Babel box.[breyta] Varðandi nýlegt innlegg um Kálfshamarsvík
Sæll og blessaður! Ég tók eftir því að þú settir inn texta um Kálfshamarsvík. Vandamálið er að þetta er svo til orðrétt upp úr heimildinni og því mætti líta á þetta sem brot á höfundarétti. Því miður verð ég biðja þig að umorða þetta frekar því annars verð ég að eyða greininni. (Texti sem er í almannaeigu eða er undir GFDL má reyndar standa orðréttur inn á Wikipedia, en það þarf þá að vera augljóst að svo sé). --Friðrik Bragi Dýrfjörð 8. maí 2006 kl. 15:24 (UTC)