Geir H. Haarde

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Geir H. Haarde
Enlarge
Geir H. Haarde

Geir Hilmar Haarde (fæddur 8. apríl 1951) er formaður Sjálfstæðisflokksins og forsætisráðherra Íslands frá 15. júní 2006. Áður var hann utanríkisráðherra í ríkisstjórn Halldórs Ásgrímssonar. Geir tók við embætti utanríkisráðherra og formennsku í Sjálfstæðisflokknum af Davíð Oddssyni, er hann hvarf af vettvangi stjórnmála á árinu 2005. Áður var Geir fjármálaráðherra. Geir hefur setið á Alþingi síðan 1987 fyrir Reykjavík. Geir lauk stúdentsprófi frá MR 1971. BA-próf í hagfræði frá Brandeis-háskóla, Bandaríkjunum, 1973. MA-próf í alþjóðastjórnmálum frá Johns Hopkins-háskóla, Bandaríkjunum, 1975. MA-próf í hagfræði frá Minnesota-háskóla, Bandaríkjunum, 1977.


Fyrirrennari:
Halldór Ásgrímsson
Forsætisráðherra
(15. júní 2006Enn í embætti)
Eftirmaður:
Enn í embætti
Fyrirrennari:
Davíð Oddsson
Utanríkisráðherra
(27. september 200515. júní 2006)
Eftirmaður:
Valgerður Sverrisdóttir
Fyrirrennari:
Friðrik Sophusson
Fjármálaráðherra
(16. apríl 199827. október 2005)
Eftirmaður:
Árni M. Matthiesen
Fyrirrennari:
Davíð Oddsson
Formaður Sjálfstæðisflokksins
(16. október 2005Enn í embætti)
Eftirmaður:
Enn í embætti
Fyrirrennari:
Friðrik Sophusson
Varaformaður Sjálfstæðisflokksins
(14. mars 199916. október 2005)
Eftirmaður:
Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir
Fyrirrennari:
Jón Magnússon
Formaður Sambands ungra sjálfstæðismanna
(19811985)
Eftirmaður:
Vilhjálmur Egilsson


[breyta] Tengt efni


  

Þetta æviágrip einstaklings er stubbur.
Þú getur hjálpað til með því að bæta við það