Apavatn
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Apavatn er 14 km² stórt stöðuvatn sunnan Laugarvatns í Laugardal í uppsveitum Árnessýslu . Nafnið er talið koma af orðinu ap sem merki leðju eða leir.
[breyta] Heimildir
- „Apavatn, silungsveiði, vatnaveiði, stangveiði“. Sótt 28. desember 2005.
- „Hvers vegna heitir Apavatn í Árnessýslu þessu nafni?“. Sótt 28. desember 2005.