1407

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Ár

1404 1405 140614071408 1409 1410

Áratugir

1391–1400 – 1401–1410 – 1411–1420

Aldir

14. öldin15. öldin16. öldin

[breyta] Atburðir

  • Galdrabrenna á Grænlandi: Kollgrímur nokkur brenndur fyrir að hafa legið með giftri konu sem hann átti að hafa komist yfir með göldrum. Konan missti vitið og lést skömmu síðar.
  • 20. nóvember - Samið um vopnahlé milli Jóhanns hertoga af Búrgund og Loðvíks hertoga af Orléans.
  • 24. nóvember - Loðvík af Orléans myrtur, sem hrindur af stað stríði milli Orléans og Búrgunda.

[breyta] Fædd

[breyta] Dáin