Flokkur:Næringarkvillar

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Næringarkvilli eða eldiskvilli er hverskyns sjúkdómur sem legst á menn (og dýr) vegna ójafnvægis í fæði, þ.e.a.s. vannæringar eða ofnæringar af einhverju tagi. Dæmi um slíka sjúkdóma er hörundskröm, skyrbjúgur, A-vítamín eitrun og offita.

Aðalgrein: Næringarkvilli

Greinar í flokknum „Næringarkvillar“

Það eru 2 síður í þessum flokki.

N

S