Sólheimar

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Sólheimar er þéttbýliskjarni sem myndast hefur í Grímsnes- og Grafningshreppi. Þar búa tæplega 70 manns. Stórhluti íbúa Sólheima eru þroskaheftir og fatlaðir og var staðurinn stofnaður sem athvarf fyrir þann þjóðfélagshóp.

[breyta] Tenglar


 

Þessi grein sem fjallar um landafræði Íslands er stubbur.
Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana