Maltöl

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

 Það þarf að skrifa þessa grein út frá alþjóðlegu sjónarmiði en hún er hlutdræg Íslandi: Maltöl er líka til í Færeyjum og kannski víðar....

Vinsamlegast bættu greinina eða ræddu málið á spjallsíðunni.

Maltöl er íslenskur drykkur, bruggaður úr malti af Egils og Viking. Malt er vinsælt á jólunum, og þá er því einatt blandað saman við appelsín. Malt er óáfengt, eða svo lítið áfengt að það er ekki tilkynningarskylda á flöskunum.

[breyta] Annað

  • Maltauglýsing, þar sem Flosi Ólafsson mælti orðin „Vantar allt malt í þig“ varð nokkuð vinsæl og frasinn er stundum notaður af galgopalegum gárungum þegar færi gefst.
  • Malt er einnig til í öðrum löndum, t.d. er það kallað malz í Þýskalandi.