Spjall:Stærðfræðileg rökfræði
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Ef til vill ætti betur við að segja "jafngildi" í stað "þá og því aðeins að" í töflunni um röktákn til samræmis við önnur hugtök í sama dálki. 213.176.153.126 27. maí 2006 kl. 07:52 (UTC)
- Þá ætti „ekki“ væntanlega einnig að heita neitun, „eða“ eðun o.s.frv. Um leið ætti þá að breyta fyrirsögninni úr „merking“ í eitthvað annað, kannski „heiti“. --Cessator 27. maí 2006 kl. 13:56 (UTC)