Halli og Laddi

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Halli og Laddi eru bræður og frægir skemmtikraftar á Íslandi. Þeir hafa gefið út fjöldann allan af plötum og gert skemmtiþætti.