Samheiti

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Samheiti (eða samnefni) eru ólík orð sem þýða það sama (eða nær það sama) andstæðan við þau eru andheiti. Samheiti eru m.a. notuð í rituðu máli til að forðast endurtekningar, í krossgátum og öðrum orðaleikjum og í skáldamáli.

[breyta] Tengill

Wiktionary merkið
Orðabókaskilgreiningu fyrir Samheiti er að finna í Wikiorðabókinni.