Títus

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Titus Flavius Vespasianus (30. desember 3913. september 81) var keisari í Rómaveldi frá 79 til 81. Hann tók við völdum af föður sínum Vespasíanusi. Yngri bróðir hans, Dómitíanus, tók við völdum eftir hans dag.


Fyrirrennari:
Vespasíanus
Keisari Rómar
(79 – 81)
Eftirmaður:
Dómitíanus



Þessi grein sem fjallar um fornfræðilegt efni er stubbur.
Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana


Þessi grein sem fjallar um sagnfræðilegt efni er stubbur.
Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana

Á öðrum tungumálum