Mótanleiki

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Mótanleiki er efnislegur eiginleiki sem er hæfileiki efnis til að afmyndunar, þá sérstaklega við hömrun eða völsun. Mótanleiki er mikilvægur eiginleiki við plötupressun og þrykkingu plasts og málma.

Gull er mótanlegasti málmurinn, á undan áli.

Mótanleiki eru tengdur teygjanleika.


Þessi grein sem fjallar um eðlisfræði er stubbur.
Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana