Kembur

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Iguana
A Iguana at Costa Rica
Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýraríki (Animalia)
Fylking: Seildýr (Chordata)
Flokkur: Skriðdýr (Reptilia)
Ættbálkur: Hreisturdýr (Squamata)
Undirættbálkur: Eðlur (Sauria)
Ætt: Kembuætt (Iguanidae)
Ættkvísl: Kembur (Iguana)
Tegundir
  • Iguana delicatissima
  • Græneðla (Iguana iguana)
  • Sjávarkemba (Amblyrhynchus cristatus)

Kembur (eða græneðlur) (fræðiheiti: Iguana) er ættkvísl eðlna af kembuætt sem inniheldur 13 tegundir. Þekktust af þessum tegundum er græneðlan sem á heimkynni sín frá Mexíkó til Brasilíu. Kembur eru flestar jurta-, lauf- og ávaxtaætur en tegundir af ættkvíslinni éta einnig hryggleysingja í æsku.

[breyta] Heimild