7. september

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

ÁgúSeptemberOkt
Su Þr Mi Fi La
  1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
2006
Allir dagar

7. september er 250. dagur ársins (251. á hlaupári) samkvæmt gregoríska tímatalinu. 115 dagar eru eftir af árinu.


[breyta] Atburðir

  • 1874 - Sigurður Guðmundsson málari lést, 41 árs. Aðeins mánuði fyrr hafði hann ásamt Sigfúsi Eymundson séð um þjóðhátíðina, sem haldin var á Þingvöllum.
  • 1972 - Ísland og Belgía gerðu með sér samning um heimildir fyrir belgíska togara til fiskveiða innan 50 mílna markanna í tvö ár.
  • 1973 - Mósaíkmynd eftir Gerði Helgadóttur á vegg Tollstöðvarhússins í Reykjavík var afhjúpuð. Myndin er yfir 140 m2 og er samsett úr meira en milljón steinum.
  • 1992 - Haraldur V og Sonja, konungshjón Noregs, komu í þriggja daga opinbera heimsókn til Íslands.
  • 1998 - Fyrirtækið Google var stofnað.

[breyta] Fædd

[breyta] Dáin


Mánuðirnir samkvæmt Gregoríska og Júlíska tímatalinu auk dagafjölda þeirra
Janúar (31) | Febrúar (28 (29 á hlaupári)) | Mars (31) | Apríl (30) | Maí (31) | Júní (30) | Júlí (31) | Ágúst (31) | September (30) | Október (31) | Nóvember (30) | Desember (31)