Norðfjarðarhreppur

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Norðfjarðarhreppur var hreppur á Austfjörðum, í norðanverðri Suður-Múlasýslu.

Hreppnum var skipt í tvennt árið 1913 þegar kauptúnið við Norðfjörð var gert að sérstökum hreppi, Neshreppi, sem síðar varð að Neskaupstað. Sveitarfélögin tvö sameinuðust á ný 11. júní 1994, þá undir merkjum Neskaupstaðar, sem svo varð hluti Fjarðabyggðar árið 1998.


 

Þessi grein sem fjallar um landafræði Íslands er stubbur.
Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana