Hringrif

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Gervihnattamynd af Kwajalein hringrifinu
Enlarge
Gervihnattamynd af Kwajalein hringrifinu
Kort af Kwajalein hringrifinu
Enlarge
Kort af Kwajalein hringrifinu

Hringrif (eða baugey) er lágrisin kóraleyja sem finnst í hitabeltishöfum og samanstendur af kóralrifi sem umlykur lægð, lægð þessi getur verið hluti rísandi eyju en, en er oftast hluti hafsins (þ.e. lón), en sjaldnar afmarkað ferskt-, ísalt, eða mjög salt vatn.

Wikimedia Commons merkið
Margmiðlunarefni tengt hringrifum er að finna á Wikimedia Commons.