Delfí

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Hof Appollons í Delfí.
Enlarge
Hof Appollons í Delfí.

Delfí (gríska: Δελφοί Delfoi) er borg á hásléttu á Parnassosfjalli í Grikklandi. Í fornöld var borgin einkum þekkt sem staðurinn þar sem hægt var að ráðgast við véfrétt Appollons í hofi hans og þar sem Omfalos „nafli heimsins“ var geymdur

Wikimedia Commons merkið
Margmiðlunarefni tengt Delfí er að finna á Wikimedia Commons.



Þessi grein sem fjallar um fornfræðilegt efni er stubbur.
Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana


Þessi grein sem fjallar um sagnfræðilegt efni er stubbur.
Þú getur hjálpað til með því að bæta við hana