Basil

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Basil

Basil
Vísindaleg flokkun
Ríki: Plönturíki (Plantae)
Fylking: Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur: Tvíkímblöðungar (Magnoliopsida)
Ættbálkur: Varablómaættbálkur (Lamiales)
Ætt: Varablómaætt (Lamiaceae)
Ættkvísl: Ocimum
Tegund: O. basilicum
Fræðiheiti
Ocimum basilicum
Carolus Linnaeus

Basil (eða basilíka) (fræðiheiti: Ocimum basilicum) er einær jurt af varablómaætt. Basil er mikið notað í matargerð, annaðhvort ferskt eða þurrkað.

[breyta] Orðsifjar

Orðið basil kemur af gríska orðinu βασιλευς sem þýðir kóngur.


 Þessi grein sem tengist líffræði er stubbur.
Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana .
Á öðrum tungumálum