Alpafjöll

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Matterhorn er líkast til þekktasta fjallið í ölpunum
Enlarge
Matterhorn er líkast til þekktasta fjallið í ölpunum

Alpafjöll eru fjallgarður sem teygir sig frá Austurríki og Slóveníu í austri til Ítalíu, Sviss, Liechtenstein og Þýskalands til Frakklands í vestri. Hæsta fjall Alpana er Mont Blanc, 4810 m hátt á landamærum Frakklands og Ítalíu. Alparnir eru fellingafjöll, fellingafjöll verða til þegar tveir jarðflekar rekast saman.

Wikimedia Commons merkið
Margmiðlunarefni tengt Ölpunum er að finna á Wikimedia Commons.



 

Þessi grein sem fjallar um landafræði er stubbur.
Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana