Juan Sebastián Elcano

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Elcano
Enlarge
Elcano

Juan Sebastián Elcano (líka skrifað del Cano eða Elkano) (14764. ágúst 1526) var baskneskur landkönnuður í þjónustu spænska heimsveldisins. Hann stýrði flota Magellans umhverfis hnöttinn eftir að Magellan hafði verið drepinn á Filippseyjum 27. apríl 1521. 1525 tók hann þátt í Loaísa-leiðangrinum sem ætlaði að sigla umhverfis jörðina en dó úr næringarskorti í Kyrrahafi ásamt flestum áhafnarmeðlima auk Loaísa sjálfs.


Þessi grein sem fjallar um sagnfræðilegt efni er stubbur.
Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana