Ingólfur Guðbrandsson
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Ingólfur Guðbrandsson (fæddur 6. mars 1923) er einn mesti frumkvöðull Íslands á sviði ferðamála. Hann hefur skipulagt ferðir fyrir Íslendinga um allan heim í áratugi. Eins er Ingólfur mikill tónlistamaður og stjórnaði meðal annars Pólýfónkórnum í mörg ár. Ingólfur var skólastjóri Barnamúskískólans 1956-1957.
Meðal barna Ingólfs eru Rut Ingólfsdóttir sem er gift Birni Bjarnasyni og Þorgerður Ingólfsdóttir, tónlistarkona og kórstjórnandi Hamrahlíðarkórsins og Kórs Menntaskólans við Hamrahlíð frá stofnun þeirra.
[breyta] Útgefið efni
- Stóra reisubókin: Stefnumót við heimin (ISBN 9979609826)
- 50fyrstusöngvar