Spjall:Galíasi

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Er þetta galleiða? --Stalfur 10. mars 2006 kl. 00:05 (UTC)

Ég er ekki viss, þetta er galleon á ensku, en galeiða er galley. --Heiða María 10. mars 2006 kl. 11:13 (UTC)
NB, galeiða er orðið, og merkir alls ekki það sama og galíasi, enda er galeiðu aðallega róið, en galíasi er eingöngu seglskip. – Krun 10. mars 2006 kl. 11:26 (UTC)
Það er rétt. Galeiða er skip sem bæði var róið og siglt og sem var notað á Miðjarðarhafinu frá tímum Rómverja og fram á 16. öld (t.d. í orrustunni við Lepanto). Held samt að bæði heitin séu dregin af sama latneska orðinu sem þýðir "svalir" eða "gangvegur" (sbr. orðið gallerí) og á við um n-k svalir sem lágu umhverfis afturkastalann á galíösum. Hef samt ekki orðsifjarnar alveg á hreinu --Akigka 10. mars 2006 kl. 11:37 (UTC)