Flateyri

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Flateyri

Flateyri

Image:Point rouge.gif

Flateyri er þorp á Vestfjörðum sem stendur við norðanverðan Önundarfjörð. Þar búa 306 manns. Þorpið er hluti af sveitarfélaginu Ísafjarðarbæ. Í október árið 1995 féll gríðarlegt snjóflóð á þorpið og fórust 20 manns. Eftir það voru reistir gríðarmiklir snjóflóðavarnargarðar ofan við bæinn og hafa þeir a.m.k. einu sinni bjargað byggðinni frá flóði.


 

Þessi grein sem fjallar um landafræði Íslands er stubbur.
Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana

Á öðrum tungumálum