Rómanska Ameríka

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Kort sem sýnir Rómönsku Ameríku
Enlarge
Kort sem sýnir Rómönsku Ameríku

Rómanska Ameríka er sá hluti Ameríku þar sem rómönsk tungumál eru opinber tungumál. Hugtakið nær þannig yfir öll lönd Suður-, Mið- og Norður-Ameríku sunnan landamæra Bandaríkjanna, fyrir utan löndin Jamaíku, Barbados, Belís, Gvæjana og Súrínam þar sem enska og hollenska eru opinber tungumál.

Tuttugu lönd teljast til Rómönsku Ameríku og þar af er Brasilía langstærst. Þar er töluð portúgalska, ólíkt flestum hinum löndunum þar sem spænska er töluð.

Þessi grein er stubbur sem ekki hefur verið settur í undirflokk.
  Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana, eða með því að flokka hana betur.  


Heimshlutar
Afríka: Afríka sunnan Sahara | Austur-Afríka | Gínea | Horn Afríku | Kongó | Magreb / Norðvestur-Afríka | Mið-Afríka | Norður-Afríka | Sahel | Stóru vötnin | Sunnanverð Afríka | Súdan | Vestur-Afríka
Ameríka: Andesfjöll | Gvæjanahálendið | Karíbahaf | Mið-Ameríka | Slétturnar miklu | Suður-Ameríka | Suðurkeilan | Vötnin miklu
Asía: Austur-Asía | Austur-Indíur | Austurlönd fjær | Indlandsskagi | Suður-Asía | Mið-Asía | Norður-Asía | Suðaustur-Asía | Suðvestur-Asía (Mið-Austurlönd, Austurlönd nær, Anatólía, Arabíuskaginn)
Evrópa: Austur-Evrópa | Balkanskaginn | Benelúxlöndin | Bretlandseyjar | Eystrasalt | Mið-Evrópa | Norður-Evrópa | Norðurlöndin | Suður-Evrópa | Vestur-Evrópa
Aðrir: Evrasía: Fyrrum Sovétlýðveldi | Kákasus
Eyjaálfa: Aleuteyjar | Ástralasía | Kyrrahafsjaðar | Melanesía | Míkrónesía | Pólýnesía
Heimskautin: Norðurheimskautið | Suðurskautslandið