Orrustan við Agrigentum

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Orrustan við Agrigentum (Sikiley 261 f.Kr.) var fyrsta skipulagða orrustan í fyrsta púnverska stríðinu og fyrsta stóra orrustan milli Karþagómanna og Rómverja. Orrustan var háð eftir langt umsátur sem hófst árið 262 f.Kr.. Rómverjar höfðu sigur og náðu þannig fótfestu á Sikiley.

[breyta] Heimild


Þessi grein sem fjallar um fornfræðilegt efni er stubbur.
Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana


Þessi grein sem fjallar um sagnfræðilegt efni er stubbur.
Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana