Alfred Tarski

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Alfred Tarski (14. janúar 1901, Varsjá Póllandi26. október 1983, Berkeley Kaliforníu) var pólskur rök- og stærðfræðingur. Hann var meðlimur Varsjár stærðfræðiskólans á millistríðsárunum og virkur stærðfræðingur í BNA eftir 1939 (þegar hann fór til Bandaríkjana). Hann skrifaði um grannfræði, rúmfræði, mælingafræði, stærðfræðilega rökfræði, mengjafræði og um undirstöður stærðfræðinar en mest um módelfræði(?) og algebrurökfræði . Ævisöguritarar hans Anita Feferman og Solomon Feferman (sem lærði undir honum) rituðu að hann væri „einn af mestu rökfræðingum allra tíma“.

[breyta] Sjá einnig